Fyrir starfið - námskeið í mars og apríl 2018

Page 1

FYRIR STARFIÐ

– STYRKTU STÖÐU ÞÍNA

NÁMSKEIÐ Í MARS OG APRÍL VORMISSERI 2018


ERLENDIR SÉRFRÆÐINGAR The Changing Role of HR in an Era of Digital Disruption Kennsla: Jim Hamill, Director at Hamill Associates Ltd/Future Digital Leaders Haldið 14. mars

Marketing in an Age of Digital Disruption Kennsla: Jim Hamill, Director at Hamill Associates Ltd/Future Digital Leaders Haldið 14. mars

R.H.Y.T.H.M. Sales Training Program Kennsla: Peter Anderson, director at R.H.Y.T.H.M. Sales Snemmskráning til 21. febrúar

Advances in Strategic Decision-Making Kennsla: Dr. Anna Gunnthorsdottir, PhD in economics from the University of Arizona Snemmskráning til 5. mars

Rapid Software Testing Kennsla: Michael Bolton, a teacher, consulter and coach in software testing Snemmskráning til 13. mars

DevOps Foundation Kennsla: Duncan Anderson, Best Practice Training Consultant at Global Knowledge Snemmskráning til 24. mars

Mastering DAX Workshop Kennsla: Alberto Ferrari, Business Intelligence consultant Snemmskráning til 26. mars

Search Inside Yourself - Two Day Program Kennsla: Gabriele Andler and Vasco Gaspar, SIYLI certified teachers Snemmskráning til 27. mars

Leading Others Kennsla: Margaret Andrews, managing director of Higher Ed Associates and former Associate Dean at Harvard University Division of Continuing Education Snemmskráning til 4. apríl

The Advanced Team Skills Workshop Kennsla: Margaret Andrews, managing director of Higher Ed Associates and former Associate Dean at Harvard University Division of Continuing Education Snemmskráning til 4. apríl

Design of Moisture Safe Buildings – practical building physics Kennsla: Stig Geving, professor in Building physics at NTNU in Trondheim. Guest lecturers from EFLA, Svavar Örn Guðmundsson, Biologist, and Eiríkur Á. Magnússon, Civil Engineer Snemmskráning til 18. apríl


MARS Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Outlook - nýttu möguleikana

Hvenær: Þri. 6. og fim. 8. mars kl. 8:30 - 12:00 Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 24. febrúar

Hvenær: Fim. 8. mars kl. 14:00 - 16:00 Kennsla: Hermann Jónsson, sjálfstæður kennari og ráðgjafi Verð snemmskráning: 11.500 kr. Almennt verð: 12.700 kr. Snemmskráning til og með 26. febrúar

Breytt starfsmannasamtöl

Innskattur: Uppgjör og skil virðisaukaskatts

Hvenær: Þri. 6. mars kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Ylfa Edith Jakobsdóttir, ACC markþjálfi og dipl. í jákvæðri sálfræði Verð snemmskráning: 29.900 kr. Almennt verð: 32.900 kr. Snemmskráning til og með 24. febrúar

Gagnrýnin hugsun við ákvarðanatöku Hvenær: Mið. 7. mars kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Henry Alexander Henrysson, Phd í heimspeki Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 33.700 kr. Snemmskráning til og með 25. febrúar

Núvitund fyrir öflugri liðsheildir Hvenær: Mið. 7. mars kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari og dipl. í jákvæðri sálfræði Verð snemmskráning: 17.900 kr. Almennt verð: 19.700 kr. Snemmskráning til og með 25. febrúar

WordPress - framhaldsnámskeið Hvenær: Fim. 8. og 15. mars kl. 15:00 - 19:00 Kennsla: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum og vefþróun Verð snemmskráning: 37.900 kr. Almennt verð: 41.700 kr. Snemmskráning til og með 26. febrúar

Ný persónuverndarlöggjöf GDPR – auknar kröfur til aðila sem vinna með persónuupplýsingar Hvenær: Fim. 8. og fös. 9. mars kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Alma Tryggvadóttir, sérfræðingur í persónurétti hjá Landsbankanum og Helga Grethe Kjartansdóttir, lögfræðingur hjá Símanum Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 26. febrúar

Hvenær: Fös. 9. mars kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður og aðjúnkt við HÍ Verð snemmskráning: 25.300 kr. Almennt verð: 27.900 kr. Snemmskráning til og með 27. febrúar

Verkefnastýring með OneNote og Outlook Hvenær: Fös. 9. mars kl. 9:00 - 12:30 Kennsla: Hermann Jónsson, sjálfstæður kennari og ráðgjafi Verð snemmskráning: 18.900 kr. Almennt verð: 20.800 kr. Snemmskráning til og með 2. mars

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð Hvenær: Mán 12. og fim. 15. mars kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt við HÍ Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 2. mars

Nálgun markþjálfunar til uppbyggilegri samskipta Hvenær: Mán. 12. og 19. mars kl. 13:00 – 17:00 Kennsla: Ylfa Edith Jakobsdóttir, ACC markþjálfi og dipl. í jákvæðri sálfræði og Anna María Þorvaldsdóttir, ACC markþjálfi Verð snemmskráning: 42.900 kr. Almennt verð: 47.200 kr. Snemmskráning til og með 2. mars

Excel PowerPivot Hvenær: Mið. 14. mars og mán. 19. mars kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Ásgeir Gunnarsson, viðskipta- og tölvunarfræðingur Verð snemmskráning: 42.300 kr.

Almennt verð: 46.600 kr. Snemmskráning til og með 4. mars

SQL fyrirspurnarmálið Hvenær: Fim. 15. og mán. 19. mars kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent við HÍ Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 5. mars

Excel - grunnatriði og helstu aðgerðir Hvenær: Fös. 16., mið. 21. og fös. 23. mars kl. 8:30 – 12:30 (3x) Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 6. mars

Opinber innkaup – val tilboða og rammasamningar Hvenær: Mán. 19. mars kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Daníel Isebarn Ágústsson, hrl., lögmaður Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 9. mars

Verkáætlanir Hvenær: Þri. 20. og mið. 21. mars kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM Verð snemmskráning: 46.500 kr. Almennt verð: 51.200 kr. Snemmskráning til og með 10. mars

Betri þjónusta - skemmtilegri vinna Hvenær: Þri. 20. mars kl. 13:00 – 17:00 Kennsla: Guðrún Sverrisdóttir, þjónusturáðgjafi Verð snemmskráning: 24.900 kr. Almennt verð: 27.400 kr. Snemmskráning til og með 10. mars

Árangursmat í opinbera geiranum Hvenær: Fös. 23. mars kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við HÍ Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 13. mars


APRÍL Nýttu verkfærakistu Google fyrir skjölin þín, myndirnar og samskiptin

Facebook fyrir vinnustaðinn - Workplace by Facebook

Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Hvenær: Mið. 4. apríl kl. 19:15 - 22:15 Verð snemmskráning: 14.900 kr. Almennt verð: 16.400 kr. Snemmskráning til og með 25. mars

Hvenær: Fös. 6. apríl kl. 13:00 – 17:00 Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Verð snemmskráning: 24.900 kr. Almennt verð: 27.400 kr. Snemmskráning til og með 27. mars

Facebook, færni í fullri alvöru

Aukin hluttekning og velvild á vinnustöðum

Hvenær: Þri. 3. og fim. 5. apríl kl. 16:15 - 19:45 Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 24. mars

Sjóðstreymi - vanmetni kaflinn í ársreikningnum Hvenær: Mið. 4. apríl kl. 12:30 - 16:30 Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við HÍ Verð snemmskráning: 25.300 kr. Almennt verð: 27.900 kr. Snemmskráning til og með 25. mars

Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komna

Hvenær: Fös. 6. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Ylfa Edith Jakobsdóttir, ACC markþjálfi og dipl. í jákvæðri sálfræði Verð snemmskráning: 29.900 kr. Almennt verð: 32.900 kr. Snemmskráning til og með 27. mars

Auglýstu á Facebook Hvenær: Mán. 9. og þri. 10. apríl kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Verð snemmskráning: 27.500 kr. Almennt verð: 30.300 kr. Snemmskráning til og með 30. mars

Google Analytics fyrir byrjendur

Hvenær: Mið. 4., mán. 9. og mið. 11. apríl kl. 8:30 - 12:30 (3x) Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM Verð snemmskráning: 44.900 kr. Almennt verð: 49.400 kr. Snemmskráning til og með 25. mars

Hvenær: Mán. 9. apríl kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Hannes Agnarsson Johnson, sérfr. í vefþróun og stafrænni markaðssetningu Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 30. mars

Árangursrík samskipti

Framhaldsnámskeið í gagnasafnsfræði og SQL

Hvenær: Fim. 5. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 26. mars

Microsoft Power BI Hvenær: Fim. 5. og fös. 6. apríl kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Ásgeir Gunnarsson, starfar við viðskiptagreind hjá Össuri Verð snemmskráning: 37.900 kr. Almennt verð: 41.700 kr. Snemmskráning til og með 26. mars

Hvenær: Mán. 9. apríl, fim. 12. apríl og mán. 16. apríl kl. 9:00 - 12:00 (3x) Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent við HÍ Verð snemmskráning: 48.900 kr. Almennt verð: 53.800 kr. Snemmskráning til og með 30. mars

Vellíðan og velgengni í starfi - með jákvæða sálfræði og núvitund að leiðarljósi Hvenær: Mán. 9. og mið.11. apríl kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari og dipl. í jákvæðri sálfræði Verð snemmskráning: 33.900 kr.

Almennt verð: 37.300 kr. Snemmskráning til og með 30. mars

Erfið starfsmannamál Hvenær: Þri. 10. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, MA í Human Resource Management Verð snemmskráning: 29.900 kr. Almennt verð: 32.900 kr. Snemmskráning til og með með 31. mars

Breytingastjórnun Hvenær: Þri. 10. apríl kl. 13:00 - 16:30 Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Verð snemmskráning: 29.900 kr. Almennt verð: 32.900 kr. Snemmskráning til og með 31. mars

Word ritvinnsla - fyrir lengra komna Hvenær: Mið. 11. apríl kl. 14:00 - 18:00 Kennsla: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins Verð snemmskráning: 15.900 kr. Almennt verð: 17.500 kr. Snemmskráning til og með 1. apríl

Ný persónuverndarlöggjöf GDPR – auknar kröfur til aðila sem vinna með persónuupplýsingar Hvenær: Mið. 11. og fim. 12. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Alma Tryggvadóttir, sérfræðingur í persónurétti hjá Landsbankanum og Helga Grethe Kjartansdóttir, lögfræðingur hjá Símanum Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 1. apríl

Vönduð íslenska - tölvupóstar og stuttir textar Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ Hvenær: Fim. 12. apríl kl. 13:00 - 16:00 Verð snemmskráning: 16.800 kr. Almennt verð: 18.500 kr. Snemmskráning til og með 2. apríl

Úthlutun arðs hjá hlutaog einkahlutafélögum Hvenær: Fim. 12. apríl kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður


og aðjúnkt við HÍ Verð snemmskráning: 21.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 2. apríl

fjölmiðlafræðingur og Héðinn Svarfdal Björnsson, sérfræðingur og aðjúnkt við HÍ Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 6. apríl

Arðsemismat verkefna - reiknilíkön í Excel

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Hvenær: Fim. 12. og þri. 17. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Þorbjörg Sæmundsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og rekstrarstjóri Verð snemmskráning: 44.400 kr. Almennt verð: 48.900 kr. Snemmskráning til og með 2. apríl

Hvenær: Þri. 17. og 24. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM Verð snemmskráning: 46.500 kr. Almennt verð: 51.200 kr. Snemmskráning til og með 7. apríl

Leiðir stjórnenda til að efla sköpunargleði og nýsköpun

The Bee’s Knees – take your English to the next level

Hvenær: Fös. 13. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Birna Dröfn Birgisdóttir, stjórnendamarkþjálfi og MSc í alþjóðaviðskiptum Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 33.700 kr. Snemmskráning til og með 3. apríl

Kennsla: Mica Allan, certified English teacher Hvenær: Þri. 17. apríl kl. 9:00 – 12:00 og 13:00 – 17:00 Verð snemmskráning: 27.900 kr. Almennt verð: 30.700 kr. Snemmskráning til og með 7. apríl

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans

Ný tilskipun um greiðsluþjónustu - PSD2 - breytt bankaviðskipti til framtíðar

Hvenær: Mán. 16. apríl kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Kristinn Óskarsson, MBA Verð snemmskráning: 27.900 kr. Almennt verð: 30.700 kr. Snemmskráning til og með 6. apríl

Móttaka nýliða á vinnustað Hvenær: Mán. 16. apríl kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun Verð snemmskráning: 18.900 kr. Almennt verð: 20.800 kr. Snemmskráning til og með 6. apríl

Fundar- og ráðstefnustjórnun – hvað þarf til?

Hvenær: Mið. 18. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Ásgeir Helgi Jóhannsson, lögmaður Verð snemmskráning: 25.300 kr. Almennt verð: 27.900 kr. Snemmskráning til og með 8. apríl

Gerð rekstrarreiknings og framtals til skatts Hvenær: Fös. 20. apríl kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður og aðjúnkt við HÍ Verð snemmskráning: 21.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 10. apríl

Nýjar nálganir í áætlanagerð fyrirtækja og stofnana. Hvað hentar þínum vinnustað? Hvenær: Mán. 23. og fim. 26. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Þorsteinn Siglaugsson, framkvæmdastj. Sjónarrönd ehf. og MBA Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 13. apríl

Áætlanagerð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki Hvenær: Þri. 24. og fim. 26. apríl kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Haukur Skúlason, MBA og fjármálastjóri Móbergs Verð snemmskráning: 44.400 kr. Almennt verð: 48.900 kr. Snemmskráning til og með 14. apríl

Öflugt sjálfstraust Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur Hvenær: Fös. 27. apríl kl. 9:00 - 17:00 Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 17. apríl

Slack - öflugt og skemmtilegt samskiptatól Kennsla: Berglind Ósk Bergsdóttir, tölvunarfræðingur Hvenær: Fim. 3. maí kl. 9:00 – 12:00 Verð snemmskráning: 18.900 kr. Almennt verð: 20.800 kr. Snemmskráning til og með 23. apríl

Hvenær: Mán. 16. apríl kl. 13:00 – 17:00 Kennsla: Dr. Sigrún Stefánsdóttir,

ENN FLEIRI NÁMSKEIÐ Á EFTIRFARANDI SVIÐUM Á ENDURMENNTUN.IS: VERKFRÆÐI OG TÆKNIFÆRÐI – UPPELDI OG KENNSLA HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ – FERÐAÞJÓNUSTA MENNING – PERSÓNULEG HÆFNI – TUNGUMÁL


ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR Endurmenntun er leiðandi á íslenskum símenntunarmarkaði og framboð námskeiða er mikið og fjölbreytt – yfir 400 námskeið á ári. Við leggjum metnað okkar í að mæta væntingum viðskiptavina og höfum virk tengsl við háskóla íslands, atvinnulíf og samfélag. Við erum afar stolt af umsögnum ánægðra viðskiptavina okkar: „Ég er mjög ánægð með námsframboðið ykkar, aðstöðuna og þjónustuna. Ég hef sótt námskeið hjá ykkur sl. 2 ár og með hverju námskeiði kviknar áhugi að sækja annað. Ég hef kynnst öðru fólki á námskeiðum sem ég held sambandi við í dag og hef myndað mér þannig tengslanet“ „Hef farið á nokkur námskeið og þau hafa öll verið til fyrirmyndar! Virkilega færir kennarar og námsefni afmarkað og mjög gagnlegt! fáið 13 af 10 mögulegum.“ „Þakklátur fyrir þann fróðleik sem ég hef öðlast hjá endurmenntun.“ „Ég hlakka til að halda áfram að nýta mér það sem ég hef lært hér.“

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA ENDURMENNTUNAR TIL AÐ FÁ NÝJUSTU UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐ

Endurmenntun Háskóla Íslands – Dunhagi 7 – 107 Reykjavík Netfang: endurmenntun@hi.is Afgreiðslutími skrifstofu Endurmenntunar er frá kl. 8:00 til 17:00 alla virka daga Nánari upplýsingar og skráning á endurmenntun.is eða í síma 525 4444

Fylgdu okkur á Facebook

/endurmenntun.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.