Ársskýrsla Hafnarsóknar 2010 - 2011

Page 1

HAFNARSÓKN Hafnarkirkja - Stafafellskirkja Kirkjugarðarnir á Höfn og Stafafelli

Ársskýrsla 2010 – 2011 Aðalsafnaðarfundur haldinn á Hótel Höfn 20. mars 2011


Hafnarsókn Aðalfundur Hafnarsóknar árið 2010 var haldinn í safnaðarheimili Hafnarkirkju 6. maí sama ár.

Sóknarnefnd og starfsfólk Prestar: Sóknarprestur er séra Sigurður Kr. Sigurðsson og séra Einar Jónsson á Kálfafellsstað hefur leyst hann af í fríum. Sóknarnefnd, aðalmenn: Albert Eymundsson Gauti Árnason Ágústína Halldórsdóttir Guðrún Þorsteinsdóttir Gunnlaugur Þ. Höskuldsson Marta Imsland, Sigurður Ólafsson.

formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri, safnaðarfulltrúi,

Sóknarnefndarmenn skiptu með sér verkum eins og hér greinir. Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir: Svava Kr. Guðmundsdóttir, Jón. G. Gunnarsson.

Sóknarnefnd, varamenn: Gunnhildur L. Gísladóttir, Halldóra K. Guðmundsdóttir varasafnaðarfulltrúi, Halldóra Ingólfsdóttir, Heiðar Sigurðsson, Linda Hermannsdóttir, Óðinn Eymundsson, Þorvaldur Viktorsson. Valnefnd skipa: Albert Eymundsson, Þorvaldur Viktorsson, Ágústína Halldórsdóttir, Sigurður Ólafsson, Halldóra Guðmundsdóttir, Marta Imsland.

Starfsmenn hafa verið þeir sömu og áður: Kristín Jóhannesdóttir organisti, Örn Arnarson kirkjuvörður og meðhjálpari,

Stígur Reynisson guðfræðinemi leysti kirkjuvörð af í sumarleyfi.

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir og Helga Stefánsdóttir sáu um sunnudagaskólann,


Safnaðarstarfið

Fjármál

Safnaðar- og kirkjustarfið hefur verið í nokkuð föstum skorðum þrátt fyrir þröngan kost eins og fram kemur í umfjöllun um fjármálin. Messað er reglulega og starf samkórsins hefur verið öflugt. Því miður varð að leggja af starfsemi barnakórsins eins og gerð er grein fyrir í skýrslunni. Viðhaldi við fasteignir sóknarinnar hefur verið haldið í lágmarki án þess að láta eignir og muni kirknanna drabbast niður.

Í starfsreglum fyrir sóknarnefndir eru skýr fyrirmæli um að sóknarnefndum beri að sýna fulla ábyrgð í fjármálum en jafnframt að gæta þess að kirkjan, búnaði hennar og safnaðarheimili sé vel viðhaldið.

Athafnir og samvera í kirkjunum Andlegar athafnir í Hafnarkirkju voru 68 sem 5.134 einstaklingar sóttu.

Eins og kemur fram í ársreikningi árið 2010 er halli á rekstri sóknarinnar 833.310- kr. og kirkjugörðunum 828.281- kr. eða alls um 1,7 mkr. Jafnframt stefndi í 4,5 mkr. halla á þessu ári að óbreyttum rekstri. Hér ræður mestu mikil lækkun á sóknar- og kirkjugarðsgjöldum. Samdrátturinn nemur um 30% á tveimur árum. Sóknargjöld eru ákveðin af Alþingi og því ráðuneyti sem fer með kirkjumálefni hverju sinni. Því eru möguleikar á að auka tekjur sóknarinnar eftir hefðbundnum leiðum litlir.

Bregðast varð við þessum vanda. Gerð var fjárhagsVeraldlegar athafnir í Hafnarkirkju voru 18 sem 1.932 og greiðsluáætlun til að hafa betri yfirsýn yfir einstalingar sóttu. stöðuna. Eina ábyrga aðgerðin í stöðunni var að draga úr útgjöldum sem óhjákvæmilega hefur áhrif Alls í Hafnarkirkju á árinu komu 7.066 manns. á þjónustuna. Helstu útgjaldaliðir eru launagreiðslur Athafnir í Stafafellskirkju voru fjórar sem 80 og rekstur og viðhald kirknanna. Til að mæta þessum einstaklingar sóttu. niðurskurði var samið við starfsfólk safnaðarins, Þá eru ótaldar allar kóræfingar (samkórsins, organista og kirkjuvörð, um 25% flatan niðurskurð barnakórins og karlakórsins), fundir og annað sem fer á greiðslum til þeirra. Til að ná lækkun á launum organista, þurfti m.a. að leggja af barnakórinn en fram í kirkjunni og safnaðarheimilinu. foreldrum var boðin aðstaða í kirkjunni vildu þeir stofna einhverskonar félag um barnakórinn og reka hann á þeim forsendum.

Fundir og námskeið

Þakkarvert er hvernig starfsmennirnir brugðust við og voru tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að leysa vandann. Jafnframt voru allir mögulegir útgjaldaliðir lækkaðir og útgjöld sem hægt er að semja um. Sóknarnefnd hefur ennfremur leitað til ýmissa aðila um að styrkja sóknarstarfið meðan verið er að reyna að ná jafnvægi í reksturinn. Það er jákvætt að undirtektir hafa verið góðar og munar þar mestu um styrk frá Skinney-Þinganesi sem dugar til að greiða Sóknarnefndarformaður og kirkjuvörður sóttu þing allar bankaskuldir kirkjunnar eða um 4,3 mkr. Þó sá kirkjugarðasambandsins sem haldið var í Hafnarfirði Jöfnunarsjóður sókna sér ekki fært að veita framlag að þessu sinni. til sóknarinnar að þessu sinni en Hafnarsókn fékk 1,5 Kristín organisti sótti námskeið fyrir organista í mkr. fyrir tveimur árum. Meðan unnið var að leysa greiðsluvandann kom sér vel eyrnamerktur sérsjóður. Skálholti. Sigurður sóknarprestur, Örn kirkjuvörður, Gunnlaugur Þröstur safnaðarfulltrúi og Albert sóknarnefndarformaður sóttu þingmálafund í Suðurprófastdæmi sem haldinn var í Víkurskála í Vík í Mýrdal 25. september sl. Var fundurinn boðaður af fulltrúum Suðurprófastdæmis sem sæti eiga á kirkjuþingi til að ræða helstu málefni kirkjuþings og áherslur fulltrúa umdæmisins.

Fjármálin hafa því verið helsta verkefni sóknarnefndar á þessu starfsári og eðlilega hafa greiðsluvandræði haft áhrif á starfið. Samt hefur verið reynt að viðhalda áfram góðri þjónustu og er það fyrst og fremst jákvæðu starfsfólki að þakka að það hefur tekist. Varðandi frekari skýringa er vísað í ársreikninginn sem liggur fyrir fundinum.


Fjárhagsáætlun

Þakkir og lokaorð

Á þessum fundi verður lögð fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2011. Í 4. gr. starfsreglna fyrir sóknarnefndir segir: „Sóknarnefnd skal í samráði við sóknarprest gera fjárhagsáætlun fyrir hvert almanaksár og hafa þar m.a. hliðsjón af starfsáætlun sóknarprests og annarra starfsmanna sóknarinnar. Fjárhagsáætlun skal lögð fram á aðalsafnaðarfundi til kynningar og afgreiðslu.“ Fjárhagsáætlunin hefur tekið miklum breytingum í meðförum sóknarnefndar frá því að vera með 4,5 mkr. halla (sókn og kirkjugarðar) í byrjun og við lokaafgreiðslu að vera með jákvæða niðurstöðu og hafa greitt öll bankalán að upphæð 4,3 mkr. Til að ná þessu fram þurfti að lækka launagreiðslur til starfsfólks verulega og jafnframt marga gjaldaliði eins og fram er komið. Varðandi frekari skýringa er vísað í fjárhagsáætlun sem liggur fyrir fundinum.

Mér er skylt og ljúft að þakka öllum samstarfið á árinu. Sömuleiðis skal öllum sem lagt hafa sókninni og kirkjustarfinu lið þakkað. Sem lokaorð vitna ég í grein sem birtist eftir mig í 2. tlb. Eystrahorns á þessu ári undir yfirskriftinni Kirkjustarfið á tímamótum en þar stendur: „Við höfum verið svo lánsöm að hafa haft starfsfólk sem hefur unnið starf sitt af miklum metnaði eins og sjá má í athöfnum, viðhaldi kirknanna, umhverfi þeirra og kirkjugörðunum. Þess vegna eru það vonbrigði að þurfa að skerða kjör þessa fólks en sóknarnefnd vonar að hér sé um tímabundið ástand að ræða.

Flestum okkar, sem tilheyrum söfnuðinum, þykir vænt um kirkjuna og margar dýrmætustu stundir og minningar í lífi okkar tengjast kirkjulegum athöfnum s.s. skírnum, fermingum og giftingum. Sömuleiðis finnst okkur mikilvægt að útfarir ástvina geti farið virðulega fram og öllum til sóma. Þess vegna er svo Í framhaldi af umræðum undanfarið um stækkun mikilvægt að það sé ákveðin myndugleiki kringum kirkjugarðsins og/eða undirbúnings fyrir nýjan allt okkar starf en það verður erfiðara nema til komi garð fjallaði sóknarnefnd nokkrum sinnum um betra rekstrarumhverfi í framtíðinni. málið og fór á vettvang til að reyna að átta sig á hugsanlegum breytingum. Guðmundur Rafn Ég hvet safnaðarmeðlimi til að standa vörð um Sigurðsson frá biskupsstofu kom á fund nefndarinnar safnaðar- og kirkjustarfið og taka því vel ef sóknarnefnd til að fara yfir stöðu málsins og tillögur. Sömuleiðis leitar til sóknarmeðlima eða annara aðila með einhver funduðu formaður og kirkjuvörður með fulltrúum erindi til að bæta safnaðar- og kirkjustarfið.“ sveitarfélagsins um málið og áttu óformlegan fund með Kjartani Mogensen arkitekt um nýjar hugmyndir Hornafirði 20. mars 2011. sem fram eru komnar þ.e.a.s. um stækkun núverandi Albert Eymundsson, formaður sóknarnefndar. garðs. Sóknarnefnd, sem jafnframt skipar stjórn kirkjugarðanna, hefur gefið skipulagsyfirvöldum jákvæða umsögn vegna stækkunar núverandi garðs. Þó að illa ári um stundir verður að finna lausn á stækkun kirkjugarðsins.

Kirkjugarðsmál


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.