1 minute read
ÁTAK Í FLOKKUN SORPS
from Samfélagsskýrsla ELKO 2022
by ELKO
ELKO leitar allra leiða til að minnka hlu all óflokkaðs sorps sem kemur frá starfseminni og hefur til að mynda margfaldað fjölda flokkunartunna, jafnt fyrir starfsfólk og viðskiptavini, þar sem flokkað er í 13 mismunandi flokka. Almennt sorp sem til fellur er pressað, baggað og sent til Evrópu þar sem það fer í brennslu í hátæknibrennslustöð. Orkan sem verður til er ný til rafmagnsframleiðslu og upphitunar húsa þar sem annars væru notuð kol og olía. ELKO vill alltaf gera betur og hefur því se skýr umhverfismarkmið og se umhverfismál í forgrunn í rekstrinum. Í þeirri von að sýna viðskiptavinum og öðrum fyrirtækjum go fordæmi og vera öðrum hvatning að gera slíkt hið sama með því.
Eftirfarandi
Sorpflokkum Er Skila Byrga
ENDURVINNSLU:
Ra æki í hringrásarhagkerfi
Ra æki í ábyrga förgun
Dósir og flöskur til endurvinnslu
Almennt sorp
Byl upappi
Bre aplast
Lífrænn úrgangur frá ka istofu/mötuneyti
Pappír og fernur
Málmar
Plast og plastumbúðir Trúnaðargögn til eyðingar
Perur og flúrperur
Rafhlöður Úrgangur frá rekstri og viðskiptaferðir