1 minute read
AÐSTOÐUM ALLA LEIÐ
from Samfélagsskýrsla ELKO 2022
by ELKO
Þjónustuver ELKO var formlega se á laggirnar í ársbyrjun
2020 og hefur síðan þá verið í mikilli mótun og uppbyggingu.
Þjónustuverið er opið til klukkan 18 alla daga og netspjallið til klukkan 21. Í þjónustuverinu starfa vel þjálfaðir ráð afar sem aðstoða viðskiptavini með alla þjónustu sem þeir kunna að þarfnast í gegnum alla helstu samskiptamiðla, svo sem síma, tölvupóst, samfélagsmiðla og netspjall.
Hvert
Viðskiptavinir gera sífellt meiri kröfur til bæ rar þjónustu og því fyl a nýjar áskoranir og spennandi verkefni. ELKO leggur því mikla áherslu á þjálfun og áframhaldandi uppbyggingu þjónustuvers síns með það að markmiði að halda áfram að bjóða viðskiptavinum sínum upp á framúrskarandi þjónustu.
Ánæ a með þjónustu sem vei er í gegnum netspjall og tölvupóst hefur aukist á milli ára sem gefur vísbendingu um að þjónustuverið styðji vel við stefnu ELKO og hjálpi til við að ná markmiði félagsins, sem er að eiga ánægðustu viðskiptavini á ra ækjamarkaði.