STERKARI Í STARFI JANÚAR-MARS 2019
1
JANÚAR ARKITEKTÚR, VERK- OG TÆKNIFRÆÐI HVERNIG MÁ FYRIRBYGGJA MISTÖK Í ÚTBOÐUM? Kennsla: Sigurður Snædal Júlíusson hrl., sérhæfður í ráðgjöf í verktaka- og útboðsmálum Hvenær: Fim. 24. jan. kl. 12:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 14. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.800/28.900 kr.
BIM Í HÖNNUN OG FRAMKVÆMD ALMENNT Kennsla: Jóhannes B. Bjarnason, BIM stjóri Isavia ohf Hvenær: Fim. 31. jan. kl. 12:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 21. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.900/29.900 kr.
FERÐAÞJÓNUSTA
LESTUR ÁRSREIKNINGA
AÐ LEIÐA OG ÞJÓNA – LEIÐTOGAHÆFNI LEIÐSÖGUMANNA
Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræði-deild HÍ Hvenær: Mán. og fim. 21. og 24. jan. kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 11. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
Kennsla: Kristín Baldursdóttir, leiðsögumaður, Cand Oecon, MA og MPM Hvenær: Mán. 14. og mið. 16. jan. kl. 20:00 - 22:00 Snemmskráningu lýkur: 4. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 16.200/14.700 kr.
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ THE ASSESSMENT OF MOTOR AND PROCESS SKILLS (AMPS)
FJÁRMÁL OG REKSTUR VERKTAKI EÐA LAUNÞEGI
Kennsla: Prof. Gil Chard og Dr. Brenda Merritt Hvenær: Mán. 28. jan - 1. feb. kl. 8:30 - 17:30 (5x) Snemmskráningu lýkur: 1. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 239.000/219.000 kr.
Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís og aðjúnkt í skattarétti við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Mán. 21. jan. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 11. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 24.800/22.500 kr.
Ritstjórn: Áslaug Björt Guðmundardóttir Ábyrgð: Kristín Jónsdóttir Njarðvík Prentun: Svansprent Umbrot: Sigrún K. Árnadóttir
EIKUR FRÓÐL TUN M & SKEM VO RM
2
IS SE RI
2019
BÆKLINGURINN FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN ER EINNIG KOMINN ÚT. SKOÐAÐU BÁÐA BÆKLINGANA RAFRÆNT Á ENDURMENNTUN.IS
STARFSTENGD HÆFNI VERKEFNASTÝRING MEÐ ONENOTE OG OUTLOOK Kennsla: Hermann Jónsson, sjálfstæður kennari og ráðgjafi Hvenær: Þri. 29. jan. kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 19. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
VÖNDUÐ ÍSLENSKA – TÖLVUPÓSTAR OG STUTTIR TEXTAR Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ Hvenær: Þri. 29. jan. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 19. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.100/17.300 kr.
UPPELDI OG KENNSLA LEIKSKÓLI FYRIR ALLA: HAGNÝTAR, EINFALDAR OG JÁKVÆÐAR AÐFERÐIR SEM BÆTA HEGÐUN OG LÍÐAN BARNA OG STARFSFÓLKS Kennsla: Elísa Guðnadóttir, sálfræðingur Hvenær: Mán. 21. jan. kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 11. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
TRAS – SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ Kennsla: Ásthildur B. Snorradóttir og Björk Alfreðsdóttir, sérkennarar Hvenær: Fim. 24. jan. kl. 13:00 - 16:00 og fim. 14. feb. kl. 13:00 - 15:00 Snemmskráningu lýkur: 14. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.200/34.700 kr.
ENSKA INTERNATIONAL COMMUNICATION ENGLISH
SJÁLFSMYND OG LÍKAMSMYND BARNA OG UNGLINGA – HAGNÝT VERKEFNI OG LEIÐIR TIL AÐ BÆTA SJÁLFSMYND OG LÍÐAN
Kennsla: Hulda Kristín Jónsdóttir, MA and PhD Candidate Hvenær: Mán. og mið. 28. jan. – 13. feb. kl. 16:30 – 18:30 (6x) Snemmskráningu lýkur: 18. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 45.100/41.000 kr.
Kennsla: Elva Björk Ágústsdóttir, MS í sálfræði Hvenær: Fös. 25. jan. og 1. feb. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 15. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 43.900/39.900 kr.
3
FEBRÚAR ARKITEKTÚR, VERK- OG TÆKNIFRÆÐI
FJÁRMÁL OG REKSTUR
KOSTNAÐARGREINING Á LÍFTÍMA BYGGINGA
Kennsla: Ásgeir Gunnarsson, viðskipta- og tölvunarfræðingur Hvenær: Þri. 26. feb. og þri. 5. mars kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 16. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
MICROSOFT POWER BI
Kennsla: Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkfræðingur og Guðbjartur Magnússon, byggingafræðingur Hvenær: Þri. og fim. 12., 14. og 19. feb. kl. 9:00 - 12:00 (3x) Snemmskráningu lýkur: 2. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 65.900/59.900 kr.
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ ÞARMAÞING – ÖRVERUFLÓRA (MICROBIOTA) ÞARMANNA SKOÐUÐ Í SAMHENGI Kennsla: Birna G. Ásbjörnsdóttir, MSc í næringarlæknisfræði Hvenær: Mán. 4. feb. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 25. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 20.300/18.400 kr.
SJÁLFSSKAÐA- OG SJÁLFSVÍGSHEGÐUN UNGLINGA Kennsla: Kristín Inga Grímsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur Hvenær: Fim. 7. feb. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 28. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 20.300/18.400 kr.
STARFSTENGD HÆFNI
HITA- OG RAKAÁSTAND BYGGINGARHLUTA
VERKEFNASTJÓRNUN – FYRSTU SKREFIN
Kennsla: Björn Marteinsson, dósent við Umhverfis- og byggingaverkfræðideild HÍ Hvenær: Fim. 14. feb. kl. 13:00 - 17:30 Snemmskráningu lýkur: 4. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.400/29.400 kr.
Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Hvenær: Þri. 12. feb. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 2. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
ÞÖK OG ÞAKFRÁGANGUR Kennsla: Agnar Snædahl verkfræðingur, Björn Marteinsson arkitekt og verkfræðingur og Jón Sigurjónsson verkfræðingur Hvenær: Fös. 22. og mán. 25. feb. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 12. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 63.700/57.900 kr.
OUTLOOK – NÝTTU MÖGULEIKANA
RAFSEGULSAMHÆFI (EMC = ELECTROMAGNETIC COMPATIBILITY)
MEGA KARLAR BLÓMSTRA? ÁSKORANIR KARLA Á NÝJUM TÍMUM
Kennsla: Sæmundur E. Þorsteinsson, lektor í fjarskiptaverkfræði við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ Hvenær: Mið. 27. feb. kl. 12:30 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 17. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.900/29.900 kr.
Kennsla: Einar Þór Jónsson og Sigurjón Þórðarson, báðir með diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Þri. 19. og 26. feb. og 5. og 12. mars kl. 20:00 - 22:00 (4x)
Kennsla: Hermann Jónsson, sjálfstæður kennari og ráðgjafi Hvenær: Mið. 13. feb. kl. 13:00 - 15:00 Snemmskráningu lýkur: 3. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 13.000/11.800 kr.
4
INNRI ÚTTEKTIR FYRIR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI Kennsla: Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson, sjálfstætt starfandi sérfræðingur Hvenær: Þri. 26. og mið. 27. feb. kl. 12:30 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 16. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 62.200/56.500 kr.
EXCEL – FYRSTU SKREFIN Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Hvenær: Fim. 28. feb. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 18. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 18.100/16.400 kr.
OFFICE 365 – SKIPULAG OG LAUSNIR SEM MÆTA ÞÍNUM ÞÖRFUM
Snemmskráningu lýkur: 9. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
Kennsla: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins Hvenær: Fim. 28. feb. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 18. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
ÁRANGURSRÍK SAMSKIPTI Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar Hvenær: Fim. 21. feb. kl. 12:30 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 11. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
STJÓRNUN OG FORYSTA
HLAÐVARP – NÝTT TÆKI Í FJÖLMIÐLUN OG MARKAÐSSETNINGU
HVATNING OG STARFSÁNÆGJA – ÁHRIF STJÓRNENDA
Kennsla: Guðmundur Hörður Guðmundsson, kynningar- og vefstjóri við HÍ Hvenær: Mán., fim., mán. 25. og 28. feb. og 4. mars kl. 20:00 – 22:00 (3x) Snemmskráningu lýkur: 15. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
Kennsla: Kristinn Óskarsson, MBA Hvenær: Þri. 12. feb. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 2. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
SÁTTAMIÐLUN Kennsla: Sigþrúður Erla Arnardóttir, sálfræðingur og stjórnandi hjá Reykjavíkurborg Hvenær: Mán. 18. feb. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 8. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
HLUTVERK HÓPSTJÓRANS/VAKTSTJÓRANS Kennsla: Kristinn Óskarsson, MBA Hvenær: Þri. 26. feb. kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 16. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.600/28.700 kr.
STJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Hvenær: Mið. 27. feb. og mán. 4. mars kl. 8:30 – 12:00 Snemmskráningu lýkur: 17. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.600/51.400 kr.
SVIGRÚM Í OPINBERUM INNKAUPUM OG HÖNNUN ÚTBOÐSSKILMÁLA FYRIR OPINBERA AÐILA Kennsla: Eyþóra Kristín Geirsdóttir, lögmaður Hvenær: Þri. 26. feb. kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 16. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr. 5
5-4-1: LEIKSKIPULAG FYRIR ÁRANGURSRÍKA FUNDI
TÁKN MEÐ TALI – FRÁ TÁKNUM TIL TALMÁLS Kennsla: Hólmfríður Árnadóttir, sérkennari og talmeinafræðingur og Hrafnhildur Karlsdóttir, leik- og grunnskólakennari Hvenær: Mán. 25. feb. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 15. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.800/28.900 kr.
Kennsla: Þór Hauksson, MPM Hvenær: Fim. 28. feb. kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 18. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 27.000/24.500 kr.
TENGSLAVANDI HJÁ LEIK- OG GRUNNSKÓLABÖRNUM – GAGNLEGAR ÁHERSLUR OG AÐFERÐIR SEM LOFA GÓÐU
UPPELDI OG KENNSLA HAGNÝTAR, EINFALDAR OG JÁKVÆÐAR AÐFERÐIR Í KENNSLU – BÆTT HEGÐUN, BETRI LÍÐAN
Kennsla: Vilborg G. Guðnadóttir, hjúkrunar- og fjölskyldufræðingur og handleiðari á BUGL Hvenær: Mið. 27. feb. kl. 12:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 17. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 26.300/23.900 kr.
Kennsla: Elísa Guðnadóttir, sálfræðingur Hvenær: Mán. 4. og 11. feb. kl. 13:00 – 16:00 Snemmskráningu lýkur: 25. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
UPPLÝSINGATÆKNI
STARF SÉRKENNSLUSTJÓRA Í LEIKSKÓLUM Kennsla: Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennari og Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari Hvenær: Fös. 8. feb. kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 29. janúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 40.600/36.900 kr.
TRAS – SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ Kennsla: Hrafnhildur Karlsdóttir, kennsluráðgjafi og Margrét Tryggvadóttir, sérkennari Hvenær: Þri. 19. feb. kl. 13:00 - 16:00 og þri. 12. mars kl. 13:00 - 15:00 Snemmskráningu lýkur: 9. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.200/34.700 kr.
GAGNASÖFN OG SQL Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði við HÍ Hvenær: Mið. 13. og 20. feb. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 3. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
„AF HVERJU ER ÉG Í SKÓLA – HVERT STEFNI ÉG?“ UM TILGANG OG FRAMKVÆMD NÁMS- OG STARFSFRÆÐSLU Kennsla: Arnar Þorsteinsson, náms- og starfsráðgjafi Hvenær: Mán. 25. feb. kl. 9:00 - 16:40 Snemmskráningu lýkur: 15. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 40.600/36.900 kr.
ÁTT ÞÚ RÉTT Á STYRK FRÁ STÉTTARFÉLAGI TIL AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ? HAFÐU SAMBAND VIÐ ÞITT STÉTTARFÉLAG OG KANNAÐU MÁLIÐ
6
MARS ARKITEKTÚR, VERK- OG TÆKNIFRÆÐI
Snemmskráningu lýkur: 2. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 50.300/45.700 kr.
MAT FASTEIGNA
SJÓÐSTREYMI – VANMETNI KAFLINN Í ÁRSREIKNINGNUM
Kennsla: Ragnar Ómarsson byggingarfræðingur, Björn Þorri Viktorsson hrl. og Ingvar Sveinbjörnsson hrl. Hvenær: Fös. 8. mars kl. 10:15 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 26. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 49.400/44.900 kr.
Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Mið. 20. mars kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 10. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.500/25.900 kr.
RÉTTARSTAÐA VERKKAUPA OG VERKTAKA
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ
Kennsla: Bjarki Þór Sveinsson hrl., lögmaður á Málflutningsstofu Reykjavíkur Hvenær: Fös. 8. mars kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 26. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 47.900/43.500 kr.
SÁLRÆN ÁFÖLL OG OFBELDI - AFLEIÐINGAR OG ÚRRÆÐI Kennsla: Dr. Sigrún Sigurðardóttir, lektor og formaður framhaldsdeildar Heilbrigðissviðs Háskólans á Akureyri. Meðal gestakennara eru Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við HA, Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent í lögfræði við HR, Margrét Blöndal, hjúkrunarfræðingur og Sigríður Björnsdóttir, sálfræðingur Hvenær: Fös. 8. mars kl. 8:30 - 16:30, lau. 9. mars kl. 9:00 13:00, fös. 29. mars kl. 8:30 - 16:30 og lau. 30. mars kl. 9:00 - 13:00 (4x) Snemmskráningu lýkur: 26. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 82.400/74.900 kr.
HÖNNUNARSTJÓRNUN Kennsla: Helgi Már Halldórsson, arkitekt hjá ASK arkitektum og Ívar Pálsson hrl. hjá Landslögum Hvenær: Þri. 19. mars kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 9. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.100/31.000 kr.
ÁBYRGÐ BYGGINGARSTJÓRA Kennsla: Ívar Pálsson, hrl., lögmaður hjá Landslögum Hvenær: Mið. 20. mars kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 10. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.200/25.600 kr.
SAMTALSAÐFERÐIR Í HUGRÆNNI ATFERLISMEÐFERÐ Kennsla: Dr. Agnes Agnarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði Hvenær: Mán. 11. og þri. 12. mars kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 1. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 60.000/54.500 kr.
FJÁRMÁL OG REKSTUR FASTEIGNALÁN TIL NEYTENDA – SKYLDUR LÁNVEITENDA OG LÁNAMIÐLARA
VANRÆKSLA OG OFBELDI GEGN BÖRNUM – SAMSTARF VIÐ BARNAVERNDARNEFNDIR
Kennsla: Daði Ólafsson, héraðsdómslögmaður og Ásgeir Helgi Jóhannsson, lögmaður Hvenær: Fim. 7., mán. 11., fim. 14. og þri. 19. mars kl. 8:15 - 12:15 (4x) Snemmskráningu lýkur: 25. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 93.000/84.500 kr.
Kennsla: Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi Hvenær: Fim. 14. mars. kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 4. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.400/28.500 kr.
ÁÆTLANAGERÐ FYRIR LÍTIL OG MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI Kennsla: Haukur Skúlason, MBA og fjármálastjóri Móbergs Hvenær: Þri. 12. og fim. 14. mars kl. 8:30 - 12:30
7
LYFJALAUS MEÐFERÐ VIÐ SVEFNLEYSI
EXCEL – GRUNNATRIÐI OG HELSTU AÐGERÐIR
Kennsla: Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi Hvenær: Mið. 20. mars. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 10. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 20.300/18.400 kr.
Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Hvenær: Mið. 20., mán. 25. og fös. 29. mars kl. 8:30 – 12:30 (3x) Snemmskráningu lýkur: 12. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
STJÓRNUN OG FORYSTA
STARFSTENGD HÆFNI
BREYTT STARFSMANNASAMTÖL
ÁRANGURSRÍK FRAMSÖGN OG TJÁNING
Kennsla: Ylfa Edith Jakobsdóttir, ACC markþjálfi og diplóma í jákvæðri sálfræði. Gestafyrirlesari er Albert Arnarson, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Marel. Hvenær: Þri. 5. mars kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 23. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
Kennsla: Þórey Sigþórsdóttir, leikkona og raddkennari frá NGT the Voice Studio International Hvenær: Mán. 4. og fim. 7. mars kl. 16:15 - 19:15 Snemmskráningu lýkur: 22. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 32.400/29.400 kr.
FRAMMISTÖÐUSAMTÖL STARFSMANNASAMTÖL
SKAPANDI SAMSKIPTI OG FÆRNI Í TJÁNINGU Kennsla: Ólöf Sverrisdóttir og Ólafur Guðmundsson, leikarar Hvenær: Mán. 4. - 25. mars kl. 20:15 - 22:15 (4x) Snemmskráningu lýkur: 22. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
Kennsla: Íris Ösp Bergþórsdóttir og Bergþór Þormóðsson, sérfræðingar í mannauðsmálum Hvenær: Fim. 7. mars kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 25. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
FJÁRMÁL VIÐ STARFSLOK Kennsla: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og fræðslustjóri Íslandsbanka og VÍB Hvenær: Lau. 9. mars. kl. 10:00 - 13:00 Snemmskráningu lýkur: 27. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 14.700/13.300 kr.
VELLÍÐAN OG VELGENGNI Í STARFI – MEÐ JÁKVÆÐA SÁLFRÆÐI OG NÚVITUND AÐ LEIÐARLJÓSI Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari, MA í náms- og starfsráðgjöf og diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Mán. 11. og mið. 13. mars kl. 16:15 - 19:15 Snemmskráningu lýkur: 1. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
NÝ PERSÓNUVERNDARLÖGGJÖF GDPR – AUKNAR KRÖFUR TIL AÐILA SEM VINNA MEÐ PERSÓNUUPPLÝSINGAR
SKJALASTJÓRNUN: REKJANLEIKI, VERKLAG OG ÁBYRGÐ Kennsla: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt í upplýsingafræði við Háskóla Íslands Hvenær: Mán. 11. og fim. 14. mars. kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 1. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
Kennsla: Alma Tryggvadóttir, persónuverndarfulltrúi Landsbankans og Helga Grethe Kjartansdóttir, persónuverndarfulltrúi Símans Hvenær: Fim. 14. og fös. 15. mars kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 4. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.600/51.400 kr.
VERKEFNASTJÓRNUN - VERKEFNISÁÆTLUN
BREYTINGASTJÓRNUN
Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM Hvenær: Mán. 18. og mið. 20. mars kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 8. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 52.700/47.900 kr.
Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Hvenær: Fös. 15. mars kl. 8:30 - 14:00 Snemmskráningu lýkur: 5. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 43.500/39.500 kr.
8
DO'S AND DON'TS IN NEGOTIATIONS SKILLS
VELFERÐ – JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI FYRIR STARFSFÓLK SKÓLA
Kennsla: Diana Buttu, kennari við Harvard Extension School Hvenær: Þri. 19. mars kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 19. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.900/28.900 kr.
Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf og MA-diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Fös. 15. mars kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 5. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
TRAS – SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ Kennsla: Ásthildur B. Snorradóttir og Björk Alfreðsdóttir, sérkennarar Hvenær: Mán. 18. mars kl. 13:00 - 16:00 og 8. apríl kl. 13:00 - 15:00 Snemmskráningu lýkur: 8. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.200/34.700 kr.
UPPLÝSINGATÆKNI RAPID SOFTWARE TESTING
NEGOTIATIONS SKILLS: STRATEGIES FOR INCREASED EFFECTIVENESS
Kennsla: Michael Bolton, kennari og ráðgjafi í hugbúnaðarprófunum Hvenær: Mán. 11., þri. 12. og mið. 13. mars kl. 8:30 – 16:30 (3x) Snemmskráningu lýkur: 11. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 299.900/259.900 kr.
Kennsla: Diana Buttu, kennari við Harvard Extension School Hvenær: Fim. 21. mars kl. 9:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 21. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 119.900/99.900 kr.
SQL FYRIRSPURNARMÁLIÐ
GAGNRÝNIN HUGSUN VIÐ ÁKVARÐANATÖKU
Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði við HÍ Hvenær: Fim. 14. og 21. mars kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 4. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
Kennsla: Henry Alexander Henrysson, Phd í heimspeki og sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Hvenær: Mið. 27. mars kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 17. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
UPPELDI OG KENNSLA KVÍÐI BARNA OG UNGLINGA - FAGNÁMSKEIÐ Kennsla: Berglind Brynjólfsdóttir, sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans Hvenær: Fös. 1. mars kl. 9:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 19. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr
INNGANGUR AÐ FORRITUN Í PYTHON
SÖGUPOKAR – HEILDSTÆTT MÁLÖRVUNAREFNI MEÐ ÁHERSLU Á LÆSI Í VÍÐUM SKILNINGI
Kennsla: Helgi Hilmarsson, B.Sc. í verkfræðilegri eðlisfræði Hvenær: Þri. 19. mars - 9. apríl kl. 13:00 - 16:00 (4x) Snemmskráningu lýkur: 9. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 61.500/55.900 kr.
Kennsla: Ágústa Kristmundsdóttir, leikskólakennari, dipl. Ed. í sérkennslufræðum og sérkennslustjóri á leikskólanum Akrar Hvenær: Fim. 7. mars kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 25. febrúar Almennt verð/snemmskráningarverð: 26.300/23.900 kr.
9
JAFNLAUNASTAÐALL RÖÐ FIMM NÁMSKEIÐA UM JAFNLAUNASTAÐALINN Almennt verð/snemmskráningarverð hvers námskeiðs: 21.500/19.500 kr. Námskeiðin eru öll haldin kl. 13:00 – 16:00 I.
KYNNING Á JAFNLAUNASTAÐLI, INNGANGUR Kennsla: Guðný Einarsdóttir, sérfræðingur í fjármálaog efnahagsráðuneytinu Mán. 21. jan. FJARNÁMSKEIÐ Snemmskráningu lýkur 11. janúar Mán. 25. feb. Snemmskráningu lýkur 15. febrúar
II. GÆÐASTJÓRNUN OG SKJÖLUN
IV. STARFAFLOKKUN
Kennsla: Ragna Haraldsdóttir, aðjúnkt á Félagsvísinda sviði HÍ og Þorgerður Magnúsdóttir,
Kennsla: Guðný Einarsdóttir, sérfræðingur í fjármála-
gæða- og skjalastjóri Sjóvár
og efnahagsráðuneytinu
Mán. 28. jan. FJARNÁMSKEIÐ
Mán. 7. jan. FULLBÓKAÐ
Snemmskráningu lýkur 18. janúar
Fim. 10. jan. Snemmskráningu lýkur 1. janúar
Mán. 4. mars. Snemmskráningu lýkur 22. febrúar
Mán. 11. feb. FJARNÁMSKEIÐ Snemmskráningu lýkur 1. febrúar
III. GERÐ VERKLAGSREGLNA OG ANNARRA SKJALA Í GÆÐAKERFUM Kennsla: Guðmundur S. Pétursson, rafmagnstækni-
Mán. 18. mars. Snemmskráningu lýkur 8. mars V. LAUNAGREINING
fræðingur og ráðgjafi í gæða- og öryggismálum Mán. 4. feb. FJARNÁMSKEIÐ.
Kennsla: Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar
Snemmskráningu lýkur 25. janúar Mán. 11. mars. Snemmskráningu lýkur 1. mars
Mán. 14. jan. Snemmskráningu lýkur 4. janúar Mán. 18. feb. FJARNÁMSKEIÐ Snemmskráningu lýkur 8. febrúar Mán. 25. mars. Snemmskráningu lýkur 15. mars
10
Kynntu þér námskeið og námsbrautir á ENDURMENNTUN.IS
11
E N D U R M E N N T U N H Á S K Ó L A Í S L A N D S , D U N H A G A 7 , 1 0 7 R E Y K J AV Í K , S Í M I 5 2 5 4 4 4 4 , E N D U R M E N N T U N . I S 12