Endurmenntun HÍ: Starfstengd námskeið í jan. og feb. 2018

Page 1

FYRIR STARFIÐ

– STYRKTU STÖÐU ÞÍNA

NÁMSKEIÐ Í JANÚAR OG FEBRÚAR VORMISSERI 2018


JANÚAR og eigandi Arctic lögfræðiþjónustu Verð snemmskráning: 21.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 7. janúar

Verktaki eða launþegi Hvenær: Mán. 15. jan. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 21.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 5. janúar

Ný persónuverndarlöggjöf GDPR – auknar kröfur til aðila sem vinna með persónuupplýsingar Hvenær: Þri. 16. jan. kl. 13:00 - 17:00 og fim. 18. jan. kl. 13:00 -17:00 - FULLBÓKAÐ, ENDURTEKIÐ Í LOK FEBRÚAR Kennsla: Vigdís Eva Líndal, skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd og Helga Grethe Kjartansdóttir, lögfræðingur hjá Símanum Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 6. janúar

Nýlegar breytingar á skattalögum og skattframkvæmd – túlkanir, dómar og úrskurðir Hvenær: Mið. 17. jan. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Jakob Björgvin Jakobsson, lögmaður

Practical English Hvenær: Mán. og mið. 22. jan. - 7. feb. kl. 16:30 - 18:30 (6x) Kennsla: Mica Allan, enskukennari Verð snemmskráning: 39.900 kr. Almennt verð: 43.900 kr. Snemmskráning til og með 12. janúar

Excel – flóknari aðgerðir fyrir lengra komna Hvenær: Þri. 23. jan., fim. 25. og þri. 30. jan. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Verð snemmskráning: 44.900 kr. Almennt verð: 49.400 kr. Snemmskráning til og með 13. janúar

Verð snemmskráning: 16.800 kr. Almennt verð: 18.500 kr. Snemmskráning til og með 14. janúar

Fundar- og ráðstefnustjórnun – hvað þarf til? Hvenær: Mið. 31. jan. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Dr. Sigrún Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur og Héðinn Svarfdal Björnsson, sérfræðingur og aðjúnkt við HÍ Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 21. janúar

Lestur ársreikninga Hvenær: Mið. 31. jan. og mán. 5. feb. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 37.900 kr. Almennt verð: 41.700 kr. Snemmskráning til og með 21. janúar

Vönduð íslenska - tölvupóstar og stuttir textar Hvenær: Mið. 24. jan. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ

FEBRÚAR Leiðir stjórnenda til að efla sköpunargleði og nýsköpun Hvenær: Fim. 1. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Birna Dröfn Birgisdóttir, stjórnendamarkþjálfi, MSc í alþjóðaviðskiptum og doktorsnemi við HR Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 33.700 kr. Snemmskráning til og með 22. janúar

Slack – öflugt og skemmtilegt samskiptatól Hvenær: Fim. 1. feb. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Berglind Ósk Bergsdóttir, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í farsíma- og framendaforritun hjá Kolibri Verð snemmskráning: 18.900 kr. Almennt verð: 20.800 kr. Snemmskráning til og með 22. janúar

Hugþjálfun - leið til árangurs Hvenær: Fim. 1., mán. 5., og fim. 8. feb. kl. 16:15 - 19:15 (3x) Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Hörður Þorgilsson, sálfræðingar Verð snemmskráning: 40.900 kr. Almennt verð: 45.000 kr. Snemmskráning til og með 22. janúar

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans Hvenær: Fös. 2. feb. kl. 8:30 - 12:00 Kennsla: Kristinn Óskarsson, MBA Verð snemmskráning: 27.900 kr. Almennt verð: 30.700 kr. Snemmskráning til og með 23. janúar

Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki Hvenær: Mán. 5. og þri. 6. feb. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson, sjálfstætt starfandi sérfræðingur Verð snemmskráning: 54.900 kr. Almennt verð: 60.400 kr. Snemmskráning til og með 23. janúar

Negotiations Skills: Strategies for Increased Effectiveness Hvenær: Þri. 6. feb. kl. 9:00 - 16:30 Kennsla: Diana Buttu, lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School.


Verð snemmskráning: 99.900 kr. Almennt verð: 119.900 kr. Snemmskráning til og með 10. janúar

Verð snemmskráning: 39.900 kr. Almennt verð: 43.900 kr. Snemmskráning til og með 3. febrúar

Excel - fyrstu skrefin

Objectives and Key Results - markmið og mælistikur

Hvenær: Þri. 6. feb. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Verð snemmskráning: 15.900 kr. Almennt verð: 17.500 kr. Snemmskráning til og með 27. janúar

Kostnaðargreining á líftíma bygginga - LCC reiknilíkan í Excel

Hvenær: Mið. 14. feb. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Verð snemmskráning: 18.900 kr. Almennt verð: 20.800 kr. Snemmskráning til og með 4. febrúar

Grunnatriði fjármála fyrirtækja

Hvenær: Þri. 6. og fim. 8. feb. kl. 9:00 - 12:00 og verkefnatími þri. 13. feb kl. 9:00 - 12:00 (3x) Kennsla: Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkfræðingur og Guðbjartur Magnússon, byggingafræðingur Verð snemmskráning: 58.900 kr. Almennt verð: 64.800 kr. Snemmskráning til og með 27. janúar

Hvenær: Mið. 14. og 21. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Haukur Skúlason, MBA og fjármálastjóri Móbergs Verð snemmskráning: 44.400 kr. Almennt verð: 48.900 kr. Snemmskráning til og með 4. febrúar

Do´s and Don´ts in Negotiation Skills

Hvenær: Fim. 15. og mán. 19. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum og vefþróun Verð snemmskráning: 37.900 kr. Almennt verð: 41.700 kr. Snemmskráning til og með 5. febrúar

Hvenær: Mið. 7. feb. kl. 9:00 - 12:00 Kennsla: Diana Buttu, lawyer specializing in negotiations, international law and international human rights law. Buttu is an instructor at Harvard Extension School. Verð snemmskráning: 25.900 kr. Almennt verð: 29.900 kr. Snemmskráning til og með 28. janúar

Hita- og rakaástand byggingarhluta Hvenær: Mán. 12. feb. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Björn Marteinsson, dósent við Umhverfis- og byggingaverkfræðideild HÍ Verð snemmskráning: 28.500 kr. Almennt verð: 31.400 kr. Snemmskráning til og með 2. febrúar

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin Hvenær: Þri. 13. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 3. febrúar

Öflugt sjálfstraust Hvenær: Þri. og fim. 13., 15. og 20. feb. kl. 16:15 - 19:15 (3x) Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur

WordPress - vinsælasta vefumsjónarkerfi í heimi

Prezi – búðu til skapandi og myndrænar glærusýningar Hvenær: Fös. 16. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Stefán E. Hafsteinsson, B.Sc. í iðjuþjálfunarfræðum og ráðgjafi og viðskiptastjóri hjá Öryggismiðstöð Íslands Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 6. febrúar

Office 365 – skipulag og lausnir sem mæta þínum þörfum Hvenær: Mán. 19. feb. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 9. febrúar

Stjórnkerfi upplýsingaöryggis ISO 27001 – forgangsröðun verkefna Hvenær: Þri. 20. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Jón Kristinn Ragnarsson,

upplýsingaöryggisstjóri hjá Þekkingu Verð snemmskráning: 27.900 kr. Almennt verð: 30.700 kr. Snemmskráning til og með 10. febrúar

Nýjar nálganir í áætlanagerð fyrirtækja og stofnana. Hvað hentar þínum vinnustað? Hvenær: Þri. 20. og fim. 22. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Þorsteinn Siglaugsson, MBA og framkvæmdastjóri Sjónarrönd ehf. Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 10. febrúar

Haturstjáning og neikvæð viðhorf í fjölbreyttu samfélagi Hvenær: Þri. 20. feb. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglumaður, kennari og doktorsnemi Verð snemmskráning: 24.900 kr. Almennt verð: 27.400 kr. Snemmskráning til og með 10. febrúar

Reikningsskil í Excel Hvenær: Mið. og mán. 21., 26. og 28. feb. kl. 8:30 - 12:30 (3x) Kennsla: Snorri Jónsson, sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu og stundakennari við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 47.600 kr. Almennt verð: 52.400 kr. Snemmskráning til og með 11. febrúar

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun Hvenær: Mið. 21. og mán. 26. feb. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, samræmingarstjóri hjá Isavia Verð snemmskráning: 46.500 kr. Almennt verð: 51.200 kr. Snemmskráning til og með 11. febrúar

Jákvæð sálfræði og styrkleikaþjálfun (Coaching) - nýttu styrkleika þína á nýjan hátt Hvenær: Fim. 22. feb. - 22. mars kl. 19:30 - 21:30 (5x) Kennsla: Anna Jóna Guðmundsdóttir, kennari og ráðgjafi, gestakennari er Kristín Linda Jónsdóttir, sálfræðingur, kennari og ritstjóri Verð snemmskráning: 41.900 kr. Almennt verð: 46.100 kr. Snemmskráning til og með 12. febrúar


Að setja upp vefverslun í WordPress

Microsoft Power BI

Hvenær: Fim. 22. og þri. 27. feb. kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptum og vefþróun Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 33.700 kr. Snemmskráning til og með 12. febrúar

Hvenær: Mán. 26. og mið. 28. feb. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Ásgeir Gunnarsson, viðskipta- og tölvunarfræðingur sem starfar við viðskiptagreind hjá Össuri Verð snemmskráning: 37.900 kr. Almennt verð: 41.700 kr. Snemmskráning til og með 16. febrúar

Skipulag og yfirsýn með Trello Hvenær: Fim. 22. feb. kl. 9:00 - 12:30 Kennsla: Logi Helgu, tölvunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Mílu Verð snemmskráning: 21.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 12. febrúar

Ný lög um opinber innkaup, hæfiskröfur og valforsendur – hvað má og hvað má ekki? Hvenær: Fim. 22. og þri. 27. feb. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Ríkiskaupa og Hildur Georgsdóttir, héraðsdómslögmaður á lögfræðisviði Ríkiskaupa Verð snemmskráning: 54.900 kr. Almennt verð: 60.400 kr. Snemmskráning til og með 12. febrúar

Hvatning og starfsánægja – áhrif stjórnenda Hvenær: Fös. 23. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Kristinn Óskarsson, MBA Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 33.700 kr. Snemmskráning til og með 13. febrúar

Árangursrík framsögn og tjáning Hvenær: Mán. 26. feb. og fim. 1. mars kl. 16:15 - 19:15 Kennsla: Þórey Sigþórsdóttir, leikkona og raddkennari frá NGT the Voice Studio Verð snemmskráning: 28.500 kr. Almennt verð: 31.400 kr. Snemmskráning til og með 16. febrúar

Gagnasöfn og SQL Hvenær: Mán. 26. og mið. 28. feb. kl. 13:00 - 16:00 Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði við HÍ Verð snemmskráning: 34.900 kr. Almennt verð: 38.400 kr. Snemmskráning til og með 16. febrúar

Árangursrík samskipti Hvenær: Mán. 26. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Bragi Sæmundsson, sálfræðingar Verð snemmskráning: 26.400 kr. Almennt verð: 29.100 kr. Snemmskráning til og með 16. febrúar

Virðisaukaskattur frá A til Ö Hvenær: Þri. 27. feb. kl. 8:30 - 12:30

Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís slf. og aðjúnkt við Viðskiptafræðideild HÍ Verð snemmskráning: 27.900 kr. Almennt verð: 24.100 kr. Snemmskráning til og með 17. febrúar

Frammistöðusamtöl - starfsmannasamtöl Hvenær: Þri. 27. feb. kl. 13:00 - 17:00 Kennsla: Íris Ösp Bergþórsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum Verð snemmskráning: 30.600 kr. Almennt verð: 33.700 kr. Snemmskráning til og með 17. febrúar

Hvað eiga Lean, Six Sigma og Deming sameiginlegt? Hvenær: Mið. 28. feb. kl. 8:30 - 12:30 Kennsla: Rebekka Bjarnadóttir, M.Sc. í verkfræði og með græna beltið í Lean Six Sigma og Lára Kristín Skúladóttir, M.Sc. í alþjóðlegri stjórnun og markaðsfræði Verð snemmskráning: 27.900 kr. Almennt verð: 30.700 kr. Snemmskráning til og með 18. febrúar

Ný persónuverndarlöggjöf GDPR – auknar kröfur til aðila sem vinna með persónuupplýsingar Hvenær: Í lok febrúar eða byrjun mars, tvo morgna kl. 8:30 – 12:30 Kennsla: Vigdís Eva Líndal, skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd og Helga Grethe Kjartansdóttir, lögfræðingur hjá Símanum Verð snemmskráning: 49.900 kr. Almennt verð: 54.900 kr. Snemmskráning til og með 25. febrúar

ENSKA, ÞÝSKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÆNSKA, UNGVERSKA, RÚSSNESKA OG PÓLSKA KYNNTU ÞÉR TUNGUMÁLANÁMSKEIÐIN OKKAR


NÁMSBRAUTIR OG NÁMSLÍNUR 2018 VOR 2018 FJÁRMÁL OG REKSTUR STAÐNÁM EÐA FJARNÁM Umsóknarfrestur til 12. janúar - Hefst 19. janúar GRUNNNÁM Í BÓKHALDI Umsóknarfrestur til 22. janúar - Hefst 9. febrúar

GRUNNNÁM Í REIKNINGSHALDI STAÐNÁM EÐA FJARNÁM Umsóknarfrestur til 26. febrúar - Hefst 9. mars

HAUST 2018

Umsóknarfrestur til 5. júní

FJÖLSKYLDUMEÐFERÐ – DIPLÓMANÁM Á MEISTARASTIGI GRUNNNÁM Í REIKNINGSHALDI STAÐNÁM EÐA FJARNÁM FORYSTA TIL FRAMÞRÓUNAR – LEIÐ STJÓRNENDA TIL AUKINS ÁRANGURS HEILDRÆN FJÖLSKYLDUSÝN – VINNA MEÐ BÖRNUM OG FULLORÐNUM HUGUR OG HEILBRIGÐI – GERÐU GOTT LÍF BETRA JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI – DIPLÓMANÁM Á MEISTARASTIGI LEIÐSÖGUNÁM Á HÁSKÓLASTIGI STAÐNÁM EÐA FJARNÁM NÁM TIL LÖGGILDINGAR FASTEIGNA- OG SKIPASALA STAÐNÁM EÐA FJARNÁM PMTO PARENT MANAGEMENT TRAINING – OREGON MEÐFERÐARMENNTUN UNDIRBÚNINGSNÁM – VIÐURKENNDUR BÓKARI STAÐNÁM EÐA FJARNÁM VERKEFNASTJÓRNUN OG LEIÐTOGAÞJÁLFUN ÖKUKENNARANÁM TIL ALMENNRA RÉTTINDA


ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR Endurmenntun er leiðandi á íslenskum símenntunarmarkaði og framboð námskeiða er mikið og fjölbreytt – yfir 400 námskeið á ári. Við leggjum metnað okkar í að mæta væntingum viðskiptavina og höfum virk tengsl við háskóla íslands, atvinnulíf og samfélag. Við erum afar stolt af umsögnum ánægðra viðskiptavina okkar: „Ég er mjög ánægð með námsframboðið ykkar, aðstöðuna og þjónustuna. Ég hef sótt námskeið hjá ykkur sl. 2 ár og með hverju námskeiði kviknar áhugi að sækja annað. Ég hef kynnst öðru fólki á námskeiðum sem ég held sambandi við í dag og hef myndað mér þannig tengslanet“ „Hef farið á nokkur námskeið og þau hafa öll verið til fyrirmyndar! Virkilega færir kennarar og námsefni afmarkað og mjög gagnlegt! fáið 13 af 10 mögulegum.“ „Þakklátur fyrir þann fróðleik sem ég hef öðlast hjá endurmenntun.“ „Ég hlakka til að halda áfram að nýta mér það sem ég hef lært hér.“

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA ENDURMENNTUNAR TIL AÐ FÁ NÝJUSTU UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐ

Endurmenntun Háskóla Íslands – Dunhagi 7 – 107 Reykjavík Netfang: endurmenntun@hi.is Afgreiðslutími skrifstofu Endurmenntunar er frá kl. 8:00 til 17:00 alla virka daga Nánari upplýsingar og skráning á endurmenntun.is eða í síma 525 4444

Fylgdu okkur á Facebook

/endurmenntun.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.