Sterkari í starfi - Vormisseri 2022

Page 1

STERKARI Í STARFI

VORMISSERI 2022


ENDURMENNTUN er leiðandi á íslenskum símenntunarmarkaði og framboð námskeiða er mikið og fjölbreytt. Við leggjum metnað okkar í að mæta væntingum viðskiptavina og höfum virk tengsl við Háskóla Íslands, atvinnulíf og samfélag. Bæklingurinn Sterkari í starfi er einungis gefinn út á rafrænu formi og inniheldur fjölbreytt námskeið á mörgum fagsviðum, sem hugsuð eru fyrir fólk til að efla sig í starfi. Námskeiðin verða haldin á fyrri hluta vormisseris. Endurmenntun hefur undanfarið stóraukið úrval sitt á fjarnámskeiðum og í bæklingi þessum verða þau námskeið sem öruggt er að verði kennd í fjarkennslu merkt með myndavélatákni. Fjarnámskeiðin fara fram í rauntíma í ZOOM þar sem þátttakendur geta tekið virkan þátt í umræðum með kennara.

ÁTT ÞÚ RÉTT Á STYRK FRÁ STÉTTARFÉLAGI TIL AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ EÐA NÁM? Stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til að sækja nám og námskeið. Einnig veitir Vinnumálastofnun styrki til ýmissa námstækifæra. Endurmenntun hvetur alla til að sækja sér þá styrki sem þeir eiga rétt á. Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu málið!

STARFSTENGDU NÁMSKEIÐIN OKKAR SKIPTAST Í EFTIRFARANDI FLOKKA: ALMENN VERK– OG TÆKNIFRÆÐI OG ARKITEKTÚR FERÐAÞJÓNUSTA FJÁRMÁL OG REKSTUR HEILBRIGÐIS– OG FÉLAGSSVIÐ STARFSTENGD HÆFNI STJÓRNUN OG FORYSTA UPPELDI OG KENNSLA UPPLÝSINGATÆKNI


FEBRÚAR

ÞRÍVÍDDARHÖNNUN Í SKETCHUP SKOÐA

ALMENN VEÐURFRÆÐI OG TÚLKUN VEÐURSPÁA

GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU

SKOÐA

SKOÐA

KÍNVERSKA Í FERÐAÞJÓNUSTU SKOÐA


SKATTALAGABREYTINGAR 2022

POWER QUERY

SKOÐA

SKOÐA

LESTUR ÁRSREIKNINGA SKOÐA

GERLAR OG GEÐHEILSA MICROSOFT POWER BI

- HVAÐ SEGJA VÍSINDIN

SKOÐA

SKOÐA


FEBRÚAR

FERLAGREINING OG TÆKIFÆRI TIL UMBÓTA SKOÐA

WORDPRESS FJÁRMÁL VIÐ STARFSLOK

- BYRJENDANÁMSKEIÐ

SKOÐA

SKOÐA

VERKEFNASTÝRING MEÐ MICROSOFT ONENOTE OG OUTLOOK

VEITUREGLUGERÐIN

SKOÐA

SKOÐA


FEBRÚAR

HLAÐVARPSGERÐ SKOÐA

EXCEL - FLÓKNARI AÐGERÐIR FYRIR LENGRA KOMNA

INNLEIÐING NÁMSSTJÓRNUNARKERFIS Á VINNUSTÖÐUM OG UPPSETNING FRÆÐSLU

SKOÐA

SKOÐA

AGILE VERKEFNASTJÓRNUN SKOÐA

HAGNÝT RÉTTARLÆKNISFRÆÐI FYRIR FAGFÓLK Í HEILBRIGÐIS- OG RÉTTARKERFINU

5-4-1: LEIKSKIPULAG FYRIR ÁRANGURSRÍKA FUNDI

SKOÐA

SKOÐA


FEBRÚAR

JAFNLAUNASTAÐALL: III. GERÐ VERKLAGSREGLNA OG ANNARRA SKJALA Í GÆÐAKERFUM SKOÐA

JAFNLAUNASTAÐALL: IV. STARFAFLOKKUN SKOÐA

ÁRANGURSRÍKARI STARFSMANNASAMTÖL SKOÐA

JAFNLAUNASTAÐALL: V. LAUNAGREINING

STJÓRNUN UPPLÝSINGAÖRYGGIS SAMKVÆMT ISO/IEC 27001:2013 OG ISO/IEC 27002:2013 LYKILATRIÐI, UPPBYGGING OG NOTKUN

SKOÐA

SKOÐA


HLUTVERK OG ÁBYRGÐ STJÓRNARMANNA HAGNÝT UMFJÖLLUN UM LÖG OG REGLUR STJÓRNA FÉLAGA SKOÐA

TENGSLAVANDI HJÁ LEIK- OG GRUNNSKÓLABÖRNUM SKOÐA

LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ - MAT Á STÖÐU Í TALNA OG AÐGERÐASKILNINGI VIÐ UPPHAF GRUNNSKÓLA SKOÐA

VELFERÐ - JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI FYRIR STARFSFÓLK SKÓLA

STARF SÉRKENNSLUSTJÓRA Í LEIKSKÓLUM

SKOÐA

SKOÐA


FEBRÚAR

SJÁLFSSKAÐA- OG SJÁLFSVÍGSHEGÐUN UNGLINGA SKOÐA

TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ SKOÐA

SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ BARNA OG UNGLINGA SKOÐA

SÖGUPOKAR – HEILDSTÆTT MÁLÖRVUNAREFNI MEÐ ÁHERSLU Á LÆSI Í VÍÐUM SKILNINGI

SQL FYRIRSPURNARMÁLIÐ

SKOÐA

SKOÐA


MARS

DEILISKIPULAG - HLUTVERK ÞESS Í SKIPULAGSFERLINU

SKOÐA

BLÁGRÆNAR OFANVATNSLAUSNIR FARSÆL INNLEIÐING, ÁVINNINGUR OG VIRKNI

SKOÐA

MAT FASTEIGNA SKOÐA

SKIPULAG OG HÖNNUN

INNIVIST

- SÁLFRÆÐILEG ÁHRIF UMHVERFIS OG BYGGINGA Á LÍÐAN FÓLKS

ÁHRIF UMHVERFIS INNANDYRA Á LÍÐAN OG HEILSU FÓLKS

SKOÐA

SKOÐA


UMHVERFISMAT ÁÆTLANA

GÖNGULEIÐIR Á REYKJANESI

SKOÐA

SKOÐA

RÉTTARSTAÐA VERKKAUPA OG VERKTAKA

LEIÐSÖGUMAÐURINN 2

SKOÐA

SKOÐA

FERÐAÞJÓNUSTA OG ÁHRIF FERÐAMENNSKU Á UMHVERFI

KÍNVERSK FERÐAMENNING OG MÓTTAKA KÍNVERSKRA FERÐAMANNA

SKOÐA

SKOÐA


ALLT SEM ÞÚ VILT VITA UM RAFMYNTIR

GRUNNATRIÐI FJÁRMÁLA FYRIRTÆKJA

SKOÐA

SKOÐA

PENINGAÞVÆTTI OG SKYLDUR SAMKVÆMT PENINGAÞVÆTTISLÖGGJÖF SKOÐA

SJÁLFSSKAÐA- OG SJÁLFSVÍGSHEGÐUN UNGLINGA

PERSÓNULEG FJÁRMÁL

-NÁMSKEIÐ FYRIR FAGFÓLK SKOÐA

SKOÐA


MARS

STUTT ÁGRIP AF GEÐLYFJAFRÆÐI - ALLT SEM ÞÚ VILDIR VITA UM GEÐLYFJAFRÆÐI EN ÞORÐIR EKKI AÐ SPYRJA UM SKOÐA

SÁLGÆSLA OG ÁFALLAHJÁLP SAMFYLGD Í KJÖLFAR ÁFALLA SKOÐA

AÐ STYRKJA MEÐFERÐARSAMBANDIÐ

SVARTIDAUÐI

- GAGNREYND AÐFERÐ TIL ÁRANGURS

- DAUÐI OG ENDURFÆÐING Á MIÐÖLDUM

SKOÐA

SKOÐA

SKAÐAMINNKANDI HUGMYNDAFRÆÐI - MANNÚÐLEG OG GAGNREYND NÁLGUN VIÐ VÍMUEFNAVANDA SKOÐA


MARS

LÉTTA LEIÐIN - INNKAUP OPINBERRA AÐILA Á HEILBRIGÐIS-, MENNTA-, MENNINGAR- OG ANNARRI SÉRTÆKRI ÞJÓNUSTU SKOÐA

VERKEFNASTJÓRNUN VERKEFNISÁÆTLUN SKOÐA

MICROSOFT TEAMS - DAGLEG NOTKUN

SKOÐA

VERKEFNASTJÓRNUN - FYRSTU SKREFIN

MICROSOFT TEAMS OG PLANNER

SKOÐA

SKOÐA


MARS

- HELSTU AÐGERÐIR FYRIR VIRKA NOTENDUR

VALFORSENDUR Í OPINBERUM INNKAUPUM

SKOÐA

SKOÐA

AÐ VERÐA BETRI EN ÉG ER - AÐ NÁ HÁMARKSÁRANGRI Í LÍFI OG STARFI

INNRI ÚTTEKTIR FYRIR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI

SKOÐA

SKOÐA

EXCEL

SJÁLFSTÆTT STARFANDI - ÞETTA ÞARF EKKI AÐ VERA FLÓKIÐ

SKOÐA

WORDPRESS - EFNISSTJÓRNUN

ÖFLUGT SJÁLFSTRAUST

SKOÐA

SKOÐA


MARS

ÁRANGURSRÍK FRAMSÖGN OG TJÁNING SKOÐA

ÁHÆTTUSTJÓRNUN MEÐ HLIÐSJÓN AF ISO 31000 SKOÐA

STJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR

HVATNING OG STARFSÁNÆGJA

SKOÐA

SKOÐA

– ÁHRIF STJÓRNENDA

SEKTARÁKVARÐANIR VEGNA GDPR - HVAÐA LÆRDÓM MÁ DRAGA AF NIÐURSTÖÐUM EVRÓPSKRA PERSÓNUVERNDARSTOFNANA?

ERFIÐ STARFSMANNAMÁL

SKOÐA

SKOÐA


MARS

SÁTTAMIÐLUN

INNLEIÐING JAFNLAUNASTAÐALS VINNUSTOFA

SKOÐA

SKOÐA

MANNAUÐSSTJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR SKOÐA

HLUTVERK HÓPSTJÓRANS/ VAKTSTJÓRANS SKOÐA

KULNUN Í STARFI: ORSÖK, ÁHÆTTUÞÆTTIR OG EINKENNI

TEXTÍLSAGA FYRIR KENNARA

SKOÐA

SKOÐA


MARS

KVÍÐI BARNA OG UNGLINGA - FAGNÁMSKEIÐ

SKOÐA

LANGAR ÞIG AÐ BYGGJA UPP JÁKVÆÐARI MENNINGU Í KENNSLUSTOFUNNI? SKOÐA

JÁKVÆÐ SAMSKIPTI, SKÖPUNARFLÆÐI OG LÍFSGLEÐI BARNA SKOÐA

- STÆRÐFRÆÐI Í LEIKSKÓLA

ALLUR REGNBOGINN Í LEIK- OG GRUNNSKÓLA

SKOÐA

SKOÐA

LEIKUR OG LÍTIL BÖRN


MARS

MARKVISSAR AÐGERÐIR Í KJÖLFAR TRAS

TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ

SKOÐA

SKOÐA

Á ÉG TILVERURÉTT? - UM LÍÐAN SYSTKINA LANGVEIKRA BARNA

FLATEYJARBÓK: ÓLAFS SAGA TRYGGVASONAR

- FYRIR FAGFÓLK SKOÐA

SKOÐA

HAGNÝT GAGNAVÍSINDI MEÐ R

HEILAHEILSA OG ÞJÁLFUN HUGANS

SKOÐA

SKOÐA

MASTERING DAX HACK YOURSELF FIRST

WORKSHOP

SKOÐA

SKOÐA


Endurmenntun HÍ · Dunhaga 7 · 107 Reykjavík sími 525 4444 · endurmenntun@hi.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.