Sterkari í starfi II | mars - maí 2022

Page 1

STERKARI Í STARFI

VORMISSERI 2022 II


ENDURMENNTUN er leiðandi á íslenskum símenntunarmarkaði og framboð námskeiða er mikið og fjölbreytt. Við leggjum metnað okkar í að mæta væntingum viðskiptavina og höfum virk tengsl við Háskóla Íslands, atvinnulíf og samfélag. Bæklingurinn Sterkari í starfi er einungis gefinn út á rafrænu formi og inniheldur fjölbreytt námskeið á mörgum fagsviðum, sem hugsuð eru fyrir fólk til að efla sig í starfi. Námskeiðin verða haldin á seinni hluta vormisseris. Endurmenntun hefur undanfarið stóraukið úrval sitt á fjarnámskeiðum og í bæklingi þessum verða þau námskeið sem öruggt er að verði kennd í fjarkennslu merkt með myndavélatákni. Fjarnámskeiðin fara fram í rauntíma í ZOOM þar sem þátttakendur geta tekið virkan þátt í umræðum með kennara.

ÁTT ÞÚ RÉTT Á STYRK FRÁ STÉTTARFÉLAGI TIL AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ EÐA NÁM? Stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til að sækja nám og námskeið. Einnig veitir Vinnumálastofnun styrki til ýmissa námstækifæra. Endurmenntun hvetur alla til að sækja sér þá styrki sem þeir eiga rétt á. Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu málið!

STARFSTENGDU NÁMSKEIÐIN OKKAR SKIPTAST Í EFTIRFARANDI FLOKKA: ALMENN VERK– OG TÆKNIFRÆÐI OG ARKITEKTÚR FERÐAÞJÓNUSTA FJÁRMÁL OG REKSTUR HEILBRIGÐIS– OG FÉLAGSSVIÐ STARFSTENGD HÆFNI STJÓRNUN OG FORYSTA UPPELDI OG KENNSLA UPPLÝSINGATÆKNI


MARS

SKIPULAG OG HÖNNUN - SÁLFRÆÐILEG ÁHRIF UMHVERFIS OG BYGGINGA Á LÍÐAN FÓLKS

LEIÐSÖGUMAÐURINN 2

SKOÐA

SKOÐA

SKATTALAGABREYTINGAR 2022 SKOÐA

ALLT SEM ÞÚ VILT VITA UM RAFMYNTIR

BÓKARANÁM - AÐALBÓKARINN

SKOÐA

SKOÐA


STUTT ÁGRIP AF GEÐLYFJAFRÆÐI HEILAHEILSA OG ÞJÁLFUN HUGANS

- ALLT SEM ÞÚ VILDIR VITA UM GEÐLYFJAFRÆÐI EN ÞORÐIR EKKI AÐ SPYRJA UM

SKOÐA

SKOÐA

VALFORSENDUR Í OPINBERUM INNKAUPUM SKOÐA

ÁRANGURSRÍK FRAMSÖGN OG TJÁNING

ÁHÆTTUSTJÓRNUN MEÐ HLIÐSJÓN AF ISO 31000

SKOÐA

SKOÐA


MARS

HLUTVERK HÓPSTJÓRANS/ VAKTSTJÓRANS SKOÐA

MANNAUÐSSTJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR

TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ

SKOÐA

SKOÐA

LEIKUR OG LÍTIL BÖRN - STÆRÐFRÆÐI Í LEIKSKÓLA

SKOÐA

- FAGNÁMSKEIÐ

ALLUR REGNBOGINN Í LEIK- OG GRUNNSKÓLA

SKOÐA

SKOÐA

KVÍÐI BARNA OG UNGLINGA


BREYTT VINNUUMHVERFI


Á undanförnum tveimur árum hefur heimurinn breyst að miklu

verið mikill kostur, meðal annars í auknu hugmyndaflæði en

leyti og þó að mesta hættan af Covid faraldrinum virðist liðin

einnig með því að stytta boðleiðir.

hjá er víst að hinar ýmsu breytingar eru komnar til að vera. Á meðal þess sem fólk fann mikið fyrir í gegnum faraldurinn

Aukin heimavinna hefur fjölda kosta eins og tímasparnað

var breytt vinnuaðstaða og breyttar vinnuvenjur. Skrifstofa

starfsmannsins, hún er fjölskylduvænni og hefur áhrif á greiðari

margra fluttist tímabundið heim og sveigjanleiki starfsfólks

samgöngur og minnkandi mengun bílaumferðar. Samkvæmt

og stjórnenda varð mikilvægur hluti af velgengni fyrirtækja í

samgöngumati sem framkvæmt var af BHM og Mannvit er talið

gegnum erfiða tíma.

að árlegur sparnaður heimila á höfuðborgarsvæðinu næmi 15 milljörðum króna ef helmingur starfandi fólks inni að heiman tvo

Nú þegar ástandið í samfélaginu er að færast í eðlilegt horf

daga í viku. Það er því til ýmiss að vinna með því að taka skref í

aftur situr eftir sú reynsla að breytileg vinnurými henta sérlega

átt að verkefnamiðuðum vinnurýmum.

vel fyrir fólk á nútíma atvinnumarkaði. Aðstæður hvers og eins eru margvíslegar og síbreytilegar og það er mikilvægt

Fyrir utan vinnuaðstöðu hefur umræðan í samfélaginu einnig

að vinnuveitendur komi til móts við kröfur starfsfólk síns.

snúið mikið að líðan starfsfólks á vinnumarkaðnum yfir höfuð

Eins geta verkefni hvers og eins breyst mikið dag frá degi og

og þegar er byrjað að stytta vinnuvikuna til að sporna gegn

mismunandi rými geta hentað fyrir mismunandi verkefni. Í takt

kulnun og ofvinnu. Sífellt meiri áhersla er lögð á vellíðan fólks

við þessar hræringar ætlar Endurmenntun að fá Tim de Vos,

á vinnustaðnum og stjórnendur þurfa að vera vakandi fyrir

hollenskan sérfræðing frá Veldhoen + Company til að koma og

breyttum kröfum. Á dagskrá Endurmenntunar í vor eru fjölmörg

halda námskeið um verkefnamiðuð vinnurými (e. Activity Based

námskeið sem eiga vel við þennan málaflokk og þar má nefna

Working).

Mannauðsstjórnun fyrir nýja stjórnendur, Sáttamiðlun, Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans, Kulnun í starfi: orsök, áhættuþættir

Markmiðið

og einkenni, Árangursrík samskipti, Fagleg hegðun og samskipti

vinnustaðir hanni skrifstofurými sín í samræmi við þessar

með

verkefnamiðuðum

vinnurýmum

er

á vinnustað og Vellíðan og velgengni í starfi - með jákvæða

margbreytilegu kröfur starfsfólks um aðstöðu til mismunandi

sálfræði og núvitund að leiðarljósi.

verkefnavinnu. Þetta þýðir ekki einfaldlega eitt stórt opið rými heldur að stjórnendur útfæri breytingar á vinnustaðnum sem

Það er í eðli manneskjunnar að breytast og þróast með tímanum

gefa færi á fjölbreyttum rýmum innan vinnustaðarins og enn

og það er því engin ástæða til að halda alltaf í sömu venjurnar,

fremur sveigjanleika fyrir heimavinnu starfsmanna. Starfsfólk

sérstaklega ekki þegar kemur að vinnustaðnum þar sem margir

fær með þessu aukið frelsi og sjálfstæði til að velja á milli rýma

eyða helmingi dagsins. Það er því tilvalið núna til að kynna sér

eftir verkefni hverju sinni og getur þessi valdefling aukið afköst

þessi fróðlegu námskeið á komandi mánuðum og finna tækifæri

stuðlað að því að fólk skili af sér sínum bestu verkum. Þá býður

til að leiða breytingar til betri vegar.

þetta fyrirkomulag upp á aukið flæði á vinnustaðnum sem getur


APRÍL

SVANSVOTTAÐAR BYGGINGAR

CE-MERKINGAR VÉLA

- TÆKIFÆRI OG ÁSKORANIR

HVAÐ ÞARF AÐ GERA OG HVERNIG?

SKOÐA

SKOÐA

GÖNGULEIÐIR Á REYKJANESI

FERÐAJARÐFRÆÐI VESTURLANDS

SKOÐA

SKOÐA


APRÍL

ÁFANGASTAÐURINN ÍSLAND SKOÐA

SVIÐSMYNDIR OG FRAMTÍÐARFRÆÐI SKOÐA

- GAGNREYND AÐFERÐ TIL ÁRANGURS

VITRÆN GETA OG ENDURHÆFING FÓLKS MEÐ GEÐRASKANIR

SKOÐA

SKOÐA

AÐ STYRKJA MEÐFERÐARSAMBAND

VERKEFNASTJÓRUN - FYRSTU SKREFIN

SKOÐA


MARKAÐSSETNING Á SAMFÉLAGSMIÐLUM

ÁRANGURSRÍK SAMSKIPTI

SKOÐA

SKOÐA

MICROSOFT TEAMS OG ONEDRIVE SKOÐA

LÖG UM OPINBER INNKAUP SAMKEPPNI, GEGNSÆI OG JAFNRÆÐI ÚRRÆÐI VEGNA BROTA Á LÖGUM UM OPINBER INNKAUP SKOÐA

MÓTTAKA NÝLIÐA Á VINNUSTAÐ SKOÐA


APRÍL

RAMMASAMNINGAR

VERKÁÆTLANIR

SKOÐA

SKOÐA

KULNUN Í STARFI: ORSÖK, ÁHÆTTUÞÆTTIR OG EINKENNI SKOÐA

ACTIVITY BASED WORKING - CREATING A BETTER WORLD OF WORK

SKOÐA

5-4-1: LEIKSKIPULAG FYRIR ÁRANGURSRÍKA FUNDI

ISO 14001 - UMHVERFISSTJÓRNUN

SKOÐA

SKOÐA


APRÍL

PEERS® FOR ADOLESCENTS CERTIFIED SCHOOL-BASED TRAINING SEMINAR SKOÐA

SJÁLFSMYND OG LÍKAMSMYND UNGLINGA

LEIKSKÓLI FYRIR ALLA

- ÁHRIFAÞÆTTIR OG BREYTINGAR

- HAGNÝTAR, EINFALDAR OG JÁKVÆÐAR AÐFERÐIR SEM BÆTA HEGÐUN OG LÍÐAN BARNA OG STARFSFÓLKS

SKOÐA

SKOÐA

INNIVIST NÚVITUND Í UPPELDI BARNA

ÁHRIF UMHVERFIS INNANDYRA Á LÍÐAN OG HEILSU FÓLKS

SKOÐA

SKOÐA


MAÍ

MAT FASTEIGNA SKOÐA

RAKAÖRYGGI VIÐ HÖNNUN BYGGINGA - TAFABÆTUR, BÆTUR VEGNA VERKFRAMLENGINGAR O.FL. SKOÐA

UPPFÆRÐUR LÝSINGARSTAÐALL ÍST EN 12464-1:2021 FARSÆL INNLEIÐING, ÁVINNINGUR OG VIRKNI SKOÐA

BLÁGRÆNAR OFANVATNSLAUSNIR

BREYTINGAR Á VERKTÍMA

SKOÐA

SKOÐA


ÁHÆTTUSTÝRING OG SVIÐSMYNDAGERÐ

ÁÆTLANAGERÐ FYRIR LÍTIL OG MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI

SKOÐA

SKOÐA

GREINING ÁRSREIKNINGA SKOÐA


MAÍ

VERKEFNASTJÓRNUN VERKEFNISÁÆTLUN SKOÐA

FAGLEG HEGÐUN OG SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ SKOÐA

SÁLRÆN ÁFÖLL - ÁFALLAMIÐUÐ NÁLGUN OG ÞJÓNUSTA SKOÐA

- DARING GREATLY TM

VELLÍÐAN OG VELGENGNI Í STARFI - MEÐ JÁKVÆÐA SÁLFRÆÐI OG NÚVITUND AÐ LEIÐARLJÓSI

SKOÐA

SKOÐA

AÐ SÝNA DJÖRFUNG OG DUG


MAÍ

HÚMOR OG GLEÐI Í SAMSKIPTUM ... DAUÐANS ALVARA SKOÐA

GOOGLE ANALYTICS OG LEITARVÉLABESTUN FYRIR BYRJENDUR SKOÐA

FYRIRMYNDAR SKJALASTJÓRN HÚMOR OG AÐRIR STYRKLEIKAR

- AÐFERÐIR OG HAGNÝT RÁÐ

SKOÐA

SKOÐA


HLAÐVARPSGERÐ

ISO 45001 STJÓRNUNARKERFI UM HEILBRIGÐI OG ÖRYGGI Á VINNUSTAÐ

SKOÐA

SKOÐA

PERSÓNUVERNDARFULLTRÚI – HVAÐAN KOM HANN, HVERT ER HANN AÐ FARA, HVER ER HANN? SKOÐA

VERND PERSÓNUUPPLÝSINGA MEÐ HLIÐSJÓN AF ISO/IEC 27701:2019 SKOÐA

BROSMILDU OG STILLTU BÖRNIN HVERNIG ER HÆGT AÐ GREINA TENGSLAHEGÐUN BARNA SEM BÚA VIÐ HÆTTU? SKOÐA


Endurmenntun HÍ · Dunhaga 7 · 107 Reykjavík sími 525 4444 · endurmenntun@hi.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.