Makríllinn mikilvægur
Þörf á að gera konur sýnilegri
n ,,Það að fá fimmtu tegundina til að byggja á skiptir gríðarlega miklu máli og það er ekki síst athyglisvert að makríllinn er orðin sú tegund sem er verðmætust.“ Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.
n Konur í sjávarútvegi er félag fyrir konur sem eru í starfi tengdu sjávarútvegi á einn eða annan hátt.
8
34
Þjónustumiðill sjávarútvegsins
se p t e mb e r 2 0 1 3 »7. t b l . »1 4 . á r g.
Nýtt félag: Konur í sjávarútvegi
Konur taka höndum saman
n Fleiri konur eru í sjávarútvegi en margir gera sér grein fyrir. Í blaðinu að þessu sinni er fjallað sérstaklega um konur í greininni og nýstofnað félag þeirra. Full ástæða er til að vekja áhuga ungra kvenna á starfsmöguleikum greinarinnar.
Nemendur á öllum aldri n Fisktækniskólinn í Grindavík býður upp á tveggja ára, fjölbreytt nám, þar sem komið er inn á nánast allt sem gott er að kunna við fjölbreytt störf í sjávar30 útvegsfyrirtæki.
Það er gaman að reka fyrirtæki sem er bara konur og við njótum þess að vera kvennafyrirtæki. Erla Björg Guðrúnardóttir, framkvæmdastjóri.
22
Nauðsynlegt að sátt náist
Ný afurð fyrir heilsuvörur
n ,,Ósætti og stefnuleysi í sjávarútvegi er kostnaðarsamt fyrir samfélagið og þetta verður að laga,“ segir Björt Ólafsdóttir, þingmaður 4 Bjartrar Framtíðar.
n Íslenskur vísindamaður, dr. Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, hefur þróað nýjar og endurbættar aðferðir til þess að einangra og vinna fiskprótein úr aukaafurðum. 26
Staðan í afla einstakra tegunda innan kvótans: 5.1%
2
útvegsblaðið
ágúst 2013
Staðan í afla einStakra tegunda innan kvótanS: 9%
7.1%
Þorskur
Þorskur n Aflamark:
95.9%
n Afli
172.199
t/ aflamarks: 8.850
n Aflamark:
91%
n Afli
11.2%
15.2%
Ýsa 162.541
t/ aflamarks: 147.970
ufsi
n Aflamark:
92.9%
n Afli
30.894
t/ aflamarks: 28.708
n Aflamark:
84.8%
n Afli
42.847
t/ aflamarks: 36.339
Útvegsblaðið tekur breytingum 6%
Ýsa n Aflamark: n Afli
94%
31.753
Víkingur AK-100 blámálaður við bryggju í heimahöfn sinni á Akranesi. Þaðan hefur Víkingur verið gerður út nánast óslitið síðustu 63 árin eða frá því síðutogarinn Víkingur AK-100 kom gænmálaður og fánum príddur til þessarar heimahafnar sinnar í fyrsta sinn. Síðustu vertíðar hefur skipið verið tilbúið til loðnuveiða með „korters“ fyrirvara ef sýnt hefur þótt að önnur skip HB Granda næðu ekki að klára loðnukvóta.
t/ aflamarks: 1.892
Ólíklegt að Víkingur fari aftur til loðnuveiða 14.5%
Norðmenn skoða Víking AK Til móts við fram
Hægt er að senda okkur póst á goggur@goggur.is eða hringja í síma 445-9000 rafrænt til þín frítt eða kaupa áskrift á tímaritsformi.
Ufsi n Aflamark:
85.5%
n Afli
45.115
t/ aflamarks: 6.520
Haraldur Bjarnason
Þ
8.3%
Karfi n Aflamark:
91.7%
n Afli
51.444
t/ aflamarks: 4.253
að hefur ekki borist neitt tilboð í skipið. Einn aðili hefur óskað eftir því að fá að skoða Víking en ég hef ekki hugmynd um hvað hann hyggst fyrir.“ Þetta sagði Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri HB Granda aðspurður um hvort verið væri að selja hið ríflega hálfrar aldar gamla nótaskip Víking AK-100 til Noregs. Vilhjálmur hefur áður lýst því yfir að hann telji ólíklegt að Víkingur fari aftur til loðnuveiða þótt engin ákvörðun hafi verið tekin varðandi skipið. Hann hefur sagt að sívaxandi kröfur um að allur afli sé kældur, hvort heldur sé til manneldis eða fiskimjölsframleiðslu, dragi úr líkum á því að Víkingur verði sendur til veiða oftar. Þátt fyrir endurbæt-
Ljóst er að Akurnesingar yrðu Allar gerðir bindivéla mun sáttari við að Víkingur færi
Strekkifilmur, plast- og stálbönd í hendur Norðmanna en að hann endaði strax í bræðslupottum úr því að ekki reynist unnt að gera hann út frá Akranesi lengur.
Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 www.isfell.is • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is
og er rafræn útgáfa aðgengile ur sem gerðar hafi verið á lest Víkings á síðasta Sigrún Erna Geirsdóttir alltaf á netinu. ári hafi afurðir sem unnar voru úr afla Víkings Stærstu blöð Goggs koma út a ekki náð sömu gæðumhefur og kannúr hinum uppsjávarvori og í desember. Ekki er æ tvegsblaðið að, meðal fólks í sjávar- unin að gera breytingar á þes veiðiskipunum. útvegi, hversu margir um tveim blöðum. Þau verð Í síðustu viku var einn af skipstjórnarmönnnota spjaldtölvur og far- prentuð á sama hátt og veri um eins stærsta línuskipaútgerðarfélags hefur, fara í Norsömu dreifingu o síma. Nánast undantekningalaust hingað til og þau notar fólk annað eða hvorutveggjaí þeim egs, Ervik Havfisk, á Akranesi tilgangi að verða aðgeng daglega. Spjaldtölvur og farsímar leg á netinu. skoðaeru Víking og taka myndir þar um borð. Ervik notaðar til að lesa blöð, vafra Goggur hefur reynslu af ra Havfisk til veiða Barentsum gerir netið ogút til mörg að skoðalínuskip heimasíður. rænni íútgáfu, enda skiptir hú fyrirtækið sífellt meira máli. Les Þessar staðreyndir renna hafi en er líka umfangsmikið við tannfiskveiðar stoðum undir það sem við höf- urinn eykst stöðugt og nú er Ú í suðurheimsskautshafinu með útgerð frá lesið Falkvegsblaðið víða um heim um fundið, þar sem lestur okkar landseyjum. Hvorteykst Norðmenn til Víkings í Færeyjum, Noregi, Kanad blaða á netinu sífellt. Umhorfa Namibíu, Spáni, árabil hafa öllhinum okkar blöð veriðá hnettinum til tannfiskveiða megin skal Rússlandi o aðgengileg á netinu, sem er eðli- svona mætti lengi telja. ósagt leg látið en einhver ástæða hlýtur að vera fyrir Það er mjög ákveðin þróun þróun þegar litið er til þess sem er sem að gerast á landi og gangi á netinu og við teljum, sam áhuganum þeirhér sýna skipinu. reyndar um mest allan heim segir kvæmt rannsóknum sem hafa ve Sem kunnugt er var systurskipi Víkings AK, Hildur Sif Kristborgardóttir, fram- ið gerðar á Norðurlöndunum o Sigurði VE, sigldGoggs. fyrir stuttu til Bandaríkjunum, Esbjerg í Dan-að lestur hef kvæmdarstjóri bundinna minnkar og ra mörku þar sem skipið verður hlutað niður íblaða brotaræn blöð sækja sífellt í sig veðrið Áhersla á rafræna útgáfu járn. ,,Í Ljóst er að Akurnesingar yrðu mun sáttari Við sjáum líka hversu hrö ljósi þess höfum við ákveðið að við aðbreyta Víkingur í hendur Norðmanna að blað sem vi þessi þróunen er með til. Frá færi og með næsta tölugefum út því á ensku blaði breytum við til. Í stað þess hann endaði strax í bræðslupottum úr að sem heitir Ic að prenta Útvegsblaðið á dag- landic Fishing Industry Magazin ekki reynist unnt að gera hann út frá Akranesi blaðapappír ætlum við að gera lengur. Þar Prenta hefur blaðið skipiðí tímaritahaft heimahöfn óslitið tvennt. Það er mjög ákveðin og senda það til þeirra sem frá þvíformi að það kom nýtt og grænmálað frá skipateljum, samkvæmt ra þess óska og svo hafa það enn smíðastöð í Bremerhaven í Þýskalandi þann 21. sýnilegra og aðgengilegra á netgerðar á Norðurlöndu október 1960. Hildur Sif. inu,“segir lestur hefðbundinna
Ú
Blaðið verður prentað á vandaðan pappír, hefur lengri líftíma
sækja sífellt í sig veð
Útgefandi: Goggur ehf., Grandagarði 16 101 Reykjavík. Sími: 445 9000. Útgáfustjóri: Sædís Eva Birgisdóttir. Ábyrgðarmaður: Hildur
útgefandi: Goggur ehf., Grandagarði 16 101 Reykjavík. sími: 445 9000. útgáfustjóri: Sædís Eva Birgisdóttir. ábyrgðarmaður: Hildur Sif Kristborgardóttir vefsíður: utvegsbladid.is / goggur.is. tölvupóstu
Sif Kristborgardóttir Vefsíður: utvegsbladid.is / goggur.is. Tölvupóstur: goggur@goggur.is. Prentun: Landsprent. ISNN 2298-2884
2
útvegsblaðið
september 2013
Boston MA, Bandaríkin
Nuuk
Portland
Grænland
Maine, Bandaríkin
St. Anthony Nýfundnaland
Halifax Nova Scotia
Grundarfjörður Ísland
Bíldudalur
blá leið
Grundartangi
Argentia
gul leið
Ísland
Ísland
Ísafjörður Ísland
Nýfundnaland
Sauðárkrókur
rauð leið
Ísland
REYKJAVÍK
Akureyri
Ísland
græn leið
Ísland
Vestmannaeyjar
brún leið
Húsavík
Ísland
Ísland
leiðir samstarfsaðila
Norðfjörður
for– og áframflutningar
Reyðarfjörður
Ísland
Ísland
mögulegar norðurheimskauts leiðir
Klakksvík Færeyjar
möguleg viðkoma / árstíðabundnar siglingar stórtengihöfn
Færeyjar
Færeyjar
Bergen
Aberdeen
tengihöfn viðkomur
ÞÓRSHÖFN
Vágur
Maaloy Noregur
England
Vigo Lissabon
Noregur
Skotland
Grimsby Spánn
Álasund Noregur
Immingham
Portúgal
Sortland Noregur
England
Stafangur Noregur
Porto
Árósar
Portúgal
Tromsö
Danmörk
Noregur
ROTTERDAM
Fredrikstad
Holland
Noregur
Velsen Holland
Hamborg Þýskaland
Hammerfest
Helsingjaborg
Noregur
Svíþjóð
Helsinki
Szczecin Pólland
Noregur
Kirkenes
Swinoujscie Pólland
Båtsfjord
Finnland
Murmansk Rússland
Klaipeda Litháen
Riga Lettland
St. Pétursborg
nýtt leiðakerfi eimskips Rússland
– með strandsiglingum við Ísland í beinni tengingu við Evrópu Vikulegar strandsiglingar með beinni tengingu við Færeyjar, Bretland og meginland Evrópu.
Tíðari ferðir og styttri siglingartími til og frá Bandaríkjunum.
Siglt með ferskan fisk vikulega frá Íslandi og Færeyjum
Ný höfn í Bandaríkjunum, Portland, Maine
Aukin þjónusta við olíuiðnaðinn með siglingum til og frá Skotlandi
Möguleg viðkoma á Ísafirði og Akureyri á leiðinni frá Noregi
FÍTON / SÍA
Ný viðkoma í Vágur í Færeyjum og Hamborg í Þýskalandi
Korngarðar 2 | 104 Reykjavík | 525 7000 | www.eimskip.is
Noregur
4
útvegsblaðið
ágúst 2013
,,Það sem við nýtum ekki í frystingu í uppsjávarfiski, eins og afskurð og fráflokkað, höfum við verið að keyra yfir í fiskmjölsverksmiðjuna hinum megin við höfnina en eftir að lagnir eru frágengnar munum við einfaldlega dæla því.“
Nýtt mastersnám um virðiskeðju sjávar- og eldisafurða
Velta tæknifyrirtækja í sjávarútvegi vex um 13%
Sjór sækir hart að Kolbeinsey n Kolbeinsey, nyrsti punktur Íslands, er nú orðin tvískipt og hefur látið mjög undan ágangi sjávar, hafíss og veðra. Áhöfn varðskipsins Þórs fór nýverið í land og mældu eyjuna. Vestari hluti Kolbeinseyjar er nú 28,4m x 12,4m og hæsti punkturinn 3,8m. Austari hluti hennar er 21,6m x 14,6m. Skarðið milli eyjahlutanna er 4,1 m að breidd. Miðað var við Kolbeinsey þegar fiskveiðilögsagan var færð út í 200 mílur og mörkuð var miðlína milli Grænlands og Íslands og hefur hún því mikið sögulegt gildi. Hafa varðskip og flugvélar Landhelgisgæslunnar fylgst með þróun hennar gegnum tíðina.
n Velta tæknifyrirtækja tengdum sjávarútvegi jókst árið 2012 um 13% frá árinu undan og nam veltan tæpum 66 milljörðum. Gert hafði verið ráð fyrir 5-10% vexti. Tæknifyrirtækin hanna, þróa og framleiða veiðarfæri, kör, umbúðir, vélbúnað eða hugbúað fyrir sjávarútveg og selja vörurnar undir eigin nafni og eru þetta um 70 fyrirtæki. Á þessu sama tímabili varð lítill vöxtur í fiskveiðum og fiskeldi. Hefur vöxtur tæknifyrirtækjanna líka verið meiri en í þjóðarframleiðslu og fiskvinnslu. Kemur þetta fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans.
Gunnar Stefánsson, prófessor í iðnaðarverkfræði og Guðrún Ólafsdóttir, verkefnistjóri AQFood námsins.
Norrænt samstarfsháskóla Lagnir lagðarverkefni undir fimm innsiglingu Skinney – Þinganes hf. stendur í stórræðum
Sigrún Erna Geirsdóttir
Íslendingar. Forkrafan er að nemendur hafi BS gráðu í verkfræði
unnar og tryggja öryggi og gæði eldis- og sjávarafurða.
þverfræðilegan grunn virðiskeðj-
an en það gerir núna,“ segir Guðrún.
yfir,“ segir Aðalsteinn. ,,Það sem við nýtum ekki Verksmiðjan rafvædd Sigrún Erna Geirsdóttir eða raunvísindum þar sem námið Mikil áhersla verður lögð á að í frystingu í uppsjávarfiski, og afskurð Rafvæðing fiskmjölsverksmiðjunnar byggirogá þeim grunni. Nemendur nemendur vinni í nánum stendur tengslum ýtt, norrænteins meistaraTMP báta og hafnarkranar dvelja einnig eitt ár í senn við verið að keyra í fiskfyrirtæki lagðir í sjávarútvegi og að AQFood, hefur yfirmunu yfir við og misverðavið samhliða háspennukinney – Þinganes á Höfn í Hornafirði fráflokkað, höfum nám, munandi og útskrifast með rafstrengir verkefnin beinist vandamálum stendur nú í heilmiklum framkvæmdum mjölsverksmiðjuna nýlega hinum verið megininnleitt við höfnina en skóla strengir og aðrir til aðaðbæta öryggi við Háskóla Íslands en meistaragráðu frá þeim. Í boði sem upp koma í virðiskeðju sjávarþar sem verið er að ganga frá lögnum eftir að lagnir eru frágengnar munum við einfald- afhendingar raforku til allra fyrirtækja sem námið er samstarfsverkefni fimm eru þrjár námsleiðir: Frumfram- afurða. Þá sé tenging á milli þeirra niður á 12 m. dýpi sem þvera innsigl- lega dæla norrænna með sína í Óslandi. Sjávarklasans. Ketill verkþví.“ Fyrirtækið þannig geraveiðareru leiðsla, og eldi semstarfssemi fer fram og háskóla oghyggst munu nemverkefnamiðlunar mun hagkvæmari hann er íhjá dagUMB en í Noregi inguna. Þessar lagnir sem verða um 650 metrar á flutninginnendur smiðjunar hefur til verið knúinnumsjónaráfram fyrsta árið, Nátt-hingað Dr. Guðrún Ólafsdóttir, útskrifast meðen meistarasem ferog fram hjá maður gráður Náminu segir að þegar fluttfrá er tveimur á milli þeirra. getur farið í alltúrulegar að 600 auðlindir lengd tengja frystihúsið og fiskmjölsverksmiðjuna. hráefni sem af svartdísilolíu svonámsins, rafvæðingin ætti séu að er ætlað að veita nemendum inn- NTNU í Noregi fyrsta árið og Iðnað- góð tengsl milli kennara hjá HÍ og Bygging húss fyrir rafskautaketil er langt komin tonn á sólarhring. Dæling í lokuðu rými mun að skila umtalsverðum sparnaði en auk þess er sýn í virðisstjórnun í sjávarútvegi. arframleiðsla sem fer fram hjá DTU helstu tækni-, framleiðslu og þjónhráefnis er mun og verður 1400-1500 metra háspennustrengur auki bæta nýtingu umhverfislegur talsverður. ,,Þetta er í Danmörku fyrsta árið. Seinna árið ábati ustu fyrirtækja í greininni og þeirri Undirbúningur aðog náminu varþrifalegri. Bjóðum gott úrval af lagður milli RARIK- húss og verksmiðjunnar. margþætt verkefni góðu og auðvitað mjög atvinnuhjá HÍ samkvæmt samvinnu verði haldið áfram styrktur af Norrænu ráðherra- er svo sérhæfing námsleiðum semmanns þarna.vinnur Guðrún við segirað mikla þörf fyrir nefndinn, en Norræna nýsköp- skilgreindumskapandi. vökvakrönum frá Fjöldi ganga frá boðið er uppá í iðnaðarverkfræði, að bæta menntun á öllum sviðum unarmiðstöðin síðanvið styrkt Fjöldi mannshefur vinnur að ganga lögnum, grafa lagnaleiðir, byggja undir ketilAllt að 600 tonn á dag TMP hydraulic A/S. frekari þróun í tengslum við verk- líffræði, efnafræði /lífefnafræði og og gildi það fyrir Norðurlöndin öll. Aðalsteinn Ingólfsson, framkvæmdastjóri Skinninn og fleira. Það er erfitt að segja til um hvað fráefnið lögnum, lagnaleiðir, www.tmphydraulik.dk ,,Í verkefninu er verið að nýta þá InTerAct.grafa Markmiðið er að matvælafræði. muni kosta er staðar verueyjar - Þinganess segir að hugmyndin að dæluþekkingu semen er þetta þegar til efla samstarf háskóla við fyrirHérlendis þetta er AQFood vistað hjá nákvæmlega byggja undir ketilinn og fleira. landi og þarna fáum við tæki á sviði sjávartengdrar starf- Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði lögnum hafi kviknað fyrir einum 11 árum en góðleg fjárfesting,“ segirí hverju Aðalsteinn. Það erogerfitt að segja til um hvað semi bæta ímynd sjávarútvegs og tölvunarfræðideild HÍ og er samstarf milli skóla, landa á milli, Þess er vænst að rafmagni verði hleypt á ketur tími til framkvæmda hafi ekki gefist fyrr en sem spennandi starfsvettvangur áhersla lögð á umhverfis- og auð- svo þessi þekking nýtist enn betur. Hjallahraun 2 þetta muni kosta nákvæmlega en ilinn nú. ,,Við byrjuðum að dýpka fyrir vikum í byrjun næstaÞað árseren verða til220tveimur Hafnarfjörður svodælulagnir framtíðardraumurinn að fyrir ungt menntað fólk. Heildar- lindafræði og tengingu við mats. 562staðið 3833 lengur en undirbúningur hefur auðvitað eitthvað síðar.skólakerfið í heild vinni betur samfjöldier nemenda í haust verður milli vælafræði. Erbúnar þetta gert til að efla þetta veruleg fjárfesting.
N
S
www.Asaa.is - Asaa@Asaa.is
fimm og tíu og eru í hópnum tveir
Hlerar til allra togveiða
Júpíter hw
Júpíter t5
Herkúles t4
Neptúnus t4
www.polardoors.com 4
útvegsblaðið
september 2013
Merkúr t4
Júpíter t4
Alþjóðleg einkaleyfisumsókn
®
TOGTAUGAR
„Liprar, léttar og borga með sér“ „Ég vil ekki sjá neitt annað í stað Dynex Togtauganna, þær hafa reynst afskaplega vel og allt gengið upp. Þær eru auðvitað frábærar í yfirborðsveiði en í allri veiði eru þær liprar og léttar sem skilar sér í minni olíunotkun og betri stjórn á trollinu. Togtaugarnar fara afskaplega vel með skipið og það er ekkert viðhald á blökkum né rúllum sem þær fara um. Á þessum tæpu sex árum hefði ég þurft að skipta um vír að minnsta kosti 3-4 sinnum, þannig að til vibótar við alla kostina þá borguðu togtaugarnar líka vel með sér og halda því áfram á komandi árum því þær verða nýttar í grandara, gilsa og fleira.“
Guðlaugur Jónsson skipstjóri á nóta- og togveiðiskipinu Ingunn AK
– Veiðarfæri eru okkar fag
Rækjan soðin og pökkuð um borð n Rækjubáturinn Árni á Eyri hóf veiðar í byrjun ágúst á Skjálfaflóa en þar hófst rækjuveiði nýverið eftir tólf ára hlé. Það sem gerir veiðar Árna sérstakar er að rækjan verður kæld, soðin og pökkuð um borð. Rækjan verður seld til Svíþjóðar og Noregs. ,,Pabbi átti rækjuleyfi í flóanum hér áður fyrr og þá gerði hann svona tilraun með að sjóða rækjuna og pakka henni um borð. Þetta gekk vel og við höfum haft þetta bak við eyrað síðan,“ segir Árni Guðmundsson, einn eigenda Eyrarhóls frá Húsavík sem gerir bátinn út. Rækjuleyfið var selt en þegar Byggðarsjóður setti það á sölu nýverið keypti Eyrarhóll leyfið aftur og ákvað að gera alvöru úr hugmyndum sínum um að veiða, sjóða og pakka rækjunni um borð. Búnaðurinn kemur frá nokkrum stöðum en Skipavík á Stykkishólmi sá um hönnun og breytingar. Rækjukvótinn á Skjálfanda er 130 tonn og er þrískiptur. Eitthvað er búið að veiða úr kvótanum en Árna telst til að um hundrað tonn séu eftir. ,,Þetta er auðvitað áhætta hjá okkur, ekki síst fyrst veiðar eru svo nýbyrjaðar hér aftur en við erum bjartsýnir,“ segir Árni en áherslan verður lögð á gæði afurðarinnar fremur en magn.
Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar
Teflum konunum fram
Þ
að er mikil óhagkvæmni falin kvæmni? Eða er best að ná gróðanum út í þeirri óneitanlega skrýtnu á meðan ég get? stöðu að sátt um sjávarútveg Ósætti og stefnuleysi í sjávarútvegi er er ekki næg á Íslandi. Þessi kostnaðarsamt fyrir samfélagið og við undirstöðuatvinnugrein okkar gerir verðum að laga þetta. Mikilvægt er að sem betur fer vel. Tækifæri í nýtingu öll sjónarmið fái sitt rými en á endanog nýsköpun eru mörg og fjölbreytt, og um verður að marka stefnu. Einskonar fólk í greininni sækir fram og er harðrammaáætlun sjávarútvegsins. Langduglegt til verka. En það vantar upp á Björt Ólafsdóttir. tímastefnu sem sátt er um og sem heldherslumuninn. Það er kannski klisja ur, þrátt fyrir að mismunandi stjórnað segja það, en það vantar tilfinnanlega upp málamenn séu við völd. Við erum flest sammála á sátt í sjávarútvegi. Þetta er staðreynd sem er því að markmið þeirrar stefnu verður að vera okkur dýrkeypt. tvíþætt, annars vegar hámörkun þjóðararðsins Á ferðum mínum um nokkrar sjávarbyggðir og hins vegar hvernig fólkið sem býr til þann í sumar varð ég þess áskynja hjá hinum ýmsu arð fær að sjá afrakstur vinnu sinnar. Það er ekki sama hvernig unnið er að slíkri hagsmuna- og rekstraraðilum hvað þeir, og þær, eru orðin langþreytt á óvissunni í sjávar- stefnumótun svo að vel sé og sátt ríki. Þær aðútvegi. Hvaða breytingar koma frá ráðherra að ferðir sem hafa tíðkast hingað til, þar sem karlári? Hvernig verður rekstrarumhverfi mitt eftir ar hafa mestmegnis verið í forgrunni, hafa því 4 ár þegar ný ríkistjórn tekur til starfa? Á ég að miður ekki dugað sérlega vel. Margt bendir til fjárfesta í framtíðinni? Taka fleiri lán til þess að þess að konur beiti annarskonar aðferðum en nútímavæða reksturinn og auka framtíðarhag- karlar við stjórnun og sem leiðtogar. Þær eru meira á þátttöku- og valddreifingarlínu en karlar og hafa þá sérstöðu að hafa þroskað með sér innsæi og getu til að meta ólíkar hliðar mála. Margt bendir til þess að konur beiti annarskonar aðferðum en Ég held að það væri ráð að hleypa þessum eðal eiginleikum að stjórnborðinu þegar unnið karlar við stjórnun og sem leiðtogar. Þær eru meira á þátttökuer að þessu verkefni samtímans; að koma á sátt og valddreifingarlínu en karlar og hafa þá sérstöðu að hafa í sjávarútvegi. Það gæti komið á óvart hversu þroskað með sér innsæi og getu til að meta ólíkar hliðar mála. miklu það myndi skila.
MAKING MODERN LIVING POSSIBLE
Stjórn og gæslubúnaður til notkunar á sjó og landi Í nærri 70 ár hefur Danfoss framleitt breiða línu af stjórnog gæslubúnaði og byggir því á mikilli reynslu í þróun og framleiðslu á iðnaðarstýringum eins og hita- og þrýstinemum, hita-og þrýstistillum, hita- og þrýstiliðum, spólurofum, spólulokum og fl.
Danfoss hf. • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími: 510 4100 • veffang: www.danfoss.is 6
útvegsblaðið
september 2013
Konur í sjávarútvegi Íslandsbanki er samstarfsaðili kvenna í sjávarútvegi
Konur í sjávarútvegi er nýstofnað félag fyrir konur sem eru í starfi tengdu sjávarútvegi á einn eða annan hátt. Félaginu er ætlað að skapa tengslanet kvenna, gera þær sýnilegri og auka menntun. Sigrún Erna Geirsdóttir
Nýtt félag fyrir konur í sjávarútvegi
Sameinaðar eru konur sterkari 8
ú t v egsbl a ð i ð
september 2013
T
ilgangur félagsins er að gera kon- séu konum verstar sé mýta sem eigi við engin rök ur í sjávarútvegi sýnilegri, bæði að styðjast, konur vilji yfirleitt styðja hver aðra. innan greinarinnar og utan,“ ,,Ætlunin með félaginu er að búa til samfélag þar segir Berta Daníelsdóttir, vara- sem konur geta hjálpað öðrum konum og hvatt formaður félagsins og talsmaður. þær áfram. Sameinaðar erum við sterkari.“ Mun fleiri konur starfi innan sjávarútvegs og í atvinnugreinum Viljum fá sem flestar um borð honum tengdum en margir geri Berta segir að hugmyndin að samtökunum hafi sér grein fyrir, og þörf á að vekja á þeim athygli. orðið til þegar Hildur Kristborgardóttir, formað,,Það er líka mikil þörf á að búa til öflugt tengslanet. ur samtakanna, var á sjávarútvegsráðstefnunni Stundum hikar kona kannski við að spyrja karl- í Brussel sl. vor og sá margar flottar konur sem mann ráða og ætti auðveldara með að slá á þráð- tengdust útveginum en þekktu ekki hverja aðra inn til annarrar konu í sömu stöðu.“ Berta segir að meðan karlmennirnir þekktust nánast allir. tengslanet séu þekkt á mörgum sviðum, t.d séu til Þörfin fyrir vettvang þar sem konur í sjávarúttengslanet vísindamanna, fræðimanna og fólks vegi gætu kynnst hverri annarri hafi þarna bersem starfi fyrir Evrópusambandið og þyki þau lega komið í ljós. Hildur hafi svo haft samband gefa góða raun. ,,Ég sjálf tilheyri samtökum sem við nokkrar konur í útveginum og öllum hafi heita Félag kvenna í atvinnulífinu og það félag hefur verið að gera góða hluti. Margar okkar sem þar eru höfðum hins vegar áhuga á að ná sérstaklega til kvenna sem eru að vinna í sjávarútvegi.“ Fólk þarf að átta sig á að það Berta segir mikilvægt að það komi fram að ekki er hluti af mikilvægri sé verið að stofna kvennaklúbb til höfuðs karlkeðju, konan sem vinnur við mönnum. , „Það er ekki tilgangurinn. Við viljum bara að vinnslulínuna er að skapa ótrúleg konur taki höndum saman við að virkja fleiri verðmæti með sinni vinnu og konur, auka áhrif þeirra og efla þær í sínum hún getur verið stolt af því. störfum.“ Berta segir að konur séu heldur ekki nógu duglegar við að koma sér á framfæri innan fyrirtækjanna og láta vita að þær vilji vera litist mjög vel á hugmyndina. ,,Ég sjálf er búin með framsögu eða kynna verkefni sem þær hafa að starfa hjá Marel í fimmtán ár en ég er í litlum verið að taka þátt í, og það þurfi að efla þær til tengslum við konur í svipuðum störfum.“ Þessi hópur hefur nú hist nokkrum sinnum til að leggja þessa. ,,Við viljum líka hvetja þær til þess að afla sér frekari menntunar í greinum sem geta á ráðin og búið er að ganga frá öllum lagalegum tengst sjávarútvegi því það er ýmislegt í boði, atriðum og skrá félagið. Búið er að skipa í stjórn það má t.d nefna Fisktækniskólann í Grindavík, og nefndir og er hvert embætti skipað kraftmiksjávartengdar brautir háskólanna og Háskóla- illi konu. ,,Næstu skref eru að kynna félagið fyrir öllum konum sem koma að sjávarútvegi. Við ætlsetur Vestfjarða. Þær þurfa oft hvatningu til að afla sér frekari menntunar og þar getur félagið um að opna heimasíðu og síðar á árinu verðum komið inn.“ Berta segir að máltækið að konur við með kynningarviðburð þar sem öllum í sjáv-
arútvegi gefst tækifæri á að kynna sér starfsemi félagsins.“ Félagið verður opið öllum konum sem tengjast sjávarútvegi, beint og óbeint. ,,Vonandi fáum við bara sem flestar konur um borð!“ segir Berta. Um 2100 konur starfi beint við sjávarútveg og fjöldi þeirra sem starfi óbeint við hann skipti sjálfsagt hundruðum. Þetta geti því orðið stórt og öflugt félag. Ráðgert er að hafa einn stóran fund á ári þar sem félagsmenn geta hist en ætlunin er líka að vera sýnilegar á ráðstefnum og taka þátt í málstofum sem haldnar eru í tengslum við sjávarútveg. ,,Annars verðum við bara að sjá hvernig þetta þróast, það væri t.d gaman líka að komast í skólana og kynna sjávarútveginn og störf honum tengdum fyrir unga fólkinu.“ Þá vilji félagið auka hlut kvenna í fjölmiðlum, þar þurfi þær að verða sýnilegri. ,,Það þarf að opna meira fyrir raddir kvenna, hvort sem það er í fjölmiðlum, háskólasamfélaginu eða úti í samfélaginu.“ Það er töff að vinna í sjávarútvegi Sjávarútvegur hefur lengi verið ein helsta undirstaða íslensks efnahagslífs og segir Berta að fólk eigi að vera stolt af því að vinna í sjávarútvegi, hvort sem það stendur við færibandið í fiskvinnslunni , vinnur að tækniþróun eða selur fisk til útlanda. ,,Fólk þarf að átta sig á að það er hluti af mikilvægri keðju, starfsmaður sem vinnur við vinnslulínuna er að skapa ótrúleg verðmæti með sinni vinnu og getur verið stoltur af því. Við þurfum að lyfta sjávarútvegi á hærra plan í huga fólks, það er töff og jákvætt að vera í starfi sem tengist útvegi, þetta er jú undirstöðuatvinnugrein á Íslandi og kemur til með að vera það áfram. Ég vinn hjá Marel og þótt það sé hátæknifyrirtæki og flokkist ekki beint sem sjávarútvegsfyrirtæki þá seljum við útveginum og höfum við hann sterka tengingu. Það er nokkuð sem ég er stolt af. Sjávarútvegur er Íslendingum svo mikilvægur.“
Stjórn Kvenna í Sjávarútvegi skipar: Formaður: Hildur Sif Kristborgardóttir, framkvæmdarstjóri Goggs útgáfufélags. Varaformaður: Berta Daníelsdóttir, framkvæmdarstjóri sölu og þjónustu Marel á Íslandi. Gjaldkeri: Eva Rún Michelsen, skrifstofustjóri hjá Íslenska sjávarklasanum. Meðstjórnendur: Andrea Atladóttir, fjármálstjóri Vinnslustöðvarinnar hf., Erla Pétursdóttir, verkefnastjóri Vísis hf., Íris Magnúsdóttir, markaðstjóri Wise lausna ehf., Ingibjörg Bryngeirsdóttir, 2.stýrimaður á Herjólfi, Guðbjörg Ingvarsdóttir, verkefnastjóri í kynningar- og markaðsdeild Eimskips. Varamenn: Nótt Thorberg, markaðstjóri Marel á Íslandi, Stella Björg Kristinsdóttir, markaðstjóri í fiskiðnaðarseturs Marel.
útvegsblaðið
september 2013
9
Gunnhildur Gestsdóttir, einn eigenda 3X Technology
Sjávarútvegur er alltaf spennandi Hafdís Snorradóttir er framkvæmdastjóri Útvegsbændafélags Vestmannaeyja og hefur gegnt því starfi frá árinu 2007 en hún hafði áður unnið hjá Herjólfi og Samskip. ,,Ég er með þrjú börn og vinnutíminn hjá Herjólfi hentaði mér ekki lengur svo ég fór að líta í kringum mig og fór síðan að vinna hjá samtökunum,“ segir Hafdís. Hún játar að í fyrstu hafi hún ekki vitað hvað hún var að fara út í; orð eins og línuívilnanir og byggðakvóti hafi haft litla merkingu fyrir henni þrátt fyrir að eiga mann sem er sjómaður. ,,Ég var samt fljót að koma mér inn í starfið og þetta hefur gengið mjög vel, það er gaman í vinnunni.“ Félagið er hagsmunafélag útvegsmanna í Vestmannaeyjum og er aðili að LÍÚ. Hafdís segir félagið vera óvenju virkt og það sé sennilega eina aðildarfélagið sem er með starfsmann í vinnu. Hún segir að vinnan geti vissulega tekið á stundum, fáar atvinnugreinar séu eins umtalaðar og umdeildar en umræða sé þó alltaf af hinu góða. ,,Vinna með yfirvöldum tekur mikinn tíma og það er í mörgu að snúast. Þetta er skemmtilegt starf og ég vinn með góðu fólki.“ Sjávarútveginn segir Hafdís vera sérlega spennandi, alltaf sé eitthvað nýtt að gerast og þar séu konur víða framarlega, eins og Guðrún í Stálskip. ,,Það væri þó gaman að fá enn fleiri konur í fagið, ég tel t.d að þær séu góðir stjórnendur. Þær reka fyrirtækin svolítið eins og heimili, þær vilja að fólki líði vel í vinnunni og þær eru hagsýnar. Ef það eru til peningar þá er hægt að framkvæma, annars ekki. Þær halda fjármálunum í lagi.“
Gunnhildur og Ragnhildur starfa hjá 3x Technology
Mörg tækifæri í greininni Konur í sjávarútvegi Sigrún Erna Geirsdóttir
G
unnhildur Gestsdóttir er einn eigenda 3X Technology á Ísafirði sem framleiðir hátæknivörur fyrir matvælaiðnað, með áherslu á sjávarútveg. ,,Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á sjávarútvegi enda er ég alin upp á Suðureyri, í miklu návígi við hafið. Pabbi var sjómaður og bræður mínir eru það líka,“ segir Gunnhildur. 3X Technology var stofnað árið 1994 af Gunnhildi, eiginmanni hennar og tveimur öðrum þegar þau sáu tækifæri til þess að hanna og framleiða búnað fyrir rækjuvinnslu. Smám saman jók fyrirtækið við framleiðslu sína og þjónustu og á það nú hóp viðskiptavini um allan heim. Gunnhildur segist stolt af því að vinna við sjávarútveg og segir að það væri gaman að sjá fleiri konur i greininni þótt þær séu fleiri í dag en margur heldur: Í markaðsstarfi, söluskrifstofum og alls kyns þjónustu kringum útveginn. ,,Það liggja svo mörg tækifæri í þessari grein og hún býður upp á svo margt.“
Mig langaði ekki að fara í bóknám og ákvað að prófa að fara í grunndeild málmiðna í Borgarholtsskóla. Námið var skemmtilegt og kennararnir frábærir sem ég held að hafi haft mikið að segja. Þannig að þegar ég fór aftur heim á Ísafjörð fór ég að vinna sem rennismiður. 10
útvegsblaðið
september 2013
Ragnhildur Einarsdóttir, rennismiður hjá 3X Technology.
Ragnhildur Einarsdóttir er rennismiður að mennt og hefur unnið á renniverkstæði 3X Technology þar sem hún smíðar t.d íhluti í vélar fyrir fiskiðjur og skip. Ragnhildur á þrjú börn, það yngsta er 2 ára og það elsta er 13 ára. Nú eru ekki margar konur sem starfa sem rennismiðir, hvernig stóð á þessu starfsvali? ,,Mig langaði ekki að fara í bóknám og ákvað að prófa að fara í grunndeild málmiðna í Borgarholtsskóla. Námið var skemmtilegt og kennararnir frábærir sem ég held að hafi haft mikið að segja. Þannig að þegar ég fór aftur heim á Ísafjörð fór ég að vinna sem rennismiður,“ segir Ragnhildur. Hún segir starfið eiga vel við sig og það sé gaman í vinnunni. ,,Stundum væri þó skemmtilegra ef fleiri konur væru í þessu og ég hvet þær endilega til þess að kynna sér málmiðnir. Það er skemmtilegra en margir gætu haldið!“
VIÐ BYGGJUM Á REYNSLU, ÁBYRGÐ OG ÁHUGA FRAMÚRSKARANDI STARFSFÓLKS
HB GRANDI HLÝTUR ÚTFLUTNINGSVERÐLAUN FORSETA ÍSLANDS ÁRIÐ 2013 Það er okkur mikill heiður að taka við útflutningsverðlaunum forseta Íslands um leið og það undirstrikar mikilvægi öflugra sjávarútvegsfyrirtækja fyrir íslenskt ÍSLENSKA / SIA.IS / GRA 63784 05/13
samfélag. Grunnurinn að árangursríku markaðsstarfi HB Granda og velgengni félagsins er áratuga reynsla og þekking starfsfólks sem stundar ábyrgar veiðar og vinnslu í sátt við náttúruna.
www.hbgrandi.is
Alltaf verið heilluð af sjónum
Við getum gert allt Konur í sjávarútvegi Sigrún Erna Geirsdóttir
Þ
órdís Hafrún Ólafsdóttir er gæðastjóri um borð í Hrafni GK sem gerður er út af Þorbirni í Grindavík. Þar hefur hún verið í þrettán ár og líkar vel. ,,Sem gæðastjóri ber ég ábyrgð á framleiðslunni um borð, að gæði hennar séu í lagi og að farið sé rétt með aflann. Ég sé líka um vinnslusýni, tek prufur fyrir Fiskistofu og ber ábyrgð á vinnsludekkinu. Þess fyrir utan sinni ég öllum venjulegum hásetastörfum svo það er nóg að gera,“ segir Þórdís. Hrafn er frystitogari sem er yfirleitt úti mánuð í einu og stoppar svo 4-5 daga í landi á milli. Hún er því mikið úti yfir árið. Hvað varð til þess að hún fór á sjóinn? ,,Ævintýramennska! Ég er frá Þingeyri og hef alltaf verið heilluð af sjónum. Ég byrjaði á að fara eitt sumar á handfæri og línubát fyrir vestan og svo fór ég á snurvoðvertíð á Sandafellinu og leysti af á rækjubát sem kokkur. Ég fékk síðan tækifæri til þess að taka túr á Hrafni GK 111 árið 2000 og hef verið þar síðan,“ segir Þórdís. Það hafi ekki verið ætl-
Þórdís Hafrún Ólafsdóttir er gæðastjóri um borð í Hrafni GK.
unin að vera þar svo lengi en þannig hafi þetta þróast. ,,Ég fann strax að það átti vel við mig að vera úti á sjó, þar líður mér vel og þannig hefur það alltaf verið.“ Þórdís er eina konan um borð og finnst það fínt.
Þrjár konur kjörnar í stjórn og varastjórn Síldarvinnslunnar Á aðalfundi Síldarvinnslunnar hf. sem haldinn var fimmtudaginn 5. september síðastliðinn urðu þau tímamót að konur voru í fyrsta sinn kjörnar í stjórn og varastjórn félagsins. Þær Anna Guðmundsdóttir og Björk Þórarinsdóttir voru kjörnar í aðalstjórn og Arna Bryndís Baldvins McClure í varastjórn. Á aðalfundinum var samþykkt að fjölga stjórnarmönnum úr þremur í fimm en kynjahlutföllin í nýju stjórninni eru í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga Hin nýkjörna stjórn Síldarvinnslunnar er þannig skipuð: Anna Guðmundsdóttir Björk Þórarinsdóttir Freysteinn Bjarnason Ingi Jóhann Guðmundsson Þorsteinn Már Baldvinsson Varamenn: Arna Bryndís Baldvins McClure Halldór Jónasson
12
ú t v egsbl a ð i ð
september 2013
Konur í stjórn Síldarvinnslunnar frá vinstri: Anna Guðmundsdóttir, Björk Þórarinsdóttir og Arna Bryndís Baldvins McClure. mynd: Smári Geirsson.
Síldarvinnslan var stofnuð 11. desember 1957 þannig að konur koma fyrst að stjórnun félagsins eftir 56 ára starf. Það eru svo sannarlega ánægjuleg tíðindi.
,,Ég er ein af strákunum og þeir hafa tekið mér mjög vel. Ég á þarna marga góða vini og mórallinn um borð er mjög góður. Auðvitað væri gaman að eiga vinkonu um borð líka en við erum bara svo fáar konurnar, því miður.“ Dóttir Þórdísar hefur tekið einn túr með henni og segir Þórdís að það hafi verið besti túr sem hún hafi farið í. Fjarverurnar frá fjölskyldunni hafi að sjálfsögðu oft tekið á í gegnum tíðina og þá sérstaklega þegar dóttir hennar var lítil en svona sé sjómannslífið og hún sé með sjóinn í blóðinu. Mjög fáar konur vinna að staðaldri á sjó þótt skólastelpur komi öðru hvoru inn til afleysinga. Bæði er erfitt er að fá pláss á sjó og svo vilji útgerðirnar ráða til sín vana menn. Hún hafi verið mjög heppin á sínum tíma. ,,Ég er mjög ánægð og á skipinu eru góðir yfirmenn. Útgerðin er líka mjög fín og vill allt fyrir mann gera sem skiptir öllu máli.“ Þórdís segir að fólk verði oft hissa þegar hún segist vinna á sjó og er hún þá spurð að því hvort hún sé kokkur. ,,Fólki finnst skrýtið að ég sé ekki í eldhúsinu!“ Þórdís segist alltaf vera meðvituð um það að hún sé í karlastarfi þótt hún vinni alveg sömu verk. Margt sé einfaldlega erfiðara fyrir konur. ,,Við getum samt gert allt! Maður öðlast þekkingu og styrk og beitir sér bara öðruvísi. Það er ekkert sem við konur getum ekki gert.“
Í gegnum tíðina höfum við átt merkar konur sem hafa látið til sín taka í sjávarútvegi og nefnum við þrjár þeirra hér: Guðbjörg Magnea Matthíasdóttir er kennari að mennt og hefur kennt bæði við Lögregluskólann í Reykjavík og við Barnaskóla Vestmannaeyja. Eftir lát eiginmanns hennar, Sigurðar Einarssonar, árið 2000 á Guðbjörg Ísfélag Vestmannaeyja að mestu. Guðbjörg situr í stjórn Ísfélagsins og Tryggingamiðstöðvarinnar þar sem hún er stór hluthafi. Hún situr einnig í stjórn Landsbanka Íslands. Guðrún Lárusdóttir er framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Stálskipa í Hafnarfirði og á 20% hlut í fyrirtækinu á móti manni sínum og börnum. Félagið var stofnað af Guðrúnu og manni hennar árið 1970 og er það meðal 150 stærstu fyrirtækja landsins. Er það Guðrún sem annast reksturinn meðan eiginmaður hennar sinnir sölu. Félagið hefur gert út frystitogarann Þór HF í rúm 40 ár og hjá Stálskipum starfa um 40 manns. Guðrún hlaut þakkarviðurkenningu frá Félagi kvenna í atvinnurekstri, FKA, fyrr á þessu ári. Rakel Olsen útgerðakona í Stykkishólmi hefur starfað við útgerð, rekstur frystihúsa, saltfisks- og skreiðarverkun, rækjuvinnsla og fiskimjölsvinnslu um áratugaskeið. Rakel og Ágúst Sigurðsson eiginmaður hennar, sem lést árið 1993, ráku fyrirtæki sitt saman af miklum myndarskap og voru m.a frumkvöðlar í vinnslu á hörpuskelfiski.
Gildi stjórnenda og starfsmanna Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum eru að hafa virðingu, sjálfbærni og sanngirni að leiðarljósi í starfsemi sinni til að skapa félaginu og samfélaginu velferð og farsæld. Það gerist meðal annars með því að
• umgangast og nýta auðlindir hafsins með virðingu og skynsamlegri sókn.
• stjórna ferli veiða, vinnslu og markaðsmála allt til
neytandans þannig að saman fari kröfur um gæði, ábyrgð og afrakstur í starfseminni.
• stuðla að sjálfbærni auðlinda og samfélags, styrkja Athygli - Effekt - Sigurgeir Jónasson ljósmyndari
innviði byggðarlags síns og velferð þjóðarinnar allrar.
• leitast við að láta gagnkvæma sanngirni ríkja í samskiptum, jafnt inn á við sem út á við.
• stuðla að arðsömum rekstri svo menn njóti ávöxtunar af vinnuframlagi sínu og skapi um leið forsendur þess að félagið fái staðið undir samfélagslegri ábyrgð sinni.
• bera virðingu fyrir neytendum sjávarfangs og leitast ætíð við að tryggja að vörumerkið VSV sé öruggt tákn um góðar og hollar afurðir.
• virða hvert annað, einnig þá sem starfa í sjávarútvegi og í þjónustu- og viðskiptagreinum sjávarútvegsins.
Hafnargata 2 | 900 Vestmannaeyjar | sími 488 8000 | vsv@vsv.is | www.vsv.is
Sólveig Arna Jóhannesdóttir sölustjóri hjá HB Granda
Konur ættu að gefa útveginum tækifæri Þetta er karlaheimur. Því miður eru ekki margar konur í stjórnunarstöðum í sjávarútvegi og ég vildi svo gjarnan sjá það breytast.
Konur í sjávarútvegi Sigrún Erna Geirsdóttir
S
ólveig Arna Jóhannesdóttir er sölustjóri hjá HB Granda og hefur hún gegnt þeirri stöðu frá árinu 2006 en áður var hún markaðsfulltrúi hjá sama fyrirtæki. ,,Ég sé um sölu á öllum ferskum afurðum og flutning þeirra til kaupenda. Okkar fersku afurðir fara til Þýskalands, Frakklands, Belgíu og Sviss.“ Sólveig er stúdent frá Flensborg, fiskiðnaðarmaður frá Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði og Fiskvinnslutæknir frá gamla Tækniskólanum sem sameinaður var HR og seinna bætti hún kennaramenntun við. ,,Ég er alin upp á Fáskrúðsfirði og kynntist ung sjávarútveginum,“ segir hún. Leiðin lá í sölu og útflutning á fiski en síðan starfaði hún um nokkurt skeið á öðrum starfsvettvangi. Sjávarútvegurinn heillaði hins vegar aftur svo Sólveig fór til HB Granda þar sem hún starfar enn. ,,Þetta er ótrúlega fjölbreytt og skemmtilegt starf,“ segir hún. ,,Ég er í miklum samskiptum við fólk út um allan heim á degi hverjum og það er alltaf svo mikið að gerast, bæði innanlands og utan. Maður talar við og kynnist fólki í öllum stéttum útvegsins, allt frá sjómanninum sem veiðir fiskinn og upp í æðstu stjórnendur fyrirtækja auk þess að hafa mikil samskipti við fólk í stoð- og þjónustugreinum við útveginn.“ Sólveig segist að auki hafa mjög gaman að því að taka þátt í að skapa gjaldeyri fyrir þjóðina og sé mjög stolt af því.
Sólveig Arna Jóhannesdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson.
Hún segist ekki eiga mikil samskipti við aðrar konur í gegnum vinnuna og á fundum halli yfirleitt mikið á kvenþjóðina. ,,Þetta er karlaheimur. Því miður eru ekki margar konur í stjórnunarstöðum í sjávarútvegi og ég vildi svo gjarnan sjá það breytast. Ekki að ég vilji hallmæla karlmönnum á neinn hátt, ég vinn með frábæru fólki. Það væri bara gott að fá fleiri konur í útveginn.“
Að hennar mati þyrfti að að kynna sjávarútveg betur fyrir ungu fólki. Síldarvinnslan á Neskaupsstað sé að gera góða hluti en svona framtak mætti vera mun víðar. ,,Við erum ekki að standa okkur vel í að kynna fyrir unga fólkinu allt sem útvegurinn býður upp á og alla sérhæfinguna sem þar er. Þjóðir sem eiga ekki nærri því eins mikið undir sjávarútvegi og við eru að gera mun betur hvað menntun og kynningu varðar. Þetta þarf virkilega að bæta.“ Hún segir það vera sitt mat að ef fleira ungt fólk kynntist útveginum hefði það meiri áhuga á greininni, almennt vissi fólk ekki hvað hún væri fjölbreytt. Án efa myndu margar konur finna sig þar, mörg þeirra starfa sem í dag eru nánast eingöngu skipuð karlmönnum væru störf sem konum þættu áhugaverð líka ef þær kynntust þeim. ,,Þær ættu að gefa útveginum tækifæri. Það getur auðvitað verið erfitt að fara inn á svið þar sem meirihlutinn er af hinu kyninu og það getur verið áskorun að hasla sér völl. Fyrstu karlarnir sem urðu hjúkrunarfræðingar fóru eflaust í gegnum margt. Það getur verið erfitt að ryðja brautina en ég held að margar konur myndu komast að því að það er gott að starfa í sjávarútvegi. Sjávarútvegurinn er krefjandi starfsvettvangur en um leið mjög gefandi, fjölbreyttur og skemmtilegur.“
Öflugar konur í sjávarútvegi
14
útvegsblaðið
september 2013
NÝSKÖPUN SPRE T T UR ÚR SAMSTARFI Undanfarin þrjátíu ár höfum við tengt saman það sem sjávarútvegurinn gerir best og það sem við gerum best. Sameinaðir kraftar hafa skilað fiskiðnaðinum og samfélaginu auknum verðmætum. Í tilefni af 30 ára afmæli Marel á Íslandi sendum við viðskiptavinum og samstarfsaðilum í sjávarútvegi þakkarkveðjur fyrir kraftmikið samstarf liðinna ára.
Ingibjörg Bryngeirsdóttir stýrimaður á Herjólfi
Vissi ekki að verið væri að innrita hana í Stýrimannaskólann Konur í sjávarútvegi Haraldur Bjarnason
I
ngibjörg Bryngeirsdótti er 35 ár gömul, fædd og alin upp í Vestmannaeyjum. Eins og aðrir Eyjakrakkar ólst hún upp við allt er viðkemur sjónum. Nú er hún stýrimaður á farþega- og bílferjunni Herjólfi í siglingum milli lands og Eyja. „Ég var mikið að þvælast í kringum úteyjarnar á trillum með pabba mínum á yngri árum. Þess vegna hefur áhuginn fyrir sjónum og sjómennsku alltaf verið fyrir hendi,“ segir Ingibjörg sem um vorið 2007 skellti sér svo á sjóinn og starfaði sem þerna á Herjólfi í siglingum milli lands og Eyja. „Svo barst það í tal meðal áhafnarinnar að hugmyndir væru upp um að koma aftur af stað Stýrimannaskólanum í
16
útvegsblaðið
september 2013
Hélt sig vera að samþykkja áskorunarlista Síðan segir Ingibjörg að hlutirnir hafi gerst hratt. „Stuttu eftir þessar umræður um borð í Herjólfi hringdi í mig strákur, sem hafði tekið þátt í þessum umræðum og spurði hvort ég væri enn fylgjandi stofnun skólans? Ég sagði bara; ´“já, auðvitað þetta er rosa sniðugt.“ Þá spurði hann hvort hann mætti skrifa mig niður og ég sagði; „endilega.“ Í fávisku minni hélt ég að hann væri að safna undirskrifum um stuðning við skólann en svo var ekki því hann var að skrá mig í skólann. Það hafði ég ekki hugmynd um. Um sumIngibjörg í einkennisbúningi stýrimanns á Herjólfi. arið hringdi í mig annar maður, Sveinn MagnúsVestmannaeyjum en hann var lagður niður 1998. son að nafni, og sagði mig skráða í skólann og Ég auðvitað studdi þá hugmynd heilshugar og hann sé að staðfesta skráningu mína. Ég hélt nú fannst þetta mjög gott fyrir bæjarfélagið, bæði ekki, þetta væri bara missklningur. Hann gaf sig til að kynna það og ekki skemmdi það svo fyrir ekki og hélt áfram að ýta á mig. Það gerðu skipað fá nýja karlmenn inn í samfélagið. Það hafði stjórnamennirnir um borð í Herjólfi einnig svo nefnilega alltaf verið mikið fjör í kringum strák- ég ákvað að slá til og byrja alla vega í skólanum, hafði svo sem engu að tapa. Þegar ég var byrjuð ana þegar stýimannaskólinn var og hét.“
Notað‘ann eins og þú hatir hann
Samsung GALAXY XCOVER 2
Bráðsnjall sími sem er kröftugri en gengur og gerist! Öflugur snjallsími í kröftugum umbúðum. Xcover 2 er með stóran snertiskjá, Android 4.1.2 stýrikerfi, 5MP myndavél og að sjálfsögðu íslenska valmynd. Einnig er síminn með IP67 staðal sem þýðir að hann sé bæði vatns-, og rykvarinn. Galaxy Xcover 2 er fullkominn sími fyrir krefjandi aðstæður og því tilvalinn fyrir íslenskt veðurfar.
En þegar veðrið er með okkur eru Landeyjarhöfn og Herjólfur fullkomið par og höfnin er stórkosleg samgöngubót fyrir okkur Vestmannaeyinga og alla landsmenn. bæði skemmtilegt og gefandi. Einnig eru það forréttindi að geta unnið við það sem mér finnst skemmtilegt og ég hef lagt vinnu í að læra.“ í náminu fannst mér þetta mjög gaman og ákvað í það minnsta að klára það sem að ég gæti tekið í Eyjum. Eftir að ég var búin með námið í Eyjum skellti ég mér svo í borgina að klára þetta. Það var ekkert vit í að hætta á þessum tímapunkti.“ Ingibjörg segist hafa fengið mestu reynsluna og siglingatímana um borð í Herjólfi en hún hafi líka prófað að fara sem kokkur og háseti á humarbát. Hún segir námið hafa gengið mjög vel og að hún hafi fengið góðan stuðning frá öllum í kringum sig heima í Eyjum. „Reyndar poppuðu upp sögur héðan og þaðan og menn voru að velta sér upp úr því hvað ég væri að gera í þessu námi. Kona ætti ekki heima í þessu og fleira í þeim dúr. Góða viðmótið var og er þó miklu meira og frá fleirum, svo ég ýti bara hinu til hliðar. Auðvitað hef ég fengið mótbárur út af starfinu úr ýmsum hornum en ég eflist bara við þær og verð enn ákveðnari. Ég hef ekki fengið neitt annað
18
útvegsblaðið
september 2013
en stuðning frá Eimskip, sem gerir út Herjólf og strákarnir „mínir“ um borð eru bara yndislegir.“ Byrjaði sem stýrimaður á hvalaskoðunarbáti Þegar Ingibjörg útskrifaðist með skipstjórnarpróf vorið 2011 var hún ekki komin með neina vinnu á sjó. Hún segist hafa tekið því rólega um sumarið og farið á nokkur námskeið sem vantaði upp á námið. „Um haustið lagðist ég svo yfir það að sækja um vinnu hér og þar um heiminn. Reynslan sem stýrimaður var engin svo þetta gekk erfiðlega. Vorið 2012 benti vinur minn mér á að Stefán Guðmundsson hjá Gentle Giants, hvalaskoðun á Húsavík, vantaði stýrimann yfir sumarið, svo ég hringði í hann og hann var svo æðislegur að gefa mér tækifæri. Eftir sumarið var mér svo boðin vinna á Herjólfi og þáði ég hana.“ Ingibjörg segist kunna mjög vel við sig í stýrimannsstarfinu á Herjólfi. „Mér finnst þetta
Dreymir um að ráða sig á skemmtiferðaskip Aðspurð um hvort siglingar í Landeyjahöfn séu ekki krefjandi fyrir yfirmenn á Herjólfi, segir Ingibjörg að svo geti vissulega verið. „Eins og flestir landsmenn vita getur veðrið á Íslandi verið óútreiknanlegt og þar af leiðandi hrellt okkur með siglingar í Landeyjarhöfn. En þegar veðrið er með okkur eru Landeyjarhöfn og Herjólfur fullkomið par og höfnin er stórkosleg samgöngubót fyrir okkur Vestmannaeyinga og alla landsmenn. Ferðamenn eru mjög duglegir að skella sér í dagsferðir yfir að skoða yndislegu eyjuna okkar, jafnt innlendir sem erlendir.“ Ingibjörg segir sjómennsku og siglingar vera eitthvað sem hún vilji starfa við næstu árin og að því stefni hún. „Það hefur lengi verið draumur minn að prófa að vera stýrimaður á skemmtiferðaskipi og hver veit nema að ég láti verða af því einn góðan veðurdag,“ sagði Ingibjörg Bryngeirsdóttir, stýrimaður á Herjólfi.
- snjallar lausnir
hvert er þitt hlutverk?
Wise sérhæfir sig í viðskiptalausnum, sem einfalda þér þitt hlutverk. Wise - snjallar lausnir TM
Borgartún 26, Reykjavík » Hafnarstræti 102, Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is
Gold Enterprise Resource Planning Silver Independent Software Vendor (ISV)
Konur í sjávarútvegi
V
arla er til það mannsbarn á Íslandi sem ekki þekkir til lýsis og er varan til á vel flestum heimilum, annað hvort í flösku eða perlu. Árangur fyrirtækisins er einstakur og er lýsi og vörur því tengdar seldar víða um lönd. Katrín Pétursdóttir, forstjóri fyrirtækisins, segir Lýsi ávallt vera mjög meðvitað um tenginguna við hafið. ,,Vissulega erum við það. Við treystum á sjómenn og útgerðir að koma með lifur að landi fyrir okkur, hráefni sem skiptir okkur gríðarlega miklu máli. Úr henni vinnum við fjölómettaðar ómega 3 fitusýrur sem einungis koma úr hafinu. Í gegnum tíðina höfum við því átt gott samstarf við sjómenn og útgerðir,“ segir Katrín. Lifrinni er haldið til haga í sérkörum um borð í skipunum og eru þau síðan sótt af Lýsi þegar komið er að landi. Fyrst er gert að henni, síðan fer hún í bræðslu og að lokum eru vörurnar unnar úr afurðinni. Katrín segir að mikil áhersla sé á rannsóknir og þróun hjá fyrirtækinu, ekki sé eingöngu um að ræða þróun á neytendavörum heldur líka á vinnslu og framleiðsluaðferðum. Þetta séu verkefni sem alltaf séu í gangi.Lýsi hefur sömuleiðis alla tíð átt gott samstarf við Matís, bæði hvað varðar lýsingar og annað. Lýsi vinni eftir lyfjaskrám og þar sem ramminn þröngur. Alltaf sé því verið að finna og þróa betri aðferðir til þess að bæta vöruna og auka enn frekar hreinleika hennar. ,,Hreinleiki hafsins er okkur því mjög mikilvægur og hreinleiki Íslands skiptir miklu máli fyrir ímynd fyrirtækisins,“ segir Katrín. Hreinleikinn sé lykilatriði í þeirra markaðssetningu. Sem kona segist Katrín sjaldan hafa fundið fyrir öðru en góðu viðmóti og menn hafi fagnað því fremur en hitt að það séu konur í þessum geira. ,,Nú í dag eru þó nokkrar konur í atvinnugreinni og þeim fer fjölgandi, sem er gleðiefni. Það er gott fyrir allar atvinnugreinar að hafa bæði kynin.“ Hún viðurkennir þó að það komi stundum fyrir erlendis að verða fyrir óþægindum vegna kynferðis, þá í löndum þar sem konur eru minna metnar en á Íslandi. ,,Mönnum í Mið-Austurlöndum og sumum löndum Asíu finnst stundum óþægilegt að ræða við konu, þeim finnst það lítilsvirðing. Við reynum þá alltaf að minnka þau óþægindi. Þetta er menningarlegur munur sem við verðum vör við enda eigum við í viðskiptum við 70 lönd,“ segir Katrín. Menn setji þetta þó ekki það mikið fyrir sig að þeir missi áhuga á lýsinu, varan sé eftirsóknarverð og þeir vilji hafa hana á sínum markaði. Áður en Katrín varð forstjóri Lýsis rak hún fyrirtækið Hnotskurn og fiskafurðir, hausaverkun og lýsisbræðslu sem sameinaðist Lýsi. Tókst henni að snúa við langvarandi taprekstri Lýsis og fékk árið 2005 FKA -viðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri. Sagði í rökstuðningi FKA að hún væri verðug fyrirmynd og árangur hennar væri hvatning öðrum konum.
20
útvegsblaðið
september 2013
Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis
Bæði kynin nauðsynleg
Fyrirtækið rekið af konum
Fleiri konur vantar í Konur í sjávarútvegi
Sigrún Erna Geirsdóttir
E
rla Björg Guðrúnardóttir er eigandi Marz sjávarafurða á Stykkishólmi sem sérhæfir sig í sölu hvers kyns sjávarafurða víða um heim. Eitt af því sem gerir fyrirtækið svo sérstakt er að það er eingöngu skipað konum.
Alltaf verið markaðslega þenkjandi Líkt og margir aðrir kynntist Erla sjávarútvegi gegnum fjölskyldutengsl en hún er gift Sigurði Ágústssyni, framkvæmdastjóra Agustson ehf í Stykkishólmi. Ólíkt mörgum öðrum fór hún hins vegar þá leið að stofna eigið fyrirtæki í stað þess að fara inn í rekstur eiginmannsins. ,,Þegar ég klára nám í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2003 gerði ég mér grein fyrir að í Stykkishólmi voru svo sem ekki mörg atvinnutækifæri, segir Erla. ,,Við settum því niður eitt kvöldið, maðurinn minn og ég, og fórum yfir stöðuna. Hann sagðist geta Erla Björg boðið mér að kynna mig fyrir Guðrúnardóttir. 1-2 aðilum ef ég hefði áhuga á að fara að selja fisk. Það verður til þess að ég stofna Marz sjávarafurðir 1.maí 2003. Boltinn fór þar með að rúlla og Erla útskrifast síðan frá HR í júní. Fyrirtækið fór hægt af stað enda tekur tíma að ávinna sér traust viðskiptavina, segir Erla. ,,Ég byrjaði með fáar vörutegundir og menn voru reiðubúnir til að láta mig fá eitt eða tvö bretti. Svo þegar ég stóð í skilum og fólk sá að maður stundaði fagleg vinnubrögð byggðist traustið upp smátt og smátt. Erla fann fljótt að fyrirtækjareksturinn átti vel við hana, enda hafði hún alltaf verið sölu- og markaðslega þenkjandi. ,, Það er spennandi að finna kaupendur og seljendur sem smella saman og ganga frá samningum. Það er vitaskuld ekki öllum sem finnst það en þetta á mjög vel við mig. Þess fyrir utan þyki henni sjávarútvegur vera mjög áhugaverð atvinnugrein sem bjóði upp á endalaus tækifæri. Gaman að reka kvennafyrirtæki Erla segir það hafa komið sér á óvart hvað starfið átti ofsalega vel við hana og hve hún hafi notið þess að byggja fyrirtækið upp. ,,Það er alltaf nóg af áskorunum en þetta er skemmtileg vegferð. Reksturinn hefur gengið mjög vel og í dag býður Marz upp á vörur frá fleiri löndum en Íslandi þótt uppistaða vöruútvalsins komi héðan. Fyrirtækið selur allar Norður-Atlantshafstegundir og
22
útvegsblaðið
september 2013
á viðskiptavini um allan heim, allt frá Brasilíu til Rússlands. Ólíkt flestum sölufyrirtækjum er Marz starfrækt á Stykkishólmi og segir Erla að hægt sé að kaupa og selja fisk alls staðar frá. Henni þyki yndislegt að búa á Stykkishólmi og það sé mikill kostur að geta stundað vinnu sína þar. Marz hefur nokkra sérstöðu meðal sjávarútvegsfyrirtækja en fyrirtækið er eingöngu uppbyggt af konum. ,,Það var svo sem ekki meðvituð ákvörðun, segir Erla, hlutirnir hafa bara æxlast þannig. ,,Ég var ein í byrjun og svo réði ég til mín einn starfsmann og það var kona. Svo bættust fleiri við, allt konur. Það var að vísu einn karlmaður hérna en það var til skamms tíma. Ég held líka að það geti verið nokkuð strembið fyrir karlmann að byrja að vinna á kvennavinnustað. Erla segir að teymið í fyrirtækinu sé hreint út sagt
frábært, þetta séu skipulagðar og hörkuduglegar konur sem vinni vel saman. ,,Það er gaman að reka fyrirtæki sem er bara konur og við njótum þess að vera kvennafyrirtæki. Svo finnst fólki þetta líka áhugavert og það skapar vissa sérstöðu, sem er alltaf gott. Jafnrétti í verki Í fjölskyldu þar sem hjónin eru bæði í sjávarútvegi hlýtur að vera mikið rætt um fisk og önnur mál honum tengd á heimilinu? ,,Jú, óneitanlega, og stundum fá stelpurnar alveg nóg. Svo er líka mikið að gera hjá okkur báðum. Ég man t.d eftir einu skipti þegar ég var að fara eitthvað með yngstu dóttur minni og hún bað um eina ósk áður en við færum af stað: Að ég myndi skilja símann eftir heima. Að stofna og reka eigið fyrir-
framvarðasveit Ólíkt flestum sölufyrirtækjum er Marz starfrækt á Stykkishólmi og segir Erla að hægt sé að kaupa og selja fisk alls staðar frá.
Það er alltaf nóg af áskorunum en þetta er skemmtileg vegferð. Reksturinn hefur gengið mjög vel og í dag býður Marz upp á vörur frá fleiri löndum en Íslandi þótt uppistaða vöruútvalsins komi héðan. eru karlmenn og það að ég sé kona og þetta sé kvennafyrirtæki gefur okkur sérstöðu. Hún segir konur líka hafa öðruvísi nálgun og önnur gildi en karlmenn og slikt geti oft komið sér vel. Það sé skemmtilegt að takast á við karla á sviði þar sem þeir hafi oft undirtökin. Henni hafi sömuleiðis gengið mjög vel á svæði eins og Mið-Austurlöndum þó það sé svæði sem búið var að vara hana við að fara inn á. ,,Manni verður hins vegar oft vel ágengt ef maður býður góð verð og viðhefur góð og heiðarleg vinnubrögð. Heiðarleiki og traust er grunnur að allri velgengni, orðsporið er jú eitt það mikilvægasta sem maður á. Fólk veit að maður stendur við það sem maður lofar. Erla segist oft dást að karlmönnum og hæfileika þeirra til þess að horfa á hlutina úr fjarlægð. Hún hafi því reynt að temja sér þann hæfileika og það hafi skilað henni miklu. ,,Mér, eins og mörgum öðrum konum, hættir til að vera of tilfinningarík þegar það kemur að ákvarðanatöku og ég hef þá oft sagt við sjálfa mig: Hvernig myndi karlmaður horfa á þetta? Maðurinn minn ráðlagði mér líka eitt sinn að sofa á hlutunum áður en ég tæki ákvörðun og það ráð hefur dugað mér vel, segir hún. Annar eiginleiki sem fleiri karlar búi yfir en konur sé áræðni; viljinn til þess að taka áhættu. Konur séu varfærnari, sem sé oft kostur. Slíkt geti þó verið ókostur í þessum harða geira og því hafi hún reynt að stækka þægindarammann örlítið og taka aðeins meiri áhættu. ,,Það hefur skilað miklu að temja mér þessa hluti og innleiða með kvenlegu hliðinni.
tæki krefst mikils tíma og orku. Nú eiga Erla og Sigurður þrjár dætur, 15, 20 og 24 ára, hefur það ekki komið niður á fjölskyldunni í gegnum tíðina að bæði hjónin vinna svona mikið? ,,Jú, að sjálfsögðu. Við höfum hins vegar alltaf lagt mikið upp úr því að gera sem mest úr þeim tíma sem við höfum; að þetta séu gæðin frekar en magnið. Svo skiptir það líka máli að við skiptum jafnt með okkur öllum verkum á heimilinu og það er alveg jafn sjálfsagt að pabbi þeirra sé að baka eins og ég. Hún segir að þetta hefði aldrei tekist ef hún ætti ekki skilningsríkan eiginmann sem alltaf hefði veitt henni mikinn stuðning, bæði hvað vinnuna varðaði og eins á meðan hún var í námi. Á þeim tíma bjó hún í Reykjavík og kom heim aðra hvora helgi en yngsta dóttirin var þá tveggja ára. Erla segir einnig að stelpurnar hafi
orðið að gera margt sjálfar og fyrir vikið séu þær bæði sjálfstæðari og ábyrgari einstaklingar. ,,Ég held því líka að þetta hafi sýnt þeim jafnrétti í verki og haft þau áhrif að maður sé dætrunum ákveðin fyrirmynd. Áhuginn á útveginum hefur að auki smitast til stelpnanna því sú elsta, sem er að ljúka verkfræðinámi í HR, var að vinna hjá Erlu í sumar og hefur áhuga á að starfa meira með fyrirtækinu. Lærdómsríkt ferli Sá heimur sem sölufyrirtæki eins og Marz starfar í er bæði harður og krefjandi. Hefur henni einhvern tímann fundist það vera ókostur að tilheyra ekki hinu kyninu? ,,Nei, mér hefur aldrei fundist það vera hamlandi að vera kona, frekar hitt. Meirihluti þeirra sem starfa í þessum geira
Fleiri konur óskast Nú er sjávarútvegur atvinnugrein þar sem karlmenn eru i nokkrum meirihluta, hvetur Erla konur til þess að kynna sér möguleikana sem felast i útvegi? ,,Já, hiklaust. Sjávarútvegurinn er geysilega spennandi atvinnugrein og konur hafa verið að gera þar góða hluti. Í sumum þeirra framleiðslufyrirtækja sem við höfum viðskipti við eru framleiðslustjórarnir konur og þær eru með þeim allra bestu í sinni stétt. Án þess að vilja halla á karlmenn á neinn hátt vil ég meina að konur séu framúrskarandi í þessu starfi, þær eru svo skipulagðar og nákvæmar. Þær hafa líka verið að standa sig sérdeilis vel sem gæðastjórar og fjármálastjórar svo dæmi séu nefnd. Mér þætti mjög gaman að sjá fleiri konur í framvarðasveit sjávarútvegsins,“ segir Erla að endingu.
Hús Vísis hf. í Grindavík.
Erla Ósk Pétursdóttir, verkefnastjóri hjá Vísi hf í Grindavík
Vildi taka þátt í slagnum Konur í sjávarútvegi
Haraldur Bjarnason
V
ísir hf hefur í gegnum tíðina unnið mikið að ýmsum verkefnum með Matís. Eitt af þeim verkefnum sem fyrirtækið tekur þátt í og hófst fyrir nokkrum árum kallast „Framlegðarstjórinn“ Erla Ósk Pétursdóttir á skrifstofu Vísis hf. en með verkefninu er unnið að því að hámarka arðsemi fisksins. Umsjón með þessu verkefni fyrir um í Noregi, Færeyjum og Kanada. Einnig koma hönd Vísis hefur Erla Ósk Pétursdóttir, sem jafn- hliðstæðar stofnarnir og Matís í hinum löndframt er verkefnastjóri hjá fyrirtækinu. unum að því. Verkefnið snýr að því að finna að„Við þetta verkefni var notast við gögn m.a. frá greina villtan hvítan fisk eins og þorsk og ýsu frá okkur en við höfum safnað rekjanleikagögnum öðrum fiski sem í boði er þannig að samkeppnisallt frá árinu 1999. Þetta miðaði allt að því að forskot hans komi vel í ljós. Við þetta er notuð sú nota allar upplýsingarnar sem eru til staðar til aðferð að vera með ákveðinn hóp neytenda sem að hámarka arðsemina,“ segir Erla þegar hún fylgdist reglulega með og gerir jafnóðum sínar skýrir frá megintilgangi þessa verkefnis. Það athugasemdir, aðferðafræði sem á ensku kallast yrði gert með því að setja inn öll þau gögn sem „living lab“. við höfðum og vissum um hluti eins og markaðsÞannig eru neytendurnir innvinklaðir í þróverðið, kvótastöðu, hversu stór fiskur hefði veiðst unarferlið allt frá upphafi til enda. Unnið er að á tilteknum svæðum síðustu árin og hver gæði því að fá fram hvaða eiginleikar fisksins og uppfisksins væru. Þannig var meiningin að nýta lýsingar skipta máli. Þetta hjálpar til að markaðstæknina til að stýra flotanum. Annað verkefni setja fiskinn og að hann hitti betur í mark. Núna sem við höfum unnið að kallast svo „WhiteFis- er verið að þróa rafrænt viðmót þannig að neythMaLL.“ Þetta verkefni er tengt verkefni hjá Mat- andinn sjái meðal annars næringargildi fisksins ís sem kallast „WhiteFish“ og miðar að því að og hvaðan hann kemur með kortum og myndum greina umhverfisáhrif Atlantshafsfisks til sam- m.a. af bátnum sem veiddi hann.“ anburðar við aðrar matvörur. WhiteFishMaLL er Erla segir að vonast sé til að þessi verkefni verði sameiginlegt þriggja ára verkefni fyrirtækja og til góðs fyrir allan útflutning íslenskra fiskafurða stofnana við norðanvert Atlantshaf, sem hófst og nýtist þannig fleirum en þeim sem taka þátt í janúar 2012 og auk Vísis tekur Fisk Seafood á í rannsókninni. Saltfiskurinn hafi sérstöðu en Sauðárkróki þátt í verkefninu ásamt fyrirtækj- Vísir vinni þó líka ferskan og frystan fisk, þó
24
útvegsblaðið
september 2013
Núna er verið að þróa rafrænt viðmót þannig að neytandinn sjái meðal annars næringargildi fisksins og hvaðan hann kemur með kortum og myndum m.a. af bátnum sem veiddi hann. ekki sé í eins miklum mæli. Sjálf er Erla síður en svo ókunnug fiskveiðum og vinnslu. Hún er nánast fædd inn í atvinnugreinarnar og hóf strax sem barn og unglingur að vinna við fjölskyldufyrirtækið Vísi, sem Pétur Hafsteinn faðir hennar stýrir nú. Hún lauk stúdentsprófi frá MR og stundaði hagfræðinám í Bandaríkjunum eftir það. Erla menntaði sig því ekki beinlínis til starfa í fjölskyldufyrirtækinu þótt námið hafi nýst vel þar. Eftir útskrift vann hún hjá ráðgjafafyrirtæki í Bandaríkjunum í þrjú ár en hélt þá til Nýfundnalands. „Þetta var á því herrans ári 2007 og Vísir var þá að kaupa hlut í sjávarútvegsfyrirtækinu Ocean Choice International, sem einmitt er eitt af þessum fyrirtækjum sem taka þátt í rannsókninni. „Ég var þarna í 2 ár þangað til ég flutti heim 2009. Ég fór á móti straumnum þá. Það voru margir að flytja til útlanda en það togaði meira í mig að koma heim og taka þátt í þessum slag sem framundan væri hér,“ segir hún og hlær. Erla segir nauðsynlegt í dag að hægt sé að bregðast hratt við breytingum á markaðnum og nú sé mikið atriði að geta skipt fljótt og örugglega milli vinnsluaðferða. Það ásamt rekjanleika og ábyrgum fiskveiðum sé að verða mjög mikilvægt í hörðum samkeppnisheimi.
Dr. Sigrún Mjöll Halldórsdóttir.
Nýjar aðferðir við vinnslu próteina úr þorski Konur í sjávarútvegi
Sigrún Erna Geirsdóttir
V
atnsrofin fiskprótein, öðru nafni “fisk prótein hýdrólýsöt” (FPH), geta búið yfir ýmsum heilsubætandi lífvirkum eiginleikum, t.d. andoxunarvirkni og blóðþrýstingslækkandi virkni. Möguleiki er að nýta annars vannýttar aukaafurðir sem falla til við fiskvinnslu, t.d beinmarning, til þess að framleiða FPH. Hins vegar er erfitt að ná próteini úr aukaafurðunum án þess að með fylgi himnubundin fita sem er mjög viðkvæm fyrir þránun. Nú hefur hins vegar íslenskur vísindamaður, dr. Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, þróað nýjar og endurbættar aðferðir til þess að einangra og vinna fiskprótein úr aukaafurðum, með það að leiðarljósi að lágmarka þránun og fá þannig stöðuga, hágæða FPH afurð sem nýta mætti í ýmsar heilsuvörur. Gott fyrir heilsuna Rekja má þróun marga sjúkdóma m.a. til mikils oxunarálags í líkamanum og má þar nefna ýmsa hjarta-, lifrar- og taugasjúkdóma og nokkrar gerðir af krabbameini. Með því að neyta andoxunarefna hjálpum við líkamanum að létta á þessu álagi og minnkum þannig líkur á þróun á þessum sjúkdómum. Andoxunarefni á borð við polyfenól er að finna í ríkum mæli í grænmeti og ávöxtum. Ýmis niðurbrotin prótein, eða peptíð, hafa líka sýnt andoxunarvirkni. Fiskprótein má brjóta niður með vatnsrofi í slík peptíð með því
26
útvegsblaðið
september 2013
að nota ensím og afurðin sem fæst nefnist “fisk prótein hýdrólýsöt” (FPH). Neysla á andoxunarvirkum FPH getur því verið góð fyrir heilsuna. FPH hafa einnig sýnt blóðþrýstingslækkandi virkni en of hár blóðþrýstingur er mjög algengur kvilli í hinum vestræna heimi sem getur haft afar slæmar afleiðingar s.s. leitt til hjartaáfalls. Því getur neysla á FPH sem hluti af heilbrigðum lífstíl mögulega tekið þátt í að stuðla að minni líkum á þróun á ýmsum lífstílstengdum sjúkdómum s.s. hjartasjúkdómum.
fiskpróteinin þránuðu og stuðlaði að því að FPH höfðu betra bragð og meiri lífvirkni. Andoxunarefni einangruð úr bóluþangi teljast til náttúrulegra andoxunarefna þar sem að þörungurinn er náttúruleg afurð. Sigrún segir að notkun náttúrulegra andoxunarefna við meðhöndlun á próteinum sé æskilegra en notkun tilbúinna andoxunarefna sem mikið hafa verið notuð í matvælaiðnaði. Þá geta tilbúin andoxunarefni haft slæm áhrif á heilsuna á meðan þau náttúrulegu eru talin öruggari kostur.
Aðferðin hindrar þránun Það hefur hins vegar reynst vandasamt að framleiða FPH án þess að þránun hafi neikvæð áhrif við framleiðslu. Himnubundin fita (fosfórlípíð) er órjúfanlegur hluti af fiskpróteinum sem er óheppilegt þar sem hún er mjög viðkvæm fyrir þránun. Þránun veldur bæði vondri lykt og óbragði, og lífvirknieiginleikar peptíðanna geta dvínað. ,,Það sem var algert nýnæmi í mínu doktorsverkefni var að nota andoxunarefni úr bóluþangi til að hindra þránun við framleiðslu á FPH. Þannig fengust mun stöðugri FPH en sambærilegar FPH vörur sem nú þegar er að finna á markaði,“ segir dr. Sigrún Mjöll Halldórsdóttir hjá Matís, sem varði nýverið doktorsritgerð sína um efnið. Bóluþang er einnig vannýtt auðlind hér á Íslandi en gnótt er af bóluþangi sem liggur ósnert við strendur landsins. Því er gríðarleg verðmætaaukning fólgin í því að einangra andoxunarefni úr bóluþanginu og nýta í vörur fyrir fólk. Það sem Sigrún gerði var að blanda andoxunarefnum úr bóluþangi saman við aukaafurðir frá fiskvinnslu og framleiða lífvirk FPH með ensímum. Andoxunarefnið úr þanginu hindraði að
Áframhaldandi þróun Nú þegar Sigrún er búin að finna þessar aðferðir eru næstu skref að þróa þetta áfram þannig að aðferðirnar virki á stórum skala. Mun Matís gera það í samstarfi við tvö önnur fyrirtæki, IceProtein og MPF Ísland. Stefnan er að þróa ferla á iðnaðarskala sem að miða að því að fullnýta aukaafurðir við framleiðslu á ýmsum heilsuvörum sem innihalda FPH. ,,Það sem einnig er framundan er að rannsaka betur lífvirk áhrif peptíðanna m.a. með klínískum rannsóknum. Til þess að vara megi bera heilsufullyrðingu eins og ,,þessi vara hefur blóðþrýstingslækkandi áhrif“, þurfa niðurstöður margra rannsókna að liggja fyrir og sérstaklega klínískra rannsókna, sem sýna fram á umrædda virkni. Yfirvöld meta síðan hvort magn og vægi rannsóknanna sé nægjanlegt til þess að leyfilegt sé fyrir vöru að bera heilsufullyrðingu,“ segir Sigrún. Bragð og lykt lykilatriði Samhliða þessu verður farið að huga að markaðsog vöruþróun. ,,Fólk veit að fiskur er hollur. Það tengir hollustu fisksins aðallega við fiskiolíuna
AFLANN Í ÖRUGGA HÖFN!
Öflugar konur í sjávarútvegi FMIS
Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík og Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og skjóta þjónustu. Býður einnig upp á nauðsynlegan tækjabúnað og úrval manna sem reiðubúnir eru með stuttum fyrirvara að landa úr skipum.
Útvegsrekstrarfræði
Löndun ehf ehf sér sérum umskipaafgreiðslu skipaafgreiðsluí Reykjavík í Reykjavík Löndun ogog Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækiðveitir veitirvandaða vandaðaogog skjóta Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið skjóta þjónustu. Býður einnig einnigupp uppáánauðsynlegan nauðsynlegantækjabúnað tækjabúnað þjónustu. Býður og úrval úrval manna mannasem semreiðubúnir reiðubúnireru erumeð meðstuttum stuttum og fyrirvaraað aðlanda landaúrúrskipum. skipum. fyrirvara
Löndun ehf sér um skipaafgreiðslu í Reykjavík og
Löndun ehf sér skipaafgreiðslu í Reykjavík og Löndun ehf sérehf. um skipaafgreiðslu í Reykjavíkí og Löndun sér um um skipaafgreiðslu Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða og og skjóta skjóta Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið veitir vandaða ogveitir skjóta vandaða Reykjavík og Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið Hafnarfjarðarhöfn. Fyrirtækið þjónustu. einnigog upp á nauðsynlegan veitirBýður vandaða skjóta þjónustu. Býður þjónustu. Býður einnig upp áátækjabúnað nauðsynlegan tækjabúnað tækjabúnað þjónustu. Býður einnig upp nauðsynlegan og úrvalupp manna sem reiðubúnir eru með stuttum einnig á nauðsynlegan tækjabúnað og og úrval úrval manna sem reiðubúnir eru með með stuttum stuttum fyrirvara að landa úr skipum. og manna sem reiðubúnir eru úrval manna sem reiðubúnir eru með Fyrirhyggja, lipurð ogúr fyrirvara aðútlanda landa úrsamviskusemi skipum. stuttum fyrirvara að landa skipum. fyrirvara að skipum.
Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemi
Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemi einkenna þá þjónustu sem við veitum einkenna þá einkenna þáþjónustu þjónustusem semvið viðveitum veitum
Tveggja ára nám á háskólastigi
Námið er 46 einingar (92 ECTS) og unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Sömu námskröfur eru gerðar og á Fyrirhyggja, lipurð og samviskusemi einkenna sem við veitum áskólastigi en boðið er upp þá á þjónustu sveigjanleika í skipulagningu og skilum á verkefnum.
Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is
Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is
Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is
Fyrirhyggja, lipurð lipurð og samviskusemi samviskusemi Fyrirhyggja, Námið er dreifnám, þ.e. blanda af fjarnámi ogogstaðlotum. einkenna þá þá þjónustu þjónustu sem sem við við veitum veitum einkenna Einn áfangi er kenndur í einu og lýkur með prófi/verkefni áður n kennsla í næsta áfanga hefst. Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is
Skráning og nánari upplýsingar: Sími 514 9601 www.tskoli.is/endurmenntunarskolinn | amp@tskoli.is Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is Löndun ehf. - Kjalarvogi 21, 104 Reykjavík - Sími 552 9844 - Fax 562 9844 - londun@londun.is
www.tskoli.is
FMIS CMYK 100c 57m 0y 2k Black
Fiskmarkaðir FMIS í Reykjavík og á Akranesi eru afar álitlegir kostir fyrir alla sem stunda sjósókn, hvort sem um ræðir smærri báta eða togara. Aðstaðan er nýuppPANTONE Pantone 293 gerð og öll hin glæsilegasta. Black Stutt í alla þjónustu Varahlutir í skip RGB Slippur 0r 103g 177b Veiðarfærasala 0r 0g 0b Höfuðstöðvar helstu viðskiptafyrirtækja Heilsugæsla / Landsspítali Afþreying GRAYSCALE Black Góð viðlega, löndunarkranar, rafmagn og vatn Aflinn og áhöfnin eru í öruggum höndum hjá CMYK FMIS í Reykjavík og á Akranesi, 100c 57m 0y 2kkynntu þér kostina á www.fmis.is
Makríllosarinn er tæki sem ætti að vera um borð í hverjum handfærabát sem ætlar sér að árangri í veiðum á makríl
ROTEX báta og skip og tryggja rétt
PANTONE Pantone 293
Vopnafjarðarhöfn
Að sögn Alexsanders Fr. Kristinsonar, framleiðslustjóra hjá Sjávariðjunni Rifi var reynslan af losaranum mjög góð og segir hann makríllosarann ósmissandi tæki vilji menn ná árangri á Bolungarvíkurhöfn handfæraveiðum á Makríl
3X Technology, Sindragata 5, 400 Ísafjorður www.3xtechnology.is - sales@3xtechnology.com Sími: 450 5000, Fax: 450 5009 útvegsblaðið
ROTEX kerfin f
Rétt meðhöndlun afla fær
september 2013
27
Hún hefur bæði áhrif á bragð og lykt og dregur að auki úr lífvirkni próteinanna. Andoxunarefnin sem ég notaði höfðu hins vegar þau áhrif að fiskpróteinin voru bragðbetri, lyktin minnkaði og lífvirknin jókst. sem er omega-3, eða lýsi. Við þurfum líka að fá fólk til að tengja hollustuna við fiskpróteinin. Það þarf að opna augu fólks fyrir því hvað fiskprótein hafa gríðarlega jákvæð áhrif á heilsuna,“ segir Sigrún. Grundvallaratriði er að þróa vöru sem inniheldur fiskprótein, eða FPH, sem er aðlaðandi fyrir neytendur. Skoðaðir verða möguleikar á því að setja prótein og FPH í tilbúnar sjávarafurðir, eins og surimi, fisksósu og fiskibollur, en líka sem duft í hylki og heilsudrykki. Í Bandaríkjunum eru nú þegar á markaði nokkrar tegundir af vörum sem innihalda FPH, flestar ætlaðar þeim sem vilja lækka hjá sér blóðþrýsting, og eru þær seldar eru fyrir hátt verð. Þá hafa próteinvörur líka verið notaðar til þess að minnka matarlyst hjá þeim sem kljást við offituvandamál. ,,Þránun hefur verið mikill akkilesarhæll við vinnslu á fiskpróteinum. Hún hefur bæði áhrif á bragð og lykt og dregur að auki úr lífvirkni próteinanna. Andoxunarefnin sem ég notaði höfðu hins vegar þau áhrif að fiskpróteinin voru bragðbetri, lyktin minnkaði og lífvirknin jókst.“ Sigrún segir að það sé lykilatriði
að það sé ekki vond lykt eða óbragð af afurðunum því þá sé mjög ólíklegt að fólk vilji neyta þeirra sama hversu hollar þær eru. Frostþurrkara vantar Sigrún segir mikilvægt að hráefnið sem FPH sé unnið úr sé mjög ferskt. Nauðsynlegt er að meðhöndla aukaafurðir á sama hátt og verðmætari afurðir líkt og flök og setja þær t.d strax á ís eða í kæli. Vinnslan á próteinunum myndi að sjálfsögðu krefjast viss tæknibúnaðar en hann þyrfti ekki að vera mjög flókinn. ,,Við hjá Matís reynum alltaf að hanna hlutina þannig að þeir henti iðnaðinum sem best, m.a. með því að einfalda ferla og minnka tækjabúnað, t.d. má nota einfalda síun í staðinn fyrir orkukrefjandi skilvindu,“ segir hún. Það sem vantar hins vegar hérlendis er frostþurrkari á iðnaðarskala. Frostþurrkun hefur mjög lítil áhrif á gæði miðað við úðaþurrkun, sem getur haft slæm áhrif, og því væri það langbesti kosturinn ef farið væri út í framleiðslu á þurrkuðum FPH. ,,Kostnaðurinn við að kaupa
frostþurrkara af þessari stærð er mjög mikill. Það sem nú er verið að gera er að flytja efni erlendis til frostþurrkunar sem er bæði gríðarlega kostnaðarsamt og óhagkvæmt.“ Hún segist því vona að aðilar í matvælaiðnaði sjái hag sínum best borgið með kaupum á slíkum þurrkara í náinni framtíð og yrði það stór áfangi fyrir matvælaiðnað á Íslandi. Björt framtíð Lífefni úr hafinu í kringum Ísland eru verðmæt auðlind sem eru að miklu leyti vannýtt, að mati Sigrúnar. Aukaafurðir úr fiskvinnslu sem og Íslenskt bóluþang séu dæmi um vannýtt hráefni sem innhaldi mikið af mjög spennandi lífvirkum lífefnum sem hafi möguleika á að hafa heilsubætandi áhrif og vera nýtt við matvælaframleiðslu til að auka gæði afurða. ,,Það eru gífurlega miklir möguleikar í líftækni- og matvælaiðnaði á Íslandi og með áframhaldandi rannsóknum og þróun á lífefnum úr hafinu eru bjartir tímar framundan,“ segir Sigrún að endingu.
Frjó Quatro og Umbúðasalan sameinast Frjó Quatro og Umbúðasalan hafa ákveðið að sameinast undir nafninu Frjó-Umbúðasalan ehf. Fyrirtækin og starfsmenn þess eiga sér langa sögu í þjónustu við kaupendur á þessum markaði og einsetja sér að bjóða áfram góða vöru frá þekktum birgjum.
Kristján Kjartansson S. 899 7978
Páll Pálsson
S. 897 9968
Þorkell Þorkelsson
S. 823 9003
Matthías Sturluson Þjónustustjóri S. 618 7860
Bæjarflöt 4, Grafarvogi og Fornubúðum 5, Hafnarfirði
28
útvegsblaðið
september 2013
Hífi- og festingabúnaður Minnum á öfluga þjónustu Ísfells og gott úrval af vottuðum hífi- og festingabúnaði. Hér fyrir ofan má sjá lítið brot af þeim vörum sem Ísfell býður s.s. höfuðhlekki, keðjur, króka, stroffur, talíur, púllara, sjófestingabúnað, strekkiborða og lása. Í vörulistanum á www.isfell.is er að finna ítarlegar upplýsingar um allan hífi- og festingabúnað ásamt leiðbeiningum um notkun og töflur sem sýna ýmsar samsetningar hífibúnaðar og leyfilegt vinnuálag búnaðar (LVÁ). Ísfell annast skoðun og eftirlit með hífi- og festingabúnaði. Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna!
Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður
www.isfell.is Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is
Fisktækniskóli Íslands í Grindavík
Ungur skóli með ýmislegt nýtt á prjónunum Fisktækniskólinn í Grindavík er í hópi yngstu framhaldsskóla landsins. „Þetta er fullgildur framhaldsskóli og okkar einingar eru jafngildar einingum í öðrum framhaldsskólum. Inntökuskilyrði eru grunnskólapróf eða að hafa náð 18 ára aldri. Það er þá fólk sem hefur ekki klárað grunnskólann og einhverra hluta vegna snúið sér að öðru en vill koma í nám aftur,“ segir Nanna Bára Maríasdóttir sviðstjóri og kennari. Haraldur Bjarnason
30
ú t v egsbl a ð i ð
september 2013
S
kólinn er afurð samstarfs Grinda- úr Grindavík. Við erum svo með fjarnemendur í víkurbæjar, fyrirtækja og stéttar- tveimur áföngum. Námsefnið fá þeir í gegnum félaga á Suðurnesjum á sviði veiða, netið en síðan er þeim ráðstafað í verknám hjá vinnslu og fiskeldis. Einnig Sam- fiskvinnslum á þeirra svæði. Atvinnugreinin bands sveitarfélaga á Suðurnesjum, stendur þétt að þessari menntun og við eigum fræðslustofnana og einstaklinga oftast greiðan aðgang ef við höfum samband sem tóku sig saman og stofnuðu félag til að og óskum eftir að nemendur fái að koma af því efla menntun og fræðslu á Íslandi á sviði veiða, þeir séu að vinna að tilteknum verkefnum sem þeir geti jafnvel kynnt sér í viðkomandi fyrirvinnslu og fiskeldis. Nanna Bára segir töluvert af eldra fólki einnig tæki. Hingað til hefur samningurinn verið um hafa komið í nám upp á síðkastið. „Nemendur tilraunarkennslu.“ Þrír ráðnir kennarar eru við eru frá 18 til 53 ára. Flestir nemendur skólans eru skólann en síðan eru ráðnir kennarar í ákveðin á bilinu 20-30 ára en svo eru nokkrir á fertugs- verkefni. Mikið er um að gestakennarar komi úr og fimmtugsaldri.“ Skólinn býður upp á tveggja sjávarútveginum. Þeir halda fyrirlestra um nýjára, fjölbreytt nám, þar sem komið er inn á nán- ungar og skýra þær út. Auk þess hafa stofnanir ast allt sem gott er að kunna við fjölbreytt störf í tengdar sjávarútveginum reynst skólanum vel. sjávarútvegsfyrirtæki. Nanna segir að Ólafur Jón „Við erum með samstarfssamning við Matís. SjávArnbjörnsson skólameistara Fisktækniskólans, arútvegsráðuneytið, Hafransóknastofnun og sem þá var skólameistari Fjölbrautaskóla Suður- Fiskistofa eru okkur svo innan handar og í næsta nesja, hafi átt hugmyndina. „Hann hafði lengi mánuði förum við t.d. í kynnisferð til Matvælaverið með þessa hugmynd og fór að kynna hana stofnunnar á Selfoss. Það er mjög mikilvægt að fyrir sjávarútvegsfyrirtækjum, stéttarfélögum nemendurnir viti hvaða hlutverki þessar stofnog fræðsluaðilum um land allt. Þetta varð til að anir gegna.“ þess að skólinn var stofnaður. Síðan hefur þetta verið heilmikil barátta því það er ekkert auðvelt að stofna skóla í því umhverfi sem hefur verið. Reksturinn er fjármagnaður með samningi við ríkið en Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra var um daginn að skrifa undir samning við okkur um fjármögnun þar til skólinn kemst inn á fjárlög 2014.“ Áhugasviðið getur breyst á námstímanum Skólinn var stofnaður í mars árið 2010 og ástæðan var fyrst og fremst þörf fyrir nám í fiskvinnslu og tengdum störfum. „Það hafði myndast tómarúm varðandi þessa menntun því nám á framhaldsskólastigi í fisktækni var ekki lengur til. Við sem vorum í Fiskvinnsluskólanum hér áður erum farin að eldast og auðvitað þarf endurnýjun í greininni. Það er gaman frá því að segja að „gömlu“ nemendur Fiskvinnsluskólans í Hafnarfirði hafa verið mjög áhugasamir um stofnun skólans. “ sagði Nanna Bára en hún stundaði nám í Fiskvinnsluskólanum á sínum tíma og starfaði síðan við gæðamál, starfsfræðslu og fleiri störf í fiskvinnslu lengi á eftir. Nanna segir misjafnar ástæður fyrir því að fólk hefji nám við skólann. „Sumir, sérstaklega strákarnir, hafa byrjað í skólanum til að undirbúa sig fyrir sjómennsku, aðrir vilja kynna sér málefni fiskvinnslu eða fiskeldis. Stundum breytist áhugasviðið þegar líður á fyrstu önn.“ Nemendur eru af báðum kynjum í skólanum þótt að þessu sinni séu fleiri karlkyns en kvenkyns. „Hér taka allir sama grunnnámið en fólk velur sér verkefni miðað við áhugasvið en svo þegar það fer að kynnast aðeins betur hinum ýmsu greinum þá getur kúrsinn breyst.“ Nanna segir það ekki bara Grindvíkinga og næstu nágranna sem sækja skólann. „Á síðustu önn voru þó aðallega Suðurnesjamenn en einn úr Reykjavík og annar frá Selfossi. Núna eru nemendur af mestöllu Suðvesturhorninu. Það er einn frá Akranesi, svo eru Reykvíkingar og Garðbæingar, tveir úr Keflavík og tveir héðan
Sumir, sérstaklega strákarnir, hafa byrjað í skólanum til að undirbúa sig fyrir sjómennsku, aðrir vilja kynna sér málefni fiskvinnslu eða fiskeldis. Stundum breytist áhugasviðið þegar líður á fyrstu önn. Allir læra á lyftara og að stjórna báti og vélum Allir nemendur skólans taka skipstjórnarnám sem veitir skipstjórnarréttindi á allt að tólf metra langa báta. Síðan fara allir einnig í vélavarðanám (750 kw. 12m). „Okkar sýn er sú að
þótt þú sért að vinna í fiskvinnslunni, þá þarftu að tala tungumál sjómannanna og þeirra sem koma að líka. Þú þarft að bera skynbragð á veður og vinda. Sama gildir um vélavarðanámið. Sá sem ætlar t.d. starfa í kringum fiskvinnsluvélar þarf að geta talað við þá sem þekkja til véla og vera læs á hluti sem tengjast þeim. Fólk þarf að geta hlustað eftir hvort einhver mótor gengur hnökralaust eða ekki, þó ekki nema til að panta sérfræðing til að gera við. Svo fara allir í gegnum bæði bóklegt og verklegt lyftaranám í þessum skóla. Þeir sem hafa reynslu af verkstjórn í fiskvinnslu vita að það getur oft verið þægilegt að geta gripið til lyftara ef færa þarf hluti til og enginn lyftaramaður nálægur. Fólk verður að geta reddað sér. Stór áfangi hér er líka fisktækni þar sem nemendur læra m.a. vinnsluaðferðir, hreinlæti, inngang í örverufræði, sótthreinsun, sýnatökur og slíkt. Þetta á við alls staðar í sjávarútveginum td. ef nemendur ætla á sjóinn á frystitogara, vinna í vinnslunum eða í fiskeldi.“ Nanna Bára segir mikið um vettvangsferðir tengdar náminu. „Þegar við erum
að vinna að ákveðnum verkefnum förum við í vinnslunnar til að kynna okkur hvernig tilteknir vinnsluþættir virka. Þá eru nemendur búnir að undirbúa sig. Kannski liggur leiðin niður í Stakkavík til að skoða flæðilínuna og nemendur eru þá jafnvel búnir að teikna upp línuna en fara svo og skrifa um hvernig hún virkar. Við höfum góðan aðgang að vinnslum til að nemendur geti unnið út frá því sem tíðkast í raunveruleikanum.“ Vinnustaðaheimsóknirnar eru margar á vegum skólans. „Við höfum farið í fiskmarkaðinn og vinnslur í Sandgerði, Grindavík, til HB Granda og Fiskkaupa svo dæmi séu tekin. Við höfum líka farið í Þorlákshöfn í vinnslurnar þar og fleiri staði og ekki má gleyma fiskeldinu. Þannig förum við sem víðast og á sem fjölbreyttútvegsblaðið
september 2013
31
Það var létt yfir nemendum og kennurum í Fisktækniskólanum þegar Útvegsblaðið kom í heimsókn. Kennt var í tveimur stofum í húsnæði skólans á efri hæð Landsbankahússins í Grindavík en Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hefur einnig aðgang að stofum og búnaði á kvöldin og um helgar.
asta staði og erum síður en svo föst í stólunum hér við bækur alla daga þótt það sé mikilvægt líka. Þetta þarf að tengja allt saman.“ Raunfærnimat framundan Nanna Bára segir námið bæði vera einstaklingsmiðað og unnið í hópvinnu. „Á síðustu önn settum við t.d. upp málstofu. Þar var unnið verkefni í hópvinnu sem nemendur kynntu síðan og þurftu svo að standa fyrir og verja það með því að svara spurningum frá nemendum og okkur kennurunum líka.“ Ekki hefur verið hægt að taka nýnema inn nema bara á haustin en nú er að fara af stað raunfærnimat á vegum skólans. Þá geta komið til nemar sem þurfa kannski eingöngu að vera eina önn eða tvær því þeir fá þekkingu sína og færni metra inn til okkar. Þegar svo verður komið má búast við að skólinn þurfi að taka inn nemendur á vorönn líka. „Það er frábært að fá með því reynslubolta inn í námið. Núna erum við þegar með breiðan hóp nemenda, bæði fólk sem lítið eða ekkert hefur komið nálægt fiskvinnslu en líka fólk sem hefur mikla reynslu og vill bæta við hana.“ Nanna Bára segir ekki mikið um að útlendingar sækist eftir námi í skólanum. „Þó var einn af fyrstu þremur nemendunum sem útskrifaðist héðan frá Litháen. Hann talaði frekar litla íslensku þegar hann byrjaði en með mikilli eljusemi og vinnu kláraði hann sitt nám og er í góðu starfi í dag. „Hann er að vinna í fiskvinnslu hér í Grindavík núna, við gæðaeftirlit“.
32
útvegsblaðið
september 2013
Á síðustu önn settum við t.d. upp málstofu. Þar var unnið verkefni í hópvinnu sem nemendur kynntu síðan og þurftu svo að standa fyrir og verja það með því að svara spurningum frá nemendum og okkur kennurunum líka.
Að mörgu leyti svipaður hópur og var í Fiskvinnsluskólanum „Skilyrði fyrir inngöngu í skólann núna er að fólk skilji og geti talað íslensku. Ég hef hins vegar verið að kenna í um tuttugu ár út um allt land á fiskvinnslunámskeiðum. Þar hefur verið skemmtileg fjölbreytni starfsmanna hvað varðar þjóðerni og námskeiðin hafa oftast verið túlkuð fyrir erlent starfsfólk. Þetta er svo sannarlega fjölmenningarlegt umhverfi.“ Námið í Fisktækniskólanum er á framhaldsskólastigi. Náminu hér lýkur með því að neminn
Hugsunin „þetta reddast“ gengur ekki lengur. útskrifast sem fisktæknir og lýkur einnig framhaldsskólaprófi. „Það fólk sem er farið að veljast inn í námið hjá okkur núna er að mörgu leyti svipaður hópur og var í Fiskvinnsluskólanum. Það er núna að koma hingað fólk sem kemur úr atvinnugreininni en þannig var það ekki endilega í fyrstu. „Við erum að vinna að viðbótarnámi sem verður þriðja árið. Annars vegar er það nokkuð sem við köllum Marel-braut en búnaður frá Marel er kominn inn í öll fyrirtæki í sjávarútvegi bæði til sjós og lands. Þá getur fólk byggt ofan á það sem það hefur áður lært og haft umsjón með þessum búnaði að námi loknu. „Svo er gæðastjórnun hin brautin sem við erum með í bígerð. Þá verður farið í öll gæðastjórnunarkerfin og hvernig gæðastjórar eiga að bera sig að. Farið yfir staðla og gæðahandbækur og það sem þarf til. Nemar héðan eru búnir að fá innsýn í þetta efni einnig í grunnnáminu. Hugmyndafræðin hjá okkur gengur út á að til að vera góður, verðmætur starfskraftur í sjávarútvegi þurfi að hafa innsýn í sem flesta þætti. Fiskvinnsla og allt henni tengt er orðið svo miklu skipulegra en var áður. Hugsunin „þetta reddast“ gengur ekki lengur. Við skipuleggjum og njörfum niður allt sem mögulegt þó við verðum alltaf að hafa sveigjanleika því ekki er hægt að setja veiðar og vinnslu og fiskeldi í „kassa“ nema hafa ótal frávik og viðbragðsáætlanir auðvitað til þess erum við of háð náttúruöflunum, veðri, vindum, eldgosum, hitastigi sjávar og bara að nefna það,“ sagði Nanna Bára. Stefnt víðar um land Skólinn stefnir á að námið verði boðið sem víðast í sjávarbyggðum um landið. „Við munum aðstoða heimafólk við að koma slíku á.“ Samstarf hefur verið við sambærilega skóla á Norðurlöndunum og Nanna Bára segir litið mjög upp til Íslendinga hvað meðferð á fiski varðar. „Við hugsum ekki eins mikið í tonnum og áður heldur um gæði, rekjanleika og afhendingaröryggi fyrst og fremst.“
Hörður í Veiðafæraþjónustunni. Bak við hann er verið að setja upp smokkfisktroll fyrir Kínverja.
Veiðafæraþjónustan aðstoðar við stóran hluta verknámsins Veiðafæraþjónustan í Grindavík sér um hluta af starfsnáminu í Fisktækniskólanum. Þar er tankur til að sýna hvernig veiðarfærin virka þegar straumur og hreyfing koma til. Þar er nemum kennt að bæta net og hnýta á tauma. Svo er þar verkleg kennsla í vélavarðanáminu og nemendum er kennt á lyftara enda nóg pláss til að færa til bretti, kör og annað sem nota þarf lyftara við og nóg af slíku. Hörður Jónsson hjá Veiðafæraþjónustunni segir þá alltaf vera skólanum innan handan. „Við erum sjö sem vinnum hérna og höfum gaman af að fá fólkið hingað. Netagerðarnámið hefur heldur ekki verið mjög eftirsótt síðustu árin þannig að stéttin er farin að eldast og því sérstaklega gaman að fá ungt fólk hér inn þess vegna. Starfsaldurinn hefur því hækkað. Það var aðeins einn sem fór í sveinspróf í netagerð í vor og þá hafði enginn farið í prófið frá árinu 2002 en þá fór í sveinsprófið kona frá Litháen, sem var á vegum Hampiðjunnar. Þar áður og fram undir aldamót höfðu þetta verið svona 5-6 nemar á ári víða um land. Það eru nokkrir núna langt komnir með nám í iðninni, eiga bara lítið eftir og fara vonandi í sveinspróf fljótlega.“ Hörður segir mikla þörf fyrir fagmenntaða netagerðarmenn. „Netagerðirnar í dag eru
ekki bara að vinna fyrir innlendan markað. Við erum t.d. að setja upp troll núna fyrir kínverska útgerð sem stundar veiðar við Falklandseyjar. Þessi útgerð keypti af okkur tvö troll í vetur og vantaði nú helmingi stærra troll til að nota við smokkfiskveiðar.“ Hann segir þetta ekki eina dæmið hjá þeim því tvö troll hefðu farið frá þeim til Bandaríkjanna í sumar og svo hefði rússnesk útgerð líka verið að kaupa af þeim troll. „Við verðum að hafa allar klær úti .“ Hörður segir mjög mikilvægt að fá fólkið úr skólanum inn á verkstæðið. „Heldur betur því þetta skapar tækifæri á að kynna það sem við erum að gera og svo fáum við líka vissar hugmyndir frá þeim. Það er t.d. ekki lítils virði fyrir nemendur að geta séð troll í tanki hér og séð hvernig það vinnur og virkar. Þeir sem eru í vinnu í sjávarútvegsfyrirtækjum þurfa að geta talað sama tungumál og þeir sem þjónusta útgerðirnar. Það er ekki þannig að það sé einn hér sem setur garn í nál og annar sem saumar og sá þriðji sem flakar í fiskvinnslunni. Þetta er allt samverkandi í sjávarútveginum og þar þurfa allir að geta talað og unnið saman,“ segir Hörður en fyrirtæki hans sér um allt veiðarfæratengt fyrir útgerðina, sama á hvaða veiðiskap bátarnir eru.
Hvað segja nemendur í Fisktækniskólanum? „Ég er kominn hingað aftur en var í hópi fyrstu nemenda. Þá var ekki meira í boði en nú er komið meira svo ég er kominn aftur til að klára,“ sagði Ragnar Antony, úr vesturbæ Reykjavíkur. Ragnar hefur verið á sjó og í störfum við sjávarútveg en segist mikill landkrabbi í sér. „Þetta er gott og fjölbreytt nám hér og ekki skemmir fyrir að kennarar og aðrir nemendur eru svo skemmtilegir.“ Jón Guðmundsson er Sandgerðingur í húð og hár. Hann er á öðru ári og segist klára námið á næsta ári. Hann kann vel við námið. „Þetta eru passleg skipti milli bóklegs náms og verklegs. Mér finnst við
fá góða innsýn í það sem þarf til að starfa hjá sjávarútvegsfyrirtækjum. Ég hef unnið við fiskþurrkun, verið á sjó og verið líka við ferskfiskvinnslu.“ Hann þekkir því til atvinnuvegarins en segir námið veita breiðari sýn á hlutina. Margrét Eysteinsdóttir er uppalin í Innri-Njarðvík en býr í Garðinum. „Ég er að klára fyrri verknámsönnina og þrátt fyrir að vera ekki lengra komin í náminu þá er ég dálítið lengra komin en ýmsir aðrir hérna inni vegna þess að ég gæti verið mamma þeirra sumra.“ Margrét mælir þar af reynslu því hún verður búin að vinna við fiskverkun í 35 ár á næsta
ári. „Ég er búin að vera í alls konar störfum, hef verið í landi og úti á sjó. Ég hef átt trillu og í raun komið nálægt öllu. Ekki hafði ég réttindi til neins á sjónum þannig að ég var ýmist háseti eða kokkur. Fór í það sem ég gat troðið mér í. Þetta er hins vegar flottasti skólinn og þegar ég klára hér verð ég komin með pungapróf, vélavarðaréttindi, lyftararéttindi og bara að nefna það,“ segir Margrét sem segist ætla að starfa áfram við sjávarútveg. Núna er ég að vinna hjá Matvæladreifingu í Garði þar sem sem við steikjum fiskibollur og setjum fisk í neytendapakkningar en síðar fer ég yfir í fiskvinnsluna sjálfa þar sem ég hef verið lengi, frekar sérhæfð í vél- og handflökun en núna ætla ég meira inn á gæðastjórnunina.“
útvegsblaðið
september 2013
33
Mikið úrval umbúða og íblöndunarefna fyrir sjávarútveg
Frjó Quatro sameinast Umbúðasölunni
F
yrirtækið Frjó Quatro hefur nú sameinast Umbúðasölunni og mun sameinað fyrirtæki bera nafnið Frjó Umbúðasalan. Boðið verður upp á vélar, umbúðir og íblöndunarefni fyrir sjávarútveg, auk þess að hafa eftir sem áður á boðstólum fjölbreytt úrval af rekstrarvörum fyrir garðyrkjubændur og kjötvinnslur.
Reynslumikið og sérhæft starfsfólk ,,Umbúðasalan hefur verið starfrækt í nokkur ár og aðallega sérhæft sig í umbúðum sérsniðnum að þörfum sjávarútvegsins. Við sáum okkur því mikinn hag í því að ganga saman,“ segir Ólafur Erlingur Ólafsson, framkvæmdastjóri Frjó Umbúðasölunnar. Aðalkosti fyrirtækisins segir hann vera að innan þess starfi fólk með mikla þekkingu og reynslu. Hjá þeim starfi tveir kjötiðnaðarmenn, garðyrkjufræðingur, fiskiðnaðarmaður og fólk með mikla reynslu í sölu á umbúðum fyrir sjávarútveg. ,,Við sinnum þremur mörkuðum: Sjávarútvegi, landbúnaði og kjötiðnaði. Það er því alveg nauðsynlegt að hafa innan okkar raða sérfræðinga sem eru vel inni í mismunandi þörfum viðskiptavinanna og geta veitt hverjum og einum alhliða ráðgjöf,“ segir Ólafur.
34
útvegsblaðið
september 2013
,Við sinnum þremur mörkuðum: Sjávarútvegi, landbúnaði og kjötiðnaði. Það er því alveg nauðsynlegt að hafa innan okkar raða sérfræðinga sem eru vel inni í mismunandi þörfum viðskiptavinanna og geta veitt hverjum og einum alhliða ráðgjöf.“
Umbúðir, íblöndunarefni og vélar Innflutningur umbúða og efnavöru fyrir sjávarútvegsiðnað er ört stækkandi hluti í rekstri Frjó Umbúðasölunnar og miðlar fyrirtækið nú umbúðum jafnt til erlendra sem íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. ,,Við erum bæði að selja erlendis
og víða um land og stærsti hluti okkar viðskiptavina verður innan sjávarútvegsins eftir þessa sameiningu,“ segir Ólafur. ,,Okkar aðalsmerki eru reynslumiklir menn sem unnið hafa í tugi ára við að sinna þessum markaði og þekkja því viðskiptavinina og þarfir þeirra mjög vel.“ Frjó
Sænsk matvælaráðstefna
Umbúðasalan rekur öfluga þjónustudeild sem sinnir viðhaldi og uppsetningu á öllum tækjum og er jafnan brugðist hratt við ef einhver vandamál koma upp. Vöruúrvali fyrirtækisins fyrir sjávarútveg má skipta í þrjá flokka: Umbúðir, íblöndunarefni og vélar. Þegar litið er á vélaflokkinn eru sprautusöltunarvélar frá Fomaco þar fremst í flokki, en þær hafa gefið mjög góða raun og í dag eru 50 - 60 vélar í notkun á landinu. Mikið úrval umbúða Frjó Umbúðasalan býður upp á alls kyns umbúðir fyrir ferskan og frosinn fisk, hvort sem þær eru úr plasti eða pappa, sem og öskjur og filmur. Birgjar fyrirtækisins hafa unnið með því í fjöldamörg ár og hafa mikla reynslu af íslenskum markaði. Eftir sameininguna hefur fyrirtækið t.d aðgang að tveimur öflugum birgjum sem hafa lengi framleitt saltfiskumbúðir fyrir íslenskan markað sem flestir ættu að kannast við: 25 kg saltfiskkassa og ýmsar umbúðir fyrir ferskan og frosinn fisk.
n Sænska matvælaráðstefnan Særimner, verður haldin 8.-10.október og verður þemað að þessu sinni: Norræn matvælasköpun. Skráning hefur hafist fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna þar vörur sínar og taka þátt í sænsku meistarakeppninni í matvælaframleiðslu. Á Særimner hátíðinni hittast smáframleiðendur til að kynna vörur sínar, miðla reynslu og kynnast öðrum vörum. Á ráðstefnunni verða einnig fjölmargir fyrirlestrar og málstofur sem tengjast matvælaframleiðslu á einn eða annan hátt. Þá verður í boði ráðgjöf til smáframleiðanda sem vilja þróa vörur sínar áfram. Á hátíðinni verður meistarakeppnin í matvælaframleiðslu haldin í 17. skipti og verður hún nú opin fyrir keppendum frá Norðurlöndunum. Keppt verður í 5 aðalflokkum sem eru: fiskvörur, kjötvörur, mjólkurafurðir, bökunarvörur og vörur úr berjum, ávöxtum og grænmeti. Undir hverjum aðalflokki eru svo ýmsir vöruflokkar. Allir keppendur fá dóma um sínar vörur frá dómurum, sem hjálpar til við áframhaldandi þróun vörunnar. Fulltrúi Íslands í dómarahópnum verður Óli Þór Hilmarsson, kjötiðnaðarmeistari og sérfræðingur hjá Matís. Skráning á Særimner hófst 6. maí en opið er fyrir skráningar til 13. september. Eftir það er hægt að skrá sig gegn hærra skráningargjaldi. Allir sem starfa á matvælavettvangi eða hafa áhuga á því sviði eru hvattir
til þáttöku. Frekari upplýsingar um hátíðina veita: Gunnþórunn Einarsdóttir, gunnthorunn.einarsdottir@matis.is og Óli Þór Hilmarsson, oli.th.hilmarsson@matis.is. Heimasíða Særimner: http://www.eldrimner.com/
Vélar og búnaður fyrir báta og stærri skip Zink Gírar Dælur Ásþétti AAvélar Rafstöðvar Doosan bátavélar Hljóðkútar Stýrisvélar Snúningsliðir Hosuklemmur Skrúfubúnaður Utanborðsmótorar
Westerbeke rafstöðvar og trilluvélar
Tides Marine ásþétti
Hjallahraun 2 220 Hafnarfjörður TMP og HEILA s. 562 3833 sjókranar www.asafl.is - asafl@asafl.is
Isuzu bátavélar
Helac snúningsliðir
Hidrostal snigildælur
FPT bátavélar
Halyard pústkerr
BT Marine skrúfur
Hidea utanborðs- Wesmar mótorar bógskrúfur
ú t v egsbl a ð i ð
september 2013
35
Á
rið 2006 fór makríll að veiðast sem meðafli í síldveiðum í flotvörpu austur af landinu og veiddust þá um 4000 tonn. Þegar hófu menn að velta fyrir sér þeim möguleikum sem tilkoma makríls í íslenska lögsögu skapaði og árið eftir hófust beinar makrílveiðar. Veiðarnar fóru vel af stað og bárust þá 37 þúsund tonn á land. Fullsannað þótti að makríll í miklum mæli væri til staðar í íslenskri lögsögu og mikilvægt væri að nýta þessa nýju auðlind og sýna þannig fram á þá staðreynd. Frá 2008-2011 jókst makrílaflinn við Ísland úr 113 þúsund tonnum í 159 þúsund tonn og við blasti sá veruleiki að makríllinn var orðin ein af mikilvægustu fisktegundunum sem nýttar voru við landið. Árið 2012 fiskuðu íslensk veiðiskip rúmlega 149 þúsund tonn af makríl og á yfirstandandi vertíð ákváðu Íslendingar kvóta sem nemur 120 þúsund tonnum. Helstu veiðisvæði makrílsins á Íslandsmiðum voru framan af austur- og suðausturmið en síðan jókst aflinn á vesturmiðum árið 2010 og enn frekar á árunum 2011-2012. Forsendan fyrir því að makríll gangi í ríkum mæli á miðin við landið er hlýnun sjávar og með áframhaldandi hlýnun bendir fátt til annars en að makríllinn sé kominn til að vera. Eins getur skýring á makrílgengdinni verið minnkandi fæðuframboð á hefðbundnum ætisslóðum. Makríllinn gengur inn á Íslandsmið á sumrin og fram á haust og veiðar hafa einkum farið fram á tímabilinu júníseptember ár hvert.
Árið 2012 fiskuðu íslensk veiðiskip rúmlega 149 þúsund tonn af makríl og á yfirstandandi vertíð ákváðu Íslendingar kvóta sem nemur 120 þúsund tonnum. Í þessari grein verður gerð tilraun til að varpa ljósi á þau áhrif sem tilkoma makrílsins á Íslandsmiðum hefur haft á fyrirtæki eins og Síldarvinnsluna sem hefur lagt megin áherslu á uppsjávarveiðar og vinnslu á undanförnum árum. Makríllinn ekki í fyrsta sinn á Íslandsmiðum Þegar makrílveiðar við landið hófust árið 2006 hafði makríls ekki orðið vart í miklum mæli á Íslandsmiðum um áratuga skeið. Heimildir benda hins vegar með ótvíræðum hætti til þess að á hlýskeiðum fyrri ára í sjónum við Ísland hafi makríll gert sig heimakominn við Íslandsstrendur. Á síðasta tug 19. aldar varð vart við makríl úti fyrir Vestur- og Norðurlandi og sumarið 1904 virðist hafa verið allmikið um makríl hér við land og varð hans vart allt frá Hrútafirði til Glettinganess. Eins bárust fréttir af makríl
36
útvegsblaðið
september 2013
Makrílvinnsla í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar hf.
Mynd: Þórhildur Eir
Hverju hefur makríllinn breytt?
Áhrif makrílveiða og makrílvinnslu á Síldarvinnsluna útvegsblaðið
september 2013
37
bæði frá Austfjörðum og Vesturlandi sumurin 1906 og 1908. Eftir að hlýna tók í sjónum við Ísland eftir 1926 var makríll nánast árlegur gestur við strendur landsins. Árið 1928 veiddist makríll fyrir norðan og árið 1930 var mikið um makríl á Austfjörðum. Talsvert var um makríl við Suðurnes árið 1934 og 1938 varð vart við hann í Miðnessjó og í Skerjafirði. Lýðveldisárið 1944 einkenndist af mikilli makrílgengd; fyrst varð hans einkum vart á Vestfjörðum en síðar einnig úti fyrir Norðurlandi. Á þessum tíma var makríllinn ekki veiddur með skipulegum hætti við landið heldur fékkst hann í net og nætur, einkum sem meðafli við síldveiðar. Hlýindaskeiðinu sem hófst í hafinu umhverfis Ísland um 1926 lauk uppúr 1960 og hættu þá að berast fréttir af makríl við landið. Hitinn í hafinu hélst tiltölulega lágur fram undir árið 2000 að undanskildu stuttu hlýindaskeiði um 1970 en á því skeiði veiddu íslensk síldarskip makríl í litlum mæli. Þá veiddu íslenskir síldarbátar einnig makríl í Norðursjó á árunum 1967-1976 en það er önnur saga. Þess ber að geta að sumarið 1998 landaði ísfisktogarinn Sjóli frá Hafnarfirði nokkru magni af makríl í Neskaupstað. Gerðar voru tilraunir til að frysta aflann og drógu menn ýmsan lærdóm af þeim. Þær sögulegu staðreyndir sem hér hafa verið raktar sýna svart á hvítu að makríll var alls ekki að ganga á Íslandsmið í fyrsta sinn þegar veiðar á honum hófust árið 2006. Þvert á móti sýnir sagan okkur að þegar hlýna tók í hafinu umhverfis landið um 2000 mátti alveg gera ráð fyrir að makrílgöngur hæfust inn á Íslandsmið eins og gerst hafði á fyrri hlýindaskeiðum.
38
útvegsblaðið
september 2013
Upphaf núverandi makrílveiðitímabils Segja má að við upphaf núverandi makrílveiðitímabils hafi makrílveiðar fyrst hafist fyrir alvöru á Íslandsmiðum. Sumarið 2006 var makríllinn þó einvörðungu meðafli síldveiðiskipa sem lögðu stund á veiðar í flotvörpu austur- og suðaustur af landinu. Heildarmakrílaflinn þetta ár var um 4000 tonn og voru vinnslufyrirtækin í reynd óviðbúin því að taka á móti og nýta hann nema þá til mjöl- og lýsisvinnslu. Sindri Sigurðsson hjá Síldarvinnslunni minnist þessa tíma með svofelldum orðum:
Rekstur fiskiðjuversins er mun tryggari en áður með tilkomu makrílsins og unnt er að starfrækja það með fullum afköstum yfir sumarmánuðina. „Í upphafi var reynt að vinna makrílinn til manneldis í einhverjum mæli en það voru veikburða tilraunir. Menn vissu lítið um eðli hráefnisins og óðu blint í sjóinn hvað varðaði manneldisvinnsluna. Áhersla var lögð á að lausfrysta stærsta makrílinn en það var ekki unnt að frysta hann í hefðbundnum frystitækjum. Makríllinn var flokkaður með höndum og framleiðslan sáralítil. Þá ber að nefna að margir höfðu efasemdir um að unnt væri að frysta makríl sem veiddur var á þessum árstíma; áta var í fiskinum og fitan ekki almennilega sest í holdið.“ Sumarið 2008 var enginn makríll frystur á vegum Síldarvinnslunnar. Þá var veitt samkvæmt sóknarmarkskerfi og bátarnir hömuðust við að ná sem mestu á land á sem skemmstum
Makrílafli sem barst til vinnslu hjá Síldarvinnslunni 2006-2012 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
1.530 tonn 12.047 tonn 36.400 tonn 27.930 tonn 23.320 tonn 23.780 tonn 21.030 tonn
tíma. Þá var einnig mjölverð mjög hátt og miðað við aðstæður var eðlilegt að framleiða mjöl og lýsi úr aflanum eins og sést glögglega á meðfylgjandi mynd. Áhersla var lögð á að veiða sem mest til að sýna fram á það með óyggjandi hætti að makríll gengi á Íslandsmið í miklu magni. Reynslan af veiðunum sumarið 2008 leiddi til verulegrar umræðu um framtíðarskipulag veiðanna. Flestum var ljóst að sóknarmarksfyrirkomulagið hafði margvíslega galla í för með sér; það dró úr verðmætasköpun meðal annars vegna þess að of mörg skip héldu til veiða, komið var að landi með lélegt hráefni, veiðarnar hófust of snemma með tilliti til fituinnihalds í fiskinum og makrílveiðarnar bitnuðu á síldveiðum í verulegum mæli. Á árinu 2008 ber hófu íslensk uppsjávarskip vinnslu á makríl um borð þrátt fyrir áhersluna á magnveiðar. Tvö þeirra heilfrystu makrílinn en tvö frystu hausskorinn og slógdreginn fisk. Á næstu árum jókst þessi þáttur vinnslunnar mikið. Örlítið meiri alvara færðist yfir tilraunir á sviði manneldisvinnslu hjá Síldarvinnslunni árið 2009 en þó einungis væri fryst lítið magn. Fyrir-
Síldarvinnslan: Ráðstöfun makríls ásamt tekjum árin 2006-2012
Fiskiðjuver Síldarvinnslunnar lengst til vinstri. Mynd: Þórhildur Eir
tækið var áfram vanbúið til vinnslunnar og einungis var frystur smærri makríll því frystitækin hentuðu ekki fyrir stærsta fiskinn. Segja má að þessi starfsemi hafi verið á frumstigi en þó var farið að hyggja að því að leggja aukna áherslu á manneldisvinnsluna og skoða hvað þyrfti til að efla hana. Sumarið 2009 var gefið út kvótaþak varðandi makrílveiðarnar en annars héldu þær áfram með sóknarmarksfyrirkomulagi. Tilraunir Síldarvinnslunnar til manneldisvinnslu þetta ár gerðu það að verkum að skipin sem lönduðu í fiskiðjuver fyrirtækisins í Neskaupstað veiddu mun minna en ella. Það kom þeim í koll síðar þegar aflamarkskerfi var tekið upp en þá fékk enginn að njóta þess að hafa tekið þátt í slíkum tilraunum þó stjórnmálamenn hefðu gefið fyrirheit um annað. Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar færði rök fyrir því að sóknarmarkskerfið við makrílveiðarnar þetta ár hefði kostað þjóðina fimm milljarða króna. Manneldisvinnslan tekur völdin Árið 2010 átti sér stað grundvallarbreyting hvað varðaði veiðar og vinnslu á makríl. Þá var tekið upp aflamarkskerfi við veiðarnar (kvóta úthlutað á hvert skip) og áhersla var lögð á að hvert skip fengi sem mest út úr þeim afla sem það kom með að landi. Afleiðing þessa var sú að áhersla á veiðar til manneldis stórjókst og um leið jukust verðmætin sem makríllinn gaf af sér. Farið var að hyggja að fjárfestingum sem tengdust veiðum og vinnslu á makríl. Frá þessum tíma hefur Síldarvinnslan fjárfest í vinnslubúnaði fyrir á milli 700 og 800 milljónir króna og í veiðiskipum fyrir um 4,5 milljarða. Nauðsynlegt var að leggja af mörkum mikla vinnu á sviði markaðamála í tengslum við mann-
eldisvinnslu á makríl. Koma þurfti framleiðslunni í verð og mikilvægt var að fá sem mest fyrir vöruna. Vinnan að markaðsmálunum hófst á árinu 2009 og beindust augu manna að mörkuðum í Asíu, Austur- Evrópu og Afríku. Í upphafi þekkti markaðurinn ekki íslenskan makríl og eins var ekki hefð fyrir framleiðslu á makríl sem veiddur var á þeim árstíma sem veiðin við Ísland fór fram á. Í sannleika sagt náðist mjög góður árangur við að markaðssetja íslenskan makríl og er sá árangur að sjálfsögðu forsenda þess að vinnsla á makríl til manneldis hefur farið vaxandi. Við Ísland er makríllinn veiddur í flotvörpu. Þegar makríll er veiddur til manneldisvinnslu verður að stilla togtíma í hóf og ekki er óalgengt að einungis megi toga í 4-5 tíma eftir að fiskur tekur að koma í trollið. Þá er lykilatriði að aflinn sé kældur strax í kælitönkum veiðiskipsins þannig að hann sé sem ferskastur þegar hann kemur til vinnslu. Við veiðar til mjöl- og lýsisvinnslu þurfti ekki að hafa þessa þætti í huga. Á árinu 2010 hóf Síldarvinnslan að gera nauðsynlegar umbætur á fiskiðjuverinu í Neskaupstað og þá var keyptur frystir sem sérstaklega var búinn til að frysta stóran makríl. Kaupin á umræddum frysti var fyrsta skrefið til að koma upp búnaði sem hentaði sérstaklega til makrílvinnslu. Framkvæmdir á þessu sviði hafa síðan haldið áfram og nú eru slíkir frystar orðnir þrír í verinu. Á meðfylgjandi mynd sést glögglega sú breyting sem varð á makrílvinnslunni hjá Síldarvinnslunni þetta ár. Hátt í helmingur aflans fór til slíkrar vinnslu en hinn helmingurinn til mjölog lýsisvinnslu. Að auki fékk fiskimjölsverksmiðjan í sinn hlut úrgang frá vinnsluskipum. Upp frá þessu hefur manneldisvinnslan farið sífellt vaxandi hjá fyrirtækinu og á árunum 2011 og 2012 var öll áhersla lögð á frystingu (sjá mynd). Það sama gildir um þá vertíð sem nú er að ljúka. Nánast allur sá makríll sem hefur farið til mjölog lýsisvinnslu hjá Síldarvinnslunni frá 2011 er fiskur sem flokkast frá við manneldisvinnslu og afskurður frá vinnslu og vinnsluskipum. Þegar meðfylgjandi mynd er skoðuð má sjá að tekjur fyrirtækisins af mjöl- og lýsisframleiðslu hafa stöðugt farið minnkandi frá árinu 2008 en tekjur af manneldisvinnslu hafa vaxið mikið. Athuga skal að tekjurnar eru gefnar upp í þúsundum dollara á myndinni.
Hverju hefur tilkoma makrílsins breytt fyrir Síldarvinnsluna? Þegar saga makrílveiða og makrílvinnslu síðustu ára er skoðuð er eðlilegt að spurt sé hvaða áhrif tilkoma makrílsins í íslenska lögsögu hefur haft á þau fyrirtæki sem hafa veitt hann og nýtt. Síldarvinnslan í Neskaupstað er eitt þessara fyrirtækja og ágætt að nota það sem dæmi í þessu sambandi. Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar var beðinn um að leggja mat á áhrif tilkomu makrílsins fyrir fyrirtækið og fer svar hans hér á eftir: „Fyrir uppsjávarfyrirtæki eins og Síldarvinnsluna hefur makríllinn haft gríðarleg áhrif. Eðli uppsjávarstofna er með þeim hætti að sveiflur í stofnstærð geta verið mjög miklar eins og þekkt er bæði með loðnu og síld. Uppsjávarfyrirtækin hafa í raun byggt starfsemi sína og afkomu á fjórum tegundum; loðnu, kolmunna, íslenskri sumargotssíld og norsk-íslenskri síld. Það að fá fimmtu tegundina til að byggja á skiptir gríðarlega miklu máli og það er ekki síst athyglisvert að makríllinn er orðin sú tegund sem er verðmætust. Þær fjárfestingar sem lagt hefur verið í vegna makrílsins eru þess eðlis að þær nýtast einnig til aukinnar verðmætasköpunar í öðrum uppsjávartegundum. Þetta á að miklu leyti við um vinnslubúnaðinn og þá ekki síður skipin sem fjárfest hefur verið í. Það er í reynd þannig í rekstri fyrirtækja þar sem mikil fjárfesting liggur í búnaði og tækjum að síðustu tonnin sem fara í gegnum framleiðsluferilinn vega þungt í afkomunni. Þannig hefur tilkoma makrílsins aukið mjög nýtinguna á öllum helstu fjárfestingum Síldarvinnslunnar. Rekstur fiskiðjuversins er mun tryggari en áður með tilkomu makrílsins og unnt er að starfrækja það með fullum afköstum yfir sumarmánuðina. Fyrir starfsfólkið skiptir þetta miklu máli og þetta er ómetanlegt fyrir samfélagið allt. Makríllinn er að skapa um 25 ársverk í landvinnslunni auk sjómannsstarfa. Að auki ber að geta þess að vinnsluskip landa miklum makrílafla í frystigeymslur Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Um þær fóru um 90 þúsund tonn af afurðum á árinu 2012 og má gera ráð fyrir að fjórðungur af því magni hafi verið makríll.“ útvegsblaðið
september 2013
39
Sæbjúgnaplógur af þeirri gerð sem notuð hefur verið við veiðarnar hér við land. Mynd: Guðrún G. Þórarinsdóttir
Íslensk sæbjúgu nýtt til manneldis Guðrún G. Þórarinsdóttir og Karl Gunnarsson, sérfræðingar á Hafrannsóknastofnun
V
eiðar og vinnsla á sæbjúganu brimbút til manneldis er dæmi um nýtingu áður ónýttrar auðlindar úr hafinu við Ísland. Sæbjúgu hafa öldum saman verið nýtt til manneldis í Suðaustur-Asíu. Á síðastliðnum 30 árum hafa veiðarnar aukist verulega í kjölfar aukinnar eftirspurnar og hefur það víða leitt til ofveiði og síðan minnkaðs framboðs. Vegna aukinnar eftirspurnar og minnkandi framboðs í Asíu hafa stærstu markaðslöndin leitað til annarra heimsálfa eftir sæbjúgum. Ein þeirra nýju sæbjúgnategunda sem bæst hafa á markaðinn á síðustu árum er brimbútur, sem eingöngu finnst í Norður-Atlantshafi. Skömmu fyrir 1990 hófust veiðar á brimbút við austurströnd Bandaríkjanna og nokkru síðar í Kanada, og árið 2003 á Íslandi. Brimbútsveiðar í NorðurAtlantshafi hafa aukist hratt. Stutt er síðan veiðarnar hófust og litlar upplýsingar til um líffræði dýranna. Það er því erfitt að spá fyrir um hve miklum veiðum stofnarnir geti staðið undir til lengdar. Sæbjúgu eru veidd víða um heim og er þar um að ræða margar tegundir. Veiðiaðferðirnar eru mismunandi eftir tegundum og staðsetningu. Algengast er að kafarar safni dýrunum á litlu dýpi en að plógveiðar séu stundaðar þar sem dýpi er meira og stofnar stærri. Ársafli í heiminum árin 2000–2008 var um 16.000 tonn af þurrkuðum sæbjúgum en einnig er stundað sæbjúgnaeldi, aðallega í Kína. Asíubúar neyta sæbjúgna mest og hafa gert í margar aldir. Í flestum tilfellum er það aðeins skrápur sæbjúgnanna sem nýttur er til matar. Algengasta afurðin er þurrkuð sæbjúgu.
40
útvegsblaðið
september 2013
Hér við land hefur brimbútur verið veiddur með léttum plógi, að kanadískri fyrirmynd (1.og 2. mynd). Eftir að veiðar hófust 2003 jókst sóknin og landaður afli ár frá ári og náði hámarki 2011 þegar 2700 tonnum var landað. Dýrin í veiðinni eru oftast 200 til 400 g að þyngd. Í upphafi veiða voru aðalveiðisvæðin í sunnanverðum Breiðafirði en síðan hefur verið veitt í Faxaflóa, við Vestfirði og Austfirði (3. mynd). Nú eru tvær sæbjúgnavinnslur í landinu þar sem bæði er verið að hálfvinna (slæging) og fullvinna (vöðvi skilinn frá skrápi) afurðina. Aðalmarkaður fyrir íslenskan brimbút er í Kína og í Kínahverfum stórborga um allan heim en einnig er að opnast markaður í Rússlandi.
Ásókn í veiðar á brimbút við Ísland hefur aukist á síðustu árum og allt bendir til þess að svo verði áfram. Því miður eru litlar upplýsingar til um tegundina, magn eða útbreiðslu. Brimbútur heldur sig aðallega á grýttum botni eða klöppum, oft innan um þara, en stundum finnst hann á möl, sand- eða leirbotni. Við Ísland finnst brimbútur allt í kringum land en hefur aðallega veiðst á hörðum botni á 20–30 m dýpi og er útbreiðslan blettótt. Vegna staðsetningar sinnar uppi á klettanibbum og innan um grjót á botni er brimbútur óveiðanlegur á mörgum svæðum. Einnig halda
Brimbútur Brimbútur er eina tegund sæbjúgna hér við land sem er nýtt er til manneldis. Dýrin eru oftast brúnleit, gráleit eða dimmfjólublá að lit (sjá mynd). Algengt er að mesta stærð fullorðinna dýra sé 30 til 40 cm, en stærri dýr hafa þó fundist. Á dökkum sívölum búknum eru fimm tvöfaldar raðir appelsínugulra sogfóta sem dýrið notar til að festa sig við botninn eða hreyfa sig úr stað (20 til 30 m hraða á klst). Brimbútur er síari og hefur 10 fíngerða, slímkennda og marggreinótta munnarma sem hann notar við fæðuöflun. Með þeim grípur hann svif, egg, lirfur og lífrænar agnir sem rekur í sjónum. Fæðuagnirnar festast við armana og dýrið stingur síðan einum armi í einu í munn sér og hreinsar fæðuna af þeim. Dýrin eru sérkynja, hafa ytri frjóvgun og vaxa hægt. Engar athuganir hafa verið gerðar á líffræði sæbjúgna hér við land, en samkvæmt kanadískum rannsóknum er kynþroska náð við um það bil 3–4 ára aldur og 8–10 cm lengd.
* ****
66°
** *
**
** * *** * * * *** * *
65°
******* ********** *** **** ** ******** * *
* ****** * *** ******* * * ************* * *
64°
Myndin sýnir veiðisvæði brimbúts hér við land. Sæbjúgnaafli um borð í veiðiskipi.
* *
63°
24°
22°
20°
18°
ung dýr sig á grynnra vatni en þau eldri og brimbútur finnst niður á meira en 300 m dýpi, miklu dýpra en veitt er. Allt þetta dregur úr hættu á ofveiði. Á hinn bóginn gæti brimbútur verið viðkvæmur fyrir ofveiði vegna blettóttrar dreifingar, lítils hreyfanleika, lítils vaxtarhraða, seins kyn-
16°
14°
þroska og nýliðunar sem háð er þéttleika. Ásókn í veiðar á brimbút við Ísland hefur aukist á síðustu árum og allt bendir til þess að svo verði áfram. Því miður eru litlar upplýsingar til um tegundina, magn eða útbreiðslu. Hafrannsóknastofnun hefur kannað útbreiðslu og hlut-
Mynd: Guðrún G. Þórarinsdóttir
fallslegt magn brimbúts á þremur veiðisvæðum við landið, það er, í Faxaflóa, við Austfirði og á Vestfjörðum. Hafa þessar rannsóknir sýnt að tegundin er hér í veiðanlegu magni. Brýnt er í framhaldinu að rannsaka stofnstærð brimbúts, nýliðun, vaxtarhraða, aldur og stærð við kynþroska, sem og veiðihæfni sæbjúgnaplóga, það er meginforsenda fyrir skynsamlegri nýtingu sæbjúgans. útvegsblaðið
september 2013
41
Allar afurðir til sama kaupanda
Afhendingaröryggi númer 1, 2 og 3 Sigrún Erna Geirsdóttir
K
G Fiskverkun hefur frá 1996 framleitt nánast eingöngu söltuð þorsk flök. Framleiðslan byrjaði rólega, á 3-400 tonnum af þorskflökum á ári, en í dag eru þetta orðin um þúsund tonn. Tuttugu og fimm starfsmenn vinna hjá fiskverkuninni og hafa flestir unnið þar lengi. Línubáturinn Tjaldur SH sem er í eigu fyrirtækisins veiðir allan afla fiskvinnslunnar. Fyrirtækið tók í notkun nýtt fiskvinnsluhús árið 2007 og er vinnslusalurinn rúmir 2000m2. ,,Við teljum mikilvægt að hafa alla aðstöðu og búnað sem bestan og ,,Afhendingaröryggið er númer 1, 2 og 3. Það eru gríðarleg verðmæti í þessum áreiðanleika,“ segir þess vegna verjum við líka alltaf milli 50 og 60 Hjálmar að endingu. milljónum árlega í endurnýjun búnaðar,“ segir Hjálmar. aðist strax gott viðskiptasamband sem hefur Eitt af því sem gerir fyrirtækið svo sérstakt er gengið ljómandi vel upp, segir Hjálmar. að allar afurðir vinnslunnar eru seldar til sama kaupanda, Copesco í Barcelona. ,,Copesco kaup- Gott fiskveiðistjórnunarkerfi Fulltrúar Copesco koma árlega í heimsókn til KG ir nær allt sem við framleiðum og hefur gert það frá 1996,“ segir Hjálmar. Spænska fyrirtækið er og fulltrúar KG fara sömuleiðis reglulega í heimgamalt í hettunni og hefur keypt saltfisk frá Ís- sókn út. Copesco selur aðallega fisk til smásala landi frá 1853. Það var svo árið 1996 sem leiðir en fullvinnur líka neytendavörur fyrir stórmarkfyrirtækjanna lágu saman af tilviljun og mynd- aði og verslanir, aðallega í Katalóníu. Fiskinn
Við teljum mikilvægt að hafa alla aðstöðu og búnað sem bestan og þess vegna verjum við líka alltaf milli 50 og 60 milljónum árlega í endurnýjun búnaðar. sendir KG frá sér með skipi og svo fer hann með trukki frá Hollandi til Barcelona. En hver ætli sé lykillinn að svona vel heppnuðu viðskiptasambandi? ,,Það er traustið,“ segir Hjálmar. ,,Maður stendur við það sem maður segir. Grunnurinn að því er auðvitað fiskveiðistjórnunarkerfi okkar Íslendinga. Með úthlutunum af þessu tagi vita fyrirtæki hvað þau hafa miklar heimildir og geta stýrt hvenær þær eru teknar yfir árið. Það að geta stýrt gæðum og meðferð aflans alla leið frá veiðum til neytenda, það er lykilatriði. Gæðin og magnið eru þekkt og kaupendurnir vita að hverju þeir ganga og þeirra eigin kaupendur líka.“ Þetta skiptir viðskiptavininn miklu máli og ekki síður þeirra viðskiptavini. ,,Afhendingaröryggið er númer 1, 2 og 3. Það eru gríðarleg verðmæti í þessum áreiðanleika,“ segir Hjálmar að endingu.
3X Technology ehf - www.3x.is - sales@3xtechnology.com - Sími: 450 5000
42
útvegsblaðið
september 2013
ÍSLENSKA SIA.IS ODD 63278 07/13
UmhverfisvottUð prentsmiðja
Umbúðir sem auka aflaverðmæti
Oddi hefur gegnum tíðina unnið með íslenskum fyrirtækjum í fiskvinnslu og útgerð að því að þróa lausnir sem svara gæðakröfum viðskiptavina um allan heim. Við framleiðum umbúðir sem ná utan um alla framleiðslu og rekstur sjávarútvegsfyrirtækja. Afurðir þínar eru í öruggum höndum hjá Odda. Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. höfðabakka 3-7, 110 reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is
Umbúðir og prentun
Við bjóðum fyrirtækjum sérþekkingu
Okkar vinna snýst um að þín vinna gangi vel. Við leggjum okkur fram um að setja okkur vel inn í það sem þú ert að gera, og þó að við þekkjum kannski ekki viðfangsefnin í þínu starfi jafn vel og þú, þá vitum við hvað starfið gengur út á.
Hallgrímur Magnús Sigurjónsson hefur yfir 30 ára reynslu af sjávarútvegi og fjármögnun sjávarútvegs.
Starfsfólk Íslandsbanka býr yfir áratugareynslu í þjónustu við sjávarútveginn og hjá bankanum starfar stór hópur fólks með sérþekkingu á greininni. Þannig getum við ávallt tryggt fyrirtækjum í þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar þá bankaþjónustu sem hún þarfnast.
Magnús er útibússtjóri hjá Íslandsbanka.
Þekking sprettur af áhuga.
Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000