Iðnaðarblaðið 4. tbl 2012

Page 1

Mikilvægt atvinnusvæði

Efna til kjararáðstefnu

Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir Grundartanga vera mikilvægt atvinnusvæði fyrir næsta nágrenni og höfuðborgarsvæðið. »8

Laun í málmiðnaði hafa ekki hækkað í takt við aukna eftirspurn atvinnulífsins eftir málmiðnaðarmönnum. »2

Þ

j

ó

n

u

s

t

u

m

i

ð

i

Verk að vinna Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði skoða vernd vöruheita með uppruna eða staðarvísun en engin vöruheiti eru vernduð hér á landi. »14

l

l

i

ð

n

a

ð

a

r

i

n

s

September 2012 »4. tölublað »4. árgangur

Þrjú stórfyrirtæki skoða Bakka Erlendu iðnfyrirtækin PCC, Thorsil ehf. og Saint Gobain eru áhugasöm um að reisa verksmiðjur á Bakka við Húsavík. Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Norðurþings, segir verksmiðjurnar þrjár koma til með að geta skapað um 350 bein störf fyrir íbúa sveitarfélagsins. Myndin er tekin að loknum fundi með þáverandi iðnaðaðrráðherra Katrínu Júlíusdóttur. Bergur Elías er fyrir miðri mynd og til hægri er Gunnlaugur Stefánsson, forseti bæjarstjórnar.

»4

V i ð f á u m f u l l k o m n u s t u t æ k i s e m v ö l e r á t i l o s t av i n n s l u n n a r á A k u r e y r i , o s t a f r a m l e i ð s l a n v e r ð u r m j ö g ö f l u g . . . » 1 2 www.volkswagen.is

Volkswagen Caddy Mynd: ame

Góður vinnufélagi Caddy er áreiðanlegur, sparneytinn og þægilegur í allri umgengni. Lipur vinnuþjarkur með frábæra aksturseiginleika og ríkulegan staðalbúnað. Hann er fáanlegur með bensín-, dísil- og metanvélum frá framleiðanda.

Caddy* kostar aðeins frá *Miðað við Caddy TSI bensín, 86 hestöfl, beinskiptur. Aukahlutir á mynd, álfelgur og þokuljós.

Til afgreiðslu strax

2.950.000 kr. ( kr. 2.350.597 án vsk)

Fæst einnig fjórhjóladrifinn

Atvinnubílar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.