STERKARI Í STARFI
VORMISSERI 2021
ENDURMENNTUN er leiðandi á íslenskum símenntunarmarkaði og framboð námskeiða er mikið og fjölbreytt. Við leggjum metnað okkar í að mæta væntingum viðskiptavina og höfum virk tengsl við Háskóla Íslands, atvinnulíf og samfélag. Bæklingurinn Sterkari í starfi er einungis gefinn út á rafrænu formi og inniheldur fjölbreytt námskeið á mörgum fagsviðum, sem hugsuð eru fyrir fólk til að efla sig í starfi. Endurmenntun hefur undanfarið stóraukið úrval sitt á fjarnámskeiðum og í bæklingi þessum verða þau námskeið sem öruggt er að verði kennd í fjarkennslu merkt með myndavélatákni. Fjarnámskeiðin fara fram í rauntíma í ZOOM þar sem þátttakendur geta tekið virkan þátt í umræðum með kennara.
ÁTT ÞÚ RÉTT Á STYRK FRÁ STÉTTARFÉLAGI TIL AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ EÐA NÁM? Stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til að sækja nám og námskeið. Einnig veitir Vinnumálastofnun styrki til ýmissa námstækifæra. Endurmenntun hvetur alla til að sækja sér þá styrki sem þeir eiga rétt á. Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu málið!
STARFSTENGDU NÁMSKEIÐIN OKKAR SKIPTAST Í EFTIRFARANDI FLOKKA: ALMENN VERK– OG TÆKNIFRÆÐI OG ARKITEKTÚR FJÁRMÁL OG REKSTUR HEILBRIGÐIS– OG FÉLAGSSVIÐ STARFSTENGD HÆFNI STJÓRNUN OG FORYSTA UPPELDI OG KENNSLA TUNGUMÁL UPPLÝSINGATÆKNI
FEBRÚAR
HVERNIG MÁ FYRIRBYGGJA MISTÖK Í ÚTBOÐUM? SKOÐA
LAGNAKERFI OG VAL Á LAGNAEFNUM SKOÐA
ARKITEKTÚR Á ÍSLANDI Í 300 ÁR HÖNNUN, MENNING OG PÓLITÍK
DEILISKIPULAG - HLUTVERK ÞESS Í SKIPULAGSFERLINU
SKOÐA
SKOÐA
SKIPULAG OG HÖNNUN – SÁLFRÆÐILEG ÁHRIF UMHVERFIS OG BYGGINGA Á LÍÐAN FÓLKS
BEITING ÍST 30 Í FRAMKVÆMD
SKOÐA
SKOÐA
FEBRÚAR
UPPGJÖRSGÖGN FYRIR ÁRSREIKNING SKOÐA
NETÖRYGGI Á ÍSLANDI – FRÁ LÖGUM TIL DAGLEGRA VERKEFNA INNAN FYRIRTÆKJA OG STOFNANA SKOÐA
VERKTAKI EÐA LAUNÞEGI SKOÐA
LESTUR ÁRSREIKNINGA
MICROSOFT POWER BI
SKOÐA
SKOÐA
SÁLGÆSLA OG ÁFALLAHJÁLP SAMFYLGD Í KJÖLFAR ÁFALLA
SÁLRÆN ÁFÖLL - ÁFALLAMIÐUÐ NÁLGUN OG ÞJÓNUSTA
SKOÐA
SKOÐA
VANRÆKSLA OG OFBELDI GEGN BÖRNUM – SAMSTARF VIÐ BARNAVERNDARNEFNDIR
SKOÐA
FEBRÚAR
ÞARMAÞING – ÖRVERUFLÓRA (MICROBIOTA) ÞARMANNA SKOÐUÐ Í SAMHENGI
GERLAR OG GEÐHEILSA – HVAÐ SEGJA VÍSINDIN?
SKOÐA
SKOÐA
JÁKVÆÐ HEILSA – AÐ TAKAST Á VIÐ ÁSKORANIR DAGLEGS LÍFS SKOÐA
VÖNDUÐ ÍSLENSKA - TÖLVUPÓSTAR OG STUTTIR TEXTAR
VERKEFNASTJÓRNUN – FYRSTU SKREFIN
SKOÐA
SKOÐA
VALFORSENDUR Í OPINBERUM INNKAUPUM
ÖFLUGT SJÁLFSTRAUST
SKOÐA
SKOÐA
FERLAGREINING OG TÆKIFÆRI TIL UMBÓTA
KRAFTMIKLAR KYNNINGAR OG FRAMKOMA Á NETINU
SKOÐA
SKOÐA
MICROSOFT POWER POINT 2019 SKOÐA
MICROSOFT TEAMS OG ONEDRIVE
VEITUREGLUGERÐIN
SKOÐA
SKOÐA
FEBRÚAR
EXCEL - GRUNNATRIÐI OG HELSTU AÐGERÐIR SKOÐA
FRÁ HUGMYND AÐ VIÐSKIPTATÆKIFÆRI SKOÐA
ÁRANGURSRÍK TEYMISVINNA SKOÐA
WORDPRESS GRUNNUR JOB SEARCHING IN ICELAND
BYRJENDANÁMSKEIÐ
SKOÐA
SKOÐA
FEBRÚAR
ACTIVITY BASED WORKING SÁTTAMIÐLUN
– DATA AND INSIGHTS ON THE BENEFITS AND REQUIREMENTS OF REMOTE WORKING
SKOÐA
SKOÐA
BREYTT STARFSMANNASAMTÖL
HVATNING OG STARFSÁNÆGJA – ÁHRIF STJÓRNENDA
SKOÐA
SKOÐA
HLUTVERK HÓPSTJÓRANS/VAKTSTJÓRANS
STJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR
SKOÐA
SKOÐA
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ STJÓRNARMANNA SKOÐA
5-4-1: LEIKSKIPULAG FYRIR ÁRANGURSRÍKA FUNDI SKOÐA
FEBRÚAR TENGSLAVANDI HJÁ LEIK- OG GRUNNSKÓLABÖRNUM - GAGNLEGAR ÁHERSLUR OG AÐFERÐIR SEM LOFA GÓÐU SKOÐA
TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA RÉTTINDANÁMSKEIÐ SKOÐA
STARF SÉRKENNSLUSTJÓRA Í LEIKSKÓLUM SKOÐA
MARKVISSAR AÐGERÐIR Í KJÖLFAR TRAS
KVÍÐI BARNA OG UNGLINGA FAGNÁMSKEIÐ
SKOÐA
SKOÐA
MARS
RÉTTARSTAÐA VERKKAUPA OG VERKTAKA
ÞARFIR, RÉTTINDI OG AÐKOMA FÓLKS AÐ SKIPULAGSMÁLUM MÁLSTOFA
SKOÐA
SKOÐA
NÝ TILSKIPUN UM GREIÐSLUÞJÓNUSTU - PSD2 - BREYTT BANKAVIÐSKIPTI TIL FRAMTÍÐAR SKOÐA
HRINGRÁSARHAGKERFIÐ OG BYGGINGARIÐNAÐURINN SKOÐA
EXCEL POWER QUERY
PENINGAÞVÆTTI OG SKYLDUR SAMKVÆMT PENINGAÞVÆTTISLÖGGJÖF
SKOÐA
SKOÐA
GRUNNATRIÐI FJÁRMÁLA FYRIRTÆKJA
SPROTAFYRIRTÆKI FRÁ STOFNUN TIL SÖLU – SJÓNARHÓLL LÖGFRÆÐINNAR
SKOÐA
SKOÐA
SJÓÐSTREYMI - VANMETNI KAFLINN Í ÁRSREIKNINGNUM
ÁÆTLANAGERÐ FYRIR LÍTIL OG MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI
SKOÐA
SKOÐA
GREINING ÁRSREIKNINGA
ÚTHLUTUN ARÐS HJÁ HLUTA- OG EINKAHLUTAFÉLÖGUM
SKOÐA
SKOÐA
MARS
SJÁLFSSKAÐA- OG SJÁLFSVÍGSHEGÐUN UNGLINGA
LYFJALAUS MEÐFERÐ VIÐ SVEFNLEYSI
SKOÐA
SKOÐA
VITRÆN GETA OG ENDURHÆFING FÓLKS MEÐ GEÐRASKANIR SKOÐA
FJÁRMÁL VIÐ STARFSLOK SKOÐA
VÖNDUÐ ÍSLENSKA - TÖLVUPÓSTAR OG STUTTIR TEXTAR
HLAÐVARP - NÝTT TÆKI Í FJÖLMIÐLUN OG MARKAÐSSETNINGU
SKOÐA
SKOÐA
LÉTTA LEIÐIN – INNKAUP OPINBERRA AÐILA Á HEILBRIGÐIS-, MENNTA-, MENNINGAR- OG ANNARRI SÉRTÆKRI ÞJÓNUSTU
MICROSOFT FLOW OG FORM
SKOÐA
SKOÐA
VERKEFNASTJÓRNUN VERKEFNISÁÆTLUN
ÁRANGURSRÍK FRAMSÖGN OG TJÁNING
SKOÐA
SKOÐA
FJARTEYMISVINNA
MICROSOFT TEAMS OG ONEDRIVE
SKOÐA
SKOÐA
MARS
AGILE VERKEFNASTJÓRNUN
EXCEL - FLÓKNARI AÐGERÐIR FYRIR LENGRA KOMNA
SKOÐA
SKOÐA
KRAFTMIKLAR KYNNINGAR OG FRAMKOMA Á NETINU SKOÐA
TRELLO – FYRSTU SKREFIN SKOÐA
VERKEFNASTJÓRNUN – FYRSTU SKREFIN
RÉTT LÍKAMSBEITING OG VELLÍÐAN VIÐ VINNU
SKOÐA
SKOÐA
MARS
VERKEFNASTÝRING MEÐ ONENOTE OG OUTLOOK
HVERSDAGSLEIKINN Í NÝJU LJÓSI
SKOÐA
SKOÐA
MÓTTAKA NÝLIÐA Á VINNUSTAÐ
OUTLOOK – NÝTTU MÖGULEIKANA
SKOÐA
SKOÐA
– LIFANDI NÁMSKEIÐ UM HVERNIG ELLIN VIRKJAR LÍFSKRAFTINN
ACTIVITY BASED WORKING – IMPLEMENTATION THROUGH CHANGE MANAGEMENT SKOÐA
HAGFRÆÐI SAMKEPPNIS- OG SAMRUNAEFTIRLITS
GÆÐASTJÓRNUNARKERFI – UPPBYGGING OG INNLEIÐING (ISO 9001)
SKOÐA
SKOÐA
MARS
SEKTARÁKVARÐANIR VEGNA GDPR: HVAÐA LÆRDÓM MÁ DRAGA AF NIÐURSTÖÐUM EVRÓPSKRA PERSÓNUVERNDARSTOFNANA?
SJÁLFBÆRNI, SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ OG STEFNUMÓTUN
SKOÐA
SKOÐA
TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA RÉTTINDANÁMSKEIÐ
LANGAR ÞIG AÐ BYGGJA UPP JÁKVÆÐARI MENNINGU Í KENNSLUSTOFUNNI?
SKOÐA
SKOÐA
MARKVISSAR AÐGERÐIR Í KJÖLFAR TRAS SKOÐA
LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ - MAT Á STÖÐU Í TALNA- OG AÐGERÐASKILNINGI VIÐ UPPHAF GRUNNSKÓLA
SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ BARNA OG UNGLINGA
SKOÐA
SKOÐA
ÍTALSKA II
DANSKA II
SKOÐA
SKOÐA
INDVERSK MENNING OG SAMFÉLAG II
ÞÝSKA FYRIR BYRJENDUR IV
SKOÐA
SKOÐA
FRANSKA FYRIR BYRJENDUR III
SQL FYRIRSPURNARMÁLIÐ
SKOÐA
SKOÐA
Endurmenntun HÍ · Dunhaga 7 · 107 Reykjavík sími 525 4444 · endurmenntun@hi.is