Útvegsblaðið 5 tölublað

Page 1

Sæmdur Riddarakrossinum

Ostruræktun á Íslandi

n Fyrsta sinn sem reynt er að rækta ostrur hér við land en þær eru hlýsjávardýr. Menn eru mjög bjartsýnir og spenntir. 12

n ,,Hlakka til hvers vinnudags og mæti með bros á vör vitandi að starfið sem við vinnum í skólanum getur skipt sköpum fyrir sjómenn,“ segir Hilmar Oddsson

10

Þjónustumiðill sjávarútvegsins

júlí 2013 »5. tbl. »14. árg.

Skattur á bolfiskveiðar lækkar en hækkar fyrir uppsjávarfisk Makríllinn hefur reyndar verið kominn hingað fyrr en þá er hann ekki nógu feitur fyrir vinnsluna. Þessi sem ég var að veiða í fyrra var 24% feitur. Magnús Emanúlesson

útgerðarmaður

Missáttir útgerðarmenn n Skattlagning á uppsjávarveiðar hækkar í nýlegum tillögum ríkisstjórnarinnar

um breytingar á veiðigjaldi sem nú liggja fyrir Alþingi. Skattlagning á bolfiskveiðar lækkar á móti. Almennt veiðigjald á hvers þorskígildistonn mun verða hið sama. 6

Sýning hjá Kraftvélum 8 - 9 júní

frá kl. 12:00 -17:00

í samstarfi við Toyota Kauptúni

Dalvegur 6-8 201 Kópavogur Sími 535 3500 www.kraftvelar.is kraftvelar@kraftvelar.is

4

Stórt markaðsverkefni í smíðum n Íslandsstofa undirbýr sameiginlegt markaðsátak á íslensku sjávarfangi erlendis í anda 8 Inspired by Iceland.

Sjávarútvegsskóli Síldarvinnlunnar n Nauðsynlegt að ungmenni kynnist undirstöðuatvinnugreinum þjóðarinnar og að þau séu meðvituð um 14 mikilvægi hennar.

Komdu og kynntu þér breitt vöruúrval Kraftvéla og Toyota og fáðu ráðgjöf og upplýsingar hjá sölumönnum. Allir velkomnir í heimsókn, léttar veitingar í boði, gosdrykkir, heitt á könnunni og glaðningur fyrir börnin.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.