7.tbl Útvegsblaðið 2013

Page 1

Makríllinn mikilvægur

Þörf á að gera konur sýnilegri

n ,,Það að fá fimmtu tegundina til að byggja á skiptir gríðarlega miklu máli og það er ekki síst athyglisvert að makríllinn er orðin sú tegund sem er verðmætust.“ Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.

n Konur í sjávarútvegi er félag fyrir konur sem eru í starfi tengdu sjávarútvegi á einn eða annan hátt.

8

34

Þjónustumiðill sjávarútvegsins

se p t e mb e r 2 0 1 3 »7. t b l . »1 4 . á r g.

Nýtt félag: Konur í sjávarútvegi

Konur taka höndum saman

n Fleiri konur eru í sjávarútvegi en margir gera sér grein fyrir. Í blaðinu að þessu sinni er fjallað sérstaklega um konur í greininni og nýstofnað félag þeirra. Full ástæða er til að vekja áhuga ungra kvenna á starfsmöguleikum greinarinnar.

Nemendur á öllum aldri n Fisktækniskólinn í Grindavík býður upp á tveggja ára, fjölbreytt nám, þar sem komið er inn á nánast allt sem gott er að kunna við fjölbreytt störf í sjávar30 útvegsfyrirtæki.

Það er gaman að reka fyrirtæki sem er bara konur og við njótum þess að vera kvennafyrirtæki. Erla Björg Guðrúnardóttir, framkvæmdastjóri.

22

Nauðsynlegt að sátt náist

Ný afurð fyrir heilsuvörur

n ,,Ósætti og stefnuleysi í sjávarútvegi er kostnaðarsamt fyrir samfélagið og þetta verður að laga,“ segir Björt Ólafsdóttir, þingmaður 4 Bjartrar Framtíðar.

n Íslenskur vísindamaður, dr. Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, hefur þróað nýjar og endurbættar aðferðir til þess að einangra og vinna fiskprótein úr aukaafurðum. 26


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.