Sterkari í starfi - Haust 2022

Page 1

STERKARI Í STARFI HAUSTMISSERI 2022

ENDURMENNTUN er leiðandi á íslenskum símenntunarmarkaði og framboð námskeiða er mikið og fjölbreytt. Við leggjum metnað okkar í að mæta væntingum viðskiptavina og höfum virk tengsl við Háskóla Íslands, atvinnulíf og samfélag.

Bæklingurinn Sterkari í starfi er einungis gefinn út á rafrænu formi og inniheldur fjölbreytt námskeið á mörgum fagsviðum, sem hugsuð eru fyrir fólk til að efla sig í starfi.

Endurmenntun hefur undanfarið stóraukið úrval sitt á fjarnámskeiðum og í bæklingi þessum verða þau námskeið sem öruggt er að verði kennd í fjarkennslu merkt með myndavélatákni. Fjarnámskeiðin fara fram í rauntíma í ZOOM þar sem þátttakendur geta tekið virkan þátt í umræðum með kennara.

ÁTT ÞÚ RÉTT Á STYRK FRÁ STÉTTARFÉLAGI TIL AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ EÐA NÁM? Stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til að sækja nám og námskeið. Einnig veitir Vinnumálastofnun styrki til ýmissa námstækifæra. Endurmenntun hvetur alla til að sækja sér þá styrki sem þeir eiga rétt á. Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu málið!

Ritstjórn: Þórunn Arnaldsdóttir Ábyrgð: Halla Jónsdóttir endurmenntunarstjóri Umbrot: Sigrún K. Árnadóttir Innihald bæklingsins er birt með fyrirvara um breytingar.

LEADING WITH EMOTIONAL INTELLIGENCE MANNAUÐSSTJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR INNGANGUR AÐ LEAN - GRUNNATRIÐI STRAUMLÍNUSTJÓRNUNAR SKOÐA SKOÐA SKOÐA STJÓRNUN OG FORYSTA
ERFIÐ STARFSMANNAMÁL VERKEFNASTJÓRNUN - FYRSTU SKREFIN ORÐSPORSÁHÆTTA OG KRÍSUSTJÓRNUN - HVERNIG MÁ BREGÐAST VIÐ? VERKEFNASTJÓRNUN - VERKEFNISÁÆTLUN ÁRANGURSRÍKARI STARFSMANNASAMTÖL ÁHÆTTUSTÝRING OG SVIÐSMYNDAGERÐ SKOÐA SKOÐA SKOÐA SKOÐA SKOÐA SKOÐA STJÓRNUN OG FORYSTA
ÁRANGUR Í STARFI GREINING ÁRSREIKNINGA ÁRANGURSRÍK SAMSKIPTI SKOÐA SKOÐA FAGLEG HEGÐUN OG SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ ÁRANGURSRÍK TEYMISVINNA JÁKVÆÐ VINNUSTAÐAMENNING SKIPTIR MÁLI! SKOÐA SKOÐA SKOÐA
FRUMKVÆÐI Í SÖLU - VIÐSKIPTAVINUR TIL FRAMBÚÐAR LESTUR ÁRSREIKNINGA 5-4-1: LEIKSKIPULAG FYRIR ÁRANGURSRÍKA FUNDI SKOÐA SKOÐA SKOÐASKOÐA FYRIRMYNDAR SKJALASTJÓRN - AÐFERÐIR OG HAGNÝT RÁÐ
JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI – nýjar námslínur hjá Endurmenntun Hjá Endurmenntun er námsframboðið í stöðugri þróun og metnaður er lagður í að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá á hverju misseri. Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir hefur haft umsjón með diplómanámi Endurmenntunar í jákvæðri sálfræði í fjölmörg ár og nú er stefnan tekin á að gera viðfangsefnið aðgengilegra fyrir þau sem hafa áhuga á að kynna sér fræðin án þess að skuldbinda sig í lengra nám. Hægt er að fá námslínurnar metnar inn í diplómanámið ef fólk hefur hug á að sækja um það síðar. JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI, JÁKVÆÐ HEILSA OG JÁKVÆÐ INNGRIP - FYRIR HEILBRIGÐISSTARFSFÓLK Staðnám SKOÐA INTRODUCTION TO POSITIVE PSYCHOLOGY AND THE SCIENCE OF WELL-BEING Fjarnám SKOÐA POSITIVE LEADERSHIP AND POSITIVE PSYCHOLOGY AT WORK Fjarnám SKOÐA JÁKVÆÐ FORYSTA OG JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI Á VINNUSTAÐ - FYRIR STJÓRNENDUR OG SÉRFRÆÐINGA Á MANNAUÐSSVIÐI Staðnám SKOÐA POSITIVE SOCIETY - WELL BEING SOCIETY - CREATING THE WORLD WE WANT TO LIVE IN Fjarnám SKOÐA

SÉRSNIÐNAR FRÆÐSLULAUSNIR

Endurmenntun Háskóla Íslands hefur þjónað atvinnulífinu í áratugi og er í stöðugu samtali við fyrirtæki, stofnanir og fagfélög um þarfir fyrir fræðslu.

Þetta endurspeglast í fjölbreyttu framboði EHÍ og hægt er að panta stök námskeið þaðan fyrir tiltekna hópa. Einnig er boðið upp á sérsniðnar fræðslulausnir sem geta m.a. innifalið:

• Greiningu markmiða og þarfa – innihald fræðslu og kennsluhættir

• Hönnun fræðslu í takt við þarfir

• Undirbúning og framkvæmd fræðslu

• Mat á árangri – eftirfylgd

ÁVINNINGUR

Stjórnendur nútímans eru meðvitaðir um að þekking og hæfni starfsfólks er grundvöllur árangurs. En fræðsla er fjárfesting og það skiptir máli að tímanum sé vel varið. Mikilvægt er að vinna faglega að undirbúningi og framkvæmd fræðslu svo að hún skili því virði sem henni er ætlað. Þegar fyrir liggur að fræða þurfi hóp starfsmanna um tiltekið efni er ástæða til að íhuga sérsniðnar lausnir en ávinningur þess felst m.a. í því að þær: Hitta beint í mark

• Svara sértækum þörfum um fræðslu hvað varðar bæði innihald og kennsluhætti

• Taka mið af stefnu og starfsemi hvers fyrirtækis (markmiðum, menningu, aðstæðum, tíma o.fl.)

Sveigja sig að aðstæðum

• Fræðslan fer fram á þeim tíma sem hentar best.

• Góð aðstaða er fyrir hendi í húsnæði Endurmenntunar en

einnig er sjálfsagt að koma með fræðslu inn í fyrirtæki og stofnanir ef það hentar betur.

• Stafrænar fræðslulausnir gefa starfsfólki kost á að velja stað og stund sem hentar þeim best.

Efla liðsheild

• Skapar vettvang fyrir fólk til að vera samferða í fræðslu, taka umræður og hafa gaman.

Tryggja fagmennsku

• Hjá Endurmenntun starfa sérfræðingar í fræðslu með þekkingu á kennslu, áralanga reynslu af þarfagreiningu, undirbúningi og öllum þeim smátriðum í framkvæmd fræðslu sem skipta sköpum þegar á hólminn er komið.

• Þarfagreining er ávallt unnin í góðu samstarfi við tengilið þess fyrirtækis eða stofnunar sem um ræðir.

• Endurmenntun starfar með kennurum sem eru hæfustu sérfræðingar á hverju sviði, bæði úr háskólasamfélaginu og atvinnulífinu.

Gera árangur mælanlegan

• Skýr markmið með fræðslu og faglegur undirbúningur eru grundvöllur þess að hægt sé að meta árangur hennar.

• Endurmenntun leggur áherslu á að fylgja því eftir hvort markmiðum með fræðslu hafi verið náð og hefur til þess viðeigandi verkfæri.

Ef óskað er eftir nánari upplýsingum um sérpöntuð námskeið og/eða sérniðnar fræðslulausnir þá vinsamlegast sendið póst á endurmenntun@hi.is

NÁMSKEIÐ FYRIR STJÓRNENDUR

MEÐ MARGARET ANDREWS

Margaret Andrews frá Higher Ed Associates, býr yfir gríðarlegri reynslu af leiðtogaþjálfun og stjórnun og er meðal þeirra fremstu á sínu sviði. Hún var áður deildarforseti við Harvard háskóla og kennir þar reglulega en einnig stýrði hún MBA náminu í MIT. Andrews starfar sem kennari, ráðgjafi og fyrirlesari víðs vegar um heiminn þar sem hún er eftirsótt fyrir sérfræðiþekkingu sína á stjórnendastarfinu.

Í nóvember býður Endurmenntun stjórnendum að kaupa sérsniðna þjónustu í samstarfi við Andrews þar sem hægt er að velja úr þremur námskeiðum sem hægt er að laga að þörfum hvers fyrirtækis. Dagarnir sem námskeiðin eru í boði eru 2. – 4. nóv. en hægt er að hanna þau allt frá hálfum degi upp í þrjá heila daga. Námskeið Andrews eru eftirfarandi:

LEADING FOR CREATIVITY AND INNOVATION PROGRAM

Hér er fjallað um hvernig stjórnendur geta nýtt sér aðferðir sköpunarferlisins (e. creative process) til að virkja sköpunarkraft og nýsköpun starfsfólks síns. Námskeiðið er lifandi og hvatt er til virkrar þátttöku í umræðum og æfingum innan hópsins.

MANAGING YOURSELF AND LEADING OTHERS

Hagnýtt námskeið um grundvallaratriði stjórnunar. Farið verður ítarlega í allar hliðar stjórnunarstarfsins og hvernig er hægt að þjálfa upp lausnamiðaða stjórnarhætti.

GAME-CHANGING LEADERSHIP

Námskeið fyrir stjórnendur sem vilja brúa bilið á milli mismunandi kynslóða og menningarheima á vinnustaðnum og leiða starfsfólk sitt í átt að framtíðinni. Farið verður í breytingastjórnun og hversu mikilvægt það er fyrir stjórnendur að þora að stokka upp í gömlum hefðum og venjum.

Námskeið Andrews hafa ávallt fengið afar góðar viðtökur hér á landi en fyrrum þátttakendur hafa meðal annars þetta að segja: Frábær kennslutækni sem er til algjörrar eftirbreytni.

Andrews is one of the best teacher I have ever had.

Motivational, inspiring. Best training I have attended. I think she is brilliant. She knows so much about the subject and her experience is so vast it’s impressive. She can discuss for hours and explain without even having notes.

Áhugasamir geta haft samband við endurmenntun@hi.is Þeir sem vilja kynna sér stjórnun og leiðtogaþjálfun með Andrews án þess að nýta sér sérsniðnu lausnirnar geta skráð sig á námskeiðið Leading with Emotional Intelligence sem er á dagskrá Endurmenntunar í haust.

VECTORWORKS ÞRÍVÍDDARHÖNNUN OG BIM HÖNNUNAR- OG VERKTAKASAMNINGAR HLJÓÐ- OG LÝSINGARHÖNNUN - ÁHRIFARÍKAR LEIÐIR TIL BETRI INNIVISTAR OG UMHVERFIS BREYTINGAR Á VERKTÍMA - TAFABÆTUR, BÆTUR VEGNA VERKFRAMLENGINGAR O.FL. SKOÐA SKOÐA SKOÐA SKOÐASKOÐA HVERNIG MÁ FYRIRBYGGJA MISTÖK Í OPINBERUM ÚTBOÐUM? ARKITEKTÚR / VERKFRÆÐI
LAGALEGA HLIÐIN SKOÐA PERSÓNUVERNDARFULLTRÚI - HVAÐAN KOM HANN, HVERT ER HANN AÐ FARA, HVER ER HANN? SKOÐA PERSÓNUVERNDARLÖG (GDPR) - HVERJAR ERU SKYLDUR LAGANNA OG HVERNIG GETA AÐILAR SEM SÝSLA VIÐ PERSÓNUUPPLÝSINGAR INNLEITT ÞÆR Í STARFSEMI SINNI? SKOÐA RÉTTARÚRRÆÐI VEGNA BROTA Á LÖGUM UM OPINBER INNKAUP LÖG UM OPINBER INNKAUP - SAMKEPPNI, GEGNSÆI OG JAFNRÆÐI SKOÐA SEKTARÁKVARÐANIR VEGNA GDPR - HVAÐA LÆRDÓM MÁ DRAGA AF NIÐURSTÖÐUM EVRÓPSKRA PERSÓNUVERNDARSTOFNANA? SKOÐA
MARKAÐSSETNING Á SAMFÉLAGSMIÐLUM SKOÐA MARKAÐSSETNING Í STAFRÆNUM HEIMI SKOÐA STAFRÆN HÆFNI MICROSOFT POWER BI VERKEFNASTÝRING MEÐ MICROSOFT ONENOTE OG OUTLOOK SKOÐA SKOÐA MICROSOFT TEAMS OG ONEDRIVE SKOÐA MICROSOFT TEAMS FYRIR VIRKA NOTENDUR SKOÐA
EXCEL - FLÓKNARI AÐGERÐIR FYRIR LENGRA KOMNA EXCEL - HELSTU AÐGERÐIR FYRIR VIRKA NOTENDUR SKOÐA SKOÐA SQL FYRIRSPURNARMÁLIÐGAGNASÖFN OG SQL MICROSOFT PLANNER OG TEAMS - VERKEFNASTJÓRNUN OG SKIPULAG AGILE VERKEFNASTJÓRNUN SKOÐA SKOÐASKOÐA SKOÐA EXCEL - GRUNNATRIÐI SKOÐA STAFRÆN HÆFNI
GÆÐASTJÓRNUNARKERFI (ISO 9001) - UPPBYGGING OG INNLEIÐING INNRI ÚTTEKTIR FYRIR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI GÆÐASTJÓRNUNARKERFI VERÐUR TIL (ISO 9001) - VINNUSTOFA SKOÐASKOÐA SKOÐA STJÓRNUN UPPLÝSINGAÖRYGGIS SAMKVÆMT ISO/IEC 27001:2013 OG ISO/IEC 27002:2022 - LYKILATRIÐI, UPPBYGGING OG NOTKUN SKOÐA INNLEIÐING OG REKSTUR UPPLÝSINGAÖRYGGIS SAMKVÆMT ISO/ IEC 27001:2013 SKOÐA STAÐLANÁMSKEIÐ
VERND PERSÓNUUPPLÝSINGA MEÐ HLIÐSJÓN AF ISO/IEC 27701:2019 JAFNLAUNASTAÐALL V: LAUNAGREINING SKOÐA SKOÐA JAFNLAUNASTAÐALL III: GERÐ VERKLAGSREGLNA OG ANNARRA SKJALA Í GÆÐAKERFUM JAFNLAUNASTAÐALL IV: STARFAFLOKKUN SKOÐA SKOÐA STAÐLANÁMSKEIÐ JAFNLAUNASTAÐALL: VIRKNI OG VIÐHALD JAFNLAUNAKERFIS EFTIR AÐ VOTTUN HLÝST SKOÐA UMHVERFISSTJÓRNUN - ISO 14001 SKOÐA

FINNUR ÞÚ EKKI NÁMSKEIÐIÐ SEM ÞIG VANTAR?

Það er mikilvægt að námskeiðsframboð EHÍ sé ávallt í takt við eftirspurn og áhuga viðskiptavina okkar. Starfsfólk Endurmenntunar er stöðugt á höttunum eftir nýjum hugmyndum að spennandi námskeiðum og námskeiðsframboðið er í sífelldri þróun. Ef þú ert með hugmynd að námskeiði eða fræðslu sem er vöntun á, endilega smelltu á hlekkinn hér að neðan!

HUGMYNDABANKI
ÍSLENSKT NÚTÍMASAMFÉLAG SKOÐA VEÐURFRÆÐI OG NÆTURHIMINNINN ÍSLANDSSAGA SKOÐA SKOÐA LAND OG ÞJÓÐ ÍSLENSK MENNING SKOÐA
HEILBRIGÐISGEIRINN AÐ SÝNA DJÖRFUNG OG DUG - DARING GREATLY TM SJÁLFSVÍGSFRÆÐILYFJALAUS MEÐFERÐ VIÐ SVEFNLEYSI DÁNARAÐSTOÐ - MÁLÞING LÍFSVIRÐINGAR, FÉLAGS UM DÁNARAÐSTOÐ SKOÐA SKOÐASKOÐA SKOÐA SKAÐAMINNKANDI HUGMYNDAFRÆÐI MANNÚÐLEG OG GAGNREYND NÁLGUN VIÐ VÍMUEFNANOTKUN SKOÐA
HEILBRIGÐISGEIRINN HAGNÝT RÉTTARLÆKNISFRÆÐI FYRIR FAGFÓLK Í HEILBRIGÐIS- OG RÉTTARKERFINU ORKUSTJÓRNUN - AUKIN ORKA OG VELLÍÐAN SJÁLFSSKAÐA- OG SJÁLFSVÍGSHEGÐUN UNGLINGA SÁLGÆSLA OG ÁFALLAHJÁLP - SAMFYLGD Í KJÖLFAR ÁFALLA SKOÐA SKOÐA SKOÐA SKOÐA SÁLRÆN ÁFÖLL - ÁFALLAMIÐUÐ NÁLGUN OG ÞJÓNUSTA VANRÆKSLA OG OFBELDI GEGN BÖRNUM - SAMSTARF VIÐ BARNAVERNDARNEFNDIR SKOÐA SKOÐA
Á ÉG TILVERURÉTT? - UM LÍÐAN SYSTKINA LANGVEIKRA BARNA HEILABILUN – INNGANGUR FYRIR FAGAÐILA KVÍÐI BARNA OG UNGLINGA - FAGNÁMSKEIÐ SKOÐA SKOÐA SKOÐA VITRÆN GETA OG ENDURHÆFING FÓLKS MEÐ GEÐRASKANIR SKOÐA
HVAÐ GERIR KENNARA AÐ GÓÐUM KENNARA? SKOÐA HATURSORÐRÆÐA, HATURSGLÆPIR OG FORDÓMAR - SAMTAL VIÐ NEMENDUR SÖGUPOKAR – HEILDSTÆTT MÁLÖRVUNAREFNI MEÐ ÁHERSLU Á LÆSI Í VÍÐUM SKILNINGI SKOÐA SKOÐA GOOGLE UMHVERFIÐ Í NÁMI OG KENNSLU SKOÐA KENNSLA OG SKÓLASTARF
TENGSLAVANDI HJÁ LEIK- OG GRUNNSKÓLABÖRNUM - GAGNLEGAR ÁHERSLUR OG AÐFERÐIR SEM LOFA GÓÐU SKOÐA KENNSLA OG SKÓLASTARF LANGAR ÞIG AÐ BYGGJA UPP JÁKVÆÐARI MENNINGU Í KENNSLUSTOFUNNI? BROSMILDU OG STILLTU BÖRNIN HVERNIG ER HÆGT AÐ GREINA TENGSLAHEGÐUN BARNA SEM BÚA VIÐ HÆTTU? ALLUR REGNBOGINN Í LEIK- OG GRUNNSKÓLA SKOÐA SKOÐA SKOÐA SKOÐA TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ
VELFERÐ - JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI FYRIR STARFSFÓLK SKÓLA SKOÐA JÁKVÆÐ SAMSKIPTI, SKÖPUNARFLÆÐI OG LÍFSGLEÐI BARNA SKOÐA MARKVISS ÍHLUTUN Á ÖLLUM SKÓLASTIGUM - VERKFÆRI TIL ÁRANGURS SKOÐA LEIKSKÓLI FYRIR ALLA - HAGNÝTAR, EINFALDAR OG JÁKVÆÐAR AÐFERÐIR SEM BÆTA HEGÐUN OG LÍÐAN BARNA OG STARFSFÓLKS SKOÐA
Endurmenntun HÍ · Dunhaga 7 · 107 Reykjavík sími 525 4444 · endurmenntun@hi.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.