STERKARI Í STARFI MARS-MAÍ 2019
1
MARS ARKITEKTÚR, VERK- OG TÆKNIFRÆÐI
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ SÁLRÆN ÁFÖLL OG OFBELDI - AFLEIÐINGAR OG ÚRRÆÐI
MAT FASTEIGNA
Kennsla: Dr. Sigrún Sigurðardóttir, lektor og formaður framhaldsdeildar Heilbrigðissviðs Háskólans á Akureyri. Meðal gestakennara eru dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við HA, Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent í lögfræði við HR, Margrét Blöndal, hjúkrunarfræðingur og Sigríður Björnsdóttir, sálfræðingur Hvenær: Fös. 8. og 29. mars kl. 8:30 - 16:30 og lau. 9. og 30. mars kl. 9:00 - 13:00 (4x) Verð: 82.400 kr.
Kennsla: Ragnar Ómarsson byggingafræðingur, Björn Þorri Viktorsson hrl. og Ingvar Sveinbjörnsson hrl. Hvenær: Fös. 8. mars kl. 10:15 - 16:30 Verð: 49.400 kr.
RÉTTARSTAÐA VERKKAUPA OG VERKTAKA Kennsla: Bjarki Þór Sveinsson hrl., lögmaður á Málflutningsstofu Reykjavíkur Hvenær: Fös. 8. mars kl. 9:00 - 16:00 Verð: 47.900 kr.
SAMTALSAÐFERÐIR Í HUGRÆNNI ATFERLISMEÐFERÐ Kennsla: Dr. Agnes Agnarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði Hvenær: Mán. 11. og þri. 12. mars kl. 9:00 - 16:00 Verð: 60.000 kr.
HÖNNUNARSTJÓRNUN Kennsla: Helgi Már Halldórsson, arkitekt hjá ASK arkitektum og Ívar Pálsson hrl. hjá Landslögum Hvenær: Þri. 19. mars kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 9. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.100/31.000 kr.
VANRÆKSLA OG OFBELDI GEGN BÖRNUM – SAMSTARF VIÐ BARNAVERNDARNEFNDIR Kennsla: Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi Hvenær: Fim. 14. mars. kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 4. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.400/28.500 kr.
ÁBYRGÐ BYGGINGARSTJÓRA Kennsla: Ívar Pálsson, hrl., lögmaður hjá Landslögum Hvenær: Mið. 20. mars kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 10. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.200/25.600 kr.
FJÁRMÁL OG REKSTUR FASTEIGNALÁN TIL NEYTENDA – SKYLDUR LÁNVEITENDA OG LÁNAMIÐLARA Kennsla: Daði Ólafsson, héraðsdómslögmaður og Ásgeir Helgi Jóhannsson, lögmaður Hvenær: Fim. 7., mán. 11., fim. 14. og þri. 19. mars kl. 8:15 - 12:15 (4x) Verð: 93.000 kr.
ÁÆTLANAGERÐ FYRIR LÍTIL OG MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI
LYFJAGÁT
Kennsla: Haukur Skúlason, MBA og fjármálastjóri Móbergs Hvenær: Þri. 12. og fim. 14. mars kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 2. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 50.300/45.700 kr.
Kennsla: Guðrún Stefánsdóttir, teymisstjóri lyfjagátar og aðgengismatsteymis Lyfjastofnunar Hvenær: Þri. 19. og 26. mars kl. 20:00 - 22:00 Snemmskráningu lýkur: 9. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
SJÓÐSTREYMI – VANMETNI KAFLINN Í ÁRSREIKNINGNUM
LYFJALAUS MEÐFERÐ VIÐ SVEFNLEYSI Kennsla: Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi Hvenær: Mið. 20. mars. kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 10. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 20.300/18.400 kr.
Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Mið. 20. mars kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 10. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.500/25.900 kr. 2
STARFSTENGD HÆFNI
Hvenær: Fim. 28. mars kl. 8:30 - 13:15, fös. 29. mars kl. 8:30 - 14:00, mán. 1. apríl og þri. 2. apríl kl. 9:00 - 16:00. Próf verður mán. 8. apríl kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 18. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 170.000/154.500 kr.
ÁRANGURSRÍK FRAMSÖGN OG TJÁNING Kennsla: Þórey Sigþórsdóttir, leikkona og raddkennari frá NGT the Voice Studio International Hvenær: Mán. 4. og fim. 7. mars kl. 16:15 - 19:15 Verð: 32.400 kr.
STJÓRNUN OG FORYSTA
FJÁRMÁL VIÐ STARFSLOK
BREYTT STARFSMANNASAMTÖL
Kennsla: Björn Berg Gunnarsson, viðskiptafræðingur og fræðslustjóri Íslandsbanka og VÍB Hvenær: Lau. 9. mars kl. 10:00 - 13:00 Verð: 14.700 kr.
Kennsla: Ylfa Edith Jakobsdóttir, ACC markþjálfi og diplóma í jákvæðri sálfræði. Gestafyrirlesari er Albert Arnarson, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Marel. Hvenær: Þri. 5. mars kl. 13:00 - 17:00 Verð: 34.700 kr.
VELLÍÐAN OG VELGENGNI Í STARFI – MEÐ JÁKVÆÐA SÁLFRÆÐI OG NÚVITUND AÐ LEIÐARLJÓSI Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, núvitundarkennari, MA í náms- og starfsráðgjöf og diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Mán. 11. og mið. 13. mars kl. 16:15 - 19:15 Verð: 38.400 kr.
VERKEFNASTJÓRNUN – FYRSTU SKREFIN Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM Hvenær: Mán. 11. mars kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 1. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
SKJALASTJÓRNUN: REKJANLEIKI, VERKLAG OG ÁBYRGÐ
FRAMMISTÖÐUSAMTÖL - STARFSMANNASAMTÖL
Kennsla: Ragna Kemp Haraldsdóttir, aðjúnkt í upplýsingafræði við Háskóla Íslands Hvenær: Mán. 11. og fim. 14. mars. kl. 13:00 - 16:00 Verð: 39.500 kr.
Kennsla: Íris Ösp Bergþórsdóttir og Bergþór Þormóðsson, sérfræðingar í mannauðsmálum Hvenær: Fim. 7. mars kl. 8:30 - 12:30 Verð: 34.700 kr.
VERKEFNASTJÓRNUN - VERKEFNISÁÆTLUN
NÝ PERSÓNUVERNDARLÖGGJÖF GDPR – AUKNAR KRÖFUR TIL AÐILA SEM VINNA MEÐ PERSÓNUUPPLÝSINGAR
Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM Hvenær: Mán. 18. og mið. 20. mars kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 8. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 52.700/47.900 kr.
Kennsla: Alma Tryggvadóttir, persónuverndarfulltrúi Landsbankans og Helga Grethe Kjartansdóttir, persónuverndarfulltrúi Símans Hvenær: Fim. 14. og fös. 15. mars kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 4. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 56.600/51.400 kr.
EXCEL – GRUNNATRIÐI OG HELSTU AÐGERÐIR Kennsla: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Hvenær: Mið. 20., mán. 25. og fös. 29. mars kl. 8:30 - 12:30 (3x) Verð: 39.500/35.900 kr.
BREYTINGASTJÓRNUN
TRELLO – FYRSTU SKREFIN
Kennsla: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPM Hvenær: Fös. 15. mars kl. 8:30 - 14:00 Snemmskráningu lýkur: 5. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 43.500/39.500 kr.
Kennsla: Logi Helgu, Agile Coach hjá Valitor Hvenær: Þri. 26. mars kl. 9:00 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 16. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 24.900/22.600 kr.
GAGNRÝNIN HUGSUN VIÐ ÁKVARÐANATÖKU Kennsla: Henry Alexander Henrysson, Phd í heimspeki og sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Hvenær: Mið. 27. mars kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 17. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
NÁMSKEIÐ VEGNA VOTTUNAR JAFNLAUNAKERFA Í SAMSTARFI VIÐ FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ Kennsla: Helga Sigrún Harðardóttir, Guðný Gústafsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir, Halldór Oddsson, Kristín Þóra Harðardóttir, Rán Ingvarsdóttir, Arngrímur Blöndahl, Guðný Einarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Ásdís A. Arnalds
3
UPPELDI OG KENNSLA
VELFERÐ – JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI FYRIR STARFSFÓLK SKÓLA
„AF HVERJU ER ÉG Í SKÓLA – HVERT STEFNI ÉG?“ – UM TILGANG OG FRAMKVÆMD NÁMS- OG STARFSFRÆÐSLU
Kennsla: Bryndís Jóna Jónsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf og diplóma í jákvæðri sálfræði Hvenær: Fös. 15. mars kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 5. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
Kennsla: Arnar Þorsteinsson, náms- og starfsráðgjafi Hvenær: Þri. 5. mars kl. 9:00 - 16:40 Verð: 40.600 kr.
TRAS – SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA – RÉTTINDANÁMSKEIÐ Kennsla: Ásthildur B. Snorradóttir og Björk Alfreðsdóttir, sérkennarar Hvenær: Mán. 18. mars kl. 13:00 - 16:00 og 8. apríl kl. 13:00 - 15:00 Snemmskráningu lýkur: 8. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.200/34.700 kr.
SJÁLFSMYND OG LÍKAMSMYND BARNA OG UNGLINGA – HAGNÝT VERKEFNI OG LEIÐIR TIL AÐ BÆTA SJÁLFSMYND OG LÍÐAN Kennsla: Elva Björk Ágústsdóttir, MS í sálfræði Hvenær: Fös. 22. og 29. mars kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 12. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 43.900/39.900 kr.
eTwinning – FYRIR LEIKSKÓLA
SÖGUPOKAR – HEILDSTÆTT MÁLÖRVUNAREFNI MEÐ ÁHERSLU Á LÆSI Í VÍÐUM SKILNINGI
Kennsla: Anna Sofia Wahlström, deildarstjóri, Fjóla Þorvaldsdóttir, sérkennari, Kolbrún Hjaltadóttir, eTwinning sendiherra, Þorsteinn Surmeli og Sólveig Sigurðardóttir frá RANNÍS Hvenær: Mán. 25. mars kl. 12:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 15. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 17.500/15.900 kr.
Kennsla: Ágústa Kristmundsdóttir, leikskólakennari, dipl. Ed. í sérkennslufræðum og sérkennslustjóri á leikskólanum Akrar Hvenær: Fim. 7. mars kl. 13:00 - 17:00 Verð: 26.300 kr.
RÖÐ NÁMSKEIÐA UM JAFNLAUNASTAÐALINN
GÆÐASTJÓRNUN OG SKJÖLUN Kennsla: Ragna Haraldsdóttir, aðjúnkt í upplýsingafræði við HÍ og Þorgerður Magnúsdóttir, gæða- og skjalastjóri Sjóvár
Almennt verð/snemmskráningarverð hvers námskeiðs:
Mán. 4. mars. Snemmskráningu lýkur 22. febrúar
21.500/19.500 kr. Námskeiðin eru öll haldin kl. 13:00 – 16:00
GERÐ VERKLAGSREGLNA OG ANNARRA SKJALA Í GÆÐAKERFUM Kennsla: Guðmundur S. Pétursson, rafmagnstæknifræðingur og ráðgjafi í gæða- og öryggismálum Mán. 11. mars. Snemmskráningu lýkur 1. mars STARFAFLOKKUN Kennsla: Guðný Einarsdóttir, sérfræðingur í fjármálaog efnahagsráðuneytinu Mán. 18. mars. Snemmskráningu lýkur 8. mars LAUNAGREINING Kennsla: Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Mán. 25. mars. Snemmskráningu lýkur 15. mars
4
TRAS – SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA – RÉTTINDANÁMSKEIÐ Á AKUREYRI
Snemmskráningu lýkur: 4. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
Kennsla: Ásthildur B. Snorradóttir og Björk Alfreðsdóttir, sérkennarar Hvenær: Kennt hjá Símey á Akureyri þri. 26. mars kl. 13:00 - 16:00 og fjarkennsla þri. 30. apríl kl. 14:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 12. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.600/38.700 kr.
INNGANGUR AÐ FORRITUN Í PYTHON Kennsla: Helgi Hilmarsson, B.Sc. í verkfræðilegri eðlisfræði Hvenær: Þri. 19. mars - 9. apríl kl. 13:00 - 16:00 (4x) Snemmskráningu lýkur: 9. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 61.500/55.900 kr.
UPPLÝSINGATÆKNI SQL FYRIRSPURNARMÁLIÐ Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði við HÍ Hvenær: Fim. 14. og 21. mars kl. 13:00 - 16:00
APRÍL Snemmskráningu lýkur: 23. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 24.800/22.500 kr.
EXCEL POWERPIVOT Kennsla: Ásgeir Gunnarsson, viðskipta- og tölvunarfræðingur og ráðgjafi hjá Northinsights Hvenær: Þri. 2. og fim. 4. apríl kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 23. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 47.900/43.500 kr.
GREINING ÁRSREIKNINGA Kennsla: Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Þri. 2. og 9. apríl kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 23. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
FERÐAÞJÓNUSTA NÁTTÚRA ÍSLANDS – LÍFFRÆÐI STAKT NÁMSKEIÐ Í LEIÐSÖGUNÁMI Á HÁSKÓLASTIGI Kennsla: Edda Elísabet Magnúsdóttir, líffræðingur, dr. Halldór Pálmar Halldórsson, sjávarlíffræðingur, Rannveig Thoroddsen, grasafræðingur, Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur og Jónas P. Jónasson, sjávarlíffræðingur. Hvenær: Fim. og þri. 5. - 29. apríl kl. 16:10 - 19:55 Umsóknarfrestur: 26. mars Verð: 119.000 kr.
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ VANSVEFTA UNGLINGAR – HVAÐ ER TIL RÁÐA? Kennsla: Erla Björnsdóttir, sálfræðingur Hvenær: Þri. 2. apríl kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 23. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.700/17.900 kr.
FJÁRMÁL OG REKSTUR
SAMLEIÐ TIL HINSTU STUNDAR – SÁLGÆSLA VIÐ ÞAU SEM HORFA FRAM TIL EIGIN DAUÐA OG AÐSTANDENDUR ÞEIRRA
EXCEL – FLÓKNARI AÐGERÐIR FYRIR LENGRA KOMNA Kennsla: Rósa Guðjónsdóttir, iðnaðarverkfræðingur Hvenær: Mán. og fim. 1., 4. og 8. apríl kl. 8:30 - 12:30 (3x) Snemmskráningu lýkur: 22. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 51.000/46.300 kr.
Kennsla: Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur Hvenær: Fim. 3. apríl kl. 8:30 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 24. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 38.400/34.900 kr.
ÚTHLUTUN ARÐS HJÁ HLUTA- OG EINKAHLUTAFÉLÖGUM Kennsla: Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður hjá Skattvís og aðjúnkt í skattarétti við Viðskiptafræðideild HÍ Hvenær: Þri. 2. apríl kl. 16:15 - 19:15 5
USING IMAGERY IN CLINICAL PRACTICE WITHIN COGNITIVE BEHAVIOUR THERAPY (CBT)
AÐ FINNA RÉTTA FÓLKIÐ – ÁRANGURSRÍK RÁÐNINGARFERLI
Kennsla: Emily Holmes, prófessor í sálfræði við Karolinska Insitute í Stokkhólmi og Kerry Young, klínískur sálfræðingur og leiðtogi Woodfield Trauma Service í London Hvenær: Fös. 12. og lau. 13. apríl kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 5. apríl Almennt verð/snemmskráningarverð: 83.600/76.000 kr.
Kennsla: Þóra Margrét Pálsdóttir, mannauðsstjóri RÚV Hvenær: Fös. 5. apríl kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 26. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
HLUTVERK HÓPSTJÓRANS/VAKTSTJÓRANS Kennsla: Kristinn Óskarsson, MBA Hvenær: Mán. 29. apríl kl. 13:00 - 16:30 Snemmskráningu lýkur: 19. apríl Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.600/28.700 kr.
STARFSTENGD HÆFNI MÓTTAKA NÝLIÐA Á VINNUSTAÐ Kennsla: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun Hvenær: Mán. 1. apríl kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 22. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 21.500/19.500 kr.
UPPLÝSINGATÆKNI FRAMHALDSNÁMSKEIÐ Í GAGNASAFNSFRÆÐI OG SQL
HUGÞJÁLFUN – LEIÐ TIL ÁRANGURS
Kennsla: Hjálmtýr Hafsteinsson, dósent í tölvunarfræði við HÍ Hvenær: Mán. og fim. 1., 4. og 8. apríl kl. 9:00 - 12:00 (3x) Snemmskráningu lýkur: 22. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 54.900/49.900 kr.
Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson og Hörður Þorgilsson, sálfræðingar Hvenær: Mán. og mið. 1., 3. og 8. apríl kl. 16:15 - 19:15 Almennt verð/snemmskráningarverð: 46.500/42.200 kr.
GOOGLE ANALYTICS FYRIR BYRJENDUR
UPPELDI OG KENNSLA
Kennsla: Hannes Agnarsson Johnson, sérfræðingur í vefþróun og stafrænni markaðssetningu hjá CCP Hvenær: Fim. 4. apríl kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 25. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 30.000/27.200 kr.
SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ BARNA OG UNGLINGA Kennsla: Guðný Hallgrímsdóttir, Mth. starfandi prestur Hvenær: Mið. 3. apríl kl. 9:00 - 12:00 Snemmskráningu lýkur: 25. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.700/17.900 kr.
HAGNÝTT HRAÐNÁMSKEIÐ Í SAMFÉLAGSMIÐLUN Kennsla: Maríanna Friðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi fjölmiðlari Hvenær: Mán. 8. og þri. 9. apríl kl. 16:15 - 20:15 Snemmskráningu lýkur: 29. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 52.700/47.900 kr.
VERKÁÆTLANIR Kennsla: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM Hvenær: Þri. 9. og fim. 11. apríl kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 30. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 52.700/47.900 kr.
ÖFLUGT SJÁLFSTRAUST
Kennsla: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur Hvenær: Fös. 12. apríl kl. 9:00 - 17:00 Almennt verð/snemmskráningarverð: 39.500/35.900 kr.
STJÓRNUN OG FORYSTA KVÍÐI BARNA OG UNGLINGA - FAGNÁMSKEIÐ
KULNUN Í STARFI: ORSÖK, ÁHÆTTUÞÆTTIR OG EINKENNI – FRÆÐSLA FYRIR SKÓLASTJÓRNENDUR
Kennsla: Berglind Brynjólfsdóttir, sálfræðingur á Barnaspítala Hringsins og Sigríður Snorradóttir, sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans Hvenær: Fös. 5. apríl kl. 9:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 26. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 42.800/38.900 kr.
Kennsla: Dr. Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við HÍ og Elfa Þöll Grétarsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun við LSH Hvenær: Mán. 1., mið. 3. og mán. 8. apríl kl. 13:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 22. mars Almennt verð/snemmskráningarverð: 62.200/56.500 kr.
Kynntu þér námskeið og námsbrautir á ENDURMENNTUN.IS
6
MAÍ STJÓRNUN OG FORYSTA ERFIÐ STARFSMANNAMÁL Kennsla: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, MA í Human Resource Management og sérfræðingur í mannauðsmálum hjá fjármálaráðuneytinu Hvenær: Mán. 6. maí kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 26. apríl Almennt verð/snemmskráningarverð: 34.700/31.500 kr.
UPPELDI OG KENNSLA AÐ LEGGJA GRUNNINN – HAGNÝTAR OG GAGNREYNDAR AÐFERÐIR Í BEITINGU SNEMMTÆKRAR ÍHLUTUNAR Í MÁLÖRVUN Kennsla: Ásthildur Bjarney Snorradóttir og Eyrún Ísfold Gísladóttir, sérkennarar og talmeinafræðingar Hvenær: Þri. 7. maí kl. 9:00 - 16:00 Snemmskráningu lýkur: 27. apríl Almennt verð/snemmskráningarverð: 40.600/36.900 kr.
FJÁRMÁL OG REKSTUR GRUNNATRIÐI FJÁRMÁLA FYRIRTÆKJA Kennsla: Haukur Skúlason, MBA og fjármálastjóri Móbergs Hvenær: Mán. 6. og 13. maí kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 26. apríl Almennt verð/snemmskráningarverð: 48.900/44.400 kr.
STARFSTENGD HÆFNI VÖNDUÐ ÍSLENSKA – TÖLVUPÓSTAR OG STUTTIR TEXTAR
NÝ TILSKIPUN UM GREIÐSLUÞJÓNUSTU – PSD2 – BREYTT BANKAVIÐSKIPTI TIL FRAMTÍÐAR
Kennsla: Sigurður Konráðsson, prófessor í íslensku við HÍ Hvenær: Þri. 7. maí kl. 13:00 – 16:00 Almennt verð/snemmskráningarverð: 19.100/17.300 kr.
Kennsla: Ásgeir Helgi Jóhannsson, lögmaður Hvenær: Þri. 7. maí kl. 8:30 - 12:30 Snemmskráningu lýkur: 27. apríl Almennt verð/snemmskráningarverð: 28.500/25.900 kr.
LÖG UM OPINBER INNKAUP – SAMKEPPNI, GEGNSÆI OG JAFNRÆÐI – ÚRRÆÐI VEGNA BROTA Á LÖGUM UM OPINBER INNKAUP
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ
Kennsla: Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Ríkiskaupa og Hildur Georgsdóttir, héraðsdómslögmaður á lögfræðisviði Ríkiskaupa Hvenær: Þri. 7. og fim. 9. maí kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 27. apríl Almennt verð/snemmskráningarverð: 62.200/56.500 kr.
HEILBRIGT ÓNÆMISSVAR – GRUNNUR AÐ GÓÐUM DEGI Umsjón: Anna Guðrún Viðarsdóttir, yfirlífeindafræðingur og Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor og yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítala. Ýmsir sérfræðingar í ónæmisfræði verða með fyrirlestra. Hvenær: Fim. 9. og fös. 10. maí kl. 13:00 - 17:00 Snemmskráningu lýkur: 29. apríl Almennt verð/snemmskráningarverð: 31.400/28.500 kr.
Ritstjórn: Áslaug Björt Guðmundardóttir Ábyrgð: Kristín Jónsdóttir Njarðvík Prentun: Svansprent Umbrot: Sigrún K. Árnadóttir
7
ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS, DUNHAGA 7, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 525 4444, ENDURMENNTUN.IS 8