STERKARI Í STARFI
HAUSTMISSERI 2021
ENDURMENNTUN er leiðandi á íslenskum símenntunarmarkaði og framboð námskeiða er mikið og fjölbreytt. Við leggjum metnað okkar í að mæta væntingum viðskiptavina og höfum virk tengsl við Háskóla Íslands, atvinnulíf og samfélag. Bæklingurinn Sterkari í starfi er einungis gefinn út á rafrænu formi og inniheldur fjölbreytt námskeið á mörgum fagsviðum, sem hugsuð eru fyrir fólk til að efla sig í starfi. Námskeiðin verða haldin á hausmisseri. Endurmenntun hefur undanfarið stóraukið úrval sitt á fjarnámskeiðum og í bæklingi þessum verða þau námskeið sem öruggt er að verði kennd í fjarkennslu merkt með myndavélatákni. Fjarnámskeiðin fara fram í rauntíma í ZOOM þar sem þátttakendur geta tekið virkan þátt í umræðum með kennara.
ÁTT ÞÚ RÉTT Á STYRK FRÁ STÉTTARFÉLAGI TIL AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ EÐA NÁM? Stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til að sækja nám og námskeið. Einnig veitir Vinnumálastofnun styrki til ýmissa námstækifæra. Endurmenntun hvetur alla til að sækja sér þá styrki sem þeir eiga rétt á. Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu málið!
STARFSTENGDU NÁMSKEIÐIN OKKAR SKIPTAST Í EFTIRFARANDI FLOKKA: ALMENN VERK– OG TÆKNIFRÆÐI OG ARKITEKTÚR FJÁRMÁL OG REKSTUR HEILBRIGÐIS– OG FÉLAGSSVIÐ STARFSTENGD HÆFNI STJÓRNUN OG FORYSTA UPPELDI OG KENNSLA UPPLÝSINGATÆKNI
SEPTEMBER
HÚSAKÖNNUN – SKRÁNING OG MAT Á VARÐVEISLUGILDI HÚSA OG MANNVIRKJA
HRINGRÁSARHAGKERFIÐ OG BYGGINGARIÐNAÐURINN
SKOÐA
SKOÐA
ALLT SEM ÞÚ VILT VITA UM RAFMYNTIR
SVIÐSMYNDIR OG FRAMTÍÐARFRÆÐI
SKOÐA
SKOÐA
SEPTEMBER
SJÁLFSSKAÐA- OG SJÁLFSVÍGSHEGÐUN UNGLINGA SKOÐA
SÁLRÆN ÁFÖLL - ÁFALLAMIÐUÐ NÁLGUN OG ÞJÓNUSTA
SKOÐA
LISTIR OG MENNING, HUGAREFLING VIÐ ALZHEIMERS-SJÚKDÓMNUM
SKAÐAMINNKANDI HUGMYNDAFRÆÐI
SKOÐA
SKOÐA
SJÁLFSVÍGSFRÆÐI
FJÁRMÁL VIÐ STARFSLOK
SKOÐA
SKOÐA
- MANNÚÐLEG OG GAGNREYND NÁLGUN VIÐ VÍMUEFNAVANDA
SEPTEMBER
MICROSOFT TEAMS OG ONEDRIVE SKOÐA
FJARTEYMISVINNA SKOÐA
MICROSOFT TEAMS OG PLANNER -VERKEFNASTJÓRNUN OG SKIPULAG
SKOÐA
ÖFLUGT SJÁLFSTRAUST SKOÐA
INNLEIÐING FRÆÐSLUKERFIS ÁRANGURSRÍK TEYMISVINNA
- MIKILVÆGI SAMSKIPTA, STEFNUMÓTUNAR OG HELSTU AÐGERÐIR
SKOÐA
HAGNÝT RÉTTARLÆKNISFRÆÐI FYRIR FAGFÓLK Í HEILBRIGÐIS- OG RÉTTARKERFINU SKOÐA
SKOÐA
SEPTEMBER
JAFNLAUNASTAÐALL: I. KYNNING Á JAFNLAUNASTAÐLI OG INNGANGUR
GOOGLE UMHVERFIÐ Í NÁMI OG KENNSLU
SKOÐA
SKOÐA
JAFNLAUNASTAÐALL: II. GÆÐASTJÓRNUN OG SKJÖLUN SKOÐA
TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA - RÉTTINDANÁMSKEIÐ SKOÐA
HVATNING OG STARFSÁNÆGJA – ÁHRIF STJÓRNENDA
SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ BARNA OG UNGLINGA
SKOÐA
SKOÐA
SEPTEMBER
ISTQB® FOUNDATION LEVEL EXAM SKOÐA
GAGNASÖFN OG SQL SKOÐA
OKTÓBER
ÞRÍVÍDDARHÖNNUN Í SKETCHUP FYRIR LENGRA KOMNA SKOÐA
KOSTNAÐARGREINING Á LÍFTÍMA BYGGINGA - LCC REIKNILÍKAN Í EXCEL SKOÐA
HÖNNUNAR- OG VERKTAKASAMNINGAR
RAKAÖRYGGI VIÐ HÖNNUN BYGGINGA
SKOÐA
SKOÐA
NETÖRYGGI Á ÍSLANDI – FRÁ LÖGUM TIL DAGLEGRA VERKEFNA INNAN FYRIRTÆKJA OG STOFNANA SKOÐA
OKTÓBER
ARÐSEMISMAT VERKEFNA REIKNILÍKÖN Í EXCEL SKOÐA
ÁÆTLANAGERÐ FYRIR LÍTIL OG MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI
PENINGAÞVÆTTI OG SKYLDUR SAMKVÆMT PENINGAÞVÆTTISLÖGGJÖF
SKOÐA
SKOÐA
VANRÆKSLA OG OFBELDI GEGN BÖRNUM - SAMSTARF VIÐ BARNAVERNDARNEFNDIR SKOÐA
ÓNÆMISKERFIÐ MITT Í BREYTTUM HEIMI
PERSÓNULEG FJÁRMÁL
SKOÐA
SKOÐA
VANSVEFTA UNGLINGAR - HVAÐ ER TIL RÁÐA?
LYFJALAUS MEÐFERÐ VIÐ SVEFNLEYSI
SKOÐA
SKOÐA
VERKEFNASTJÓRNUN VERKEFNISÁÆTLUN SKOÐA
VERKEFNASTÝRING MEÐ MICROSOFT ONENOTE OG OUTLOOK
MICROSOFT POWERAUTOMATE & FORM
SKOÐA
SKOÐA
SIÐFRÆÐI NÁTTÚRUVERNDAR
FRÁ HUGMYND AÐ VIÐSKIPTATÆKIFÆRI
SKOÐA
SKOÐA
RÉTTARÚRRÆÐI VEGNA BROTA Á LÖGUM UM OPINBER INNKAUP SKOÐA
MICROSOFT TEAMS - DAGLEG NOTKUN
VERKEFNASTJÓRNUN FYRIR SJÁLFSTÆTT STARFANDI ELDHUGA
SKOÐA
SKOÐA
OKTÓBER
MICROSOFT TEAMS OG PLANNER VERKEFNASTJÓRNUN OG SKIPULAG SKOÐA
EXCEL - GRUNNATRIÐI OG HELSTU AÐGERÐIR
HLAÐVARPSGERÐ
SKOÐA
SKOÐA
VERKEFNASTJÓRNUN - FYRSTU SKREFIN SKOÐA
ÁRANGURSRÍK FRAMSÖGN OG TJÁNING SKOÐA
OKTÓBER
ACTIVITY BASED WORKING - CREATING A BETTER WORLD OF WORK SKOÐA
JAFNLAUNASTAÐALL: III. GERÐ VERKLAGSREGLNA OG ANNARRA SKJALA Í GÆÐAKERFUM SKOÐA
GÆÐASTJÓRNUNARKERFI - UPPBYGGING OG INNLEIÐING (ISO 9001)
STJÓRNUN FYRIR NÝJA STJÓRNENDUR
SKOÐA
SKOÐA
ERFIÐ STARFSMANNAMÁL
JAFNRÉTTI OG FJÖLBREYTILEIKI Á VINNUSTAÐ - ÁSKORANIR OG ÁVINNINGUR
SKOÐA
SKOÐA
ERFIÐ STARFSMANNAMÁL SKOÐA
JAFNLAUNASTAÐALL: IV. STARFAFLOKKUN
JAFNLAUNASTAÐALL: V. LAUNAGREINING
SKOÐA
SKOÐA
ÁRANGURSRÍKARI STARFSMANNASAMTÖL SKOÐA
OKTÓBER
INNLEIÐING OG REKSTUR UPPLÝSINGAÖRYGGIS SAMKVÆMT ISO/IEC 27001:2013
- HVAÐA LÆRDÓM MÁ DRAGA AF NIÐURSTÖÐUM EVRÓPSKRA PERSÓNUVERNDARSTOFNANA?
SKOÐA
SKOÐA
SEKTARÁKVARÐANIR VEGNA GDPR
STEFNUMÓTUN, SVIÐSMYNDIR OG AÐFERÐIR FRAMTÍÐARFRÆÐA - FYRIR HIÐ OPINBERA OG ÞRIÐJA GEIRANN SKOÐA
LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ - MAT Á STÖÐU Í TALNA - OG AÐGERÐASKILNINGI VIÐ UPPHAF GRUNNSKÓLA SKOÐA
HLUTVERK HÓPSTJÓRANS/ VAKSTJÓRANS
LEIKUR OG LÍTIL BÖRN STÆRÐFRÆÐI Í LEIKSKÓLA
SKOÐA
SKOÐA
VELFERÐ - JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI FYRIR STARFSFÓLK SKÓLA
JÁKVÆÐ SAMSKIPTI, SKÖPUNARKRAFTUR OG LÍFSGLEÐI BARNA
SKOÐA
SKOÐA
TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA
MARKVISSAR AÐGERÐIR Í KJÖLFAR TRAS
- RÉTTINDANÁMSKEIÐ SKOÐA
SKOÐA
TENGSLAVANDI HJÁ LEIK- OG GRUNNSKÓLABÖRNUM - GAGNLEGAR ÁHERSLUR OG AÐFERÐIR SEM LOFA GÓÐU
LEIKSKÓLINN - GOTT NÁMSUMHVERFI FYRIR YNGSTU BÖRNIN
SKOÐA
SKOÐA
SQL FYRIRSPURNARMÁLIÐ
HAGNÝT GAGNAVÍSINDI MEÐ R
SKOÐA
SKOÐA
NÓVEMBER
HLJÓÐ- OG LÝSINGARHÖNNUN - ÁHRIFARÍKAR LEIÐIR TIL BETRI INNIVISTAR OG UMHVERFIS SKOÐA
UMHVERFISMAT ÁÆTLANA
POWER QUERY
SKOÐA
SKOÐA
LESTUR ÁRSREIKNINGA SKOÐA
ÁHÆTTUSTÝRING OG SVIÐSMYNDAGERÐ
GREINING ÁRSREIKNINGA
SKOÐA
SKOÐA
NÓVEMBER
UPPGJÖRSGÖGN FYRIR ÁRSREIKNING SKOÐA
MICROSOFT POWER BI SKOÐA
VITRÆN GETA OG ENDURHÆFING FÓLKS MEÐ GEÐRASKANIR
LYFJALAUS MEÐFERÐ VIÐ SVEFNLEYSI
SKOÐA
SKOÐA
PERSÓNULEG FJÁRMÁL
SÁLGÆSLA OG ÁFALLAHJÁLP SAMFYLGD Í KJÖLFAR ÁFALLA
SKOÐA
SKOÐA
NÓVEMBER
HAGNÝT SÆNSKA FYRIR HEILBRIGÐISSTARFSFÓLK SKOÐA
FJÁRMÁL VIÐ STARFSLOK SKOÐA
SÁLRÆN ÁFÖLL - ÁFALLAMIÐUÐ NÁLGUN OG ÞJÓNUSTA
MICROSOFT TEAMS OG ONEDRIVE
SKOÐA
SKOÐA
LÖG UM OPINBER INNKAUP SAMKEPPNI, GEGNSÆI OG JAFNRÆÐI - ÚRRÆÐI VEGNA BROTA Á LÖGUM UM OPINBER INNKAUP SKOÐA
KRAFTMIKLAR KYNNINGAR OG FRAMKOMA Á NETINU SKOÐA
MICROSOFT TEAMS AÐ SKARA FRAM ÚR Í ATVINNULEIT
- DAGLEG NOTKUN
SKOÐA
SKOÐA
MICROSOFT OUTLOOK - NÝTTU MÖGULEIKANA SKOÐA
TRELLO - FYRSTU SKREFIN
VÖNDUÐ ÍSLENSKA - TÖLVUPÓSTAR OG STUTTIR TEXTAR
SKOÐA
SKOÐA
NÓVEMBER
GOOGLE ANALYTICS OG LEITARVÉLABESTUN FYRIR BYRJENDUR
ÖFLUGT SJÁLFSTRAUST
SKOÐA
SKOÐA
FYRIRMYNDAR SKJALASTJÓRN - AÐFERÐIR OG HAGNÝT RÁÐ
SKOÐA
WORDPRESS - BYRJENDANÁMSKEIÐ SKOÐA
ÁRANGURSRÍK TEYMISVINNA
INNRI ÚTTEKTIR FYRIR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI
SKOÐA
SKOÐA
VERKEFNASTJÓRNUN VERKEFNISÁÆTLUN
HVERSDAGSLEIKINN Í NÝJU LJÓSI - LIFANDI NÁMSKEIÐ UM HVERNIG ELLIN VIRKJAR LÍFSKRAFTINN
SKOÐA
SKOÐA
AGILE VERKEFNASTJÓRNUN
VERKEFNASTÝRING MEÐ MICROSOFT ONENOTE OG OUTLOOK
SKOÐA
SKOÐA
ÁRANGURSRÍKARI STARFSMANNASAMTÖL
5-4-1: LEIKSKIPULAG FYRIR ÁRANGURSRÍKA FUNDI
SKOÐA
SKOÐA
NÓVEMBER
GÆÐASTJÓRNUNARKERFI VERÐUR TIL (ISO 9001) - VINNUSTOFA SKOÐA
BREYTINGASTJÓRNUN SKOÐA
PERSÓNUVERNDARLÖG (GDPR) - HVERJAR ERU SKYLDUR LAGANNA OG HVERNIG GETA AÐILAR SEM SÝSLA VIÐ PERSÓNUUPPLÝSINGAR INNLEITT ÞÆR Í STARFSEMI SINNI? SKOÐA
HAGFRÆÐI SAMKEPPNIS- OG SAMRUNAEFTIRLITS
INNLEIÐING JAFNLAUNASTAÐALS VINNUSTOFA
SKOÐA
SKOÐA
NÓVEMBER
TRAS - SKRÁNING Á MÁLÞROSKA UNGRA BARNA
NÚVITUND Í UPPELDI BARNA
- RÉTTINDANÁMSKEIÐ SKOÐA
SKOÐA
LANGAR ÞIG AÐ BYGGJA UPP JÁKVÆÐARI MENNINGU Í KENNSLUSTOFUNNI?
SÖGUPOKAR – HEILDSTÆTT MÁLÖRVUNAREFNI MEÐ ÁHERSLU Á LÆSI Í VÍÐUM SKILNINGI
SKOÐA
SKOÐA
HEILAHEILSA OG ÞJÁLFUN HUGANS SKOÐA
LEIKSKÓLI FYRIR ALLA - HAGNÝTAR, EINFALDAR OG JÁKVÆÐAR AÐFERÐIR SEM BÆTA HEGÐUN OG LÍÐAN BARNA OG STARFSFÓLKS SKOÐA
SJÁLFSMYND OG LÍKAMSMYND UNGLINGA - ÁHRIFAÞÆTTIR OG BREYTINGAR
SKOÐA
NÓVEMBER
GAGNASÖFN OG SQL SKOÐA
GOOGLE DESIGN SPRINTS SQL FYRIRSPURNARMÁLIÐ
- HVERNIG HANNA MÁ HÖNNUNARSPRETT SEM HENTAR BEST ÞÍNUM REKSTRI
SKOÐA
SKOÐA
DESEMBER
ÁRANGURSRÍK SAMSKIPTI
FAGLEG HEGÐUN OG SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ
SKOÐA
SKOÐA
Endurmenntun HÍ · Dunhaga 7 · 107 Reykjavík sími 525 4444 · endurmenntun@hi.is