Ársrit ÍBV 2021

Page 1


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

2


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs karla

„Ár rússibana og gleði“ með Covid-19. Varð það til þess að fresta þurfti leikjum en enginn veiktist mikið og gengi okkar versnaði ekki. Við vorum á flugi.

Það er gaman að setjast niður í lok árs og fara yfir tímabilið. Þetta var nú engin smá rússibanareið, margt gekk á og góður árangur náðist. Ég var mjög spenntur fyrir tímabilinu og hlakkaði til að hætta að velta mér upp úr vonbrigðunum í fyrra. Þetta ár byrjaði nú engu að síður á slæmum fréttum þegar ljóst var að leikmaður ársins 2020, Jón Ingason, yrði ekki með okkur vegna slæmra meiðsla. Jonni tók hins vegar virkan þátt í starfinu í kringum liðið og verður gaman að sjá hann snúa aftur með okkur í efstu deild. Fyrsti leikur sumarsins var bikarleikur gegn Reyni Sandgerði og vannst hann örugglega. Eyþór Orri skoraði sitt fyrsta m.fl. mark í leiknum og lífið lék við alla á Eyjunni. Næst tók við leikur á móti Kórdrengjum í bikar og vannst hann í vítaspyrnukeppni. Til gamans má geta að Guðjón Pétur lagði mikla áherslu á að leikmenn ættu að skjóta fast með jörðinni í

vítóinu því að markmaður þeirra myndi ráða illa við slík skot. Síðustu spyrnu leiksins átti hins vegar Eyþór Orri sem þrumaði boltanum í vinkilinn. Ekkert með jörðinni kjaftæði þar.

Síðan kom dagurinn sem allir höfðu beðið eftir. Heimaleikur og við gátum tryggt okkur upp! Gestirnir voru Þróttur R, sem voru að berjast fyrir lífi sínu. 3-2 sigur og gleðin fölskvalaus á Heimaey! Kveikt var í þessari blessuðu brennu um kvöldið og síðan var mikið partý í Týsheimilinu þar sem dansað var uppi á borðum og allir gátu komið og samglaðst með liðinu. Þetta var frábær dagur og markmiðinu loksins náð.

Þegar ég hugsa til baka er ég ánægður með hvað þeir leikmenn sem við sóttum fyrir tímabilið styrktu okkur mikið og munaði þar um endurkomu Eiðs Arons. Það var sama hvað á okkur dundi eða Deildin byrjaði síðan afar illa. þegar sigrarnir létu á sér standa Liðið lék nokkuð vel gegn Grind- þá þjöppuðu menn sér saman og avík en tapaði og í leiknum þar á kláruðu dæmið! eftir töpuðum við á móti Fram á Hásteinsvelli. Mörgum fótbolta- Nú get ég ekki beðið eftir tímabili í unnendum var skemmt því okkur efstu deild, sem verður fyrsta heila hafði verið spáð mjög góðu gengi, tímabil þeirrar stjórnar sem nú rétt eins og tímabilið á undan. starfar og eitthvað sem allir hafa Þarna vorum við komnir á ákveðn- beðið eftir. ar krossgötur og útileikur gegn létt leikandi liði Aftureldingar fram- Ég vil þakka leikmönnum, þjálfundan. Sá leikur vannst 5-0 og gaf urum og öðrum stjórnarmönnum tóninn fyrir framhaldið. fyrir samstarfið á árinu sem er að Mikið áfall reið yfir félagið þegar ljóst varð að engin yrði Þjóðhátíðin. Annað árið í röð. Þjóðhátíðarleikurinn var engu að síður leikinn og mætingin mjög fín. Það kom svo enn ein áskorunin í ágúst þegar hálft liðið greindist 3

líða. Einnig vil ég þakka stuðningsmönnum fyrir árið og vona ég að þeir verði miklu fleiri á leikjunum næsta sumar. Það er nefnilega alls ekkert víst að þetta klikki hjá okkur.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Útgefandi: Knattspyrnuráð ÍBV Ritstjóri: Daníel Geir Moritz Umbrot: Andri Hugo Runólfsson Ljósmyndir: Hafliði Breiðfjörð, Sigfús Gunnar Guðmundsson, Katrín Laufey Rúnarsdóttir o.fl. Knattspyrnuráð karla Daníel Geir Moritz Guðrún Ágústa Möller Haraldur Bergvinsson Magnús Elíasson Magnús Sigurðsson Óskar Jósuason Svanur Gunnsteinsson Örn Hilmisson Framkvæmdastjóri: Óskar Snær Vignisson

Knattspyrnuráð kvenna Arna Huld Sigurðardóttir Berglind Sigmarsdóttir Esther Bergsdóttir Friðrik Egilsson Guðmundur Tómas Sigfússon Jóna Heiða Sigurlásdóttir Sara Rún Markúsdóttir Sigríður Ása Friðriksdóttir Sigurður Oddur Friðriksson 4


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Sigurður Oddur Friðriksson, formaður knattspyrnuráðs kvk, skrifar:

„Samheldni og liðsheild einkenndu árið 2021“ skemmtilegt lið. Þjálfararnir Andri og Birkir tilbúnir í slaginn og öflugir erlendir leikmenn fengnir til liðsins til stuðnings við ungt og efnilegt lið skipað Eyjastelpum. Undirbúningstímabilið fór ágætlega af stað allt þar til samkomutakmarkanir fóru að banka aftur á dyrnar og rann þannig séð saman við byrjun tímabilsins. Leikir töpuðust og unnust en eitt var það sem einkenndi liðið í gegnum allt en það var liðsheildin þar sem stelpurnar sýndu sanna Eyjabaráttu og kjark til að halda áfram þó að á móti blési.

Tímabilið 2021 var upp og niður, óvissa og fullt af fótboltafjöri. Reynslumikil stjórn og framkvæmdastjóri kvöddu eftir áratuga óeigingjarnt starf. Og við tók vinna að halda tannhjólunum gangandi, nýir stjórnarmeðlimir komu inn og allt var sett á fullt við að búa til

Ian Jeffs voru allir klárir að hjálpa til og fór það svo að Ian Jeffs, Guðmundur Tómas og Birkir sem kom aftur inn í þjálfarateymið, kláruðu tímabilið. Á stundum sem þessum er gott að eiga bakland með stórt ÍBV hjarta og fólk var tilbúið að standa saman þegar á þurfti að halda. Tímabilið var klárað í sjöunda sæti og eiga þjálfarateymið en umfram allt stelpurnar heiður skilinn fyrir mikla baráttu og þrautsegju að klára tímabilið með sæmd þrátt fyrir rússibanareið. Framtíðin er björt með fullt af efnilegum stelpum í liðinu og aðrar að banka á dyr meistaraflokks. Og er það trú mín að með ráðningu nýs sameinaðs knattspyrnuráðs karla og kvenna á Jonathan Glenn, þá eigi kvennaknattspyrnan bjarta framtíð fyrir sér.

Þjálfaraskipti urðu þegar Andri og Birkir ákváðu að segja skilið við liðið á miðju tímabili og skapaði það ákveðna óvissu um stund en með því að taka málið föstum tökum og með aðkomu reynslumikilla ÍBV-ara var tónninn sleginn. Gunnar Heiðar, Matt Garner og ÁFRAM ÍBV

5


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

6


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Eiður Aron, leikmaður ársins

„Lið sem koma hingað verður ekki skemmt“ „Að koma aftur í ÍBV og byrja að æfa var mjög spennandi fyrir mig, koma heim og byrja að æfa með uppeldisfélaginu og byrja að undirbúa okkur fyrir stemningssumar. Mér finnst í rauninni ekki mikill munur síðan ég var hérna síðast en einna helst var munurinn hlutverkið sem ég fékk. Nú er ég einn elsti leikmaður liðsins og þá er þetta aðeins öðruvísi.”

Eiður Aron Sigubjörnsson sneri aftur til ÍBV í lok síðasta árs og samdi við ÍBV til þriggja ára. Mikil ánægja var í Vestmannaeyjum með þessa endurkomu og var hann gerður að fyrirliða liðsins fyrir sumarið í sumar. Eiður var valinn í lið ársins í Lengjudeildinni hjá Fotbolti.net og svo valinn leikmaður ársins hjá ÍBV.

Eftir nokkuð brösótta vetrarleiki byrjaði tímabilið illa en Eiður hefur þetta að segja um sumarið. „Sumarið hjá liðinu var bara mjög flott. Við byrjuðum mjög illa og töpuðum fyrstu tveimur allavega en svo fundum við ágætis takt og fórum á gott skrið sem var algjört lykilatriði fyrir framhaldið af tímabilinu og hjá mér persónulega. Ég er bara sáttur með frammistöðuna, þegar liðið spilar vel þá er oft auðvelt að líta vel út og það gerðist hjá mér og öllu liðinu.

7

Eftirminnilegasti leikurinn er held ég gegn Þór Akureyri hérna heima. Við klúðrum víti á 89. mín leiksins en náum svo að troða inn sigurmarki í uppbótartíma. Mikil gleði braust út á Hásteinsvelli þegar sæti í efstu deild var tryggt og stóð sú gleði fram á nótt en kveikt var í brennu í Herjólfsdal liðinu til heiðurs. „Það að komast upp og fagna sæti i deild þeirra bestu var ógleymanlegt og fyrir mér er það alveg á pari við það að vinna titil.“ Á næsta ári leikur ÍBV í efstu deild og segir Eiður að liðin sem heimsækja Hásteinsvöll næsta sumar muni ekki eiga von á góðu. „Við komum náttúrulega í þessa deild sem nýliðar en við erum ekki að mæta bara til þess að vera með. Við ætlum að gera eitthvað og lið sem koma hingað; við skulum bara orða það þannig að þeim verður ekki skemmt.“


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

8


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Olga Sevcova, leikmaður ársins

„Nýr þjálfari, nýir leikmenn og nýr leikstíll“ bilið í mínu besta formi, eiga fast sæti í byrjunarliðinu og gera allt mitt besta til að hjálpa liðinu,“ segir Olga en óhætt er að segja að þau markmið hafi náðst. Skoraði hún 6 mörk í 16 leikjum ásamt því að leggja upp nokkur mörk.

Olga Sevcova var valinn leikmaður ársins hjá ÍBV. Var þetta annað tímabil Olgu hjá félaginu en til gamans má geta að hún hefur skrifað undir samning og verður með okkur á því næsta.

Markmið liðsins náðust ekki öll í sumar að sögn Olgu en gaman að segja frá því að tímabilið endaði virkilega vel, 5-0 sigur á Fylki, og er það eitthvað að byggja á fyrir næsta tímabil. „Markmið liðsins voru að enda í topp 5, koma með liðsgildi og byggja á þeim allt sumarið. Við vildum einnig vaxa sem lið og hjálpa ungu leikmönnunum að ná framförum,“ en óhætt er að segja að margar af okkar ungu leikmönnum náðu frábærum framförum, enda hafa nokkrar verið valin í landsliðsverkefni.

„Persónulegt markmið mitt fyrir „Tímabilið var upp og niður hjá tímabilið var að koma inn í tíma- okkur. Við unnum ríkjandi meist-

9

ara og í næsta leik á eftir töpuðum við fyrir því liði sem endaði neðst. Það var óstöðugleiki hjá öllu liðinu og í síðasta leiknum gátum við endað í topp 5 en einnig endað í 9. sæti, sem segir sitt um deildina. Allir leikmenn voru jákvæðir og við höfðum frábæran liðsanda þar sem við studdum hverja aðra bæði innan og utan vallar.“ Sem fyrr segir verður Olga með okkur á næsta tímabili. „Næsta tímabil er spennandi. Nýr þjálfari, nýir leikmenn og nýr leikstíll. Ég veit að þetta verður ekki auðvelt en á sama tíma verður þetta nýtt upphaf hjá ÍBV. Ég veit að við við getum afrekað miklu!“ Aðspurð hvort hún vilji segja eitthvað að lokum stóð ekki á svörum: „Ég vil óska öllum gleðilegra jóla og nýs árs. Áfram ÍBV!“


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

10


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Helgi Sig gerir upp tíma sinn hjá ÍBV

„ÍBV er komið á þann stað sem það á heima“ því að ná í réttu mennina inn í okkar leikmannahóp, læra af fyrri reynslu og horfa inn í framtíðina með jákvæðni að leiðarljósi var eitthvað sem við í þjálfarateyminu, leikmannahópnum og stjórn urðum að tileinka okkur.

vel til að koma nýjum leikmönnum inn í okkar leikstíl, hvernig við ætluðum að spila þegar Lengjudeildin færi af stað. Mótin gengu bara ágætlega. Það komu góðir leikir og síðan slæmir leikir inn á milli, svona eins og gengur. Úrslitin í vetrarleikjunum voru Strax eftir tímabilið 2020 hófst kannski ekki aðalmálið, heldur mikil vinna í að styrkja hópinn, að koma liðinu í það stand sem finna réttu mennina, leituðum við það þurfti að vera í til að standast að leikmönnum með mikla reynslu raunina sem beið liðsins í Lengjudeildinni. og með mikinn sigurvilja.

Þrátt fyrir að hafa komist í undanúrslit í bikarkeppni KSÍ árið 2020, þar sem Covid lék landsmenn grátt, lék enginn vafi á því að niðurstaða okkar í deild var okkur sár vonbrigði. Sjötta sætið varð niðurstaðan og því kom ekkert annað til greina en að blása til sóknar fyrir árið 2021. Með

Það má með sanni segja að við náðum þessum markmiðum, þ.e. að ná í réttu mennina og hópurinn varð enn betri og þéttari fyrir vikið.

Liðið varð betra og betra eftir því sem leið á veturinn, menn búnir að mynda góða liðsheild sem átti eftir að gera gæfumuninn þegar leið á sumarið.

Við tókum þátt í Fótbolta.net mótinu og Lengjubikarnum yfir Áður en sjálf Lengjudeildin hófst í veturinn. Þau mót notuðum við byrjun maí tókum við þátt í tveimur

11


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

12


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

bikarleikjum. Við byrjuðum á því að vinna Reyni S á heimavellli nokkuð örugglega og síðan slóum við Kórdrengi úr leik á útivelli í 64 liða úrslitum í hörkuleik í Breiðholtinu. Það átti svo eftir að koma í ljós að Kórdrengir var einmitt það lið sem átti eftir að berjast hvað harðast við okkur um laust sæti í efstu deild. Með þessa tvo sigra í farteskinu fórum við fullir sjálfstrausts inn í Lengjudeildina. Það fór þó svo að við byrjuðum mótið mjög illa, töpuðum fyrstu tveimur leikjunum og nú voru góð ráð dýr. Þetta var alls ekki sú byrjun sem við lögðum upp með en við gáfumst ekki upp. Við tók frábær kafli þar sem við fengum 22 stig í næstu 9 leikjum og vorum því komnir með 22 stig þegar mótið var hálfnað. Mjög ásættanleg niðurstaða í ljósi byrjunar okkar í mótinu. Við féllum út í 32 liða úrslitum í bikar á móti ÍR sem var okkur mikil vonbrigði. Liðið hélt þó haus

og menn urðu bara enn staðráðnari skilið fyrir stuðninginn sem hún sýndi þjálfarateyminu og leikí því að klára dæmið í deildinni. mannahópnum. Allir tilbúnir að Seinni umferðin í Lengjudeildinni hjálpa liðinu þegar mest á reyndi. gekk mjög vel og liðið varð bara Ekki má gleyma stuðningsbetra og betra eftir því sem á mótið mönnum okkar sem voru alltaf tilleið. Við fengum 25 stig í seinni búnir að styðja við bakið á okkur í umferðinni og því samtals 47 blíðu og stríðu. Þeirra stuðningur stig. Þessi 47 stig skiluðu okkur í var ómetanlegur. annað sætið í deildinni og þar með Pepsi Max sætið gulltryggt. ÍBV er komið á þann stað sem það Við náðum í raun okkar takmarki á heima, þ.e. í deild þeirra bestu. þegar enn voru tvær umferðir Mikið rosalega er ég stoltur að eftir með því að sigra Þrótt R á hafa fengið tækifæri til að kynnast heimavelli í byrjun september, sem þessu frábæra félagi. ÍBV er eitt siger í raun með ólíkindum miðað við ursælasta lið landsins og framtíðin er mjög björt hjá félaginu. Að hafa okkar slæmu byrjun. verið þátttakandi í þessu magnað Þessi árangur hjá liðinu kemur félagi er eitthvað sem ég mun taka ekki að sjálfu sér. Það er gríðar- stoltur með mér inn í framtíðina. lega mikil vinna sem liggur að baki þessum árangri. Leikmenn liðsins Ég vil þakka leikmönnum, stjórn eiga mikið hrós skilið hvernig og öllum stuðningsmönnum sem þeirra hugarfar var í gegnum allt og þjálfarateyminu fyrir frábært ferlið. Þettta var ekki alltaf beinn samstarf. og breiður vegur en liðið tókst á við Takk fyrir mig ÍBV, allar raunir með miklu æðruleysi. Helgi Sig Stjórn ÍBV á einnig mikið hrós

13


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

14


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Birkir Hlynsson fer yfir tímabilið

„Þær geta borið vængi ÍBV“

ánægður með þær styrkingar sem við fengum fyrir tímailið. Við duttum sannarlega í lukkupottinn með gæði og karakterana. Fótbolti fyrir mér snýst oft meira um karakterana heldur en gæði inni á velli. Við fengum Li (Liana Hinds) sem er frábær leikmaður og svo fengum við besta leikmann deildarinnar að mínu mati, DB, sem var líka frábær karakter og leiðtogi. Þetta skipti bara gríðarlegu máli og ég segi það að það vantaði bara herslumuninn að við yrðum betri en þessi lið sem voru að berjast um að vinna deildina. Við ÍBV mætti með nokkuð breytt og tókum Breiðablik sannfærandi spennandi lið til leiks í efstu deild hérna heima í 2. umferð og með kvenna og voru þeir Andri Ólafssmá heppni hefðum við getað gert son og Birkir Hlynsson þjálfarar miklu betur.“ liðsins en þeir höfðu einnig verið með liðið tímabilið á undan. Á miðju tímabili hættu þeir Andri og Birkir með liðið og var nokkur „Markmiðið var að gera betur en óvissa um stund með framhaldið. árið áður og byggja á þeim leikGunnar Heiðar Þorvaldsson stýrði mönnum sem voru fyrir. Við misstliðinu í einn leik á meðan klárað um svolítið af leikmönnum og var að ráða þjálfara. Vatnið var ekki þurftum að einhverju leyti að sótt yfir lækinn og var Ian Jeffs, byrja upp á nýtt. Ég var rosalega aðstoðarþjálfari karlaliðsins, ráð-

15

inn til að klára tímabilið. Skömmu síðar sneri Birkir síðan aftur í teymið og var hann því með liðinu allt tímabilið fyrir utan þennan eina leik Gunnars. „Það var frábært að vinna með Andra og hann er góður vinur minn. Svo þegar hann steig til hliðar kom annar góður félagi minn, Ian Jeffs. Ég hef unnið með honum og ég spilaði með honum og það var ekkert mál að byrja að vinna með honum. Ég vissi að hann var búinn að þjálfa lengi og að hann þekkir allt í Vestmannaeyjum og var í þjálfarateymi landsliðsins. Þannig að mér fannst bara gott að vinna með þeim báðum.“ Eftir tímabilið var ljóst að hvorki Birkir né Jeffsy myndu halda áfram með liðið en Birkir er bjartsýnn fyrir framtíðinni. „Ég er nokkuð sáttur með uppskeruna. Sérstaklega af því að okkar ungu stelpur sýndu það að þær geta borið vængi ÍBV í efstu deild í framtíðinni.“


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

16


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari KFS

„Eyjamenn eru bestir!“

Þetta var annað tímabilið mitt sem aðalþjálfari KFS. Eftir skemmtilegt og mjög lærdómsríkt tímabil árið 2020 þá spilaði KFS í 3. deildinni árið 2021. KFS spilaði þar síðast árið 2016 og er það tímabil sem flestallir innan KFS vilja gleyma sem fyrst þar sem vannst aðeins 1 leikur á því tímabili. Annað var upp á teningnum í ár… Eins og ég nefndi áðan þá var 2020 tímabilið skemmtilegt og mjög lærdómsríkt. Ég var að stíga mín fyrstu skref sem aðalþjálfari og fékk ég stjórn KFS með mér í vegferð að gera KFS spennandi lið til að spila fyrir. Við ákváðum að byrja bæta umgjörðina hjá klúbbnum með því að láta alla leikmenn hafa ferðapeysur sem þeir áttu að mæta í í leiki. Mér fannst það mikilvægt á þessum tímapunkti að búa til umgjörð þar sem leikmönnum fannst þeir vera partur af einhverri heild. Í hópnum var virkilega góð blanda af reynslumiklum leikmönnum og ungum leikmönnum sem voru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki, sá elsti 38 ára og sá yngsti 16 ára. Við enduðum tímabilið á að vinna 15 af 20 leikjum en töpuðum úrslitaleiknum í fram-

lengingu þar sem meðalaldurinn á byrjunarliðinu var 19,4 ár. Frábær Eftir fyrsta leikinn okkar þá reynsla fyrir peyjana sem nýttist töpuðum við 6 leikjum í röð! En inn í 2021 tímabilið. við höfðum trú á kerfinu okkar og hugmyndafræðinni og okkur Nú í ár var annað árið mitt sem fannst við alltaf vera inni í leikjaðalþjálfari KFS og var ég og stjórn unum. Það vantaði alltaf þennan KFS með skýr markmið fyrir tíma- herslumun og að skora mark á bilið. En það var að halda okkur í réttum tímapunktum í leikjunum 3. deildinni og halda áfram að bæta í staðinn fyrir að fá á okkur mark. leikmennina sem spiluðu fyrir Mörk breyta leikjum! Eftir fyrri okkur. Við vildum halda áfram umferðina í mótinu (11 leikir) þá að bæta umgjörðina hjá okkur og vorum við einungis með 10 stig á fengu allir leikmenn KFS æfinga- töflunni og í fallsæti. En þá kemur galla fyrir sumarið. Það eru orðin leikur sem breytti svolítið tímaþó nokkur ár síðan KFS gerði bilinu fyrir okkur, leikur við Víking þetta fyrir leikmennina sína en Ólafsvík í 32 liða úrslitum Mjólkurmeð góðri hjálp frá styrktaraðilum bikarsins. Það var langt síðan KFS okkar þá gátum við gert þetta til að komst svo langt í bikarkeppninni halda áfram að bæta umgjörðina og fengum við að spila á Hásteinshjá okkur. velli. Við töluðum um að hætta að pæla í þessum leikjum sem Undirbúningstímabilið gekk mjög gengu okkur ekki í hag og núllerfiðlega hjá okkur. Eins og alþjóð stilla okkur þarna, njóta að spila veit þá geysaði yfir okkur heimsfar- fótbolta á fallegasta grasvelli aldur sem setti stórt strik í reikning- landsins, á móti liði sem spilaði í inn. Við náðum þess vegna ekki Lengjudeildinni með ÍBV. Fyrir að æfa mikið saman og spiluðum þennan leik fengum við bræðurna einungis þrjá leiki á undirbúnings- Gauta og Víði Þorvarðarsyni sem tímabilinu. Fyrir fyrsta leikinn í komu með mikla reynslu inn í Íslandsmótinu þá náðum við að ungt lið okkar. Við sem upplifðum æfa saman í tvær vikur sem náði að þennan leik getum öll sagt að það slípa okkur smá saman. Munurinn var langt síðan að slík stemming á 4. deildinni og 3. deildinni er hafði myndast á Hásteinsvelli. gríðarlega mikill. Það er mikill gæðamunur því leikmenn í 3. deildinni eru að sinna fótboltanum nær 100% á meðan þú ert með leikmenn í 4. deildinni sem mæta oftast bara í leikina, svona nettur bumbubolti yfir flestum liðum í þeirri deild. Við mættum vængbrotnu liði Einherja í fyrsta leik á Týsvellinum og unnum sannfærandi 2-1. Fyrsti sigurinn kominn í hús og mikill léttir. Við sáum að við áttum heima í þessari deild. 17



Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

stoltir af því og það sýnir okkur að efniviðurinn hér í Eyjum er góður og þurfum við að halda vel utan um þessa leikmenn. Þess vegna er KFS svona gríðarlega mikilvægt fyrir ÍBV og þessa peyja sem eru ekki alveg tilbúnir í Lengjudeildina eða Pepsi deildina strax. Því hjá KFS fá leikmennirnir meira svigrúm til að læra af mistökum sínum og verða því betri leikmenn og tilbúnari þegar kallið kemur frá ÍBV. Í lokin vil ég þakka ÍBV, stjórn KFS, styrktaraðilum KFS og leikmönnum KFS fyrir frábært og eftirminnilegt sumar. Ég lærði helling í Frábært veður, blys í stúkunni, 4 Við enduðum tímabilið í efri hluta sumar, bæði sem þjálfari og manfrábær mörk frá KFS og liðið áfram 3. deildarinnar (6. sæti) með 34 stig neskja. Einnig fékk ég ennþá meiri í 16 liða úrslit bikarsins. Leikur sem og féllum úr bikarkeppninni í 16 staðfestingu á það sem ég hef haldið liða úrslitum á móti Pepsi deildar- alla ævi en það er að Eyjamenn eru við í KFS munum aldrei gleyma! liðinu HK. Ég þori að fullyrða að bestir! Eftir bikarleikinn fengum við þetta sé besta tímabil í sögu KFS og loksins þetta sjálfstraust sem okkur eigum við sem tókum þátt í þessu Takk fyrir mig, hafði vantað í leikina áður og að vera virkilega stolt af okkur og Gunnar Heiðar Þorvaldsson við hættum ekki að vinna leiki. árangri okkar! Það hjálpaði okkur einnig að við fengum Eyþór Orra Ómarsson og Einnig vil ég benda á að ALLIR Eyþór Daða Kjartansson að láni frá sem voru í KFS í ár, hvort sem það ÍBV. Í seinni umferðinni (11 leikir) eru leikmenn, þjálfari eða stjórnarþá fengum við flest stigin ásamt menn, eru Eyjamenn. KFS er 100% Ægi (sem lenti í 2. sæti) eða 24 stig! Eyjapeyjar og erum við virkilega

19


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

20


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Bjarni Ólafur leggur skóna á hilluna

„Vonandi komum við á hverju ári til Vestmannaeyja“

Það vakti athygli þegar Bjarni Ólafur Eiríksson samdi við ÍBV fyrir tímabilið 2020. Bjarni var fyrirliði liðsins í fyrra en í ár var óvíst hvað hann ætlaði sér að gera í boltanum. Í sumar var lið ÍBV orðið ansi fámennt. Sumir farnir í skóla til Bandaríkjanna, meiðsli gerðu vart við sig og svo kom upp smit hjá liðinu. Þá var heyrt í Bjarna hvort hann vildi ekki klára það sem hann byrjaði á og ekki stóð á jákvæðum viðbrögðum. „Að koma tilbaka var bæði gaman og erfitt. Auðvitað algjörlega frábært að fá að taka þátt í því að komast aftur upp í deild þeirra bestu.“ Bjarni flutti með fjölskyldu sína

til Eyja og dvöldu þau hér síðasta sumar. „Að koma til Vestmannaeyja og spila fyrir IBV var frábært. Ég fékk frábærar móttökur og fjölskyldunni leið rosalega vel. Það sem stóð upp úr var fólkið sem ég kynntist. Ég eignaðist marga vini sem ég vonandi mun halda sambandi við í mörg ár. Á dögunum tilkynnti Bjarni að skórnir væru farnir upp í hillu. Það er skemmtilegt að síðasti leikur hans á ferlinum hafi verið í 3-2 sigri ÍBV gegn Þrótti R. Það er einmitt leikurinn þar sem ÍBV tryggði endurkomu sína í efstu deild. Þeir eru eflaust margir hápunktarnir á ferli Bjarna. „Það 21

er erfitt að velja eitt augnablik sem stendur upp úr á ferlinum en ætli ég verði ekki að nefna fyrsta landsleikinn minn og svo að verða Íslandsmeistari árið 2017. Nú tekur við skrifstofuvinna frá 9-17 sem vonandi venst fljótt.“ „Að lokum langar mig að þakka öllum í Vestmannaeyjum fyrir tímann sem ég og fjölskyldan áttum. Þessi undurfagra eyja mun alltaf eiga stað í hjarta okkar og vonandi náum við að standa við gefin loforð um að koma að minnsta kosti einu sinni á hverju ári til Vestmannaeyja.“


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

22


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Delaney Baie Pridham, eða DB eins og við þekkjum hana:

„Besta ákvörðun sem ég hef tekið að fara til ÍBV“

velkomin og fékk ég sjálfstraust og stuðning sem leikmaður. Ekki bara frá fólki í Eyjum, heldur líka ofan af landi. Ég er mjög þakklát fyrir þetta tækifæri. Þjálfarateymið, leikmenn og stjórnin voru öll mjög almennileg og fannst mér ég velkomin frá fyrstu sekúndu. Ég small strax við hópinn. Alltaf þegar mig skorti eitthvað leið mér vel með að spyrja. Íbúðin sem ég var í var frábær og á frábærum stað, nálægt „Að taka áhættu með því að skilja almenningsgarðinum. Vestmannaallt eftir í Kaliforníu til að flytja til eyjar eru ofboðslega fallegur staður. eyju við aðra eyju svo ég gæti reynt Ég elskaði að geta hjólað á æfingar, í við draum minn sem atvinnu- matvöruverslanirnar og miðbæinn. maður í fótbolta var einhver besta Allt saman var svo aðgengilegt.“ ákvörðun sem ég hef tekið. Ég tók framförum sem leikmaður og Sem fyrr segir hélt DB til Svíþjóðar þroskaðist heilmikið sem mann- á árinu þar sem hún leikur með eskja. Það er sérstakt andrúmsloft í Kristanstad. Elísabet GunnarsVestmannaeyjum sem er ekki hægt dóttir, fyrrum þjálfari ÍBV, þjálfar að útskýra að fullu, fólk verður Svíþjóðarliðið. „Mér finnst ÍBV bara að upplifa það. Eyjan er eins vera frábært félag fyrir leikmenn og í kvikmynd. Mér fannst ég mjög svo þeir geti tekið stærri skref á DB Pridham gekk í raðir ÍBV fyrir tímabilið en hún kemur frá Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún vakti strax athygli fyrir sóknartilburði sína og hæfileika framan við markið. Ekki nóg með það þá sýndi hún einnig mjög gott fordæmi fyrir aðra leikmenn og var liðinu dýrmætur karakter. Í ágúst söðlaði DB síðan um og fór til Kristianstad í Svíþjóð.

23

ferlinum. Þar er allt til alls og nálægðin mikil svo umhverfið gefur þér sjálfstraust og leyfir þér að ná árangri. Ég er virkilega þakklát fyrir mitt tækifæri hjá ÍBV. Ég þroskaðist ekki bara sem leikmaður, heldur eins og ég sagði áðan, líka sem manneskja,“ segir DB. Vera hennar í Svíþjóð hefur farið mjög vel af stað. „Ég nýt þess að vera í Kristianstad og hef passað vel í hópinn. Ég er mjög þakklát fyrir þau skref sem ég hef tekið á mínum ferli og komin á þann stað að keppa í einni bestu deild heims í kvennafótbolta. Við enduðum árið í þriðja sæti og tryggðum okkur sæti í Meistaradeildinni. Svo ég hlakka mjög til næsta tímabils.“ Að lokum vildi DB segja þetta: „Takk, ÍBV og Vestmannaeyjar, alltaf og að eilífu! Áfram ÍBV!“


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

24


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Hjalti Kristjáns, oft nefndur Hr. KFS, fer yfir sumarið

KFS - knattspyrnusumarið 2021 ar, unnum Berserki úr 4. deild í framlengdum leik. Næst lá Kría úr 4. deild 4:0. Í 32-liða úrslitum unnum við svo Víking Ó. úr 1. deild örugglega 4:2. Elmar og Víðir með tvö mörk hvor, Víðir með mark aldarinnar af 80 metra færi. Pepsideildarlið HK sló okkur svo út í okkar fyrsta leik í 16-liða úrslitum þrátt fyrir öflugan stuðning við okkur í Kórnum.

KFS hóf knattspyrnusumarið 2021 í Lengjubikarnum, B-deild 1 og lék 3 leiki þar. Liðið tapaði fyrir tveimur 2. deildar liðum, Njarðvík og KV, en vann Ægi úr 3. deild, í fyrsta sinn af þremur í sumar. Þarna fékk þjálfarinn, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, góða eldraun fyrir áframhaldið, sem seinna kom í ljós. Mjólkurbikarinn gekk vonum fram-

Í 3. deild var okkur spáð öruggu falli af 12 liðum. Byrjuðum á sigri gegn fallliði (seinna) Einherja, töpuðum svo sex leikjum í röð, þá jafntefli við hitt fallliðið, ÍH. Þá komu þrír sigrar af sex og í lokin sjö sigrar af síðustu átta leikjunum. Enduðum því í 6. sæti af 12 og Ástríðan (hlaðvarp Fotbolti.net um neðri deildir) valdi Gunnar Heiðar sem þjálfara ársins í 2. og 3. deild. Mikil gleði og mikið áhorf fylgdu okkur í sumar og viljum við þakka

25

frábæran stuðning áhorfenda og ÍBV, áttum frábært samstarf við þá með 2. flokkinn sem uppistöðu í okkar liði, einu yngsta liði landsins. Framtíðin er björt. Lokahófið okkar fór svo fram 18. september og fengu þessir viðurkenningar: Hallgrímur Þórðarson, 100 leikir með KFS, 24 ára, Elmar Erlingsson, efnilegasti leikmaðurinn. Víðir Gunnarsson, markmaður, mestar framfarir. Ásgeir Elíasson leikmaður ársins og markakóngur 2021. Formaður KFS, Hannes Gústafsson, Hjalti Kristjánsson framkvæmdastjóri, Njáll Ragnarsson gjaldkeri og Trausti Hjaltason stjórnarmaður komu að liðinu með þjálfaranum okkar góða.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

26


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Guðmundur Tómas Sigfússon tók saman:

Yfirferð yngri flokka árið 2021 Yngri landslið Íslands Tómas Bent Magnússon var vailinn á úrtaksæfingar fyrir U19 ára lands1iðið í tvígang.

Íva Brá Guðmundsdóttir, Margrét Helgadóttir og Rakel Perla Gústafsdóttir voru valdar á úrtaksæfingar fyrir U15 ára landsliðið en Íva var valin fjórum sinnum á árinu.

Eyþór Orri Ómarsson var valinn á Viggó Valgeirsson var valinn til úrtaksæfingar fyrir U18 ára lands- æfinga hjá U15 ára landsliðinu. liðið.

2. flokkur karla

Ísak Andri Sigurgeirsson var valinn í hóp U19 ára landsliðsins fyrir undankeppni EM. Ragna Sara Magnúsdóttir var valin á úrtaksæfingar fyrir U19 ára landsliðið í tvígang áður en hún fór erlendis að spila með U19 ára landsliðinu í undankeppni EM.

ÍBV tefldi fram liði í C-deild 2.flokks í ár líkt og liðið hefur gert frá því að það féll úr B-deildinni árið 2019. Liðið var ekki í samstarfi með öðru félagi í ár, líkt og í fyrra en samtals voru þeir 22 strákarnir sem léku með 2. flokki í ár. Í 2. flokki eru leikmenn fæddir 20022004 en leikmenn úr 3. og 4. flokkum félagsins léku einnig nokkra leiki með liðinu. Viggó Valgeirsson, Liam Daði Jeffs og Birkir Björnsson léku allir marga leiki með liðinu en þeir eru í 3. flokki og auk þeirra lék markvörðurinn Kristján Logi Jónsson úr 4. flokki tvo leiki með liðinu.

Liðið lék 16 leiki en önnur lið í deildinni léku 18 leiki, leikjum liðsins gegn sameinuðu liði félaga á Austurlandi var aflýst. Liðið vann sér inn 22 stig í 16 leikjum en markatala liðsins var 47:47. Liðið var Þóra Björg Stefánsdóttir var valin á 13 stigum frá 2. sætinu sem gefur úrtaksæfingar fyrir U17 ára lands- þátttökurétt í B-deild á næsta ári. liðið í tvígang og síðar í U19 ára Þeir Dagur Einarsson og Adam landsliðið áður en hún fór erlendis Smári Sigfússon léku flestar míntil að spila með U19 ára landsliðinu útur í sumar og tóku þátt í 15 leikjum í deildinni. Kristófer í undankeppni EM. Heimisson tók þátt í 14 leikjum af Berta Sigursteinsdóttir var valin á 16. úrtaksæfingar fyrir U16 ára landsLiðið féll úr leik í bikarnum í liðið í tvígang. Helena Jónsdóttir var valin á úrtaksæfingar fyrir U17 ára landsliðið í tvígang og síðar í U19 ára landsliðið.

27

fyrstu umferð er liðið mætti á Selfoss og tapaði 2:0. Þar lék liðið á móti mörgum leikmönnum sem koma frá KFR og voru í samstarfi með ÍBV um árabil þegar strákarnir voru í yngri flokkum félagsins. Strákarnir hófu tímabilið í deildinni vel með sigri á Selfossi í fyrsta leik og jafntefli við Gróttu í 2. leik. Andrés Marel Sigurðsson og Eyþór Orri Ómarsson settu tvö mörk hvor í fyrsta leiknum en Arnar Breki Gunnarsson skoraði tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum. Liðið tapaði næsta leik gegn Stjörnunni í byrjun júní en eftir það fór liðið inn í kafla af sjö leikjum án taps, fimm þeirra voru þó jafntefli. Þar gerði liðið þrjú jafntefli í röð við þrjú af efstu fjórum liðum riðilsins, strákarnir sýndu þar að þeir eiga vel séns í bestu liðin á góðum degi. Andrés Marel hélt áfram að skora mörk og endaði hann sem markahæsti leikmaður liðsins með 10 mörk í 13 leikjum. Tímabilið enduðu strákarnir á þremur leikjum án sigurs en þar tapaði liðið gegn Vestra/Herði í Vestmannaeyjum og síðan fylgdi stórt tap gegn Leiknismönnum sem enduðu í 3. sæti deildarinnar. Arnar Breki skoraði næst flest mörk en hann gerði 9 í 11 leikjum. Strákarnir í 2.flokki stóðu þó í ströngu á öðrum vígstöðum en þrír strákar á 2. flokks aldri léku leiki með meistaraflokki félagsins í Lengjudeild karla í ár þar sem ÍBV vann sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári. Tómas Bent Magnús-


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

28


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

son lék þar lykilhlutverk en hann er á sínu 19. aldursári. Þá voru þeir Ísak Andri Sigurgeirsson og Eyþór Orri Ómarsson að auki sem eru á 2. flokks aldri og léku með ÍBV í sumar. Eyþór Orri skipti yfir til KFS á miðju sumri og lék þar með mörgum 2. flokks leikmönnum í góðu liði KFS sem endaði um miðja 3. deild á besta tímabili sínu í langan tíma. KFS endaði með 11 sigra í sínum 18 leikjum í 6. sæti deildarinnar. Björgvin Geir Björgvinsson lék 20 leiki og þeir Arnar Breki Gunnarsson og Elmar Erlingsson léku 19. Leó Viðarsson lék 14 leiki, Haukur Helgason 10, Andrés Marel Sigurðsson 9, Karl Jóhann Örlygsson 8, Sigurnýjas Magnússon og Eyþór Orri Ómarsson 7, Kristófer Heimisson 6 og Dagur Einarsson 2. Strákarnir þóttu standa sig virkilega vel í KFS og fengu lof fyrir. Elmar Erlingsson lék virkilega vel á miðju KFS liðsins í sumar og átti magnaða frammistöðu gegn Lengjudeildarliði Víkings frá Ólafsvík þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarnum. Elmar skoraði tvö mörk úr langskotum í ótrúlegum sigri KFS. Matt Garner þjálfaði flokkinn en Björgvin Geir Björgvinsson var valinn besti leikmaður 2.flokks, Haukur Helgason efnilegastur, Dagur Einarsson ÍBV-ari og þá var Andrés Marel Sigurðsson markahæstur.

jafnteflum en liðið skoraði 37 mörk valin ÍBV-ari ársins í meistaraflokki á lokahófi ÍBV. Þá lék Helena Jónsog fékk á sig 33. dóttir 16 leiki. Auður Scheving og Á 2. flokks aldri í ár voru stelpur á Kristjana Sigurz, Thelma Sól Óðinsaldrinum 2002 - 2004, þar að auki dóttir, Þóra Björg Stefánsdóttir og voru 3. flokks stelpur sem léku Ragna Sara Magnúsdóttir léku allar heilt tímabil með 2. flokki, en þær mikið með meistaraflokki á milli eru fæddar 2005 og 2006. Stelpur 12 og 15 leiki. Þóra skoraði sjö úr 4. flokki voru einnig oft í leik- mörk og var valin efnilegasti leikmannahópnum hjá liðinu og fengu maður ÍBV. 12 stelpur úr 4. flokki að spila 2. flokks leiki í ár, allt frá einum leik Liðið tók þátt í bikarkeppninni í ár og upp í sjö. Samtals voru þær 32 en þar féll liðið úr keppni gegn FHsem tóku þátt í deildarleikjum 2. ingum sem eru með virkilega sterkt flokks í ár, fæddar á árunum 1999 lið og enduðu í 2. sæti A-deildar- 2008, en reglur KSÍ leyfa þremur innar. Í deildinni spilaði liðið eins árgöngum fyrir ofan 2. flokk að og áður segir mjög vel, eftir tap í leika með 2. flokki ef leikmennirnir fyrsta leik spilaði liðið sjö leiki án taka ekki þátt í síðasta meistara- þess að tapa. Liðinu tókst að vinna topplið HK á heimavelli 2:1 þar sem flokksleik á undan. Berta Sigursteinsdóttir og Íva Brá Guðmundsdóttir skoruðu mörkin.

Þrjár stelpur léku sinn fyrsta meistaraflokksleik á árinu en þær Inga Kristjánsdóttir Sigurz, Rakel Perla Gústafsdóttir og Embla Harðardóttir komu allar við sögu í síðasta leik tímabilsins gegn Fylki þar sem ÍBV vann 5:0 sigur.

Selma Björt Sigursveinsdóttir lék flesta leiki og flestar mínútur á tímabilinu en hún spilaði 1.395 mínútur af þeim 1.440 sem liðið spilaði. Hún skoraði einnig flest mörk en þau voru 10 talsins. Inga Dan Ingadóttir og Sunna Einarsdóttir léku næst flesta leiki, Inga spilaði 16 og Sunna 15. Berta Sigursteins2. og 3. flokkur kvenna dóttir skoraði næst flest mörk ÍBV tefldi ekki fram 3.flokks liði í (7), en á eftir henni komu Anna ár en liðið tefldi fram 2. flokks liði Margrét Svansdóttir og Thelma Sól í B-deild Íslandsmótsins þar sem Óðinsdóttir með fjögur hvor. liðið hefur leikið undanfarin ár. Í deildinni voru 9 lið og því leiknir Alls náðu fimmtán stelpur á 2.eða 16 leikir á hvert lið. Stelpurnar 3. flokks aldri að leika með meistenduðu í 4.sæti deildarinnar en araflokki í Pepsi Max-deildinni í liðið lék virkilega vel á köflum og ár og er það virkilega flott. Clara tókst til að mynda að sigra topplið Sigurðardóttir lék mest þeirra en deildarinnar. Stelpurnar unnu sér hún lék allar mínútur ÍBV í deildinn 26 stig með sjö sigrum og fimm inni, hún skoraði tvö mörk og var 29

Liðið vann marga flotta sigra á tímabilinu og komu þeir gegn Haukum, HK, Breiðabliki 2, Þrótti og Keflavík. Stelpurnar sýndu oft mikinn karakter í sínum leikjum og var síðasti leikur tímabilsins akkúrat dæmi um það. Liðið var þar 3:5 undir þegar komið var í uppbótartíma en tvö mörk frá Thelmu Sól Óðinsdóttur gerðu það að verkum að leikurinn endaði með jafntefli.

Berta Sigursteinsdóttir var valin besti leikmaður 3.flokks og Rakel Perla Gústafsdóttir þótti sýna mestar framfarir. Í 2. flokki var Helena Jónsdóttir valin best, Ragna Sara Magnúsdóttir efnilegust, Thelma Sól Óðinsdóttir ÍBVari og Selma Björt Sigursveinsdóttir var markahæst. Guðmundur Tómas Sigfússon og Eliza Spruntule þjálfuðu flokkinn.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

30


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

3. flokkur karla

Á lokahófinu var Viggó Valgeirsson valinn bestur og þótti Jón Ingi Strákarnir í 3.flokki léku í C- Elísson sýna mestar framfarir. deildinni og áttu þeir fínt tímabil. Jonathan Glenn þjálfaði flokkinn á Í 3. flokki leika strákar fæddir á tímabilinu. árunum 2005 og 2006 en nokkrir strákar úr 4. flokki félagsins léku einnig með liðinu til að fylla upp í fjöldann. Liðið hefur verið í C- 4. flokkur karla deild síðustu ár en liðið lék síðast í ÍBV tefldi fram tveimur liðum í B-deild árið 2015. 4.flokki karla í ár en hópurinn er nokkuð stór og mikið gleðiefni að svo margir strákar skuli vera að æfa fæddir 2007 og 2008. Strákarnir léku í B-riðli með bæði liðin og áttu marga flotta leiki. A-liðið fékk Grindavík í heimsókn á Týsvöllinn í fyrsta leik tímabilsins og unnu þar flottan sigur, 2:0, þar Tímabilið hófst á leik í Njarðvík þar sem Kristján Logi Jónsson varði sem strákarnir unnu sterkan 1:2 meðal annars vítaspyrnu. Kristján sigur, Viggó Valgeirsson skoraði lék með 4. flokki, 3. flokki og bæði mörk liðsins en hann skoraði einnig örlítið með 2. flokki á leikflest mörk í sumar, auk þess sem tíðinni. Markaskorar ÍBV í leiknum hann var fyrirliði liðsins. Viggó voru Gabríel Snær Gunnarsson og skoraði einnig sigurmarkið þegar Andri Erlingsson en þeir léku KFR kom í heimsókn á Týsvöll- einnig báðir með 4. flokki og 3. inn í mikilli rigningu snemma flokki í ár. sumars. Jón Ingi Elísson skoraði fyrra markið í 2:1 sigri sem strákarnir fögnuðu vel og innilega. Liðið vann annan sigur á Njarðvík þegar liðin mættust í Hveragerði og fór sá leikur 2:0, þar skoraði Viggó aftur en auk þess skoraði Andri Erlingsson sem leikur með 4. flokki. Um miðjan júlí komu Austurlendingar í heimsókn og sigraði ÍBV leikinn 3:1 með mörkum frá Viggó, Strákarnir í A-liðinu lentu í Liam Daða Jeffs og Jóni Inga. nokkrum erfiðum leikjum í röð Strákarnir unnu tvo leiki í viðbót eftir sigur í þeim fyrsta en þeir en það voru leikir gegn KFR og stóðu sig frábærlega gegn Haukum Austurlandi. Liðið vann samtals sex sem unnu B-riðilinn. Þar jöfnuðu leiki af þeim tólf leikjum sem liðið strákarnir metin með tveimur lék. Fínasti árangur hjá strákunum. mörkum frá Gabríeli Snæ en Haukarnir reyndust sterkari á lokasprettÞrír strákar voru í fyrsta skiptið í inum og unnu 3:2. Strákarnir unnu hópi hjá meistaraflokki félagsins síðan flottan sigur á Selfossi 1:3 en þeir Viggó Valgeirsson, Birkir sem gerði það að verkum að liðið Björnsson og Liam Daði Jeffs voru gat haldið sér í deildinni með stigi í hóp þegar ÍBV mætti Aftureld- á móti Aftureldingu. ingu á heimavelli í Lengjudeildinni. Tveir síðarnefndu komu inn á ÍBV jafnaði metin snemma leiks í uppbótartíma eftir að sigurinn var og minnkuðu síðar muninn í 3:2 en einn leikmaður Aftureldingar tryggður. 31

skoraði sex mörk og reyndist liðinu erfiður. Strákarnir enduðu því í 10.sætinu af 11 liðum, en geta þó borið höfuðið hátt eftir erfitt tímabil þar sem þeir léku vel á köflum. Strákunum í B-liðinu tókst að sækja sér töluvert fleiri stig en þeir unnu sér inn 15 slík í 11 leikjum með því að vinna fimm leikja sinna. Strákunum tókst að vinna Fjölni 2 með fimm marka mun á Týsvellinum í fyrsta leik en þar voru markaskorararnir Anton Frans Sigurðsson og Kacper Bulga en þeir sáu að mestu um markaskorun liðsins í sumar. Liðið vann síðan leiki sína gegn Keflavík, Haukum, Selfossi og Aftureldingu 2, alla með glæsibrag og voru um miðja deild með þó nokkuð mörgum sterkum liðum í riðli.

Strákarnir tóku ekki bara þátt í Íslandsmótinu heldur fóru þeir á Rey Cup í júlí. Strákunum í Aliðinu tókst að vinna báða leiki sína fyrsta daginn og fylgdu þeir því eftir með þremur sigrum í riðlinum næstu tvo daga. Við tók síðan úrslitaleikur gegn Grindvíkingum þar sem gulir og glaðir Grindvíkingar voru sterkari og unnu 1:2 sigur. B-liðið spilaði einnig með nokkrum sterkum liðum í riðli en KA, Víkingar og Keflvíkingar voru meðal annarra með ÍBV í riðli. Strákarnir töpuðu naumlega gegn KA í fyrsta leiknum og gerðu síðan jafntefli við Keflvíkinga og KFR áður en liðið tapaði aftur með einu marki gegn Austurlandi og Víkingum. Lokaleikur strákanna var gegn Dalvík og vannst hann 3:0 með


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

32


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

stórleik strákanna. Mótið var flott í alla staði hjá flokknum og var gaman að fylgjast með strákunum á mótinu sem er miklu meira en bara fótbolti. Á lokahófi flokksins voru veitt verðlaun í þremur flokkum, ein til yngra ársins og ein til eldra ársins í hverjum flokki. Andri Erlingsson og Anton Frans Sigurðsson voru valdir ÍBV-arar ársins, Kristján Logi Jónsson og Gabríel Snær Gunnarsson voru valdir efnilegastir og þá þóttu Haukur Leó Magnússon og Ástþór Hafdísarson sýna mestar framfarir. Yngvi Magnús Borgþórsson og Todor Hristov þjálfuðu flokkinn.

4. flokkur kvenna ÍBV sendi eitt lið til keppni í 4. flokki kvenna í ár en liðið stóð sig virkilega vel og fór alla leið í undanúrslit Íslandsmótsins þar sem liðið lá fyrir Breiðabliki sem enduðu uppi sem sigurvegarar eftir úrslitaleik við Stjörnuna.

Stelpurnar léku í B-riðli Íslandsmótsins í ár en liðið lék einnig þar í fyrra þar sem það hafnaði í 4. sæti, liðið gerði betur í ár og endaði í 2. sæti riðilsins. Liðið hóf leiktíðina á jafntefli við Fylki í Árbænum en þar voru skoruð átta mörk, það gaf tóninn fyrir tímabilið en mörg mörk voru skoruð í leikjum liðsins, alls 70 í 14 leikjum (51 skorað og 19 fengin á sig). Stelpurnar unnu síðan

frábæran 8:1 sigur á Haukum áður tryggðu liðinu 3:1 sigur og sæti í en Breiðablik 2 varð fyrsta liðið til undanúrslitunum. Þrátt fyrir tap í undanúrslitum gegn Breiðabliki að sigra stelpurnar. geta stelpurnar verið mjög stoltar Stelpurnar töpuðu fyrir HK í júní af tímabilinu og borið höfuðið hátt áður en þær fóru á mikið skrið fyrir næsta tímabil. og unnu átta leiki í röð, sá fyrsti í þeirri hrinu var á móti Fylki á Týs- Stelpurnar tóku einnig þátt í Rey vellinum og var þar mikill spennu- Cup þar sem liðið lék sex leiki, fyrsti leikur sem foreldrar stelpnanna leikurinn var gegn Þór og endaði sem fjölmenntu á leikina í sumar hann með jafntefli, eftir það tókst höfðu gaman að. Leikurinn liðinu að vinna FH-inga 2:0 en þá byrjaði á mikilli flugeldasýn- tóku við töp gegn sterkum liðum. ingu þar sem staðan var orðin 3:1 Í lokaleik mótsins gerði liðið síðan eftir um 8 mínútur þar hafði Erna aftur jafntefli við Þór og deildu Sólveig Davíðsdóttir skorað tví- liðin því 5. - 6. sæti mótsins, sem er vegis og Birna Dís Sigurðardóttir flottur árangur hjá stelpunum. einu sinni. Fylkir náði að jafna metin þegar lítið var eftir áður en Á lokahófi stelpnanna voru tveir Birna Dís bætti við öðru marki sínu ÍBV-arar valdir, þær Birna Dís Sigurðardóttir og Erna Sólveig og jafnframt sigurmarki leiksins. Davíðsdóttir, þá var Elísabet Rut ÍBV hefndi fyrir ófarirnar gegn Sigurjónsdóttir valin efnilegust Breiðabliki 2 snemma sumars með og þótti Agnes Lilja Styrmisdóttir sigri á þeim á Týsvellinum í júlí. sýna mestar framfarir. Þar skoraði Birna Dís fyrsta markið með flottu viðstöðulausu skoti úr Jonathan Glenn og Eliza Spruntule teignum áður en Elísabet Rut Sigur- þjálfuðu 4. flokk kvenna í ár. jónsdóttir skoraði tvö mörk í 3:1 sigri. Elísabet skoraði alls 16 mörk í deildinni en Erna Sólveig var með 10 mörk, líkt og Birna Dís en þær 5. flokkur karla skoruðu marki meira en Birna María Unnarsdóttir. ÍBV sendi 3 lið til leiks í Íslandsmótinu í 5.flokki í ár en þar eru Flestar ef ekki allar stelpurnar í strákar fæddir 2009 og 2010. 4.flokknum fengu tækifæri með 2. Strákarnir léku í C-riðli í sumar flokki félagsins í ár og margar þó en þar lék liðið líka síðasta nokkuð mörg tækifæri. Stelpurnar sumar og endaði í 2. sæti. Í ár lentu stóðu sig virkilega vel þar og sýndu strákarnir í 10.sæti af 11 liðum en að þær eiga framtíðina fyrir sér í þeir skoruðu þó helling af mörkum boltanum, þar sem þær voru virki- í A-liðum, 45 mörk í 10 leikjum. lega öflugar, jafnvel þó þær væru að keppa við stelpur sem væru nokkrum árum eldri en þær. Í lokaleik riðilsins gátu stelpurnar tryggt sér efsta sætið og þar með sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins þegar liðið heimsótti HK í Kórinn. Stelpunum tókst ekki að sigra og voru því á leið í umspil um sæti í undanúrslitunum. Sá leikur var gegn Grindavík og var leikinn í byrjun september, stelpurnar léku þar frábæran fótbolta og skoruðu þrjú mörk í fyrri hálf- Sigurleikir A-liðsins komu gegn leik. Erna Sólveig, Birna Dís og Breiðabliki 3, sem endaði í 2. sæti Elísabet Rut skoruðu mörkin sem riðilsins og Vestra sem enduðu 33


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

34


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

neðstir. Strákarnir unnu flottan sigur á Breiðabliki á Þórsvellinum þar sem liðið skoraði fimm flott mörk gegn tveimur frá Blikum. B-liðið náði einu jafntefli, gegn Fylki sem endaði í 4. sæti af 11 liðum. Sá leikur var á Þórsvellinum og lauk leiknum 4:4, strákarnir léku einnig nokkra jafna leiki gegn sterkum liðum og hefðu hæglega geta unnið sér inn fleiri stig. C-liðið vann fjóra af sínum 10 leikjum og unnu sér inn 13 stig, Strákarnir töpuðu fyrstu fjórum leikjunum en í næstu fimm leikjum eftir það unnu þeir sér inn öll sín stig. Sigrar á KR, Breiðabliki 3, Haukum og Fylki 2 auk jafnteflis við Keflavík 2 gerðu það að verkum að liðið endaði í 6. sæti. Flokkurinn fór einnig á N1mót KA-manna í júlí en þar áttu strákarnir góða tíma og komu fjölskyldur flestra peyjanna með á mótið og hjálpuðu til við að gera mótið skemmtilegt fyrir þá. Lið 1 vann sér sæti í A-keppninni eftir flottan fyrsta dag líkt og á síðasta ári en fyrsti dagurinn fer í forkeppni til að skipta liðunum upp í styrkleikaflokka. Strákarnir sigruðu ÍR 1 og Breiðablik 4 en gerðu jafntefli við Aftureldingu 2 og unnu því riðilinn sinn. Lið 2 spilaði í D-keppninni eftir erfiðan fyrsta dag. Lið 3 spilaði í F-keppninni en þeir unnu einn og töpuðu tveimur fyrsta daginn. Strákarnir í liði 4 spiluðu síðan í H-keppninni eftir erfiðan fyrsta dag. Lið 1 átti ágætis mót og spiluðu þeir fimm leiki í riðli til að raða liðunum enn frekar upp fyrir úrslitakeppnina. Strákarnir unnu Fylki 1 og Dalvík/KF 1 en töpuðu fyrir sterkum liðum Keflvíkinga og Valsara. Strákarnir léku því í úrslitakeppni um sæti 9-16 og enduðu í 16. sætinu. Lið 2 átti áfram erfitt mót í sínum riðli og spiluðu um sæti 17-24 en töpuðu þar gegn KR 4 áður en þeir sigruðu HK 5 með þremur mörk-

um gegn engu. Strákarnir töpuðu naumlega síðasta leiknum gegn Leikni R 2 en þeir enduðu því í 22.sæti D-deildarinnar.

umspil um sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins þar sem liðið spilaði við Völsung í Borgarnesi, stelpurnar unnu 5:0 auðveldan sigur og voru því komnar í undanLið 3 vann tvo af sínum 4 leikjum í úrslit Íslandsmótsins. Þar voru riðlinum, á móti Selfossi 5 og Þrótti mótherjarnir KA-stelpur sem áttu V 1, en það skilaði liðinu í 4. sæti frábært ár, þær unnu leikinn öruggriðilsins. Strákarnir spiluðu því um lega og síðan Íslandsmeistarasæti 9-16 og enduðu í 16. sætinu. titilinn með stórsigri á FH. Kristín Klara Óskarsdóttir skoraði flest Lið 4 tapaði sínum leikjum í riðl- mörk stelpnanna eða 14 talsins og inum en áttu svo mjög flottan leik Lilja Kristín Svansdóttir skoraði 11. gegn Skallagrími 3 þar sem þeir unnu 1:4 sigur í leik um sæti 17-24 B-liðið átti einnig flott tímaog enduðu þeir í 20. sætinu sem er bil og unnu þær sér inn 24 stig í fínasti árangur. sínum 12 leikjum. Þær enduðu í 4.sæti riðilsins af 13 liðum og Á lokahófi flokksins voru veitt skoruðu 48 mörk. Stelpurnar unnu verðlaun fyrir ÍBV-ara, mestar sigra á Stjörnunni 2, Aftureldframfarir og bestu ástundun, einn ingu, Selfossi, ÍR, Fylki, Haukum, frá hvorum árgangi hlaut verðlaun Grinda- vík og Álftanesi á tímabilí öllum flokkum. ÍBV-arar flokks- inu og voru margir sigrarnir mjög ins voru Erlendur Gunnlaugsson flottir. Stelpurnar sýndu flott og Aron Sindrason. Atli Sindra- tilþrif og mikla leikgleði. Tanja son og Aron Gunnar Einars- Harðardóttir skoraði flest mörk son þóttu sýna mestar framfarir á stelpnanna eða 18 talsins en þær árinu og þeir Tómas Sveinsson og Milena Patru og Erla Hrönn Arnór Sigmarsson voru með besta Unnarsdóttir skoruðu sex mörk ástundun. hvor. Þjálfarar flokksins voru Todor Hristov og Óskar Elías Zoega Óskarsson.

5. flokkur kvenna Stelpurnar í 5.flokki kvenna áttu gott tímabil þar sem stelpurnar tóku þátt í Íslandsmótinu, TM-mótinu og Símamótinu. Stelpurnar sendu til leiks þrjú lið í Íslandsmótinu og stóðu þau sig öll mjög vel í B-riðli.

C-liðið spilaði virkilega vel á tímabilinu og unnu sinn riðil með glæsibrag. Stelpurnar unnu sér inn 25 stig í sínum 10 leikjum og skoruðu flest mörk, ásamt því að fá á sig fæst í riðlinum. Glódís Dúna ÓðinsA-liðið lék virkilega vel á tímabil- dóttir skoraði flest mörk stelpninu og í Íslandsmótinu vann liðið anna eða 15 talsins en Sienna Björt sér inn 25 stig í 10 leikjum. Liðið Garner skoraði 12. var það eina til að vinna topplið riðilsins, Álftanes, en þeim leik Stelpurnar léku á TM-mótinu og lauk með 6:0 sigri ÍBV. ÍBV skoraði sendu til leiks fjögur lið. Öll liðin flest mörk í riðlinum, 43 og fengu spila níu leiki í riðlakeppni og síðan einungis á sig 14. Stelpurnar unnu leik um sæti á mótinu. Lið 1 vann einnig flotta sigra á ÍR, ÍA, Fylki, 4, gerði 2 jafntefli og tapaði þremur Selfossi, Gróttu, Grindavík og Fram leikjum í riðlunum en tapaði svo leik um Ísleifsbikarinn gegn KRí Íslandsmótinu. ingum. Stelpurnar í A-liðinu komust þá í 35


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

36


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Lið 2 vann fimm leiki og tapaði liðanna duglegir að styðja við bakið fjórum í riðlunum og tapaði síðan á strákunum sem skiptir þá miklu úrslitaleik gegn Val í lokaleiknum máli. sínum um Drangavíkurbikarinn. Lið 3 gerði alveg eins og lið 2 og vann fimm leiki auk þess að tapa fjórum í riðlunum, stelpurnar töpuðu sínum síðasta leik naumlega gegn ÍR, með einu marki gegn engu í leik um 7. sætið í Herjólfsbikarnum. Kristín Klara Óskarsdóttir var valin til að spila í landsleik TM-mótsins fyrir hönd ÍBV en hún lék ótrúlega vel í leiknum auk þess að halda gildum ÍBV vel á lofti á mótinu sjálfu. Kristín skoraði tvö mörk í landsleiknum og var auk þess valin í úrvalslið TM-mótsins. Lið 1 lék eins og öll lið mótsins tíu leiki alls á mótinu, níu í riðlakeppni Stelpurnar fóru einnig á Símamótið og síðan leik um sæti í lokaleik þar sem þær stóðu sig virkilega vel sínum á mótinu. Strákarnir spiluðu en gaman var að sjá hve mikil leik- t.a.m. við KA, Þrótt, Hauka, FH gleðin var og samstaðan hjá stelp- og Selfoss á mótinu. Þeir unnu unum. tvo, gerðu þrjú jafntefli og töpuðu fjórum leikjum í riðlakeppninni Á lokahófi stelpnanna voru gefin en strákarnir spiluðu við virkilega nokkur verðlaun, ein verðlaun á sterk lið. Strákarnir töpuðu sínum hvorn árgang í þessum þremur síðasta leik á mótinu gegn Haukflokkum: ÍBV-ari ársins, mestar um í leik um 5.sætið í Álseyjarframfarir og besta ástundun. ÍBV- bikarnum. arar ársins voru Tanja Harðardóttir og Edda Dögg Sindradóttir, Petra Lið 2 spilaði meðal annars við Metta Kristjánsdóttir og Sóldís Sif Víkinga, Aftureldingu, Hauka og Kjartansdóttir þóttu sýna mestar Grindavík í sínum leikjum en framfarir en Inda Marý Kristjáns- strákarnir byrjuðu virkilega vel dóttir og Ísey María Örvarsdóttir fyrsta daginn og unnu alla sína besta ástundun. leiki. Samtals unnu strákarnir 4 leiki og töpuðu fimm í riðlunum Sigþóra Guðmundsdóttir og Eliza áður en liðið spilaði um 7. sætið Spruntule þjálfuðu flokkinn á í Eldfellsbikarnum þar sem FHárinu. ingar höfðu betur í hörkuleik. Lið 3 spilaði við Hött, Sindra og Fjarðabyggð meðal annars á mótinu en liðið vann fimm, gerði 6. flokkur karla tvo jafntefli og tapaði tveimur í Í 6. flokki tóku strákarnir þátt í riðlakeppninni og unnu sér inn nokkrum mótum yfir árið en sæti í úrslitaleik Helliseyjarbikarsstrákarnir eru fæddir 2011 og ins þar sem liðið tók á móti Fylki 2012. Hápunktur ársins hjá öllum í Herjólfshöllinni. Strákarnir gerðu 6.flokks strákum á Íslandi er án sér lítið fyrir og sigruðu leikinn efa Orkumótið í Eyjum og á því með þremur mörkum gegn einu og var engin undantekning hjá ÍBV lyftu bikarnum á lokahófinu. strákunum í ár. Lið 4 lék marga hörkuleiki á mótinu ÍBV sendi til leiks fimm lið en þau og stóðu sig virkilega vel. Þeir unnu stóðu sig mjög vel og voru foreldrar þrjá leiki, gerðu eitt jafntefli og 37

töpuðu fimm í riðlakeppninni en þeir deildu 5. sætinu í Suðureyjabikarnum með Grindavík eftir 3:3 hörku jafntefli í síðasta leik sínum. Lið 5 lék flotta leiki á mótinu og tókst þeim að vinna tvo leiki, gera eitt jafntefli og tapa sex í riðlum sínum á mótinu en strákarnir skoruðu samt helling af mörkum og skemmtu sér konunglega. Liðið spilaði um 5.sætið í Brandsbikarnum þar sem þeir höfðu betur gegn Víkingum í hörkuleik, 4:7. Hinrik Helgi Gunnarsson var valinn til að leika fyrir landsliðið í landsleik Orkumótsins og stóð sig frábærlega þar sem hann skoraði mark. Hinrik var einnig valinn í úrvalslið Orkumótsins. Strákarnir tóku auk þess þátt í nokkrum dagsmótum á árinu en þeir voru þjálfaðir af Todor Hristov og Óskari Elíasi Zoega Óskarssyni á árinu.

6. flokkur kvenna Í 6. flokki kvenna eru stelpur sem eru fæddar 2011 og 2012 en þær tóku þátt í hinum ýmsu mótum á árinu og tóku þær einnig miklum framförum á leiktímabilinu sem er liðið. Þeim gekk almennt vel á þeim mótum sem þær tóku þátt í og mátti sjá miklar framfarir og stíganda yfir árið. Lið 1 vann Lindex mótið, tapaði ekki einum leik á mótinu og tók lið 3 silfrið þar. Gestalið var frá 6.flokki á TM-


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

38


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

mótinu í Eyjum en þar gekk þeim hrikalega vel en þar sem þær voru gestalið á mótinu fengu þær ekki að spila um bikar þar. Stelpurnar lærðu þó mikið á mótinu og sýndu mikla baráttu gegn stelpum sem eru eldri en þær. Á Símamótinu vann lið 1 sinn riðil fyrsta daginn og endaði síðan í 5. sæti yfir allt mótið. Lið 2 var einum leik frá því að spila um bikar en tapaði naumlega og varð að láta sér nægja 3. sætið en lið 3 vann gullið í sínum styrkleika.

Það var Þórhildur Ólafsdóttir sem hjálpaði okkur að setja saman texta um flokkinn, en hún þjálfaði flokkinn ásamt Sigþóru Guðmundsdóttur.

7. flokkur karla Í 7. flokki karla eru strákar sem eru í 1. og 2. bekk og eru að hefja sinn fótboltaferil og byrja að keppa í íþrótt sem margir þeirra munu stunda um ókomin ár. Strákarnir eru þó líka að kynnast strákum úr öðrum liðum og þekkja betur inn á hvorn annan sem og að mynda tengsl sem munu eflaust hjálpa þeim og þroska þá innan knattspyrnuheimsins. Það var virkilega gaman að þjálfa hópinn sem var samansettur af yfir 40 mjög ólíkum en jafnframt mjög skemmtilegum strákum. Strákarnir gengu í gegnum mjög skemmtilega tíma á árinu og eflaust einhverja krefjandi tíma einnig.

Strákarnir tóku þátt í fjórum litlum mótum á árinu og stórmótinu á Skaganum, sjálfu Norðurálsmótinu. Það var gaman að sjá strákana þroskast og taka miklum framförum á stuttum tíma.

báru nöfn leikmanna meistaraflokks félagsins og fengu örlítið að kynnast fyrirmyndum sínum með því.

Á Norðurálsmótinu sendi liðið til leiks sex lið, sem stóðu sig öll virkilega vel fyrsta daginn þar sem öll liðin tóku þátt í undankeppni til að raða upp í riðla út mótið. Ekkert liðanna endaði í neðsta styrkleikaflokki en fjögur þeirra unnu sína fimm liða riðla og spiluðu í efsta Þjálfarar flokksins voru Guðstyrkleika út mótið. mundur Tómas Sigfússon, Eliza Úrslit eru ekki skráð á mótinu eftir Spruntule, Andri Ólafsson og fyrsta daginn en öll liðin voru virki- Eyþór Daði Kjartansson en auk lega flott og unnu sigra, töpuðu þeirra voru aðrir þjálfarar sem leikjum og gerðu jafntefli. Það var hjálpuðu til á mótum flokksins sem einnig gaman að sjá hve stilltir var mikilvægt. strákarnir voru og hversu vel þeir héldu gildum ÍBV á lofti á mótinu. Foreldrar strákanna lögðu sitt að mörkum á mótinu eins og öðrum 7. flokkur kvenna mótum ársins en þátttaka þeirra gerði upplifun strákanna á mótinu Í 7. flokki æfa stelpur sem eru í sem besta. Hvatning foreldra 1. og 2. bekk en þar eru línurnar skiptir mjög miklu máli fyrir unga lagðar fyrir fótboltaiðkun þeirra krakka í íþróttum og virtust for- næstu árin. eldrar í flokknum vera mjög meðvitaðir um það. „Stelpurnar tóku þátt í fimm mótum yfir árið og fjölgaði iðkStrákarnir fóru á önnur lítil mót í endum ört og tefldi flokkurinn Fossvogi, Þorlákshöfn og Garða- fram fjórum liðum á flestum mótbænum til að mynda. Strákarnir um sem farið var á. sendu ýmist frá fimm liðum og upp í sjö á mótin og skein gleðin úr Liðin fjögur stóðu sig mjög vel hverju andliti. og voru félaginu til sóma bæði innan vallar sem utan. Margir unnir leikir, sem og nokkrir tapaðir, mörg mörk skoruð og fullt til þess að taka með sér í reynslubankann. Stelpurnar voru duglegar að æfa og mátti sjá miklar framfarir hjá hópnum yfir árið. Það sem stendur upp úr var það hversu skemmtilegur og góður hópur hélst saman út árið. Duglegar og skemmtilegar stlepur sem eiga framtíðina fyrir sér,“ sagði Þórhildur Ólafsdóttir, Strákunum tókst að sigra stóran þjálfari flokksins um árið hjá stelphluta leikja sinna á mótunum en unum sem hún þjálfaði ásamt upplifðu þó einnig töp og jafn- Sigþóru Guðmundsdóttur en Jón tefli sem er mikilvægt fyrir unga Jökull Hjaltason hjálpaði einnig til krakka. Strákarnir léku á síðustu við þjálfun flokksins á árinu. tveimur mótum ársins í liðum sem 39


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

40


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2021

Sigríður Inga Kristmannsdóttir, mótastjóri, skrifar

Fótboltamót ÍBV 2021 sína riðla annað hvort fyrir eða eftir hádegi, ekki var hægt að vera með skrúðgöngu á Orkumótinu eða hæfileikakeppni á TM Mótinu, en hún fór fram rafrænt og skiluðu félögin inn myndböndum sem sýnd voru á ÍBV TV. Lokahóf voru ekki leyfileg og voru því verðlaun afhent á keppnisvöllum að loknum úrslitaleikjum.

Fótboltamót ÍBV voru haldin með takmörkunum þetta árið þar sem samkomutakmarkanir miðuðu við 200 manns á TM Mótinu og 500 manns á Orkumótinu, sem svo breyttust í engar takmarkanir á lokadegi Orkumótsins. Þar sem börnin töldu nú með í fjöldatölum þá þurfti að gera breytingar á dagskránni þar sem félögin spiluðu

TM Mótið í ár var það fjölmennasta frá upphafi með 120 liðum frá 34 félögum. Það er greinilegt að kvennaknattspyrna er á mikilli uppleið því það fjölgaði um 20 lið á milli ára og líka gaman að sjá að foreldrar eru farnir að fylgja stelpunum í meira mæli en áður. KA stelpurnar urðu sannkallaðir sigurvegarar mótsins en þær urðu TM móts meistarar eftir sigur á Víkingi í úrslitaleik og unnu einnig í hæfileikakeppninni.

41

Orkumótið var það næst stærsta sem haldið hefur verið með 108 liðum frá 37 félögum, ólíkt TM Mótinu þá hefur Orkumótið verið aðeins fyrir eldra árs leikmenn síðustu ár sem gæti einnig orðið raunin með TM Mótið ef fram heldur sem horfir. Það voru Stjörnustrákar sem urðu Orkumótsmeistarar í ár eftir hörkuspennandi leik við Þórsara í úrslitaleiknum. Bæði mótin hafa skipað sér fastan sess í knattspyrnusumrinu, dagskráin er fastmótuð þó svo að við reynum að bæta ýmislegt skipulag og þjónustu við gesti okkar á hverju ári. Við teljum þetta vera stóran þátt í vinsældum mótanna þ.e. að liðin vita alltaf að hverju þau ganga þegar þau koma til okkar.



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.