Meðaltal heildarlauna 793 þúsund krónur
75% myndu velja kaupaukakerfi í stað fastra launa 2. tbl. 35. árgangur 2013
Launahæsti hópurinn með MBA gráðu Yfirvinna oftast innifalin í launum 70% hafa sótt endurmenntun
Laun hafa hækkað um 21% frá 2011
2
Leiðari
Þitt framlag gerir gott félag betra
S
tefnt er að öflugum starfsvetri 2013 til 2014 hjá FVH. Hádegisverðarfundir fræðslunefndar verða á sínum stað í hverjum mánuði. Einnig verður Íslenski þekkingardagurinn haldinn veglegur í vetur en um 100 manns mættu á Íslenska þekkingardaginn í febrúar síðastliðnum. Að auki á félagið 75 ára starfsafmæli í vetur og verður því fagnað með galaballi eftir áramótin. Nýliðahópur hefur verið stofnaður sem mun halda utan um dagskrá fyrir nýútskrifaða og fyrirtækjaheimsóknir. Viðskiptafræðingur og hagfræðingur eru lögvernduð starfsheiti hér á landi og heldur FVH utan um hverjir mega titla sig sem slíka á Íslandi. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga inn-
heimtir félagsgjöld einu sinni á ári og hefur fólk val um hvort það greiðir í félagið. Öllum félagsmönnum var send krafa í heimabanka sinn nýverið samkvæmt rafrænu félagatali sem byggir á upplýsingum um útskrifaða viðskiptafræðinga og hagfræðinga á Íslandi. Ef þú vilt gera félagsaðild þína óvirka er velkomið að senda póst á fvh@fvh. is og óska eftir því og þá færðu ekki rukkun um félagsgjöld í framtíðinni. Viðhorf okkar til viðskiptafræðimenntunar og hagfræðimenntunar er mikilvægasti þátturinn í að viðhalda verðmæti menntunar okkar. Við sýnum því viljann í verki með því að að efla fagfélagið okkar. Dögg Hjaltalín, formaður ritnefndar FVH
75 ára starfsafmæli FVH Í vetur fagnar Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga 75 ára starfsafmæli sínu. Stefnt er að því að fagna tímamótunum með veglegum galadansleik eftir áramótin. Hagfræðingafélag Íslands var stofnað 1938 og var tilgangur félagsins að efla félagslyndi meðal hagfræðinga á Íslandi og álit vísindalegrar hagfræðimenntunar og gæta hagsmuna stéttarinnar í hvívetna. Tilgangi sínum skyldi félagið leitast við að ná með fundarhöldum og auk þess á hvern þann hátt, sem heppilegur þætti á hverjum tíma. Má segja að í dag sé tilgangur félagsins sá sami. Félag viðskiptafræðinga var svo stofnað árið 1946 og sameinaðist það Hagfræðingafélagi Íslands vorið 1959.
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) – fagfélagið þitt! Ágæti viðskiptafræðingur/hagfræðingur Við hvetjum þig til að taka þátt í öflugri starfsemi FVH með því að greiða greiðsluseðil. Jafnframt viljum við benda á að fyrirtæki hafa í vaxandi mæli tekið að sér að greiða félagsgjaldið þar sem atvinnurekendur sjá sér hag í því að starfsmenn þeirra eigi kost á öllu því sem er í boði hjá FVH. Aðild að FVH borgar sig!
Ávinningur þess að vera félagsmaður FVH: •
• • • • • • • • • •
Kjarakönnun FVH. Hvar stendur þú í samanburði við markaðinn? Hvergi er unnin sambærileg könnun á kjörum viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Félagsmenn geta skoðað niðurstöður könnunarinnar á innra neti félagsins. Hagur, vandað tímarit FVH, gefið út tvisvar á ári, með greinum er varða starfið og stéttina Hagstæðari kjör á athyglisverða fundi og ráðstefnur 50% afsláttur á Íslenska þekkingardaginn 40% afsláttur á morgun- og hádegisverðarfundi félagsins Frítt á vinnustofur Efling tengslanets í atvinnulífinu Hagstæðari kjör á fjölbreyttri endurmenntun og á ýmsa viðburði Boð í fyrirtækjaheimsóknir Golfmót FVH ... og margt fleira
FVH býður nýja félaga hjartanlega velkomna í félagið! Ertu örugglega skráður á póstlista FVH? Færðu reglulega póst frá félaginu um það sem er á döfinni? Ef ekki: Skráning á www.fvh.is eða með því að senda póst á fvh@fvh.is Skoðar þú erindi og kjarakannanir FVH á netinu? Ef ekki getur þú nýskráð þig á www.fvh.is Ef einhverjar spurningar vakna getur þú sent póst á fvh@fvh.is
Nýliðahópur settur á laggirnar Settur hefur verið á laggirnar nýliðahópur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Hópurinn samanstendur af nemendum og nýútskrifuðum nemendum úr viðskipta- og hagfræði við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Markmið hópsins er að virkja unga viðskipta- og hagfræðinga til þátttöku í félaginu og auka sýnileika félagsins hjá yngra fólki. Í þeim tilgangi er stefnt að því að halda kynningu á félaginu í háskólunum nú í haust þar sem niðurstöður nýrrar kjarakönnunar verða kynntar. Miklu skiptir fyrir unga viðskipta- og hagfræðinga að hafa góða sýn á stöðunni á vinnumarkaði og að geta gert sér raunhæfar væntingar um störf, launakjör og þess háttar eftir útskrift. Þá er stefnt að því að auka áhuga nýútskrifaðra á fræðslufundum og hádegisverðarfundum félagsins, enda eru þeir fundir góður vettvangur fyrir unga viðskipta- og hagfræðinga til að efla tengslanetið og fræðast um stór mál sem eru efst á baugi í efnahagslífinu og viðskiptalífinu hverju sinni.
Ertu örugglega skráður á póstlista FVH?
Færðu reglulega póst frá félaginu um það sem er á döfinni? Ef ekki:
Skráning á www.fvh.is eða með því að senda póst á fvh@fvh.is Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) er framsækið og virt fagfélag háskólamenntaðs fólks á sviði viðskipta- og hagfræða og má rekja sögu félagsins allt aftur til ársins 1938. Viðskipta- og hagfræðingar á Íslandi eru stór hópur fólks, sem getur haft mikinn slagkraft en félagið er farvegur fyrir hagsmunamál þessa hóps. Meðal þess sem FVH sinnir er að viðhalda fagþekkingu með ýmiss konar fræðslu og endurmenntun, hlúa að kjörum viðskipta- og hagfræðinga með árlegri kjarakönnun og bjóða upp á vettvang til að efla tengsl félagsmanna. Ritstjóri: Dögg Hjaltalín Ábyrgðarmaður: Örn Valdimarsson Ritnefnd: Guðbjörg Ingvarsdóttir, Kristján Vigfússon og Sigurður Ragnarsson Hönnun og umbrot: Viðskiptablaðið Prentun: Landsprent
UPPGJÖR OG BÓKHALD
Einblíndu á það sem skiptir máli Í rekstri lítilla og meðalstórra fyrirtækja er hver viðskiptavinur í aðalhlutverki og þá er brýnt að hafa forgangsröðina í lagi. Úthýsing bókhaldsins til KPMG gefur þér færi á að vinna að því sem skiptir mestu máli. Við getum m.a. aðstoðað við eftirfarandi: • Færslu bókhalds • Launaútreikninga • Skil á virðisaukaskatti • Skila á launatengdum gjöldum • Ársreikningagerð • Skattskil Fáðu tilboð fyrir þinn rekstur eða nánari upplýsingar hjá Eyvindi Albertssyni í síma 545 6212 og ealbertsson@kpmg.is kpmg.is
4
Strax við það að hafa 1-2 undirmenn hækka mánaðarlaun um 132.000 kr. og er þessi hópur því með 746.000 kr. í mánaðarlaun. Mi!gildi Mi!gildi heildarlauna heildarlauna ($ús ($ús kr.) kr.) vi!skiptavi!skipta- og og hagfræ!inga hagfræ!inga eftir eftir menntun menntun Mi!gildi heildarlauna heildarlauna ($ús kr.) vi!skipta- og hagfræ!inga eftir menntun Miðgildi
1,000 1,000 1,000 900 900 900 800 800 800 700 700 700 600 600 600 500 500 500 400 400 400 300 300 300 200 200 200 100 100 100 --
Meðaltal heildarlauna 793 þúsund krónur á mánuði
Launahæstu með 21 til 29 ára starfsreynslu M
iðgildi heildarlauna hjá viðskipta- og hag- Tekjur eftir mannaforráðum fræðingum var 708.000 kr. á mánuði sam- Með auknum mannaforráðum fara laun hækkkvæmt könnun PwC sem framkvæmd var andi. Þeir sem eru með 20 eða fleiri undirmenn í júní 2013 fyrir Félag viðskiptafræðinga og hag- hafa að miðgildi 950.000 kr. í mánaðarlaun. fræðinga. Meðaltal heildarlauna hjá viðskipta- og Þeir sem hafa engin mannaforráð hafa að miðhagfræðingum voru 793.000 kr. á mánuði. Stað- gildi 614.000 kr. í mánaðarlaun. Strax við það alfrávik heildarlauna var 368.000 kr., en það stað- að hafa 1-2 undirmenn hækka mánaðarlaun um festir að mikil dreifing er á heildarlaunum á meðal 132.000 kr. og er þessi hópur því með 746.000 kr. viðskiptafræðinga og hagfræðinga. í mánaðarlaun. Miðgildi grunnlauna var 727.000 kr. á mánuði og meðaltalið var 650.000. Nánast sama pósitífa skekkja Tekjur eftir starfsgrein var á dreifingu grunnlauna og heildarlauna, þ.e. álíka Í könnuninni voru þátttakendur spurðir hvaða munur er á meðaltali og miðgildi launa. Staðalfrávik störfum þeir gegndu. Það voru 20 svarkostir í grunnlauna var 352.000. Fæstir hafa fengið greidda könnuninni og einnig var hægt að merkja við yfirvinnu í febrúar 2013, því miðgildi yfirvinnulauna „annað“ og skrá starfsheiti. Hægt var að greina svör er 0 kr. Meðaltalið var 36.000 kr. og staðalfrávikið niður í 18 starfsheiti og fámennasti flokkurinn var 96.000 kr. Meginlína í launafyrirkomulagi viðskipta- flokkur kennara. Því starfi gegndu 8 einstaklingfræðinga og hagfræðinga er því föst mánaðarlaun. ar. Í öðrum flokkum voru a.m.k. 20 einstaklingar. Eins og við var að búast, hækka heildarlaun einstakl- Miðgildi heildarlauna er hæst hjá löggiltum endinga með aukinni menntun. Athygli vekur að mið- urskoðendum, eða 1,0 m.kr. Þeim næstir eru framgildi launa þeirra sem hafa lokið mastersnámi ligg- kvæmdastjórar sviða með 956 þús., æðstu stjórnur talsvert undir þeim sem hafa lokið MBA námi og endur með 900 þús. og forstöðumenn með 899 þús. Cand.oecon. Skýringin liggur m.a. í aldursamsetn- Bókarar/launafulltrúar er sú starfsgrein sem er ingu hópanna því yngri hópur er með masters-mennt- með lægsta miðgildi heildarlauna eða 430 þús. og un samanborið við hin tvö menntunarstigin. næstlægsti hópurinn er starfsgreinin viðskipta- og Þeir sem lokið hafa doktorsnámi hafa að miðgildi þjónustufulltrúar með 480 þúsund. Flestir launa950.000 kr. Í heildarlaun á mánuði. Næsthæstu laun- hæstu hóparnir eru stjórnendur af einhverri tegund. in hafa þeir sem lokið hafa MBA námi eða 886.000 Undantekningin frá því eru löggiltir endurskoðendur. Hafa ber í huga að þessi hópur leiðir gjarnan stór kr. verkefni allt árið um kring og hefur mannaforráð í þeim verkefnum. Launahæsti sérfræðihópurinn að Tekjur eftir starfsaldri Hæstu launin eru eftir 21 til 29 ára starfsreynslu endurskoðendum undanskildum eru sérfræðingar á og er miðgildi heildarlauna 869 þúsund krónur hjá fjármálamarkaði en þessi hópur er með nokkru hærri þessum hópi. Næsthæstu launin eru hjá þeim sem laun en deildarstjórar og skrifstofustjórar. Kennarar eru með 11 til 20 ára starfsreynslu og er miðgildi eru síðan ekki langt frá deildar- og skrifstofustjórum launa þessa hóps 845 þúsund. Með auknum starfs- hvað laun varðar. Athygli vekur að mannauðsstjórar aldri hækka heildarlaun viðskipta- og hagfræð- eru með töluvert hærri laun en fjármálastjórar. Það inga á mánuði, með einni undantekningu. Þeir verður þó að hafa í huga að í mörgum tilfellum gætu sem eru með 30 ára eða hærri starfsaldur eru með þeir sem telja sjálfa sig vera fjármálastjóra, en starfa lægri laun en þeir sem eru með 11-20 ára starfsald- í litlum fyrirtækjum, í raun verið að sinna störfum ur. Mikill munur er á launum þeirra með 6-10 ára bókara og launafulltrúa. Í smærri fyrirtækjum eru starfsaldur og 11-20 ára starfsaldur eða um 184.000 fjármálastjórar í öðru hlutverki en hjá stærri fyrir kr. Við 11-20 ára starfsaldur er meira en helmingur tækjum. Auk þess eru mannauðsstjórar ekki til staðarí smærri fyrirtækjum. þátttakenda í stjórnunarstöðum.
728 728 728
600 600 600
BS/BA BS/BA BS/BA
950 950 950
886 886 886
840 840 840
Cand. Oecon Cand. Cand. Oecon Oecon
Master Master Master
MBA MBA MBA
PHD PHD PHD
Mynd heildarlauna kr.) Mynd 2. 2. Mi!gildi Mi!gildi heildarlauna ($ús kr.) vi!skiptavi!skipta- og og hagfræ!inga hagfræ!inga eftir eftir Miðgildi heildarlauna eftir ($ús starfsaldri Mynd 2. Mi!gildi heildarlauna ($ús kr.) vi!skipta- og hagfræ!inga eftir starfsaldri starfsaldri starfsaldri
1,000 1,000 1,000 900 900 900 800 800 800 700 700 700 600 600 600 500 500 500 400 400 400 300 300 300 200 200 200 100 100 100 --
597 597 597
845 845 845
869 869 869
11-20 ár 11-20 11-20 ár ár
21-29 ár 21-29 21-29 ár ár
790 790 790
661 661 661
450 450 450
0-2 ár 0-2 0-2 ár ár
3-5 ár 3-5 3-5 ár ár
6-10 ár 6-10 6-10 ár ár
30 ár e"a 30 ár 30 ár e"a e"a lengur lengur lengur
Mynd Mynd 3. 3. Mi!gildi Mi!gildi mána!arlauna mána!arlauna ($ús ($ús kr.) kr.) vi!skiptavi!skipta- og og hagfræ!inga hagfræ!inga eftir eftir Mynd 3. Mi!gildi mána!arlauna kr.) vi!skipta- og hagfræ!inga eftir Miðgildi mánaðarlauna eftir($ús mannaforráðum mannaforrá!um mannaforrá!um mannaforrá!um
1,000 1,000 1,000 900 900 900 800 800 800 700 700 700 600 600 600 500 500 500 400 400 400 300 300 300 200 200 200 100 100 100 --
614 614 614
Engin Engin Engin
746 746 746
1-2 manns 1-2 1-2 manns manns
835 835 835
846 846 846
886 886 886
950 950 950
3-5 manns 6-10 manns 11-19 manns 20 e"a fleiri 3-5 3-5 manns manns 6-10 6-10 manns manns 11-19 11-19 manns manns 20 20 e"a e"a fleiri fleiri
Laun viðskipta- og hagfræðinga 2013
Stjórnendur og sérfræðingar eftir starfsaldri
Hækkar ræstikostnaður um 44% hjá þér í vetur?
44%
Ræstisamningar geta hækkað um allt að 44% í vetur! Hafðu samband við okkur í síma 581 4000 eða kíktu á www.solarehf.is og kynntu þér lausnir okkar.
Sólar er einn af stærstu ræstingarog fasteignaumsjónar aðilum á Íslandi. Síðan 2002 höfum við veitt ótal fyrirtækjum og stofnunum þjónustu okkar.
Sólar er leiðandi í umhverfismálum. Árið 2007 fengum við fyrst Svansvottun ræstingarfyrirtækja og Kuðunginn, verðlaun Umhverfisráðuneytissins
Sólar ehf. • Kleppsmýrarvegur 8 • 104 Reykjavík • Sími. 581 4000 • www.solarehf.is
smærri fyrirtækjum. Mynd 4. Mi!gildi mána!arlauna ($ús kr.) vi!skipta- og hagfræ!inga eftir starfsgrein
6 Löggiltir endursko"endur
1,000
Framkvæmdastjórar svi"a
956
Æ"stu stjórnendur
900
Forstö"umenn
899
Mannau"sstjórar
856
Fjármálastjórar
789
Sérfræ"ingar á fjármálamarka"i
740
Deildarstjórar
700
Skrifstofustjórar
700
Kennarar
660
Marka"s- og sölustjórar Rá"gjafar
640
A"albókarar
630
Vi"skipta- og vörustjórar
627
Verkefnastjórar
586
Sérfræ"ingar innan fyrirtækja
572
Vi"skipta- og !jónustufulltrúar
480
Bókarar/Launafulltrúar 12
PwC
Miðgildi mánaðarlauna eftir starfsgrein
650
430
A"rir
545
-
200
400
600
800
1,000
Löggiltir endurskoðendur með hæstu launin
Launahæsti hópurinn með MBA gráðu
Þ
egar litið er á miðgildi mánaðarlauna eftir kyni, menntun og starfsaldri er launahæsti hópurinn hjá bæði körlum og konum með MBA gráðu og 21-29 ára starfsaldur. Laun karla eru að miðgildi 1.110.000 kr. Miðgildið hjá konum er 936.000 kr. Næsthæsti launahópur bæði karla og kvenna er með MBA gráðu og 11-20 ára starfsaldur. Miðgildi launa karla í þessum hópi er 1.000.000 kr. en kvenna 900.000 kr. Þriðji launahæsti hópurinn hjá körlum er með Cand. oecon. gráðu og 11-20 ára starfsaldur. Miðgildið er 959.000 kr. Þriðji hæsti launahópur kvenna er með sömu menntun, Cand.oecon, en lægri starfsaldur, 6-10 ár. Miðgildi launa kvenna í þessum hópi er 835.000 kr. Fjórði launahæsti hópur bæði karla og kvenna er með Cand.oecon gráðu og 21-29 ára starfsaldur. Miðgildið er 950.000 kr. hjá körlum og 780.000 kr. hjá konum. Hægt var að bera saman 14 hópa eftir kyni með tilliti til menntunar og starfsaldurs. Í þeim hópum þar sem hægt var að bera miðgildi launa saman voru karlar með hærri laun í 13 hópum.
Mesti launamunur kynjanna 261 þúsund Launamunur kynjanna var mestur 261.000 kr. hjá þeim sem eru með BS/BA gráðu og hafa 11-20 ára starfsaldur. Næstmesti munur miðgilda milli kynja er hjá þeim sem hafa MBA gráðu og 6-10 ára starfsaldur. Munurinn er 220.000 kr. Launamunur á miðgildi heildarlauna kynjanna eftir starfsaldri og menntun er að meðaltali 121.000 kr. körlum í vil. Athuga ber að í þessari greiningu eru ekki tekin inn áhrif nokkurra mikilvægra þátta í heildarlaunum, s.s. atvinnugreinar, stjórnunarstöður og fjöldi vinnustunda. Í einum hópnum voru launin nánast jöfn á milli kynjanna (1.360 kr. konum í vil), en það var hjá einstaklingum með BS/BA gráðu og 0-2 ára starfsaldur. Hæstu launin í útgerð Þegar heildarlaun voru skoðuð eftir atvinnugreinum kom í ljós að hæstu miðgildin voru í útgerð (950 þús.) og verslun (900 þús.). Því næst í orku/stóriðju (876 þús.), iðnaði (858 þús.) og endurskoðun (816 þús.). Lægstu miðgildin eru hjá menntastofnunum (531 þús.) og í ferðaþjónustu (617 þús.). Þar með er ekki öll sagan sögð. Það gefur aðra sýn á þessar niðurstöður ef horft er á miðgildi heildarlauna eftir atvinnugreinum með hliðsjón af þeim fjölda þátttakenda sem voru í stjórnunarstöðum þegar könnunin var gerð. Í verslun og iðnaði eru meira en 70% í stjórnunarstöðum. Reyndar er sama hlutfall í stjórnunarstöðum hjá félagasamtökum.
Laun eftir menntun og starfsaldri
Launamunur á miðgildi heildarlauna kynjanna eftir starfsaldri og menntun er að meðaltali 121.000 kr. körlum í vil. Í rekstrarþjónustu, heilbrigðisþjónustu, framleiðslu og ferðaþjónustu eru milli 60-69% af þátttakendum í stjórnunarstöðum. Útgerð er einn af fámennustu flokkunum í könnuninni, en aðeins 19 starfa í útgerð, þar af 11 í stjórnunarstöðum, eða 58%. Í endurskoðun eru 88% þátttakenda í öðrum störfum en stjórnunarstörfum, en miðgildi launa það 5. hæsta í könnuninni. Í ráðgjöf og á fjármálamarkaði er mikill hluti þátttakenda í öðrum störfum en stjórnunarstörfum. Hjá menntastofnunum eru síðan 56% þátttakenda í öðrum störfum en stjórnunarstörfum. Til að meta launastöðu eftir starfsgreinum hjá öðrum en stjórnendum er hægt að skoða töflu 5. Þar sést að hæstu laun annarra en stjórnenda eru í endurskoðun og því næst í orku/stóriðju. Næst koma atvinnugreinarnar fjármálamarkaður og ráðgjöf.
„MBA-nám við Háskóla Íslands er vettvangur fyrir stjórnendur til að leiða saman hesta sína undir styrkri stjórn afbragðs kennara sem hafa mikla reynslu úr íslensku atvinnulífi“ Helgi Þór Arason Forstöðumaður markaðsviðskipta Landsbankans
www.mba.is
8 Mynd 10. Hva! er innifali! í heildarlaunum $ínum?
100%
Hvað er innifalið í launum þínum?
80%
40%
Kaupmáttur launa
Mynd 7. Mi!gildi heildarlauna ($ús.) vi!skipta- og hagfræ!inga 1997-2013. Ver!lagslei!rétt m.v. febrúar 2013.
60%
1,000 900
31%
Til a" mæla kaupmátt launa er mi"gildi heildarlauna á mánu"i lei"rétt mi"a" vi" vísitölu neysluver"s í febrúar 2013.
39%
800 700
22%
20%
600
12%
11% 500
4%
4%
1%
Ágó!ahlutdeild
Grænn fer!astyrkur
Vaktaálag
400
0%
Kjarakannanir sí"ustu ára bera merki um a" kaupmáttur launa vi"skipta- og hagfræ"inga hafi lækka" jafnt og !étt frá árinu 2007, en !á var kaupmáttur launa vi"skipta- og hagfræ"inga í sögulegu hámarki.
300
Fastur Fæ!isökutækjastyrkur hlunnindi
Bifrei!ahlunnindi
Bónus/ 200 kaupauki100
Ekkert ofangreint
1997
Yfirvinna oftast innifalin í launum Aukagrei!slur $átttakendur í könnuninni gátu merkt vi" allt a" 7 tegundir af aukagrei"slum sem voru innifaldar í heildarlaunum !eirra. Ni"urstö"ur eru s#ndar á mynd 10.
1999
2001
2003
Allir
2005
Karlar
2007 20082009 2010 2011
2013
Konur
Miðgildi launa 1997 til 2013 í tölum
Fyrirkomulag launagreiðslna Önnur hlunnindi
Mynd 10. Hva! er innifali! í heildarlaunum $ínum? Mynd 8. Hvert er fyrirkomulag launagrei!slna hjá $ér?
Launaþróun
$átttakendur voru be"nir um a" merkja vi" önnur hlunnindi 100% 1% 1% 9%Ni"urstö"urnar má sjá á sem !eir njóta í störfum sínum. mynd 11. 80%
Tæp 40% vi"skipta- og hagfræ"inga er ekki me" neinar af !eim 7 aukagrei"slum sem taldar eru upp í spurningunni.
$essi mæling s#nir í fyrsta sinn eftir bankahrun aukningu á kaupmætti hjá vi"skipta- og hagfræ"ingum. Ver"lagslei"rétt hækkun á mi"gildum launa er 8,3% milli 2011 og 2013. Hjá körlum er hækkunin 8,0% og hjá konum er hækkunin 7,8%.
Langalgengustu hlunnindin eru sími á vegum fyrirtækis og / 60% 24% fjórir af e"a endurgreiddur símakostna"ur. Tæplega hverjum fimm njóta slíkra hlunninda. 40%
Á mynd 7 má sjá a" ver"lagslei"rétt mi"gildi launa er mitt á milli !ess sem !a" var ári" 2008 og 2009.
Fyrirkomulag launa
Á mynd 8 má sjá a" tveir af hverjum !remur vi"skipta- og39% hagfræ"ingum eru me" föst laun á mánu"i óhá" 31% vinnuframlagi. Hjá !essum hópi er Tæplega tveir af 22% hverjum !remur fá hlunnindi vegna yfirvinna og a"rar aukagrei"slur 20% 12% 11% líkamsræktar e"a heilsueflingu hjá vinnuveitendum. A"eins innifaldar í launum. Fjór"ungur er 4% 4% 1% 65% me" grunnlaun og breytilegar lægra hlutfall er me" tölvu heima e"a fartölvu á vegum 0% aukagrei"slur. vinnuveitanda. $á erum helmingur me" Fastur Fæ!isBifrei!aBónus/hlunnindi Ágó!a-í formi Grænn Vaktaálag Ekkert ökutækjastyrkurá hlunnindi hlunnindiGrunnlaun kaupauki hlutdeild fer!astyrkur ofangreint nettengingar sínu heimili. Grunnlaun og aukagrei!slur
$ri"jungur vi"skipta- og hagfræ"inga er me" fastan ökutækjastyrk og nærri 12% eru me" bifrei"ahlunnindi.
Rúmlega fimmtungur vi"skipta- og hagfræ"inga er me" könnuninni árið 2011 voru gögn vigtuð í fæ"ishlunnindi.
Í
fyrsta skipti í sögu kjarakannana FVH. Þeirri aðferð var einnig beitt nú árið 2013. Til að gæta samræmis við niðurstöður fyrri ára voru gögnin ekki Föst laun (óhá! vinnuframlagi) Tímakaup vigtuð við skoðun á launaþróun milli ára. Á mynd Anna! fyrirkomulag 6 og töflu 7 má sjá þróun miðgilda heildarlauna Aukagrei!slur viðskipta- og hagfræðinga á mánuði. $átttakendur könnuninni gátu merkt vi" allt a" 7 tegundir 9. Hvertí er fyrirkomulag grei!slna fyrir yfirvinnu hjá $ér? Önnur hlunnindi Miðað við óvigtað úrtak er miðgildi heildarlauna Mynd af aukagrei"slum sem voru innifaldar í heildarlaunum $átttakendur voru be"nir um a" merkja vi" önnur hlunnindi Yfirvinna !eirra. Ni"urstö"ur eru s#ndar á mynd 10. sem !eir njóta í störfum sínum. Ni"urstö"urnar má sjá á viðskipta og hagfræðinga 729.000 kr. Árið 2011 var 12% 13% $a" er ekki algengt a" vi"skipta- og mynd 11. Tæp 40% vi"skipta- og hagfræ"inga er ekki me" neinar af miðgildið 604.000 kr. Þaðstyrkja/hlunninda þýðir að laun viðskiptaMynd 11. Hverra eftirfarandi n#tur $ú í !eim starfskjörum 7 aukagrei"slum $ínum? sem taldar eru upp í spurningunni. hagfræ"ingar fái yfirvinnu greidda 4% Langalgengustu hlunnindin eru sími á vegum fyrirtækis og / og hagfræðinga hafa hækkað um 20,7% á tveimur $ri"jungur vi"skipta- og hagfræ"inga er me" fastan samkvæmt unnum tímum. A"eins 12% e"a endurgreiddur símakostna"ur. Tæplega fjórir af eru me" slíkt fyrirkomulag í sínum hverjum fimm njóta slíkra hlunninda. árum eða sem nemur 10,3% árlegri hækkun. Laun ökutækjastyrk og nærri 12% eru me" bifrei"ahlunnindi. störfum. Hjá jafn mörgum er engin Tæplega tveir af hverjum !remurí bo"i. fá hlunnindi vegna Rúmlega fimmtungur vi"skiptaog hagfræ"inga er me" karla og kvenna hafa hækkað ámóta mikið á þessu yfirvinna 100% líkamsræktar e"a heilsueflingu hjá vinnuveitendum. A"eins fæ"ishlunnindi. tímabili. Þetta er nokkru hærri breyting á launum Hjá yfir 70% vi"skiptalægra hlutfall er me" tölvu heima e"a fartölvu áog vegum hagfræ"inga yfirvinna innifalin 77% vinnuveitanda. $á erum helmingur er me" hlunnindi í formií á80% milli áranna 2011-2013 en mælst hefur í öðrum launum. nettengingar á sínu heimili. launakönnunum. Ef litið er63% á launaþróun kjara 60%aðkannana FVH sést að mælingin 2011 sker sig 60% 49% eins frá fyrir að vera í lægri kantinum miðað við 71% Greidd skv. tímum Greidd umfram ákv. tímafjölda vænta þróun. Hafi sú könnun verið að sýna heldur 40%útkomu miðað við raunþróun má leiða líkum Innifalin í launum Engin yfirvinna lága Mynd 11. Hverra eftirfarandi styrkja/hlunninda n#tur $ú í starfskjörum $ínum? að því að mælingin nú sé með innifalda leiðrétt20% Ef niðurstöðurnar nú eru bornar saman við ingu. PwC 17 7% 100% 6% niðurstöðurnar 2010 sést að meðaltals árleg hækk77% un0% launa hjá viðskipta- og hagfræðingum er 7,2%. 80%
Miðgildi launa
Hvaða styrkja/hlunninda nýtur þú?
Sími/
Líkamsrækt/
Tölva heima/
símakostna!ur heilsuefling fartölva Kaupmáttur launa Til að mæla kaupmátt launa er miðgildi heildarlauna á mánuði leiðrétt miðað við vísitölu neysluverðs í febrúar 2013. Kjarakannanir síðustu ára bera 18 PwC merki um að kaupmáttur launa viðskipta- og hagfræðinga hafi lækkað jafnt og þétt frá árinu 2007, en þá var kaupmáttur launa viðskipta- og hagfræðinga í sögulegu hámarki. Þessi mæling sýnir í fyrsta sinn eftir bankahrun aukningu á kaupmætti hjá viðskipta- og hagfræðingum. Verðlagsleiðrétt hækkun á miðgildum launa er 8,3% milli 2011 og 2013. Hjá körlum er hækkunin 8,0% og hjá konum er hækkunin 7,8%. Á mynd 7 má sjá að verðlagsleiðrétt miðgildi launa er mitt á milli þess sem það var árið 2008 og 2009.
Fyrirkomulag launa Á mynd 8 má sjá að tveir af hverjum þremur viðskipta- og hagfræðingum eru með föst laun á mánuði óháð vinnuframlagi. Hjá þessum hópi er yfirvinna og aðrar aukagreiðslur innifaldar í launum. Fjórðungur er með grunnlaun og breytilegar aukagreiðslur. Það er ekki algengt að viðskiptaog hagfræðingar fái yfirvinnu greidda samkvæmt unnum tímum. Aðeins 12% eru með slíkt fyrirkomulag í sínum störfum. Hjá jafnmörgum er engin yfirvinna í boði. Hjá yfir 70% viðskipta- og hagfræðinga er yfirvinna innifalin í launum. Aukagreiðslur Þátttakendur í könnuninni gátu merkt við allt að 7 tegundir af aukagreiðslum sem voru innifaldar í heildarlaunum þeirra. Niðurstöður eru sýndar á mynd 10. Tæp 40% viðskipta- og hagfræðinga eru ekki með neinar af þeim 7 aukagreiðslum sem taldar eru upp í spurningunni. Þriðjungur viðskipta- og hagfræðinga er með fastan ökutækja styrk og nærri 12% eru með bifreiðahlunnindi.
Nettenging
60% heima
63% Fatastyrkur
60% Ekkert
ofangreint
49%
40% 20%
6%
7%
Fatastyrkur
Ekkert ofangreint
0% Sími/ símakostna!ur
18
PwC
Líkamsrækt/ heilsuefling
Tölva heima/ fartölva
Nettenging heima
Miðgildi launa leiðrétt fyrir verðlagi
Rúmlega fimmtungur viðskipta- og hagfræðinga er með fæðishlunnindi. Önnur hlunnindi Þátttakendur voru beðnir um að merkja við önnur hlunnindi sem þeir njóta í störfum sínum. Niðurstöðurnar má sjá á mynd 11. Langalgengustu hlunnindin eru sími á vegum fyrirtækis og/eða endurgreiddur símakostnaður. Tæplega fjórir af hverjum fimm njóta slíkra hlunninda. Tæplega tveir af hverjum þremur fá hlunnindi vegna líkamsræktar eða heilsueflingu hjá vinnuveitendum. Aðeins lægra hlutfall er með tölvu heima eða fartölvu á vegum vinnuveitanda. Þá er um helmingur með hlunnindi í formi nettengingar á sínu heimili.
Árið 2011 var miðgildið 604.000 kr. Það þýðir að laun viðskipta- og hagfræðinga hafa hækkað um 20,7% á tveimur árum eða sem nemur 10,3% árlegri hækkun.
TL
A
UÐ
EG
T
LÍKA NÚ
JÓ VEL T OG FL
auðveldar smásendingar
������� ��������� � e���.��
SMÆRRI SENDINGAR FRÁ STÓRU LANDI
FÍTON / SÍA
Á stórum skipum rúmast margar smáar sendingar. eBOX hefur þegar sannað sig sem þægileg og einföld lausn til að flytja minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Nú nær þjónustan einnig til Norður-Ameríku. Á ebox.is er reiknivél sem segir þér á augabragði hver flutningskostnaðurinn er. Traust og áreiðanlegt leiðakerfi Eimskips á Norður-Atlantshafi tryggir að sendingin þín kemur heim við fyrsta tækifæri. Fljótlegt og auðvelt.
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
12%
skiptingu á menntun hópsins eina og sér.
Flestir !átttakendur í könnuninni hafa BS grá"u í vi"skiptae"a hagfræ"i, e"a rúmlega !ri"jungur. Tæplega !ri"jungur hefur loki" mastersnámi í vi"skipta- e"a hagfræ"i. Fimmtungur er me" Cand. Oecon grá"u og 12% eru me" MBA grá"u. A"eins 1% eru me" doktorsgrá"u.
36%
10
30%
70% hafa sótt endurmenntun
20%
Flestir með BS gráðu BS/BA
Cand. Oecon
Master
MBA
PHD
Mynd 13. Hefur $ú sótt námskei! / endurmenntun / símenntun á sí!astli!num 12 mánu!um?
Flestir vi"skipta- og hagfræ"ingar útskrifu"ust úr grunnnámi í sínu fagi úr Háskóla Íslands, e"a 43%. Röskur könnuninni var spurt um fimmtungur útskrifa"ist úr Háskóla Reykjavíkur og svipa" menntun viðskipta- og haghlutfall lauk grunnnámi í erlendum háskóla. Samanlagt luku fræðinga. Þetta var einkum 15% !átttakenda grunnnámi úr Háskólanum á Akureyri, gert til að nota sem greiningHáskólanum á Bifröst og Tækniháskólanum.
Í
20
arbreytu á launagögnin. Þó er athyglisvert að skoða skiptingu á menntun hópsins eina og sér. Flestir þátttakendur í könnuninni hafa BS gráðu í viðskiptaeða hagfræði, eða rúmlega þriðjungur. Tæplega þriðjungur hefur lokið mastersnámi í viðskiptaeða hagfræði. Fimmtungur er með Cand.oecon. gráðu og 12% eru með MBA gráðu. Aðeins 1% er með doktorsgráðu. Flestir viðskipta- og hagfræðingar útskrifuðust úr grunnnámi í sínu fagi PwCúr Háskóla Íslands, eða 43%. Röskur fimmtungur útskrifaðist úr Háskóla Reykjavíkur og svipað hlutfall lauk grunnnámi í erlendum háskóla. Samanlagt luku 15% þátttakenda grunnnámi úr Háskólanum á Akureyri, Háskólanum á Bifröst og Tækni háskólanum.
Mynd 12. Frá hva!a skóla útskrifa!ist $ú me! BS/BA e!a 26% 28% Cand. Oecon grá!una? 6% 7% 19%
Frá hvaða skóla útskrifaðistu?
21%
23%
Nei
Rúm 70% vi"skipta- og hagfræ"inga hafa sótt sér vi"bótarmenntun af einhverju tagi. %mist eru !essi námskei" innan fyrirtækja e"a ekki. Fimmtungur hefur einungis sótt námskei" innan veggja fyrirtækja !eirra. $eir sem höf"u sótt sér vi"bótarmenntun utan vinnusta"ar voru be"nir um a" tilgreina allar !ær námsstofnanir !ar sem !eir höf"u sótt sér nám. Flestir hafa sótt námskei" hjá Háskóla íslands e"a Endurmenntun Háskóla Íslands, e"a 44%. Nærri 40% höf"u sótt námskei" hjá Háskóla Reykjavíkur e"a Opna Háskólanum. Athygli vekur a" fjór"ungur haf"i sótt sér vi"bótarmenntun erlendis.
3%
25%
Námskei!, endurmenntun og símenntun
43%
Já, innan ft.
Já, utan ft.
Já, bæ!i
HA Bifröst Mynd 14. Hvar sóttir $ú námskei!/endurmenntun/símenntun utan fyrirtækisins? HÍ Tækniháskólanum
HR Frá erlendum háskóla
Mynd 13. Hefur $ú sótt námskei! / endurmenntun / 100% símenntun á sí!astli!num 12 mánu!um?
Rúm 70% vi"skipta- og hagfræ"inga hafa sótt sér vi"bótarmenntun af einhverju tagi. %mist eru !essi námskei" innan fyrirtækja e"a ekki. Fimmtungur hefur einungis sótt námskei" innan veggja fyrirtækja !eirra.
80%
Hefurðu sótt námskeið undanfarna 12 mánuði?
26%
60%
44%
40%
28% 38%
Námskei!, endurmenntun og símenntun
$eir sem höf"u sótt sér vi"bótarmenntun utan vinnusta"ar voru be"nir um a" tilgreina allar !ær námsstofnanir !ar sem 26% !eir höf"u sótt sér nám. 14% Flestir hafa sótt námskei" hjá Háskóla íslands e"a 3% 2% 1% 1% e"a 44%. Nærri 40% höf"u Endurmenntun Háskóla Íslands, sótt námskei" hjá Háskóla Reykjavíkur e"a Opna Erlendis Félag Endursko!unar Dale vekur Promennt Háskólanum. Athygli a" fjór"ungur Anna! haf"i sótt sér Löggiltra -stofur Carnegie vi"bótarmenntun erlendis. 21% Endursko!enda
20%
0% 70% hafa sótt HÍ/ HR/ viðbótarmenntun EndurOpni háskólinn 25% Rúm 70% viðskipta- og hagmenntun fræðinga hafa sótt sér viðbótarmenntun af einhverju tagi. Nei Já, innan ft. Já, utan ft. Já, bæ!i Ýmist eru þessi námskeið innan fyrirtækja eða ekki. FimmtungMynd 15. Hversu miki! e!a líti! telur $ú a! námskei!i! hafi Gagnsemi vi"bótarmenntunar er töluver" a" mati !átttakenda. ur hefur einungis sótt námskeið Mynd 14.í Hvar sóttir $ú námskei!/endurmenntun/símenntun utan fyrirtækisins? n#st $ér starfi? $eir sem höf"u sótt námskei" til vi"bótar vi" háskólanám voru innan veggja fyrirtækja þeirra. spur"ir hversu miki" !eir teldu námi" hafa n#st !eim í starfi. 4% Þeir sem höfðu sótt sér viðbótRúm 70% telja námskei"in hafi n#st !eim mjög e"a frekar 19% armenntun utan vinnustaðar 100% miki" í starfi.. voru beðnir um að tilgreina all23% Einungis 4% telja a" námskei"in hafi n#st !eim illa í starfi. ar þær námsstofnanir þar sem 80% þeir höfðu sótt sér nám. Flestir hafa13. sótt námskeið Háskóla Mynd Hefur $ú sótt hjá námskei! / endurmenntun / 60% Námskei!, endurmenntun og símenntun á sí!astli!num 12 mánu!um? Íslands eða Endurmenntun Hásímenntun 44% skóla Íslands, eða 44%. Nærri 38% og hagfræ"inga hafa sótt sér Rúm 70% vi"skipta40% 40% höfðu sótt námskeið hjá vi"bótarmenntun af einhverju 26% tagi. %mist eru !essi námskei" Háskóla Reykjavíkur eða Opna 26% innan fyrirtækja e"a ekki. Fimmtungur hefur einungis sótt 28% 14% 20% háskólanum. Athygli vekur að námskei" innan veggja fyrirtækja !eirra. 3% fjórðungur hafði sótt sér viðbót2% 1% 1% $eir sem höf"u sótt sér vi"bótarmenntun utan vinnusta"ar 54% armenntun erlendis. Gagnsemi 0% voru be"nir um a" tilgreina allar !ær námsstofnanir !ar sem Mjög miki!HÍ/ Frekar miki! ErlendisHvorki Félag né viðbótarmenntunar er töluverð HR/ Endursko!unar Dale Promennt Anna! !eir höf"u sótt sér nám. að mati þátttakenda. Þeir sem Endur- Opni háskólinn Löggiltra -stofur Carnegie Frekar líti! Mjög líti! Flestir hafa sótt námskei" hjá Háskóla Endursko!enda íslands e"a menntun höfðu sótt námskeið til viðbótEndurmenntun Íslands, e"a 44%. Nærri 40% höf"u ar var viðspurt háskólanám voru spurðir Mynd 11. Hva!a prófgrá!u Háskóla laukst $ú sí!ast? Í könnuninni um menntun vi"skiptaog sótt námskei" hjá Háskóla Reykjavíkur e"a Opna hagfræ"inga. $etta var einkum gertteldu til a" nota sem hversu mikið þeir námið PwC 21 Háskólanum. Athygli vekur a" fjór"ungur haf"i sótt sér greiningarbreytu á launagögnin. $ó er Rúm athyglisvert hafa nýst þeim í starfi. 70% a" sko"a 1% vi"bótarmenntun erlendis. 25% eina og sér. 21% skiptingu átelja menntun hópsins 12% e!a líti! telur $ú a! námskei!i! hafi Mynd 15. Hversu miki! Gagnsemi vi"bótarmenntunar er töluver" a" mati !átttakenda. námskeiðin hafi nýst þeim n#st $ér í starfi? $eir sem höf"u sótt námskei" til vi"bótar vi" háskólanám voru mjög eða frekar mikið í starfi. Flestir !átttakendur í könnuninni hafa BS grá"u í vi"skiptaspur"ir hversu miki" !eir teldu námi" hafa n#st !eim í starfi. Einungis 4%!ri"jungur. telja að námskeið4% e"a hagfræ"i, e"a rúmlega Tæplega !ri"jungur Rúm 70% telja námskei"in hafi n#st !eim mjög e"a frekar Nei Já, innan ft. Já, utan ft. Já, bæ!i 36% hafi nýst íþeim illa íe"a starfi. hefur loki" in mastersnámi vi"skiptahagfræ"i. 19%
Flestir hafa sótt námskeið hjá Háskóla íslands eða Endurmenntun Háskóla Íslands, eða 44%. Nærri 40% höfðu sótt námskeið hjá Háskóla Reykjavíkur eða Opna Háskólanum.
Hversu mikið hefur endurmenntunin nýst þér?
Kafli 3
Menntun
Hvaða prófgráðu laukstu síðast? Fimmtungur er me" Cand. Oecon grá"u og 12% eru me"
miki" í starfi..
Mynd 14. Hvar $ú námskei!/endurmenntun/símenntun23% utan fyrirtækisins? MBA grá"u. A"eins 1% erusóttir me" doktorsgrá"u.
100% 80%
Einungis 4% telja a" námskei"in hafi n#st !eim illa í starfi.
30%
Hvar sóttirðu endurmenntun utan fyrirtækis?
20%
60% 44%
40%
BS/BA
38% 26%
20% 3%
0%
Cand. Oecon
Master 54% MBA
Mjög miki!
Frekar miki!
Frekar líti!
Mjög líti!
2%
1%
PHD
Hvorki né 14% 1%
HÍ/ HR/ Félag 12.Endursko!unar Promennt Anna! Mynd Frá hva!a skólaDale útskrifa!ist $ú me! BS/BA e!a Flestir vi"skipta- og hagfræ"ingar útskrifu"ust úr Erlendis Opni háskólinn Löggiltra Cand. Oecon-stofur grá!una? Carnegie grunnnámi í sínu fagi úrEndurHáskóla Íslands, e"a 43%. Röskur menntun Endursko!enda 6% fimmtungur útskrifa"ist úr Háskóla Reykjavíkur og svipa" 7% 19% hlutfall lauk grunnnámi í erlendum háskóla. Samanlagt luku 15% !átttakenda grunnnámi úr Háskólanum á Akureyri,
PwC
21
„Verkefnastjórnun APME er góður undirbúningur fyrir alþjóðlega IPMA D-stigs vottunarprófið. Námið er mjög áhugavert, hagnýtt og metnaðarfullt. Við kennslu voru fræðin tengd raunhæfum verkefnum sem skilar sér í góðum skilningi á verkefnaferlinu. Ég fékk draumastarfið viku eftir útskrift.“ Kristín Laufey Björgvinsdóttir, Consultant in Global Mobility, Assignment Management hjá Statoil í Noregi.
ENDURMENNTUN FYRIR SÉRFRÆÐINGA OG STJÓRNENDUR
Kynntu þér fjölbreytt úrval hagnýtra námskeiða.
t t t t t t t t
BÓKHALD FJÁRMÁL OG REKSTUR LAGALEG VIÐFANGSEFNI MANNAUÐUR MARKAÐSMÁL OG SALA STJÓRNUN OG STEFNUMÓTUN TÆKNI-, VERK- OG TÖLVUNARFRÆÐI VERKEFNASTJÓRNUN
opnihaskolinn.is | opnihaskolinn@opnihaskolinn.is | Sími 599 6200
12
marka ur og væntingar
eyfing veri á vinnuafli. Merki eru ó um a næstu missserum. átttakendur í
nni en ári 2011 um a geta fengi vinnu vinnurekanda án ess a taka á sig
Mynd 16. Hversu au velt e a erfitt væri fyrir ig a fá vinnu hjá ö rum atvinnurekanda ar sem ú fengir svipu laun og hlunnindi og ú fær í núverandi starfi? 5% 18%
au velt me a fá vinnu hjá ö rum tapa kjörum. Sambærilegt hlutfall var
fimmtungur telur a um.
10%
a væri erfitt fyrir
32%
35%
75% myndu velja kaupaukakerfi Mjög au
paukakerfi
velt
Frekar au velt
Frekar erfitt
Hvorki né
Mjög erfitt
Þeir sem völdu föst laun í fyrstu spurningu voru spurðir áfram hvort þeim hugnaðist frekar 500 þús. í föst laun eða 450 þús. í föst laun og kaupaukakerfi með 0-30% af föstum launum (heildarlaun á bilinu 450-585 þús.)
Ásókn í kaupaukakerfi
spyrja um val einstaklinga á val á ennt væri í bo i; Kaupaukakerfi me lægri grunnlaunum kaupaauka.
möguleiki á 500 ús. föstum launum e a ýjung í könnuninni var 25% kaupauka (laun á bilinu 450-563
N
að spyrja um val einstaklinga á greiðslufyrirkomulagi ef tvennt í boði: a) Föst yrstu spurningu voru spur væri ir áfram hvort þús. Kaupaukakerfi a 450 ús.b)í föst laun ús. í föstlaun laun e– 500 með lægri grunnlaunum (450 0% af föstum launum (heildarlaun á þús.) en möguleika á kaupauka. etta val á er meirihluti, e a 61% kominn Í fyrstu spurningu var valmöguukakerfi . leiki á 500 þús. föstum launeða þús.álaunum nn spur urum og be inn450 a velja milli 500ásamt kaupaukame (laun á bilinu 0-35% . í föst laun0-25% og kaupaukakerfi 450-563 meiriús.). EfRúmur bo i aun á bilinu 450 -608 þús.). hluti, 75% eða hópsins 55%, valdi föst laun. kerfi eru samtals sem velja Þeir sem völdu föst laun í fyrstu a launa. spurningu voru spurðir áfram hvort ar þeim frekar 500 erfi njóti talsver hyllihugnaðist me al vi skiptaþús. í föst laun eða 450 þús. í föst laun og kaupaukakerfi með 0-30% af föstum launum (heildarlaun á bilinu 450-585 þús.). Við þetta val þá er meirihluti, eða 61%, kominn á þá skoðun að velja kaupaukakerfið. Áfram var fastlaunahópurinn spurður og beðinn að velja á milli 500 þús. í föst laun eða 450 a 55%, völdu föst laun.
4
Mynd 17. Samantekt á spurningum um kaupaukakerfi e a föst laun
Val á milli fastra launa eða kaupaukakerfis? 100% 80% 60% 40%
75%
55% 61% 45%
38%
20%
22%
0% Kaupaukakerfi 0-25%
Kaupaukakerfi 0-30%
Velja föst laun
Kaupaukakerfi 0-35%
Velja kaupaukakerfi
þús. í föst laun og kaupaukakerfi með 0-35% af föstum launum (heildarlaun á bilinu 450-608 þús.). Ef boðið væri upp á slíkt kaupaukakerfi eru samtals 75%
hópsins sem velja kaupaukakerfið í stað fastra launa. Því má segja að kaupaukakerfi njóti talsverðrar hylli meðal viðskipta- og hagfræðinga.
numarka ur og væntingar
Kvikur vinnumarkaður
ur lítil hreyfing veri á vinnuafli. Merki eru ó um Undanfarin ár hefur lítil ari á allra næstu missserum. átttakendur í
hreyfing verið á vinnuafli.
ru bjarts nni en ári 2011 um a geta fengi vinnu Merki eru þó um að hann erandi atvinnurekanda án ess a taka á sig
verði kvikari á allra næstu misserum. Þátttakendur í eir ættu au velt þessari me a fákönnun vinnu hjáeru ö rum bjartsýnni Sambærilegt n ess a tapa kjörum. en árið 2011 um hlutfall að getavar fengið vinnu hjáa öðrum núverandi erfitt fyrir a værien Rúmur fimmtungur telur atvinnurekanda án þess að á um áttum. taka á sig kjaraskerðingu. Um 42% telja að þeir ættu auðvelt með að fá vinnu hjá öðrum atvinnurekanda án þess að tapa kjörum. Sambærilegt hlutfall var um 27% árið 2011. Rúmur fimmtungur telur að það væri erfitt fyrir þá og 35% eru á báðum áttum. kaupaukakerfi
nni var a spyrja um val einstaklinga á val á lagi ef tvennt væri í bo i; ús. b) Kaupaukakerfi me lægri grunnlaunum uleika á kaupaauka.
Mynd 16. Hversu au velt e a erfitt væri fyrir ig a fá
vinnu hjá ö rum atvinnurekanda ar sem ú fengir Hversu erfitt eða auðvelt væri að fá starf með sömu launum? svipu laun og hlunnindi og ú fær í núverandi starfi? 5%
10%
18%
32%
35%
Mjög au velt
Frekar au velt
Frekar erfitt
Mjög erfitt
Hvorki né
Um 42% telja að þeir ættu auðvelt með að fá vinnu hjá öðrum atvinnurekanda án þess að tapa kjörum. Sambærilegt hlutfall var um 27% árið 2011.
NÝ
OG
ÓM
ISS
AN
HLUTAFÉLAGARÉTTUR
Hlutafélagaréttur eftir Stefán Má Stefánsson prófessor við lagadeild H.Í. er ný og viðamikil bók sem fjallar um öll helstu álitamál hlutafélagaréttarins. Fjallað er m.a. um stofnun, skráningu, hluti, breytingar á hlutafé og sjóðum, stjórnkerfi, endurskoðun og ársreikninga, samruna, félagsslit og margt fleira. Verulegar breytingar hafa verið gerðar á hlutafélagalöggjöfinni síðustu ár og er tekið tillit til þeirra. Því til viðbótar er gerð grein fyrir fjölda íslenskra dóma og réttarheimilda, auk gerða og dóma sem gengið hafa á sviði Evrópuréttar og rétt þótti að taka tillit til. Nýja bókin er verulega breytt útgáfa fyrri bóka höfundar um málefni hlutafélaga.
Pantanir: hib@islandia.is
DI
BÓ
K
14
Sta!a vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga á vinnumarka!i Frá hruni hefur umræ!an um stö!una á vinnumarka!i veri! mikil. Rúmlega 13 "úsund störf glötu!ust, atvinnuleysi fór mest í tæp 10% og #msir "urftu a! taka á sig kjaraskre!ingar í formi lægri launa og starfshlutfalls e!a annarrar kjarasker!ingar. Nú "egar umræ!an um Sta!a vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga á vinnumarka!i kaup og kjör nær hámarki sínu í "jó!félaginu me! komandi kjarasamningavi!ræ!um telur Sta!a vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga á vinnumarka!i FVH mikilvægt a! sko!a stö!u vi!skiptafræ!inga hagfræ!inga á vinnumarka!i. Frá hruni hefur umræ!an umogstö!una á vinnumarka!i veri! mikil. Rúmlega 13 "úsund störf Frá hruni hefur umræ!an um stö!una á vinnumarka!i veri! mikil. Rúmlega 13 "úsund störf glötu!ust, atvinnuleysi fór mest í tæp 10% og #msir "urftu a! taka á sig kjaraskre!ingar í Í ársbyrjun 2008 var atvinnuleysi nær ó"ekkt fór me!al og hagfræ!inga. glötu!ust, atvinnuleysi mestvi!skiptafræ!inga í tæp 10% og #msir "urftu a! taka$á á sig kjaraskre!ingar í formi lægri launa og starfshlutfalls e!a annarrar kjarasker!ingar. Nú "egar umræ!an um voru 18 vi!skiptafræ!ingar atvinnuleysisskrá og 3 hagfræ!ingar. $a!kjarasker!ingar. átti hins vegar eftir a! formi álægri launa og starfshlutfalls e!a annarrar Nú "egar umræ!an um kaup og kjör nær hámarki sínu í "jó!félaginu me! komandi kjarasamningavi!ræ!um telur breytast verulega og er sta!an í dag allthámarki önnur og mun alvarlegri, enme! fyrstu átta mánu!i ársins kaup og kjör nær sínu í "jó!félaginu komandi kjarasamningavi!ræ!um telur FVH mikilvægt a! sko!a stö!u vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga á vinnumarka!i. 2013 voru a! me!altaliFVH 223mikilvægt vi!skiptafræ!ingar og 35 vi!skiptafræ!inga hagfræ!ingar á skrá a! sko!a stö!u og hagfræ!inga á vinnumarka!i. Vinnumálastofnunar í Íhverjum mánu!i. ársbyrjun 2008 var atvinnuleysi nær ó"ekkt me!al vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga. $á Í ársbyrjun 2008 var atvinnuleysi nær ó"ekkt me!al vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga. $á voru 18 vi!skiptafræ!ingar á atvinnuleysisskrá og 3 hagfræ!ingar. $a! átti hins vegar eftir a! $róun atvinnuleysis frávoru árinu til dagsins í dag má sjá á mynd 1.,og en3mesta aukningin$a! átti hins vegar eftir a! 182008 vi!skiptafræ!ingar á atvinnuleysisskrá hagfræ!ingar. breytast verulega og er sta!an í dag allt önnur og mun alvarlegri, en fyrstu átta mánu!i ársins var! á tímabilinu október 2008-mars 2009. $ásta!an fór atvinnuleysi úr tæpum 2% íalvarlegri, rúm 9%. en fyrstu átta mánu!i ársins breytast verulega og er í dag allt önnur og mun 2013 voru a! me!altali 223 vi!skiptafræ!ingar og 35 hagfræ!ingar á skrá Fjölgun vi!skiptafræ!inga hagfræ!inga á atvinnuleysisskrá jókst a! skapi í hlutfalli 2013og voru a! me!altali 223 vi!skiptafræ!ingar ogsama 35 hagfræ!ingar á skrá Vinnumálastofnunar í hverjum mánu!i. vi! auki! atvinnuleysi Vinnumálastofnunar eins og sést á mynd í2.hverjum mánu!i.
Staða viðskiptafræðinga og hagfræðinga á vinnumarkaði
Dregið hefur úr atvinnuleysi meðal viðskiptafræðinga og hagfræðinga 10%
F
9%
$róun atvinnuleysis frá árinu 2008 til dagsins í dag má sjá á mynd 1., en mesta aukningin $róun atvinnuleysis frá árinu 2008 til dagsins í dag má sjá á mynd 1., en mesta aukningin var! á tímabilinu október 2008-mars 2009. $á fór atvinnuleysi úr tæpum 2% í rúm 9%. var! á tímabilinu október 2008-mars 2009. $á fór atvinnuleysi úr tæpum 2% í rúm 9%. Fjölgun vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga á atvinnuleysisskrá jókst a! sama skapi í hlutfalli Fjölgun vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga á atvinnuleysisskrá jókst a! sama skapi í hlutfalli vi! auki! atvinnuleysi eins og sést á mynd 2. vi! auki! atvinnuleysi eins og sést á mynd 2.
rá hruni hefur 8% umræðan um stöðuna á vinnumarkaði ver7% 10% ið mikil. Rúmlega 6% 13 þúsund 10% 9% störf glötuðust, atvinnuleysi fór mest 5% 9% 8% í tæp 10% og ýmsir þurftu að taka 4% 8% 7% á sig kjaraskerðingar 3% í formi lægri 7% 6% launa og starfshlutfalls2%eða annarrar 6% 5% 1% umræðan kjaraskerðingar. Nú þegar 5% 1/1/2008 sínu1/1/20094% 1/1/2010 1/1/2011 1/1/2012 1/1/2013 um kaup og kjör nær hámarki 4% 3% í þjóðfélaginu með komandi kjara3% 2% Vinnumálastofnun 1. $róun Heimild: samningaviðræðumMynd telur FVHatvinnuleysis. mik2% 1% ilvægt að skoða stöðu450 viðskiptafræð1% 1/1/2008 1/1/2009 1/1/2010 1/1/2011 1/1/2012 1/1/2013 inga og hagfræðinga á400 vinnumarkaði. 1/1/2008 1/1/2009 1/1/2010 1/1/2011 1/1/2012 1/1/2013 Í ársbyrjun 2008 var 350atvinnuleysi Mynd 1. $róun atvinnuleysis. Heimild: Vinnumálastofnun nær óþekkt meðal viðskiptafræðinga Mynd 1. $róun atvinnuleysis. Heimild: Vinnumálastofnun 300 450 og hagfræðinga. Þá voru 18 viðskipta450 250 400 Hagfræ!ingar fræðingar á atvinnuleysisskrá og 3 400 200 $ó nokkur hefur hinsmunur vegar hefur ávallt hins veri!vegar á fjölda atvinnulausra vi!skiptafræ!inga og 350 nokkur ávallt veri! á fjölda atvinnulausra vi!skiptafræ!inga og hagfræðingar. Það átti hins vegar munur eft- $ó Vi!skiptafræ!ingar 350 á fjölda vi!skiptafræ!inga á atvinnuleysisskrá helst nokkurn veginn í 150hagfræ!inga. Aukning Aukning á fjölda vi!skiptafræ!inga á atvinnuleysisskrá helst nokkurn veginn í ir að breytast verulega og er staðan í hagfræ!inga. 300 300 atvinnuleysis almennt á me!analmennt fjölgun áhagfræ!ing á atvinnuleysisskrá er 100hendur vi! "róunhendur vi! "róun atvinnuleysis me!an fjölgun hagfræ!ing á atvinnuleysisskrá er dag allt önnur og mun alvarlegri, en hefur 250 veri! sko!a! hvers vegna munurinn er svona mikill en má geta sér til 250minni. Ekki hefur veri! sko!a! hvers vegna munurinn er svona mikill en má geta Hagfræ!ingar 50mun minni. Ekki mun sér til fyrstu átta mánuði ársins 2013 voru 200 Hagfræ!ingar um "a! a! hóparnir gegni störfum a! áhrifa fækkun starfa hafa meirastarfa gætt me!al um200 "a! a!ólíkum hóparnir gegniog ólíkum störfum og a! áhrifa fækkun hafa meira gætt me!al 0 Vi!skiptafræ!ingar að meðaltali 223 viðskiptafræðingvi!skiptafræ!inga. 150 Vi!skiptafræ!ingar vi!skiptafræ!inga. 1/1/2008 1/1/2009 1/1/2011 1/1/2012 1/1/2013 150 1/1/2010 ar og 35 hagfræðingar á skrá Vinnu100 atvinnuleysi er sko!a! út frá menntun ljós a! háskólamennta!ir er næststærsti er næststærsti 100 $egar atvinnuleysi er sko!a!kemur út frá ímenntun kemur í ljós a! háskólamennta!ir málastofnunar í hverjum$egar mánuði. 50og hagfræ!inga Mynd 2. Fjöldi vi!skiptafræ!inga á atvinnuleysisskrá. Heimild: Vinnumálastofnun hópurinn á atvinnuleysisskrá e!a 23%. Me!al e!a háskólamennta!ra hafa vi!skiptafræ!ingar 50 hópurinn á atvinnuleysisskrá 23%. Me!al háskólamennta!ra hafa vi!skiptafræ!ingar Þróun atvinnuleysis frá árinu 0mælst alltaf mælst me!alltaf hæsta hlutfalli! á bilinu 14%-17% sést á mynd ágústá sl. me!e!a hæsta hlutfalli! e!a á eins bilinuog 14%-17% eins 3. ogÍ sést mynd 3. Í ágúst sl. 0 2008 til dagsins í dag má sjá á mynd mældist hlutfall vi!skiptafræ!inga á atvinnuleysisskrá 13% "eirra sem voru 1/1/2008 1/1/2009 1/1/2010 1/1/2011 1/1/2012 1/1/2013 mældist hlutfall vi!skiptafræ!inga á atvinnuleysisskrá 13% me! "eirra sem voru me! 1/1/2008 1/1/2009 1/1/2010 1/1/2011 1/1/2012 1/1/2013 1., en mesta aukningin háskólamenntun. varð á tímaháskólamenntun. bilinu október 2008-mars 2009. Þá fór Mynd 2. Fjöldi vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga á atvinnuleysisskrá. Heimild: Vinnumálastofnun atvinnuleysi úr tæpum 2% í rúm 9%. Mynd 2. Fjöldi vi!skiptafræ!inga og hagfræ!inga á atvinnuleysisskrá. Heimild: Vinnumálastofnun 20%og hagFjölgun viðskiptafræðinga 20% 18% jókst fræðinga á atvinnuleysisskrá 18% 16% að sama skapi í hlutfalli við aukið at16% vinnuleysi eins og sést á mynd 14% 2. 14% Þó nokkur munur hefur12% hins veg12% ar ávallt verið á fjölda atvinnulausra 10% Hagfræ!ingar 10% Hagfræ!ingar viðskiptafræðinga og hagfræðinga. 8% Vi!skiptafræ!ingarVi!skiptafræ!ingar 8% Aukning á fjölda viðskiptafræðinga 6% 6% á atvinnuleysisskrá helst 4% nokkurn 4% veginn í hendur við þróun2%atvinnu2% leysis almennt á meðan fjölgun hag0% 0% fræðing á atvinnuleysisskrá1/1/2008 er mun 1/1/2009 1/1/2010 1/1/2011 1/1/2012 1/1/2013 1/1/2008 1/1/2009 1/1/2010 1/1/2011 1/1/2012 1/1/2013 minni. Ekki hefur verið skoðað hvers Heimild: Vinnumálastofnun vegna munurinn er svona mikill en Mynd 3. Háskólamenntun_Hlutfall vi!skiptafræ!inga ogvi!skiptafræ!inga hagfræ!inga. Heimild: Vinnumálastofnun Háskólamenntun_Hlutfall hagfræ!inga. Heimild: Vinnumálastofnun þeir3.fengju sömu laun og hlunnindi. ogfyrir það má geta sér til um það að hóparn- Mynd árið 2013 benda þó til þess að er meiraAlmennt atvinnuleysi me!al kvenna "víorðhvorri stéttinni vi!komandi tilheyrir. ir gegni ólíkum störfumAlmennt og að áhrifa kjör og hagfræðÞó komerí meira ljós aðatvinnuleysi þeir semóhá! höfðu me!al kvenna óhá! viðskiptafræðinga "ví hvorri stéttinni vi!komandi tilheyrir. Vi!skiptafræ!ingar hagfræ!ingarog á höfu!borgarsvæ!inu búa jafnframt vi!búa meira vi! mun meira hagfræ!ingar á höfu!borgarsvæ!inu fækkunar starfa hafi meira gætt með- Vi!skiptafræ!ingar inga hafi batnaðmun á jafnframt milli ára auk þess iðog fyrir kjaraskerðingu voru líklegri atvinnuleysi en kollegar "eirraená kollegar landsbygg!inni. atvinnuleysi er sko!a! út frá aldri er atvinnuleysi á Ef landsbygg!inni. atvinnuleysi er sko!a! frá aldri er al viðskiptafræðinga. eru á lofti um þóútnokkuð en aðrir svarendur til"eirra að leita sér að semEfteikn mesta atvinnuleysi! a! atvinnuleysi! finna í aldurshópnum 30-49 ára. mesta a! finna í aldurshópnum 30-49 ára. Þegar atvinnuleysi er skoðað út vinnu erlendis.Lítill hluti svarenda launaskrið meðal stéttanna. Það er í $rátt "etta mældist líti! fararsni! á vi!skiptafræ!ingum og hagfræ!ingum í sí!ustu frá menntun kemur í ljós að fyrir háskólasamræmi við og niðurstöður kannana kjarakönnunar FVH fyrir árið 2011 $rátt fyrir "etta mældist líti! fararsni! á vi!skiptafræ!ingum hagfræ!ingum í sí!ustu kjarakönnun. voru svarendur spur!ir hvort kjaraskerða! "eir myndu sér a! vinnuleita erlendis ogvinnu menntaðir eru næststærsti hópurinn$á kjarakönnun. annarra félaga sem birtust nú fyrr á og sagðist hafa$áorðið fyrir voru svarendur spur!ir hvortleita a! "eir myndu sér a! erlendis bo!in væri hún hvort "eirhún myndu taka henni. Mikilltaka meirihluti "a! ólíklegt. "eim bo!in hvort a!kjaraskerð"eir myndu henni.taldi Mikill meirihluti ólíklegt. á atvinnuleysisskrá eðaværi 23%."eim Meðal haustmánuðum. Þó er taldi ljóst "a! að staðan ingu eðaa! tæp 13%. Sú Rúmlega helmingur svarenda sag!i "a! jafnframt ólíklegt a! "eir myndu leita sér a! annarri svarenda sag!i "a! jafnframt ólíklegt a! "eir myndu leitahópi. sér a! háskólamenntaðra hafa viðskipta- Rúmlega er enn mjög slæm hjá stórum Á annarri ing fólsthelmingur í launaskerðingu og missi vinnu á næstu 12vinnu mánu!um "ar12 sem "eir fengju launfengju og hlunnindi. $ó og kom í ljós a! $ó kom í ljós a! á næstu mánu!um "ar sömu sembón"eir sömu er laun hlunnindi. fræðingar alltaf mælst"eir með hæsta markaði farið að bera á aukningu hlunninda. Um minnkaðar sem höf!u or!i! fyrir kjarasker!ingu líklegri en a!rir svarendur a! leita sér a! til a! leita sér a! sem höf!u or!i! fyrirvoru entila!rir svarendur hlutfallið eða á bilinu 14%-17% eins "eir félagslegu undirboði en einhverjir usgreiðslur var að ræðakjarasker!ingu auk þess sem voruá líklegri vinnu erlendis. vinnu erlendis. og sést á mynd 3. Í ágúst sl. mældist verulega dró úr akstursstyrkjum. Sú hafa gripið til þess ráðs að bjóða atLítillá hluti svarenda kjarakönnunar FVH fyrir ári! sag!ist hafa or!i! fyrir kjarasker!ingu hlutfall viðskiptafræðinga atvinnuvinnurekendum krafta sína þess launaskerðing sem hafði átti2011 sér stað Lítill hluti svarenda kjarakönnunar FVH fyrir ári! 2011 sag!ist hafa or!i! fyrirán kjarasker!ingu e!a tæp 13%. Súe!a kjarasker!ing fólst í launasker!ingu og missi hlunninda. Um minnka!ar tæp 13%. Sú kjarasker!ing fólst í launasker!ingu og missi hlunninda. minnka!ar leysisskrá 13% þeirra sem voru með var í kringum 10%. Niðurstöður að fá fyrir það greidd laun.Um Þetta er bónusgrei!slur var a! ræ!a aukvar "ess verulega drósem úr akstursstyrkjum. Sú launasker!ingSú launasker!ing a!sem ræ!a auk "ess úr akstursstyrkjum. háskólamenntun. Almennt er meira bónusgrei!slur hluti afdrómiklu stærra og alvarlegra kjarakönnunar FVH fyrir árið 2011 verulega sem haf!i átti sérsem sta!haf!i var íátti kringum 10%. sér viðskiptafræðinga sta! var í kringum 10%. atvinnuleysi meðal kvenna óháð sýndu að laun og máli sem varðar alla aðila á vinnuþví hvorri stéttinni viðkomandi til- hagfræðinga höfðu almennt hækkað markaði enda skapar þetta ójafnvægi heyrir. Viðskiptafræðingar og hag- um 0,7% frá árinu áður. Á sama tíma á markaði og dregur úr verðmætafræðingar á höfuðborgarsvæðinu búa hafði vísitala neysluverðs hækkað sköpun. jafnframt við mun meira atvinnu- um 1,2% og því ekki um raunveruÁ heildina litið má segja að staða leysi en kollegar þeirra á landsbyggð- lega kjarabót að ræða. Í fyrsta skipti í viðskiptafræðinga og hagfræðinga sé inni. Ef atvinnuleysi er skoðað út frá sögu kjarakannana FVH höfðu laun almennt frekar góð þó vissulega hafi aldri er mesta atvinnuleysið að finna kvenna lækkað og nam lækkunin stéttirnar orðið fyrir atvinnuleysi í aldurshópnum 30-49 ára. Þrátt fyr- tæpum 2% auk þess sem kynbund- og kjaraskerðingu í kjölfar hrunsins. ir þetta mældist lítið fararsnið á við- inn launamunur mældist 4,3% þegar Örlítið hefur dregið úr atvinnuleysi skiptafræðingum og hagfræðingum í tekið hafði verið tillit til allra þátta. og kjör batnað. En til þess að staða á síðustu kjarakönnun. Þá voru svarEn hver er staðan í dag? Ljóst er markaði sem og kjör viðskiptafræðendur spurðir hvort þeir myndu leita að hægt dregur úr atvinnuleysi með- inga og hagfræðinga skerðist ekki sér að vinnu erlendis og væri þeim al stéttanna, sérstaklega meðal við- frekar og að gildi menntunarinnar boðin hún hvort þeir myndu taka skiptafræðinga. Má leiða líkur að því standi fyrir sínu er mikilvægt að allhenni. Mikill meirihluti taldi það að það tengist að einhverju leyti þeim ir aðilar vinnumarkaðarins nái samólíklegt. Rúmlega helmingur svar- mikla fjölda starfa sem glataðist í an í komandi kjarasamningagerð, enda sagði það jafnframt ólíklegt hruninu en mjög illa gengur að fjölga auk þess sem loforð nýrrar ríkisað þeir myndu leita sér að annarri störfum að nýju á vinnumarkaði. stjórnar um aukið súrefni í atvinnuvinnu á næstu 12 mánuðum þar sem Niðurstöður úr kjarakönnun FVH lífið skili sér.
Þróun atvinnuleysis
Fjöldi viðskiptafræðinga og hagfræðinga á atvinnuleysisskrá
Hlutfall viðskiptafræðinga og hagfræðinga
Þegar atvinnuleysi er skoðað út frá menntun kemur í ljós að háskólamenntaðir eru næststærsti hópurinn á atvinnuleysisskrá eða 23%. Meðal háskólamenntaðra hafa viðskiptafræðingar alltaf mælst með hæsta hlutfallið eða á bilinu 14%-17%
www.pwc.is/launagreining
Ertu að borga rétt laun?
Kynntu þér málið nánar og skráðu þig í Launagreiningu PwC www.pwc.is/launagreining
Þú færð svörin með Launagreiningu PwC, öflugasta launaviðmiði á Íslandi. Launagreining PwC er stærsta og öflugasta launaviðmið á Íslandi. Í henni koma fram markaðslaun fyrir u.þ.b. 100 starfsheiti á íslenskum vinnumarkaði. Launagreining PwC er ekki launakönnun, heldur greining septemberlauna ár hvert, beint úr launabókhaldi fyrirtækja. Undanfarin ár hefur Launagreining PwC byggst á upplýsingum um raunlaun 14 -15 þúsund starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði.
Fyrirtækjaráðgjöf PwC | Skógarhlíð 12 | 105 Reykjavík | Sími 550 5300
16
Álit viðskiptafræðings ársins
Núverandi viðskiptaumhverfi Katrín Olga Jóhannesdóttir
Skilgreind hafa verið þrjú efnahagsleg markmið; að meðalhagvöxtur verði 3,5% fram til 2030, að skuldahlutfall hins opinbera verði lækkað niður fyrir 60% af vergri landsframleiðslu á sama tímabili og að meðalverðbólga verði undir 2,5% að meðaltali.
Þ
au skakkaföll sem íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum á síðastliðnum árum hafa dregið úr þrótti atvinnulífsins og leitt til þess að Ísland hefur dregist aftur úr í samkeppni við nágrannaþjóðir sínar. Þessi þróun var snörp og að mörgu leyti óvænt sem gerði stjórnvöldum og atvinnulífinu erfiðara um vik að aðlaga sig að breyttum aðstæðum. Nú, þegar rykið hefur sest, er það verkefni stjórnmálanna og atvinnulífsins að stuðla að heildstæðri umræðu um uppbyggingu og mótun þeirra aðgerða sem tryggja hagsæld Íslendinga til lengri tíma litið. Til að slík stefnumótun geti átt sér stað með markvissum hætti er nauðsynlegt að leggja pólitískt dægurþras til hliðar og vinna með heildarhagsmuni að leiðarljósi. Þetta hefur verið megináhersla Samráðsvettvangs um aukna hagsæld sem hefur starfað frá ársbyrjun. Í vettvangnum sitja formenn allra stjórnmálaflokka á Alþingi, fulltrúar vinnumarkaðar, fræðasamfélagsins, stjórnsýslunnar og forsvarsmenn fjölbreyttra fyrirtækja. Þegar leiddur er saman jafn breiður hópur er ólíklegt að meðlimum takist að koma sér saman um úrlausn allra þeirra hagfræðilegu viðfangsefna sem þar eru til umfjöllunar. Engu að síður hefur meðlimum tekist að koma sér saman um meginmarkmið vinnunnar og metnaðarfullt ferli sem stuðla á að aukinni hagsæld á Íslandi. Skilgreind hafa verið þrjú efnahagsleg markmið; að meðalhagvöxtur verði 3,5% fram til 2030, að skuldahlutfall hins opinbera verði lækkað niður fyrir 60% af vergri landsframleiðslu á sama tímabili og að meðalverðbólga verði undir 2,5% að meðaltali. Eflaust þykir mörgum þetta metnaðarfull markmið en reynsla annarra farsælla þróaðra ríkja gefur tilefni til að ætla að þau séu raunhæf. Þær hagvaxtartillögur sem komnar eru á borð Samráðsvettvangsins voru unnar af óháðri verkefnisstjórn. Í vinnu verkefnisstjórnarinnar var ekki verið að finna upp hjólið heldur unnið með margar góðar skýrslur og greiningar sem þegar hafa verið unnar og gætt þess að horfa til árangurs annarra þjóða á sambærilegri vegferð. Næsta skref felur í sér frekari umfjöllun um þær tillögur sem fram eru komnar og mat á því hversu breið sátt næst um þær. Fyrstu viðbrögð innan vett-
vangsins gefa tilefni til að ætla að breið samstaða ríki um nauðsyn þess að ráðast í umfangsmiklar breytingar á umgjörð íslensks efnahagslífs og stjórnsýslu. Til framtíðar þarf að nýta allar þær leiðir sem færar eru til þess að auka framleiðni hagkerfisins, því eingöngu þannig má ná fram varanlegum auknum kaupmætti einstaklinga og heimila. Miklar prósentuhækkanir í kjarasamningum sem byggja ekki á framleiðniaukningu hagkerfisins munu eingöngu leiða til víxlverkunar launa- og verðlagshækkana. Forsenda velferðar er verðmætasköpun og því allra hagur að skilyrði til hagvaxtar verði hagfelld. Í framhaldi af þeirri góðu vinnu sem fram fer hjá Samráðsvettvangnum að því að skapa heildstæða og málefnalega umræðu ólíkra aðila þá mætti vel hugsa sér svipaða aðferðafræði til þess að skapa umræðu um lausnir á fjármagnshaftavanda Íslendinga. Þetta er stórt mál sem stendur þjóðinni, samskiptum hennar við umheiminn og lífsgæðum komandi kynslóða fyrir þrifum og því mikilvægt að leysa það sem fyrst. Víðtæk þverpólitísk og þverfagleg umræða allra hagsmunaaðila myndi að öllum líkindum flýta fyrir afnámi haftanna og vera uppspretta farsælla leiða að því markmiði. Þegar tekist hefur að vinda ofan af vandamálum sem snúa að afnámi gjaldeyrishaftanna, þá er rökrétt næsta skref að ákvörðun verði tekin um framtíðarskipan gjaldeyrismála á Íslandi. Þarna eru nokkrir kostir í stöðunni og allir hafa þeir sína kosti og galla. Engin töfralausn er til staðar því forsenda þess að efnahagslegur stöðugleiki náist til frambúðar liggur einatt
í því að nauðsynlegar umbætur á fjármálum hins opinbera náist. Lausatök í ríkisfjármálum þýða lausatök í efnahagsmálum. Agi í fjármálum hins opinbera verður að nást og gera verður sömu kröfur til stjórnenda innan opinbera geirans og stjórnenda á almennum vinnumarkaði um að þeir haldi sig við þann fjárútgjaldaramma sem þeim er settur hverju sinni. Skapist agi í kringum ríkis fjármálin mun það fara langa leið með að tryggja festu og stöðugleika í íslensku efnahagslífi. Stöðugleiki er forsenda þess að heimilin og fyrirtækin geti gert áætlanir fram í framtíðina og sniðið sér stakk eftir vexti. Hann dregur úr óvissu og kyndir undir fjárfestingu. Öll eru þessi mál því tengd, allt frá gjaldeyrishöftum og umgjörð peningamála yfir í fjármál hins opinbera og fjárfestingu. Í heild byggja tillögur Samráðsvettvangsins á samspili þriggja stoða: fjármála hins opinbera, vinnumarkaðar og umgjarðar peningamála. Þessar þrjár stoðir mynda órjúfanlega heild þegar kemur að því að tryggja stöðugleika og sterkar efnahagslegar forsendur fyrir vöxt hagkerfisins. Verkefni næstu ára eru brýn og tækifærin að sama skapi mörg. Ef sú allsherjar naflaskoðun sem íslenskt efnahagslíf hefur verið að ganga í gegnum á síðustu árum mun leiða til þess að skýr sýn skapast á hvernig leggja skuli grunn að kröftugra en jafnframt stöðugra hagkerfi, þá hefur okkur tekist að læra af mistökunum. Höfundur er stjórnarformaður Já, situr í stjórn Icelandair Group og Ölgerðarinnar, ásamt því að vera stjórnarmaður í Viðskiptaráði Íslands.
FÉLAGSVÍSINDASVIÐ
Meistaranám í Viðskiptafræðideild
Viltu stunda nám í einum af 300 bestu háskólum heims? Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands býður upp á metnaðarfullt, fjölbreytt og framsækið nám Meistaranámið í Viðskiptafræðideild hefur verið helsti vaxtarbroddur deildarinnar frá stofnun þess árið 1997. Nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands er þekkt fyrir gæði og hefur á sér gott orðspor. Samspilið við íslenskt atvinnulíf hefur skilað sér í framúrskarandi verkefnum sem nemendur vinna bæði í tengslum við einstök námskeið og sem stærri rannsóknir.
Umsóknarfrestur í meistaranám er til og með 15. apríl ár hvert, nánari upplýsingar á www.vidskipti.hi.is Stök námskeið eru einnig í boði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, www.endurmenntun.is
Boðið er upp á 9 námsleiðir í framhaldsnámi:
MS í fjármálum fyrirtækja MS í mannauðsstjórnun MS í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum MS í stjórnun og stefnumótun MS í viðskiptafræði MA í skattarétti og reikningsskilum M.Acc. í reikningshaldi og endurskoðun PhD í viðskiptafræði MBA í viðskiptafræði
VIÐSKIPTAFRÆÐIDEILD
18
Rekstraráætlanir, nýjar áherslur við Háskólann á Bifröst
Menntun sniðin að þörfum samfélagsins Dr. Ingólfur Arnarson
Þ
róunin síðustu áratugi hefur verið að nám hefur lengst og nemendur hafa fengið minni reynslu af atvinnulífinu. Samfara þessari þróun hefur vinna innan háskóla í auknum mæli beinst að hinu fræðilega. Höfuðáhersla hefur verið lögð á vinnu við að skrifa í ritrýnd tímarit sem eru lesin af fámennum hópum fræðimanna. Þessi vinna skilar sér í flestum tilfellum ekki til samfélagsins í formi aukinnar hagsældar nema að litlu leyti. Ennfremur hafa háskólarnir komið sér upp matskerfum á hæfileikum og getu háskólamanna sem að miklu leyti byggir á hversu natinn viðkomandi er við skrif og að fá birtingar í áðurnefnd tímarit. Stöðugt minni áhersla hefur verið á þjálfun til þess að leysa þau raunverulegu verkefni sem nemendur hugsanlega fá þegar út í atvinnulífið kemur. Þetta hefur verið höfuðorsök þess sem kallað hefur verið: „Gjá milli atvinnulífs og skóla“. Þessi þróun hefur komið verst við hinar hagnýtu greinar svo sem verkfræði, viðskiptafræði og lögfræði. „Háskólinn á Bifröst óskar Í byrjun þessarar aldar gerist það á svipuðum tíma að stór iðn- nú eftir liðsinni fyrirtækja við aðarfyrirtæki í Bandaríkjunum að mennta nemendur skólans og Svíþjóð höfðu samband við með þátttöku í sérstöku nemMIT (Massachusetts Institute endaverkefni sem felst í gerð of Technology) og Chalmers í rekstraráætlana fyrir lítil og Svíþjóð og kvörtuðu yfir því meðalstór fyrirtæki á Vesturað háskólarnir væru farnir að landi. Með því munu nemendur „framleiða fræðinga“ en ekki Háskólans á Bifröst öðlast betri nemendur sem hefðu hæfni til færni í að vinna raunhæf verkþess að leysa raunveruleg verk- efni í atvinnulífinu, en um leið efni. MIT of Chalmers stofnuðu getur verkefnið komið að miklu með sér samtök til þess að mæta gagni fyrir fyrirtækin sem taka þessari þörf atvinnulífsins og þátt“. Í þessum orðum felst nýnæmi var nýtt kennslukerfi þróað í því sambandi, CDIO (Conceiv- í stefnumörkun háskóla á Ísing – Designing – Implementing landi. Skólinn á ekki aðeins að – Operating process). Í dag eru mennta fólk sem stenst alþjóðum 150 meðlimir innan CDIO legar fræðilegar kröfur heldur og þar á meðal verkfræðideild á hann samtímis að sjá til þess Háskólans í Reykjavík. Nokkrir að menntunin sé sniðin að þörferlendir viðskiptaháskólar eru um samfélagsins. Þannig verður byrjaðir að aðlaga og þróa þetta háskólinn öflugur drifkraftur í kerfi að viðskiptagreinum. Einn- sókn samfélagsins til aukinna ig má nefna að Evrópusamband- lífsgæða. Eitt af skrefunum sem ið er að vinna að því að búa til Háskólinn á Bifröst hefur tekið í nýja staðla fyrir háskóla þar sem þessa átt er að bjóða upp á nýja meira tillit er tekið til þátta eins námsgrein, „rekstraráætlanir“. og hæfni kennara í að leiðbeina Í sama viðtali segir Vilhjálmur: og hæfni nemenda fyrir þann „Gerð rekstraráætlana er námsmarkað sem þeir eru menntaðir grein sem háskólanemar á Bifröst fara í gegnum en hún gefur fyrir. Háskólinn á Bifröst er einnig sex einingar til prófs. Bæði viðað bregðast við þessari eft- skiptafræði- og lögfræðinemendirspurn atvinnulífsins. Í við- ur við skólann munu spreyta sig tali í blaðinu Skessuhorni þann í þessu námi.“ Vilhjálmur seg19. september segir Vilhjálmur ir að byrjað verði strax í haust Egilsson, rektor Háskólans á Bif- og muni gerð rekstraráætlana byggja á ársreikningum og samröst, eftirfarandi:
tölum við stjórnendur þeirra fyrirtækja sem vilja leggja skólanum lið og kallar hann eftir samstarfi við a.m.k. 30-40 fyrirtækja á Vesturlandi nú í upphafi. Meðal þess sem lögð verður áhersla á í byrjun er að skoða veltu fyrir tækja, virðisaukaskattsuppgjör, launakostnað, lánasamninga, ráðningarkjör starfsfólks og ýmis önnur atriði í rekstri fyrir tækjanna til að leggja mat á rekstrarhorfur þeirra á næsta ári. Vilhjálmur segir ákveðið að efla til muna samstarf skólans við atvinnulífið enda ættu stjórnendur á Vesturlandi að líta á skólann sem „sinn skóla“. Aukið samstarf muni verða beggja hagur; skólans og atvinnulífsins. Þessi stefna gengur þvert á þá umræðu sem á sér stað um þessar mundir um sameiningu háskóla. Umræðan hefur fyrst og fremst snúist um sparnað en ekki hvernig eigi að beita háskólum til þess að auka framlegð og velsæld í þjóðfélaginu. Hér hefur Háskólinn á Bifröst markað skýra stefnu. Jafnframt því sem Háskólinn menntar eftir faglegum, alþjóðlegum gæðastöðlum verður hann lyftistöng í sókn nærsamfélagsins til aukinna lífsgæða. Það eru spennandi tímar framundan á Bifröst. Höfundur er lektor viðskiptafræðisvið Háskólans á Bifröst.
Meðal þess sem lögð verður áhersla á í byrjun er að skoða veltu fyrirtækja, virðisaukaskattsuppgjör, launakostnað, lánasamninga, ráðningarkjör starfsfólks og ýmis önnur atriði í rekstri fyrirtækjanna til að leggja mat á rekstrarhorfur þeirra á næsta ári.
19
FÁÐU FORSKOT MEÐ FRÆÐSLU
Fyrsti fundur vetrarins
S
tarf vetrarins hófst með spennandi og skemmtilegum hádegisverðarfundi um miðjan september. Fræðslunefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga valdi úr frábæru úrvali námskeiða Endurmenntunar Háskóla Íslands framúrskarandi námskeið fyrir
félagsmenn. Hver fyrirlestur er 15 mínútna „Executive Summary“ eða hröð samantekt fyrir stjórnendur og sérfræðinga. Meðal annars var fjallað um virðismat fyrirtækja, grunnatriði stjórnarsetu og verkefnastjórnunar, fjármálabyltingar í sögulegu samhengi og leitarvélina Google.
SKRÁÐU ÞIG Á NÁMSKEIÐ Arðsemismat verkefna skráningarfrestur til 21. október
Fjármálabyltingar og kauphallarhrun í 300 ár skráningarfrestur til 21. október
Greining ársreikninga skráningarfrestur til 28. október
Stjórnun og leiðtogahæfni skráningarfrestur til 28. október
Árangursstjórnun og árangursmælikvarðar skráningarfrestur til 30. október
Frammistöðustjórnun
skráningarfrestur til 4. nóvember
Uppbygging eignasafna (Portfolio theory) skráningarfrestur til 6. nóvember
Sáttamiðlun fyrir stjórnendur skráningarfrestur til 12. nóvember
Grunnatriði stjórnarsetu – hagnýtt námskeið fyrir nýja og verðandi stjórnarmenn fyrirtækja skráningarfrestur til 13. nóvember
Excel PowerPivot
skráningarfrestur til 20. nóvember
Enn fleiri námskeið á endurmenntun.is
Námsráðgjöf og upplýsingar:
sími
525 4444 endurmenntun.is
20
Stuðningur fyrirtækja til háskóla er vel þekkt fyrirbæri víða um heim og stuðlar að því að efla rannsóknarsamstarf og býr nemendur jafnframt betur undir viðfangsefni í atvinnulífinu. Eftir útskrift eiga nemendur að hafa æft sig í ákvarðanatöku
Öflugar rannsóknir og samstarf við fyrirtæki Þ
etta skólaár er fyrsta ár dr. Þórönnu Jónsdóttur sem deildarforseta viðskiptadeildar. „Það er gaman að hefja veturinn og viðfangsefnin eru mörg. Deildin hefur lagt áherslu á alþjóðlegar vottanir undanfarin ár, grunnnámið okkar í sálfræði hefur notið mikilla vinsælda og aðsókn að viðskiptafræði hefur aukist mikið síðustu ár þannig að færri komast að en vilja. M BA-ná m ið okkar á sér ekki Þóranna hliðstæðu hér á Jónsdóttir landi því það er það eina sem hefur hlotið vottun AMBA, en það er alþjóðleg vottun sem einungis 3% MBA-náms í heiminum hefur hlotnast.Í vor bárust fleiri umsóknir í MBAnámið en við höfum fengið hingað til. Viðskiptadeild HR er sú virkasta í rannsóknum sem sést á því að fræðimenn hennar hafa á undanförnum árum birt mun fleiri rannsóknargreinar en aðrar viðskiptadeildir á landinu. Áskorunin sem bíður okkar nú er að halda áfram að byggja upp meistara- og doktorsnámið en þar bjóðum við m.a. upp á sérhæfingu í fjármálum og endurskoðun.“ Öflugar rannsóknir, samstarf við fyrirtæki og áhersla á virkni nemenda eru þættir sem hafðir eru í hávegum innan viðskiptadeildar. „Eftir útskrift eiga nemendur að hafa fengið þjálfun í að skilja viðfangsefni, æft sig í ákvarðanatöku, hafa frumkvæði og síðast en ekki síst eiga þeir að vera tilbúnir að axla ábyrgð, ekki
bara á eigin aðgerðum heldur samfélagsins í víðara samhengi. Við gefum nemendum tækifæri til að nýta kunnáttu framúrskarandi fræðimanna og bjóðum upp á góðan aðbúnað, hvatningu og stuðning. Það er þó undir þeim komið að nýta þetta vel, leggja sig fram við námið og auka þannig eigin verðmæti.“ Nemendur viðskiptadeildar hafa nýtt sér hvatningu og stuðning kennara við þátttöku í einni stærstu alþjóðlegu keppninni í samningatækni sem haldin er ár hvert (TNC), en þar hefur lið deildarinnar att kappi við lið frá mörgum af helstu háskólum heims eins og Harvard-háskóla og UC Hastings, lagadeild Kaliforníuháskóla, verið í efstu sætum öll þau ár sem HR hefur tekið þátt og sigraði í keppninni á þessu ári. Námið í viðskiptadeild er í
Áskorunin sem bíður okkar nú er að halda áfram að byggja upp meistara- og doktorsnámið en þar bjóðum við m.a. upp á sérhæfingu í fjármálum og endurskoðun.
góðum tengslum við íslenskt atvinnulíf; nemendur vinna raunhæf verkefni með fyrirtækjum og hluti kennslu er í höndum sérfræðinga úr atvinnulífinu. Þóranna segir fyrirtæki í vaxandi mæli sjá ávinning í því að leggja háskólastarfi lið með því að styðja við bakið á starfseminni. „Við eigum í farsælu samstarfi við fyrirtæki eins og Deloitte, KPMG og IFS. Stuðningur fyrirtækja til háskóla er vel þekkt fyrirbæri víða um heim og stuðlar að því að efla rannsóknarsamstarf og býr nemendur jafnframt betur undir viðfangsefni í atvinnulífinu.“ Stjórnendamenntun HR er starfrækt innan viðskiptadeildar í nánu samstarfi við MBA-námið og býður fyrirtækjum og stjórnendum upp á sérsniðnar fræðslulausnir. „Fólk getur ekki treyst því að sú þekking sem það öðlast í háskólanámi endist þeim út starfsferilinn. Það verður því að vera reiðubúið að bæta við sig þekkingu og færni.“ Í viðskiptadeild er ekki eingöngu kennd viðskiptafræði, sálfræðieiningin er afar sterk hvort sem horft er til kennslu eða rannsókna. „Það eru fjölmargir snertifletir milli sálfræði og viðskiptafræði, til að mynda á sviði markaðsfræði og stjórnunar, og því felst ótvíræður styrkleiki í að vera með viðskipti og sálfræði innan sömu deildarinnar. Styrkleiki viðskiptadeildar felst ennfremur í því að vera í sambýli og góðri samvinnu við öfluga tækni- og verkfræðideild, tölvunarfræðideild og lagadeild. Háskólanám er að breytast og þverfagleiki skiptir sífellt meira máli og þann kost getum við auðveldlega boðið innan HR.“
21
400 erindi og 135 málstofur
F Kristín Ingólfsdóttir.
Barbara Czarniawska.
Gylfi Magnússon.
jölmenn ráðstefna norrænna fræðimanna fór fram í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands dagana 21.-23. ágúst en þátttakendur voru tæplega 500 talsins. Um var að ræða tuttugustu og aðra ráðstefnu Nordic Academy of Management (NAM) og var Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands gestgjafi ráðstefnunnar í ár. Nordic Academy of Management er heiti á félagi viðskipta háskóla og fræðimanna á Norðurlöndum sem á sér um hálfrar aldar sögu. Akademían stendur fyrir margs konar vísindasamstarfi innan Norðurlandanna. Fyrirferðarmest í starfinu er hin norræna viðskiptafræðiráðstefna akademíunnar sem er haldin annað hvert ár, en markmið hennar er meðal annars að kynna rannsóknir, efla samstarf og miðla þekkingu á milli norrænna fræðimanna. Akademían hefur einnig gegnt hlutverki í að efla doktorsnám á Norðurlöndum og hún veitir styrki til viðskiptaháskóla sem bjóða upp á doktorsnámskeið og vinnustofur fyrir doktorsnema. Akademían miðlar einnig upplýsingum um skóla og á milli skóla auk þess að halda úti vefsíðunni nordic
Richard Whittington. academy.org. Nordic Academy of Management átti stóran þátt í að gera Scandinavian Journal of Management að einu virtasta tímariti sinnar tegundar í Evrópu. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár var „On Practice and Knowledge Eruptions“ og á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður nýrra rannsókna á sviði viðskiptafræða í ríflega 400 erindum á um 135 málstofum undir 30 efnisflokkum. Rætt var meðal annars um stefnumótun, stjórnun nýsköpunar, vörumerkjastjórnun, neytendahegðun, markaðsfræði í stafrænum heimi, frumkvöðla og tísku, verkefnastjórnun, þróun viðskiptamódela, mannauðs-
stjórnun, þróun hvatakerfa og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja svo fátt eitt sé nefnt. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hélt opnunar ávarp og aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar voru Dr. Barbara Czarniawska, prófessor við Gautaborgarháskóla og heiðursprófessor við háskóla víða um heim, Dr. Gylfi Magnússon, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, og Dr. Richard Whittington, gestaprófessor við Oxford-háskóla og frumkvöðull í stefnumótunarfræðunum. Ráðstefnunni lauk svo með glæsilegum hátíðarkvöldverði í Hörpu.
Alþjóðleg viðskipti verða sífellt meira krefjandi
JÓNSSON & LE ’MACKS • JL. IS • SÍA
Háskólinn á Bifröst býður upp á MS og MIB nám í alþjóðaviðskiptum til að sjá fyrirtækjum fyrir vel menntuðum stjórnendum og starfsmönnum með afbragðs þekkingu á fjármálum, stjórnun og markaðsmálum.
Alþjóðaviðskipti (MS og MIB) Nánari upplýsingar á althjodavidskipti.bifrost.is
22
Útskriftarnemar fá bókagjöf frá FVH Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) veitti Sveini Héðinssyni og Ingu Maríu Magnúsdóttur viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur.
Sveinn og Inga María útskrifuðust með BSc-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík í júní síðastliðnum og fengu bókina Alheiminn afhenta.
Soundview afsláttur fyrir félaga í FVH
FVH aðili að NCF Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga er aðili að Nordiska Civilekonom Föreningen sem er félag þeirra sem lokið hafa meistaranámi í viðskiptafræði á Norðurlöndunum. Aðalfundur félagsins var haldinn á Svalbarða 23. til 26. maí þar sem meðal annars var rætt um menntun og núverandi atvinnuástand. Félagsmenn FVH geta nýtt sér félagsaðild FVH ef þeir hyggjast stunda vinnu á hinum Norðurlöndunum.
Dagskrá 2013 - 2014* Október Miðvikudagurinn 30.
Mannamót
Nóvember Þriðjudagurinn 12.
Hádegisverðarfundur
Fimmtudagurinn 21.
Morgunfundur í samstarfi við EHÍ
Miðvikudagurinn 27.
Mannamót
Desember Þriðjudagurinn 10.
Hádegisverðarfundur
Janúar Þriðjudagurinn 14.
Hádegisverðarfundur
Miðvikudagurinn 29.
Mannamót
Febrúar Fimmtudagurinn 6.
Íslenski þekkingardagurinn
Þriðjudagurinn 11.
Hádegisverðarfundur
Miðvikudagurinn 26.
Mannamót
Mars Þriðjudagurinn 11.
Hádegisverðarfundur
Miðvikudagurinn 26.
Mannamót
Apríl Þriðjudagurinn 8.
Hádegisverðarfundur
Miðvikudagurinn 30.
Mannamót
Maí Þriðjudagurinn 13.
Hádegisverðarfundur
Fyrirtækjaheimsóknir, morgunfundir, galaball og fleiri atburðir verða auglýstir nánar síðar *Með fyrirvara um breytingar
FranklinCovey og Soundview hafa gengið til samstarfs um aukna þekkingu og hæfni stjórnenda með áskrift að aðgengilegum útdráttum á virtum og vinsælum bókum um stjórnun og rekstur. Félagsmenn FVH fá sérstök kjör á samantektum Soundview eða 20% afslátt af ársáskrift. Með því að gerast áskrifandi að útdráttum Soundview sparar þú margar klukkustundir í lestri með því að nýta 20 mínútna ágrip af virtustu viðskiptabókum heims. Með áskrift að Soundviewskerpir þú á viðskiptaþekkingu þinni og hefur beinan aðgang að nýrri þekkingu beint frá viðskiptaleiðtogum, viðskiptaháskólum og rithöfundum og hefur aðgang að þínu bókasafni hvar sem er – hvenær sem er. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu FVH á www.fvh.is
AÐILD AÐ FVH BORGAR SIG! GREIÐSLUSEÐLAR Í HEIMABANKA Félagsgjöldin fyrir starfsárið 2013/2014 eru 9.900 kr. og greiðsluseðill fyrir félagsgjöldunum er nú aðgengilegur í heimabankanum. Einnig er hægt er að greiða félagsgjöldin með greiðslukorti og er þá árgjaldið 7.900 kr. Þeir sem vilja greiða með korti geta farið á heimasíðu FVH, fvh.is og skráð inn upplýsingar fyrir greiðslu.
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Kringlunni 7, 107 RVK | fvh.is
· Kjarakönnun FVH · Hagur, tímarit FVH gefið út tvisvar á ári · Hagstæðari kjör á fundi og ráðstefnur · Öflugt tengslanet · Golfmót FVH · ... og margt fleira
Í dag er ósköp venjulegur dagur.
JÓNSSON & LE’MACKS
•
jl.is
•
SÍA
42 fyrirtæki tóku í notkun nýtt, stórhættulegt tæki og ákváðu um leið að fá tryggingaráðgjafa TM í heimsókn.
Starfsmenn fyrirtækjaþjónustu TM vita að rétt tryggingavernd skiptir sköpum fyrir rekstur fyrirtækja. Fyrirtækjaþjónusta TM hefur víðtæka reynslu af tryggingum og forvarnastarfi á öllum sviðum atvinnulífsins. Hvort sem þú ert sjálfstætt starfandi eða berð ábyrgð á rekstri flókinnar fyrirtækjasamsteypu
leggjum við áherslu á persónulega þjónustu, sveigjanleika í samningum og góð viðskiptakjör. Við finnum réttar tryggingalausnir fyrir þig og þitt fyrirtæki.
Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is tm.is
99 00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11 12 Á síðustu 14 árum hefur TM verið 12 sinnum með ánægðustu viðskiptavini tryggingafélaga.
Á afhverju.tm.is getur þú séð umsagnir viðskiptavina sem notið hafa þjónustu TM. Ef eitthvað kemur fyrir, þá viltu vera hjá TM.