Sumarstörf í álverunum vinsæl
Byltingarkennd rafskaut
Flytja út íslenskt hugvit
Yfir 2200 umsóknir bárust um auglýst sumarstörf hjá íslensku álverunum. Álverin réðu samanlagt í um 400 störf. »4
Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, spáir miklum breytingum á framleiðslu áls í framtíðinni. »14
Marel gekk nýverið frá stærstu sölu fyrirtækisins í fiskiðnaði í samvinnu við Skagann og 3X Technology. »10
Þ
j
ó
n
u
s
t
u
m
i
ð
i
l
l
i
ð
n
a
ð
a
r
i
n
s
maí 2012 » 3. tölublað » 4. árgangur
Breytingar í Straumsvík Rio Tinto Alcan hefur frá árinu 2010 staðið í framkvæmdum við að auka framleiðslugetu álversins í Straumsvík úr 188 þúsund tonnum í 230 þúsund, breyta framleiðsluferli þess og endurnýja tækjabúnað. Um er að ræða fyrsta stórverkefnið sem Rio Tinto Alcan, einn stærsti álframleiðandi heims, setti af stað eftir að alþjóðlega fjármálakreppan skall á árið 2008. »10
Mynd: ame
Á l e r létta ra e n stá l o g þv í get u m v ið sp a rað e ld s ney t i , o g þ a n n i g d re g ið ú r út b læ st r i g ró ðu r hú s a lof tte g u nda . . . » 8
Kynntu þér lán og aðra þjónustu Íbúðalánasjóðs Lán til íbúðarkaupa Lán til endurbóta og viðbygginga Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) Ráðgjöf og úrræði í greiðsluvanda
www.ils.is | Sími: 569 6900 | Grænt númer: 800 6969 | Borgartúni 21, 105 Reykjavík