Útvegsblaðið 8. tbl 2013

Page 1

Leyndarmálið í Grindavík

Útbreiðslan körtlögð

n Einhamar Seafood gerir út fjóra línubáta og rekur fiskvinnslu þar sem um 40 manns starfa í dag.

n Brýnt er að kanna vel útbreiðslu grjótkrabbans og fara gætilega í veiðar í fyrstu.

38

6

Þjónustumiðill sjávarútvegsins

október 2013 »8. tbl. »14. árg.

Unga fólkið er áhugasamt

Spennandi atvinnugrein n Framtíðin liggur hjá unga fólkinu og gildir það um sjávarútveg eins og aðrar atvinnugreinar. Útvegsblaðið tók tal af ungu fólki sem starfar við sjávarútveg á einn eða annan hátt og kannaði hug þeirra til greinarinnar og framtíðar.

Rafvæðing á réttri braut n Eigendur fiskimjölsverkmiðja höfðu áhuga á að rafvæða þær enn frekar og draga þannig úr olíunotkun. Ýmis ljón reyndust vera í veginum en árið 2009 32 urðu ákveðin þáttaskil.

Okkar mat er að það sé eitthvað að rofa til og fjárfestingar í sjávarútvegi séu að aukast aftur. Rúnar Jónsson, forstöðumaður sjávarútvegssviðs Íslandsbanka.

30

Orkueyðsla skipa

Starfið er bæði teoría og praktík

n Umfjöllun um ýmsar hugmyndir og lausnir sem beinast að orkusparnaði skipa, t.d orkusparnaðarkerfi, greiningu á veiðarfærum, sem og notkun á endurnýjanlegum orkugjöfum. 26

n „Ég er stolt af því að tengjast sjávarútvegi gegnum Marel enda byggja Íslendingar líf sitt og efnahag að stórum hluta á sjónum.“ Kristín Líf Valtýsdóttir, verkefnastjóri hjá Marel. 18


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Útvegsblaðið 8. tbl 2013 by Goggur - Issuu