FRÓÐLEKUR OG SKEMMTUN - Haust 2022

Page 1

HAUSTMISSERI 2022 FRÓÐLEIKUR & SKEMMTUN

Ritstjórn: Þórunn Arnaldsdóttir Ábyrgð: Halla Jónsdóttir endurmenntunarstjóri Umbrot: Sigrún K. Árnadóttir Innihald bæklingsins er birt með fyrirvara um breytingar.

Bæklingurinn er nú einungis gefinn út á rafrænu formi og er einstaklega notendavænn en hægt er að smella beint á hvert og eitt námskeið til að fara á skráningarsíðu. Námskeiðin eru ýmist stað- eða fjarnámskeið og merkt eftir því en sum eru bæði stað- og fjarnámskeið og hafa viðeigandi titil. Fjarnámskeið Endurmenntunar gefa staðnámskeiðum ekkert eftir þegar kemur að gæðum og upplifun þátttakenda en í langflestum tilfellum er kennt í rauntíma í gegnum Zoom og hafa þátttakendur því aðgengi að kennara og námsefni líkt og þeir væru í kennslustofu. Frekari upplýsingar um námskeið og starfsemi Endurmenntunar er að finna á endurmenntun.is HAUSTMISSERI 2022

2

Bæklingurinn FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN hefur að geyma allt námskeiðsframboð Endurmenntunar á sviðum menningar, persónulegrar hæfni og tungumála á haustmisseri 2022.

Kennsla: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur SKOÐA

HLAÐVARPSGERÐ

3

AÐ SKRIFA TIL AÐ LIFA ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuhalda þátttakendur áfram að skrifa um atburði sem hafa haft áhrif á þá og eru á einhvern hátt fastir í tilfinningalíkama þeirra. Það að skrifa um erfiðar eða sárar minningar okkar losar um áhrif þeirra og getur frelsað okkur frá fortíðinni. Á námskeiðinu nálgumst við drauma og ómeðvitaða fortíðardrauga með skemmtilegum æfingum og leiddum hugleiðslum.

fjallað um vöxt miðilsins, einkenni vinsælla hlaðvarpa og tekjumöguleika. Þá verður fjallað um aðferðir til að búa til hlaðvörp á einfaldan hátt, m.a. með ókeypis forritum og ódýrum upptökutækjum. Að lokum verður fjallað um leiðir til að koma hlaðvörpum á framfæri við hlustendur, m.a. í gegnum hlaðvarpsveitur og með markaðssetningu á samfélagsmiðlum.

HérFJARNÁMSKEIÐlærirþúhvernig

Kennsla: Guðmundur Hörður Guðmundsson, kynningar- og vefstjóri við HÍ SKOÐA

SKÁLDLEG SKRIF

þú berð þig að ef þig langar að skrifa. Þú lærir um þá grunnþætti sem ráða ferðinni þegar þú tekur fyrstu skrefin á ritvellinum. Hér er þér bókstaflega kennt að stýra hugmyndum þínum í farveg og koma þeim á rétta braut. Kennsla: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur SKOÐA SMÁSAGNASKRIF ÁFJARNÁMSKEIÐnámskeiðinuverður farið í það með einföldum hætti hvernig við berum okkur að þegar við skrifum smásögu. Þátttakendur munu, hver og einn, skrifa þrjár smásögur á námskeiðinu, ýmist í samvinnu við aðra eða upp á eigin spýtur. Markmiðið er að nemendur gefi saman út smásagnakver og kennarinn mun sjá um að koma allri framkvæmdinni í réttan farveg.

Kennsla: Ólöf Sverrisdóttir leikkona og ritlistarkona SKOÐA

TEXTAGERÐ

OG MIÐLUN EFNIS

ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuverður

STAÐ- OG FJARNÁMSKEIÐ Á námskeiðinu verður farið yrir helstu hugtök í veðurfræði og veðurspám, þátttakendur fá leiðbeiningar í lestri og túlkun veðurspáa og viðvarana og læra að afla sér réttra gagna miðað við þarfir hvers og eins. Frábær námskeið fyrir göngugarpa og útivistarfólk. Kennsla: Elín Björk Jónasdóttir, hópstjóri veðurþjónustu á Veðurstofu Íslands SKOÐA

OG UMHVERFIÐ

NÁTTÚRAN

RúmlegaSTAÐNÁMSKEIÐ50fuglategundir hafa sést í einstökum görðum á Íslandi. Á námskeiðinu verður fjallað um helstu tegundir sem búast má við í íslenskum görðum, sýndar myndir af fuglunum, farið yfir helstu náttúrulegar fæðugerðir vetur og sumar og hvað best er að bjóða þeim ef þeir sýna sig í garðinum. Kennsla: Örn Óskarsson, líffræðingur og framhaldsskólakennari SKOÐA GÖNGULEIÐIR Á REYKJANESI

4

ReykjanesiðSTAÐNÁMSKEIÐerlítt

kannaður gullmoli fyrir áhugafólk um gönguferðir og náttúru. Á þessu námskeiði ætlum við að fara í ferðalag í kennslustofunni um nokkrar þekktar og óþekktar gönguleiðir á svæðinu. Á ferðalaginu heyrir þú ekki bara af gönguleiðunum heldur líka náttúru, sögu, jarðfræði og öðru áhugaverðu. Kennsla:Jónas Guðmundsson, gönguleiðsögumaður og ferðamálafræðingur SKOÐA ALMENN VEÐURFRÆÐI OG TÚLKUN VEÐURSPÁA

GARÐFUGLAR - FÓÐRUN OG AÐBÚNAÐUR

ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuverður farið yfir skipulag og fyrirkomulag eldhússins og hvaða þætti þarf að hafa í huga þegar farið er í stórar eða smáar framkvæmdir. Þetta er námskeið fyrir þá sem vilja gera einfaldar breytingar en stórar útlitslega sem og þá sem vilja gjörbreyta eldhúsinu og ætla í viðamiklar aðgerðir.

Kennsla: Guðbjörg Matthíasdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali SKOÐA

ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuer farið í grunnatriði hönnunar innan heimilisins s.s.uppröðun húsgagna, hvernig hengja eigi upp myndir og litaskema. Hvernig má láta húsgögn, persónulega muni, myndir, liti og lýsingu spila saman til að mynda góða heild á heimilinu?

ÁSTAÐNÁMSKEIÐþessunámskeiði verður farið yfir helstu atriði laga um fjöleignarhús og þær reglur sem gilda um ákvarðanatöku og fundarhald, mun á séreign og sameign, kostnaðarhlutdeild, nýtingu séreignar og sameignar ásamt helstu skyldum við rekstur húsfélaga.

ÁSTAND ÍSLENSKU ELDSTÖÐVANNA UM ÞESSAR MUNDIR ÓvenjumörgSTAÐNÁMSKEIÐeldstöðvakerfi á Íslandi hafa nýlega sýnt merki um aukna virkni. Auk kerfanna á Reykjanesskaga má telja Grímsvötn, Bárðarbungu, Heklu, Öskju, Öræfajökul og Ljósufjöll. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu aðferðir sem beitt er til að greina ástand kerfanna og líklega þróun atburða.

HEIMILINÆRUMHVERFIOGHÖNNUN

Kennsla: Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands SKOÐA

Kennsla: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður SKOÐA

Kennsla: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður SKOÐA

LÖG UM FJÖLEIGNARHÚS

ELDHÚSIÐ - HJARTA HEIMILISINS

5

Um tæplega 40 ára skeið hefur Endurmenntun Háskóla Íslands opnað fjölmörg tækifæri fyrir almenning til að svala fróðleiksþorstanum, sækja sér þekkingu og hæfni, kynnast nýjum hugmyndum og nýju fólki og efla þar með sjálfstraust sitt og víðsýni. Hjá Endurmenntun gefst tækifæri fyrir fólk til að sinna ævimenntun (e. life-long learning) sem verður sífellt mikilvægari einstaklingum í nútímaþjóðfélagi. Námsframboð er afar fjölbreytt og samanstendur af námskeiðum og námsbrautum en nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni ehi.is. Að vita meira og meira: Þekkingarþorsti og ævimenntun Það er einn af þessum sjaldgæfu sólríku dögum í Reykjavík. Fjórir einstaklingar sitja við borð á kaffihúsi við Austurvöll þegar þjónn kemur til að taka niður pöntunina þeirra. „Fjóra expresso“ segir kona sem hefur tekið að sér að panta fyrir hópinn. „Fjóra espresso“ endurtekur þjónninn með ýktum ítölskum framburði. Í framhaldinu hefja fjórmenningarnir léttar umræður um réttan og rangan rithátt á heiti kaffidrykkjarins í smáu bollunum. Í sömu andrá og samtalið hefst vippar maður í hópnum upp símanum sínum og svarar spurningunni: „Espresso er ítalska útgáfan“. Hinir í hópnum þagna um stund, athyglin beinist að tækinu sem maðurinn heldur á og geymir allar upplýsingar heimsins. Þekkingarþorsti - Vitið ér enn eða hvað? Símamaðurinn er kannski óvart búinn að eyða samtalinu en málsbætur hans eru þær að hann er búinn þeim náttúrulega eiginleika sem kalla má þekkingarþorsta, fróðleiksfýsn, fræðsluþrá eða hreinlega forvitni. Þorsta eftir því að vita meira í dag en í gær, áhuga á sjónarmiðum annarra, þörf til að fá svör við spurningum sem vakna. Á meðan hópurinn fær kaffið sitt og rifjar upp minningar úr göngu sinni yfir Fimmvörðuháls gleymir símamaðurinn sér því langa stund í að kynna sér uppruna og þróun gufupressukaffivéla í Ítalíu á 19. öld. Þó að orðið þekkingarþorsti gefi í sjálfu sér til kynna einhvers konar skort þá er sá skortur einungis jákvæður því þekkingarþorsti er eiginleiki sem getur

ÞEKKINGARÞORSTI

6

Fróðleiksfús einstaklingur tekur undir þá staðhæfingu að því meira sem við vitum því meira gerum við okkur grein fyrir því hvað við vitum lítið. Hann sinnir því sem hefur verið talað um sem ævimenntun (e. life-long learning).

7 gefið einstaklingum sem yfir honum búa mikla Þekkingarþyrstlífsfyllingu.fólk

Ævimenntun – „Ég er með FIMM háskólagráður“

leitast við að skilja og langar til að skilja það sem er að gerast í kringum það í heiminum, spyr margra spurninga og hefur oft þörf til að ræða við aðra um það sem er að gerast. Þetta er fólk sem nýtur þess að læra um heiminn og skoða sig um í honum, koma á nýja staði og kynnast framandi menningarheimum. Slíkir einstaklingar eiga oft auðvelt með að mynda tengsl við annað fólk því þau hlusta og fylgjast með þar til þau finna sameiginlegan grundvöll til samtals. Þau eru opin fyrir ólíkum hugmyndum, leita jafnvel eftir ólíkum sjónarmiðum og hafa trú á því að allir hafi eitthvað sérstakt fram að færa. Hinn fróðleiksfúsi einstaklingur lifir í augnablikinu og staldrar ekki lengi við höfnun eða vonbrigði því þó forvitnin geti látið á sér kræla í tengslum við að skilja betur eitthvað sem gerðist í fortíðinni þá er hreinlega alveg nógu mikið í gangi í nútímanum til að einbeita sér að. Þar af leiðandi er hann oft fljótur að fyrirgefa og ekki hræddur við að viðurkenna þegar hann veit ekki eitthvað. Honum leiðist aldrei lengi í einu því hann er frábær í að finna nýjar leiðir til að takast á við hversdagsleikann og hugsa um vandamál og verkefni dagsins á nýjan og forvitnilegan hátt.

Hugtakið ævimenntun er notað um menntun sem heldur áfram eftir að formlegu námi lýkur. Slíkt nám er orðið mjög mikilvægt í dag, bæði fyrir fólk á vinnumarkaði og aðra. Vinnumarkaðurinn breytist stöðugt og því er nauðsynlegt að vera á tánum til að fylgja eftir tækninýjungum og hraðri framþróun innan hinna ýmsu starfsgreina. Einstaklingar lifa lengur og eru lengur á vinnumarkaðnum en áður og því skiptir máli að sinna endurmenntun. Persónulega hjálpar menntun fólki að halda virkni í samfélaginu, bæði félagslegum tengslum, virkni líkamans og starfsemi heilans. Menntun hefur alltaf gildi fyrir þann sem henni sinnir. Hún getur opnað á möguleika í tengslum við störf og starfsþróun á vinnumarkaði, aukið atvinnuöryggi og laun – allt eftir atvinnugreinum og aðstæðum hverju sinni. Einnig veitir hún aukna þekkingu og víðsýni ásamt því að hún getur aukið sjálfsöryggi einstaklinga og getu þeirra til að takast á við störf, áhugamál og daglegt líf. Endurmenntun Háskóla Íslands hefur um áratugaskeið verið mikilvægur og spennandi vettvangur fyrir fólk sem vill sinna ævimenntun sinni, svala fróðleiksfýsn og mynda tengsl og mun halda áfram að bjóða upp á áhugaverðar námsleiðir og námskeið í samstarfi við framúrskarandi kennara og fagaðila.

Jóna Svandís Þorvaldsdóttir

ÁRANGURSRÍK SAMSKIPTI

ÞettaFJARNÁMSKEIÐnámskeið er hugsað fyrir þá sem vilja auka þekkingu sína og færni á því sviði. Farið verður yfir þau atriði sem einkenna jákvæð og árangursrík samskipti og hvernig unnt er að takast á við krefjandi einstaklinga með farsælum hætti þrátt fyrir ólíkar þarfir þeirra og framkomu. Fjallað verður m.a. um samtalstækni, virka hlustun, listina að gagnrýna og aðferðir til að leysa ágreining.

augaleið hvert skal snúa sér til að fá upplýsingar og leiðbeiningar um öldrunarþjónustu. Þjónusta við eldra fólk á Íslandi er fjölbreytt og getur virst flókin fyrir þá sem ekki þekkja til. Þetta námskeið er ætlað öllum þeim sem eru að eldast og vilja vita hvað er gott að hafa í huga þegar árin færast yfir. Námskeiðið er líka hugsað fyrir aðstandendur sem eru að fylgja sínu fólki inn á efri árin og vilja veita góðan stuðning.

8

OGHAMINGJAHEILBRIGÐI

ÞEGAR ÁRIN FÆRAST YFIR - ÝMISLEGT UM ÖLDRUN

LÍFINU OG ÖÐLAST MEIRI SEIGLU

ACTSTAÐNÁMSKEIÐ(Acceptance and Commitment Therapy) er eitt örast vaxandi gagnreynda meðferðarformið í heiminum í dag. Það telst til þriðju bylgju hugrænnar atferlismeðferðar og miðar að því að auka sálfræðilegan sveigjanleika. ACT byggir á þeirri kenningu að í stað þess að bæla eða forðast sársaukafulla atburði séu núvitund og sátt sveigjanlegri viðbrögð gagnvart áskorunum lífsins.

Kennsla: Sirrý Sif Sigurlaugardóttir, félagsráðgjafi MA og aðjúnkt við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands SKOÐA

ÞaðSTAÐNÁMSKEIÐgefurekkialltaf

SKOÐA

Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar

LIFÐU Í SÁTT - LÆRÐU AÐ NOTA AÐFERÐIR ACT TIL AÐ TAKAST Á VIÐ ERFIÐLEIKA Í

Kennsla: Hjördís Inga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði fullorðinna, sérmenntun í hugrænni atferlismeðferð og viðbótarmenntun í ACT SKOÐA

Kennsla: Kristbjörg Kristmundsdóttir, jógakennari SKOÐA

ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuer lögð áhersla á að kenna þátttakendum að greina muninn á miklu og litlu sjálfstrausti og ekki síst að kenna aðferðir til að byggja upp og efla sjálfstraust. Kennsla er í formi fyrirlestra, umræðna, verkefna og æfinga.

OG JÓGAHEIMSPEKI

Kennsla: Ólína G. Viðarsdóttir, sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum við HÍ SKOÐA

ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuer kafað í frumhugmyndafræði jóga. Kennd er hugleiðsla og gjörhygli, jógaheimspeki og grunnurinn að þessum fornu fræðum. Við skoðum hvort Yoga Sutrur Patanjalis og Bhagawat Gita eigi erindi til okkar í dag og hvort þessi fornu rit séu raunverulegur leiðarvísir til að öðlast andlegt og líkamlegt heilbrigði í hringiðu nútímans.

9

Kennsla: Ragnheiður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri og markþjálfi

SKOÐA

HverSTAÐNÁMSKEIÐogeinneinstaklingur

ORKUSTJÓRNUN - AUKIN ORKA OG VELLÍÐAN

NámskeiðiðSTAÐNÁMSKEIÐerúr smiðju Dr. Brené Brown og ætlað fólki sem sækist eftir að styrkja sig í lífi og starfi. Sjálfsþekking er mikilvæg í lífinu og grunnurinn að því að efla sjálfstraustið er að að þekkja sjálfan sig og hvernig við bregðumst við mismunandi aðstæðum. Á námskeiðinu verður innlögn frá kennara, frá Dr. Brené Brown (myndbönd) og þátttakendur vinna verkefni sem nýtast þeim í lífi og starfi.

Kennsla: Ragnhildur Vigfúsdóttir, Certified Daring Way™ Facilitator SKOÐA

fjallað um heilann og hugarstarf. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist þekkingu á hugrænum þáttum og hvaða hlutverki þeir gegna í okkar daglega lífi. Einnig að þeir öðlist betri innsýn í eigin hugrænu styrkleika og veikleika og læri leiðir til að þjálfa hugann og efla heilaheilsu.

er að sinna mörgum hlutverkum og upplifir oft togstreitu á milli hlutverka. Sumir tala um að vera á sjálfstýringu og leita í skyndilausnir eins og kaffi til að komast í gegnum daginn. En allir vilja vakna fullir af orku og leggja sig alla fram í starfi og einkalífi, skila sem mestum afköstum og njóta lífsins til fulls. Viðfangsefnið á þessu námskeiði er orkustjórnun sem er aðferð eða leið sem hjálpar okkur að komast nær því markmiði. En með orkustjórnun eykst líkamleg og tilfinningaleg orka og þar með seigla og úthald.

Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur SKOÐA

ÖFLUGT SJÁLFSTRAUST

AÐ SÝNA DJÖRFUNG OG DUG

HEILAHEILSA OG ÞJÁLFUN HUGANS ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuer

HUGLEIÐSLA

SÚRKÁLSVEISLA FYRIR ÞARMAFLÓRUNA ÞaðSTAÐNÁMSKEIÐermargthægt að gera til að bæta heilsuna. Eins og flestir hafa heyrt er góð melting og heilbrigð þarmaflóra okkur afar mikilvæg. En hvað getum við gert sjálf til að bæta hana? Á þessu námskeiði leiða saman hesta sína Birna G. Ásbjörnsdóttir, einn helsti sérfræðingur landsins í þarmaflórunni og súrkálsdrottningin Dagný Hermannsdóttir. Praktískt, skemmtilegt, fræðilegt og bragðgott námskeið. Kennsla: Birna G. Ásbjörnsdóttir og Dagný Hermannsdóttir SKOÐA

10

HEILSUHJÓLIÐ MITT - “MY SPIDERWEB” TilgangurSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðsins

JÓGA NIDRA JógaSTAÐNÁMSKEIÐNidra(Amrit method of Yoga Nidra) er ævaforn hugleiðsluaðferð sem samanstendur af líkams-, öndunar- og núvitundaræfingum. Þessar æfingar eru sérhannaðar til þess að slaka svo djúpt á huga og líkama að við hreinlega rennum” inn í djúpa hugleiðslu án fyrirhafnar. Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynnast sjálfum sér betur, bæta líðan sína og heilsu, draga úr streitu og spennu í líkamanum, draga úr líkamlegum einkennum streitu, stýra hugsunum og sofa betur. Kennsla: Jóhanna Björk Briem, MA í áhættuhegðun og forvörnum og löggiltur sjúkranuddari SKOÐA

RAFÍÞRÓTTIR RAFÍÞRÓTTAHREYFINGINOG

Á ÍSLANDI TölvuleikjaiðnaðurinnSTAÐNÁMSKEIÐ er gríðarstór og veltir meiri peningum en tónlistar- og kvikmyndaiðnaðurinn samtals. Á Íslandi er að byggjast upp öflug rafíþróttahreyfing með sífellt fleiri iðkendur um allt land. Námskeiðið er fyrir foreldra og aðra sem vilja skilja rafíþróttir og tilganginn með skipulögðu rafíþróttastarfi. Kennsla: Aron Ólafsson, framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtaka Íslands SKOÐA

er að þátttakendur kynnist „jákvæðri heilsu“ og völdum leiðum „jákvæðrar sálfræði“ til þess draga úr streitu og auka eigið jafnvægi, valdeflingu, seiglu, stjórn, vellíðan og hamingju. Kennsla: Rannveig Eir Helgadóttir geðhjúkrunarfræðingur og Rannveig Björk Gylfadóttir sérfræðingur í krabbameinshjúkrun SKOÐA

fjallað um eðli og birtingarmyndir kvíða hjá börnum, helstu orsakir og viðhaldandi þætti og gagnlegar leiðir til að takast á við kvíðavanda barna og unglinga á hjálplegan hátt. Gefin verða dæmi og sýnd kennslugögn með aðferðum og verkfærum sem henta ólíkum aldurshópum og eru auðveld í notkun fyrir foreldra og aðra umönnunaraðila.

KVÍÐI BARNA OG UNGLINGA

Kennsla: Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu Íslandsbanka SKOÐA

Kennsla: Elísa Guðnadóttir og Berglind Brynjólfsdóttir, sálfræðingar SKOÐA FJÁRMÁL VIÐ STARFSLOK FróðlegtSTAÐNÁMSKEIÐoggagnlegt námskeið um það sem mikilvægast er að hafa á hreinu þegar starfsævi lýkur. Vandlega verður farið yfir þær breytingar sem vefjast fyrir mörgum, svo sem varðandi Tryggingastofnun, lífeyrismál, skatta og sparnað.

11 JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI

ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuverður

þekkingu

– nýjar námslínur hjá Endurmenntun Hjá Endurmenntun er námsframboðið í stöðugri þróun og metnaður er lagður í að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá á hverju misseri. Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir hefur haft umsjón með diplómanámi Endurmenntunar í jákvæðri sálfræði í fjölmörg ár og nú er stefnan tekin á að gera viðfangsefnið aðgengilegra fyrir þau sem hafa áhuga á að kynna sér fræðin án þess að skuldbinda sig í lengra nám. Hægt er að fá námslínurnar metnar inn í diplómanámið ef fólk hefur hug á að sækja um það síðar. JÁKVÆÐ aukinni verður vonandi fyrir þau að aðstoða systkinin við þær áskoranir sem þau takast á við daglega er varðar fjölskyldulíf, vini, stuðning í skóla og tómstundastarf. Kennsla: Salbjörg Á. Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur SKOÐA

auðveldara

SÁLFRÆÐI OG JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐIÍHLUTUN - FYRIR HEILBRIGÐISSTARFSFÓLK Staðnám SKOÐA INTRODUCTION TO POSITIVE PSYCHOLOGY AND THE SCIENCE OF WELL-BEING Fjarnám SKOÐA POSITIVE LEADERSHIP AND POSITIVE PSYCHOLOGY AT WORK Fjarnám SKOÐA JÁKVÆÐ FORYSTA OG JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI Á VINNUSTAÐ - FYRIR STJÓRNENDUR OG SÉRFRÆÐINGA Á MANNAUÐSSVIÐI Staðnám SKOÐA POSITIVE SOCIETY - WELL-BEING SOCIETY - CREATING THE WORLD WE WANT TO LIVE IN Fjarnám SKOÐA Á ÉG TILVERURÉTT? - UM LÍÐAN SYSTKINA LANGVEIKRA BARNA MarkmiðiðSTAÐNÁMSKEIÐmeðnámskeiðinu er að auka þekkingu og yfirsýn foreldra, stórfjölskyldu og fjölskylduvina á aðstæðum systkina langveika barnsins. Með

Kennsla: Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, BA í félagsfræði og MA í kennslufræði SKOÐA

MEIRA EN ÞÚ VILT VITA UM DAUÐANN - RÉTTARLÆKNISFRÆÐI FYRIR FORVITNA HvernigSTAÐNÁMSKEIÐmeturréttarlæknir dánartíma? Hvernig rotna lík? Vaxa neglur eftir dauðann? Hvernig fer krufning fram? Slys eða manndráp? Um allt þetta og margt fleira verður fjallað á „öðruvísi“ námskeiði sem er sniðið að forvitni skrifandi og skapandi fólks.

DRAUMAR - SPEGILL SÁLARINNAR ÁStaðnámskeiðnámskeiðinu færðu tækifæri til að kynnast betur hugmyndum um eðli og gildi drauma í tilfinningalífinu og hvernig hægt er að túlka drauma og nýta sér þá til andlegrar uppbyggingar.

SamtalSTAÐNÁMSKEIÐumstöðu kynjanna í fortíð og nútíð. Jafnréttisbaráttan verður sett í samhengi við menningu og samfélag og skoðuð áhrif og afleiðingar misréttis á konur og kynsegin fólk. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að hafa samtalið skemmtilegt og gagnlegt á sama tíma og hvatt verður til frjórrar umræðu meðal þátttakenda.

verið mikið rætt um bakslag í réttindabaráttu minnihlutahópa en framsetning hatursfullrar tjáningar í garð minnihlutahópa er nokkuð almenn. Á námskeiðinu verður fjallað um hatursorðræðu og hatursglæpi; orsök, helstu birtingarmyndir og afleiðingar. Því verður jafnframt velt upp hvar mörkin liggja á milli frjálsrar og ólögmætrar tjáningar. Kennsla: Dr. Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri SKOÐA

12 Í BRENNIDEPLI

Kennsla: Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Grafarvogskirkju SKOÐA

Hvað er þetta hán? Hvað eru ódæmigerð kyneinkenni? Er hommi slæmt orð? Ef hinsegin heimurinn og öll þau hugtök sem honum tengjast vekja forvitni þína þá er þetta námskeið fyrir þig! Kennsla: Sólveig Rós Másdóttir, M.A. í stjórnmálafræði og diplóma í jafnréttisfræði SKOÐA

Kennsla: Pétur Guðmann Guðmannsson, réttarlæknir SKOÐA

AF RÉTTLÆTISRIDDURUM OG NORNAVEIÐUM

ALLUR REGNBOGINN - HINSEGIN FRÆÐSLA FYRIR ALMENNING HvaðSTAÐNÁMSKEIÐerpankynhneigð?

HATURSORÐRÆÐA OG HATURSGLÆPIR AðSTAÐNÁMSKEIÐundanförnuhefur

STURLUNGA SAGA

13

SkáldsaganSTAÐNÁMSKEIÐSalka

Valka eftir Halldór Laxness kom út fyrir 90 árum. Þessi saga, um unga stúlku í sjávarplássi í afskekktum firði, vakti mikla athygli á sínum tíma og var fyrsta bók Halldórs sem þýdd var á erlend mál. Hver er bakgrunnur hennar, hvernig er hún saman sett og hvaða erindi á hún við okkur núna? Á námskeiðinu er fjallað um þessi viðfangsefni, gestakennarar koma við og þátttakendur heimsækja Gljúfrastein.

Kennsla: Halldór Guðmundsson, rithöfundur og bókmenntafræðingur SKOÐA ÖRLAGASKIPIÐ ARCTIC SagaSTAÐNÁMSKEIÐskonnortunnar Arctic er stórbrotin saga örlaga, njósna, misréttis og misþyrminga. Saga skipsins hefur verið þekkt í sögu Íslands en aldrei verið jafn heilsteypt og nú. Gísli Jökull fer í gegnum söguna, fjallar um tímabilið og veltir upp ýmsum atvikum sem tengdust Arctic. Kennsla: Gísli Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður SKOÐA

STAÐ- OG FJARNÁMSKEIÐ Á námskeiðinu verður Sturlunga lesin og rætt verður um helstu átök sögunnar, persónur og leikendur. Fjallað verður um gildi Sturlungu sem heimildar um Sturlungaöld (1220-1264) sem er eitt af helstu átakaskeiðum Íslandssögunnar. Endalok hennar mörkuðu tímamót þar sem Ísland varð hluti af Noregi en einnig vegna þess að þá var ríkisvald innleitt í fyrsta sinn á Íslandi. Einstökum sögum um tímabilið var safnað saman í Sturlungu og má finna ýmis konar sjónarhorn í því riti sem verða tekin til nánari skoðunar í þessu námskeiði. Kennsla: Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands SKOÐA

OG SAGA

Kennsla: Ásdís Egilsdóttir, íslenskufræðingur og prófessor emerita við Íslensku- og menningardeild HÍ SKOÐA

SALKA VALKA - NÍRÆÐ OG SÍUNG

BÓKMENNTIR

Á námskeiðinu verður leitað svara við þessum spurningum.

FORNAR ÁSTIR - LYSTAUKANÁMSKEIÐ UM HversSTAÐNÁMSKEIÐÍSLENDINGASÖGURvegnalesumviðÍslendingasögur? Hvað langar okkur að vita? Hvað geta Íslendingasögur og aðrar miðaldabókmenntir sagt okkur um viðhorf til ástar, tilfinningalífs og kynlífs?

TerrySTAÐNÁMSKEIÐPratchettvar duglegur að sækja í poppmenningu og þjóðfræði til að skapa persónur, leikendur og landslag. Á námskeiðinu verður fjallað er um rithöfundinn og Diskheiminn (Discworld) sem er með hans frægari sköpunarverkum.

Kennsla: Eva Þórdís Ebenezersdóttir doktorsnemi í þjóðfræði og Valgerður Guðrún Bjarkadóttir MA í ensku SKOÐA

Kennsla: Friðrik Rafnsson, bókmenntafræðingur og þýðandi SKOÐA

FORSETAR BANDARÍKJANNA - ÞEIR BESTU OG ÞEIR VERSTU FráSTAÐNÁMSKEIÐþvíaðGeorge Washington var kjörinn fyrsti forseti Bandaríkjanna og þar til nú að Joe Biden á í vök að verjast, hefur persóna Bandaríkjaforseta alltaf vakið mikla athygli. Á þessu námskeiði fer Illugi Jökulsson yfir röð forsetanna frá upphafi og segir á þeim bæði kost og löst á líflegan og fjörlegan hátt. Kennsla: Illugi Jökulsson, rithöfundur SKOÐA

HAMILTON OG JEFFERSON - STOFNFEÐUR, FRUMKVÖÐLAR, ThomasFJANDMENNSTAÐNÁMSKEIÐJeffersonog

Kennsla: Andri Þorvarðarson, MA í sögukennslu og sögukennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti SKOÐA

SKJALDBAKAN HREYFIST! - UM DISKHEIM TERRY PRATCHETT

Alexander Hamilton voru tveir af mikilvægustu stofnfeðrum Bandaríkjanna. Farið verður yfir ævi þeirra, átök og hvernig þeir mótuðu Bandaríkin.

LÍFIÐ ER SKONDIN TILVILJUN - MILAN KUNDERA OG VERK HANS ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuverður fjallað um verk tékkneska rithöfundarins Milan Kundera og þau sett í samhengi í bókmennta- og hugmyndasögunni.

14

ÁSTAÐNÁMSKEIÐtímabilinuum1880–1960

ÆTTFRÆÐIGRÚSKSKOÐA

FARSÓTT - SAGA SMITSJÚKDÓMA OG SÓTTVARNA Á ÍSLANDI ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuverður fjallað um sögu farsótta og smitsjúkdóma á Íslandi á 19. og 20. öld og tilraunir til að berjast gegn og jafnvel útrýma skæðum sjúkdómum. Námskeiðið er byggt á bókinni Farsótt. Hundrað ár í Þingholtsstræti 25, sem fjallar um sögu gamla Farsóttahússins í Þingholtsstræti 25.

Kennsla: Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur og ljóðskáld SKOÐA

ruddu heimagrafreitir sér mjög til rúms hér á landi og höfðu mikil áhrif á útfararsiði sem verið höfðu í föstum skorðum í hátt í 1000 ár. Á námskeiðinu verður grafist fyrir um ástæður þessara breytinga og áhrif þeirra allt til þessa. Kennsla: Hjalti Hugason, prófessor emeritus í kirkjusögu við HÍ SKOÐA

fjallað um ævisögur og endurminningar frá ýmsum sjónarhornum. Helstu skólar í ævisagnaritun verða kynntir en líka aðferðir til þess að takast á við eigin minningar, fróðleik eða upplýsingar. Kennsla: Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur

- FJÖLSKYLDUSAGA ÞÍN Á NETINU LærðuSTAÐNÁMSKEIÐaðnýtaþér

gagnagrunna og skjalasöfn á netinu til að afla upplýsinga um sögu fjölskyldu þinnar allt að 200 ár aftur í tímann. Sérfróðir gestir á sviði sagnfræði og ættfræði koma í heimsókn á námskeiðið. Þátttakendur fá æfingaverkefni og leiðbeiningar með sér heim og geta sótt ítarefni á sérstakri vefsíðu námskeiðsins.

15 AÐ RITA ÆVISÖGUR OG ENDURMINNINGAR

Kennsla: Stefán Halldórsson, félagsfræðingur, rekstrarhagfræðingur og ættfræðigrúskari SKOÐA ÁTÖKIN UM ÚTFÖRINA - UM HEIMAGRAFREITI Á ÍSLANDI 1878-2022

ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuverður

ÚT Í HEIM

LestarferðalögSTAÐNÁMSKEIÐbjóða

Kennsla: Snæfríður Ingadóttir, ferðalangur með meiru SKOÐA

16

Kennsla: Kristín Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og bókmenntafræðingur SKOÐA AÐ HLEYPA HEIMDRAGANUM - FLUTT TIL SPÁNAR

Kennsla: Guðrún Ólafsdóttir, reyndur ferðalangur með meiru SKOÐA

KristínSTAÐNÁMSKEIÐJóhannsdóttir þekkir mjög vel þróun Berlínar en hún bjó þar í 10 ár. Hún mun fara í gegnum hápunkta sögu borgarinnar og taka stöðuna á „nýju Berlín“, heimsborginni sem á enga sinn líka.

um að prófa að búa á Spáni? Á þessu námskeiði er helstu spurningum svarað varðandi búferlaflutninga til Spánar og góð ráð gefin fyrir þá sem eru að íhuga þann möguleika.

HEIMSBORGIN BERLÍN - ÁÞREIFANLEG SAGA, MENNING OG MANNLÍF

AÐ FERÐAST MEÐ LEST - BRUNAÐ ÁFRAM Á VIT ÆVINTÝRANNA

HefurSTAÐNÁMSKEIÐþigdreymt

upp á þægilegan fararmáta við allra hæfi og stundum með fegursta landslag beint fyrir utan gluggann. Hugurinn fer á flug og hjartað tekur gleðikipp.

Ingadóttir hefur gert íbúðaskipti að hluta af lífsstíl sínum og ferðast árlega erlendis með fjölskyldu sína án þess að greiða fyrir gistingu. Á þessu námskeiði deilir hún reynslu sinni af íbúðaskiptum og veitir þátttakendum innblástur til gefandi og hagsýnni ferðalaga.

Kennsla: Snæfríður Ingadóttir, ferðalangur með meiru SKOÐA

ÍBÚÐASKIPTI - MEIRI UPPLIFUN, MINNI FjölmiðlakonanSTAÐNÁMSKEIÐKOSTNAÐURSnæfríður

GOÐSAGNIR OG LEYNDARDÓMAR - GHOUBBET Í AFRÍKU OG KUKULKAN Í ÁSTAÐNÁMSKEIÐMEXÍKÓnámskeiðinufjallar Grégory Cattaneo um goðsagnir í Djibútí í Afríku og Yucatán í Mexíkó og tengsl þeirra við menningu en hann hefur dvalið við rannsóknir á báðum stöðum.

ÁSTAÐNÁMSKEIÐþessunámskeiði er fjallað um tvo falda gimsteina í Frakklandi; Bretagne og Dordogne. Farið er yfir þessi minna þekktu landsvæði og fjallað um lykilstaði, sögu og menningu.

17

PARÍS - LÍF OG LYSTISEMDIR

FariðSTAÐNÁMSKEIÐverðurísögu Parísar og skoðaðar myndir og kort sem koma þátttakendum að góðum notum í eiginlegri Parísarferð. Þátttakendur munu fá glögga mynd af ólíkum hverfum borgarinnar og upplifa líf og lystisemdir hennar gegnum líflega frásögn Gérard Lemarquis.

Kennsla: Gérard Lemarquis, stundakennari við Hugvísindasvið HÍ SKOÐA

ÓÞEKKT SVÆÐI FRAKKLANDS - BRETAGNE OG DORDOGNE

GÖNGULEIÐIR Á TENERIFE TenerifeSTAÐNÁMSKEIÐhefurupp á ýmislegt meira að bjóða en sól og strendur. Áhugafólk um útivist og göngur sækir gjarnan þangað, enda eru í boði óteljandi gönguleiðir í fjölbreyttu landslagi. Þar ættu allir að geta fundið gönguleið á því erfiðleikastigi sem hentar hverju sinni. Kennsla: Snæfríður Ingadóttir, ferðalangur með meiru SKOÐA

Kennsla: Dr. Grégory Cattaneo, miðaldasagnfræðingur og rithöfundur SKOÐA

Kennsla: Dr. Grégory Cattaneo, miðaldasagnfræðingur og rithöfundur SKOÐA

18

Kennsla: Karl Ágúst Úlfsson, þýðandi og leikgerðarhöfundur og Ágústa Skúladóttir, leikstjóri og leikgerðarhöfundur SKOÐA

LISTIR OG LEIKHÚS

Kennsla: Illugi Jökulsson, fjölmiðlamaður og samfélagsrýnir og Uršulė Bartoševičiūtė, leikstjóri Macbeth SKOÐA ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - BYGGINGIN, LÍFIÐ OG LISTIN Í SkemmtilegtLEIKHÚSINUogfræðandinámskeið

um Þjóðleikhúsið okkar allra, þar sem þátttakendur kynnast Þjóðleikhúsbyggingunni í sögulegu samhengi, fara í skoðunarferð, öðlast innsýn í vinnuna baksviðs og kynnast því hvernig leikhúsgaldurinn verður til. Kennsla: Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri, Pétur H. Ármannsson arkitekt og Ásdís Þórhallsdóttir, sviðsstjóri í Þjóðleikhúsinu SKOÐA

HVAÐ SEM ÞIÐ VILJIÐ Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinufjallar Karl Ágúst Úlfsson um þennan bráðskemmtilega gamanleik Shakespeares og glímu þeirra Ágústu Skúladóttur við að aðlaga hann að samtímanum. Þátttakendur sjá lokaæfingu á verkinu og taka þátt í umræðum með aðstandendum sýningarinnar.

MACBETH Í BORGARLEIKHÚSINU ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinufjallar Illugi Jökulsson um sýninguna Macbeth eftir William Shakespeare sem sett er upp í Borgarleikhúsinu í leikstjórn Uršulė Bartoševičiūtė frá Litháen. Þátttakendur munu eiga kost á að fylgjast með æfingu á leikverkinu ásamt því að sækja forsýningu og ræða við aðstandendur sýningarinnar.

STAFRÆN HÖNNUN OG HANDVERK - HÖNNUNARVERKFÆRI StafrænSTAÐNÁMSKEIÐTÆKNIBYLTINGARINNARFJÓRÐUfatahönnunerfyrirþásemviljavinnavið fatahönnun og fatagerð með 3D verkfærum fjórðu tæknibyltingarinnar. Tæknina má nota við hefðbundna hönnun og fataframleiðslu, til að gera snið og sauma á sjálfa sig, til að hanna stafræna fataskápinn fyrir sýndarveruleika (metaverse) eða til að hanna fatnað fyrir tölvuleikjaumhverfi. Kennsla: Björg Ingadóttir, fatahönnuður SKOÐA

19 GÓÐAN DAGINN, FAGGI - LEIKSÝNING Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU VerkiðSTAÐNÁMSKEIÐGóðandaginn, faggi í Þjóðleikhúsinu tekst á við fyrirbæri eins og skömm og innhverfa fordóma með húmor og einlægni. Á námskeiðinu sjá þátttakendur sýninguna og taka þátt í umræðum með listrænum aðstandendum. Í kjölfarið er fræðsluerindi um efni sýningarinnar og uppsetningu hennar. Kennsla: Hjalti Vigfússon, sviðshöfundur, framkvæmdastjóri og aðstoðarleikstjóri Góðan daginn, faggi. Tótla I. Sæmundsdóttir, fræðslustýra og aðstoðaframkvæmdastýra Samtakanna’78 SKOÐA Á EIGIN VEGUM Í BORGARLEIKHÚSINU ÁSTAÐNÁMSKEIÐnámskeiðinuer fjallað um bók Kristínar Steinsdóttur, Á eigin vegum og uppsetningu á samnefndu leikverki í Borgarleikhúsinu. Þátttakendur munu fara á sýninguna og gefst kostur á því að ræða við aðstandendur hennar um æfingaferli, vinnuaðferðir og fleira. Kennsla: Kristín Steinsdóttir rithöfundur og Maríanna Clara Lúthersdóttir, leikkona og listrænn ráðunautur Borgarleikhússins SKOÐA KÍNVERSK SKRAUTSKRIFT KínverskSTAÐNÁMSKEIÐskrautskrift þykir mjög heillandi listform í Kína sem og allri Austur-Asíu og eru góðir skrautskrifarar settir á stall meðal fremstu listamanna í Kína, Japan og Kóreu. Á þessu námskeiði verða helstu atriði kínverskrar skrautskriftar kynnt til sögunnar. Námskeiðið er kennt á ensku. Kennsla: Kennari kemur frá Konfúsíusarstofnuninni Norðurljós, nánar tilkynnt síðar SKOÐA

20 TUNGUMÁL KÓRESKA FYRIR BYRJENDUR III KÓRESKA FYRIR BYRJENDUR IV STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Somyeong Im, certified Korean language teacher SKOÐA SPÆNSKA I SPÆNSKA II SPÆNSKA III STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Steinunn Björk Ragnarsdóttir, MA í spænsku SKOÐA KÍNVERSKA FYRIR BYRJENDUR I STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Wei Ding, sendikennari Konfúsíusarstofnunar við Háskóla Íslands SKOÐA JAPANSKA FYRIR BYRJENDUR I STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Sumi Gohana, kennari við Mála- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands SKOÐA ÞÝSKA FYRIR BYRJENDUR I ÞÝSKA FYRIR BYRJENDUR II STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Friederike Wiessner, sendikennari við HÍ SKOÐA

21 ÍTALSKA FYRIR BYRJENDUR I ÍTALSKA FYRIR BYRJENDUR II STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ SKOÐA FRANSKA FYRIR BYRJENDUR I FRANSKA FYRIR BYRJENDUR II STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Ásta Ingibjartsdóttir SKOÐA HINDÍ FYRIR BYRJENDUR II STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Shilpa Kathri Babbar SKOÐA ÍSLENSKUGRUNNUR 1 ÍSLENSKA FYRIR HÁSKÓLANÁM (B2) UpplýsingarSTAÐNÁMSKEIÐumkennara verða birtar hér um leið og þær liggja fyrir. SKOÐA PÓLSKA FYRIR BYRJENDUR II STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Katarzyna Rabeda SKOÐA PROFESSIONAL SPOKEN AND WRITTEN ENGLISH STAÐNÁMSKEIÐ Kennsla: Randi Stebbins, J.D. and M.A SKOÐA

22 ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS, DUNHAGA 7, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 525 4444, ENDURMENNTUN.IS

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.