1 minute read
STJÓRN OG STJÓRNARHÆTTIR
from Samfélagsskýrsla ELKO 2022
by ELKO
Í stjórn ELKO, í samræmi við lög nr. 138/1994 um einkahlutafélög, sitja einn karl og tvær konur í stjórn félagsins og er önnur þeirra stjórnarformaður. Stjórn Festi hf. fer með æðsta vald í málefnum ELKO og annarra rekstrarfélaga í eigu móðurfélagsins á milli lögmætra hluthafafunda.
Framkvæmdastjóri ELKO situr í framkvæmdastjórn Festi og fer framkvæmdastjórn móðurfélagsins með meginábyrgð á rekstri Festi hf. og rekstrarfélaganna, þar með talið ELKO.
Nánari upplýsingar um stjórnarhæ i Festi er að finna á heimasíðu félagsins. Félagið leggur áherslu á sann arnan vinnuré og að það sé val starfsmanna hvort þeir eru í sté arfélagi.