Tæknivætt bleikjueldi
Jákvæð áhrif kræklingaræktunar
n Náttúra fiskeldi ræktar sjóbleikju í tólf kerum úti undir beru lofti og stefnir að því að senda frá sér um eitt tonn af flökuðum breinhreinsuðum fiski á dag á Bandaríkjamarkað.
18
n Miklir möguleikar eru taldir liggja í sameldi kræklings og sjókvíaeldis en í því hjálpar kræklingurinn við að minnka botnfall og stemmir stigu við myndun þörunga.
Þjónustumiðill sjávarútvegsins
20
ágúst 2013 »6. tbl. »14. árg.
Markmið nýs deiliskipulags, fjölbreytt höfn með félagslegri blöndun
Hagsmunaaðilar telja að sér þrengt n Lagt hefur verið til að Mýrargata og Geirsgata
verði þrengdar og íbúðir byggðar við hlið Slippsins. Hagsmunaaðilar á svæðinu eru missáttir við breytingarnar en borgaryfirvöld segja þetta mikla bót.
Af þeim rúmlega 1.000 störfum sem eru í sjávarlíftækni má áætla að 700-800 þeirra séu á höfuðborgarsvæðinu. Haukur Már Gestsson,
hagfræðingur hjá Íslenska sjávarklasanum.
8
14
Breytingar á Helgu Maríu n Nú standa yfir miklar breytingar á frystitogaranum Helgu Maríu AK-16, sem er í eigu HB Granda en breyta á skipinu í ísfisktogara. 6
Norrænt samstarf n Nýtt norrænt nám um virðiskeðju eldis og sjávarafurða, AQFood, er samstarf HÍ og fimm norrænna háskóla. Hluti 4 námsins byggir á fjarnámi.