6 minute read

Draumvísa

Next Article
Bókakynning

Bókakynning

Að gefnu tilefni ákvað ég að taka saman þessa skemmtilegu grein sem ég rakst á í Sóley blaði kvenfélagskvenna á Suðureyri frá árinu 1933. Höfundur hennar er Sigríður H. Jóhannesdóttir en hún var gift Kristjáni Albert Kristjánssyni. Sigríður Híramía, eins og hún hét, var fædd 20. júní árið 1879 en samkvæmt Súgfirðingabók lærði hún ljósmóðurfræði hjá J. Jónassen landlækni og tók við ljósmóðurstörfum í Suðureyrarhreppi árið 1903. Sigríður og Kristján eignuðust 9 börn og náðu 7 þeirra fullorðinsaldri. Sigríður dó árið 1946 en hún og eiginmaður hennar byggðu Eyrargötu 5 á Suðureyri.

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir

Advertisement

Greinin ber heitið Draumvísa og birtist 3. desember árið 1933.

Ég hef fyrir löngu ætlað að biðja „Sóley“ að geyma vísu sem mig dreymdi þegar ég ætlaði að fara að baka fyrir fyrstu skemmtunina sem haldin var til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóð Suðureyrarkirkju.

Ég var vel frísk um morguninn þegar ég fór á fætur og ætla að taka til starfa. En þegar ég er nýbyrjuð á verkinu verð annað fært en að leggjast inn í rúm, þó mér væri nauðugt að hætta við verkið. En hér var nú ekki um annað að gera, ég gat ekki gert neitt gagn. Ég hef víst ekki legið yfir 20 mínútur í einhverjum dvala. Veit ekki hvernig svefninn var. Ég get heldur ekki lýst hvernig vísa þessi mótaðist í huga mínum því engan heyrði ég tala, það var svo einkennilegt það ástand sem

ég svo máttlaus og syfjuð að ég sá ekki ég var í. Svo hresstist ég furðu fljótt og stóð á fætur og skrifaði strax vísuna, hún er svona:

Þið viljið fá nýja kirkju, þið viljið keppa þar að að Drottins musteri verði veglegt á þessum stað. Guðsþjónustuna.

Ég hef aldrei skáld verið enda er þetta ekki frá mér, því þó ég einhvern tíma hafi verið að hnoða saman vísu sem krakki, þá var langt frá því í þetta sinn að ég hugsaði um slíkt.

Það er von mín og heitasta ósk að hér á Suðureyri verði reist Drottni veglegt hvar ég hlusta á Guðsorð en ekki er mér sama. Best finnst mér ég vera snortin af nálægð Guðs í kirkju og í heimahúsum. Kirkjusiðir hafa mér alltaf fallið vel í geð, þeir setja meiri helgiblæ yfir

musteri. Það segja margir: Mér er sama

Sigríður H. Jóhannesdóttir

Hlúum að vellíðan á óvissutímum

Heimsfaraldurinn sem nú geisar fréttalestri þótt ekki hefur haft mikil áhrif á daglegt væri nema tímabundið. líf og því mikilvægt að hlúa Einnig er ráðlegt að að andlegri vellíðan. Hér fyrir sækja meira í jákvæðar neðan er að finna nokkur góð fréttir og varast að láta ráð. faraldurinn yfirtaka öll

Takmörkum fréttainntökuna

samtöl.

Þó að gott sé að vera upplýstur um stöðu mála horfa margir á alla fréttatíma og fylgjast grannt með Samþykkjum það sem við höfum ekki stjórn á umræðunni á samfélagsmiðlum, Að sleppa tökunum en þar er mikið fjallað um veiruna á því sem maður og neikvæðar afleiðingar hennar. Til að koma í veg fyrir að vondar fréttir skapi vanlíðan og áhyggjur er gott að draga úr niðurdrepandi getur ekki stjórnað getur dregið verulega úr áhyggjum. Við getum sem dæmi ekki stjórnað því fullkomlega hvort við fáum kórónuveiruna, hversu lengi faraldurinn muni geisa eða hvort hann muni blossa upp aftur. Við stjórnum því heldur ekki hvernig aðrir hegða sér og hvort þeir fari eftir sóttvarnareglum í einu og öllu. Að einblína á það sem við getum stjórnað dregur úr áhyggjum og bætir líðan. hugsa „Þessir krefjandi tímar eru bara tímabundnir og ég mun komast í gegnum þá“. Í stað þess að hugsa „Það verða engin jól“ er betra að hugsa „Það verður gaman að upplifa öðruvísi jól.“ Þegar við forðumst að dæma komumst við hjá því að merkja það sem við upplifum sem „gott“ eða „slæmt“. Hlutirnir einfaldlega eru og við göngumst við þeim eins og þeir eru.

„Þessir krefjandi tímar eru bara tímabundnirog ég mun komast í „Það er hollt að reyna að setja sig í spor annarra“ gegnum þá“ Setjum hlutina í samhengi

Breytum þeim sögum sem Það er gott er að átta sig á því við segjum að við erum ekki ein á báti. Með því að breyta merkingu þess sem við segjum breytum við viðhorfi okkar gagnvart aðstæðunum sem við erum í. Í stað þess að hugsa „Þetta eru ógnvekjandi tímar“, er gott að Margir standa frammi fyrir stærri áskorunum en við sjálf og eru sem dæmi í áhættuhópi fyrir veirunni, hafa misst ástvini eða glíma við eftirköst. Sumir hafa misst vinnuna eða reksturinn 40

sinn. Það er hollt að reyna að fáum við meira af þeim. félagsleg tengsl við vinnufélaga, setja sig í spor annarra. Þrátt fyrir vini og ættingja. tímabundna erfiðleika megum Ræktum félagsleg tengsl við ekki gleyma því hversu lánsöm við erum að búa á Íslandi þar sem er gott heilbrigðiskerfi og öflug framvarðasveit sem stjórnar málum af festu. Við höfum líka alla burði til að vinna okkur út úr þessari kreppu. Rannsóknir í jákvæðri sálfræði hafa sýnt að nærandi og gefandi tengsl við aðra gefa lífinu innihald og hafa sterk jákvæð tengsl við hamingju og vellíðan. Undanfarna mánuði hafa verið töluverðar takmarkanir á Hlúum vel að okkur sjálfum Á þessum síðustu og verstu er mikilvægt að hlúa vel að sjálfum sér og falla ekki í óheilsusamlegt mynstur. Borða hollan og heilsusamlegan mat og stunda reglulega hreyfingu. Þegar við „Gerum eitthvað sem veitir okkur orku og ánægju, hvort sem það er handverk, að prófa nýja uppskrift eða púsluspil„ félagslegum samskiptum, sem hreyfum okkur framleiðum við endorfín, serótónín og dópamín, sem eru taugaboðefni sem auka vellíðan og vinna gegn kvíða og þunglyndi. Gæðasvefn er okkur líka lífsnauðsynlegur til að halda Veljum athafnir okkar og fókus bæði andlegri og líkamlegri heilsu. Við erum svo heppin að á hverju Komum ró á hugann augnabliki getum við valið hvað við gerum og veitum athygli. Í stað þess að beina athyglinni að áhyggjum og vandamálum er gott að gera jákvæða hluti og einbeita sér að uppbyggilegum hlutum í lífinu, eins og t.d. samveru með fjölskyldunni, áhugamálum, hreyfingu úti í náttúrunni, lestri eða góðri tónlist. Gerum eitthvað sem veitir okkur orku og ánægju, hvort sem það er handverk, að prófa nýja uppskrift eða púsluspil. Þegar við veitum góðum hlutum athygli eru auðvitað nauðsynlegar til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar, en ekki eins góð fyrir andlega heilsu okkar. Þess vegna er mikilvægt að nota tæknina og gleyma ekki að rækta Til að koma ró á hugann er gott að iðka núvitund, sem eykur vellíðan og kyrrð. Með því að færa athyglina markvisst að því sem er að gerast hér og nú náum við að draga úr áhyggjum og „hvað ef“ hugsunum. Sannleikurinn er sá að við höfum aðeins þetta augnablik. Lífið gerist í núinu. Hægjum því aðeins á okkur. Lærum að njóta í stað þess að þjóta. Svo má líka nefna hugleiðsluæfingar til að koma ró á hugann en þær er m.a. 41

This article is from: