4 minute read

Framkvæmdir við Suðureyrarkirkju ganga vel

Á Mynda- og minningakvöldi lagi að stöðva leka með því að á öll þökin, búið er að skipta Súgfirðingafélagsins þann fjarlægja skorsteininn og skipta um allt þakjárn og þakrennur. 11. júní 2020 var ýtt úr vör um þakjárnið allt. Í öðru lagi að Skorsteinninn hefur verið söfnunarverkefni til að fjármagna fara í steypuviðgerðir og loka fjarlægður og búið er að stöðva nauðsynlegar viðgerðir á sprungum á veggjunum og í allan leka. Rakaskemmdir sem Suðureyrarkirkju. Fengnir voru þriðja lagi að gera við eða skipta sjást inni í kirkjunni er núna hægt tveir húsamíðameistarar til að um þá glugga í kirkjunni sem eru að laga. Múrari var fenginn til taka út ástand kirkjunnar og illa farnir. Áætlað var að kostnaður að fara í viðgerðir á allri steypu leggja mat á hvað þyrfti að við framkvæmdirnar gæti numið og búið er að ljúka þeirri vinnu. gera. Niðurstaða þeirra var að rúmum 20 milljónum. Til viðbótar var krossinn tekinn einblína þyrfti á þrennt, í fyrsta niður og unnið er að því að Haft var samband við Minja- endurnýja rafmagnsleiðslur og stofnun um viðgerðirnar og festingar og setja í hann ljós sem fengið hjá þeim leiðbeinandi er í senn fallegt, skært og notar álit varðandi gluggana. lítið rafmagn. Samþykki var einnig fengið frá byggingafulltrúa Ísafjarðabæjar Gluggarnir eru dýrasti hluti til að fjarlægja skorsteininn. verkefnisins Dýrasti hluti verkefnisins er eftir Nýtt þakjárn, þakrennur en það er að laga gluggana og búið að laga allar sem margir eru mjög illa farnir. múrskemmdir Timbrið í sumum gluggunum Aflað var tilboða í þak- og er ónýtt og ljóst að um mikla múrviðgerðirnar og strax í ágúst framkvæmd er að ræða sem var hafist handa. Þegar þetta er tekur sinn tíma. Stór hluti af ritað núna í desember er búið kostnaðinum er að fjarlægja að setja nýtt lag af tjörupappa glerlistaverkin og setja þau aftur

Advertisement

fá aðstoð frá sérfræðingi hjá ástvina sinna. Um er að ræða Verkís á Ísafirði sem vann einstaklega fallegar minningar í umsókn um fjárstuðning til máli og myndum sem hafa snert Húsafriðunarnefndar og var strengi í brjóstum okkar allra þeirri umsókn skilað inn í byrjun og minnt okkur á ómetanlegar desember. Vonast er til að fá stundir með samferðamönnum svar frá Húsafriðunarnefndinni sem eru farnir. fyrir árslok og þá verður hægt að taka ákvörðun um hvaða Þegar þetta er skrifað er búið að leiðir hægt sé að fara til að klára safna upphæð sem nemur 12.3 gluggana. Ekki er á vísan að róa m.kr. Búið er að gera upp við alla með fjárstuðning því margar verktaka og greiða alla reikninga umsóknir eru um stuðning við fyrir það sem búið er og á lagfæringar á gömlum húsum reikningnum í dag eru samtals og fjármunirnir takmarkaðir. Ekki 6.846.790 krónur. Við vitum betur er vilji til að steypa kirkjunni í strax í janúar hver endanlegur skuldir enda tekjur kirkjunnar kostnaður verður og hversu takmarkaðar. mikið vantar til viðbótar í sjóðinn.

Söfnunin hefur gengið vel Án velvildar allra þeirra sem Það er orðið ljóst að hafa gefið í söfnunina hefði ekki Suðureyrarkirkja á marga verið hægt að ráðast í þessar stuðningsmenn sem láta verkin endurbætur. tala. Á sama hátt og þegar í. Breyta verður gluggunum kirkjan var byggð skuldlaus fyrir Fjölmargir standa að til að tryggja að loftun verði söfnunarfé árið 1937 er líklegt verkefninu fullnægjandi en líklegt er að að hægt verði að kljúfa þessar Það má ekki gleyma því heldur takmörkuð loftun milli listaverka viðgerðir án þess að taka lán að fjöldi góðra einstaklinga og glers hafi valdið raka sem hafi og steypa kirkjunni í skuldir. hefur lagt á sig mikla vinnu til að skemmt viðinn. Mikill fjöldi velunnara hefur lagt láta þetta stóra verkefni ganga. fjármagn í sjóðinn og minnst Meðal þeirra eru t.a.m. Elsa Sótt um styrk hjá í leiðinni látinna ástvina. Á Eðvarðsdóttir, Bragi Ólafsson, Húsafriðunarnefnd fréttaveitu Súgfirðingafélagsins Elías Guðmundsson, Guðni Albert Í ljósi þess hversu dýrt hefur verið hægt að fylgjast Einarsson, Arnar Guð Sigþórsson, verkefnið er var ákveðið að með því þegar fólk hefur minnst Magnús Örn Friðjónsson, Elín

Árnadóttir, Eðvarð Sturluson og fjöldi annarra.

Ef allt gengur að óskum verður helstu framkvæmdum lokið á næsta ári. Kirkjan verður einnig máluð og hugað að viðhaldi og lagfæringum, m.a. á neyðarhurð, loftræstingu, teppi o.fl.

Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á reikning söfnunarinnar. Bankaupplýsingar eru: kt. 630269-2539, banki 017405-420412.

Þeir sem vilja minnast ástvina sinna með stuðningnum vinsamlegast hafið samband við Eyþór Eðvarðsson (s. 892 1987 eða eythor@thekkingarmidlun.is).

This article is from: