Útvegsblaðið, 1. tbl. 2013

Page 1

»22

Hærra verð fæst fyrir síldina en áður

»8-10

Sérstök sambúð á Grandagarði

»12

Deildar meiningar um veiðigjöld

Kæling fyrir flutning mikilvæg sé r bl a ð »

útvegsblaðið Þ

j

ó

n

u

s

t

u

m

i

ð

i

l

l

s

j

á

v

a

r

ú

t

v

e

g

s

i

n

Íslenski sjávarklasinn

Fjárfestinga r lækki veið ileyfagjöld

„Það er vel raunhæft að íslensk nafni „sjávarkla fyrirtæki í sjávarútvegi si“, geti aukið og tengdum árum,“ segir veltu sína greinum, sem um allt að Þór Sigfússon tvö hundruð við köllum hjá íslenska og fimmtíu einu sjávarklasanum milljarða á næstu tíu »4

sjávarkl asinn

Íslenski

»4

F y l g i r i t Út v e g s b l a ð s i n s » j a n ú a r 2 0 1 3

» Hluti sumarstarf smanna Íslenska Nú gefst ungu fólki sjávarklasa aftur tækifæri ns 2012. um verkefnum til að spreyta fyrir fyrirtæki sig á nýjí klasanum á árinu 2013.

Íslenski sjávarklas- Leita að afburðaneme ndum R inn fer vel af stað og unnið er að mörgum verkefnum hjá fyrirtækjum sem tengjast Sjávarklasanum. Spennandi sumarstörf

s

hjá Íslensk a sjávarklasanu m:

étt eins og á síðasta leita að afburðane ári mun Íslenski sjávarklasi mendum til nn við klasann þess að sköpunarverkefnum í sumar og sinna ýmsum koma til liðs þróunar- og fyrir fyrirtæki nýí klasanum.

50 nemendur

fá verkefni

„Við réðum tíu sumarstarfsmenn afbragðsvel. í fyrra og starfið Nemendurnir þeirra gekk sinntu ýmsum í fullvinnslu tingis ýmissa , grænni tækni, verkefnum eins aðila sem gerðu markaðssetningu Rún Michelsen og uga hóp okkur kleift hjá Íslenska með okkur eins sjávarklasanum. o.fl.,“ segir Eva o.fl.“ og AVS sjóðurinn, að hafa þennan öflÞeir „Við nutum Samtök iðnaðarins full- lýsingar nemendur sem hafa áhuga á vef Íslenska geta fengið nánari uppsjávarklasans, sjavarklasinn.is.

Fyrirtæki í sjávarútveg i og tengdum tekið höndum greinum saman halds- og háskólastigum að bjóða nemendum hafa greinum. Verkefnið á fram- efnin er stutt af Íslandsban i að vinna fyrirtækin hafa sem ýmis verkefni áhuga á að verði sem má verkefnieru í boði eru afar fjölbreytt. ka. Verkuðum. Þessi unnin á næstu um sölu- og verkefni eru Nefna mán- þorsks, markaðsmál hugsuð sem legum skólamarkaðsra nnsóknir aukaafurða hluti af möguog lokaverkefn sjávarútvegi, fyrir um nemenda. Verkefnamiðlun framtíðarpælingar tæknifyrir tæki í er verkefni sjávarklasa um Örfirisey, á vegum Íslenska efni um menningar ns, sprottið verkstrafsemi og frá menntahóp þróun nýrrar með klasanum. i sem starfar hafnarstarfsemi, hafnir, athugun á Verkefnið, ingar, verkefni sem er stutt banka, er tölfræðileg tilkomið vegna ar greinaf Íslandsí þróun tækjabúna fyrirtæki í matvælavi aukinnar þarfar tengja nemendur ðar við að antekt og fyrirtæki nnslu, undirbúninfyrir tæknií sjávarútve sögu fullvinnslu gur að samngdum margt sjávarafurð margt fleira a á Íslandi og » Einar Pétur Eiríksson

og Hafrún í september Dögg Hilmarsdót sl. Nú bjóða fyrirtæki tir opna Hús ungs fólks í Íslenska að vinna sjávarklasa sjávarklasa verkefni ns í tengslum num stórum við starfsemi hópi sína.

ja n úa r 201 3 »1 .tölu b l a ð »1 4 . á rg a ng u r

Atli Jósafatsson ánægður með tilraunir með stýranlega toghlera og segir þá auka veiði og spara orku:

Hagræðing og orkusparnaður Hjörtur Gíslason hjortur@goggur.is

N

ú liggur fyrir að mögulegt er að spara töluverða orku við notkun hleranna með því að draga úr viðnámi þeirra í sjónum þegar til dæmis er verið að snúa við á togi. Eins þegar ekki er þörf á mikilli skverun við veiðarnar. Með þessum hlerum er einnig hægt að hafa betri stjórn á staðsetningu og skverun trollsins í sjónum og auka þannig veiðihæfni þess. Þegar hvorttveggja fer saman, aukin veiðihæfni og orkusparnaður, hlýtur það að teljast töluverður ávinningur,“ segir Atli Jósafatsson, eigandi og framkvæmdastjóri Pólar, sem er mjög ánægður með prófun sem var gerð á nýjum toghlerum. Með hlerunum er mögulegt að ná fram umtalsverðri hagræðingu þar sem þeir eru stýranlegir, þannig er unnt að stjórna sjóflæðinu í gegnum hlerana. Hlerarnir eru með stýranlegum „vængjum“ og með því að loka þeim eykst skverunin, en minnkar að sama skapi með auknu sjóflæði í gegnum hlerann, þegar vængirnir eru opnir. Jafnframt er hægt að stjórna því hve hátt hlerarnir eru í sjónum. Þetta kom í ljós í rannsóknarleiðangri með hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni í þessum mánuði. Um er

» Atli Jósafatsson, framkvæmdastjóri Pólar.

» Hlerarnir eru með stýranlegum „vængjum“ og með því að loka þeim eykst skverunin, en minnkar að sama skapi með auknu sjóflæði í gegn um hlerann, þegar vængirnir eru opnir.

að ræða Poseidon vængjahlera frá fyrirtæki Atla, Pólar toghlerum. Í tilraununum voru mótorar, sem stýra vængjum hleranna, forritaðir til að breyta stillingum vængjanna eftir ákveðinn tíma á togi og voru nokkrar breytur notaðar. Hleranemar frá Scanmar sýndu svo breytingarnar og áhrif þeirra á skjáum í brú skipsins. Þar mátti lesa fjarlægðina milli hleranna, hæð þeirra í sjó, halla og hvernig orkunotkun

Kraftvélar bjóða upp á heildarlausn í lyfturum, allt frá vöruhúsatækjum til stærri dísel- og rafmagnslyftara. Vertu í sambandi við sölumenn Kraftvéla og fáðu tilboð í tæki sem hentar þínum rekstri.

D a l v e g i 6 - 8 • 2 0 1 K ó p a v o g u r • 5 3 5 3 5 0 0 • w w w . k r a f t v e l a r. i s

skipsins breyttist eftir því hve mikil skverun hleranna var. Í framtíðinni er gert ráð fyrir að sjóflæði í gegnum hleranna verði fjarstýrt úr brú veiðiskipsins, en það er einnig mögulegt með kapli. Árni Friðriksson er útbúinn Maren, orkustjórnunarkerfi Marorku sem gefur góðar upplýsingar um orkunotkun skipsins. Með vængi toghleranna hálflokaða og hlerabil 70 metra, var álag á skrúfumótor 510 kW og ol-

íunotkun 165 lítrar á klukkustund. Þetta fór niður í 154 lítra á klukkustund og 455 kW á skrúfumótor þegar vængirnir voru full opnir og hlerabil 55 metrar. Þetta bendir til þess að orkunotkun sé 7% minni við minni skverun. Atli segist hafa orðið var við verulegan áhuga á hlerunum, sem kalla megi byltingu. Þar sé aðallega um að ræða skipstjóra á stórum uppsjávarveiðiskipum, en tæknin nýtist ekki síður við veiðar í botntroll. Hlerarnir fara nú í frekari prófanir, aftur um borð í Árna Friðrikssyni og einu eða tveim minni togskipum og síðan er fyrirhuguð smíði á stærra pari sem verður prufað á einu skipa Samherja og er vonast til að á næsta ári verði þeir komnir í almenna notkun. „Við höfum mikla trú á að stýranlegir toghlerar eigi eftir að verða til mikilli hagsbóta, hvað varðar aukna veiðihæfni togveiðafærisins, fjárhagslega hagkvæmni vegna aukinnar veiði og minni orkunotkunar ásamt umhverfisvænum áhrifum,“ segir Atli.

» Nánar á blaðsíðu 18.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.