21 minute read
Frá krýningu Georgs VI til Súgandafjarðar
Viðburðarík ævi prestsfrúarinnar á Stað Það verður að teljast harla sérstakt til þess að hugsa að ung íslensk kona hafi árið 1937 verið viðstödd krýningu Georgs VI Bretakonungs í hinni miklu heimsborg, Lundúnum. Enn kostuglegra er að hugsa til þess að fimm árum síðar hafi þessi sama kona vera orðin prestsfrú á Stað í Súgandafirði þar sem hún ornaði sér við gamla Skandia eldavél þegar vindurinn hélt sína leið í gegnum frumstæð húsakynnin.
Konan sem um ræðir hét Aðalheiður Snorradóttir og maður hennar var séra Jóhannes Pálmason. Prestshjónin á Stað. Aðalheiður í garðyrkjustörfum á Thamesbakka með börnunum sem hún gætti. Jóhannes var þar prestur í þrjátíu ár og á þeim árum eignuðust þau fimm börn. Árið 1972 fluttust hjónin í Reykholtsprestakall og þar með lauk viðburðaríkum tíma á Súgandafirði. Tvær heimsstyrjaldir, heimsfaraldur, hrun og hamingja Hver var þessi kona? Hvaðan kom hún? Þegar skrifað er um áhugaverðar persónur er hætt Þuríði, þegar hin bjarteyga Aðalheiður kom í heiminn. Ævi þessarar ungu snótar var ekki það sem kallast mætti auðveld, í það minnsta var ekki allt gefið. Fjölbreytileiki, gleði, áræðni, dugnaður og þor má segja að hafi fylgt Aðalheiði þau 102 ár sem hún lifði. Margbreytileiki, meðbyr, mótlæti og hugrekki gerðu hana að ákaflega nægjusamri, hæverskri og kærleiksríkri manneskju. Af lýsingum hennar sjálfrar að dæma sem og minningarorðum vina og ættingja virtist Aðalheiður hafa séð skoplegu hliðar þess er á daga hennar dreif. við að málæði (eða skrifæði) grípi þann er ritar því svo margt er það sem verður að koma fram. Þó ætti blaðamaðurinn, sem þetta skrifar, að vita að nauðsynlegt er að byrja á byrjuninni. Annað kann að valda ruglingi. Við byrjum á því sögulega ári 1914. Árinu sem heimurinn breyttist en þá hófst fyrri heimsstyrjöldin. Heimsstyrjöldin hafði geisað í þrjá mánuði og degi betur þegar hjónum Síður en svo. Hún lifði tvær heimsstyrjaldir, heimsfaraldur, hrun og upplifði mikinn missi. Í skammdeginu þann 16. desember árið 1924, þegar flestir Eyjamenn litu björtum augum til jólahátíðarinnar; hátíðar ljóss og friðar, barst fjölskyldunni í Steini sú harmafregn að bátur fjölskylduföðurins hefði farist og með honum átta menn. Þeirra á meðal Snorri Þórðarson og bróðir hans Guðmundur. Ekkjan, Nú eru rétt rúm fjögur ár liðin síðan Aðalheiður Snorradóttir kvaddi þessa jarðvist og því vel við hæfi að beina sjónum að áhugaverðu lífshlaupi hennar og gera sögu hennar skil. nokkrum í Vestmannaeyjum fæddist dóttir. Hús hjónanna Snorra Þórðarsonar og Þorgerðar Jónsdóttur nefndist Steinn (nú Miðstræti 15) og þar bjuggu þau ásamt rúmlega ársgamalli dóttur, Þorgerður, var þá 44 ára gömul, og börnin orðin þrjú: Þuríður 11 ára, Aðalheiður 10 ára og Rútur, 8 ára. Erfið hafa þau jól eflaust verið fjölskyldunni sem og fjölskyldum annarra skipverja.
Advertisement
Átta farast þegar smábátur sekkur, Vestmannaeyjar missa héraðslækni sinn
Eftir að spænska veikin geisaði veðrið magnast þegar leið á piltinum sem hékk utan í bátnum á Íslandi var hert mjög á öllu daginn og var orðinn töluverður og Halldóri Gunnlaugssyni sem eftirliti á skipum sem komu til sjógangur. En þó svo væri þá var á floti í sjónum. Þeir voru landsins. Var það gert að reglu var bátur mannaður til að fara teknir um borð og sent var skeyti að læknir skyldi fara um borð út í Gullfoss. Fjórir menn fóru til lands og beðið um læknishjálp. og taka skýrslu af skipstjóra um oftast með lækninum í þessar Páll V. G. Kolka kom á slysstaðinn heilbrigðisástand áhafna. Hvergi ferðir en búist var við erfiðri ferð skömmu eftir að slysið átti sér var þó erfiðara að koma þessu þannig að ákveðið var að taka stað. Var þá strax reynt að komast eftirliti á en í Vestmannaeyjum. fjóra í viðbót. Síðan var báturinn í Esjuna með bát sem hafði Þangað komu mjög mörg skip, sjósettur og er þeir sem hjálpuðu verið dreginn úr höfninni. Þegar þó flest yfir vetrartímann, er bátsverjum að koma bátnum á komið var í Esjuna athugaði Páll veður voru leiðinleg og erfitt flot litu við brá þeim heldur betur mennina. Unglingspilturinn að komast um borð. Þó gegndu í brún. Báturinn og mennirnir níu var kominn til meðvitundar en Vestmannaeyjalæknarnir Halldór sem höfðu verið í honum, höfðu miklar lífgunartilraunir á Halldóri Gunnlaugsson, Páll V. G. Kolka og færst á kaf. Ekki er vitað hvernig báru ekki árangur. Þennan dag síðar Ólafur Ó. Lárusson þessu þetta gerðist en þykir líklegast að fórust því alls átta manns. starfi af mikilli skyldurækni. Þetta alda hafi riðið yfir bátinn og fært Þeir sem létust voru Halldór gekk allt stórslysalaust þar til 16. hann í kaf. Einn unglingspiltur Gunnlaugsson héraðslæknir, desember 1924. Þann dag komu hafði náð að halda sér í bátinn og Snorri Þórðarson í Steini, nokkur skip til Vestmannaeyja reyndi að gera tilraun til að synda Guðmundur Þórðarson en veður heldur slæmt. Um til lands. En hann barst í burtu (Akri), sem var bróðir Snorra, miðjan dag sást til e.s. Gullfoss, vegna mikils straums og kviku Bjarni Bjarnason frá Hoffelli, skips Eimskipafélags Íslands, við Eiðið. Guðmundur Eyjólfsson frá sem var að koma frá útlöndum. Þeir sem höfðu aðstoðað við að Miðbæ, Kristján Valdason frá Samkvæmt reglum þurfti að setja bátinn á flot reyndu hvað Sandgerði, Ólafur Gunnarsson frá senda lækni um borð í skipið til þeir gátu til að bjarga þeim Vík og Guðmundur Guðjónsson að kanna heilbrigðisástandið um en höfðu engin tæki til þess. frá Kirkjubæ. Sá sem lifði af var borð. Varð Halldór Gunnlaugsson Skipverjar á Esjunni, sem var líka Ólafur Vilhjálmsson frá Múla í fyrir valinu að fara um borð. undir akkeri, urðu vitni að slysinu, Vestmannaeyjum. [AF VEFNUM Gullfoss hafði varpað akkerum settu strax út bát og héldu á HEIMASLÓÐ] fyrir utan Eiðið, enda hafði vettvang. Þeim tókst að ná
Ekki reyndist róðurinn léttast nokkuð því vikuna eftir var Rútur litli kominn með svæsna lungnabólgu og honum vart hugað líf. Sagði Aðalheiður frá því í viðtali sem birt var í fréttabréfi Súgfirðingafélagsins fyrir 17 árum síðan að Rútur hafi legið lengi á milli heims og helju. Þá þótti brýnt að koma drengnum í sveit þar sem nóg væri af mjólk. Þannig gæti hann náð heilsu á ný. Það varð úr og systkinin Aðalheiður og Rútur fóru að Hrútafelli undir Eyjafjöllum.
Móðir þeirra seldi hlut sinn í bát Snorra, keypti kýr fyrir andvirðið
„Upphaf að nánari kynnum var að hann tók mynd af mér og ætlaði að láta mig hafa hana. Þetta var um haustið, kaupavinnan var búin og ég þurfti að fara heim. Byggingarvinnunni var lokið og hann að fara í menntaskólann. Jóhannes lét filmuna til ljósmyndara í framköllun og stækkun og lofaði að senda mér myndina. Myndina sendi hann en áskildi sér í laun að ég skrifaði honum aftur 10 blaðsíðna bréf. Ég náði því náttúrulega aldrei ekki ensku
Breskur majór að nafni Fortescue dvaldist í Laufási ásamt konu sinni og var fastagestur á Íslandi í meira en áratug. Það var einmitt sumarið 1935 sem leiðir hjónanna og Aðalheiðar lágu saman. Það kom nú ekki til af góðu en útkoman varð góð! Hjónin fóru ríðandi norður í Fjörður (firðir tveir nyrst við Þar sem eyðibýlið Gil stóð Þorgeirsfjörður sem kallaðir eru Fjörður) og tók ferðin að jafnaði og hafði ofan af fyrir sér og honum. Þarna byrjuðum við að tæpar fimm stundir milli þeirra börnunum með því að selja skrifast á.“ bæja er næstir voru heiðinni nytina. beggja vegna. Nefnist heiðin Þau Aðalheiður og Jóhannes voru Leirdalsheiði. Jóhannes kemur til sögunnar bæði fædd á örlagaárinu 1914 og Tæpum áratug síðar var því rétt rúmlega tvítug þegar þau Höfðu hjónin áformað að fara Aðalheiður kaupakona hjá hittust í Laufási árið 1935. Hann yfir heiðina og tjalda því næst frænku sinni að Laufási í frá Kálfagerði í Saurbæjarhreppi við eyðibýlið Gil sem stóð við Eyjafirði. Þar kynntust þau í Eyjafirði og hún frá Steini í heiðina að norðanverðu. Nú, ekki Jóhannes Pálmason. „Þetta var Vestmannaeyjum. Þau skrifuðust fer sögum af þeirri næturdvöl á menntaskólaárunum hans. á næstu árin og ekki var anað að nema hvað að daginn eftir Hann var ásamt fleiri strákum að neinu. Hann lauk námi sínu við hringdi sveitasíminn góði að byggja nýtt prestshús á Laufási. Menntaskólann á Akureyri 1936, Laufási og var símað frá þeim bæ Þeir sváfu í piltahúsinu í gamla kennarapróf kláraði hann 1939 sem næstur var heiðinni. Þangað bænum. Jóhannes svaf þar uppi en árið 1942 lauk hann cand. hafði hlaupið hestur frá Laufási; undir lofti og var þar af leiðandi theol. prófi frá Háskóla Íslands. hesturinn sem ensku hjónin kallaður „himnafaðirinn“,“ sagði höfðu haft með í leiðangurinn Aðalheiður í fyrrnefndu viðtali. Túlkur Englendinga en kunni undir vistir. Kynni þeirra hófust í raun með Við skulum samt staldra við árin Heyskapur var í fullum gangi og ljósmynd eins og Aðalheiður 1935 og 1936. Víkjum síðar að mátti helst ekki nokkurn vinnandi útskýrði og er hér aftur gripið endurfundum þeirra Aðalheiðar mann missa af Laufási í önnunum. niður í viðtalið: og Jóhannesar. Var Aðalheiður (sem farið hafði
Eyjafjörð; Hvalvatnsfjörður og og varð að halda áfram að skrifa Ljósmyndin sem Jóhannes tók af Aðalheiði á Laufási 1935
hefði misskilið eða ekki skilið, og reyndist það rétt. Það var steinolía á prímus, sem þau vantaði, og var hægt að bjarga því.“
Jú, mikil ósköp! Var þetta nú upphafið að fallegri vináttu (svo vitnað sé til orða úr einni af perlum kvikmyndasögunnar, Casablanca). Túlkaði Aðalheiður fyrir hjónin þegar þau hittu fólk á þeim fáu bæjum er nærliggjandi Gamla húsið á Stað, sumarið 1942 voru og þó að túlkurinn kynni ekki ensku dugði þýskan til og úr þessa leið norður í Fjörður, í Fréttabréfi kvenfélagsins Ársólar varð að hún ferðaðist með þeim sumarið áður) beðin að fara og á Suðureyri, nokkru síðar: „Ekki næstu daga. leita hjónanna ensku, ef hún gat ég talað ensku við þau, því ég treysti sér til, og færa þeim hesta. kunni ekki nema eitt og eitt orð Við tók ævintýraferð um Hún hélt nú það og þaut af stað í henni, en gat svolítið bjargað tröllaslóða mikla og stóð stúlkan, hvergi bangin. Ferðin mér í þýsku, og það mál töluðu söguhetja okkar, Aðalheiður gekk nú ekki alveg snurðulaust þau líka, svo að nú gátum við vel Snorradóttir, sig einstaklega vel. fyrir sig en að eyðibýlinu komst gert okkur skiljanleg. En þó kom hún og eygði úr fjarska tjald fljótlega eitt orð, sem ég gat ekki Áður en leiðir skildi nefndi hjónanna. Fögnuðu hjónin henni áttað mig á: maðurinn spurði, Aðalheiður við hjónin að sig mjög! Gekk þó seint og illa að hvort hægt mundi að fá „Öl“ á langaði virkilega til útlanda. Þetta skilja hjónin þar sem þau töluðu bænum hjá gömlu hjónunum, var, sem fyrr segir, sumarið 1935. framandi tungu. Svona lýsti og þótti mér þetta svo fráleitt, Aðalheiður þessu í frásögn sinni að ég þóttist viss um, að ég Í vist hjá prófessor við Eton Úr varð að Aðalheiður fór til útlanda. Hún fór fyrst til Noregs, þaðan til Kaupmannahafnar í Danmörku og því næst til Englands. Nánar tiltekið til Lundúna. Þetta var sumarið 1936. Aðalheiður gætti barna prófessors nokkurs að nafni Weatherall. Hann var prófessor í sagnfræði við hinn virta skóla Eton College. Sá skóli var og er frægur fyrir margra hluta sakir. Til að mynda er hann einn stærsti einkaskóli Englands og á meðal þeirra elstu en skólann stofnaði Hinrik VI konungur árið 1441.
Á 101 árs afmæli Aðalheiðar var hún heiðruð með grein sem birtist í Morgunblaðinu. Var þar komist skemmtilega að orði um dvöl Aðalheiðar ytra og húsbændur hennar: „Þau hjónin voru öndvegisfólk en Aðalheiður kynntist mjög vel stéttaskiptingu
og snobbi, bæði þeirra sem um hana kemur fram að hún hafi [25 mílur frá Eton]. Vinstúlka tilheyrðu efri stéttum bresks stundum sagt sögur frá árunum mín ætlaði líka. Við fórum svo af samfélags á þessum árum, 1936- í Englandi. Barnabörnin höfðu stað frá Eton kl. fjögur að morgni 39, og eins meðal þjónustufólks. gaman af að heyra af ævintýrum 7. maí. Ekki bjuggumst við þó Sögurnar af því minna sterklega ömmu sinnar og eina sögu sagði við að sjá krýningarathöfnina á sjónvarpsþættina frægu hún ekki fyrr en hún var komin sjálfa því í kirkjuna komust ekki „Húsbændur og hjú“ og vel á efri ár. Það var sagan af því nema útvaldir þennan dag. „Downton Abbey“.“ þegar hún „ferðaðist um breskar En konungsfjölskyldan, ásamt sveitir aftan á mótorhjólum íslenskum sendifulltrúum, átti
Varðveist hefur upptaka frá ungra séntilmanna,“ eins og segir að fara í skrúðgöngu um nokkur
Englandi þar sem Aðalheiður í greininni. helstu stræti borgarinnar og sendir móður sinni jólakveðju. vonuðumst við eftir að geta komist
Kveðjan var hljóðrituð á Það er nokkuð ljóst að Aðalheiður á einhvern stað, þar sem hægt yrði hljómplötu og hún send til upplifði margt áhugavert og ekki að sjá skrúðgönguna.“
Íslands. Árið 1936 þótti þessi síður skemmtilegt á þessum tækninýjung sannarlega árum. Eins og það að vera Lýsti Aðalheiður því hvernig stórmerkileg og var talað um viðstödd konunglega athöfn í slegið hafði verið upp sætum
Phonograph Record greeting Lundúnum þegar Georg VI var fyrir nokkur hundruð manns card, þ.e. eins konar hljóðrituð krýndur. Hún skrifaði frásögnina öðru megin við breiðgötu en þau tækifæriskveðja. Kveðjan var af þessum merkisviðburði fyrir sæti verið svo dýr að einungis vel um mínúta að lengd. Hér má Sóleyju, blað kvenfélagsins efnað fólk hafði ráð á að njóta lesa kveðjuna sem undirrituð Ársólar á Suðureyri, og er hér athafnarinnar úr þeim sætum. skráði niður eftir upptökunni gripið niður í þá frásögn: Hins vegar hafi þær vinkonurnar sem var afar óskýr og vantar „Krýning konungs átti að fara fram komið sér fyrir hinum megin því nokkur orð: í Westminster Abbey 12. maí [1937] götunnar þar sem ekki þurfti og var maður mikið búinn að heyra að borga. Höfðu þær með sér „Elsku mamma, um undirbúning og hátíðahöld í stóla, smurt brauð og te. Eftir
Ég ætla rétt að segja ykkur sambandi við þessa athöfn og var nokkurra klukkustunda bið í hvernig lítur út hér þar sem auðvitað aðalundirbúningurinn í mikilli mannþröng fór eitthvað við núna erum að tala. Hér er London. að gerast hinum megin götunnar skemmtistaður [...] sem maður Mig langaði vitanlega til að sjá og heldur Aðalheiður frásögninni getur séð [...] þó ekki án þess að eitthvað af allri þeirri dýrð sem ég áfram: borga. Það eru Kínverjar að gera alls lags kúnstir. Áhuginn er svo mikill að ég er alveg ringluð.
Ég skil ekkert í því hvernig þetta getur komið á plötu [á við upptökuna sjálfa, þ.e. jólakveðjuna] svona þó þetta skýrt. Ég sé að ég get ekki sent meira en ég ætla þó að bæta við: Ég þigg alltaf að fá bréf frá ykkur öllum. Gleðilegt nýtt ár og þakka ykkur hjartanlega fyrir gamla árið. Vertu blessuð, elsku hjartans mamma mín.
Bara að þú værir komin hingað til mín. Mikið vildi ég það. Verið þið blessuð.“
Á vélhjóli um sveitir Englands Í fallegri minningargrein sem barnabarn Aðalheiðar skrifaði
Frá krýningu Georgs VI í Lundúnum 1937 bjóst við að sjá mætti þennan dag, „Og nú fóru þeir að koma sem og ákvað því að fara til London sætin höfðu keypt. Mér var sagt
að það væru allt lávarðar og meiri Englandsævintýri Aðalheiðar Það byrjaði að snjóa strax í háttar menn. Þeir þurftu að fara lauk haustið 1939. Það var eins september þetta haustið og yfir strætið, til að komast í sætin. gott að hún fékk far yfir hafið með ekki var hægt að taka upp Og í hvert skipti sem þeir fóru yfir togara því rétt eftir heimkomuna kartöflurnar fyrr en í lok október. götuna, skemmti mannfjöldinn skall heimsstyrjöldin síðari á. Í Höfum í huga að hvorki var sér við að æpa upp. Sumir af viðtalinu við Aðalheiði sem birt sími né rafmagn í dalnum. þessum vesalings mönnum urðu var árið 2003 segir hún: „Ég hefði Hvílíkur munur á allsnægtum og vandræðalegir og vissu ekkert getað orðið innlyksa í Englandi.“ ríkidæmi hjónanna Weatherall hvernig þeir áttu að bera sig, en Þarf vart að hafa um það mörg og þessum nýja veruleika á aðrir tóku þessum ópum vel og orð að lífið hefði eflaust tekið Stað. En Aðalheiður bjó yfir veifuðu og brostu til fólksins, og aðra stefnu ef svo hefði farið. einstakri aðlögunarhæfni og þá var hlegið á móti og húrrað. Þegar til Íslands var komið þau hjónin gáfust ekki upp eftir Já, eitthvað varð að finna sér til var móðir Aðalheiðar orðin veturinn. Eins og lesa má út úr skemmtunar og var ég ekkert á alvarlega veik. Aðalheiður tók við gamalli frásögn Aðalheiðar skín móti því að gera það á kostnað heimilinu en móðir hennar lést í gegn viðhorf sem einkenndist þessara háu herra.“ sumarið 1940. Það sama ár rakst af nægjusemi, þolinmæði og Aðalheiður á Jóhannes Pálmason húmor: Enn fjölgaði í áhorfendaskaranum í Reykjavík en þau höfðu skrifast á „Húsið var 80 fermetrar að og mikil skrúðganga fór hjá. frá 1935. Úr þessum samskiptum flatarmáli, hæð og ris og kjallari Rúmum klukkutíma síðar fór að varð gott hjónaband en þau niðurgrafinn undir tæplega bóla á æðstu gestunum og að Aðalheiður og Jóhannes giftu þriðja hluta. Veggir í kjallara voru lokum hinum konungbornu: sig árið 1940 og voru nánir vinir grjóthleðsla límd sementi. Þar „Síðast komu vagnar með þetta og hjón þar til Jóhannes lést árið sem ekki var kjallari voru gólfbitar æðsta fólk. Fyrst komu útlendir 1978. á jörðu og var sá hluti farinn að höfðingjar, sem viðstaddir voru síga og var því nokkur halli á fyrir hvert land. Það voru bara Rok innanhúss, matur og mýs eldhúsgólfinu en eldhúsið var í einn og tveir í hverjum vagni Hvorugt þeirra hafði nokkra miðju húsinu. Syni okkar þótti og á undan hverjum vagni var beina tengingu við Súgandafjörð gaman að hjóla á þríhjólinu sínu lífvarðarlið. Mannfjöldinn hrópaði þegar þau hjónin ásamt syninum niður í móti því lítið þurfti að stíga, húrra fyrir hverjum vagni, sem Snorra, fluttust á Stað árið 1942. aftur verra til baka. Kjallarinn var kom, eða líklega fyrir þeim sem Jóhannes hafði að námi loknu ágæt geymsla fyrir garðávexti og í vagninum sátu. Maður sá rétt í sótt um að verða sóknarprestur slátur og mýs!“ höfuðið á þeim og sumir kinkuðu í Súgandafirði og þar var hann kolli til fólksins eða veifuðu. Að vígður til prests. Sýnishorn af veðrinu fengu þau síðustu kom konungsvagninn, alla leið inn í eldhús og sagði afar skrautlegur, allur gylltur að Hann var fagur fjörðurinn þegar prestsfrúin að nóg hefði verið af sjá og gengu átta hvítir hestar fyrir. litla fjölskyldan kom þangað í fersku lofti þennan fyrsta vetur! Drottningin sat þeim megin sem júnímánuði og dásamleg birtan „Þegar hvessti á norðan og við vorum og brosti hún sínu blíða einstök. Í fyrrnefndu viðtali austan og snjóaði, þá kom brosi til fólksins er hún ók fram hjá. frá 2003 sagðist Aðalheiður skafl inn á eldhúsgólfið. Þar var Nú var þessi sýning á enda, og hafa þakkað fyrir að þau svo óþétt með grunninum og mér liggur við að segja til allrar kæmu að sumri til því strax um snjórinn þrýstist þar inn með. Þar hamingju, því að nú byrjaði að haustið kom í ljós að það var sem panellinn var orðinn gisinn rigna og rigndi og rigndi eins og ekki auðvelt að búa í gamla átti snjórinn greiðan aðgang inn hellt væri úr fötu. Maður tók því til bárujárnsklædda húsinu á Stað á gólf. Þetta reyndi Jóhannes að fótanna og forðaði sér inn í næsta þegar haustvindarnir tóku að stoppa með því að moka snjó tesöluhús, en þangað var gott að næða. Aðalheiður fann fljótt að upp með húsinu og þétta með koma allra hluta vegna. Það sem ekki þurfti að fara út fyrir hússins því að smáhella vatni á og láta eftir var dagsins notuðum við til dyr til að vita af hvaða átt hann frjósa. Gluggar voru mjög gisnir þess að skoða borgina.“ blés. Húsið var nefnilega í lélegu og blöktu gluggatjöld hvað lítið ástandi og nóg af stöðum fyrir sem kulaði. Ég þurfti ekki að hafa Heim til Íslands rétt fyrir stríð vindinn að smjúga inn um. fyrir því að opna glugga þennan Öll ævintýri taka enda og fyrsta vetur, það var nóg af fersku
Það var auðvitað að hafa þurfti næturgagn við svona aðstæður, þótti manni nógu slæmt á daginn að fara út þegar þess þurfti en á nóttunni var það útilokað. Kom það oft fyrir að klaki var í ílátinu sem látið var í fyrri hluta nætur,“ sagði Aðalheiður í frásögninni um aðstæðurnar sem þau tókust á við með æðruleysi.
Ljósið í glugganum Það var fleira en veðurfar og húsakostur sem takast þurfti á við á þessum fyrstu árum fjölskyldunnar á Stað. Rétt eins og hjá öðrum fjölskyldum Aðalgata 42 eða „Vetrarhöllin“ skiptust á skin og skúrir. Þau áttu, sem fyrr segir, soninn Snorra sem lofti samt. Oft gerði líka meira en ár eftir baðkari; fram að því var var tveggja ára þegar þau fluttust að kula. Ekki þurfti að fara út til þvottabalinn „baðið“. á Stað. Árið 1945 fæddist dóttirin að vita hvaðan vindurinn blés því Kristín og hér verður vitnað beint hurðin í stofunni sagði til um það. „Ekkert þvottahús var en uppi í frásögn Aðalheiðar af komu Ef hann blés af hafi þá skekktist á hól stutt frá húsinu stóð hennar í heiminn: dyrastafurinn og erfitt var að moldarkofi. Þar var gömul eldavél „Það er laugardagur, nemendur opna dyrnar en ef vindurinn kom sem hægt var að kynda og vatn farnir [þrír unglingspiltar sem voru innan úr dal þá tolldi hurðin illa var leitt þar inn svo hægt væri við nám hjá þeim hjónum], mikill aftur.“ að nota þetta sem þvottahús snjór og ófærð og með kvöldinu hvessir. Auðvitað þurfti ég að velja þennan tíma til að þurfa á ljósmóður að halda. Um miðnætti þorði ég ekki annað en láta sækja ljósmóðurina en hún bjó í þorpinu. Bóndinn [Ágúst, eða Gústi á Stað] var búinn að bjóða okkur að fara og sækja ljósmóðurina ef með þyrfti. Var hann nú vakinn og brá hann skjótt við. Reikna mátti með að minnsta kosti klukkutíma hvora leið í þessari færð. Ljósmóðirin var farin að reskjast en dugleg og fljót að koma sér af stað. Þegar þau komu út í dal var kófið svo mikið Á hestbaki, sennilega sumarið 1935 að þau sáu hvergi til bæja og villtust þau af leið; var þó bóndi vel Tuttugu ára bið eftir baðkari á sumrin. Klósett var ekkert en kunnugur, búinn að vera mörg ár í Ætli það megi ekki segja að kamar smáspöl frá húsinu, bak dalnum. Það varð þó til happs að fólk sem lifir í sátt við sjálft sig við hjall sem stóð á hlaðinu. aðeins rofaði til sem snöggvast og og aðra leggi áherslu á andleg Ekki var hann þéttari en svo að ljós hafði verið sett í kvistgluggann gæði fremur en veraldleg. Í það þegar fór að snjóa skefldi inn þar sem hæst bar en seinna hefði minnsta virðist það hafa átt við og var það því oft þennan fyrsta það ekki mátt vera, þá hefðu þau um prestshjónin á Stað. Þau biðu vetur að maður varð að setjast á verið komin fram hjá húsinu og til dæmis þolinmóð í rúm tuttugu snjóskafl ef nota þurfti kamarinn. ekki getað áttað sig eftir ljósinu.
alvarlega og var átakanlegt fyrir foreldrana að sjá blessaða telpuna kveljast og geta ekkert gert til að lina þjáningar hennar, eins og Aðalheiður lýsti í viðtali: „Þegar Kristín var átta ára þá veiktist hún af hvítblæði og dó eftir tveggja mánaða legu á Landspítalanum, mikið kvalin. Það var erfitt að horfa upp á barnið sitt kveljast. Hún fékk sprautur við kvölunum á þriggja tíma fresti, svo dugði það ekki alltaf, það var óskaplega erfitt. Hin börnin hafa nú verið hraust, blessunarlega.“
Látum hér staðar numið í frásögninni af einstakri konu, Aðalheiði Snorradóttur og hinu magnaða hundrað og tveggja ára lífshlaupi hennar. Aðalheiður lést 26. nóvember 2016. Ljóst er að gera verður sögu prestshjónanna betur skil því af nógu er að taka. Það bíður betri tíma en fyrir liggur að hjónin sem glæddu líf fjölmargra Súgfirðinga í þrjá áratugi eru efniviður í fleiri greinar en eina.
Mína eldabuska og Aðalheiður barnfóstra á heimili Weatheralls prófessors í Eton. Langur þótti mér tíminn að líða Stað keyptu hjónin lítið hús á Greinarhöfundur, Malín Brand, á eftir þeim og oft var Jóhannes Suðureyri og voru þar um vetur ættir að rekja til Norðureyrar, býr í búinn að fara út að glugga þótt en á Stað yfir sumartímann. Var Hafnarfirði um vetur, og hefur það ekkert sæist út en allt fór þetta vel.“ húsið í þorpinu (Aðalgata 42) að framtíðarmarkmiði að búa á jafnan kallað „Vetrarhöllin“ af Suðureyri yfir sumartímann. Önnur dóttir, Sigrún fæddist Jóhannesi. þeim hjónum á Stað síðla árs Myndir og efni frá Pálma 1947 en drengirnir tveir, Pálmi Því miður varð ævi Sigrúnar litlu, Jóhannessyni. og Sigurður, fæddust á Suðureyri sem kom í heiminn í óveðrinu árin 1952 og 1954. Eftir sex ár á 1945, ekki löng. Hún veiktist