Fyrir starfið - haust 2017

Page 1

FYRIR STARFIÐ

– STYRKTU STÖÐU ÞÍNA

NÁMSKEIÐ Í SEPTEMBER OG OKTÓBER HAUSTMISSERI 2017


SEPTEMBER Stefnumótun og áætlanagerð fyrir sveitarfélög, stofnanir og félagasamtök Hvenær: Fim. 14. sept. kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 – 16:00 og fös. 15. sept. kl. 9:00 – 12:00 Kennsla: Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Pétur Berg Matthíasson, sérfræðingur hjá OECD Verð snemmskráning: 43.400 kr. Almennt verð: 47.800 kr. Snemmskráning til og með 4. september

Outlook - nýttu möguleikana Hvenær: Mán. 18. sept. kl. 14:00 - 16:00 Kennsla: Hermann Jónsson, sjálfstæður kennari og ráðgjafi og fyrrverandi fræðslustjóri Advania Verð snemmskráning: 11.500 kr. Almennt verð: 12.700 kr. Snemmskráning til og með 8. september

Facebook sem markaðstæki Hvenær: Mið. 20. og fim. 21. sept. kl. 16:15 - 19:45 Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 10. september

Facebook fyrir vinnustaðinn – Workplace by Facebook Hvenær: Fös. 22. sept. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Verð snemmskráning: 24.900 kr. Almennt verð: 27.400 kr. Snemmskráning til og með 12. september

Núvitundarnámskeið Velkomin í núið – frá streitu til sáttar

Innstæðutryggingar og skilameðferð fjármálafyrirtækja - ný evrópsk löggjöf

Hvenær: Mán. 25. sept. – 13. nóv. kl. 19:30 - 21:00 (8x) Kennsla: Margrét Bárðardóttir, sálfræðingur Verð snemmskráning: 51.900 kr. Almennt verð: 57.100 kr. Snemmskráning til og með 15. september

Hvenær: Þri. 26. sept. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja Verð snemmskráning: 25.300 kr. Almennt verð: 27.900 kr. Snemmskráning til og með 16. september

Nýttu verkfærakistu Google fyrir skjölin þín, myndirnar og samskiptin

Ný persónuverndarlöggjöf – auknar kröfur til aðila sem vinna með persónuupplýsingar

Hvenær: Mán. 25. sept. kl. 19:15 - 22:15 Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Verð snemmskráning: 14.900 kr. Almennt verð: 16.400 kr. Snemmskráning til og með 15. september

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur Hvenær: Þri. 26. og fim. 28. sept. kl. 8:30 - 12:00 Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 16. september

Auglýstu á Facebook Hvenær: Þri. 26. og mið. 27. sept. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Verð snemmskráning: 27.500 kr. Almennt verð: 30.300 kr. Snemmskráning til og með 16. september

Hvenær: Fim. 28. sept. og þri. 3. okt. kl. 8:30 12:30 – FULLBÓKAÐ, endurtekið í nóvember Kennsla: Alma Tryggvadóttir, sérfræðingur í persónurétti hjá Landsbankanum og Vigdís Eva Líndal, skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 18. september

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin Hvenær: Fim. 28. sept. kl. 15:00 - 19:00 Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 18. september

OKTÓBER Excel - fyrstu skrefin Hvenær: Mán. 2. okt. kl. 15:00 - 19:00 Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Verð snemmskráning: 15.900 kr. Almennt verð: 17.500 kr. Snemmskráning til og með 22. september

Nýjar nálganir í áætlanagerð fyrirtækja og stofnana. Hvað hentar þínum vinnustað? Hvenær: Mán. 2. og fim. 5. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Þorsteinn Siglaugsson, framkvæmda-stjóri Sjónarrönd ehf. og MBA frá INSEAD Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 22. september

Árangursrík framsögn og tjáning Hvenær: Mið. 4. og mán. 9. okt. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Þórey Sigþórsdóttir, leikkona og radd-kennari frá NGT the Voice Studio International Verð snemmskráning: 28.500 kr. Almennt verð: 31.400 kr. Snemmskráning til og með 24. september


Lestur ársreikninga

Fjármál við starfslok

Hvenær: Fim. 5. og þri. 10. okt. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 37.900 kr. Almennt verð: 41.700 kr. Snemmskráning til og með 25. september

Hvenær: Lau. 14. okt. kl. 10:00 - 13:00 Kennsla: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og fræðslustjóri Íslandsbanka og VÍB Verð snemmskráning: 12.900 kr. Almennt verð: 14.200 kr. Snemmskráning til og með 4. október

Hagfræði húsnæðismarkaðarins – hvaða kraftar liggja að baki?

Streita til árangurs - vinnustofa

Hvenær: Mið. 11. okt. kl. 13:00 - 16:30 Kennsla: Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur hjá Arion banka Verð snemmskráning: 23.900 kr. Almennt verð: 26.300 kr. Snemmskráning til og með 1. október

Skattaleg hagræðing við endurskipulagningu rekstrar - álitamál, áhættur og úrræði Hvenær: Fim. 12. okt. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Jakob Björgvin Jakobsson, lögmaður og eigandi Arctic lögfræðiþjónustu Verð snemmskráning: 21.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 2. október

Hvatning og starfsánægja – áhrif stjórnenda Hvenær: Fim. 12. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Kristinn Óskarsson, framkvæmdastjóri hjá Securitas Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 33.700 kr. Snemmskráning til og með 2. október

Opinber innkaup – val tilboða og rammasamningar Hvenær: Fös. 13. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Daníel Isebarn Ágústsson, hrl., lögmaður á Málflutningsstofu Reykjavíkur Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 3. október

Verkefnastýring með OneNote og Outlook Hvenær: Fös. 13. okt. kl. 13:00 - 16:30 Kennsla: Hermann Jónsson, sjálfstæður kennari og ráðgjafi og fyrrverandi fræðslustjóri Advania Verð snemmskráning: 18.900 kr. Almennt verð: 20.800 kr. Snemmskráning til og með 3. október

Hvenær: Lau. 14. okt. kl. 10:00 - 16:00 Kennsla: Birna G. Ásbjörnsdóttir, MSc í næringarlæknisfræði og Jóhanna Björk Briem, MA í áhættuhegðun og forvörnum og Jóga Nidra kennari Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 4. október

Stjórnun BIM verkefna og gerð BIM aðgerðaráætlunar Hvenær: Mán. 16. okt. kl. 13:00 - 16:00, fim. 19. okt. og mán 23. okt. kl. 14:00 – 16:00 (3x) Kennsla: Davíð Friðgeirsson, byggingafræðingur og starfandi BIM ráðgjafi hjá Verkís Verð snemmskráning: 45.900 kr. Almennt verð: 50.500 kr. Snemmskráning til og með 6. október

Nálgun markþjálfunar til uppbyggilegri samskipta Hvenær: Mán. 16. og 23. okt. kl. 13:00 – 17:00 Kennsla: Ylfa Edith Jakobsdóttir, ACC markþjálfi og MA dipl. í jákvæðri sálfræði og Anna María Þorvaldsdóttir, ACC markþjálfi Verð snemmskráning: 42.900 kr. Almennt verð: 47.200 kr. Snemmskráning til og með 6. október

Innskattur: Uppgjör og skil virðisaukaskatts Hvenær: Þri. 17. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 25.300 kr. Almennt verð: 27.900 kr. Snemmskráning til og með 7. október

Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komna Hvenær: Þri. 17. okt., fös. 20. okt. og þri. 24. okt. kl. 8:30 - 12:30 (3x) Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia

Verð snemmskráning: 44.900 kr. Almennt verð: 49.400 kr. Snemmskráning til og með 7. október

Jákvæð sálfræði og styrkleikaþjálfun (Coaching) - nýttu styrkleika þína á nýjan hátt Hvenær: Mið. 18. okt. – 15. nóv. kl. 19:30 - 21:30 (5x) Kennsla: Anna Jóna Guðmundsdóttir, kennari og ráðgjafi og gestakennarinn Kristín Linda Jónsdóttir, sálfræðingur, kennari og ritstjóri Verð snemmskráning: 41.900 kr. Almennt verð: 46.100 kr. Snemmskráning til og með 8. október

WordPress - vinsælasta vefumsjónarkerfi í heimi Hvenær: Fim. 19. og þri. 24. okt. kl. 15:00 - 19:00 Kennsla: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum og vefþróun Verð snemmskráning: 37.900 kr. Almennt verð: 41.700 kr. Snemmskráning til og með 9. október

Áætlanagerð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki Hvenær: Mán. 23. og mið. 25. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Haukur Skúlason, MBA og fjármálastjóri Móbergs Verð snemmskráning: 44.400 kr. Almennt verð: 48.900 kr. Snemmskráning til og með 13. október

Vönduð íslenska - tölvupóstar og stuttir textar Hvenær: Þri. 24. okt. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ Verð snemmskráning: 16.800 kr. Almennt verð: 18.500 kr. Snemmskráning til og með 14. október

Sjóðstreymi - vanmetni kaflinn í ársreikningnum Hvenær: Þri. 24. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 25.300 kr. Almennt verð: 27.900 kr. Snemmskráning til og með 14. október


Excel - grunnatriði og helstu aðgerðir Hvenær: Mið. 25., mán. 30. okt. og mið. 1. nóv. kl. 8:30 - 12:30 (3x) Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 15. október

Prezi – búðu til skapandi og myndrænar glærusýningar Hvenær: Mið. 25. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Stefán E. Hafsteinsson, B.Sc. í iðjuþjálfunarfræðum og ráðgjafi og viðskiptastjóri hjá Öryggismiðstöð Íslands Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 15. október

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð Hvenær: Fim. 26. og mán. 30. okt. kl. 9:00 – 12:00 Kennsla: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt í upplýsingafræði við HÍ Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 16. október

Algild hönnun og aðgengi í manngerðu umhverfi Hvenær: Fim. 26. og fös. 27. okt. kl. 8:30 12:30 Kennsla: Harpa Cilia Ingólfsdóttir, byggingafræðingur BFÍ og master í algildri hönnun og aðgengi. Gestafyrirlesarar frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga og frá Sjálfsbjörgu. Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 16. október

Ný persónuverndarlöggjöf – auknar kröfur til aðila sem vinna með persónuupplýsingar Hvenær: Fös. 27. okt. kl. 8:30 - 16:30 – FULLBÓKAÐ, endurtekið í nóvember Kennsla: Alma Tryggvadóttir, sérfræðingur í persónurétti hjá Landsbankanum og Vigdís Eva Líndal, skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 17. október

Google Analytics fyrir byrjendur

Áhættustjórnun fyrirtækja og stofnana

Hvenær: Fim. 26. okt. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Hannes Agnarsson Johnson, sjálfstætt starfandi sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 16. október

Hvenær: Mán. 30. okt. og 6. nóv. kl. 13:00 17:00 Kennsla: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, MA í áhættustjórnun Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 20. október

Verkefnastjórnun – verkefnisáætlun Hvenær: Fös. 27. og þri. 31. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Verð snemmskráning: 46.500 kr. Almennt verð: 51.200 kr. Snemmskráning til og með 17. október

KYNNTU ÞÉR TUNGUMÁLANÁMSKEIÐIN OKKAR ENSKA, DANSKA, ÍTALSKA, NORSKA, FRANSKA, SPÆNSKA, ÞÝSKA OG PÓLSKA


ERLENDIR SÉRFRÆÐINGAR Software Testing Foundations with ISTQB Certification Kennsla: Hans Schaefer, software testing consultant Hvenær: Þri. 19. - fös. 22. sept. kl. 8:30 - 16:00 (4x) Snemmskráningarverð: 179.900 kr. Almennt verð: 215.900 kr. Snemmskráning til og með 1. september

Collaboration – The Secret of Happy and Successful Workplaces Kennsla: Ben Furman, psychiatrist and manager of Helsinki Brief Therapy Institute Hvenær: Mið. 4. okt. kl. 9:00 - 17:00 Snemmskráningarverð: 99.900 kr. Almennt verð: 119.900 kr. Snemmskráning til og með 13. september

Kids’ Skills – A Playful, Collaborative and Solution-Focused Way of Coaching Children to Overcome Difficulties and Problems Kennsla: Ben Furman, psychiatrist and manager of Helsinki Brief Therapy Institute Hvenær: Fim. 5. og fös. 6. okt. kl. 9:00 - 17:00 Snemmskráningarverð: 59.900 kr. Almennt verð: 71.900 kr. Snemmskráning til og með 13. september

Vibrations from Traffic and Construction Work Kennsla: Karin Norén-Cosgriff, the head of Section at Computational Geomechanics at Norwegian Geotechnical Institute (NGI) in Oslo Hvenær: Þri. 17. okt. kl. 9:00 - 17:00 Snemmskráningarverð: 99.900 kr. Almennt verð: 119.900 kr. Snemmskráning til og með 19. september

Mobile Tester Foundation Kennsla: Rex Black, President of RBCS, Inc. and past President of the International Software Testing Qualifications Board Hvenær: Þri. 31. okt. og mið. 1. nóv. kl. 8:30 - 16:00 Snemmskráningarverð: 179.900 kr. Almennt verð: 215.900 kr. Snemmskráning til og með 3. október

Black-box Bug-a-thon Kennsla: Rex Black, President of RBCS, Inc. and past President of the International Software Testing Qualifications Board Hvenær: Fim. 2. nóv. kl. 8:30 - 16:00 Snemmskráningarverð: 79.900 kr. Almennt verð: 95.900 kr. Snemmskráning til og með 3. október

Leading Digital Strategy and Management in an Era of Digital Disruption Kennsla: Jim Hamill, Director at Hamill Associates Ltd/Future Digital Leaders Hvenær: Mið. 8. og fim. 9. nóv. kl. 9:00 - 16:30 Snemmskráningarverð: 195.000 kr. Almennt verð: 234.000 kr. Snemmskráning til og með 11. október


AF HVERJU ÆTTI ÉG AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ? TIL AÐ … … EFLA MIG SEM EINSTAKLING OG AUKA VÍÐSÝNI … FYLGJAST MEÐ – ÞRÓAST Í ÖRT VAXANDI HEIMI … STÆKKA TENGSLANETIÐ … AUKA HÆFNI MÍNA Í STARFI … HEYRA REYNSLUSÖGUR ANNARRA … AUKA MÖGULEIKA MÍNA Á FRAMGÖNGU Í STARFI … MINNKA HÆTTU Á KULNUN Í STARFI … STUÐLA AÐ AUKINNI SAMKEPPNISHÆFNI VINNUSTAÐARINS … NÝTA FRÆÐSLUSTYRK MINN HJÁ STÉTTARFÉLAGI … NÆRA HUGANN

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA ENDURMENNTUNAR TIL AÐ FÁ NÝJUSTU UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐ

Endurmenntun Háskóla Íslands – Dunhagi 7 – 107 Reykjavík Netfang: endurmenntun@hi.is Opnunartími Endurmenntunar er mán. - fim. kl. 8:00 - 22:00, fös. kl. 8:00 - 17:00 og lau. kl. 9:00 - 12:00. Sumarafgreiðslutími er kl. 8:00 - 16:00 alla virka daga. Nánari upplýsingar og skráning á endurmenntun.is eða í síma 525 4444

Fylgdu okkur á Facebook

/endurmenntun.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.