Súgandi jólablað 2020

Page 12

Súgandi

Framkvæmdir við Suðureyrarkirkju ganga vel

Á Mynda- og minningakvöldi Súgfirðingafélagsins þann 11. júní 2020 var ýtt úr vör söfnunarverkefni til að fjármagna nauðsynlegar viðgerðir á Suðureyrarkirkju. Fengnir voru tveir húsamíðameistarar til að taka út ástand kirkjunnar og leggja mat á hvað þyrfti að gera. Niðurstaða þeirra var að einblína þyrfti á þrennt, í fyrsta

lagi að stöðva leka með því að fjarlægja skorsteininn og skipta um þakjárnið allt. Í öðru lagi að fara í steypuviðgerðir og loka sprungum á veggjunum og í þriðja lagi að gera við eða skipta um þá glugga í kirkjunni sem eru illa farnir. Áætlað var að kostnaður við framkvæmdirnar gæti numið rúmum 20 milljónum.

á öll þökin, búið er að skipta um allt þakjárn og þakrennur. Skorsteinninn hefur verið fjarlægður og búið er að stöðva allan leka. Rakaskemmdir sem sjást inni í kirkjunni er núna hægt að laga. Múrari var fenginn til að fara í viðgerðir á allri steypu og búið er að ljúka þeirri vinnu. Til viðbótar var krossinn tekinn niður og unnið er að því að endurnýja rafmagnsleiðslur og festingar og setja í hann ljós sem er í senn fallegt, skært og notar lítið rafmagn.

Haft var samband við Minjastofnun um viðgerðirnar og fengið hjá þeim leiðbeinandi álit varðandi gluggana. Samþykki var einnig fengið frá byggingafulltrúa Ísafjarðabæjar Gluggarnir eru dýrasti hluti til að fjarlægja skorsteininn. verkefnisins Dýrasti hluti verkefnisins er eftir Nýtt þakjárn, þakrennur en það er að laga gluggana og búið að laga allar sem margir eru mjög illa farnir. múrskemmdir Timbrið í sumum gluggunum Aflað var tilboða í þak- og er ónýtt og ljóst að um mikla múrviðgerðirnar og strax í ágúst framkvæmd er að ræða sem var hafist handa. Þegar þetta er tekur sinn tíma. Stór hluti af ritað núna í desember er búið kostnaðinum er að fjarlægja að setja nýtt lag af tjörupappa glerlistaverkin og setja þau aftur 12


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.