35ÁRA HAUSTMISSERI 2018
Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands
NÝ OG FJÖLBREYTT NÁMSTÆKIFÆRI ALLA ÆVI EFNISYFIRLIT Námskeið ENDURMENNTUNAR - í leik og starfi
bls. 4
Námskeið fyrir starfið
bls. 5
Fróðleikur og skemmtun
bls. 17
Kennslan er eins og uppistand
bls. 28
Lengra nám ENDURMENNTUNAR bls. 30 Vinnum með umhverfinu
bls. 32
Samvinna við Borgarleikhúsið
bls. 33
Ritstjórn: Áslaug Björt Guðmundardóttir Ábyrgð: Kristín Jónsdóttir Njarðvík Prentun: Svansprent Hönnun nýs útlits EHÍ: Pipar Ljósmyndun: Bernhard Kristinn, Salbjörg Rita Jónsdóttir, Þorbjörg Pétursdóttir og fleiri Umbrot: Sigrún K. Árnadóttir
Við horfum nú fram á meiri og hraðari breytingar á öllum sviðum tækni, samfélags og atvinnulífs en nokkur kynslóð á undan okkur. Sá tími er liðinn að nám tilheyri fyrst og fremst afmörkuðu skeiði snemma á ævinni þegar lært er í eitt skipti fyrir öll fyrir lífið. Í staðinn er nú gerð sífellt ríkari krafa um símenntun og lærdóm alla ævi. ENDURMENNTUN Háskóla Íslands er hér í lykilhlutverki. Óhætt er að segja að allar götur frá því að ENDURMENNTUN Háskóla Íslands var sett á laggirnar árið 1983 hafi hún verið í forystu á Íslandi með því að skapa ný og fjölbreytt námstækifæri sem miða að því að efla hæfni og þekkingu fólks í lífi og starfi – alla ævi. ENDURMENNTUN Háskóla Íslands hefur þannig frá fyrstu tíð verið forystuafl á sviði nýsköpunar í menntun og fræðslu.
Innihald blaðsins er birt með fyrirvara um breytingar 2
Ef litið er yfir hið breiða og fjölbreytta námsframboð ENDURMENNTUNAR Háskóla Íslands blasir við að starfsemin er afar víðtæk og nær til flestra þátta samfélagsins. Valkostirnir eru margir hvort sem um er að ræða námskeið, námsbrautir eða nám til réttinda í samstarfi við fagfélög, fyrirtæki og stofnanir, svo nokkuð sé nefnt. Stefna ENDURMENNTUNAR Háskóla Íslands er að vera ávallt eftirsóknarverðasti valkostur fyrirtækja, stofnana og einstaklinga til símenntunar á Íslandi. Henni hefur tekist það með glæsibrag hingað til og framtíðin er björt. Mikilvægi endurmenntunar mun aukast í framtíðinni og ENDURMENNTUN Háskóla Íslands er tilbúin að takast á við nýjan og breyttan heim. Ég óska ENDURMENNTUN Háskóla Íslands innilega til hamingju með 35 ára afmælið.
SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR Svo lengi lærir sem lifir, segir máltækið og víst er að menntun og fræðsla styrkja okkur öll í lífi og starfi. Lífsgæði okkar felast ekki síst í því að víkka sjóndeildarhringinn og afla okkur nýrrar þekkingar svo lengi sem við lifum.
Kristín Jónsdóttir Njarðvík endurmenntunarstjóri Háskóla Íslands
Við hjá ENDURMENNTUN segjum oft að starfsemin endurspegli það sem er að gerast í samfélaginu á hverjum tíma. Námskeiðaframboð okkar hefur aukist á síðustu árum og eru nú að jafnaði í kringum 200 námskeið á dagskrá hvers misseris, á sviði starfstengdrar og persónulegrar hæfni. Námsbrautum okkar hefur einnig fjölgað og aðsókn aukist til muna. Við sjáum fram á áframhaldandi vöxt næstu misseri og vinnum áfram einarðlega að því að mæta kröfum um gæði og fagmennsku í öllu okkar starfi.
VIÐ VINNUM MEÐ ÞÉR Hjá ENDURMENNTUN starfa 16 starfsmenn í fullu starfi auk 4 starfsmanna á kvöld- og helgarvöktum. Nánari upplýsingar um okkur má sjá á vefnum okkar, endurmenntun.is
3
Við höfum ávallt lagt metnað í nýsköpun – að þróa lengra nám og námskeið sem mæta þörfum einstaklinga og samfélags fyrir þekkingu og hæfni á hverjum tíma. ENDURMENNTUN er rekin án opinberra fjárframlaga, sem er ákveðinn drifkraftur til að tryggja að svo geti orðið. Í tilefni 35 ára afmælisins kynnum við nýtt merki ENDURMENNTUNAR, sem hentar betur til notkunar á vef og í snjalltækjum en hið eldra. Endurmörkun ásýndar okkar er einnig til marks um vilja okkar og metnað til að vera sem sýnilegust og virkust í samfélaginu. Við kynnum nú með stolti fjölbreytt námsframboð haustmisseris og hlökkum til að sjá ykkur sem flest á Dunhaganum í vetur.
Hlutverk ENDURMENNTUNAR er að efla hæfni og þekkingu fólks í starfi og einkalífi. Þetta hlutverk uppfyllum við með öflugri nýsköpun í framboði námskeiða og námsbrauta og leitum stöðugt nýrra leiða til að tryggja gæði og fagmennsku í þeim efnum. Við leggjum áherslu á árangur og fyrirmyndarþjónustu sem byggir á sérþekkingu starfsmanna. Stefna okkar er að vera ávallt eftirsóknarverðasti valkostur fyrirtækja, stofnana og einstaklinga til símenntunar á Íslandi.
NÁMSKEIÐ ENDURMENNTUNAR – Í LEIK OG STARFI Óhætt er að segja að ENDURMENNTUN sé í fararbroddi á sviði símenntunar á Íslandi með 35 ára reynslu og virk tengsl við Háskóla Íslands, atvinnulíf og samfélag. Námskeiðaframboð ENDURMENNTUNAR er afar fjölbreytt, jafnt á sviði starfstengdrar og persónulegrar hæfni. Við leitumst við að tryggja gæði og nýsköpun námskeiðaframboðs okkar með margvíslegum hætti. Samstarf við fyrirtæki og fagfélög er liður í virkum tengslum við íslenskt atvinnulíf og að fræðsluframboð taki sem best mið af þörfum þess á hverjum tíma. Samstarfsfyrirtæki okkar eru nú 28 talsins og fagfélög með fræðslusamning við ENDURMENNTUN eru 22 og fjölgar á hverju misseri. Samstarfið byggir á
gagnkvæmum hagsmunum samstarfsaðila, gæðum, sveigjanleika og virkum samskiptum um fræðslustarf. Fagráð ENDURMENNTUNAR eru fjögur talsins – í stjórnun og forystu, upplýsingatækni, arkitektúr, verk- og tæknifræði og fjármálum og rekstri. Í þeim situr öflugur hópur fagfólks bæði úr einka- og
Stefna okkar er að vera ávallt eftirsóknarverðasti valkostur fyrirtækja, stofnana og einstaklinga til símenntunar á Íslandi opinbera geiranum sem hefur brennandi áhuga á þróun og nýjungum á viðkomandi fagsviði. Fagráðin okkar eru ómetanlegt bakland við ráðgjöf um þróun námskeiðaframboðs ENDURMENNTUNAR og ábendingar varðandi íslenska og erlenda
kennara og fyrirlesara. Þátttakendum á námskeiðum býðst ávallt að koma skoðunum sínum og upplifun á framfæri í lok hvers námskeiðs með því að leggja mat á kennsluna, námsgögn, þjónustu, viðmót, aðbúnað og hvernig námskeiðið hefur uppfyllt væntingar þeirra. Niðurstöðurnar nýtum við til að bregðast við því sem betur má fara, en einnig til að fagna því sem vel gengur og gera enn betur. Að auki gerum við árlega kannanir á meðal viðskiptavina, fræðslukannanir í samstarfi við fagfélög með fræðslusamninga við okkur, leitum hugmynda hjá kennurum og fáum ábendingar frá almenningi. Gott samstarf við deildir Háskóla Íslands er okkur einnig afar dýrmætt ásamt því sem við leitumst við að fylgjast með því hvað er efst á baugi í samfélaginu hverju sinni.
Þróunarteymi ENDURMENNTUNAR ákveður námskeiðaframboð hvers misseris. Teymið fundar reglulega og fjallar um öll erindi og ábendingar sem berast, en við erum stöðugt á höttunum eftir áhugaverðum námskeiðum og kennurum. Hugmyndum er hægt að koma á framfæri við þróunarstjóra námskeiða, Jóhönnu Rútsdóttur, hannaru@hi.is
4
NÁMSKEIÐ FYRIR STARFIÐ HAUSTMISSERI 2018
5
SEPTEMBER ARKITEKTÚR, VERK- OG TÆKNIFRÆÐI INTRODUCTION TO SUDS FOUNDATION Kennsla: Steve Wilson, Technical Director, The Environment Protection Group Ltd. Hvenær: Mán. 24. sept. kl. 8:30 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 27. ágúst Almennt verð/snemmskráningarverð: 99.500/84.000 kr.
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ
Hvenær: Mán. 24. og þri. 25. sept. kl. 16:15 - 19:15 Snemmskráningu lýkur: 14. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.200/28.300 kr.
MÁLÞING: DÁNARAÐSTOÐ OG LÍKNARMEÐFERÐ – ALGJÖRAR ANDSTÆÐUR EÐA …? Í samvinnu við Lífsvirðingu, félag um dánaraðstoð
VELLÍÐAN OG VELGENGNI Í STARFI
Kennsla: Fyrirlesarar verða Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur og þingmaður, Svanur Sigurbjörnsson, læknir og heimspekingur, Rob Jonquire, læknir og framkvæmdastjóri og Jan Bernheim, læknir og prófessor í læknasiðfræði. Málþinginu stýrir Telma Tómasson, fjölmiðlakona. Hvenær: Fös. 21. sept. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 11. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 6.000/4.000 kr.
Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari, MA í náms- og starfsráðgjöf og diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Mán. og mið. 24. og 26. sept. kl. 16:15 - 19:15 Snemmskráningu lýkur: 14. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
THE PRACTICAL ART OF SELLING Kennsla: Peter Anderson, international speaker and coach, MA. MPNLP Hvenær: Fös. 28. sept. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 14. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 46.800/39.000 kr.
STARFSTENGD HÆFNI FACEBOOK, FÆRNI Í FULLRI ALVÖRU Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Hvenær: Þri. 18. og fim. 20. sept. kl. 16:15 - 19:45 Snemmskráningu lýkur: 8. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
OBJECTIVES AND KEY RESULTS – MARKMIÐ OG MÆLISTIKUR Kennsla: Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Hvenær: Þri. 25. sept. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 15. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
VERKEFNASTJÓRNUN – FYRSTU SKREFIN Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Hvenær: Mið. 19. sept. kl. 15:00 - 19:00 Snemmskráningu lýkur: 9. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
OFFICE 365 - SKIPULAG OG LAUSNIR SEM MÆTA ÞÍNUM ÞÖRFUM Kennsla: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins Hvenær: Fös. 28. sept. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 18. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
AUGLÝSTU Á FACEBOOK Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari 6
STJÓRNUN OG FORYSTA
JAFNLAUNASTAÐALL: II. GÆÐASTJÓRNUN OG SKJÖLUN
JAFNLAUNASTAÐALL: I. KYNNING Á JAFNLAUNASTAÐLI OG INNGANGUR
Kennsla: Ragna Haraldsdóttir, aðjúnkt við Félags- og mannvísindadeild HÍ. Gestakennari verður kynntur síðar. Hvenær: Mán. 24. sept. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 14. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
Kennsla: Guðný Einarsdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu Hvenær: Mán. 17. sept. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 7. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
STEFNUMÓTUN OG ÁÆTLANAGERÐ FYRIR SVEITARFÉLÖG, STOFNANIR OG FÉLAGASAMTÖK
NÝ PERSÓNUVERNDARLÖGGJÖF GDPR – AUKNAR KRÖFUR TIL AÐILA SEM VINNA MEÐ PERSÓNUUPPLÝSINGAR
Kennsla: Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Pétur Berg Matthíasson, sérfræðingur hjá OECD Hvenær: Mán. 24. sept. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 14. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
Kennsla: Alma Tryggvadóttir, sérfræðingur í persónurétti hjá Landsbankanum Hvenær: Mán. 17. og þri. 18. sept. kl. 12:30 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 7. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.600/51.400 kr.
SÁTTAMIÐLUN Kennsla: Sigþrúður Erla Arnardóttir, sálfræðingur og stjórnandi hjá Reykjavíkurborg Hvenær: Fim. 27. sept. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 17. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
ÁRANGURSRÍK RÁÐNINGARFERLI Kennsla: Þóra Margrét Pálsdóttir, mannauðsstjóri RÚV Hvenær: Þri. 18. sept. kl. 8:30 – 12:30 Snemmskráningu lýkur: 8. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
STJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR
UPPELDI OG KENNSLA
Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Hvenær: Fim. 20. og þri. 25. sept. kl. 8:30 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 10. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.600/51.400 kr.
AÐ LEGGJA GRUNNINN – HAGNÝTAR OG GAGNREYNDAR AÐFERÐIR Í BEITINGU SNEMMTÆKRAR ÍHLUTUNAR Í MÁLÖRVUN Kennsla: Ásthildur Bjarney Snorradóttir og Eyrún Ísfold Gísladóttir, sérkennarar og talmeinafræðingar Hvenær: Þri. 11. sept. kl. 9:00 – 16:00 Snemmskráningu lýkur: 1. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 40.600/36.900 kr.
AUKIN HLUTTEKNING OG VELVILD Á VINNUSTÖÐUM Kennsla: Ylfa Edith Jakobsdóttir, ACC markþjálfi og diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Mán. 24. sept. kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 14. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.900/29.900 kr. 7
UPPLÝSINGATÆKNI SOFTWARE TESTING FOUNDATIONS WITH ISTQB CERTIFICATION
SOFTWARE TESTING – ISTQB FOUNDATION LEVEL EXAM
Kennsla: Hans Schaefer, software testing consultant Hvenær: Þri. 11. - fös. 14. sept. kl. 8:30 - 16:00 (4x) Snemmskráningu lýkur: 21. ágúst Almennt verð/snemmskráningarverð: 222.000/185.000 kr.
The Icelandic ISTQB Testing Board Hvenær: Mán. 17. sept.kl. 9:00 - 10:00 fyrir enskumælandi og kl. 9:00 - 10:15 fyrir aðra Snemmskráningu lýkur: 10. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.200/48.900 kr.
OKTÓBER
ARKITEKTÚR, VERK- OG TÆKNIFRÆÐI
Hvenær: Þri. 9. og fim. 11. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 29. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 59.300/53.900 kr.
RAFSEGULSAMHÆFI (EMC = ELECTROMAGNETIC COMPATIBILITY)
BIM Í HÖNNUN OG FRAMKVÆMD ALMENNT Kennsla: Jóhannes B. Bjarnason, BIM stjóri Isavia ohf Hvenær: Fös. 12. okt. kl. 12:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 2. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.900/29.900 kr.
Kennsla: Sæmundur E. Þorsteinsson, lektor í fjarskiptaverkfræði við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ Hvenær: Fim. 4. okt. kl. 12:30 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 24. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.900/29.900 kr.
ÁHRIF UMHVERFIS OG BYGGINGA Á LÍÐAN FÓLKS
BYGGINGARREGLUGERÐ NR. 112/2012 – GILDISSVIÐ OG MARKMIÐ
Kennsla: Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði og aðjúnkt við sálfræðideild HÍ Hvenær: Fös. 19. okt. kl. 9:00 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 9. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.200/25.600 kr.
Kennsla: Aldís Magnea Norðfjörð, sérfræðingur MVS, Ásta Sóley Sigurðardóttir, lögfræðingur MVS, Davíð S. Snorrason, fagstjóri hjá MVS og Jón Malmquist Guðmundsson, fagstjóri bygginga MVS 8
JARÐSTRENGIR OG LOFTLÍNUR
MICROSOFT POWER BI
Kennsla: Þórhallur Hjartarson og Ali Naderian, rafmagnsverkfræðingar. Námskeið fer að hluta til fram á ensku. Hvenær: Fös. 26. okt. kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 29. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 119.400/99.500 kr.
Kennsla: Ásgeir Gunnarsson, viðskipta- og tölvunarfræðingur Hvenær: Þri. 9. okt. kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 29. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
INNSKATTUR: UPPGJÖR OG SKIL VIRÐISAUKASKATTS
FERÐAÞJÓNUSTA
Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís og aðjúnkt í skattarétti við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Fim. 25. okt. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 15. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.500/25.900 kr.
STJÖRNUHIMININN YFIR ÍSLANDI Aðeins ætlað leiðsögumönnum í Leiðsögn – Stéttarfélagi leiðsögumanna Kennsla: Sævar Helgi Bragason, framhaldskólakennari og dagskrárgerðarmaður Hvenær: Mán. og fim. 1. og 4. okt. kl. 17:00 - 19:00 Snemmskráningu lýkur: 21. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 15.800/14.300 kr.
SJÓÐSTREYMI – VANMETNI KAFLINN Í ÁRSREIKNINGNUM Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Fim. 25. okt. kl. 12:30 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 15. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.500/25.900 kr.
ÁHRIF LOFTSLAGSBREYTINGA Á VISTKERFI LANDS OG SJÁVAR Aðeins ætlað leiðsögumönnum í Leiðsögn – Stéttarfélagi leiðsögumanna Kennsla: Dr. Snorri Baldursson, líffræðingur og rithöfundur Hvenær: Mán. 22. og mið. 24. okt. kl. 20:00 – 22:00 Snemmskráningu lýkur: 12. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 15.800/14.300 kr.
FASTEIGNALÁN TIL NEYTENDA - SKYLDUR LÁNVEITENDA OG LÁNAMIÐLARA Kennsla: Daði Ólafsson, hdl hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur og Ásgeir Helgi Jóhannsson, lögmaður hjá Atlas lögmönnum ehf Hvenær: Fim. og mán. 18.- 29. okt. kl. 8:15 - 12:15 (4x) Snemmskráningu lýkur: 8. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 93.000/84.500 kr.
FJÁRMÁL OG REKSTUR NÝ TILSKIPUN UM GREIÐSLUÞJÓNUSTU – PSD2 – BREYTT BANKAVIÐSKIPTI TIL FRAMTÍÐAR
LESTUR ÁRSREIKNINGA
Kennsla: Ásgeir Helgi Jóhannsson, lögmaður Hvenær: Þri. 2. okt. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 22. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.500/25.900 kr.
Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Mán. 29. okt. og fim. 1. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 19. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
ARÐSEMISMAT VERKEFNA – REIKNILÍKÖN Í EXCEL
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ
Kennsla: Þorbjörg Sæmundsdóttir, iðnaðarverkfræðingur Hvenær: Þri. 2. og 9. okt. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 22. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 50.300/45.700 kr.
SJÁLFSSKAÐA- OG SJÁLFSVÍGSHEGÐUN UNGLINGA Kennsla: Vilborg G. Guðnadóttir, hjúkrunar- og fjölskyldufræðingur Hvenær: Fim. 4. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 24. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 20.300/18.400 kr.
ÁÆTLANAGERÐ FYRIR LÍTIL OG MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI Kennsla: Haukur Skúlason, MBA Hvenær: Mán. 8. og þri. 9. okt. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 28. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 50.300/47.500 kr.
Einnig haldið sem fjarnámskeið þri. 30. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 20. okt.
9
STARFSTENGD HÆFNI EXCEL – FYRSTU SKREFIN Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Hvenær: Þri. 2. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 22. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 18.100/16.400 kr.
SVÍNSHÖFUÐ Á MOSKULÓÐ, ÚTLENDINGAR OG TJÁNINGARFRELSIÐ Kennsla: Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglumaður, kennari og doktorsnemi Hvenær: Mán. 8. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 28. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.200/25.600 kr.
KVÍÐI BARNA OG UNGLINGA - FAGNÁMSKEIÐ
SKJALASTJÓRNUN: REKJANLEIKI, VERKLAG OG ÁBYRGÐ
Kennsla: Berglind Brynjólfsdóttir og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingar Hvenær: Fös. 5. okt. kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 21. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
Kennsla: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt við Félags- og mannvísindadeild HÍ Hvenær: Mán. 8. og fim. 11. okt. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 28. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
VANRÆKSLA OG OFBELDI GEGN BÖRNUM – SAMSTARF VIÐ BARNAVERNDARNEFNDIR
OPINBER INNKAUP – VAL TILBOÐA OG RAMMASAMNINGAR
Kennsla: Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi Hvenær: Mán. 15. okt. kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 5. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.400/28.500 kr.
Kennsla: Daníel Isebarn Ágústsson, hrl., lögmaður á Málflutningsstofu Reykjavíkur Hvenær: Mán. 15. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 5. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 29.600/26.900 kr.
SAMTALSAÐFERÐIR Í HUGRÆNNI ATFERLISMEÐFERÐ Kennsla: Dr. Agnes Agnarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði Hvenær: Mán. 22. og þri. 23. okt. kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 12. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 60.000/54.500 kr.
AGILE VERKEFNASTJÓRNUN Kennsla: Viktor Steinarsson, upplýsingatæknistjóri hjá Vegagerðinni og vottaður verkefnastjóri IPMA og ScrumMaster Hvenær: Þri. 16. okt. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 6. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
HVAÐ ER HEILA MÁLIÐ? GRUNNNÁMSKEIÐ UM HEILABILUN
OUTLOOK – NÝTTU MÖGULEIKANA
Kennsla: Sirrý Sif Sigurlaugardóttir, félagsráðgjafi, Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi og Hulda Sveinsdóttir, heilabilunarráðgjafi Hvenær: Fim. 25. og fös. 26. okt. kl. 12:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 15. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.400/28.500 kr.
Kennsla: Hermann Jónsson, sjálfstæður kennari og ráðgjafi Hvenær: Þri. 16. okt. kl. 13:00 - 15:00 Snemmskráningu lýkur: 6. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 13.000/11.800 kr.
ÁRANGURSRÍK FRAMSÖGN OG TJÁNING Kennsla: Þórey Sigþórsdóttir, leikkona og raddkennari frá NGT the Voice Studio International
10
EXCEL – FLÓKNARI AÐGERÐIR FYRIR LENGRA KOMNA
Hvenær: Mið. 17. og 24. okt. kl. 16:15 - 19:15 Snemmskráningu lýkur: 7. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.400/29.400 kr.
Kennsla: Rósa Guðjónsdóttir, iðnaðarverkfræðingur. Umsjón með námskeiðinu hefur Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA Hvenær: Mán. og fim. 29. okt. og 1. og 5. nóv. kl. 8:30 - 12:30 (3x) Snemmskráningu lýkur: 19. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 51.000/46.300 kr.
NÁMSKEIÐ OG PRÓF VEGNA LEYFIS TIL AÐ GERA EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR Kennsla: Ásta Guðrún Beck, Ásta Sólveig Andrésdóttir, Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, Guðmundur G. Þórarinsson, Guðjón Steinsson og Magnús Sædal Hvenær: Mið. 17. - 24. okt. kl. 9:00 - 17:00 (6x) Próf: Mán. 29. og þri. 30. okt .kl. 13:00 - 18:00 Snemmskráningu lýkur: 7. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 245.000/245.000 kr.
EXCEL – GRUNNATRIÐI OG HELSTU AÐGERÐIR Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Hvenær: Mán. 29., mið. 31. og mán. 5. nóv. kl. 8:30 – 12:30 (3x) Snemmskráningu lýkur: 19. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
SKIPULAG OG YFIRSÝN MEÐ TRELLO Kennsla: Logi Helgu, tölvunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Mílu Hvenær: Þri. 30. okt. kl. 9:00 – 12:30 Snemmskráningu lýkur: 20. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 24.900/22.600 kr.
INNKAUP OG BIRGÐASTÝRING Kennsla: Gunnar Stefánsson, prófessor við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ Hvenær: Þri. 30. okt. og fim. 1. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 20. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.600/51.400 kr.
ÁRANGURSRÍK SAMSKIPTI Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar Hvenær: Mið. 24. okt. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 14. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
WORDPRESS - VINSÆLASTA VEFUMSJÓNARKERFI Í HEIMI Kennsla: Valur Þór Gunnarsson ,sérfræðingur í rafrænum viðskiptum og vefþróun Hvenær: Þri. 30. okt. og fim. 2. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 20. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
GOOGLE ANALYTICS FYRIR BYRJENDUR Kennsla: Hannes Agnarsson Johnson, sérfræðingur í vefþróun og stafrænni markaðssetningu hjá TripCreator Hvenær: Mán. 29. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 19. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
STJÓRNUN OG FORYSTA JAFNLAUNASTAÐALL: III. GERÐ VERKLAGSREGLNA OG ANNARRA SKJALA Í GÆÐAKERFUM
VERKEFNASTJÓRNUN - VERKEFNISÁÆTLUN Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Hvenær: Mán. 29. okt. og 1. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 19. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 52.700/47.900 kr.
Kennsla: Guðmundur S. Pétursson, rafmagnstæknifræðingur og ráðgjafi í gæða-og öryggismálum Hvenær: Mán. 1. okt. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 21. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
11
BREYTT STARFSMANNASAMTÖL
BEYOND BUDGETING OG AÐRAR NÝJUNGAR Í ÁÆTLANAGERÐ
Kennsla: Ylfa Edith Jakobsdóttir, ACC markþjálfi og diplóma í jákvæðri sálfræði. Gestafyrirlesari er Albert Arnarson, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Marel. Hvenær: Þri. 2. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 22. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
Kennsla: Þorsteinn Siglaugsson, MBA Hvenær: Þri. 30. okt. og fim. 1. nóv. kl. 8:30 -12:30 Snemmskráningu lýkur: 20. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.600/51.400 kr.
UPPELDI OG KENNSLA
JAFNLAUNASTAÐALL: IV. STARFAFLOKKUN
NÁMSMAT Í STÆRÐFRÆÐI Á UNGLINGASTIGI
Kennsla: Guðný Einarsdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efna-hagsráðuneytinu Hvenær: Mán. 8. okt. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 28. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
Kennsla: Guðbjörg Pálsdóttir, dósent við HÍ og Guðný Helga Gunnarsdóttir, lektor við HÍ, Laufey Einarsdóttir og Þóra Guðrún Einarsdóttir, grunnskólakennarar Hvenær: Fös. 5. okt. kl. 8:30 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 25. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
HLUTVERK HÓPSTJÓRANS/VAKTSTJÓRANS Kennsla: Kristinn Óskarsson, MBA Hvenær: Þri. 9. okt. kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 29. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.600/28.700 kr.
ÁRANGURSSTJÓRNUN OG ÁRANGURSMÆLIKVARÐAR Kennsla: Þorbjörg Sæmundsdóttir, iðnaðarverkfræðingur Hvenær: Mán. 15. okt. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 5. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
TÁKN MEÐ TALI – FRÁ TÁKNUM TIL TALMÁLS Kennsla: Hólmfríður Árnadóttir, sérkennari og talmeinafræðingur og Hrafnhildur Karlsdóttir, leik- og grunnskólakennari Hvenær: Mið. 10. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 30. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.800/28.900 kr.
JAFNLAUNASTAÐALL: V. LAUNAGREINING Kennsla: Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Hvenær: Mán. 15. okt. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 5. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
NÁMSKEIÐ Í FYRIRLÖGN GREININGARPRÓFSINS HLJÓÐFÆRNI
HVATNING OG STARFSÁNÆGJA – ÁHRIF STJÓRNENDA
Kennsla: Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur og læsisráðgjafi hjá Menntamálastofnun og Sigurgrímur Skúlason, doktor í próffræði og matsfræðum og deildarstjóri hjá Menntamálastofnun Hvenær: Fös. 12. okt. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 2. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 29.600/26.900 kr.
Kennsla: Kristinn Óskarsson, MBA Hvenær: Þri. 16. okt. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 6. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
PLANNING AND ENGINEERING THE CUSTOMER EXPERIENCE
„AF HVERJU ER ÉG Í SKÓLA – HVERT STEFNI ÉG?“ UM TILGANG OG FRAMKVÆMD NÁMS- OG STARFSFRÆÐSLU - FJARNÁMSKEIÐ
Kennsla: Leiðbeinendur frá Lausanne Hospitality Consulting Hvenær: Þri. 25. og fös. 26. okt. kl 8:30 -17:00 Snemmskráningu lýkur: 27. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 174.000/145.000 kr.
Kennsla: Arnar Þorsteinsson, náms- og starfsráðgjafi Hvenær: Þri. 16. og 23. okt. kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 6. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 40.600/36.900 kr. 12
UPPLÝSINGATÆKNI
TENGSLAVANDI HJÁ LEIK- OG GRUNNSKÓLABÖRNUM – GAGNLEGAR ÁHERSLUR OG AÐFERÐIR SEM LOFA GÓÐU
GAGNASÖFN OG SQL Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði við HÍ Hvenær: Mið. 17. og 24. okt. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 7. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
Kennsla: Vilborg G. Guðnadóttir, hjúkrunar- og fjölskyldufræðingur Hvenær: Mið. 24. okt. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 14. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 20.800/18.900 kr.
NÓVEMBER ARKITEKTÚR, VERK- OG TÆKNIFRÆÐI KOSTNAÐARÁÆTLANIR BYGGINGA Kennsla: Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkfræðingur og Rúnar Gunnarsson, arkitekt Hvenær: Mán. 5., mið. 7. og mán. 12. nóv. kl. 13:00 - 16:00 (3x) Snemmskráningu lýkur: 26. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 53.800/48.900 kr.
ALGILD HÖNNUN OG AÐGENGI Í MANNGERÐU UMHVERFI Kennsla: Harpa Cilia Ingólfsdóttir, byggingafræðingur BFÍ og MSc í algildri hönnun og aðgengi Hvenær: Mið. 7. og fim. 8. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 28. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.600/51.400 kr.
HÖNNUNAR- OG VERKTAKASAMNINGAR Kennsla: Sigríður Sigurðardóttir, arkitekt og sviðstjóri framkvæmda- og tæknisviðs HÍ Hvenær: Mið. 21. nóv. kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 11. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.300/25.700 kr.
HÖNNUN OG BORUN HÁHITAHOLA Kennsla: Kristinn Ingason, vélaverkfræðingur, M.Sc, hjá Mannviti Hvenær: Fim. 15. og þri. 20. nóv. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 5. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 58.900/53.500 kr.
BEITING ÍST 30 Í FRAMKVÆMD Kennsla: Bjarki Þór Sveinsson, hrl., lögmaður á Málflutningsstofu Reykjavíkur og Birgir Karlsson, byggingarverkfræðingur MSc. og yfirverkfræðingur hjá ÞG verk ehf. Hvenær: Mán. 26., mið. 28. nóv. og mán. 3. des. kl. 9:00 - 12:00 (3x) Snemmskráningu lýkur: 16. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 65.900/59.900 kr.
VINDORKA – HVAÐ, HVERNIG OG HVERS VEGNA? Kennsla: Birta Kristín Helgadóttir umhverfis-og orkuverkfræðingur Hvenær: Mán. 19., mið. 21. og fös. 23. nóv. kl. 13:00 - 16:00 (3x) Snemmskráningu lýkur: 9. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 53.800/48.900 kr. 13
FERÐAÞJÓNUSTA
EXCEL POWERPIVOT Kennsla: Ásgeir Gunnarsson, viðskipta- og tölvunarfræðingur Hvenær: Fim. 15. og þri. 20. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 5. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 47.900/43.500 kr.
NORRÆN TRÚ – UPPRUNI, ÁHRIF, ÖRLÖG Aðeins ætlað leiðsögumönnum í Leiðsögn – Stéttarfélagi leiðsögumanna Kennsla: Ólöf Bjarnadóttir, MA í norrænni trú við HÍ Hvenær: Mán og fim. 12., 15. og 19. nóv. kl. 20:00 - 22:00 (3x)
GERÐ REKSTRARREIKNINGS OG FRAMTALS TIL SKATTS
Snemmskráningu lýkur: 2. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.300/19.300 kr.
Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís og aðjúnkt í skattarétti við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Fös. 16. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 6. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 24.800/22.500 kr.
FRÁ KÍNA TIL ÍSLANDS – SAMSKIPTI OG ÞJÓNUSTA VIÐ KÍNVERSKA GESTI / FROM CHINA TO ICELAND – HOW TO COMMUNICATE WITH AND SERVE CHINESE GUESTS
UPPGJÖRSGÖGN FYRIR ÁRSREIKNING
Kennsla: Magnús Björnsson, forstöðumaður Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljós og Kailang Liu, kínverskur sendikennari við HÍ Hvenær: Mán. og mið. 19. nóv. - 5. des. kl. 17:00 - 20:00 (6x) Snemmskráningu lýkur: 9. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 58.200/52.900 kr.
Kennsla: Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir, aðalbókari hjá Securitas Hvenær: Mið. 21. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 11. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.500/25.900 kr.
GREINING ÁRSREIKNINGA Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Fim. og þri. 22. og 27. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 12. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ LYFJALAUS MEÐFERÐ VIÐ SVEFNLEYSI Kennsla: Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi Hvenær: Þri. 13. nóv. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 3. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 20.300/18.400 kr.
FJÁRMÁL OG REKSTUR VERÐMAT – DREIFÐ LEIGUÍBÚÐASÖFN
STARFSTENGD HÆFNI
Kennsla: Vilhelm Baldvinsson, viðskiptafræðingur BSc og MSc í fjármálum fyrirtækja Hvenær: Fim. 1. nóv. kl. 13:00 - 16:00 og fös. 2. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 22. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
VERKEFNASTÝRING MEÐ ONENOTE OG OUTLOOK Kennsla: Hermann Jónsson, sjálfstæður kennari og ráðgjafi Hvenær: Mán. 5. nóv. kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 26. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
VIRÐISAUKASKATTUR FRÁ A TIL Ö Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís og aðjúnkt í skattarétti við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Þri. 6. nóv. kl. 15:15 - 19:15 Snemmskráningu lýkur: 27. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.500/25.900 kr.
VELLÍÐAN OG VELGENGNI Í STARFI Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari, MA í náms- og starfsráðgjöf og diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Mán. 5. og mið. 7. nóv. kl. 16:15 - 19:15 14
Snemmskráningu lýkur: 26. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
Snemmskráningu lýkur: 16. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 46.100/41.900 kr.
VERKÁÆTLANIR
OUTLOOK – NÝTTU MÖGULEIKANA
Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Hvenær: Þri. 6. og fös. 9. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 27. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 52.700/47.900 kr.
Kennsla: Hermann Jónsson, sjálfstæður kennari og ráðgjafi Hvenær: Þri. 27. nóv. kl. 13:00 - 15:00 Snemmskráningu lýkur: 17. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 13.000/11.800 kr.
STJÓRNUN OG FORYSTA
NÝ LÖG UM OPINBER INNKAUP, HÆFISKRÖFUR OG VALFORSENDUR – HVAÐ MÁ OG HVAÐ MÁ EKKI?
BREYTINGASTJÓRNUN Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Hvenær: Fim. 1. nóv. kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 22. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 33.900/30.800 kr.
Kennsla: Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Ríkiskaupa og Hildur Georgsdóttir, héraðsdómslögmaður á lögfræðisviði Ríkiskaupa Hvenær: Fim. 22. og þri. 27. nóv. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 12. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 62.200/56.500 kr.
ERFIÐ STARFSMANNAMÁL Kennsla: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, MA í Human Resource Management og sérfræðingur í mannauðsmálum hjá fjármálaráðuneytinu Hvenær: Mán. 5. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 27. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
INNGANGUR AÐ GREININGU FERLA OG FERLASTJÓRNUN Kennsla: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA Hvenær: Mán. 26. og fim. 29. nóv. kl. 14:00 - 17:00 15
UPPELDI OG KENNSLA VELFERÐ – JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI FYRIR STARFSFÓLK SKÓLA Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, B.Ed í grunnskólafræðum, MA í náms- og starfsráðgjöf og MA-diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Fös. 2. nóv. kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 23. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
LEIKSKÓLINN – GOTT NÁMSUMHVERFI FYRIR YNGSTU BÖRNIN Kennsla: Guðrún Bjarnadóttir, leikskólaráðgjafi og Hrönn Pálmadóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ Hvenær: Mán. 12. nóv. kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 2. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 40.600/36.900 kr.
FRAMMISTÖÐUSAMTÖL - STARFSMANNASAMTÖL Kennsla: Íris Ösp Bergþórsdóttir og Bergþór Þormóðsson, sérfræðingar í mannauðsmálum Hvenær: Mán. 12. nóv. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 2. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
ÁRANGURSMAT Í OPINBERA GEIRANUM Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Þri. 13. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 3. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
LEIÐIR TIL AÐ EFLA SKÖPUNARGLEÐI OG NÝSKÖPUN
TENGSLAVANDI HJÁ LEIK- OG GRUNNSKÓLABÖRNUM – GAGNLEGAR ÁHERSLUR OG AÐFERÐIR SEM LOFA GÓÐU FJARNÁMSKEIÐ
Kennsla: Birna Dröfn Birgisdóttir, stjórnendamarkþjálfi, MSc í alþjóðaviðskiptum frá Griffith University Hvenær: Þri. 13. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 3. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
Kennsla: Vilborg G. Guðnadóttir, hjúkrunar- og fjölskyldufræðingur Hvenær: Mið. 14. nóv. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 4. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 20.800/18.900 kr.
STJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Hvenær: Þri. 13. og fim. 15. nóv. kl. 8:30 – 12:00 Snemmskráningu lýkur: 3. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.600/51.400 kr.
UPPLÝSINGATÆKNI SQL FYRIRSPURNARMÁLIÐ Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði við HÍ Hvenær: Fim. 1. og 8. nóv. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 22. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
16
FRÓÐLEIKUR & SKEMMTUN HAUSTMISSERI 2018
17
SEPTEMBER
MENNING
Mið. 19. sept. – 7. nóv. kl. 10:00 – 12:00 (8x) - snemmskráningu lýkur: 9. sept. Mið. 19. sept. – 7. nóv. kl. 19:30 – 21:30 (8x) - snemmskráningu lýkur: 9. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 37.300/33.900 kr.
ÆVINTÝRAEYJAN TENERIFE – NÁTTÚRULAUGAR, PÝRAMÍDAR OG GÖNGULEIÐIR UM STÓRBROTNA NÁTTÚRU Tenerife er sannkölluð ævintýraeyja með fjölbreytt landslag og ótal möguleika til útivistar, náttúruskoðunar og afþreyingar fyrir alla fjölskylduna. Margir ferðamenn missa af hinni ævintýralegu hlið eyjunnar sem hefur meðal annars að geyma regnskóga, pýramída, náttúrulaugar og frábærar gönguleiðir. Hvora hliðina vilt þú sjá?
PERSÓNULEG HÆFNI BYRJAÐU Í GOLFI – FYRIR BYRJENDUR OG LENGRA KOMNA Golf er vinsæl íþrótt meðal allra aldurshópa og það er hægt að byrja að spila golf hvenær sem er á lífsleiðinni. Á námskeiðinu verður farið í alla þá grunnþætti sem nauðsynlegir eru fyrir fyrstu skrefin á golfvellinum.
Kennsla: Snæfríður Ingadóttir, ferðalangur með meiru Hvenær: Þri. 4. sept. kl. 19:15 – 22:15 Snemmskráningu lýkur: 25. ágúst Almennt verð/snemmskráningarverð: 15.300/13.900 kr.
Kennsla: Magnús Birgisson PGA golfkennari og SNAG master leiðbeinandi Hvenær: Mið. 5., mán. 10. og mið. 12. sept. kl. 20:00 - 22:00 (3x). Kennt er 10. sept. í æfingahúsnæði. Snemmskráningu lýkur: 26. ágúst Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
ÞRJÁR ÍSLENDINGASÖGUR: GÍSLA SAGA, GUNNLAUGS SAGA OG HRAFNKELS SAGA Á námskeiðinu verður farið yfir þessar þrjár sögur kafla fyrir kafla og mörgum spurningum varpað fram, sagt frá fræðikenningum um sögurnar og rætt rækilega um helstu þætti sagnanna, margræðni þeirra og flókna merkingu, þar á meðal nokkrar frægustu senur íslenskra bókmennta.
HUGLEIÐSLA OG JÓGAHEIMSPEKI Á námskeiðinu er kafað í frumhugmyndafræði jóga. Kennd er hugleiðsla og gjörhygli, jógaheimspeki og grunnurinn að þessum fornu fræðum. Við skoðum hvort Yoga Sutrur Patanjalis og Bhagawat Gita eigi erindi til okkar í dag og hvort þessi fornu rit séu raunverulegur leiðarvísir til að öðlast andlegt og líkamlegt heilbrigði í hringiðu nútímans.
Kennsla: Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands ÞRÍR HÓPAR: Hvenær: Þri. 18. sept. – 6. nóv. kl. 19:30 – 21:30 (8x) - snemmskráningu lýkur: 8. sept.
Kennsla: Kristbjörg Kristmundsdóttir, jógakennari
18
Hvenær: Mán. 24. sept. - 12. nóv. kl. 19:30 - 21:00 (8x) Snemmskráningu lýkur: 14. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 60.500/55.000 kr.
AÐ SKRIFA TIL AÐ LIFA Á námskeiðinu eru skapandi skrif notuð sem verkfæri til betra lífs. Þátttakendur skrifa um eigið líf, drauma og væntingar með það að markmiði að láta minningar og atburði úr fortíðinni öðlast annarskonar og jákvæðari merkingu. Þátttakendur skrifa um góðar og slæmar minningar, fara í ferðalag um undirmeðvitundina með æfingum sem slökkva á rödd skynseminnar en styrkja rödd hjartans og innsæisins. Hvenær: Þri. 18. sept. - 16. okt. kl. 18:00 - 20:00 (5x) Snemmskráningu lýkur: 8. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
Kennsla: Ólöf Sverrisdóttir leikkona og ritlistarkona Hvenær: Þri. 25. sept. - 23. okt. kl. 19:30 - 21:30 (5x) Snemmskráningu lýkur: 15. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 43.900/39.900 kr.
KONUR Á BESTA ALDRI – FÆÐA OG FLÓRA SKIPTA MÁLI
VÖNDUÐ ÍSLENSKA – TÖLVUPÓSTAR OG STUTTIR TEXTAR
Hér er fjallað um fæðu og þarmaflóru í tengslum við breytingaskeið kvenna. Fæðuval hefur áhrif á örveruflóru meltingarfæranna. Farið er yfir hvernig röskun á þessari mikilvægu flóru getur stuðlað að hitakófum og svitaköstum og haft áhrif á svefn og andlega líðan. Námskeiðið byggir á rannsóknum í næringarlæknisfræði.
Gríðarleg aukning hefur orðið í framleiðslu texta á undanförnum áratugum. Sífellt fleiri þurfa að semja ritaða texta, oftast fremur stutta, bæði í starfi og einkalífi. Á námskeiðinu verður farið í nokkur helstu einkenni texta sem samdir eru á íslensku og þátttakendur þjálfaðir í að semja stutta texta, t.d. tölvupósta, efni á innri vefi, heimasíður og fréttabréf.
Kennsla: Birna G. Ásbjörnsdóttir, MSc í næringarlæknisfræði Hvenær: Mán. 24. sept. kl. 19:30 - 22:00 Snemmskráningu lýkur: 14. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 13.600/12.300 kr.
Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ Hvenær: Mið. 26. sept. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 16. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.100/17.300 kr.
SKATTLAGNING ÚTLEIGU Á ÍBÚÐARHÚSNÆÐI – HEIMAGISTING O.FL. Á námskeiðin verður fjallað um skattlagningu útleigu á íbúðarhúsnæði vegna langtímaleigu og um skemmri tíma eða allt að 90 daga á ári sem heimagistingu. M.a. verður farið yfir lög og reglur um heimagistingu og gerð grein fyrir muninum á skattlagningu langtímaleigu og skammtímaleigu. Einnig hvaða kröfum þarf að fullnægja til að mega selja heimagistingu, hvar sótt er um leyfi o.fl. Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður og aðjúnkt í skattarétti við HÍ Hvenær: Mið. 26. sept. kl. 16:15 - 19:15 Snemmskráningu lýkur: 16. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 17.000/15.400 kr.
NÚVITUNDARNÁMSKEIÐ – VELKOMIN Í NÚIÐ – FRÁ STREITU TIL SÁTTAR
AUKUM EIGIN LÍFSGÆÐI OG HAMINGJU MEÐ HYGGE
Velkomin í núið er átta vikna núvitundarnámskeið sem er hugsað fyrir almenning til að takast á við streitu daglegs lífs. Markmið námskeiðsins er að þjálfa núvitund, öðlast meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar.
Danski lífsstíllinn að hygge, hafa það huggulegt, slær nú í gegn um allan heim. Bækur um hygge rata á metsölulista og fólk þyrstir í að kynna sér hvernig hægt er að nýta hygge til
Kennsla: Guðbjörg Daníelsdóttir, sálfræðingur 19
DANSK KULTUR OG SAMFUND SET IGENNEM POPULÆR DANSK TV SERIE Genopfrisk dit danske sprog på en sjov og interessant måde igennem at se og forstå, analyserer og snakke om en populær dansk tv. serie. Ud fra lærerens spørgsmål får du øvelse i at tale og diskuterer emner som moral, familieliv, kultur m.m. på det danske sprog. Kennsla: Charlotte Bøving, dönsk leikkona og leikstjóri Hvenær: Mið. og mán. 10. - 26. sept. kl. 17:15 - 19:15 (6x) Snemmskráningu lýkur: 31. ágúst Almennt verð/snemmskráningarverð: 43.900/39.900 kr.
DANSKA – ÞJÁLFUN Í TALMÁLI Á LÉTTUM NÓTUM Námskeiðið hentar þeim sem þurfa að nota dönsku sem talmál í samskiptum vegna vinnu. Hentar einnig þeim sem dvalið hafa í Danmörku og vilja viðhalda kunnáttu sinni og öllum þeim sem vilja ná tökum á talmáli.
að bæta lífið. En í hverju felst hygge í raun og veru og hvernig getum við nýtt okkur þessa siði, viðhorf og lífsstíl til að bæta eigin lífsgæði og hamingju í hversdeginum?
Kennsla: Casper Vilhelmssen, dönskukennari Hvenær: Þri. og fim. 11. - 27. sept. kl. 17:00 - 19:00 (6x) Snemmskráningu lýkur: 1. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.000/35.400 kr.
Kennsla: Kristín Linda Jónsdóttir, sálfræðingur, kennari og ritstjóri. Gestakennari er Anna Jóna Guðmundsdóttir, kennari og ráðgjafi Hvenær: Mið. 26. sept. kl. 19:30 - 22:30 Snemmskráningu lýkur: 16. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 17.000/15.400 kr.
NÝTTU VERKFÆRAKISTU GOOGLE FYRIR SKJÖLIN ÞÍN, MYNDIRNAR OG SAMSKIPTIN Ef þú veist ekki hvað þú átt að gera við myndirnar þínar, sem núna eru á símanum/töflunni, ef þú vilt deila skjölum á hraðan og einfaldan hátt, ef þú vilt spjalla og vinna í upplýsingum á sama tíma, ef þú vilt skipuleggja þig heima og í vinnu, þá er þetta námskeið hannað fyrir þig. Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Hvenær: Fim. 27. sept. kl. 19:15 - 22:15 Snemmskráningu lýkur: 17. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 17.000/15.400 kr.
PRACTICAL ENGLISH
TUNGUMÁL
Practical English is a course that focuses on speaking skills. It’s for those who’ve already got a good command of English and would like to improve their confidence and fluency in speaking English.
ÞÝSKA FYRIR BYRJENDUR I Í samstarfi við mála- og menningardeild við Hugvísindasvið HÍ. Þetta námskeið er fyrir alla þá sem vilja ná tökum á helstu undirstöðuatriðum í þýsku máli á skömmum tíma. Engrar forkunnáttu er krafist.
Kennsla: Mica Allan, a certified English teacher Hvenær: Þri. og fim. 2. – 18. okt. kl. 16:30 – 18:30 (6x) Snemmskráningu lýkur: 22. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 45.100/41.000 kr.
Kennsla: Aune Stolz Hvenær: Mán. og mið. 10. sept. - 16. nóv. kl. 16:40 - 18:10 (18x) Snemmskráningu lýkur: 31. ágúst Almennt verð/snemmskráningarverð: 57.000/57.000 kr.
20
OKTÓBER MENNING LOFTSLAGSBREYTINGAR Í FORTÍÐ OG FRAMTÍÐ Á þessu námskeiði verður farið yfir þau fræði sem liggja að baki vísindalegum skilningi á loftslagi og breytingum þess. Skoðuð verða dæmi um loftslagsbreytingar á forsögulegum tíma fram til okkar daga. Kennsla: Halldór Björnsson, doktor í veður- og haffræði og formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar Hvenær: Mán. 1 og 4. fim. okt. kl. 20:00 - 22:00 Snemmskráningu lýkur: 21. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.700/17.900 kr.
Kennsla: Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum Hvenær: Fim. 4., 11. og 18. okt. kl. 20:15 – 22:15 (3x) Snemmskráningu lýkur: 24. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 26.000/23.600 kr.
DRAUGAR OG DULRÆN FYRIRBÆRI Í ÍSLENSKUM BÓKMENNTUM Markmið námskeiðsins er að kanna nokkra meginþræði og birtingarmyndir hins dulræna og yfirskilvitlega í völdum íslenskum bókmenntaverkum, sem og rætur þeirra í íslenskri og erlendri bókmennta- og dulspekihefð.
AUSTURVÍGSTÖÐVARNAR 1943 – KÚRSK OG DNEPR Þetta er sjálfstætt framhald námskeiðsins um Stalíngrad. Hér er haldið áfram að skoða austurvígstöðvarnar fyrir 75 árum síðan og er sögusviðið ein stærsta orrusta sem háð hefur verið á landi, orrustan um Kúrsk – 5. júlí til 23. ágúst 1943.
Kennsla: Auður Aðalsteinsdóttir, doktor í bókmenntafræði Hvenær: Mán. 1. - 22. okt. kl. 20:00 - 22:00 (4x) Snemmskráningu lýkur: 21. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.400/29.400 kr.
Kennsla: Gísli Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður Hvenær: Mán. 8. og 15. okt. kl. 20:00 – 22:00 Snemmskráningu lýkur: 28. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.700/17.900 kr.
BEING ICELANDIC – UNDERSTANDING THE ICELANDIC YEAR Living in Iceland can be confusing if you did not grow up here. Do you ever wonder what Þorrablót is and where it comes from? Why the First day of summer is in April? Why there are days like Bolludagur and Öskudagur in the calendar?
ÚGANDA – NÁTTÚRA, SAGA OG SAMFÉLAG Í PERLU AFRÍKU Hvað er svona sérstakt við þetta land í Afríku sem svo margir þekkja? Hvernig land er Úganda, hverjar eru áskoranir íbúanna, hvernig er náttúra, landslag og staðhættir og hvaða atburðir í sögu landsins hafa mótað samfélag nútímans? Úganda er fjölbreytt og heillandi land, sem jafnframt glímir við ótal áskoranir sem fjallað verður um á lifandi hátt á námskeiðinu.
Instruction: Ólöf Bjarnadóttir, a part time teacher at the Department of Folkloristics at HÍ When: Wed. 3rd., 10th and 17th of Oct at 19:30 – 22:00 (3x) Early registration: 23d of Sept Standard fee/early registration fee: 30.700/27.900 kr.
BANDARÍSK STJÓRNMÁL SEM FÁRÁNLEIKASIRKÚS: ORRUSTUR, SIGRAR OG ÓSIGRAR TRUMP
Kennsla: Dr. Jón Geir Pétursson Hvenær: Þri. 9. og 16. okt. kl. 20:15 – 22:15 Snemmskráningu lýkur: 29. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.700/17.900 kr.
Á námskeiðinu verður fjallað um rætur Trump í stjórnmálaátökum síðustu áratuga, þróun stóru flokkanna tveggja og hvernig sögulegar rætur Trumpismans birtast í helstu átakamálum og deilum kosningabaráttunnar 2016 og síðustu tveggja ára. Kosningabaráttan 2018 verður krufin og horft fram á veg: Hver verður arfleifð 45. forseta Bandaríkjanna? 21
FORNMÁL ÁN FALLBEYGINGAR Þetta líflega og aðgengilega námskeið veitir innsýn inn í forngrísku og latínu, með áherslu á orðaforða sem lifir áfram í nútímamálum. Þátttakendur þurfa ekki að hafa neinn bakgrunn í málunum en munu að námskeiði loknu hafa yfirsýn yfir fornmálin, vita hvar straumar þeirra liggja í nútímanum og eiga nokkur gagnleg verkfæri í handraðanum til að skoða og skilja á eigin spýtur. Kennsla: Eiríkur Gauti Kristjánsson, fornmálakennari við MR og HÍ Hvenær: Mið. 24. okt. – 28. nóv. kl. 20:00 – 22:00 (6x) Snemmskráningu lýkur: 14. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 40.600/36.900 kr.
SÍBREYTILEG FORTÍÐ Margir telja mannkynssöguna dauða og löngu liðna stafi á bók, en svo er hreint ekki. Á fyrra námskeiðskvöldi verður farið yfir forsögulega tíma í ljósi nýjustu rannsókna. Tekin verða dæmi um niðurstöður héðan og þaðan og frá ýmsum tímum. Á seinna námskeiðskvöldinu verður leiðinni haldið áfram að upphafi okkar tímatals með sama hætti.
Hvenær: Þri. og fim. 2. og 4. okt. kl. 13:00 – 16:00 Snemmskráningu lýkur: 22. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
LÖG UM FJÖLEIGNARHÚS – LÍF Í FJÖLBÝLI OG REKSTUR HÚSFÉLAGA
Kennsla: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir, dagskrárgerðamaður, blaðamaður og ritstjóri Hvenær: Fim. 25. okt. og 1. nóv. kl. 19:30 – 22:00 Snemmskráningu lýkur: 15. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.900/19.900 kr.
Hér verður farið yfir helstu atriði laga um fjöleignarhús og þær reglur sem gilda um ákvarðanatöku og fundarhald, mun á séreign og sameign, kostnaðarhlutdeild, nýtingu séreignar og sameignar ásamt helstu skyldum við rekstur húsfélaga. Kennsla: Guðbjörg Matthíasdóttir, lögfræðingur Hvenær: Þri. 2. okt. kl. 19:15 - 22:15 Snemmskráningu lýkur: 22. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 16.900/15.300 kr.
PERSÓNULEG HÆFNI SKAPANDI SAMSKIPTI OG FÆRNI Í TJÁNINGU Á námskeiðinu eru gerðar æfingar sem örva skapandi hugsun og þjálfa lifandi samskipti í aðstæðum daglegs lífs. Með ákveðnum æfingum losnar fólk við heftandi hugsanagang, segir skilið við kröfuharðan innri gagnrýnanda og öðlast frelsi gagnvart sjálfu sér og öðru fólki. Þannig verða öll samskipti eðlilegri og afslappaðri.
GARÐFUGLAR – FÓÐRUN OG AÐBÚNAÐUR Á námskeiðinu er fjallað í máli og myndum um helstu tegundir garðfugla sem búast má við á Íslandi, einnig þær sjaldgæfari, og mismunandi fæði sem hentar hverri tegund. Kennsla: Örn Óskarsson, líffræðingur og framhaldsskólakennari Hvenær: Mið. 3. okt. kl. 19:30 – 22:00 Snemmskráningu lýkur: 23. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 13.600/12.300 kr.
Kennsla: Ólöf Sverrisdóttir og Ólafur Guðmundsson, leikarar Hvenær: Mán. 1. - 22. okt. kl. 20:15 - 22:15 (4x) Snemmskráningu lýkur: 21. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 41.700/37.900 kr.
SKÁLDLEG SKRIF
AÐ VERÐA BETRI EN ÉG ER – AÐ NÁ HÁMARKSÁRANGRI Í LÍFI OG STARFI
Hér lærir þú hvernig þú berð þig að ef þig langar að skrifa. Þú lærir um þá grunnþætti sem ráða ferðinni þegar þú tekur fyrstu skrefin á ritvellinum. Hér er þér bókstaflega kennt að stýra hugmyndum þínum í farveg og koma þeim á rétta braut.
Á þessu þjálfunarnámskeiði verður áherslan lögð á þær aðferðir sem afreksfólk á hinum ýmsum sviðum beitir til að ná árangri í leik og starfi. T.d. hvernig við setjum okkur háleit markmið og náum þeim. Hvernig unnt er að bregðast við áföllum og mótlæti með farsælum hætti, ná góðum tökum á streitu auk þess að laða fram það besta í öðrum.
Kennsla: Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur Hvenær: Mið. 3. - 31. okt. 20:15 - 22:15 (5x) Snemmskráningu lýkur: 23. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 43.900/39.900 kr.
Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar 22
HRÍFA, RÍFA EÐA ÞRÍFA – VILTU BÆTA FRAMBURÐINN?
í formi fyrirlestra, umræðna, verkefna og æfinga. Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur Hvenær: Þri. og fim. 9., 11. og 16. okt. kl. 13:00 - 16:00 (3x) Snemmskráningu lýkur: 29. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 45.300/41.100 kr.
Þetta námskeið er ætlað þeim sem kunna nokkuð í íslensku, en hafa annað móðurmál eða hafa dvalið lengi erlendis og langar að hressa upp á framburð sinn. Markmiðið er að þátttakendur átti sig á hvað það er sem gerir það að verkum að stundum eiga þeir erfitt með að fá aðra til að skilja sig.
NÁUM TÖKUM Á LESTRARNÁMINU Á SKEMMTILEGAN HÁTT VIÐ ELDHÚSBORÐIÐ HEIMA
Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ Hvenær: Fim. 4. og 11. okt. kl. 19:00 - 22:00 Snemmskráningu lýkur: 24. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
Lestur er undirstaða alls náms og því mikilvægt að styrkja grunninn og auðvelda börnum lestrarnámið eins og kostur er. Námskeiðið er fyrir fjölskyldur 5 - 7 ára barna sem vilja styðja vel við nám barnsins og styrkja þekkingu barna sinna á bókstöfum og hljóðum og efla þannig lestrarkunnáttu þeirra.
HEIMILI OG HÖNNUN Á þessu vinsæla námskeiði er farið í grunnatriði hönnunar innan heimilisins s.s.uppröðun húsgagna, hvernig hengja eigi upp myndir og litaskema. Að loknu námskeiðinu ættu þátttakendur að geta gert einfaldar breytingar heima við sem draga betur fram þann stíl sem hentar vel þeim munum og húsgögnum sem eru til á heimilinu.
Kennsla: Helga Kristjánsdóttir, leik- og grunnskólakennari Hvenær: Mið. 10. okt. kl. 20:00 - 21:30 Snemmskráningu lýkur: 30. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 7.200/6.500 kr.
BETRI FJÁRMÁL FYRIR ÞIG – EINSTAKLINGSMIÐUÐ ÞJÁLFUN Í PERSÓNULEGUM FJÁRMÁLUM
Kennsla: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður Hvenær: Fim. 4. og 11. okt. kl. 19:30 - 21:30 Snemmskráningu lýkur: 24. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 20.300/18.400 kr.
Á námskeiðinu er lögð megináhersla á hjálp til sjálfshjálpar í fjármálum. Þátttakendur fara sjálfir yfir stöðu sína og finna sínar eigin raunhæfu lausnir á aðstæðum, setja sér eigin markmið og vinna að þeim í samvinnu og með stuðningi ráðgjafa. Þátttakendur læra skipulag og aga í fjármálum og geta á stuttum tíma séð og upplifað ávinning vinnu sinnar. Kennsla: Haukur Hilmarsson, ráðgjafi í fjármálahegðun Hvenær: Mið. 10. okt. kl. 19:00 - 22:00 og 7. nóv. kl. 20:15 - 21:15 Snemmskráningu lýkur: 30. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 26.000/23.600 kr.
ÆTTFRÆÐIGRÚSK – FJÖLSKYLDUSAGA ÞÍN Á NETINU Lærðu að nýta þér gagnagrunna og skjalasöfn á netinu til að afla upplýsinga um sögu fjölskyldu þinnar allt að 200 ár aftur í tímann. Berðu upplýsingarnar saman við lýsingar sagnfræðinga og annarra á lífskjörum og möguleikum almennings til að takast á við fátækt, barnadauða, vistarbönd, farsóttir og harðindi.
BETRI SVEFN – GRUNNSTOÐ HEILSU Á námskeiðinu verður fjallað um mikilvægi svefns fyrir heilsu og líðan. Farið verður yfir helstu svefnvandamál og hagnýt ráð gefin til að bæta eigin svefn.
Kennsla: Stefán Halldórsson, félagsfræðingur, rekstrarhagfræðingur og ættfræðigrúskari Hvenær: Fim. 18. og 25. okt. og 1. nóv. kl. 19:30 - 21:30 (3x) Snemmskráningu lýkur: 8. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
Kennsla: Erla Björnsdóttir, sálfræðingur Hvenær: Mán. 8. og 15. okt. kl. 17:00 – 19:00 Snemmskráningu lýkur: 28. sept. Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.200/17.400 kr.
ÖFLUGT SJÁLFSTRAUST Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kenna þátttakendum að greina muninn á miklu og litlu sjálfstrausti og ekki síst að kenna aðferðir til að byggja upp og efla sjálfstraust. Kennsla er
23
JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI OG STYRKLEIKAÞJÁLFUN (COACHING) – NÝTTU STYRKLEIKA ÞÍNA Á NÝJAN HÁTT
Snemmskráningu lýkur: 19. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
Á námskeiðinu verður farið yfir rannsóknir á styrkleikum, bjartsýni og hamingju og fjallað um gildi jákvæðni fyrir sköpun og árangur. Einnig verður farið í kosti styrkleikaþjálfunar og hvernig hægt er að nýta sér verkfæri úr styrkleikaþjálfun í daglegu lífi. Kennsla: Anna Jóna Guðmundsdóttir, kennari og ráðgjafi. Gestakennari er Kristín Linda Jónsdóttir, sálfræðingur, kennari og ritstjóri Hvenær: Þri. 23. okt. - 20. nóv. kl. 19:30 - 21:30 (5x) Snemmskráningu lýkur: 13. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 47.600/43.200 kr.
HÚMOR OG AÐRIR STYRKLEIKAR
SKRIF…ANDI
Einstaklingar sem vinna með styrkleika sína upplifa mun betri lífsgæði almennt. Húmor er einn af fjölmörgum styrkleikum manneskjunnar og er óumdeilanlega afar mikilvægur þáttur í þroskaferli hvers og eins og vegur að auki þungt þegar kemur að því að draga úr streitu og hjálpa manneskjunni að blómstra. Húmor í öllum sínum fjölbreytileika er viðfangsefnið á þessu námskeiði.
Á þessu námskeiði er lögð áhersla á að skrifa sér til gamans og opna fyrir flæði og hugmyndir. Notaðar eru fjölbreytilegar kveikjur og æfingar sem örva ímyndunarafl og sköpunargleði. Hvort sem það er sannsögulegt eða ímyndað fá allir æfingu í að opna fyrir streymi hugmynda úr eigin fjársjóðskistu. Kennsla: Ólöf Sverrisdóttir leikkona og ritlistarkona Hvenær: Fim. 25. okt. - 22. nóv. kl. 20:00 - 22:00 (5x) Snemmskráningu lýkur: 15. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 43.900/39.900 kr.
Kennsla: Edda Björgvinsdóttir, leikkona, MA í menningarstjórnun og diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Mán. 29. okt. og 5. nóv. kl. 19:00 - 22:00 Snemmskráningu lýkur: 19. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.500/29.500 kr.
JÓGA NIDRA Jóga Nidra virkjar heilunar- og endurnýjunarmátt líkamans, losar um spennu og streitu og kemur jafnvægi á ósjálfráða taugakerfið. Þú tengist þínu djúpa sjálfi og öðlast frelsi frá stöðugum hugsunum, ótta og stjórnun og lærir betur að stýra þínu lífi.
ELDHÚSIÐ – HJARTA HEIMILISINS Á námskeiðinu verður farið yfir skipulag og fyrirkomulag eldhússins og hvaða þætti þarf að hafa í huga þegar farið er í stórar eða smáar framkvæmdir. Þetta er námskeið fyrir þá sem vilja gera einfaldar breytingar en stórar útlitslega sem og þá sem vilja gjörbreyta eldhúsinu og ætla í viðamiklar aðgerðir.
Kennsla: Jóhanna Björk Briem, MA í áhættuhegðun og forvörnum, löggiltur sjúkranuddari og Amrit Jóga Nidra kennari Hvenær: Fim. 25. okt. - 29. nóv. kl. 18:00 - 19:15 (6x) Snemmskráningu lýkur: 15. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 40.600/36.900 kr.
Kennsla: Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður Hvenær: Mán. 29. okt. kl. 19:15 - 22:15 Snemmskráningu lýkur: 19. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 16.300/14.800 kr.
HLAÐVARP – NÝTT TÆKI Í FJÖLMIÐLUN OG MARKAÐSSETNINGU
GERLAR OG GEÐHEILSA – HVAÐ SEGJA VÍSINDIN?
Hlaðvarp er ódýr og einföld leið fyrir einstaklinga, hópa eða fyrirtæki til að koma efni og upplýsingum á framfæri við almenning. Á námskeiðinu verður fjallað um hvað hlaðvarp er, vinsælustu hlaðvörpin og hvernig hlaðvarpsþættir eru framleiddir og þeim komið á framfæri við almenning. Þátttakendum stendur til boða að fá aðstoð við að framleiða einn hlaðvarpsþátt.
Nýjar rannsóknir benda til þess að upptök ýmissa sjúkdóma megi rekja til ójafnvægis í meltingarvegi. Á þessu námskeiði verða áhrif örveruflóru þarmanna á geðheilsu skoðuð. Farið er yfir hvernig mataræði og mjókursýrugerlar geta haft áhrif, hvað getur raskað örveruflóru meltingarvegar og hvaða aðferðir má nota til að byggja upp og bæta. Kennsla: Birna G. Ásbjörnsdóttir, MSc í næringarlæknisfræði Hvenær: Þri. 30. okt. kl. 19:30 - 22:00 Snemmskráningu lýkur: 20. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 13.600/12.300 kr.
Kennsla: Guðmundur Hörður Guðmundsson, kynningar- og vefstjóri við HÍ Hvenær: Mán., fim., mán. 29. okt. og 1. og 5. nóv. kl. 20:00 – 22:00 (3x) 24
TUNGUMÁL
stuttra texta, hlustun og tjáningu. Kennsla: Pilar Concheiro Coello, stundakennari HÍ Hvenær: Þri. og fim. 16. okt - 1. nóv. kl. 17:00 - 19:00 (6x) Snemmskráningu lýkur: 6. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.000/35.400 kr.
ÍTALSKA FYRIR BYRJENDUR Á námskeiðinu er fjallað um grunnatriði í ítölsku og gefin innsýn í menningu Ítalíu. Einfaldir og markvissir kennsluhættir skila þátttakendum góðri kunnáttu á stuttum tíma sem nýtist vel við daglegar athafnir og í ferðalögum. Ekki er krafist neinnar forkunnáttu.
PÓLSKA FYRIR BYRJENDUR I Í samstarfi við Mála- og menningardeild við Hugvísindasvið HÍ. Þetta námskeið er fyrir alla þá er hafa áhuga á pólsku. Engrar forkunnáttu er krafist þar sem námskeiðið er fyrir algera byrjendur.
Kennsla: Maurizio Tani, stundakennari í ítölsku við HÍ Hvenær: Fim. og þri. 11. – 30. okt. kl. 20:15 – 22:15 (6x) Snemmskráningu lýkur: 1. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.000/35.400 kr.
Kennsla: Katarzyna Rabeda. Umsjón: Eyjólfur Már Sigurðsson Hvenær: Þri. og fim. 16. okt. - 22. nóv. kl. 16:40 - 18:10 (12x) Snemmskráningu lýkur: 6. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 57.000/57.000 kr.
LA CULTURE FRANÇAISE ET L‘HUMOUR FRANÇAIS À TRAVERS UNE SÉRIE TÉLÉVISÉE POPULAIRE Í samvinnu við Alliance Française. Le cours s‘adresse à tous ceux qui veulent progresser en compréhension et en expression orales en français.
FRANSKA FYRIR BYRJENDUR I Í samstarfi við Mála- og menningardeild við Hugvísindasvið HÍ. Þetta námskeið er fyrir alla þá sem vilja ná tökum á helstu undirstöðuatriðum í frönsku máli á skömmum tíma. Engrar forkunnáttu er krafist.
Kennsla: Florent Gast frönskukennari og aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Alliance Française Hvenær: Mán. og fim. 16. okt. - 1. nóv. kl. 17:15 - 19:15 (6x) Snemmskráningu lýkur: 6. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.000/35.400 kr.
Kennsla: Ásta Ingibjartsdóttir Umsjón: Eyjólfur Már Sigurðsson Hvenær: Þri. og fim. 16. okt. - 22. nóv. kl. 16:40 - 18:10 (12x) Snemmskráningu lýkur: 6. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 57.000/57.000 kr.
SPÆNSKA I Námskeiðið er ætlað byrjendum í spænsku sem hafa engan grunn í tungumálinu. Lögð verður áhersla á lesskilning, ritun
NÓVEMBER MENNING
HEIMUR JAZZINS Námskeiðið Heimur jazzins hefur hlotið mikið lof, en þar eru þátttakendur leiddir inn í heim jazztónlistarinnar með tali og tónum. Jazzsagan, helstu stílar og lykilflytjendur eru kynntir og markmiðið er að eftir námskeiðið hafi þátttakendur kynnst helstu straumum og stefnum jazztónlistar, öðlast yfirsýn yfir ólíkar gerðir hennar, skilji hvað tónlistin gengur út á og geti notið hennar betur en áður. Miði á tónleika er innifalinn í námskeiðsgjaldi.
DOSTOJEVSKÍ Á MEÐAL VOR Fáir rithöfundar hafa kafað jafn djúpt í mannssálina og Fjodor Dostojevskí eða verið eins óvægnir í greiningu sinni á henni. Á þessu fjögurra vikna námskeiði gefst þátttakendum færi á að kynnast ævi og verkum rússneska skáldjöfursins en einnig að ræða einkar forvitnilega skáldsögu í höfundarverki hans sem nýútkomin er í íslenskri þýðingu – Hinir smánuðu og svívirtu. Kennsla: Gunnar Þorri Pétursson, BA í rússnesku og MA í almennri bókmenntafræði Hvenær: Fim. 1. - 22. nóv. kl. 20:00 – 22:00 (4x) Snemmskráningu lýkur: 22. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.400/29.400 kr.
Kennsla: Sigurður Flosason, yfirkennari jassdeildar FÍH Hvenær: Þri. 6., 13. og 20. nóv. kl. 19:30 - 21:30 og tónleikar (4x). Tónleikar verða í vikunni fyrir síðasta námskeiðskvöldið. Dagsetning verður kynnt síðar. Snemmskráningu lýkur: 27. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 29.600/26.900 kr. 25
ÍSLENSK FATASAGA OG UPPRUNI LOPAPEYSUNNAR
Kennsla: Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur Hvenær: Þri. 13., 20. og 27. nóv. kl. 20:00 – 22:00 (3x) Snemmskráningu lýkur: 3. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 26.000/23.600 kr.
Námskeiðið byggir á tveimur rannsóknum, annars vegar um þróun fatagerðar og fatahönnunar á 20. öld og hins vegar um uppruna, sögu og hönnun íslensku lopapeysunnar. Á myndrænan hátt verður varpað ljósi á þá áhrifavalda og hvaða forsendur og samverkandi þættir hafi stuðlað að þróun í fatagerð og fatahönnun sem mikilvægu afli í íslensku atvinnuog viðskiptalífi og „íslensku lopapeysunni“ sem einni af mikilvægustu útflutnings- og minjavöru Íslendinga fyrr og síðar.
UNDRAVERÖLD GIMSTEINA Gimsteinar hafa heillað mannkynið frá örófi alda. Heimur gimsteinanna er spennandi, sveipaður dulúð og ævintýraljóma. Á þessu námskeiði munum við skyggnast inn í þennan heim. Við kynnumst demöntum, rúbínum, safír, emeröldum og fleiri tegundum gimsteina. Farið verður yfir öll mikilvægustu atriðin í viðskiptum með gimsteina, sem og uppruna þeirra.
Kennsla: Ásdís Jóelsdóttir, lektor við Menntavísindasvið HÍ, rithöfundur og hönnuður Hvenær: Mán. 7. og 14. nóv. kl. 20:00 – 22:00 Snemmskráningu lýkur: 28. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.700/17.900 kr.
Kennsla: Óskar Haraldsson, AG dipl. frá Asian Institute of Gemological Sciences í Bangkok Hvenær: Mið. 14. og 21. nóv. kl. 19:30 – 22:00 Snemmskráningu lýkur: 4. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.900/19.900 kr.
KRISTUR – SAGA HUGMYNDAR Á námskeiðinu er ætlunin að fjalla um það hvernig þetta hófst allt saman, hvernig rótgrónar hugmyndir um Krist urðu til, hvernig þær mótuðust og af hverju þær eru svo eðlisólíkar. Markmið námskeiðsins er að greina þróun hugmyndarinnar um Krist og hvernig hið sögulega minni um þessa áhrifamiklu persónu tók sífelldum breytingum fyrstu aldirnar eftir burð hans. Kennsla: Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands Hvenær: Mán. 12., 19. og 26. nóv. kl. 19:30 - 21:30 (3x) Snemmskráningu lýkur: 1. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 26.000/23.600 kr.
ADOLF HITLER – PERSÓNA HANS OG ÁHRIF Adolf Hitler er ein frægasta og illræmdasta persóna mannkynssögunnar. Hver var þessi maður, í hverju lágu áhrif hans, hvað vakti fyrir honum og hvernig náði hann svo langt? Hver hefði sagan orðið ef hann hefði ekki komið til? Voru hörmungar helfarar og heimsstyrjaldar óhjákvæmilegar eða var persóna hans úrslitavaldur að hvoru tveggja? Kennsla: Illugi Jökulsson, rithöfundur Hvenær: Þri. 13., 20. og 27. nóv. kl. 20:00 - 22:00 (3x) Snemmskráningu lýkur: 3. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 26.000/23.600 kr.
Ríkharður III í Borgarleikhúsinu – Ég, tveggja stafa heimsveldi Í samstarfi við Borgarleikhúsið Ríkharður III er eitt af fyrstu leikritum Shakespeares og var frumflutt fyrir meira en fjögur hundruð árum. Samt hefur það ekki á nokkurn hátt misst gildi sitt, síst af öllu núna þegar siðmenning og mannúð eiga undir högg að sækja. Leikritið segir frá baráttu valdasjúks manns sem svífst einskis til að ná æðstu metorðum – verða konungur Englands. Hann vílar ekki fyrir sér að myrða þá sem ryðja þarf úr vegi og kvæna sér leið að krúnunni. Leikritið fjallar um hvernig hann kemst til
ÍSLENSK ÖNDVEGISLJÓÐ Helstu bókmenntaafrek Íslendinga eftir ritun Íslendingasagna voru unnin í ljóðagerð. Sérstaklega eftir að Hallgrímur Pétursson kom fram og svo rís íslensk ljóðlist í hæstu hæðir með rómantísku stefnunni á 19. öld og Jónasi Hallgrímssyni. Hér verður farið yfir valin ljóð þessarar gullaldar íslenskrar ljóðlistar, tímabilið frá miðri 17. öld fram til miðrar 20. aldar.
26
valda sem samviskulaus morðingi. Eina markmið hans er alger yfirráð. Miði á forsýningu er innifalinn í námskeiðsgjaldi.
SKÁLDSÖGUR Á HVÍTA TJALDINU – LISTIN AÐ AÐLAGA SKÁLDSÖGUR AÐ KVIKMYNDAFORMINU
Kennsla: Ingibjörg Þórisdóttir, Shakespeare sérfræðingur, Brynhildur Guðjónsdóttir, leikstjóri og Hrafnhildur Hagalín, dramatúrg. Umsjón hefur Hlynur Páll Pálsson, fræðslustjóri Borgarleikhússins. Hvenær: Þri. 20. og 27. nóv. kl. 20:00 – 22:00. Heimsókn á æfingu í Borgarleikhúsinu verður þri. 4. des. kl. 13:00 – 16:00 og forsýning fös. 28. des. kl. 20:00. Snemmskráningu lýkur: 10. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.700/17.900 kr.
Áttu þér uppáhalds skáldsögu sem þig dreymir um að skrifa kvikmyndahandrit upp úr? Viltu vita meira um list og tækni kvikmyndaaðlögunar? Á námskeiðinu læra þátttakendur að skrifa handrit byggt á bók að eigin vali, og fá einstaka innsýn inn í þetta listform, aðlögun. Kennsla: Ása Helga Hjörleifsdóttir, starfandi handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri Hvenær: Fim. 8. – 29. nóv. kl. 20:00 – 22:00 (4x) Snemmskráningu lýkur: 29. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
PERSÓNULEG HÆFNI FJÁRMÁL VIÐ STARFSLOK Fróðlegt og gagnlegt námskeið um það sem mikilvægast er að hafa á hreinu þegar starfsævi lýkur. Vandlega verður farið yfir þær breytingar sem vefjast fyrir mörgum, svo sem varðandi Tryggingastofnun, lífeyrismál, skatta og sparnað. Kennsla: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og fræðslustjóri Íslandsbanka og VÍB Hvenær: Mán. 5. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Snemmskráningu lýkur: 26. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 14.700/13.300 kr.
BETRI SVEFN – HAMINGJUSAMARI UNGLINGAR Á þessu námskeiði verður fjallað um svefn unglinga. Farið verður yfir atriði sem skipta máli fyrir góðan nætursvefn og hagnýt ráð gefin fyrir unglinga og forráðamenn.
NÚVITUND Í UPPELDI BARNA
Kennsla: Erla Björnsdóttir, sálfræðingur Hvenær: Mán. 5. nóv. kl. 19:30 – 21:30 Snemmskráningu lýkur: 26. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 13.000/11.800 kr.
Núvitund (e.mindfulness) hjálpar börnum og fullorðnum við að takast á við áskoranir daglegs lífs og öðlast meiri hugarró og vellíðan. Á þessu stutta en hagnýta námskeiði færðu innsýn í hvað núvitund er og kynnist leiðum og æfingum sem stutt geta við núvitund barna og um leið hvernig þú getur aukið eigin núvitund og styrkt þig sem uppalanda.
VÖNDUÐ ÍSLENSKA – TÖLVUPÓSTAR OG STUTTIR TEXTAR Gríðarleg aukning hefur orðið í framleiðslu texta á undanförnum áratugum. Sífellt fleiri þurfa að semja ritaða texta, oftast fremur stutta, bæði í starfi og einkalífi. Á námskeiðinu verður farið í nokkur helstu einkenni texta sem samdir eru á íslensku og þátttakendur þjálfaðir í að semja stutta texta, t.d. tölvupósta, efni á innri vefi, heimasíður og fréttabréf.
Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari, MA í náms- og starfsráðgjöf og diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Mán. 12. nóv. kl. 19:00 – 21:30 Snemmskráningu lýkur: 2. nóv. Almennt verð/snemmskráningarverð: 13.600/12.300 kr.
Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ Hvenær: Mið. 7. nóv. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 28. okt. Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.100/17.300 kr.
27
KENNSLAN ER EINS OG UPPISTAND Meðal kennara ENDURMENNTUNAR eru þrjú systkini, Ármann, Katrín og Sverrir. Öll hafa þau brennandi áhuga á bókmenntum og hafa deilt þekkingu sinni með samtals vel á annað þúsund nemendum ENDURMENNTUNAR síðastliðin ár. Við hittum þau í skemmtilegu spjalli einn rigningardaginn í sumar.
„Að vissu leyti nálgast ég kennsluna í ENDURMENNTUN sem fræðilegt uppistand, þar sem sögurnar verða sagnaskemmtun í bland við fræðilega umfjöllun,“ segir Ármann um það sem helst er ólíkt með því að kenna á námskeiðum ENDURMENNTUNAR og að kenna námskeið í háskólanámi. „Hingað kemur fólk af brennandi áhuga án þess að hafa áhyggjur af prófum og einkunnum.“ Sverrir rifjar upp að þegar hann kom fyrst inn sem gestakennari hjá Jóni Böðvarssyni, hafi hann gert sér grein fyrir því að væntingar þátttakenda um skemmtanagildi námskeiðanna voru miklar. „Jón opnaði munninn og allir hlógu. Hann var eins og rokkstjarna og
28
þrátt fyrir að ég sæi mig ekki feta í þau spor, gerði ég mér grein fyrir að standardinn var talsvert hár.“ Ármann bætir við að vissulega sé það krefjandi að kenna fólki sem hefur miklar væntingar til kennslunnar og vill skemmta sér vel um leið og það fræðist, en það sé vel
Hingað kemur fólk af brennandi áhuga án þess að hafa áhyggjur af prófum og einkunnum þess virði að reyna að standa undir þeim væntingum. „Yfirleitt hef ég ekki gaman af því að vinna á kvöldin, en þetta finnst mér þess virði.“
Ármann Jakobsson, prófessor við Háskóla Íslands í bókmenntum fyrri alda, hefur síðastliðin þrjú ár kennt hin sívinsælu Íslendingasagnanámskeið ENDURMENNTUNAR. Á þessum tíma hafa 11 hópar, samtals um 1000 manns sótt hjá honum námskeið um Egils sögu, Laxdæla sögu, Morkinskinnu og Brennu-Njáls sögu og í haust verða svo þrjár sögur teknar fyrir – Gísla saga, Gunnlaugs saga og Hrafnkels saga. Systkini Ármanns, þau Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og MA í íslenskum bókmenntum, og Sverrir Jakobsson, prófessor við Háskóla Íslands í miðaldasögu, hafa einnig kennt hjá okkur vinsæl námskeið síðustu ár. Katrín hefur farið yfir jólabókaflóðið með áhugasömum þátttakendum auk þess að kenna námskeið um konur og skáldskap og íslenskar glæpasögur, en Sverrir hefur verið með fjölsótt námskeið um Vargöld - öðruvísi Íslandssögu og mun kenna nú í haust námskeiðið Kristur – saga hugmyndar.
VIRKIR OG ÁHUGASAMIR HÓPAR
að rannsaka eða kenna. Katrín segist hins vegar lesa mikið af skáldskap, helst á hverjum degi. „Skáldskapur er mín leið til sjálfsþekkingar, mín sálfræðimeðferð. Ýmist les ég
Aðspurð um eftirminnileg atvik í kennslunni, segir Katrín að skemmtilegustu tímarnir séu alltaf þegar rithöfundar koma í heimsókn. „Ég hef alltaf verið með virka og áhugasama hópa og þegar rithöfundar hafa komið í heimsókn skapast oft líflegar umræður.“ Katrín rifjar einnig upp einn eftirminnilegasta afmælisdag sem hún hefur átt, en það kvöld var hún að kenna í ENDURMENNTUN og Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur var gestur kvöldsins. „Auður Ava færði mér blóm og þegar ég kom heim var maðurinn minn búinn að undirbúa óvænta veislu. Þetta var frábær afmælisdagur“ segir hún
Fólk sem ekki les skáldsögur missir af þessari djúpu umræðu glæpasögur mér til afþreyingar eða eitthvað dýpra til að velta fyrir mér tilverunni.“ Ármann segir dýpstu umræðuna fara fram í skáldsögunni. „Umræðan er oft grunn í samfélaginu, en í skáldsögunni er farið á dýpið. Ef þú vilt tjá þig á þann hátt, þá skrifarðu skáldskap. Fólk sem ekki les skáldsögur missir af þessari djúpu umræðu.“
Hér eru engar kvaðir aðrar en að vera með og njóta þess
PÓLITÍK OG BÖRN
og brosir. Sverrir bætir við að þrátt fyrir að hann hafi ekki kennt jafn mörg námskeið og þau hin hafi hann séð að það sem þátttakendur á námskeiðum ENDURMENNTUNAR eiga sameiginlegt er áhugi og jákvætt viðmót. Katrín tekur undir þetta. „Ég hef alltaf verið með frábæra hópa hér, oft sama fólkið ár eftir ár og þau verða eins og vinir manns.“ Hún leggur þó áherslu á að engar kröfur séu gerðar til fólks um að taka þátt í umræðum ef það vill frekar fylgjast bara með. „Hér eru engar kvaðir aðrar en að vera með og njóta þess.“
Það liggur beint við að forvitnast um það hvort bækur séu helsta umræðuefnið í fjölskylduboðum hjá þeim. Svo er ekki að þeirra sögn, en þeim mun meira er rætt um pólitík auk þess sem mörg ung börn eru í fjölskyldunni og umræður taki gjarnan mið af því. Bræðurnir hafa þó ekki hugsað sér að fara út í pólitík og áhuginn á því hafi síst aukist með árunum. „Stjórnmálamenn vinna mikið og þurfa að vera vel skapi farnir, sem ég er ekki,“ segir Sverrir. Katrín hlær og segist ekki vera það heldur, en þeir bræður eru því ekki sammála – að minnsta kosti fari hún þá betur með það.
DÝPSTA UMRÆÐAN ER Í SKÁLDSÖGUNUM Öll lesa þau systkinin mikið og í fjölskyldunni eru bækur vinsælustu jólagjafirnar. Sverrir les einkum fræðibækur, en hefur mest gaman af því að lesa um það sem hann er ekki
29
LENGRA NÁM ENDURMENNTUNAR Framboð lengra náms ENDURMENNTUNAR hverju sinni mótast fyrst og fremst af þörfum fagstétta og atvinnulífs fyrir ákveðna þekkingu og hæfni. Við námsbrautir starfa fagráð sem eru ráðgefandi um faglegt inntak og önnur málefni brautanna. Í þeim eiga sæti að öllu jöfnu fulltrúar frá háskólum, fagfélögum og atvinnulífinu. Þarfirnar eru sífellt metnar á breiðum grunni þannig að framboð okkar sé ávallt í takt við kröfur og síbreytilegt umhverfi. Við bjóðum fjölbreytt úrval námsbrauta á margvíslegum sviðum á grunn- og framhaldsstigi háskóla auk styttri námslína án eininga. Námsbrautir eða námslínur eru ýmist sérhæfðar fyrir ákveðin fagsvið og veita margar þeirra ECTS einingar í samvinnu við deildir Háskóla Íslands, en aðrar eru öllum opnar og engar forkröfur gerðar.
Lengd námsbrauta er allt frá einu misseri upp í fjögur og oftast eru þær skipulagðar þannig að hægt sé að stunda námið samhliða starfi. Alla jafna er kennt í lotum sem þýðir að ein námsgrein er kennd í senn sem lýkur með prófi eða verkefni áður en næsta hefst. Þetta fyrirkomulag hentar einstaklega vel fólki sem kýs að stunda nám með starfi. Nokkrar námsbrautir er einnig hægt að sækja bæði í staðnámi og fjarnámi. Við höfum átt í farsælu samstarfi við deildir Háskóla Íslands um ýmsar námsbrautir, en einnig eigum við dýrmætt samstarf við ýmsar deildir erlendra háskóla og aðra aðila. Má þar t.d. nefna að síðan 2004 hefur ENDURMENNTUN verið í samstarfi við Félag um hugræna atferlismeðferð og Oxford Cognitive Therapy Centre um sérnám í hugrænni atferlismeðferð fyrir sálfræðinga og geðlækna.
30
NÁMSBRAUTIR
Námsbrautir ENDURMENNTUNAR eru fjölbreyttar, en hér má sjá þær brautir sem hefjast í vetur og hvenær þær hófu fyrst göngu sína.
Grunnnám í reikningshaldi
Fjármál og rekstur
frá árinu 2016
frá árinu 2014
Fjölskyldumeðferð – diplómanám á meistarastigi frá árinu 2009
Í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Félag fagfólks í fjölskyldumeðferð og Rannsóknarstofu í barna- og fjölskylduvernd
Forysta til framþróunar – leið stjórnenda til aukins árangurs
frá árinu 2017
Hugur og heilbrigði – gerðu gott líf betra
Jákvæð sálfræði – diplómanám á meistarastigi frá árinu 2014
Í samstarfi við Well-being Institute við Cambridge háskóla og MAPP í Danmörku
Leiðsögunám á háskólastigi frá árinu 2008
Sálgæsla – diplómanám á meistarastigi Í samvinnu við Guðfræði- og trúarbragðadeild Háskóla Íslands
Undirbúningsnám – viðurkenndur bókari frá árinu 2012
Á vegum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá árinu 2003
Í samvinnu við Nordica ráðgjöf
Metið sem aukagrein á Hugvísindasviði og í Ferðamálafræði við Háskóla Íslands
frá árinu 2017
Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala
Framkvæmdaferli mannvirkjagerðar
frá árinu 2005
frá árinu 2010
Í samvinnu við Lagadeild Háskóla Íslands
Grunnnám í bókhaldi
PMTO meðferðarmenntun
frá árinu 2017
Í samvinnu við Miðstöð um foreldrafærni og Barnaverndarstofu
31
Ökukennaranám til almennra réttinda frá árinu 2017
Í samvinnu við Samgöngustofu og Menntavísindasvið Háskóla Íslands
ÁNÆGJA Í ORÐUM „Eitt besta stutta námskeið sem ég hef sótt.“ „Skýr og flott framsetning, faglegt en á mannamáli.“
„Merkileg stofnun, sem hefur opnað mörgum leiðir, aukið þekkingu borgaranna og gert þá hæfari til að takast á við störf sín, áhugamál og samfélag.“
„Vel framsett, hagnýtt, góð námskeiðsgögn. Fyrirlesarar mjög faglegir og fullir eldmóðs.“
„Fannst námskeiðið opna hug minn enn frekar um lífið og gildi þess. Finnst gaman „Frábær framsetning, þegar ég næ að auka víðsýni.“ námskeiðið mun nýtast einkar
„Ég hlakka til að halda áfram að nýta mér það sem ég hef lært hér.“
„Lifandi námskeið, góð dæmi og tenging við atvinnulífið.“
vel í starfi og ég mun mæla með því í hástert.“
„Ég hef sjaldan skemmt mér betur. Frábær framsetning og skemmtilegar vangaveltur.“
„Lifandi kennari. Góð efnistök. Mjög sáttur.“
„Þakklæti – ég fékk út úr námskeiðinu þá fræðslu sem ég sóttist eftir.“
„Mjög gott og hagnýtt námskeið, veitti mér innblástur til að efla hæfni mína í starfi.“
„Algjörlega frábært. Takk!“
32
Vinnum með umhverfinu ENDURMENNTUN HÍ
RAFRÆN NÁMSGÖGN
hefur það að markmiði að
Í anda umhverfisstefnu okkar og til aukinna þæginda fyrir viðskiptavini höfum við innleitt rafræn námsgögn, sem við vonum að falli í góðan jarðveg. Þátttakendur námskeiða fá nú senda slóð á námsgögn sín áður en námskeið hefst og hafa aðgang að þeim meðan á námskeiðinu stendur. Síðastliðinn vetur sóttu ríflega 7 þúsund einstaklingar yfir 400 námskeið hjá ENDURMENNTUN, auk allra þeirra sem stunduðu nám á lengri námsbrautum. Það er því til mikils að vinna að lágmarka pappírsnotkun með þessum hætti.
lágmarka umhverfisáhrif starfsemi sinnar og stuðla að aukinni umhverfisvitund hjá starfsmönnum og viðskiptavinum. Hjá ENDURMENNTUN leggjum við áherslu á að lágmarka umhverfisáhrif af starfsemi okkar og stuðla að aukinni umhverfisvitund starfsmanna og viðskiptavina. Þetta gerum við með ýmsum hætti og lítum til sem flestra þátta starfseminnar í þessum efnum. Við erum meðvituð um að spara pappír og prentun eins og hægt er, við flokkum allt sorp og hugum að endurnýtingu af fremsta megni.
SAMVINNA STARFSFÓLKS OG VIÐSKIPTAVINA Það er á ábyrgð allra sem byggja þessa jörð að stemma stigu við þeim vandamálum sem ógna lífsskilyrðum okkar hér. Starfsfólk ENDURMENNTUNAR
33
leggur sitt besta af mörkum í þessum efnum á hverjum degi og við viljum auðvelda viðskiptavinum okkar að gera slíkt hið sama. Í húsnæði ENDURMENNTUNAR eru endurvinnslutunnur í hverju rými, svo auðvelt er að flokka þann úrgang sem hér fellur til, en að auki hvetjum við viðskiptavini til að taka með sér fjölnota drykkjarmál – svo ekki sé minnst á að nýta sér rafræn námsgögn frekar en útprentuð. Nemendur á námsbrautum ENDURMENNTUNAR fá nú í haust fjölnota drykkjarbrúsa úr BPA lausu Tritan plasti, en brúsana má einnig kaupa á vægu verði í afgreiðslunni.
SAMSTARF VIÐ BORGARLEIKHÚSIÐ ENDURMENNTUN og Borgarleikhúsið hafa átt í farsælu samstarfi um námskeið í tengslum við valdar leiksýningar frá árinu 2009. Alls hafa 20 námskeið verið boðin og nú í vetur bætast þrjú spennandi námskeið við, sem bæði henta fullorðnum og börnum. Tæplega 1000 manns hafa sótt þessi námskeið í gegnum tíðina og oftar en ekki komast færri að en vilja. Skipulagið er ávallt á svipuðu formi. Þátttakendur koma einu sinni eða tvisvar á Dunhagann að kvöldi og hlusta á fyrirlestra t.d. um skáldverkin, höfundinn, leikgerðina, æfingaferlið, vinnuaðferðir og markmið. Þátttakendur fylgjast einn dagpart með æfingu
í leikhúsinu og sjá svo forsýningu á verkinu. Að henni lokinni er boðið upp á umræður með listrænum aðstandendum sýningarinnar. Miði á forsýningu er innifalinn í námskeiðsgjaldi. Í vetur verða haldin námskeið í tengslum við eftirfarandi leiksýningar Borgarleikhússins:
Á HAUSTMISSERI 2018 ÉG, TVEGGJA STAFA HEIMSVELDI Ríkharður III er eitt af fyrstu leikritum Shakespeares og var frumflutt fyrir meira en fjögur hundruð árum. Samt hefur það ekki á nokkurn hátt misst gildi sitt, síst af öllu núna þegar siðmenning og mannúð eiga undir högg að sækja. Leikritið segir frá baráttu valdasjúks manns sem svífst einskis til að ná æðstu metorðum - verða konungur Englands. Hann vílar ekki fyrir
34
sér að myrða þá sem ryðja þarf úr vegi og kvæna sér leið að krúnunni. Leikritið fjallar um hvernig hann kemst til valda sem samviskulaus morðingi. Eina markmið hans er alger yfirráð. Þri. 20. og 27. nóv. kl. 20:00 – 22:00 Fyrirlestrar í ENDURMENNTUN á Dunhaga 7 – Ingibjörg Þórisdóttir,
Shakespeare sérfræðingur, Brynhildur Guðjónsdóttir, leikstjóri og Hrafnhildur Hagalín, dramatúrg Þri. 4. des. kl. 13:00 – 16:00 Heimsókn á æfingu í Borgarleikhúsinu Fös. 28. des. kl. 20:00 Forsýning í Borgarleikhúsinu og umræður að sýningu lokinni
Á VORMISSERI 2019 SÖNGLEIKUR Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI UM HEILLANDI OG BRÁÐSKEMMTILEGAN BÓKAORM
Farið verður í heimsókn í Borgarleikhúsið þar sem sviðið ásamt leikmynd og leikmunum verður skoðað og tæknin útskýrð, ásamt því sem fylgst verður með æfingu. Hópurinn fer einnig saman á forsýningu. Nánari upplýsingar verður hægt að sjá á vefnum okkar, endurmenntun.is, þegar nær dregur. HVERSU LANGT ERT ÞÚ TIL Í AÐ GANGA TIL AÐ NÁ ÞÍNU FRAM? Hópur kraftmikilla og sjarmerandi nemenda kemur óvænt í heimsókn til umsjónarkennara síns með vín og gjafir undir því yfirskini að óska henni til Nánari upplýsingar verður hægt að sjá á vefnum okkar, endurmenntun.is, þegar nær dregur.
Matthildur er nýr söngleikur sem byggir á hinni rómuðu skáldsögu Roalds Dahl. Litla stúlkan Matthildur er óvenjulega gáfuð, tilfinninganæm og smitandi
bókelsk– og líklega þess vegna með sérlega ríkt ímyndunarafl. Foreldrar hennar eru þó af öðru sauðahúsi, fáfróð og óhefluð, og skólastjórinn Karítas Mínherfa er hreinasta martröð. Matthildur lumar þó á ýmsum ráðum gegn heimsku fólksins og með styrk sínum og hugrekki tekst henni að vinna sér sess í veröldinni. Námskeiðið er ætlað bæði börnum og fullorðnum.
hamingju með afmælið. Þau standa öll á tímamótum, eru að klára menntaskólann og við það að taka stóra skrefið út í lífið. En fljótlega komumst við að því að raunverulegi tilgangurinn er allt annar en að gleðja kennarann sinn. Við tekur hrikaleg atburðarás þar sem hlutirnir fara gjörsamlega úr böndunum. Í Kæru Jelenu takast á kynslóðir í verki sem spyr stórra spurninga um siðferðisleg mörk, einstaklingshyggju og hugsjónir.
Dæmi um vinsæl leikhúsnámskeið í samstarfi við Borgarleikhúsið: Svar við bréfi Helgu Mýs og menn Ormstunga Hamlet Njála Söngleikurinn Mamma Mia Salka Valka Ellý
Þátttakendur á námskeiðinu munu koma tvisvar í ENDURMENNTUN á Dunhaga 7 og hlýða á fyrirlestra. Einnig verður fylgst með æfingu og farið á forsýningu.
35
Himnaríki og helvíti Rocky Horror
36