Endurmenntun HÍ: Starfstengd námskeið á haustmisseri 2016

Page 1

FYRIR STARFIÐ

– STYRKTU STÖÐU ÞÍNA

NÁMSKEIÐ Í OKTÓBER, NÓVEMBER OG JANÚAR HAUSTMISSERI 2016


OKTÓBER Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun Hvenær: Mið. 19. og mán. 24. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá Vífilfelli Verð: 48.300 kr.

Viðhaldstjórnun vélbúnaðar Hvenær: Fös. 21. okt. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Steinar Ísfeld Ómarsson, véltæknifræðingur hjá Alcoa Fjarðaáli Verð: 29.600 kr.

Excel – grunnatriði og helstu aðgerðir Hvenær: Þri. 25. og fim. 27. okt. og þri. 1. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Verð: 47.200 kr.

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur Hvenær: Mið. 26. og mán. 31. okt. kl. 8:30 - 12:00 Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Verð: 52.700 kr.

Hlutverk og ábyrgð stjórna félagasamtaka Hvenær: Fim. 27. okt. og mán. 31. okt. kl. 16:30 - 18:30 Kennsla: Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, deildarstjóri Rauða krossins og MA í stjórnun

og rekstri félagasamtaka Verð snemmskráning: 28.900 kr. Almennt verð: 31.800 kr. Snemmskráning til og með 17. október

SQL fyrirspurnarmálið Hvenær: Fim. 27. okt. kl. 13:00 - 16:00 og mán. 31. okt. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði Verð snemmskráning: 32.900 kr. Almennt verð: 36.200 kr. Snemmskráning til og með 17. október

Sjóðstreymi – vanmetnasti kafli ársreikningsins Hvenær: Fim. 27. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 23.900 kr. Almennt verð: 26.300 kr. Snemmskráning til og með 17. október

Stefnumótun og áætlanagerð fyrir sveitafélög, stofnanir og félagasamtök Hvenær: Fim. 27. okt. 9:00 - 12:00 og 13:00 16:00 og fös. 28. okt. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Pétur Berg Matthíasson, sérfræðingur hjá OECD Verð snemmskráning: 40.900 kr. Almennt verð: 45.000 kr. Snemmskráning til og með 17. október

Árangursrík samskipti Hvenær: Fös. 28. okt. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar Verð snemmskráning: 24.900 kr. Almennt verð: 27.400 kr. Snemmskráning til og með 18. október

Umhverfisábyrgð fyrirtækja og stofnana Hvenær: Mán. 31. okt., 7. nóv. og 14. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum og sjálfbærni hjá Reykjavíkurborg og Lára Jóhannsdóttir, lektor í umhverfis- og auðlindafræði og við viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 44.900 kr. Almennt verð: 48.900 kr. Snemmskráning til og með 21. október

Orkustjórnun – Aukin orka og vellíðan Hvenær: Mán. 31. okt. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Ragnheiður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri og markþjálfi Verð snemmskráning: 17.900 kr. Almennt verð: 19.700 kr. Snemmskráning til og með 21. október

NÓVEMBER Gerð rekstrarreiknings og framtals til skatts Hvenær: Þri. 1. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt í skattarétti við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 20.900 kr. Almennt verð: 23.000 kr. Snemmskráning til og með 22. október

Erfið starfsmannamál

Hvenær: Þri. 1. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, MA í Human Resource Management, sjálfstætt

starfandi sérfræðingur í mannauðsmálum Verð snemmskráning: 28.900 kr. Almennt verð: 31.800 kr. Snemmskráning til og með 22. október

Vinnugleði. Mín vinna - mín líðan Hvenær: Mið. 2. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Steinunn I. Stefánsdóttir M.Sc. í viðskiptasálfræði, M.Sc. í streitufræðum Verð snemmskráning: 24.900 kr. Almennt verð: 27.400 kr. Snemmskráning til og með 23. október

Að verða betri en ég er – að ná hámarksárangri í lífi og starfi Hvenær: Mið. 2. og mán. 7. nóv. kl. 13:00 – 16:00 Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar Verð snemmskráning: 24.900 kr. Almennt verð: 27.400 kr. Snemmskráning til og með 23. október

Microsoft Power BI Hvenær: Mið. 2. og mán. 7. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Ásgeir Gunnarsson, viðskipta- og


tölvunarfræðingur. Hann starfar við viðskiptagreind hjá Össuri Verð snemmskráning: 35.900 kr. Almennt verð: 39.500 kr. Snemmskráning til og með 23. október

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð Hvenær: Fim. 3. og þri. 8. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt í upplýsingafræði við HÍ Verð snemmskráning: 32.900 kr. Almennt verð: 36.200 kr. Snemmskráning til og með 24. október

Blágrænar ofanvatnslausnir í byggð - frá hugmynd að veruleika Hvenær: Fös. 4. nóv. kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 Kennsla: Sveinn T. Þórólfsson, prófessor við Tækniháskólann í Þrándheimi (NTNU), Magnar Sekse, forstjóri vatnsveitu- og fráveitudeildar í Bergen, Halldóra Hreggviðsdóttir, ráðgjafi hjá Alta, Eva Margrét Reynisdóttir Wind, ráðgjafi hjá Alta og Dr. Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor við HÍ Verð snemmskráning: 48.500 kr. Almennt verð: 53.400 kr. Snemmskráning til og með 25. október

Verð snemmskráning: 20.900 kr. Almennt verð: 23.000 kr. Snemmskráning til og með 30. október

WordPress - framhaldsnámskeið Hvenær: Fim. 10. og mán. 14. nóv. kl. 15:00 - 19:00 Kennsla: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum Verð snemmskráning: 35.900 kr. Almennt verð: 39.500 kr. Snemmskráning til og með 31. október

Fjörefni fyrir 50+ Hvenær: Fim. 10., 17. og 24. nóv. og 1. des. kl. 19:30 - 21:30 (4x) Kennsla: Edda Björgvinsdóttir, leikkona og Ragnhildur Vigfúsdóttir, markþjálfi Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 31. október

Sjónræn verkefnastjórnun með Trelló Hvenær: Fim. 10. nóv. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM Verð snemmskráning: 17.900 kr. Almennt verð: 19.700 kr. Snemmskráning til og með 31. október

Efnismarkaðssetning – Content marketing

Inngangur að greiningu ferla og ferlastjórnun

Hvenær: Mán. 7. og mið. 9. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Hjalti Rögnvaldsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu Verð snemmskráning: 31.900 kr. Almennt verð: 35.100 kr. Snemmskráning til og með 28. október

Hvenær: Þri. 15. og fim. 17. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA Verð snemmskráning: 40.900 kr. Almennt verð: 45.000 kr. Snemmskráning til og með 5. nóvember

Greining ársreikninga Hvenær: Mán. 7. og fim. 10. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 35.900 kr. Almennt verð: 39.500 kr. Snemmskráning til og með 28. október

Val á rekstrarformi fyrir atvinnustarfsemi Hvenær: Mið. 9. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt í skattarétti við Viðskiptafræðideild HÍ

Grunnatriði fjármála Hvenær: Mið. 16. og 23. nóv. frá kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Haukur Skúlason, MBA og fjármálastjóri Móbergs Verð snemmskráning: 41.900 kr. Almennt verð: 46.100 kr. Snemmskráning til og með 6. nóvember

Leiðtogahæfni og leiðtogastílar Hvenær: Mið. 16. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Verð snemmskráning: 28.900 kr. Almennt verð: 31.800 kr. Snemmskráning til og með 6. nóvember

Hönnun lagnakerfa og val á lagnaefnum Hvenær: Fim. 17. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Sveinn Áki Sverrisson, véltæknifræðingur og MPM Verð snemmskráning: 26.900 kr. Almennt verð: 29.600 kr. Snemmskráning til og með 7. nóvember

Word ritvinnsla – tilvísanir í textum og breytingastjórnun skjala Hvenær: Fim. 17. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins Verð snemmskráning: 19.600 kr. Almennt verð: 21.600 kr. Snemmskráning til og með 7. nóvember

Hönnun brúa eftir evrópskum þolhönnunarstöðlum Hvenær: Fös. 18. nóv. kl. 9:00 - 12:00 og kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Guðmundur Valur Guðmundsson, verkfræðingur hjá Vegagerðinni og Baldvin Einarsson, verkfræðingur hjá EFLU verkfræðistofu Verð snemmskráning: 42.900 kr. Almennt verð: 47.200 kr. Snemmskráning til og með 8. nóvember

Uppgjörsgögn fyrir ársreikning Hvenær: Þri. 22. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir, aðalbókari hjá Securitas Verð snemmskráning: 23.900 kr. Almennt verð: 26.300 kr. Snemmskráning til og með 12. nóvember

Agile Project Management Hvenær: Þri. 29. nóv. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Viktor Steinarsson, BSc í tölvunarfræði og MPM Verð snemmskráning: 28.900 kr. Almennt verð: 31.800 kr. Snemmskráning til og með 19. nóvember

Hlutverk og skyldur stjórnarmanna - hagnýt yfirferð fyrir stjórnendur einka- og hlutafélaga Hvenær: Þri. 29. nóv. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Jakob Björgvin Jakobsson, lögmaður og eigandi Arctic lögfræðiþjónustu Verð snemmskráning: 20.900 kr. Almennt verð: 22.900 kr. Snemmskráning til og með 19. nóvember


JANÚAR 2017 Verktaki eða launþegi Hvenær: Þri. 10. jan. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 20.900 kr. Almennt verð: 23.000 kr. Snemmskráning til og með 1. janúar

Nýlegar breytingar á skattalögum og skattframkvæmd – túlkanir, dómar og úrskurðir Hvenær: Þri. 17. jan. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Jakob Björgvin Jakobsson, lögmaður og eigandi Arctic lögfræðiþjónustu Verð snemmskráning: 20.900 kr. Almennt verð: 22.900 kr. Snemmskráning til og með 7. janúar

Vönduð íslenska - tölvupóstar og stuttir textar Hvenær: Þri. 17. jan. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku Verð snemmskráning: 15.900 kr. Almennt verð: 17.500 kr. Snemmskráning til og með 7. janúar

Fjármál við starfslok Hvenær: Þri. 17. jan. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari Verð snemmskráning: 12.400 kr. Almennt verð: 13.700 kr. Snemmskráning til og með 7. janúar

Hvatning og starfsánægja – áhrif stjórnenda Hvenær: Fim. 19. jan. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Kristinn Óskarsson, framkvæmdastjóri hjá Securitas

Verð snemmskráning: 28.900 kr. Almennt verð: 31.800 kr. Snemmskráning til og með 9. janúar

Verð snemmskráning: 17.900 kr. Almennt verð: 19.700 kr. Snemmskráning til og með 15. janúar

Að leiða breytingar - fjölþætt hlutverk leiðtoga og hagnýt ráð fyrir alla sem taka þátt í breytingum

WordPress - Vinsælasta vefumsjónarkerfi í heimi

Hvenær: Fös. 20. jan. kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 Kennsla: Kristinn Hjálmarsson, MBA og Ragnar Ingibergsson, M.Sc. Verð snemmskráning: 45.900 kr. Almennt verð: 50.500 kr. Snemmskráning til og með 10. janúar

Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komna Hvenær: Þri. 24., fim. 26. og þri. 31. jan. kl. 14:00 - 18:00 (3x) Kennsla: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA Verð snemmskráning: 42.900 kr. Almennt verð: 47.200 kr. Snemmskráning til og með 14. janúar

Excel - fyrstu skrefin Hvenær: Þri. 24. jan. kl. 15:00 - 19:00 Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Verð snemmskráning: 15.900 kr. Almennt verð: 17.500 kr. Snemmskráning til og með 14. janúar

Verkefnastýring með OneNote og Outlook Hvenær: Mið. 25. jan. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Hermann Jónsson, fræðslustjóri hjá Advania

Hvenær: Fim. 26. og þri. 31. jan. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum og vefþróun Verð snemmskráning: 35.900 kr. Almennt verð: 39.500 kr. Snemmskráning til og með 16. janúar

Núvitund og stjórnun Hvenær: Fös. 27. jan. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari, MA í náms- og starfsráðgjöf og MA-diplóma í jákvæðri sálfræði Verð snemmskráning: 28.900 kr. Almennt verð: 31.800 kr. Snemmskráning til og með 17. janúar

Tímastjórn - til bættra lífsgæða Hvenær: Mán. 30. jan. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Lára Óskarsdóttir, ACC stjórnendamarkþjálfari Verð snemmskráning: 17.900 kr. Almennt verð: 19.700 kr. Snemmskráning til og með 20. janúar

Öflugt sjálfstraust Hvenær: Þri. og fim. 31. jan. 2. og 7. feb. kl. 16:15 – 19:15 (3x) Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur Verð snemmskráning: 38.900 kr. Almennt verð: 42.800 kr. Snemmskráning til og með 21. janúar

ENN MEIRA ÚRVAL NÁMSKEIÐA Á

ENDURMENNTUN.IS


ERLENDIR SÉRFRÆÐINGAR Negotiations Skills: Strategies for Increased Effectiveness

Kennsla: Diana Buttu is a lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School Hvenær: Mán. 28. nóv. kl. 9:00 - 16:30 Snemmskráningarverð: 99.900 kr. Almennt verð: 119.900 kr. Snemmskráning til og með 31. október

Do‘s and Don‘ts in Negotiation Skills

Kennsla: Diana Buttu is a lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School Hvenær: Þri. 29. nóv. kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningarverð: 25.900 kr. Almennt verð: 29.900 kr. Snemmskráning til og með 31. október

Strength-Based Leadership Development

Kennsla: Lisa Vivoll Straume PhD in Positive Psychology from NTNU and Rune Sagør CEO of MIND Hvenær: Fim. 16. feb. kl. 13:00 - 16:30 og fös. 17. feb. kl. 8:30 - 12:00 Snemmskráningarverð: 99.900 kr. Almennt verð: 119.900 kr. Snemmskráning til og með 2. febrúar 2017

GJAFABRÉF

ENDURMENNTUNAR GJAFABRÉFIÐ ER TILVALIN GJÖF EÐA STYRKUR VIÐ HIN ÝMSU TÆKIFÆRI S.S. TIL AFMÆLIS- EÐA JÓLAGJAFA. GJÖFIN GETUR VERIÐ TILTEKIÐ NÁMSKEIÐ EÐA UPPHÆÐ AÐ EIGIN VALI.


STAÐREYNDIR UM ÁRANGUR ENDURMENNTUNAR • VIÐ ERUM LEIÐANDI Á MARKAÐI – ÞREFALT FLEIRI SÆKJA NÁMSKEIÐ HJÁ OKKUR EN HJÁ ÖÐRUM SAMBÆRILEGUM FRÆÐSLUAÐILUM • VIÐ ERUM MEÐ FJÖLBREYTT OG VIÐAMIKIÐ NÁMSKEIÐSFRAMBOÐ YFIR 400 NÁMSKEIÐ Á ÁRI • ÞÁTTTAKENDUR GEFA NÁMSKEIÐUM OKKAR AFBURÐA EINKUNN 9,3 AF 10 MÖGULEGUM

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA ENDURMENNTUNAR

Endurmenntun Háskóla Íslands – Dunhagi 7 – 107 Reykjavík Netfang: endurmenntun@hi.is Opnunartími Endurmenntunar er mán. - fim. kl. 8:00 - 22:00, fös. kl. 8:00 - 17:00 og lau. kl. 9:00 - 12:00. Sumarafgreiðslutími er kl. 8:00 - 16:00 alla virka daga. Nánari upplýsingar og skráning á endurmenntun.is eða í síma 525 4444

Fylgdu okkur á Facebook

/endurmenntun.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.