Endurmenntun HÍ: Starfstengd námskeið í okt. og nóv. 2017

Page 1

FYRIR STARFIÐ

– STYRKTU STÖÐU ÞÍNA

NÁMSKEIÐ Í OKTÓBER OG NÓVEMBER HAUSTMISSERI 2017


OKTÓBER WordPress - vinsælasta vefumsjónarkerfi í heimi

Vönduð íslenska - tölvupóstar og stuttir textar

Prezi – búðu til skapandi og myndrænar glærusýningar

Hvenær: Fim. 19. og þri. 24. okt. kl. 15:00 - 19:00 Kennsla: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum og vefþróun Verð: 41.700 kr.

Hvenær: Þri. 24. okt. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ Verð: 18.500 kr.

Hvenær: Mið. 25. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Stefán E. Hafsteinsson, B.Sc. í iðjuþjálfunarfræðum og ráðgjafi og viðskiptastjóri hjá Öryggismiðstöð Íslands Verð: 29.100 kr.

Áætlanagerð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Hvenær: Mið. 25., mán. 30. okt. og mið. 1. nóv. kl. 8:30 - 12:30 (3x) Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Verð: 38.400 kr.

Hvenær: Mán. 23. og mið. 25. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Haukur Skúlason, MBA og fjármálastjóri Móbergs Verð: 48.900 kr.

Excel - grunnatriði og helstu aðgerðir

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð Hvenær: Fim. 26. og mán. 30. okt. kl. 9:00 – 12:00 Kennsla: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt í upplýsingafræði við HÍ Verð: 38.400 kr.

NÓVEMBER Árangursmat í opinbera geiranum Hvenær: Fim. 2. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 33.700 kr. Snemmskráning til og með 23. október

Evernote – beislaðu þekkinguna og fullkomnaðu skipulagið Hvenær: Fös. 3. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Stefán E. Hafsteinsson, B.Sc. í iðjuþjálfunarfræðum og ráðgjafi og viðskiptastjóri hjá Öryggismiðstöð Íslands Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 24. október

Verkáætlanir Hvenær: Fös. 3. og þri. 7. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Verð snemmskráning: 46.500 kr. Almennt verð: 51.200 kr. Snemmskráning til og með 24. október

Greining ársreikninga Hvenær: Mán. 6. nóv. og fim. 9. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við

Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 37.900 kr. Almennt verð: 41.700 kr. Snemmskráning til og með 27. október

Vellíðan og velgengni í starfi - með jákvæða sálfræði og núvitund að leiðarljósi Hvenær: Mán. 6. og mið. 8. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari, MA í náms- og starfsráðgjöf og diplóma í jákvæðri sálfræði Verð snemmskráning: 33.900 kr. Almennt verð: 37.300 kr. Snemmskráning til og með 27. október

Word ritvinnsla - fyrir lengra komna Hvenær: Mán. 6. nóv. kl. 14:00 - 18:00 Kennsla: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins Verð snemmskráning: 15.900 kr. Almennt verð: 17.500 kr. Snemmskráning til og með 27. október

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur Hvenær: Þri. 7. og fim. 9. nóv. kl. 8:30 - 12:00 Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Verð snemmskráning: 49.900 kr.

Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 28. október

Beiting ÍST 30 og ÍST 35 í framkvæmd Hvenær: Þri. og fim. 7., 9. og 14. nóv. kl. 13:00 - 16:00 (3x) Kennsla: Bjarki Þór Sveinsson, hrl., lögmaður á Málflutningsstofu Reykjavíkur og Birgir Karlsson, byggingarverkfræðingur MSc. og yfirverkfræðingur hjá ÞG verk ehf. Verð snemmskráning: 58.900 kr. Almennt verð: 64.800 kr. Snemmskráning til og með 28. október

Virðisaukaskattur frá A til Ö Hvenær: Þri. 7. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 21.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 28. október

Practical English Hvenær: Þri. og fim. 7. – 23. nóv. kl. 16:30 - 18:30 (6x) Kennsla: Mica Allan, enskukennari Verð snemmskráning: 39.900 kr. Almennt verð: 43.900 kr. Snemmskráning til og með 28. október


Að vaxa og ná árangri með aukinni þrautseigju Hvenær: Þri. 7. nóv. kl. 17:00 - 22:00 Kennsla: Sigríður Björk Þormar, dr. í áfallasálfræði og Ylfa Edith Jakobsdóttir, ACC markþjálfi og diplóma í jákvæðri sálfræði Verð snemmskráning: 28.900 kr. Almennt verð: 31.800 kr. Snemmskráning til og með 28. október

Styrkleikar og stjórnun Hvenær: Mið. 8. og 15. nóv. kl. 13:00 – 15:00. Einkatímar fara fram í vikunni á milli kennsludaganna. Kennsla: Edda Björgvinsdóttir, leikkona og Ragnhildur Vigfúsdóttir, markþjálfi Verð snemmskráning: 59.900 kr. Almennt verð: 65.900 kr. Snemmskráning til og með 29. október

Hönnunarstjórnun Hvenær: Mið. 8. nóv. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Helgi Már Halldórsson, arkitekt hjá ASK arkitektum og Ívar Pálsson hrl. hjá Landslögum Verð snemmskráning: 29.500 kr. Almennt verð: 32.500 kr. Snemmskráning til og með 29. október

Hlutverk og skyldur stjórnarmanna hagnýt yfirferð yfir lagaleg viðfangsefni Hvenær: Mið. 8. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Jakob Björgvin Jakobsson, lögmaður og eigandi Arctic lögfræðiþjónustu Verð snemmskráning: 22.900 kr. Almennt verð: 25.200 kr. Snemmskráning til og með 29. október

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans Hvenær: Mið. 8. nóv. kl. 8:30 - 12:00 Kennsla: Kristinn Óskarsson, framkvæmdastjóri hjá Securitas Verð snemmskráning: 27.900 kr. Almennt verð: 30.700 kr. Snemmskráning til og með 29. október

Skipulag og yfirsýn með Trello Hvenær: Mið. 8. nóv. kl. 9:00 – 12:30 Kennsla: Logi Helgu, tölvunarfræðingur og Scrum Master hjá Novomatic Lottery Solutions Verð snemmskráning: 21.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 29. október

Árangursrík samskipti

Evrópski stálstaðallinn EN 1993

Hvenær: Fös. 10. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 31. október

Hvenær: Mið. 15. nóv. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Baldvin Einarsson, verkfræðingur hjá Eflu verkfræðistofu Verð snemmskráning: 28.500 kr. Almennt verð: 31.400 kr. Snemmskráning til og með 5. nóvember

Inngangur að greiningu ferla og ferlastjórnun

Umferðaröryggi – hvar gerast slysin og hvernig getum við komið í veg fyrir þau?

Hvenær: Mán. 13. og mið. 15. nóv. kl. 15:15 - 18:15 Kennsla: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA Verð snemmskráning: 40.900 kr. Almennt verð: 45.000 kr. Snemmskráning til og með 3. nóvember

Outlook - nýttu möguleikana Hvenær: Mán. 13. nóv. kl. 13:00 - 15:00 Kennsla: Hermann Jónsson, ráðgjafi og fyrrverandi fræðslustjóri Advania Verð snemmskráning: 11.500 kr. Almennt verð: 12.700 kr. Snemmskráning til og með 3. nóvember

Gerð rekstrarreiknings og framtals til skatts Hvenær: Þri. 14. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 21.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 4. nóvember

Leiðtogahæfni og leiðtogastílar Hvenær: Þri. 14. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 33.700 kr. Snemmskráning til og með 4. nóvember

Agile verkefnastjórnun Hvenær: Þri. 14. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Viktor Steinarsson, upplýsingatæknistjóri hjá Vegagerðinni og vottaður verkefnastjóri IPMA og ScrumMaster Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 4. nóvember

Hvenær: Mið. 15. nóv. kl. 8:30 - 12:00 Kennsla: Berglind Hallgrímsdóttir, PhD frá LTH og umferðarverkfræðingur hjá Verkís. Gestafyrirlesari er Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis og fræðsludeildar Samgöngustofu. Verð snemmskráning: 24.900 kr. Almennt verð: 27.400 kr. Snemmskráning til og með 5. nóvember

Vönduð íslenska - stafsetning og greinarmerki Hvenær: Fim. 16. og mán. 20. nóv. kl. 17:00 - 19:00 Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ Verð snemmskráning: 18.900 kr. Almennt verð: 20.800 kr. Snemmskráning til og með 6. nóvember

Sjálfbærni í byggingariðnaði - forsendur, staða og markmið Hvenær: Fös. 17. nóv. kl. 9:00 - 12:00 og 12:45 - 16:15 Kennsla: Aðalheiður Atladóttir, arkitekt FAÍ og framkvæmdastjóri A2F arkitekta ehf., Bjarki Gunnar Halldórsson, arkitekt FAÍ, Ragnar Ómarsson, byggingarfræðingur og formaður Matsmannafélags Íslands og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vistbyggðarráðs. Gestafyrirlesari verður Dr. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri. Verð snemmskráning: 38.900 kr. Almennt verð: 42.800 kr. Snemmskráning til og með 7. nóvember

Ný lög um opinber innkaup, hæfiskröfur og valforsendur - hvað má og hvað má ekki? Hvenær: Mán. 20. og mið. 22. nóv. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Ríkiskaupa og Hildur Georgsdóttir,


héraðsdómslögmaður á lögfræðisviði Ríkiskaupa Verð snemmskráning: 54.900 kr. Almennt verð: 60.400 kr. Snemmskráning til og með 10. nóvember

Umhverfisstjórnun ISO 14001 - hagnýtar aðferðir sem henta þínum vinnustað Hvenær: Þri. 21. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Erla Hlín Helgadóttir, verkefnastjóri flugverndar og gæðamála hjá Icelandair Ground Services og MSc í umhverfis- og auðlindafræði Verð snemmskráning: 28.500 kr. Almennt verð: 31.400 kr. Snemmskráning til og með 11. nóvember

Að halda trausti almennings – hvernig má koma í veg fyrir spillingu? Hvenær: Þri. 21. nóv. frá kl. 13:00 - 17:00 og mið. 22. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent í opinberri stjórnsýslu og Dr. Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði. Auk þeirra koma ýmsir gestafyrirlesarar að kennslu námskeiðsins. Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 11. nóvember

Hönnun lagnakerfa og val á lagnaefnum Hvenær: Þri. 21. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Heiðar Jónsson, byggingatæknifræðingur og lagnahönnuður hjá Mannvit Verð snemmskráning: 28.500 kr. Almennt verð: 31.400 kr. Snemmskráning til og með 11. nóvember

Uppgjörsgögn fyrir ársreikning Hvenær: Mið. 22. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir, aðalbókari hjá Securitas Verð snemmskráning: 25.300 kr. Almennt verð: 27.900 kr. Snemmskráning til og með 12. nóvember

Núvitund fyrir öflugri liðsheildir Hvenær: Fös. 24. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari, MA í náms- og starfsráðgjöf og diplóma á meistarastigi í jákvæðri sálfræði Verð snemmskráning: 17.900 kr. Almennt verð: 19.700 kr. Snemmskráning til og með 14. nóvember

Microsoft Power BI Hvenær: Mán. 27. nóv. og mið. 29. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Ásgeir Gunnarsson, viðskipta-

og tölvunarfræðingur. Hann starfar við viðskiptagreind hjá Össuri Verð snemmskráning: 37.900 kr. Almennt verð: 41.700 kr. Snemmskráning til og með 17. nóvember

Áhættumiðuð hugsun við forgangsröðun verkefna út frá ISO 27001 Hvenær: Þri. 28. nóv. kl. 8:30-12:30 Kennsla: Jón Kristinn Ragnarsson, upplýsingaöryggisstjóri hjá Þekkingu Verð snemmskráning: 27.900 kr. Almennt verð: 30.700 kr. Snemmskráning til og með 18. nóvember

Skaðabótaábyrgð stjórnenda Hvenær: Þri. 28. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Sigvaldi Fannar Jónsson, mag.jur. og lögfræðingur hjá BBA lögmannsstofu Verð snemmskráning: 22.900 kr. Almennt verð: 25.200 kr. Snemmskráning til og með 18. nóvember

Hönnunar- og verktakasamningar Hvenær: Þri. 28. nóv. kl. 13:00 - 16:30 Kennsla: Sigríður Sigurðardóttir, arkitekt og sviðstjóri framkvæmda- og tæknisviðs HÍ Verð snemmskráning: 24.900 kr. Almennt verð: 27.400 kr. Snemmskráning til og með 18. nóvember

GJAFABRÉF ENDURMENNTUNAR GJÖFIN GETUR VERIÐ TILTEKIÐ NÁMSKEIÐ EÐA UPPHÆÐ AÐ EIGIN VALI


ERLENDIR SÉRFRÆÐINGAR Leading Digital Strategy and Management in an Era of Digital Disruption Kennsla: Jim Hamill, Director at Hamill Associates Ltd/Future Digital Leaders Hvenær: Mið. 8. og fim. 9. nóv. kl. 9:00 - 16:30 Verð: 234.000 kr.

Negotiations Skills: Strategies for Increased Effectiveness Kennsla: Diana Buttu is a lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School Hvenær: Þri. 6. feb. kl. 9:00 - 16:30 Verð snemmskráning: 99.900 kr. Almennt verð: 119.900 kr. Snemmskráning til og með 10. janúar 2018

Do´s and Don´ts in Negotiation Skills Kennsla: Diana Buttu is a lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School Hvenær: Mið. 7. feb. kl. 9:00 - 12:00 Verð snemmskráning: 25.900 kr. Almennt verð: 29.900 kr. Snemmskráning til og með 28. janúar 2018

Rapid Software Testing Kennsla: Michael Bolton, a teacher, consulter and coach in software testing Hvenær: Þri. 10., mið. 11. og fim. 12. apríl kl. 8:30 - 16:30 Verð snemmskráning: 259.900 kr. Almennt verð: 285.900 kr. Snemmskráning til og með 13. mars 2018

Search Inside Yourself - Two Day Program Kennsla: Gabriele Andler, SIYLI certified teacher, international executive coach and trainer and Vasco Gaspar, facilitator and SIYLI certified teacher Hvenær: Þri. 24. og mið. 25. apríl kl. 9:00 - 17:00 Verð snemmskráning: 195.000 kr. Almennt verð: 214.500 kr. Snemmskráning til og með 27. mars 2018

Leading Others Kennsla: Margaret Andrews, managing director of Mind and Hand Associates, a management consulting firm. Margaret is the former Associate Dean for management programs at Harvard University Division of Continuing Education Hvenær: Mið. 2. maí kl. 9:00 - 16:30 Verð snemmskráning: 99.900 kr. Almennt verð: 119.900 kr. Snemmskráning til og með 4. apríl 2018

The Advanced Team Skills Workshop Kennsla: Margaret Andrews, managing director of Mind and Hand Associates, a management consulting firm. Margaret is the former Associate Dean for management programs at Harvard University Division of Continuing Education Hvenær: Fim. 3. maí kl. 9:00 - 16:30 Verð snemmskráning: 99.900 kr. Almennt verð: 119.900 kr. Snemmskráning til og með 4. apríl 2018


AF HVERJU ÆTTI ÉG AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ? TIL AÐ … … EFLA MIG SEM EINSTAKLING OG AUKA VÍÐSÝNI … FYLGJAST MEÐ – ÞRÓAST Í ÖRT VAXANDI HEIMI … STÆKKA TENGSLANETIÐ … AUKA HÆFNI MÍNA Í STARFI … HEYRA REYNSLUSÖGUR ANNARRA … AUKA MÖGULEIKA MÍNA Á FRAMGÖNGU Í STARFI … MINNKA HÆTTU Á KULNUN Í STARFI … STUÐLA AÐ AUKINNI SAMKEPPNISHÆFNI VINNUSTAÐARINS … NÝTA FRÆÐSLUSTYRK MINN HJÁ STÉTTARFÉLAGI … NÆRA HUGANN

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA ENDURMENNTUNAR TIL AÐ FÁ NÝJUSTU UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐ

Endurmenntun Háskóla Íslands – Dunhagi 7 – 107 Reykjavík Netfang: endurmenntun@hi.is Afgreiðslutími skrifstofu Endurmenntunar er frá kl. 8:00 til 17:00 alla virka daga Nánari upplýsingar og skráning á endurmenntun.is eða í síma 525 4444

Fylgdu okkur á Facebook

/endurmenntun.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.