STERKARI Í STARFI
VORMISSERI 2021 II
ENDURMENNTUN er leiðandi á íslenskum símenntunarmarkaði og framboð námskeiða er mikið og fjölbreytt. Við leggjum metnað okkar í að mæta væntingum viðskiptavina og höfum virk tengsl við Háskóla Íslands, atvinnulíf og samfélag. Bæklingurinn Sterkari í starfi er einungis gefinn út á rafrænu formi og inniheldur fjölbreytt námskeið á mörgum fagsviðum, sem hugsuð eru fyrir fólk til að efla sig í starfi. Námskeiðin verða haldin á seinni hluta vormisseris. Endurmenntun hefur undanfarið stóraukið úrval sitt á fjarnámskeiðum og í bæklingi þessum verða þau námskeið sem öruggt er að verði kennd í fjarkennslu merkt með myndavélatákni. Fjarnámskeiðin fara fram í rauntíma í ZOOM þar sem þátttakendur geta tekið virkan þátt í umræðum með kennara.
ÁTT ÞÚ RÉTT Á STYRK FRÁ STÉTTARFÉLAGI TIL AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ EÐA NÁM? Stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til að sækja nám og námskeið. Einnig veitir Vinnumálastofnun styrki til ýmissa námstækifæra. Endurmenntun hvetur alla til að sækja sér þá styrki sem þeir eiga rétt á. Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu málið!
STARFSTENGDU NÁMSKEIÐIN OKKAR SKIPTAST Í EFTIRFARANDI FLOKKA: ALMENN VERK– OG TÆKNIFRÆÐI OG ARKITEKTÚR FJÁRMÁL OG REKSTUR HEILBRIGÐIS– OG FÉLAGSSVIÐ STARFSTENGD HÆFNI STJÓRNUN OG FORYSTA UPPELDI OG KENNSLA UPPLÝSINGATÆKNI
APRÍL
RAKAÖRYGGI VIÐ HÖNNUN BYGGINGA
KOSTNAÐARGREINING Á LÍFTÍMA BYGGINGA - LCC REIKNILÍKAN Í EXCEL
SKOÐA
SKOÐA
HÚSAKÖNNUN – SKRÁNING OG MAT Á VARÐVEISLUGILDI HÚSA OG MANNVIRKJA
ACTIVITY BASED WORKING – IMPLEMENTATION THROUGH CHANGE MANAGEMENT
SKOÐA
SKOÐA
APRÍL
ARÐSEMISMAT VERKEFNA - REIKNILÍKÖN Í EXCEL
ÁHÆTTUSTÝRING OG SVIÐSMYNDAGERÐ
SKOÐA
SKOÐA
EXCEL POWER QUERY
MICROSOFT POWER BI
SKOÐA
SKOÐA
APRÍL
GRUNNNÁM Í BÓKHALDI SKOÐA
LYFJALAUS MEÐFERÐ VIÐ SVEFNLEYSI SKOÐA
SÁLRÆN ÁFÖLL - ÁFALLAMIÐUÐ NÁLGUN OG ÞJÓNUSTA
LAUSNAMIÐUÐ NÁLGUN
SKOÐA
SKOÐA
VERKÁÆTLANIR SKOÐA
APRÍL
JÁKVÆÐ HEILSA – AÐ TAKAST Á VIÐ ÁSKORANIR DAGLEGS LÍFS
SKOÐA
EXCEL - FLÓKNARI AÐGERÐIR FYRIR LENGRA KOMNA SKOÐA
ÁRANGURSRÍK SAMSKIPTI SKOÐA
INNRI ÚTTEKTIR FYRIR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI
VERKEFNASTJÓRNUN VERKEFNISÁÆTLUN
SKOÐA
SKOÐA
HAGNÝT RÉTTARLÆKNISFRÆÐI FYRIR FAGFÓLK Í HEILBRIGÐIS- OG RÉTTARKERFINU
VERKEFNASTJÓRNUN FYRIR SJÁLFSTÆTT STARFANDI ELDHUGA
SKOÐA
SKOÐA
AÐ SKARA FRAM ÚR Í ATVINNULEIT SKOÐA
ASANA - BETRA SKIPULAG VERKEFNA Í REKSTRI OG EINKALÍFI SKOÐA
APRÍL
ÁRANGURSRÍK TEYMISVINNA SKOÐA
FERLAGREINING OG TÆKIFÆRI TIL UMBÓTA SKOÐA
ASANA - BETTER PROJECT CONTROL IN YOUR SMALL BUSINESS AND PRIVATE LIFE SKOÐA
MICROSOFT TEAMS OG ONEDRIVE
GOOGLE ANALYTICS OG LEITARVÉLABESTUN FYRIR BYRJENDUR
SKOÐA
SKOÐA
NÝ PERSÓNUVERNDARLÖGGJÖF GDPR – AUKNAR KRÖFUR TIL AÐILA SEM VINNA MEÐ PERSÓNUUPPLÝSINGAR
ERFIÐ STARFSMANNAMÁL
SKOÐA
SKOÐA
TÆKNIN VIÐ AÐ SEGJA SÖGU SKOÐA
HLUTVERK HÓPSTJÓRANS/VAKTSTJÓRANS SKOÐA
SJÁLFBÆRNI, SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ OG STEFNUMÓTUN
5-4-1: LEIKSKIPULAG FYRIR ÁRANGURSRÍKA FUNDI
SKOÐA
SKOÐA
STJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR
BREYTT STARFSMANNASAMTÖL
SKOÐA
SKOÐA
APRÍL
TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ SKOÐA
TENGSLAVANDI HJÁ LEIK- OG GRUNNSKÓLABÖRNUM - GAGNLEGAR ÁHERSLUR OG AÐFERÐIR SEM LOFA GÓÐU SKOÐA
VELFERÐ - JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI FYRIR STARFSFÓLK SKÓLA SKOÐA
MENNTUN TIL SJÁLFBÆRNI OG LOFTSLAGSBREYTINGAR
LEIKUR OG LÍTIL BÖRN - STÆRÐFRÆÐI Í LEIKSKÓLA
- KENNSLA Á TÍMUM HNATTRÆNNA ÁSKORANA SKOÐA
SKOÐA
APRÍL
SJÁLFSMYND OG LÍKAMSMYND UNGLINGA - ÁHRIFAÞÆTTIR OG BREYTINGAR SKOÐA
LEIKSKÓLI FYRIR ALLA: HAGNÝTAR, EINFALDAR OG JÁKVÆÐAR AÐFERÐIR SEM BÆTA HEGÐUN OG LÍÐAN BARNA OG STARFSFÓLKS SKOÐA
TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ Á AUSTURLANDI SKOÐA
HAGNÝT GAGNAVÍSINDI MEÐ R SKOÐA
GAGNASÖFN OG SQL SKOÐA
MAÍ
ÞRÍVÍDDARHÖNNUN Í SKETCHUP FYRIR LENGRA KOMNA SKOÐA
HRINGRÁSARHAGKERFIÐ OG BYGGINGARIÐNAÐURINN SKOÐA
SVANSVOTTAÐAR BYGGINGAR – TÆKIFÆRI OG ÁSKORANIR
SKOÐA
ÚTHLUTUN ARÐS HJÁ HLUTA- OG EINKAHLUTAFÉLÖGUM SKOÐA
NETÖRYGGI Á ÍSLANDI – FRÁ LÖGUM TIL DAGLEGRA VERKEFNA INNAN FYRIRTÆKJA OG STOFNANA SKOÐA
MAÍ
SÁLGÆSLA OG ÁFALLAHJÁLP - SAMFYLGD Í KJÖLFAR ÁFALLA
SKOÐA
SKAÐAMINNKANDI HUGMYNDAFRÆÐI - MANNÚÐLEG OG GAGNREYND NÁLGUN VIÐ VÍMUEFNAVANDA
ÁRANGURSRÍK FRAMSÖGN OG TJÁNING
SKOÐA
SKOÐA
LÖG UM OPINBER INNKAUP - SAMKEPPNI, GEGNSÆI OG JAFNRÆÐI ÚRRÆÐI VEGNA BROTA Á LÖGUM UM OPINBER INNKAUP SKOÐA
MICROSOFT TEAMS - DAGLEG NOTKUN
HLAÐVARP - NÝTT TÆKI Í FJÖLMIÐLUN OG MARKAÐSETNINGU
SKOÐA
SKOÐA
SÁTTAMIÐLUN
HVATNING OG STARFSÁNÆGJA – ÁHRIF STJÓRNENDA
SKOÐA
SKOÐA
STEFNUMÓTUN, SVIÐSMYNDIR OG AÐFERÐIR FRAMTÍÐARFRÆÐA - FYRIR HIÐ OPINBERA OG ÞRIÐJA GEIRANN SKOÐA
SQL FYRIRSPURNARMÁLIÐ SKOÐA
Endurmenntun HÍ · Dunhaga 7 · 107 Reykjavík sími 525 4444 · endurmenntun@hi.is