Milljarða þarf í flutningskerfi
Viljum koma að næstu virkjunum
Allir til eftir hrunið
Guðmundur Ingi Ásmundsson, hjá Landsneti, segir mikilvægt að hanna flutningsmannvirkin svo þau falli að náttúrunni. »12-13
„Við höfum starfað með Mitsubishi og unnið beint fyrir Orkuveituna og fleiri,“ segir Óskar Olgeirsson, hjá Stálsmiðjunni- Framtaki. »11
„Menn velta því nú fyrir sér hvar jarðvarmaklasinn verður eftir 10 til 20 ár.“ »10
Jarðvarminn s
é
r
ú
t
g
á
f
a
mars 2013 »1. tölublað »5. árgangur
Mörg ónýtt tækifæri í jarðvarma Alþjóðleg ráðstefna og sýning verður í Hörpu þar sem fólk víða úr heiminum kemur saman og ber saman bækur sínar. Í þessu blaði má sjá hversu ótrúleg tækifæri eru í nýtingu jarðvarma. Og fyrir Íslendinga fer fjarri að tækifærin séu einungis hér á landi. Þau eru víða um heiminn.
N æ s t a s k r e f e r a ð l i t i ð s é á h v e r t o r k u v e r s e m f j ö l þ æ t t a n a u ð l i n d a g a r ð . . . »12