Mikil uppbygging á Laugaveginum »12
Gjaldeyristekjur á við fiskveiðar »10
Alhliða skipulagning ráðstefna og funda www.congress.is - 585 3900
ferðablaðið Þ j ó n u s t u m i ð i l l
f e r ð a þ j ó n u s t u n a r
apríl 2013 » 1. tölublað » 2. árgangur
Ferðaþjónusta hefur vaxið hratt síðustu áratugi á Íslandi. Allt bendir til þess að svo verði áfram. Nú hafa 37 fyrirtæki innan ferðaþjónustunnar víðsvegar um landið sameinast í klasasamstarfi.
» Gekon nýtir aðferðafræði jarðvarmaklasasamstarfsins við uppbyggingu ferðaþjónustuklasans:
Klasasamstarf innan ferðaþjónustunnar Það var í október 2009 að samkomulag náðist milli prófessors Michael Porter og stofnunar hans við Harvard háskóla annarsvegar – og fyrirtækisins Gekon hinsvegar um að kortleggja hinn íslenska jarðvarmaklasa eftir þeim aðferðum um klasastjórnun og stefnu (cluster policy) sem Porter hefur hlotið heimsfrægð fyrir og notað er sem verkfæri til atvinnuuppbyggingar um allan heim. Sú vinna er enn í gangi og margvísleg verkefni verið unnin á vettvangi klasasamstarfsins. Ráðstefnan „Iceland geothermal 2013“ sem haldin var í Hörpu í mars 2013
er til marks um afrakstur klasasamstarfs- máli við Gekon og báru upp erindið. Fyrstu ins en þátttakendur voru um 600 frá um 40 viðbrögð Gekon var að spyrja hvort ekki þjóðernum. Ráðstefnan þótti heppnast vel væri nógu mikið af opinberum aðilum og og er hér komið verkefni til framtíðar,en „skammstöfunum“ sem gætu séð um þetta fyrirhugað er að Iceland Geothermal ráð- mál. Eftir talsverðar umræður var ákveðið að fara í þessa vinnu og hafa sömu áherslur stefnan verði haldin næst í apríl 2016. Upphaf klasasamstarfs innan ferðaþjón- og í jarðvarmanum – þ.e. að unnið skyldi út ustunnar á Íslandi má rekja til þess þegar frá hagsmunum fyrirtækjanna í greininni. nokkrir lykilaðilar innan ferðaþjónust- Samstarfið hófst formlega þann 9. október unnar, sem jafnframt voru aðilar að jarð- 2012 þegar 37 aðilar sem starfa innan ferðavarmaklasasamstarfinu, veltu því fyrir sér þjónustunnar og annarra fyrirtækja, sem hvort þessi aðferðafræði væri eitthvað sem hagsmuni eiga að uppbyggingu ferðaþjónferðaþjónustan gæti nýtt sér. Þeir komu að ustu, undirrituðu samkomulag í Norræna-
húsinu um samstarf. Þessir aðilar gerðu allir samning við Gekon sem klasastjóra og felur hann í sér að gerð er kortlagning og greining í anda klasafræðanna og í kjölfarið fer fram stefnumótun um hvaða skref greinin sjálf eigi að taka næst. Samningstíminn er 1 ár og lýkur þessu ferli í lok september 2013. Þetta er mjög sambærileg nálgun og í jarðvarmaklasasamstarfinu – þeirri vinnu hefur verið skipt upp í áfanga eða „fasa“ og á grundvelli niðurstaðna sem þá liggja fyrir var tekin ákvörðun um framhald. n
2
a pr íl 2013
Aðsend grein
Hvalaskoðun á Íslandi
Skoðaðu ferðir á utivist.is
Mynd: Karin Beate Nøsterud/norden.org
» Hvernig ferðamenn sækja Ísland heim?
Ör þróun ferðaþjónustu
F
erðaþjónusta hefur vaxið hratt síðustu áratugina á Íslandi. Allt bendir til að svo verði áfram og hefur hún víðast haldið hlut sínum og gott betur síðustu misserin, þrátt fyrir kreppu á öðrum sviðum efnahagslífsins. Þótt ferðaþjónusta eigi sér víða lengri sögu sem atvinnugrein en hérlendis má almennt segja að eftir síðari heimsstyrjöld hafi vegur hennar vaxið hratt á heimsvísu. Þar koma til auknar ráðstöfunartekjur almennings og meiri frítími svo ekki sé talað um gríðarlegar endurbætur í samgöngum. Meðalvöxtur í komu erlendra ferðamanna hingað til lands frá árinu 2005 hefur verið rúm 7% á sama tíma og fjölgun ferðamanna í heiminum hefur verið að meðaltali um 3,5% og 2,2% í Evrópu. Ferðamennska og aðrir flutningar skiluðu 15,2 milljörðum króna meira gjaldeyrisinnflæði en á sama tímabili 2011.
Fjöldi erlendra ferðamanna á Íslandi 2000-2012
Fjöldi ferðamanna
Frá árinu 2000 hefur fjöldi ferðamanna til landsins meira en tvöfaldast. Erlendir ferðamenn voru um 300 þúsund árið 2000 en voru komnir í 673 þúsund árið 2012. Spár gera ráð fyrir 8-900.000 árið 2013 og þá er milljónin skammt undan. Mun fyrr en menn gerðu ráð fyrir um aldamótin.
Goggur
útgáfufélag
Árið 2012: 672.000
Árið 2011: 565.600
Árið 2010: 488.600
Árið 2009: 493.900
Árið 2008: 502.000
Árið 2007: 485.000
Árið 2006: 422.300
Árið 2005: 374.100
Árið 2004: 360.400
Árið 2003: 320.000
Hvernig ferðamenn sækja Ísland heim?
Talsvert hefur verið rætt um að gera þurfi meira í að laða efnameiri ferðamenn til landsins og markmiðið eigi fremur að vera meiri arðsemi en fjöldi. Í könnunum Ferðamálastofu má sjá ýmislegt um það hvers konar ferðamenn koma hingað. Þannig kemur í ljós í nýjustu könnun að tæplega helmingur svarenda, eða 47%, voru með há laun eða laun yfir meðallagi, rúm 39% með laun í meðallagi og tæp 14% með lág laun eða laun undir meðallagi. Tæp 80% komu á eigin vegum, 54% voru með maka eða einir og börn undir 16 ára voru aðeins með í 12% tilfella. Sama könnun bendir til þess að ferðin til Íslands hafi í 96% tilfella uppfyllt væntingar ferðamanna að mestu eða öllu leyti og að ferðamenn telja í 80% tilfella mjög eða frekar líklegt að þeir komi hingað aftur. Svo hátt hlutfall styrkir rekstrargrundvöll íslenskrar ferðaþjónustu til lengri tíma litið enda mikilvægi þess að fá viðskiptavinina aftur og aftur alþekkt. n
Árið 2002: 296.000
Gönguferðin þín er á utivist.is
Erlendir ferðamenn voru um 300 þúsund árið 2000 en voru komnir í 673 þúsund árið 2012.
Árið 2001: 302.900
Ísland er orðið helsti heldur veitingastaðáfangastaður fyrir ir, kaffihús og túristahvalaskoðun í Norðursjoppur hafa risið við Atlantshafi en á s.l. ári höfnina. Húsavík er nú fóru rúmlega 170 þúsjafn spennandi áfangi fyrir erlenda ferðamenn und ferðamenn í hvalaog Dettifoss eða Mýskoðun sem er nú ein helsta afþreying ferðavatn. Þar sjást ekki bara hrefnur, hnísur og höfrmanna sem heimsækja Árni Finnsson. landið. ungar heldur líka hnúfuHver hefði trúað þessu fyrir bakar og undanfarin sumur hefur 10 árum, hvað þá 15 eða 20? Jú, stærsta dýr jarðar, steypireyður, árið 1990 kostaði Alþjóðadýra- verið fastagestur á Skjálfandaverndarsjóðurinn (International flóa. Fund for Animal Welfare, IFAW) athugun á möguleikum hvala- Hluti af alþjóðlegri þróun skoðunar á Íslandi. Fyrst reyndu Verndun og velferð hvala hefmenn fyrir sér frá Höfn í Horna- ur orðið táknræn fyrir baráttu firði en reglulegar hvalaskoð- mannsins fyrir verndun náttúrunarferðir hófust frá Húsavík unnar þar sem hnignun líffræðiárið 1995. Nú gera fjögur hvala- legrar fjölbreytni, hlýnun jarðar skoðunarfyrirtæki út frá Reykja- og mengun ógna tilvist mannsins víkuhöfn og á Húsavík hefur hið á jörðu. Alþjóðlegar rannsóknir sýna þriðja bæst við og nokkur eru starfandi í Eyjafirði. Síðustu vet- að fjöldi þeirra sem fóru í hvalaur hefur verið krökkt af ferða- skoðun um heim allan hefur mönnum í Grundarfirði sem aukist úr 9 milljónum árið 2008 koma til landsins eingöngu til að í 13 milljónir árið 2008. Á sama tíma tvöfölduðust tekjurnar úr 1 skoða háyrninga. milljarði dollara í 2,1 milljarð. Er þá ekki tími til komin að íslensk Veltu 1,5 milljarði 2012 Viðskiptablaðið (3. mars 2013) stjórnvöld setji sér metnaðaráætlar að hvalaskoðun velti um full markmið um hvernig megi 1,5 milljarði króna árlega. Hugsan- kynna Ísland sem gósenland fyrlega er talan eitthvað lægri en sam- ir hvalaskoðun? kvæmt upplýsingum frá hvalaskoðunarfyrirtækjum fóru 108 Verndarsvæði fyrir hvali þúsund ferðamenn í hvalaskoðun Á Faxaflóa eru hrefnur helsta aðfrá Reykjavík á síðasta ári og talan dráttaraflið og frá Reykjavík eru fyrir Húsavík er yfir 60 þúsund gerðu út þrjú hvalaskoðunarfyrmanns. Hvalaskoðun er í dag ein irtæki. Samtök hvalaskoðunarhelsta afþreying sem ferðamönn- fyrirtækja hafa því sett fram þá um stendur til boða og margir kröfu að stofnað verði verndarheimsækja landið í þeim tilgangi svæði fyrir hvali í Faxaflóa sem fyrst og fremst að skoða hvali. nái frá Eldey að Snæfellsnesi. Hver hafði búist við þessu? Slíkt verndarsvæði myndi efla Hafa stjórnvöld mótað sér stefnu ímynd Íslands og auðvelda markí málinu? Hafa borgaryfirvöld í aðssetningu auk þess sem komReykjavík eða stjórn Faxaflóa- ist yrði hjá óþarfa árekstrum við hafna áttað sig á Reykjavíkur- hrefnuveiðiskip sem augljóslega höfn er orðin miðstöð fyrir ferða- valda skemmdum á söluvörunni. Árni Finnsson menn? Ekki bara hvalaskoðun
Heimild: Skýrsla atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um stöðu ferðaþjónustunnar.
Útgefandi: Goggur ehf. Grandagarði 16 101 Reykjavík, sími 445 9000. Starfsfólk Goggs: Hildur Sif Kristborgardóttir útgáfustjóri, Guðmundur Ingi Sigurleifsson, Sara María Júlíudóttir, Sædís Eva Birgisdóttir og Sigurjón Magnús Egilsson. Prentun: Landsprent
NÝR VEfuR Í LOfTIð fLuGféLaG ÍSLaNDS mÆLIR mEð því að smella sér inn á nýja vefinn okkar. Hann var að fara í loftið og við erum alveg í skýjunum með hann. Af þessu tilefni erum við með bráðsmellin tilboð á skemmtiferðum suður á bóginn, norður eftir, vestur á firði eða austur á land. Komdu um borð á flugfelag.is
NÚ Á NETINu 01.
fLuGSLÁTTuR
Flugsláttur
inn
= afSLÁTTuR af fLuGI
Flugsláttur er afsláttarkóði sem stundum fylgir kynningarefni Flugfélags Íslands. Með því að skrá Flugslátt við bókun á flugi á netinu færðu umsvifalaust afslátt. Flugsláttur færir niður verðið og þú sparar. Fylgstu vel með Flugslættinum í auglýsingum okkar.
02.
bókaðu, bREYTTu Eða afbókaðu Þú bókar flugið einfaldlega á netinu þegar þú veist hvert þú ætlar. Ef þú hættir við þá geturðu líka afbókað á netinu eða breytt bókun — það máttu bóka.
05.
03.
04.
kauPTu GjafabRéf Láttu það ekki vefjast fyrir þér að kaupa g jöfina. Þú finnur pakka fulla af ævintýrum og ferðafrelsi í g jafabréfum frá okkur. Nokkrir smellir á netinu og allir glaðir.
VELDu ÞITT uPPÁHaLDSSÆTI Hérna er uppáhaldssætið þitt, sætyndið mitt. Já, hérna á netinu. Við getum bókað það núna strax og ég ætla að sitja þér við hlið. Ekkert smá hentugt.
06.
Gefur þér afslátt á flugfela g.is
ENN fLEIRI SÆTI Á NETVERðI Viltu sæti, sæti? Nú eru enn fleiri sæti á netverði. Nú er bara að sæta lagi og stökkva á næsta nettilboð. Þú mátt velja milli sæta, sæta.
GÆLuDÝRIð, GOLfSETTIð, Eða YfIRVIGTIN Þú færð 50% afslátt af yfirvigtinni með því að bóka far fyrir hana á netinu. Það er kjörið fyrir skíðin, golfsettið eða gæludýrið. Alveg klikkað auðvelt að pakka.
4
a pr íl 2013
» Bleika Ísland sérhæfir sig í ferðum, viðburðum og brúðkaupum fyrir samkynhneigða:
Mikilvægt er að þekkja markhópinn B
leika Ísland eða Pink Iceland er hinsegin ferða-, viðburða- og brúðkaupsfyrirtæki starfrækt af þremur eigendum þess, þeim Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange, Birnu Hrönn Björnsdóttur og Hannesi Páli Pálssyni. Fyrirtækið hefur vaxið hratt og örugglega og vöruúrval þróast út frá eftirspurn og ímyndunarafli gesta og eigenda. En af hverju þarf hinsegin fólk sérstaka ferðaþjónustu, er það ekki fólk eins og við hin eða ferðast þau kannski á annan hátt? Það er spurning sem þríeykið er orðið þrautþjálfað í að svara. Það sem Pink Iceland leggur upp með er að veita hinsegin og hinsegin friendly þjónustu sem er laus við fordóma og að gestunum finnist þeir vera öruggir til að vera þeir sjálfir. Það er mörgum mikils virði og ekki hluti af þeirra daglega lífi þar sem fólk lifir í felum. Gestir Pink Iceland eru oft orðnir vanir að þurfa að ferðast í felum, t.d. hafði lesbíupar sem heimsótti Ísland fyrr í vetur komið sér upp fyrirkomulagi þegar þær tjékkuðu inn á hótel, aðeins ein þeirra fór í móttökuna á meðan hin beið álengdar. Þetta gerðu þær til að forðast spurningar,
Pink Iceland leggur upp með er að veita hinsegin og hinsegin friendly þjónustu sem er laus við fordóma og að gestunum finnist þeir vera öruggir til að vera þeir sjálfir.
boð um stök rúm í stað hjónarúms eða hreinlega boð um tvö eins manns herbergi. Þetta ferli er Pink Iceland búið að mýkja og vita birgjar að þegar pöntun kemur frá Pink Iceland að hinsegin ferðlangar á ferðinni og ferðamennirnir meðvitaðir um að samstarfsaðilar Pink Iceland eru hinsegin friendly. Eigendur Pink Iceland segjast finna sterkt fyrir því hversu mikilvægt er að þekkja markhópinn sinn vel og vera hluti af honum. Gestirnir eru oft ferðavanir og kunna að leita
sér að upplýsingum og vita þegar er stundað er svokallað „Gay-wash“ þar sem að hinsegin eða hinsegin friendly þjónustu eða ferðum er lofað en ekki liggur mikið þar að baki. Margir utan úr heimi horfa til Íslands vegna sterkrar réttarstöðu samkynhneigðra, jafnrar hjónabandslöggjafar, Gay Pride hátíðarinnar og auðvitað náttúrunnar og Pink Iceland hefur lagt hart að sér að koma Íslandi á hin segin ferðakortið. Bleika Ísland sinnir eftirspurn frá markhópnum sínum og eru þau
orðin sérfræðingar í að skipuleggja brúðkaup fyrir samkynja pör ásamt öllu því sem tilheyrir undirbúningi og framkvæmd brúðkaupa og kunna einstaklega vel við það hlutverk. Bleiku brúðhjónin eru oft að horfast
í augu við þann veruleika hjónaband þeirra er ekki löglegt og illa liðið í þeirra heimalandi og er þakklætið því mikið. Pink Iceland hlakkar til að lifa og hrærast áfram í íslenskri ferðaþjónustu. n
KYNNING
» Ein mikilvægasta nýjungin á vefnum er að farþegar geta nú sjálfir breytt bókun:
Nýr vefur í loftinu! F lugfélag Íslands opnaði nýjan vef með uppfærðri bókunarvél í lok mars. Hægt er að segja að með opnun vefsins sé um að ræða mestu breytingu á þjónustu og sölu á netinu frá því að Flugfélagið byrjaði að selja flug á netinu fyrir um 12 árum síðan. Að sögn Hildar Óskarsdóttur vefstjóra hafa ýmsar breytingar verið gerðar á þjónustu Flugfélagsins á vefnum. Fargjaldategundir hafa verið einfaldaðar og sameinaðar og nefnast nú Ferðasæti, Fríðindasæti og Nettilboð. Nettilboðin hafa að sama skapi lækkað og bókunartímabilið lengt í 7-21 dag en hafði verið 7-14 daga áður en þetta er mikill kostur fyrir þá sem vilja bóka hagstæð fargjöld lengra fram í tímann.
og t.d. bókun gæludýra, hjóla, skíða, hljóðfæra eða golfbúnaðar. Flugsláttur og fleiri nýjungar
Ein af þeim nýjungum sem hefur verið tekin í notkun með opnun nýja vefsins er Flugsláttur, en það er nafn á afsláttarkóða sem gefur afslátt af flugi og er kynntur með auglýsingum. Viðskiptavinir geta þannig fylgst með auglýsingum Flugfélags Íslands og slegið inn viðeigandi kóða í Flugsláttarreitinn. Að sögn Hildar eru aðrar nýjungar t.d. þær að nú er auðvelt að kaupa og nota gjafabréf á vefnum og bráðlega verður hægt að kaupa fleiri inneignir líkt og Flugfrelsi, SMU og Flugkappa í gegnum vefinn og halda utan um viðskiptin í gegnum „Mínar síður“. Ein af þeim nýjungum sem Farþegar geta sjálfir breytt bókunum hafa fallið í góðan jarðveg frá opnun vefsEin mikilvægasta nýjungin á vefnum er að farþegar geta nú sjálfir breytt bókun, af- ins er að farþegar geta nú valið og bókað bókað, bætt við farþegum á sömu flug og sitt uppáhaldssæti gegn vægu gjaldi. Þessi bókað eða keypt aukaþjónustur s.s. sérað- möguleiki hefur verið vinsæll hjá t.d. erstoð, yfirvigt, SMS staðfestingu o.fl. Breyt- lendum ferðamönnum sem vilja tryggja það að hafa sem best útsýni í flugi yfir ingargjöld eru mun ódýrari ef bókað er á landið. netinu og almennt er hægt að segja að þau séu helmingi ódýrari. Þetta er gríðarleg breyting fyrir bæði starfsfólk og viðskipta- Samstarf við hótel og bílaleigur vini því að áður var þetta eingöngu hægt í Flugfélag Íslands er í samstarfi við bogegnum síma.Á nýja vefnum er einfalt að okings.com og Cartrawler og hægt er að ferðast með hjól, skíði, golfsett o.fl. því nú bóka hótel og bílaleigubíla í gegnum fluger hægt að bóka fyrirfram alls kyns búnað. felag.is. Nú er hægt að bóka bílaleigubíl í Farþegar sem bóka á netinu fá jafnframt sömu bókun og flugið og það hefur gefið 50% afslátt af öðrum þjónustuleiðum eins mjög góða raun og innan skamms verður
einnig hægt að bóka hótel um leið og flug og bíl. Að sögn Hildar sér Flugfélagið mikil tækifæri í þessu samstarfi og fyrir farþega er þetta mikill kostur að geta gengið frá öllu því sem snýr að ferðalaginu á einum stað. Margar nýjungar á leiðinni í loftið
Á næstu vikum munu bætast við nýjar þjónustuleiðir á vefnum sem spennandi verður að fylgjast með. Hægt verður að bóka dagsferðir og pakkaferðir innan skamms tíma.
Sérstakur farsímavefur verður settur í loftið og einnig „öpp“ fyrir iPhone og Android síma. Hægt verður að gera Vildarbókanir í bókunarvélinni og Netinnritun verður sett í gang með haustinu. Undirbúningurinn að öllum þessum nýjungum hefur tekið nokkur ár að sögn Hildar og árangur af þeirri vinnu er að skila sér á nýja vefnum. Nú eru flestar vörur og þjónustuleiðir sem snúa að farþegaflugi Flugfélags Íslands komnar á vefinn og ennþá fleiri skemmtileg verkefni framundan. n
ÍSLENSKA SIA.IS ICE 62059 03/13
GOTT PLÁSS MILLI SÆTA
FLJÚGÐU VEL MEÐ ICELANDAIR Alltaf innifalið: Frjálst sætaval við bókun I 350 klst. af afþreyingarefni I Meira pláss milli sæta Ein ferðataska allt að 23 kg til Evrópu og tvær töskur til N-Ameríku I Matur fyrir börnin Óáfengir drykkir og dagblöð I Vildarpunktar I Flug- og flugvallarskattar
+ Nánar á icelandair.is/fljugduvel
Vertu með okkur
6
a pr íl 2013
» Hlynur Hendriksson fór til hreindýraveiða á Grænlandi í haust:
„Ég verð að fara aftur“ Þ
ó við veiddum bara eitt dýr núna, var ferðin ógleymanleg vegna náttúrufegurðar, sem er alveg einstök. Á næsta ári er stefnan sett norður í Syðri-Straumsfjörð og fara á sauðnautaveiðar og þá langar mig til að taka hana Hjördísi mína með. Ég held ég fari á hverju ári héðan af ef ég kemst upp með það. Ég vissi ekki alveg að hverju ég gengi þegar ég fór en ferðin uppfyllti allar mína vonir og meira en það. Ég verð bara að fara aftur,“ segir Hlynur Hendriksson í samtali við Ferðablaðið. Sáu haferni og fálka
Hlynur fór til hreindýraveiða á Grænlandi í haust og veiddi með dönskum félaga sínum, sem þar er búsettur. „Ég fór til Grænlands um miðjan september, eftir hálfsmánaðar frestun vegna þoku,“ segir Hlynur og heldur áfram: „Það reyndist heppilegur tími, því við urðum nánast ekkert varir við moskítóflugur, sem geta orðið algjör plága þarna. Danskur félagi minn, Bo Kristensen, er þarna með plastbát sem við vorum tveir á. Báturinn bilaði reyndar fyrsta daginn, en það tókst að gera við hann og síðan var haldið í suðurátt frá Nuuk til Færeyingahafnar, en þar er nú olíubirgðastöð og búa þar tveir karlar, sem tóku okkur mjög vel. Þaðan lá leiðin svo í það sem Grænlendingar kalla Bláa lónið. Það er grænblátt að lit vegna jökulframburðar í því. Þarna eru mikil vatnasvæði, langir djúpir firðir og vötn og ár sem tengja þau saman og hægt að sigla um nánast allt, en til þess þurfa menn reyndar að vera með slöngubát, eins og við vorum með til að fara á í land. Þarna er reyndar víða að finna slíka báta við árósa, sem skildir eru eftir fyrir þá sem næst koma. Þarna er allt morandi af fiski, hval og sel og mikið af fugli. Töluvert var af rjúpu og við sáum haferni og fálka, en engin hreindýr fundum við. Það var hins vegar mikið af hauskúpum af þeim út um allt svo greinilega var þetta svæði þar sem dýr höfðu verið skotin. Þarna voru líka greinilegar hreindýragötur út um allt. Okkur var sagt að líklega hefðu hreindýrin haldið sig nær jöklinum til að kæla sig niður, því þetta var eitthvert heitasta sumar í manna minnum. Riffil- og rifbrot
Báturinn var ansi bensínfrekur fór með yfir 30 lítra á tímann á keyrslu en við vorum með um 300 lítra með okkur. Bensínið er frekar ódýrt, kostar 5,80 danskar lítrinn, tæpar 130 krónur íslenskar, svo það var allt í lagi. Við komum svo aftur í Færeyingahöfnina til að sækja bensín og ætluðum sunnar, en þá sögðu karlarnir þar okkur að von væri á slæmu veðri svo við breyttum áætluninni og fórum í norður til að forð-
Veiðifélagarnir Hlynur og Bo. Veiðin var aðeins eitt dýr en náttúrufegurðin á Grænlandi bætti trega veiði upp að mati Hlyns.
Víða eru hauskúpur af hreindýrum.
Eina hreindýrskvígu sáu þeir félagar og lá hún fljótlega í valnum.
Náttúrufegurðin er einstök.
ast veðrið, upp til Nuuk og þaðan langt upp eftir Nuuk-firðinum í átt að jöklinum þar alveg upp til Qussuk. Þegar komið var þangað inn eftir fór maður að sjá meira af mjög stórum ísjökum. Við fundum okkur svo skjólgóða vík til að leggja bátnum í vari fyrir rokinu. Við fórum í land að leita að dýrum og vorum ekki komnir til baka fyrr en undir myrkur. Þá dettur Bo í stórgrýttri fjöru og brýtur riffilinn sinn og tvö rif í leiðinni. Hann nefndi ekki rifbeinin við mig en riffilinn gátum við lagað. Daginn eftir sprakk gúmmíbáturinn hjá okkur þegar hann lenti í skrúfunni á bátnum og kom á hann um 60 sentímetra löng rifa. Við áttum bætur og límbönd og tókst að tjasla honum saman til að komast í land. Innst í firðinum fundum við svo loksins dýr, skutum eina kvígu. Þegar kom að því að gera að dýrinu gat hann ekki beygt sig niður til þess,
svo kvalinn var hann og þá fyrst vissi ég af rifbrotinu. Það kom því í minn hlut að gera að dýrinu og bera kjötið til baka. Daginn eftir gekk ég mjög víða en hann hélt sig um borð í bátnum. Ég sá engin hreindýr en naut ótrúlegrar náttúrufegurðar. Loks lá leiðin til Nuuk þar sem Bo komst til læknis, en hann ætlaði ekkert að hætta þó honum liði illa.“
þar sem nokkuð öruggt er að menn finna dýr. Mér finnst mun skemmtilega að gera þetta svona á eigin forsendum og vera frjáls og geta notið landslagsins betur. Ferð eins og mín kostaði mig ríflega 100.000 krónur, en ef ég fengi leyfi á tarf hér heima og keyrði austur á jeppanum mínum, myndi það kosta mig um 400.000 krónur, þegar upp er staðið.
Leyfi á fimm dýr kostar 1.100 krónur
Er ekkert mál fyrir útlendinga að koma og veiða á Grænlandi, að fá veiði- og skotvopnaleyfi? „Nei, í raun og veru ekki. Þetta er hreinlega ekkert mál. Veiðileyfin eru svo til sölu á 50 krónur danskar fyrir fimm dýr, 1.100 krónur. Einu skilyrðin eru að skilað sé inn aldursgreiningu og fitumælingu á dýrinu. Þetta er svæðaskipt svo félaginn minn keypti leyfi á þremur
svæðum í kringum Nuuk til að vera viss. Leyfi fyrir 15 dýr var því 3.300 krónur, en hér heima kostar leyfi fyrir einn tarf 135.000. Í raun og veru mega útlendingar ekki veiða þarna, nema um sé að ræða skipulagða ferð af ferðaskrifstofu eða einhverjum heimamönnum. Það eru aðeins heimamenn sem fá leyfin, en þeir mega svo taka útlendinga með sér eins og var í mínu tilfelli. Flugið kostaði 66.000 krónur og líklega hefur annað eins farið í bensín á bátinn. Svo var í raun enginn annar kostnaður nema í mat, sem maður þarf hvar sem er. Við elduðum bara ofan í okkur sjálfir um borð í bátnum. Flestir sem fara yfir til Grænlands að veiða fara í skipulagðar ferðir, þar sem séð er um allt fyrir þá, ferðir, uppihald og frágang og tollafgreiðslu á kjöti fyrir heimkomuna. Yfirleitt er þá verið með hópa úti á stórum eyjum
Vandamálin á Íslandi
Flest vandamálin við að fara svona ferð til Grænlands eru á Íslandi. Hér heima er ótrúleg skriffinnska og reglugerðarfargan, sem sný að því að koma heim með byssu, sem maður hefur þó leyfi fyrir. Eins er töluvert vesen að koma kjötinu heim, en reglan er sú að leyfilegt er að koma með þrjú kíló, en með sérstakri undanþágu er hægt að ná því upp í 10 kíló,“ segir Hlynur. n
Landsbankinn er í fararbroddi þegar kemur að fjármögnun nýrra verkefna hjá ferðaþjónustunni. Við stefnum á frekari vöxt og fleiri verkefni sem renna stoðum undir atvinnulíf landsins.
Árið 2012
Kortavelta erlendra ferðamanna Fast verðlag desember 2012, milljarðar króna
74,8 Árið 2010
59,8 Árið 2008 Árið 2006
41,2
31,3 Árið 2004
25,1
Reyðarfjörður
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
8
a pr íl 2013
» Ferðaklasinn vinnur út frá hagsmunum fyrirtækja innan greinarinnar:
37 fyrirtæki hefja klasasamstarf Í
október 2009 náðist samkomulag milli prófessors Michael Porter og stofnunar hans við Harvard háskóla annarsvegar – og fyrirtækisins Gekon hinsvegar um að kortleggja hinn íslenska jarðvarmaklasa eftir þeim aðferðum um klasastjórnun og stefnu (cluster policy) sem Porter hefur hlotið heimsfrægð fyrir og notað er sem verkfæri til atv i n nuuppby g gingar um allan heim. Sú vinna er enn í gangi og Hákon margvísleg verkGunnarsson. efni verið unnin á vettvangi klasasamstarfsins. Ráðstefnan „Iceland geothermal 2013“ sem haldin var í Hörpu í mars 2013 er til marks um afrakstur klasasamstarfsins en af 600 þátttakendum voru 250 erlendis frá og voru þeir af
um 40 þjóðernum. Hún þótti geysilega vel heppnuð og er komin til að vera til framtíðar. Hvað er klasasamstarf?
Klasasamstarf er skilgreint sem landfræðilega afmarkað samstarf ólíkra aðila, bæði fyrirtækja, stofnana, stjórnvalda og menntastofnana innan atvinnugreina til að efla innviði og bæta afkomu fyrirtækja innan greinarinnar. Samkeppni er drifkraftur klasasamstarfsins en samstaða um þætti í ytri rekstrarskilyrðum atvinnugreinanna geta hjálpað öllum til að bæta sinn hag. Klasahugmyndafræðinni hefur fleygt mikið fram víða um heim en Evrópusambandið hefur sett af stað metnaðarfulla áætlun um klasastjórnun sem áhugavert verður að fylgjast með. Íslendingar geta almennt ekki talist framarlega í klasaststjórnun og stefnumótun á því sviði. Sumir
segja að klasahugtakið sé ofnotað og einnig sé umræðan villandi. Þannig hafi því miður tekist að gengisfella hugtakið og stundum sé betur heima setið en af stað farið. Dæmi um það séu vaxtarsamningar landshluta þar sem oft er vísað í klasasamstarf í lýsingu á verkefnum – en þegar betur er að gáð er hér um hefðbundin samstarfsverkefni að ræða. Klasasamstarf innan ferðaþjónustunnar
Upphaf klasasamstarfs innan ferðaþjónustunnar á Íslandi má rekja til þess þegar nokkrir lykilaðilar innan ferðaþjónustunnar – sem jafnframt voru aðilar að jarðvarmaklasasamstarfinu veltu því fyrir sér hvort þessi aðferðafræði sem ferðaþjónustan gæti nýtt sér. Þeir komu að máli við Gekon og báru upp erindið. Fyrstu viðbrögð Gekon var að spyrja hvort ekki
væri nógu mikið af opinberum aðilum og „skammstöfunum“ sem gætu séð um þetta mál. Eftir talsverðar umræður var ákveðið að fara í þessa vinnu og hafa sömu áherslur og í jarðvarmanum – þ.e. að unnið skuli út frá hagsmunum fyrirtækjanna í greininni. Samstarfið hófst formlega þann 9. október 2012 þegar 37 aðilar sem starfa innan ferðaþjónustunnar undirrituðu samkomulag í Norræna húsinu um samstarf. Þessir aðilar gerðu allir samning við okkur í Gekon sem klasastjóra og felur hann í sér að gerð er kortlagning og greining í anda klasafræðanna og í kjölfarið fer fram stefnumótun um hvaða skref eigi að taka næst. Samningstíminn er 1 ár og lýkur þessu ferli í lok september 2013. Þegar þessari vinnu lýkur verður staðan metin og aðilar munu taka ákvörðun um hvort um framhald verður að ræða eða ekki.
Þetta er mjög svipuð nálgun og í jarðvarmaklasasamstarfinu – þeirri vinnu hefur verið skipt upp í áfanga eða „fasa“ og á grundvelli þeirra niðurstaðna sem þá lá fyrir var tekin ákvörðun um framhald. Tvíhliða greining
Annars vegar verða haldnar 13 vinnustofur um allt land og er 7 þeirra lokið – og þær gengu mjög vel. Þær voru haldnar á eftirtöldum stöðum: Reykjanesbæ, Egilsstöðum, Bifröst, Höfn í Hornafirði, Vík í Mýrdal, Selfossi og Reykjavík. Þá verða fundir á Húsavík, Akureyri, Skagafirði og á Ísafirði. Hringnum verður lokað í Reykjavík þann 28. maí með fundi á landsvísu og verður hann talsvert umfangsmikill. Þar verða erlendir fyrirlesarar á sviði klasastjórnunar og ferðamála. Má þar nefna Arkune Azuketa, sem leitt hefur stefnumótun í Baskalandi á Spáni á sviði ferðaþjónustu
a pr íl 2013
9
Ferðaklasinn
Ráðið skipa: »» Björgólfur Jóhannsson, Icelandair Group »» Davíð Björnsson, Landsbankinn »» Eggert B Guðmundsson, N1 »» Friðrik Pálsson, Hótel Rangá »» Grímur Sæmundsen, Bláa lónið »» Kristján Þ Harðarson, Valitor »» Rannveig Grétarsdóttir, Elding hvalaskoðun »» Steingrímur Birgisson, Höldur bílaleiga »» Sævar Skaptason, Ferðaþjónusta
og vakið hefur heimsathygli, auk þess sem Dr. Gert Meier zu Köcker, forstjóri Kompetentzenetze Deutschland – þýska klasastjórnunarsambandið- mun einnig koma og greina frá aðferðum sem reynst hafa vel þar í landi á þessu sviði. Fyrirkomulag allra fundanna er hið sama. Í upphafi eru fyrirlesarar með almenna kynningu á hugmyndafræðinni sem að baki býr. Síðan eru valdir viðurkenndir einstaklingar innan atvinnugreinarinnar til að halda erindi um eftirfarandi efni: 1) Markaðsmál 2) Sérstöðu viðkomandi svæðis innan ferðaþjónustunnar 3) Stjórnskipulag ferðamála innan svæðisins 4) Grænar áherslur innan ferðaþjónustunnar á viðkomandi svæði. Í kjölfarið fara fram umræður á borðum undir stjórn þjálfaðra aðila sem taka saman og kynna niðurstöður þeirra í lok dags. Hinn hluti greiningarvinnunnar gengur út á að tekin eru svokölluð djúpviðtöl við aðila – og verða þeir nokkrir tugir þegar yfir lýkur. Þar verða lykilaðilar á öllum sviðum ferðaþjónustunnar og stuðningsgreina þeirra spurðir um hvar möguleikar Íslands séu og Gekon mun draga saman þessar niðurstöður og leggja fram tillögur um næstu skref. Þessar niðurstöður verða lagðar verða til grundvallar verkefnum
Upphaf klasasamstarfs innan ferðaþjónustunnar á Íslandi má rekja til þess þegar nokkrir lykilaðilar innan ferðaþjónustunnar – sem jafnframt voru aðilar að jarðvarmaklasasamstarfinu veltu því fyrir sér hvort þessi aðferðafræði sem ferðaþjónustan gæti nýtt sér. sem unnið verður að í framhaldinu og verður spennandi að sjá hvert það leiðir. Markmiðið með þessari vinnu er að styrkja innviði atvinnugreinarinnar á marga ólíka vegu. Það eru fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum sem taka þátt í þessu verkefni. Þau skiptast í 3 meginflokka. Í fyrsta lagi eru það fyrirtæki í ferðageiranum Íslandi sem spanna alla virðiskeðjuna í ferðaþjónustunni , t.d. flugfélög, hótel, bílaleigur, ferðaskrifstofur, veitingastaði og svo framvegis. Í öðru lagi eru opinberir aðilar og hagsmunasamtök sem telja sig hafa hag af samstarfi af þessu tagi. Í þriðja lagi er þau svo aðilar sem eru óbeinir hagsmunaaðilar að ferðaþjónustunni. Hjá þeim fyrirtækjum er ferðaþjónustan ekki meðal kjarnastarfsemi en hins vegar eiga þau öll mikla hagsmuni af því að þessi atvinnugrein blómstri. Þarna eru til dæmis tryggingafélög, kortafyrirtæki, olíufyrirtæki og bankar. Alþjóðlegt samstarf
Það eru mikil forréttindi fyrir Gekon að hafa átt því láni að fagna að vinna með fremstu aðilum heims á sviði kortlagningar og stjórnun klasa. Michael Porter, prófessor við Harvard, hefur unnið með þeim frá upphafi jarðvarmaklasasamstarfsins. „Í ferðaþjónustunni er Emiliano Duch, kennari við IESE háskólann í Barcelona og einn færasti ráðgjafi heims á þessu sviði, okkur til ráðgjafar,“ segir Hákon Gunnarsson, stofnandi Gekon en Emiliano Duch hefur unnið að skipulagningu ferðaþjónustu um allan heim. „Þessi nálgun á stefumótun er óvenjuleg hérlendis en lofar góðu. Aðilar að samstarfinu eru nær 100 talsins og undirtektir því framar vonum,“ bætir Hákon við. n
ÍSLENSKA SIA.IS ICE 62059 03/13
»» Það er fyrirtækið Gekon sem er klasastjóri í verkefninu „Klasasamstarf í ferðaþjónustu á Íslandi“. Framkvæmdastjóri og stofnandi Gekon er Hákon Gunnarsson en starfsmenn eru 6 talsins. Engin stjórn er við verkefnið en við það hefur starfað svokallað „ráðgjafaráð“ sem hittist reglulega til að vera álitsgjafi og eftirlitsaðili með þeim fjármunum sem greiddir eru til verkefnisins.
GOTT PLÁSS MILLI SÆTA
FLJÚGÐU VEL
veljum íslenskt MEÐ ICELANDAIR
Alltaf innifalið: Frjálst sætaval við bókun I 350 klst. af afþreyingarefni I Meira pláss milli sæta Ein ferðataska allt að 23 kg til Evrópu og tvær töskur til N-Ameríku I Matur fyrir börnin Óáfengir drykkir og dagblöð I Vildarpunktar I Flug- og flugvallarskattar
eitthvað fyrir alla
www.varma.is
+ Nánar á icelandair.is/fljugduvel
Vertu með okkur
10
a pr íl 2013
» Við erum að bregðast við ástandi sem þegar er orðið, í stað þess að undirbúa okkur fyrir framtíðina:
Fleiri segla á landsbyggðina
Á
sbjörn Björgvinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi, hefur verið einn ötulasti talsmaður bættrar ferðamenningar og náttúruverndar á Íslandi undanfarin ár. Ferðamenn - kjöríbúar hvers byggðalags
Ásbjörn segir skemmtilega frá því að ferðamenn séu í raun kjöríbúar hvers byggðalags. Þeir komi inn í ákveðinn tíma en noti ekki grunnþjónustuna. „Þeir kaupa af okkur verðmæti og fara svo,“ segir hann. Ásbjörn sér þörfina fyrir fleiri segla á landsbyggðinni í samkeppni við höfuðborgarsvæðið þar sem ferðamaðurinn kemur hvort eð er alltaf við. Hann segir að nú í vetur sé fyrsti veturinn sem við sjáum verulega fjölgun ferðamanna yfir vetrartíma á Íslandi. „Ferðaþjónustan er eins og snjóbolti sem stækkar mjög hratt Þegar hann fer loksins að stækka, og nú er komið að stækkun. En sér Ásbjörn að Ísland sé tilbúið að taka á móti slíkri fjölgun ferðamanna? Stutta svarið við þessari spurningu segir Ásbjörn vera „nei“. Ástæðuna segir hann m.a. vera þá „að við séum alltaf að bregðast við ástandi sem þegar er orðið frekar en að undirbúa okkur fyrir framtíðina því við stjórnum lítt flæði ferðamanna eins og staðan er í dag. „Við erum öll af vilja gerð og við munum standa okkur,“ segir henn. „Skilningur stjórnvalda á ástandinu hefur „Mikill fjöldi ferðamanna er tilbúinn að eyða peningum hér á landi en til þess verðum við auðvitað að hafa framboð af batnað en hann þarf að batna enn afþreyingu sem gestum líkar og sjá um að vel fari um alla,“ segir Ásbjörn. frekar og þá sérstaklega hvað varðar aukið fjármagn til uppbyggingar ferðamönnum kleift að koma inn er m.ö.o. margfeldisáhrif af sam- ekki of mörg gistirúm eða Hótel,“ segir Ásbjörn. „Það vantar gistingu á vinsælum áfangastöðum og þjóð- til landsins á Akureyri og fara frá vinnu í ferðaþjónustu.“ á álagstímum en megin markmiðið því um Keflavík og öfugt. Svo velja görðunum.“ okkar er að bæta nýtinguna á heilsSem dæmi nefnir Ásbjörn að um ferðamennirnir þá staði sem þeir Gjaldtaka inn á leið og nýtt flugfélag hefji áætl- hafa áhuga á að heimsækja. Við ferðamannastaði ársgrundvelli. Svo er alltaf hópur unarflug til landsins fyllist allar þurfum bara að gæta þess að gera Ásbjörn segir að við þurfum að fólks í öllum geirum sem hugsar vélar og við höfum ekki undan að staðina aðgengilega fyrir þá. Sum átta okkur á að sjálfsagt mál sé að fyrst og fremst um sjálfa sig ,“ heldtaka á móti gestum sérstaklega yfir svæði eiga t.d. að vera kyrrðar- rukka inn á ferðamannastaði eins ur hann áfram. „Það er svo einfalt sumartímann. „Við náum varla að svæði því stór hópur vill upplifa ró og gert er í öðrum löndum. „Nátt- að fara auðveldu leiðina til að selja skipta um á rúmunum þegar nýir og kyrrð hér á landi. úrupassi er ein leiðin,“segir hann. gistingu en skemma um leið fyrir gestir koma í hús,“ segir hann. „Þegar komið er inn í landið kaupi öllum fjöldanum. Stórar erlendar „Mikill fjöldi ferðamanna er tilbú- Félagsleg áhrif af menn sér slíkan passa og fái þannig bókunarskrifstofur eru ekki að spá aðgang að öllum helstu stöðunum. í lög og reglur sem við setjum heldinn að eyða peningum hér á landi ferðaþjónustu vanmetin en til þess verðum við auðvitað að „Félagsleg áhrif af ferðaþjónustunni Þannig gætum við að selt inn á ur dæla ferðamönnum til okkar og hafa framboð af afþreyingu sem eru stórlega vanmetin,“ segir Ás- náttúruperlurnar okkar og safnað við erum óviðbúin.“ gestum líkar og sjá um að vel fari björn. „Um leið og ferðamaðurinn fjármagni til uppbyggingar á stöðMenn eru nú búnir að átta sig á að um alla. Við þurfum m.ö.o. að vera mætir hleypur kapp í heimamenn, unum. En til að geta rukkað inn þeir verða að þjappa sér saman en vitur eftir á fyrirfram,“ segir hann þeir fara að laga girðingarnar, mála verður þjónustan á svæðunum að vera ekki hver í sínu horni. Þannig og brosir. „En við höfum ekki einu húsin og snyrta umhverfið. Þetta vera góð. „lykilorðið hér er: „Þeir geti hver landshluti búið til aðdráttsinni tíma til þess. Á næstu árum eykur síðan verðgildi fasteigna og njóta sem borga“ arafl. Þannig geti einföld, skemmtiverðum við að þjappa okkur saman tiltrú fólks á að búa á svæðinu. Það „Í mínum huga er vandamálið leg hugmynd orðið að sterku aðum stóraukin framlög til uppbyggdráttarafli. Ásbjörn nefnir hugmynd sem fæddist á Snæfellsnesi í vetur. ingar á fjölförnum ferðamannaFyrir þremur árum hófu heimastöðum og vinna að því að fleiri Gegn svartri atvinnustarfsemi landsmenn njóti fyrirséðar fjölgmenn að selja ferðir til að skoða há»» Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands segir að of mörg gistirúm séu að bætast unar ferðamanna, sérstaklega yfir hyrninga sem elta síld inn á firðina. við á næstunni. vetrartímann því á þann hátt byggjÞeir bættu síðan norðurljósaskoðun inn í pakkann og í fyrra komu nokkast upp verðmætin á svæðunum og »» Stjórnin lýsir í tilkynningu yfir áhyggjum af því sem kallað er „gullboltinn getur farið að rúlla.“ ur hundruð manns en í ár eru 2000 grafaraæði“ sem virðist vera að grípa um sig í ferðaþjónustunni. Þar segir Ásbirni finnst augljóst að það manns á leiðinni. „Lítil hugmynd að samkvæmt upplýsingum úr fjölmiðlum megi ætla að 3.000 ný gistirúm þurfi að fara að opna nýja áfangavarð að miklum verðmætum þar bætist við hér á landi á næstunni. sem allt samfélagið hagnast. Hástaði á landinu, t.d. með því að gera
Stórar erlendar bókunarskrifstofur eru ekki að spá í lög og reglur sem við setjum heldur dæla ferðamönnum til okkar og við erum óviðbúin. Ásbjörn Björgvinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi.
hyrningar, selir og hafernir á daginn, norðurljósin á kvöldin. Þetta fellur fullkomlega saman og ferðamennirnir eru að gista 4-5 nætur vítt og breitt um Snæfellsnesið. Það má rétt ímynda sér hvers virði það er fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu að fá svona vítamínsprautu frá miðjum janúar og út mars sem annars væri dauður tími.“ Um leið og þetta gerist gefur auga leið að heimamenn sjá sér hag í því að opna allar búðirnar og veitingastaðina sem annars stæðu lokaðir á þessum tíma. Það þýði ekki að segja: „Við munum opna ef kúnninn kemur.“ Fyrst þurfi þjónustan að vera til staðar og þá komi einhver að nota hana. Gjaldeyristekjur á við fiskveiðar
Ferðaþjónustan hefur liðið fyrir það að stórar atvinnugreinar eins og fiskveiðar og landbúnaður hafa fengið alla athygli. Staðreyndin er núna sú að ferðaþjónustan er orðin ein af þremur stærstu atvinnugreinunum og skaffar aðrar mestu gjaldeyristekjurnar, slagar upp í að hala inn gjaldeyristekjur á við fiskveiðarnar. Greinin hefur hins vegar mjög lítið vægi innan stjórnkerfisins. Sem dæmi má nefna að þegar Ferðaþjónustan fór á milli ráðuneyta fluttist einn starfsmaður á milli húsa,“ segir Ábjörn og er hneykslaður yfir því hversu dofið stjórnkerfið er ennþá gagnvart þessari mikilvægu atvinnugrein. Til samanburðar má geta þess að rannsóknarsetur ferðaþjónustunnar á Akureyri skartar nú þremur stöðugildum á meðan 34 starfsmenn eru í rannsóknarmiðstöð skógræktar á Mógilsá, í þessu mikla skógræktarlandi. Þetta er vísbending um brenglunina í stjórnkerfinu. Landbúnaður, sjávarútvegur og iðnaður fær eðlilega athygli en menn verða að vakna til vitundar um hvað ferðaþjónustan hefur mikla burði til að verða öflug ef rétt er að málum staðið. En dæmin sanna að það er hægt að klúðra þessu mikilvæga máli og missa af lestinni því við getum ekki endalaust reddað málum þegar í óefni er komið“, segir Ásbjörn. n
12
a pr íl 2013
» Nei takk, við viljum ekki fleiri ferðamenn í viðkvæma náttúruna eins og er. Eða hvað?
Ferðafélag Íslands svarar kallinu Þ
að er fullbókað í skála FÍ á Laugaveginum yfir háannatímann,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Ferðafélagið hefur í áratugi unnið við að byggja upp aðstöðu víða um land, ekki síst á gönguleiðinni frá Landmannalaugum yfir í Þórsmörk, á svokölluðum Laugavegi undanfarin 3050 ár en Laugavegurinn var fyrst gengin sem heildstæð gönguleið 1979. Nú ganga 120 -140 manns þessa leið á hverjum einasta degi frá miðjum júní, allan júlí og fram í miðjan ágúst eða alls um 6 – 8000 þúsund yfir sumartímann. Allt að 70% þeirra eru útlendingar að sögn Páls. Margir þeirra bóka sig hjá ferðaskrifstofum en sumir koma á eigin vegum. Umferð þess hóps hefur aukist gríðarlega mikið á undanförnum árum að sögn Páls. Ferðafélagið sér um 6 skála sem hægt er að gista í á Laugaveginum og Páll tekur fram að mjög mikilvægt sé að hafa alla aðstöðu þannig að sómi sé að en hann tekur líka fram að miðað við aðstöðuna eins og hún er sé ekki hægt að hleypa fleirum að. „Aðstaðan eins og hún er í dag takmarkar umferðin um þetta viðkvæma svæði sjálfkrafa,“ segir hann. „Það komast bara ekki fleiri í skálapláss á Laugaveginum miðað við aðstöðu og nú er gott tækifæri til að skoða aðra möguleika.“ Páll segir að það séu mjög margar aðrar skálaleiðir sem skemmtilegt sé að ganga og þangað þurfum við einfaldlega að beina ferðamönnum. Þeir verði ekki sviknir af þeim leiðum og Páll nefnir sem dæmi Kjalveg, Lónsöræfi, Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ. Víknaslóðir, Öskjuveginn og Strútsstíg en á öllum þessum gönguleiðum ára og leitast við að innheimta sem betur.“ Allir eiga að finna sig velmestan gróða á skömmum tíma. komna á Íslandi og Páll tekur enn og er ágæt skálaaðstaða. Páll segir að fjöldi ferðamanna Þá er ekki verið að hugsa um gæði aftur fram að við verðum að standa hafi aukist jafnt og þétt á Íslandi heldur magn. Við eigum að hugsa okkur í að bjóða aðstöðu og þjónustu undanfarin ár en aldrei eins og 2012 allt upp í 50 ár fram í tímann og gera í góðu lagi. Það sé forsenda þessa að og 2013. Nú sé einfaldlega sprenging áætlanir samkvæmt þeirri framtíð- við getum haldið uppi merkjum. í ferðamannafjölda á Íslandi, það arsýn. Það er ekker að því að segja: séu bæði bókanir hjá ferðaskrif- „Því miður, það er bara uppselt til Vakinn stofum og fólk á eigin vegum. „Ís- Íslands á ákveðna staði, og reyna Vakinn er umhverfis- og gæðaland er greinilega í bili einn vin- að halda uppi gæðunum en nú ríkir stjórnunarkerfi sem Ferðamálasælasti staður að sækja heim en svolítið gullgrafaraæði á Íslandi,“ stofa býður upp á og Páll segir að við fylgjum fjölguninni ekki eftir,“ segir Páll og samsinnir þeirri kenn- sé alveg frábært framtak. „Þetta segir Páll. „Við erum á eftir okkur ingu að eftir kreppu hafi margir ver- er mjög raunhæf leið fyrir félög í þessum málum en þyrftum að ná ið í þeirri stöðu að vilja innheimta eins og okkar að innleiða,“ segir að halda þessari stöðu. Ísland á að sem mest á sem skemmstum tíma; hann. „Við höfum til dæmis unnið vera áhugavert að sækja heim en það kunni að koma í bakið á mönn- að því að gera áhættumat fyrir allar fjölgunin má ekki vera bóla sem um. okkar gönguleiðir. Við ætlum síðan springur líkt og á Spáni og Portúgal „Við verðum að hugsa um náttúr- að bjóða öllum í ferðaþjónustunni sem dæmi þar sem heilu hótelbygg- una og aðstöðuna sem við bjóðum að nýta þessa vinnu okkar. Skálingarnar standi auðar eftir mikla upp á, annars munum við ganga areksturinn á gönguleiðunum er bólu sem sprakk og ferðamennirnir á þessi gæði og reyna að sinna nú orðinn mikið til sjálfbær með hurfu. „Það viljum við ekki að ger- meiru en við ráðum við,“ segir Páll. umhverfisvænum aðferðum, t.d. ist hér,“ segir Páll en bætir við að til „Straumurinn liggur hingað núna með sólarsellum og eins erum við þess verðum við að stíga á bremsuna. en við eigum ekki fyrir víst að hann að flokka og hirða okkar rusl sjálf.“ „Við þurfum að hugsa til lengri haldi áfram að gera það. Við eigum tíma. Það þurfa allir sem koma að að setja okkur það sem markmið að Bakskóli Ferðafélagsins ferðamálum, hvort sem það eru hugsa vel um náttúruna og aðstöð- Segja má að Ferðafélagið sé sannsveitafélög, hið opinbera, ferða- una sem við bjóðum upp á og haga arlega nútímalegt ferðafélag. Það er skrifstofur, ferðafélög eða landeig- uppbyggingunni í samræmi við ekki einungis fyrir fullfríska klettaendur að koma saman og ræða skyn- fjöldann sem sækir okkur heim. Það klifrara heldur hefur félagið verið samlegustu leiðina að settu marki. þarf hugrekki til að segja: „Nei takk, í samstarfi við Reykjalund og HáVerst er þegar fólk fellur í þá gildru við viljum ekki fleiri ferðamenn eins skóla Íslands með gönguferðir fyrir að hugsa til næstu tveggja, þriggja og er. Við viljum undirbúa okkur þá sem eiga erfitt um gang af ein-
Í sumarleyfisferðum með FÍ þarf oft að vaða ár eða ósa.
Freddi Ford, traktor FÍ í Langadal í Þórsmörk, eitt öflugasta björgunartæki landsins sem nánast daglega aðstoðar ferðamenn í Krossá.
hverjum orsökum. Það getur verið vegna líkamlegra annmarka eins og offitu eða andlegra annmarka eins og þunglyndis o.s.frv. Rannsóknir sem voru gerðar meðal þátttakenda þessara ferða segir Páll að hafi komið mjög ánægjulega út. Rannsóknir hafa margsýnt að gönguferðir eru mjög hollar fyrir bæði líkama og sál og sumir segja allra meina bót. „Við erum nú að auka samstarfið við heilbrigðisyfirvöld og efnum til gönguferða fyrir ákveðna hópa innan heilbrigðisgeirans. Nú er Ferðafélagið búið að stofna bakskólann þar sem verið er að reyna að koma fólki af
stað í léttum gönguferðum með styrkjandi og liðkandi æfingum þannig að þeir sem hafa gefið eftir heilsufarslega komist á beinu brautina aftur. Síðan eru hópar með geðraskanir og rannsóknir hafa sýnt að gönguferðir hjálpa þeim geysilega mikið. Gönguferðir, hvort sem er um skóglendi eða við hafið hafa mjög róandi áhrif. Að komast upp á fjall hefur t.d. mjög jákvæð áhrif á andlega líðan fólks. Allt eru þetta afrek og hjallar til að sigrast á og bakskóli Ferðafélagsins er liður í hjálpinni,“ segir Páll sem stýrir þessu framsækna ferðafélagi. n
a pr íl 2013
Túristi
13
Keflavíkurflugvöllur sá fjórði besti í Evrópu
Það hefur varla farið framhjá farþegum í Leifsstöð síðustu ár að Keflavíkurflugvöllur hlaut flest stig allra flugvalla í Evrópu í þjónustukönnun alþjóðlegu samtakanna Airports Council International (ACI) árið 2009 og 2011. Víða um flugstöðina hefur mátt sjá plaköt og sjónvarpsauglýsingar þar sem árangrinum er hampað. Nýlega voru kynntar niðurstöður könnunar
síðasta árs og það var Sheremetyevo flugstöðin í Moskvu sem fékk gullið. Silfrið fór til Möltu og sá í Edinborg fékk bronsið. Keflavík endaði fjórða sæti og Zurich í því fimmta samkvæmt fréttatilkynningu ACI. Rúmlega tvö hundruð flugstöðvar taka þátt í könnuninni og eru að minnsta kosti 1400 farþegar spurðir út í þjónustuna á hverjum flugvelli fyrir sig. Það eru því farþegarnir
sjálfir sem ráða niðurstöðunni. Eins og Túristi hefur margoft bent á þá var eftirlit með skóm á Keflavíkurflugvelli lengi vel strangara hér en þekkist í Evrópu og Bandaríkjunum. Allir farþegar, líka börn og gamalmenni, þurftu að fara úr skóm við vopnaleit öfugt við það sem gengur og gerist annars staðar. Í byrjun árs var slakað á reglunum sem mun sennilega skila sér í hærri
einkunn Keflavíkurflugvallar því samkvæmt bandarískum könnunum þá hafa farþegar vestanhafs meiri andstyggð á skóeftirliti í flughöfnum en að láta öryggisvörð leita á sér eða þurfa að stíga inn í líkamsskanna. Þrír af hverjum fjórum lesendum Túrista töldu líka reglurnar hér of strangar þegar viðhorf þeirra var kannað
síðastliðið sumar. Þetta eru ekki einu breytingarnar því bráðum verður boðið upp á frítt netsamband í Leifsstöð. En eins og fjallað var um hér á síðunni nýverið þarf fólk ekki að borga fyrir aðgang að neti á meira en 80 norrænum flugvöllum. Sá íslenski fetar því fljótlega í fótspor flugstöðva frændþjóðanna. Túristi.is
- allt fyrir ferðaþjónustuna
Nærri fimmtíu ferðir á dag í júlí Þeir sem ætla til útlanda í júlí geta valið úr 326 brottförum á viku eða 47 á dag frá Keflavík. Það eru fimmtán félög sem skipta þessum áætlunarferðum á milli sín. Icelandair er langstærst með 219 ferðir eða tvær af hverjum þremur samkvæmt talningu Túrista. Um fimmtíu og fimm þúsund flugsæti verða í boði í hverri viku mánaðarins ef miðað er við meðalstærð farþegaþota. Af þeim tólf erlendu félögum sem fljúga hingað í sumar hafa Vueling og Thomas Cook ekki áður lagt leið sína til Íslands. Það fyrrnefnda flýgur til Barcelona og Thomas Cook til Brussel. Erlendu fyrirtækin standa fyrir sjöttu hverri brottför. Flest þeirra fókusa á næturflug héðan en líkt og áður hefur komið fram hér á síðunni þá fjölgaði brottförum á fyrstu tímum sólarhringsins um nærri þriðjung í júlí í fyrra. Wow fyllir næstum því skarð Iceland Express Brottfarir á vegum Iceland Express voru 36 á viku í júlí í fyrra og á sama tíma fór Wow Air að jafnaði tuttugu ferðir. Næstkomandi júlí mun Wow fljúga frá Keflavíkurflugvelli fimmtíu sinnum á viku og vantar því aðeins sex ferðir til að fljúga jafn oft og félögin gerðu í sitthvoru lagi í fyrra. Hins vegar voru 180 sæti í leiguvélum Iceland Express en þau eru 168 hjá Wow. Framboð sameinaðs félags hefur því dregist saman um nærri 1440 sæti á viku yfir háannatímann. En Wow, eitt og sér, hefur aukið vægi sitt á Keflavíkurflugvelli úr 6,4 í 15,3 prósent. Vægi fimm stærstu félaganna á Keflavíkurflugvelli í júlí nk.: 1. Icelandair 67,2% 2. Wow air 15,3% 3. Airberlin 3,7% 4. EasyJet: 2,5% 5. Lufthansa: 2,2% Túristi.is
Hjá Lindsay færð þú hráefnið, borðbúnaðinn og áhöldin til að þjónusta stærri og smærri hópa ferðamanna á einfaldan og ódýran hátt...
Súpur
20-106 skammtar í pakka.
Borðbúnaður
einnota diskar, bollar, glös, dúkar, servíettur ofl.
Brúsar
matarbrúsar, kaffibrúsar og hitakönnur.
Þurrmatur
fyrir göngufólk
Framreiðslupottar 10 lítrar - 30 skammtar.
Heitt súkkulaði
fyrir ferðalanga.
...gerðu góð kaup John Lindsay
lindsay@lindsay.is
Klettagörðum 23
104 Reykjavík
Sími 533 2600
14
a pr íl 2013
» Fleiri Vildarpunktar safnast á American Express kortið miðað við önnur kort:
American Express kortið hefur vinninginn
V
anda þarf valið þegar kemur að því að velja kreditkort. Fjölmörg kort eru í boði og misjafnt hvað hentar hverjum og einum. Allir útgefendur kreditkorta bjóða upp á fríðindasöfnun tengda veltu en þess utan fylgja American Express kortunum önnur fríðindi og ferðatryggingar. Ekki er mikill munur á milli trygginga á sambærilegum kortum
og t.d. eru tryggingar á gullkortum allra útgefenda svipaðar. Á samanburðartöflunni hér að neðan má aftur á móti sjá að eitt kort sker sig úr þegar kemur að punktasöfnun hjá Icelandair sem og öðrum fríðindum en það er American Express sem gefið er út af Kreditkorti. American Express kortin safna langflestum Vildarpunktum af veltu miðað við önnur sambærileg kort á
markaðnum. Stafar það ekki bara af því að fleiri punktar eru í boði fyrir hverjar 1.000 króna færslu heldur einnig af því að veittir eru Vildarpunktar af allri veltu kortsins, fyrir utan hraðbankafærslur, innlendri sem erlendri. Vísa Vildarkort veita einungis Vildarpunkta af innlendri veltu verslana sem eru með sölusamning við Valitor. Glöggt má sjá í samanburðartöflunni hve mikið
Classic Icelandair American Express
Söfnun pr 1.000 kr
Af allri verslun
Raun söfnun pr 1.000 kr
Félagamiði
Annar og stór kostur American Express kortsins er að ef korthafi nær ákveðnum veltuviðmiðum fær hann
Arion Banki Gull vildarkort
8
Hvenær er safnað
fleiri Vildarpunktar safnast á American Express kortið á móti öðrum kortum. Því ætti American Express að vera skýrasti kosturinn fyrir þá sem vilja safna Vildarpunktum Icelandair.
Félagamiða. Þannig getur korthafi keypt sér Vildarmiða á Economy Class hjá Icelandair og fengið annan farseðil fyrir hvern þann sem hann/ hún kýs að bjóða með sér. Aukalega eru aðeins greiddir flugvallarskattar og gjöld þegar nýttur er Félagamiðinn og í hvert sinn sem korthafi ávinnur sér Félagamiða fær hann að auki 5.000 - 10.000 Vildarpunkta hjá Icelandair. n
Íslandsbanki Gullkort
Landsbankinn Gullkort
3 5 5
Hjá söluaðilum í færsluhirðingu hjá Valitor
Hjá söluaðilum í færsluhirðingu hjá Valitor
Hjá söluaðilum í færsluhirðingu hjá Valitor
8 1.8 3 3
Upphafspunktar
5.000
(við fyrstu notkun
sé fullt árgjald greitt)
2.000 2.000 2.000 (árlega)
(árlega)
(árlega)
Árssöfnun miðað við 150.000 kr á mánuði 14.400
3.240 5.400 5.400
Árgjald
9.900 9.000 8.900
8.500
Stofngjald
0
0 1.200
Tengigjald
0
1.500 1.500 1.500
0
Heildar Ár og stofngjöld fyrsta árið
8.500
11.400 11.700 10.400
Heildar punktasöfnun fyrsta árið
19.400
5.240 7.400 7.400 * Útreikningur gerir ráð fyrir 60% af heildarveltu sé færsluhirt af Valitor
Árbók
Ferðaf é
lags Ís
VÆ N
2013
TA
LE
lands
ÍL GÍ LO K A P R
Á hverju ári er gefin út árbók sem fjallar með ítarlegum hætti um afmörkuð, en áhugaverð svæði á Íslandi. Árbækurnar gefa í senn ferðafólki góðar ferðaupplýsingar og veita einnig innsýn í sögu og þjóðlegan fróðleik. Fást á skrifstofu FÍ Mörkinni 6 og í helstu bókabúðum.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
| Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is
Skráðu þig inn – drífðu þig út
Við bjóðum fyrirtækjum sérþekkingu
Okkar vinna snýst um að þín vinna gangi vel. Við leggjum okkur fram um að setja okkur vel inn í það sem þú ert að gera, og þó að við þekkjum kannski ekki viðfangsefnin í þínu starfi jafn vel og þú, þá vitum við hvað starfið gengur út á. Hjá Íslandsbanka starfar hópur fólks sem býr að áratuga reynslu af ráðgjöf við stór og smá fyrirtæki í ferðaþjónustu og hefur víðtæka sérþekkingu á fjárhagsumhverfi þeirra. Þannig getum við ávallt tryggt þeim þá bankaþjónustu sem þau þarfnast. Þekking sprettur af áhuga.
Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000
Kristín Hrönn Guðmundsdóttir hefur veitt ferðaþjónustuaðilum og öðrum fyrirtækjum fjármálaþjónustu í meira en 10 ár. Kristín Hrönn er viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka.