Hafnasambandið fundar n Hafnir eru nú þegar þannig mannaðar að ekki er hægt að skera niður í mannafla án þess að það komi niður á þjónustu. 24
Kassafrystarnir hafa marga kosti n Kassafrystarnir eru ekki eins orkufrekir og blástursfrystar og orkunotkunin er mun jafnari sem er ótvíræður kostur.
26
Þjónustumiðill sjávarútvegsins
nóvember 2013 »9. tbl. »14. árg.
n í dag er svo komið að það er um auðugan garð að gresja þegar það kemur að menntun á sviði sjávarútvegs. Útvegsblaðið tók saman þá menntunarmöguleika sem í boði eru á þessu sviði.
Gildi menntunar verður seint ofmetið
Ótal möguleikar í boði Nýtt Rifsnes komið til hafnar Hraðfrystihús Hellissands tók á dögunum á móti nýju skipi. Skipið mun leysa gamla Rifsnesið af hólmi sem hefur verið keypt af Vísi hf. Forsvarsmenn 4 voru vonum ángæðir.
Ég sá strax að þetta var akkúrat fyrir mig og svo reyndist vera, þetta er besta nám sem ég hef farið í. Maik Brötzmann,
Atvinnuþróunarfélag Ísafjarðar.
8
Skilyrði fyrir repjuræktun góð
Styrkir til orkuskiptaverkefna
n Siglingastofnun hefur umsjón með verkefni sem miðar að því að rækta repju í þeim tilgangi að vinna úr henni eldsneyti. Bændur hafa sýnt mikinn áhuga. 30
n Verkefnin eiga að auka notkun innlendra orkugjafa í skipum og draga þar með úr notkun jarðefnaeldsneytis, afla þekkingu og auka rannsóknir og samstarf. 34