Súgandi jólablað 2020

Page 38

Súgandi

Draumvísa Að gefnu tilefni ákvað ég að taka saman þessa skemmtilegu grein sem ég rakst á í Sóley blaði kvenfélagskvenna á Suðureyri frá árinu 1933. Höfundur hennar er Sigríður H. Jóhannesdóttir en hún var gift Kristjáni Albert Kristjánssyni. Sigríður Híramía, eins og hún hét, var fædd 20. júní árið 1879 en samkvæmt Súgfirðingabók lærði hún ljósmóðurfræði hjá J. Jónassen landlækni og tók við ljósmóðurstörfum í Suðureyrarhreppi árið 1903. Sigríður og Kristján eignuðust 9 börn og náðu 7 þeirra fullorðinsaldri. Sigríður dó árið 1946 en hún og eiginmaður hennar byggðu Eyrargötu 5 á Suðureyri. Sigrún Edda Eðvarðsdóttir Greinin ber heitið Draumvísa og birtist 3. desember árið 1933.

annað fært en að leggjast inn í rúm, þó mér væri nauðugt að hætta við verkið. En hér var nú ekki um annað að gera, ég gat ekki gert neitt gagn. Ég hef víst ekki legið yfir 20 mínútur í einhverjum dvala. Veit ekki hvernig svefninn var. Ég get heldur ekki lýst hvernig vísa þessi mótaðist í huga mínum því engan heyrði ég tala, það var svo einkennilegt það ástand sem ég var í. Svo hresstist ég furðu fljótt og stóð á fætur og skrifaði strax vísuna, hún er svona:

Ég hef fyrir löngu ætlað að biðja „Sóley“ að geyma vísu sem mig dreymdi þegar ég ætlaði að fara að baka fyrir fyrstu skemmtunina sem haldin var til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóð Suðureyrarkirkju. Ég ég En ég

var vel frísk um morguninn þegar fór á fætur og ætla að taka til starfa. þegar ég er nýbyrjuð á verkinu verð svo máttlaus og syfjuð að ég sá ekki

Þið viljið fá nýja kirkju, þið viljið keppa þar að að Drottins musteri verði veglegt á þessum stað. Ég hef aldrei skáld verið enda er þetta ekki frá mér, því þó ég einhvern tíma hafi verið að hnoða saman vísu sem krakki, þá var langt frá því í þetta sinn að ég hugsaði um slíkt.

hvar ég hlusta á Guðsorð en ekki er mér sama. Best finnst mér ég vera snortin af nálægð Guðs í kirkju og í heimahúsum. Kirkjusiðir hafa mér alltaf fallið vel í geð, þeir setja meiri helgiblæ yfir Guðsþjónustuna.

Það er von mín og heitasta ósk að hér á Suðureyri verði reist Drottni veglegt musteri. Það segja margir: Mér er sama

Sigríður H. Jóhannesdóttir

38


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.