6 minute read
Súgfirðingur í útlöndum Kristjana Erla Hafsteinsdóttir
Súgfirðingur í útlöndum Kristjana Erla Hafsteinsdóttir Mende
Vinahittingur í Þýskalandi Ég heiti Kristjana Erla G. Jónsdóttir frá Botni. Ég á tvo eftir eitt ár í Vesturbænum kom Hafsteinsdóttir Mende og er bræður, Elías sem býr í Noregi og ég sem Reykjavíkurskvísa aftur í fædd og uppalin á Suðureyri í Kára sem býr í Þorlákshöfn. barnaskólann á Suðureyri. Síðan Súgandafirði. lá leið mín í framhaldsskóla í Í dag er ég 62 ára gömul og Reykholt og eftir einn vetur þar Foreldrar mínir eru Hafsteinn búin að búa í Þýskalandi í rúm í Verzlunarskólann. Í millitíðinni Sigmundsson og Kristjana 40 ár. Þegar við fluttum fyrst frá var fjölskyldan mín flutt til Þorlákshafnar. Ég átti þar nokkur sumur, en festi þar engar rætur. Ég tók stúdentspróf úr Verzló 1978 og ákvað að leita á vit ævintýranna og kíkja aðeins út fyrir landsteinana. Ég, ásamt einni vinkonu úr Verzló, vorum fyrst að gæla við þá hugmynd að fara í háskólanám í Frakklandi en fundum svo skiptinemasamtök sem okkur leist vel á. Vinkonan hætti samt við og ákvað að vera eftir heima. Ég sótti um að fara til Nýja Sjálands en fékk viku umhugsunarfrest um pláss í Góð stund með foreldrum Þýskalandi sem var alls ekki á Friðbertsdóttir. Ömmur mínar Suðureyri var ég þrettán ára en þá skjánum hjá mér þá. og afar voru Sigmundur ákvað pabbi að drífa sig með fimm Guðmundsson (Simbi) og manna fjölskyldu til Reykjavíkur Nokkrum vikum seinna var Ragnheiður Elíasdóttir og og fara í Stýrimannaskólann. ég komin sem skiptinemi til Friðbert Pétursson og Kristjana Það var heilmikið ævintýri og gestafjölskyldu í Dortmund. 28
Advertisement
Dortmund er iðandi stórborg með 588.000 íbúa. Ég fékk algjört menningarsjokk fyrst, hitinn og mannfjöldinn var lamandi, mér fannst hraðinn á tungumálinu vera rosalegur og skildi varla orð þrátt fyrir að hafa lært þýsku í Verzló. En ég aðlagaðist fljótt og átti stórkostlegt ár í Dortmund með góðu fólki í kringum mig.
Á þessu ári kynntist ég manninum mínum í Dortmund. Eftir skiptinemaárið fór ég heim í hálft ár en ástin togaði sterkt í mig þannig að í janúar 1980 flutti ég aftur til Þýskalands. Ég veit að þessi ákvörðun var ekki einföld fyrir mömmu og pabba, að missa einu dótturina úr landi, en þau vissu að ég var hér í góðum höndum og ég er þeim óendanlega þakklát að hafa alltaf staðið með okkur og styrkt okkur í öllu sem við gerum.
Jól á Suðureyri Ég fór í háskólanám í Háskólanum 14 ár, þar sem okkur leið reyndar hér er gott fólk og kerfið heldur í Dortmund og útskrifaðist þaðan mjög vel, tókum við þá ákvörðun vel utan um mann. Þjóðverjar sem Diplom-félagsfræðingur að flytja þá með tvö lítil börn í eru þekktir fyrir skyldurækni með áherslu á uppeldis- og rólegra umhverfi og færa okkur og stundvísi, þetta eru að mínu kennslufræði. Ég var svo heppin aðeins „upp í sveit“. Við fluttum mati góðir eiginleikar sem ég hef að fá stöðu hjá ríkinu strax eftir til Schwerte, sem telst vera lítið líka tileinkað mér. Mamma segir námið og hef síðan unnið við bæjarfélag hér með tæplega stundum að ég sé orðin mjög sálfræði- og uppeldisráðgjöf í 50.000 íbúa, og byggðum þýsk, það er oftast þegar ég er framhaldsskóla. Starfið er mjög okkur hús. Schwerte liggur rétt kannski of smámunasöm eða krefjandi en gefur líka mjög fyrir utan Dortmund. Ruhráin þegar ég vil hafa allt í röð og reglu mikið og ég elska þessa vinnu. rennur hér í gegn, umhverfið í kringum mig. Ég er þekkt fyrir er fallegt og grænt og hér er að vera mjög raunsæ manneskja, Winfried eiginmaður minn var svolítill „þorpsbragur“ á lífinu. kannski er ég líka orðin svolítið í sama háskóla og ég og er Leikskólinn og barnaskólinn ströng, en það verða aðrir að menntaður vélaverkfræðingur. eru í sömu götunni og hér dæma um það. Mér finnst ég Við eigum tvo yndislega eignuðumst við fljótt nýja vini. ennþá vera mjög íslensk. syni, Thomas 30 ára sem er raftæknifræðingur hjá þýska Þegar maður býr svona langt Auðvitað sakna ég Íslands og sjóhernum og býr í sama í burtu frá skyldmennum og mest sakna ég fólksins míns. bæ og við með kærustinni gömlum vinum og heimþráin Það er erfitt að missa af svo sinni, og Simon 27 ára. Simon togar alltaf reglulega í mann, er mörgu heima á Íslandi, öllu var að klára meistaragráðu í svo mikilvægt að láta sér líða vel því skemmtilega sem gerist skipulagsverkfræði í sumar og í nýja umhverfinu og lifa vel hér dags daglega, skírnarveislum, eftir áramót byrjar hann að vinna og í núinu og vera ekki alltaf að fermingum, giftingaveislum, hjá borgarskipulagsdeild í Bonn. hugsa til baka, hvað hefði verið afmælum og mörgu fleiru. Í dag Við erum mjög stoltir foreldrar! ef… virkar fjarlægðin samt aðeins Eftir að hafa búið í Dortmund í Það er gott að búa í Þýskalandi, styttri en áður, við getum talað
kleinur frá ömmu Systu. Mamma
fórum aftur til baka. Hann fékk þá oft að vera lengur og kom svo kannski með næstu mjólkurferð heim. Ég man eftir löngum og björtum sumardögum þegar við krakkarnir í þorpinu lékum okkur öll saman í feluleik, hlaupandi og skoppandi um allt þorpið sem var eins og einn stór leikvöllur og toppurinn var þegar við máttum leika saman með eldri krökkunum. Þá var margt brallað og mörg prakkarastrik á dagskrá. Eða þegar við vinkonurnar róluðum tímum saman í stóru Mende fjölskyldan það var eins og við værum einar í heiminum. saman á Facetime eða Skype var yndislegt að vera þar sem og nú er meira að segja hægt barn, það var svo mikið frelsi, Margar minningar tengjast að fljúga beint frá Dortmund til svo stórkostleg nálægð við sjónum, ég gleymi aldrei þegar Íslands. náttúruna, sjóinn og fjöllin. Þó Kári bróðir, þá sennilega 3ja lífið í þessum afskekktu fjörðum eða 4ra ára gamall, reyndi einn Við höfum reynt að fljúga hafi sennilega ekki alltaf verið daginn að sigla yfir á Norðureyri reglulega heim til Íslands. Þegar „dans á rósum“ fyrir fullorðna í pappakassa í fjörunni fyrir strákarnir voru litlir fannst mér fólkið, vorum við börnin neðan húsið okkar í Sætúni mjög mikilvægt að þeir kynntust áhyggjulaus og hamingjusöm. og hvernig mamma kom á Íslandi og skyldfólki sínu þar. Það er oft sagt að það þurfi heilt harðahlaupum niður bakkann til Þeir eru í hjarta miklir víkingar þorp til að ala upp eitt barn og að bjarga honum. Eins hlupum og stoltir af uppruna sínum. svona upplifðum við það líka á við krakkarnir oft niður á tanga til Þeir elska allt sem íslenskt er, Suðureyri. Við vorum umvafin að taka á móti pabba sem var að og sérstaklega pönnukökur og vinum og vandamönnum, allir koma heim af sjónum. risarólunum á leikvellinum og og pabbi hafa alltaf verið mjög Nú í skammdeginu þegar jólin dugleg að heimsækja okkur nálgast er mér sérstaklega hér og það eru alltaf yndislegir minnisstætt þegar við punt-gæðatímar með þeim. uðum okkur upp til að fara í jólamessuna. Hvernig við tróðum Það er frekar langt síðan ég var snjóinn í sparifötunum og svo síðast á Suðureyri. Mig minnir heim aftur í ilmandi jólamatinn. að það hafi verið á Sæluhelgi 2009. Böndin til Suðureyrar Fjölskyldumót í Hollandi Kirkjan uppljómuð og falleg og presturinn svo virðulegur. Við hafa hins vegar aldrei slitnað, þekktu alla og allir voru til staðar höldum jólin hér í Þýskalandi ég er svo heppin að eiga mjög ef eitthvað bjátaði á. mjög hefðbundin eins og heima tryggar og góðar vinkonur frá á Íslandi. æskuárunum. Ragga og Hildur Ég á margar góðar minningar frá hafa líka verið mjög duglegar Suðureyri. Það sem helst kemur Hugur minn er ávallt heima um að koma í heimsókn til okkar upp í huga minn er hvað það var jólin, ég bið að heilsa heim og með eiginmönnunum sínum oft gaman í sveitinni í Botni hjá sendi ykkur öllum mínar bestu og þá er oft glatt á hjalla. Við afa og ömmu. Ella bródir fannst jólakveðjur.erum duglegar að rifja upp það ennþá skemmtilegra en mér, gamlar sögur og minningar frá hann reyndi reglulega að fela Erla æskuárunum á Suðureyri. Það sig einhvers staðar áður en við