Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
2
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs karla skrifar:
„Þetta fall verður fararheill“ sem koma skyldi, 0-3 tap gegn Fylki. Til að gera langa sögu stutta gekk lítið hjá okkur í deildinni og hvarf Pedro af braut um miðjan júlí er liðið var á botninum með 5 stig.
Ljósi punkturinn á erfiðu tímabili var sá að ÍBV fékk engu að síður titil. Gary Martin varð markakóngur er hann skoraði 14 mörk. Var þetta í fyrsta sinn síðan 2004 sem leikmaður ÍBV verður markakóngur en þá var það Gunnar Heiðar. Gríðarlegt fjölmiðlafár var í kringum Gary í allt sumar og sér í lagi eftir viðskilnað hans við Val. Ef einhver er að velkjast í vafa þá hefur samstarf Gary og ÍBV verið með beta móti og án alls vesens.
Ákveðin kaflaskil urðu hjá ÍBV eftir það. Ian Jeffs tók við liðinu og fékk hann Andra Ólafs sér til aðstoðar. Þá var einnig myndað nýtt knattspyrnuráð og er ég mjög stoltur yfir því að hafa verið beðinn um að taka forystu í því. Ásamt mér mynduðu „Þótt streymi á móti og stig séu fá,“ nýtt ráð Haraldur Bergvinsson, eru orð úr laginu Komdu fagnandi. Magnús Elíasson, Guðmundur Ás- Persónulega hef ég haft gríðarÞessi orð einkenna því miður sum- geirsson, Óskar Jósúason, Magnús lega gaman af því að starfa fyrir arið 2019. ÍBV og hlakka ég til að gera það Sigurðsson og Örn Hilmisson. næstu árin. Þrátt fyrir döpur úrslit Undirbúningur hafði verið mikill Leikur liðsins batnaði undir stjórn og erfið verkefni hefur þetta verið undir stjórn Pedro Hipolito. Pórtú- Jeffsy og Andra en úrslitin ekki. gaman og get ég ekki beðið eftir galinn flutti með fjölskyldu sína Nokkrir ungir leikmenn fengu því að starfa fyrir lið sem nær þeim til Eyja og verður ekki annað sagt sénsinn og var á ákveðnum tíma- úrslitum sem það ætlar sér. Þetta en að hann hafi gert sitt besta og punkti farið í uppbyggingu. fall verður sannarlega fararheill! viljað vel. Æfingaferð var farin til Knattspyrnuráð ákvað einnig að Tyrklands og gengu æfingaleikir losa leikmenn, því fall var yfir- Áfram ÍBV, þar mjög vel. Út á við virkaði allt í vofandi. Erfiðasta ákvörðunin í Daníel Geir Moritz standi og hlakkaði fólk til sumars- þeim efnum var að selja fyrirliðann ins. Sindra Snæ Magnússon til ÍA. Kaldhæðni örlaganna var svo að Fyrsti leikur gaf tóninn fyrir því tapleikur gegn ÍA staðfesti fall ÍBV. Útgefandi: ÍBV íþróttafélag Ritstjóri: Daníel Geir Moritz Umbrot: Andri Hugo Runólfsson Ljósmyndir: Hafliði Breiðfjörð, Sigfús Gunnar Guðmundsson og ýmsir fleiri
Knattspyrnuráð karla
Knattspyrnuráð kvenna
Daníel Geir Moritz Haraldur Bergvinsson Magnús Elíasson Guðmundur Ásgeirsson Örn Hilmisson Óskar Jósuason Magnús Sigurðsson Framkvæmdastjóri: Gunný Gunnlaugsdóttir
Sigþóra Guðmundsdóttir Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir Berglind Sigmarsdóttir Sigríður Ása Friðriksdóttir Arna Huld Sigurðardóttir Ágústa Kjartansdóttir Ólafur Tryggvason Framkvæmdastjóri: Jón Ólafur Daníelsson 3
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
4
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Sigþóra Guðmundsdóttir, formaður knattspyrnuráðs kvenna.
Heilbrigði – Samvinna – Barátta – Gleði fyrir unga og uppalda leikmenn til að þroskast og dafna í heilbrigðu umhverfi, að skapa þeim feril sem fótboltakonum. Til þess að þær aðstæður séu til staðar höfum við fengið til okkar eldri leikmenn sem styrkja þær í framförunum, hífa þær upp á næsta stig fótboltans. Af einhverjum ástæðum hefur okkur reynst erfitt að fá til okkar eldri, íslenska leikmenn og því leitum við út fyrir landsteinana eftir reynslunni.
lag þeirra var áberandi í sumar og eftir því var tekið. Clara Sigurðardóttir spilaði með U-17 og U-19 ára landsliðum Íslands, Ragna Sara Magnúsdóttir spilaði með U-16 ára og Helena Jónsdóttir með U-15 ára.
Andri Ólafsson, fyrrum leikmaður ÍBV, kom inn í þjálfarateymið í ágúst og hefur nú verið ráðin aðalþjálfari liðsins. Í október réðum við Birki Hlynsson, einnig fyrrum leikmann ÍBV, Andra til aðstoðar og erum Við fengum til okkar markmann, við spenntar fyrir samstarfinu. sem meiddist illa rétt fyrir mót og annar miðvörðurinn meiddist í Nú liggur fyrir að enginn af þeim HEILBRIGÐI - SAMVINNA - fyrsta leik og þurftu báðar að fara erlendu leikmönnum sem spiluðu með okkur á síðasta tímabili koma í aðgerð. BARÁTTA – GLEÐI aftur, en útlitið er gott og fljótlega Fjögur orð sem þýða svo mikið og Ungu stelpurnar fengu mjög stór megum við tilkynna þá leikmenn hlutverk í liðinu á tímabilinu sem sem hafa skrifað undir en ekki eru einkunnarorð ÍBV. leið og stóðu þær undir merkjum verið tilkynntir. Stefna mín og kvennaráðs ÍBV félagsins, sýndu baráttu og dughefur verið að skapa umhverfi nað þegar þær fengu kallið. Fram-
5
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
6
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Ian David Jeffs, þjálfari meistaraflokks karla:
„Framtíðin er björt“ menn sem við höfum viljað hafa hjá okkur, margir ungir og efnilegir leikmenn fengu tækifæri í sumar og verður gama að sjá liðið saman á vellinum næsta sumar. Ég er ánægður að sjá hvernig leikmennirnir kláruðu sumarið með höfuð hátt og gáfu sig alla í verkefnin sem við fórum í í erfiðri stöðu.
Ian Jeffs tók við sem aðalþjálfari á miðju sumri og fékk að kynnast einu og öðru á tíma sínum við stjórnvölin. Jeffsy er nú aðstoðarþjálfari m.fl. karla en einnig er hann aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Hann svaraði nokkrum spurningum um sumarið sem leið. Hvað stendur upp úr frá liðnu sumri? Við erum búin að halda í þá leik-
Hvernig sérðu framhaldið hjá ÍBV? Framtíðin lítur vel út fyrir félagið, að fá Helga er mjög jákvætt; maður með reynslu af því að vinna með félag í Inkasso deildinni og fara með það upp. Þannig að hans reynsla mun nýtast félaginu mjög vel.
Að fá Steina markmannsþjálfara Hvað fannst þér að hefði mátt er auk þess frábært skref fyrir félagið. Að hafa mann með alla fara betur? Þegar lið fer í gegnum tímabil þessa reynslu í markmannsþjálfun eins og síðasta tímabil eru margar verður mjög gott fyrir leikmennina ástæður á bak við það. Þjálfara- okkar og sérstaklega markmenn í teymi, leikmenn, knattspyrnuráð meistaraflokki. og ÍBV sem félag verða að axla ábyrgð á stöðu liðsins eftir sumarið. Leikmenn sem félagið hefur fengið til sín eru reynslumiklir leikmenn Til að útskýra þetta í stuttu máli sem koma til með að hjálpa liðinu gætum við sagt að við vorum mikið. Við erum með marga unga ekki að búa til mikið af færum í leikmenn, heimamenn, sem gera sóknarleik liðsins og fengum allt of atlögu að sæti í liðinu og eru tilmörg mörk á okkur. Setjum þessa búnir að berjast fyrir því. Mín tvo punkta saman og þá fáum við skoðun er sú að félagið og liðið er í orðið TROUBLE... Við getum sagt miklu betra jafnvægi og ég hef fulla að lið sem heldur ekki hreinu í trú á því að tímabilið verði spenneinum einasta leik á tímabilinu í andi og félagið haldi áfram að Pepsi Max deildinni á ekki skilið að þróast í rétta átt. halda sæti sínu í þeirri deild.
7
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
8
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Jón Óli fer yfir sumarið hjá stelpunum:
„ÍBV með fulltrúa í öllum landsliðum Íslands“ knattspyrnuvit hafa að slíkt er ekki vænlegt til skammtíma árangurs heldur árang-urs til lengri tíma litið. Íslandsmótið varð því eðlilega mjög kaflaskipt en góð úrslit inná milli litu dagsins ljós. Á tímabili var liðið t.a.m í 4. sæti Pepsi Max deildarinnar. Lokastaðan í deildinni varð 8. sæti en liðið lenti aldrei í fallsæti allt tímabilið og endaði nær 5. sæti en fallsæti.
Helena Jónsdóttir hélt á vit ævintýra með U-15 ára landsliðinu, er þær ferðuðust alla leið til Víetnam. Leiktímabilið 2019 gaf hinum ungu leikmönnum ÍBV frábæra reynslu sem mun nýtast þeim í framtíðinni. ÍBV stefnir að því að vera með góðan leikmannahóp fyrir næsta tímabil, sem eins og áður mun vera samsettur af heimastúlkum og aðkeyptum leikmönnum.
Til marks um ágæta frammistöðu ÍBV með sitt unga lið þá endaði Stjarnan í 5. sæti deildarinnar en ÍBV sigraði Stjörnuna á heimavelli 5-0 og tapaði 2-1 á útivelli. Þá tapaði ÍBV gegn Selfossi, sem varð bikarmeistari í sumar og endaði í 3. Leiktímabilið hófst með æfingum sæti deildarinnar, 0-1 á heimavelli þann 1.nóv og var æft stíft fram í leik þar sem ÍBV var mun betri að jólafríi. Liðið lék 4 leiki sem aðillinn en fór, eins og í mörgum gengu ágætlega en þar vannst meðal leikjum, afar illa með marktækifæri annars sigur á Keflavík og naumt sín. tap gegn Breiðabliki.
ÍBV réði Andra Ólafsson sem þjálfara næsta leiktímabils og honum til aðstoðar Birki Hlynsson. Þorsteinn Magnússon verður markmannsþjálfari og Sonja Ruiz nuddari liðsins.
Jón Ólafur Daníelsson þjálfaði kvennalið ÍBV í sumar. Jón Óli, eins og við þekkjum hann, hafði áður verið aðstoðarþjálfari karlaliðsins. Hér fer hann yfir sumarið 2019.
Í knattspyrnuráði kvenna á síðasta leiktímabili sátu eftirtaldir aðilar og eru þeim þökkuð þeirra störf í þágu ÍBV:
Sigþóra Guðmundsdóttir Það var einnig mjög jákvætt að ÍBV Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir Í janúar hófust æfingar aftur af átti fulltrúa í öllum landsliðum Berglind Sigmarsdóttir krafti og tók liðið þátt í A-deild Íslands en þar lék Sigríður Lára Sigríður Ása Friðriksdóttir Faxaflóamótsins og í A-deild Garðarsdóttir með A-landsliðinu. Arna Huld Sigurðardóttir Lengjubikarsins. Það verður að Clara Sigurðardóttir lék bæði með Ágústa Kjartansdóttir segjast eins og er að ÍBV var mjög U-19 og U-17 ára landsliðunum og Ólafur Tryggvason vængbrotið allan veturinn og báru leikir liðsins þess merki greinilega. Aðkeyptir leikmenn í lykilstöðum meiddumst illa strax í upphafi mótanna og því ljóst að róðurinn yrði erfiður. Þegar kom að Íslandsmóti var ljóst að ÍBV myndi tefla fram ungum og óreyndum markverði ásamt því að leysa aðrar tvær til þrjár leikstöður með ungum og uppöldum eyjastúlkum með enga reynslu af meistaraflokki. Það vita allir sem 9
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
10
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Telmo Ferreira Castanheira, besti leikmaður tímablisins 2019:
„Ég elska Vestmannaeyjar“ Telmo hefur nýtt fríið vel og ferðast víða. „Ég fór eina viku í Dóminíska lýðveldið því mig vantaði sannarlega sól eftir ár á Íslandi. Ég hef verið með kærustu minni og fjölskyldu enda var það erfitt fyrir mig Eins og aðrir varð Telmo fyrir að vera einn allt tímabílið. Ég nýt vonbrigðum með sumarið en var þess að vera með þeim og hlaða ánægður með hápunktana. „Þetta batteríin. Eftir mánuð í fríi fór ég að var erfitt tímabil. Alls ekki tíma- æfa með einkaþjálfara til að halda bilið sem við bjuggumst við. Það mér í standi meðan ég var í burtu.“ sem stóð upp úr var líklega sigurinn gegn Val. Persónulega var Markmið allra hjá ÍBV eru skýr mitt besta augnablik líklega markið og er Telmo þar engin undantekning. „Mig langar alltaf að vinna gegn Breiðablik.“ og síðasta tímabil var slæmt fyrir Telmo var sem fyrr segir kosinn félagið. Mig langaði að vera áfram Telmo, Portúgalinn brosmildi, átti besti leikmaður tímabilsins hjá og hjálpa liðinu upp aftur. Mér flott tímabil í sumar og var valinn ÍBV. „Það var mér mikill heiður. finnst að félag eins og ÍBV eigi að besti leikmaður liðsins. Þá skrifaði Ég er mjög ánægður með þessa vera með lið í Pepsi Max deildinni, hann undir þriggja ára samning viðurkenningu. Mér finnst hún svo það er mitt stærsta markmið undir lok móts og mun vera undirstrika að ég lagði mikla fyrir næsta tímabil. Þetta verður burðarás í miðjuspili ÍBV næstu vinnu í þetta en það hefði ekki ekki auðvelt en ég held að með árin. gengið nema með aðstoð liðsfélaga mikilli vinnu, góðu liði og góðum minna. Ég er mjög þakklátur öllum liðsanda getum við farið upp. Þetta „Ég elska Vestmannaeyjar. Þetta er hjá ÍBV og þetta gefur mér hvatn- verður mikilvægt ár fyrir ÍBV og ég falleg eyja með viðkunnalegu fólki. ingu fyrir næsta tímabili.“ er afar reiðubúinn til að taka þátt í Hvort sem það er snjór eða sumar því.“ er útsýnið ótrúlegt. Mér líður nánast eins og heima þegar ég er í Eyjum. Aftur á móti líkar mér ekki þegar vindurinn er kraftmikill eða að fara í þriggja tíma bátsferð.“
11
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
12
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Clara Sigurðardóttir, leikmaður ársins 2019:
„Allir ættu að stefna á landsliðið“ og meirihluti liðsins voru Eyjastúlkur, sem skiptir miklu máli fyrir félagið. Það tókst vel en auðvitað er erfitt að keppa með ungan, reynslulausan og fámennan hóp á móti stóru liðunum, eins og til dæmis Val og Breiðabliki. Tímabilið var mjög skemmtilegt en eins og kom hér áður fram þá var þetta erfitt.
allavega reyna fara í eina landsliðsferð, því þetta gefur manni svo margt. Bæði verður maður reynslunni ríkari og svo eignast maður svo góða vini sem er alltaf skemmtilegt. Ég hef farið í fjölda ferða. Sum ferðalögin eru lengri, eins og til dæmis Azerbaijan eða Moldavía, en önnur eru styttri. Nú í ár fórum við til Svíþjóðar, Ítalíu og svo voru tvö verkefni á Íslandi. Með því að keppa við aðrar þjóðir fáum við tækifæri að bera okkur saman við lið eins og Þýskaland, England, Noreg og fleiri mjög öflug lið og sjá hvar við stöndum getulega séð miðað við þau lönd. Núna í síðasta verkefni tryggðum við okkur sæti í milliriðli EM 2020 en áður en haldið er þangað verða æfingaleikir á Spáni.
Hvaða þýðingu hefur það að vera valin besti leikmaðurinn? Það var frábært að vera verðlaunuð besti leikmaðurinn og það gefur manni svona auka trú á það að maður sé að gera eitthvað rétt. En einnig ýtir þetta líka undir langUnglingalandsliðskonan Clara Sig- anir, að vilja halda áfram að standa urðardóttir var valin leikmaður sig og gera enn betur. ársins í meistaraflokki kvenna 2019. Clara er eitthvert mesta efni Þú hefur verið í landsliðsverklandsins og er farin að leika gríðar- efnum á árinu. Hvert hefurðu Hvernig leggst 2020 í þig? lega stórt hlutverk hjá ÍBV. farið og við hvaða lönd hefurðu Èg er ótrúlega spennt fyrir 2020 og hlakka ég mikið til tímabilsins. Èg spilað? Hvernig er í landsliðinu? Hvernig fannst þér tímabilið? Að fá að taka þátt í landsliðsverk- vona að við náum að bæta okkur Tímabilið var erfitt á köflum. Okk- efnum er mikill heiður og finnst frá því í fyrra enda hef ég endalausa ur tókst að spila á ungum stelpum mér að allir ættu að stefna á að trú á að við getum gert það.
13
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
14
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
15
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Sigurður Arnar Magnússon í Katar:
„Flottasta æfingasvæði í heimi“ Eftir æfingu tók Heimir mig svo í túr um Aspire akademíuna sem er flottasta íþróttaaðstaða í heiminum. Svo buðu Heimir og Íris mér í lambalæri áður en ég fór bara að sofa. Úti dvaldi ég á hóteli sem var alveg frábært. Það heitir the Torch og er annað af tveimur hótelum í Katar sem er á lista yfir flottustu hótel heims. Það er staðsett inni á Aspire svæðinu svo það var mjög stutt á Nú í nóvember s.l. hélt Sigurður æfingar. Við hliðina á hótelinu var Arnar Magnússon, leikmaður svo Villagio verslunarmiðstöðin, meistaraflokks ÍBV, til Katar þar sem er sú flottasta sem ég hef sem hann æfði hjá Al Arabi í þrjár séð. Hótelið var byggt í kringum vikur. Óhætt er að segja að dvölin Asíuleikana 2006 og var þá kallað hafi verið mikil upplifun en eins Aspire tower en það er 300m upp og kunnugt er er það Heimir Hall- í loftið. grímsson sem þjálfar lið Al Arabi. Siggi stakk niður penna um þessa Æfingaaðstaðan var alveg stóróvenjulegu æfingaferð. kostleg. Við æfðum á Aspire svæðinu sem er það flottasta í Ferðalagið til Katar var frekar langt. heimi. Allt sem ég hafði séð var til Ég lenti á Heathrow í London eftir þarna ásamt fleiru til. Þar eru jafnþriggja tíma flug og beið þar í 10 vel klefar með heitum og köldum tíma. Fluginu til Doha var seinkað pottum, sána og gufubaði, sem vegna þess að það hafði verið sand- eru ekki einu sinni í notkun. U23 bylur í Katar. Eftir langa bið flaug liðið æfði síðan á Al Arabi svæðinu ég loks af stað og var flugið til Doha og var aðstaðan þar flottari en hjá heilir 7 tímar. Fyrsti dagurinn fór nokkru íslensku liði. Hinsvegar er að mestu í að slaka á, hvíla mig og það talið frekar úrelt í dag og er í komast á gott ról eftir ferðalagið. Ég byggingu nýtt svæði fyrir liðið fór svo með Heimi, horfði á æfingu ásamt velli sem verður til notkunar hjá liðinu og heilsaðu upp á alla. á HM 2022.
17
Að æfa undir stjórn Heimis var alveg frábært. Hann er auðvitað frábær þjálfari og með frábært þjálfarateymi með sér. Hann er mjög góður þegar kemur að einstaklings varnarleik, sem var auðvitað frábært fyrir mig. Þetta var umhverfi þar sem auðvelt er að taka framförum. Liðsfélagarnir tóku mér alveg rosalega vel. Það kom mér á óvart hversu frábær hópur af strákum þetta var. Keppni á æfingum en samt allir rosalega almennilegir. Allir til í að gera eitthvað fyrir mig ef mig vantaði eitthvað. Ég kynntist Aroni og Birki aðeins þarna og hef ekkert nema gott um þá að segja. Rosalega almennilegir strákar og miklir fagmenn Samfélagið í Katar var frekar skrýtið. Það tók smá tíma að venjast því. Allt snérist í kringum trúna en Katarar eru múslimar. Margar reglurnar í trúnni eru mjög skrýtnar. Til dæmis eru stuttbuxur og hlýrabolir ekki æskilegur klæðnaður og sums staðar bannaður. Einnig er svínakjöt og áfengi bannað. Annars var mjög gott að vera þarna og kunni ég rosalega vel við mig. Fólkið þarna var rosalega almennilegt. Landið er í mikilli uppbyggingu og er allt miðað við að klára hlutina vel fyrir HM 2022.
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
18
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
19
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
20
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Gary John Martin, markakóngur Pepsi Max deildarinnar 2019:
„Gullskór fyrir liðið, ekki bara mig“ þekkti Franksy frá Middlesbrough og kynntist honum og Priestley strax. Ef ég tek þá út þá var Breki sá fyrsti sem ég kynntist. Fyndinn gaur sem vill alltaf læra nýja hluti og getur tekið góðum banter.“ Þegar leið á sumarið raðaði Gary inn mörkunum og endaði sem markakóngur Pepsi Max deildarinnar. Er það í raun magnað þar sem hann missti úr margar umferðir eftir viðskilnaðinn frá Val. „Gullskórinn var fyrir mig og liðið. Eftir að við féllum var það eiginlega það eina sem við gátum spilað fyrir Það fór ekki framhjá neinum þegar og mér leið eins og við óttuðumst Gary John Martin yfirgaf herbúðir ekkert og uppskárum við þennan Vals snögglega í upphafi sumars. gullskó sem lið. Ég fæ allt lófaAlls konar tilgátur voru uppi um klappið en ég skoraði ekki þessi af hverju þessið viðskilnaður hafi mörk einn míns liðs. Þess vegna verið og gekk Ólafur Jóhannesson, finnst mér gullskórinn vera liðsins þáverandi þjálfari Vals, svo langt að en ekki bara minn.“ banna fréttamönnum að spyrja út í Gary þegar tilgáturnar flugu sem Í ágúst skrifaði Gary undir 2ja ára hæst. Það vakti síðan mikla athygli samning við ÍBV. Það voru fréttir þegar Bretinn knái gekk til liðs við sem margir áttu erfitt með að trúa, ÍBV. Þegar ÍBV lék svo gegn Val í september skoraði Gary bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri. „Ég valdi ÍBV af því að fljótlega eftir að ég fór frá Val var mjög mikill áhugi og mér leið eins og ÍBV myndi ná því besta út úr mér, verandi á eyjunni og þurfa að hjálpa liði í slæmri stöðu. Það stóðst og ég naut þess. Ég spilaði einhvern besta fótbolta sem ég hef spilað á Íslandi í ÍBV treyjunni.“ Gary féll strax vel inn í hópinn enda þekkti hann aðeins til. „Ég 21
og einhverjir eiga enn. Þvaðrað var um það hvort Gary myndi spila í Inkasso deildinni í Pepsi Max mörkunum, sem og útvarps- og hlaðvarpsþáttum. Staðreyndin er hins vegar sú að Gary skrifaði undir þennan samning og er með skýr markmið fyrir næsta sumar. „Ég nýt þess mjög að vera í Vestmannaeyjum. Allir eru þvílíkt vinalegir og hjálpsamir. Þetta er friðsæll staður og miklu rólegri en meginlandið, sem hentar mér vel þar sem ég er orðinn örlítið eldri. Eina markmiðið mitt fyrir næsta sumar er að koma liðinu upp og eg myndi giska á að það sama gildi um aðra leikmenn og aðra sem koma að liðinu. Ég á ekki neitt persónulegt markmið nema að komast upp. Þess vegna vildi ég vera áfram. Mér líður eins og klúbburinn geti komist aftur upp og orðið það ÍBV sem var í Evrópu og erfiðasta liðið að heimsækja. Fólkið hérna á skilið að karlalið ÍBV sé í deild þeirra bestu!“
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
22
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
23
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
24
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Margrét Lára Viðarsdóttir leggur skóna á hilluna:
Sú besta hætt
árið 2007. Margrét Lára fæddist árið 1986 og leggur skóna á hilluna 33ja ára gömul.
Þau stórtíðindi bárust fyrir skömmu að Vestmanaeyingurinn og knattspyrnugoðsögnin Margrét Lára Viðarsdóttir væri hætt í fótbolta. Þessi ótrúlega markadrottning á fjölmörg met og hefur nafn hennar verið á lista með Lionel Messi, Thomas Müller og fleiri góðum. Einn af hápunktunum á ferli Margrétar Láru var þegar hún var valin íþróttamaður ársins á Íslandi
Þónokkrir þjálfarar hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að þjálfa Margréti Láru, enda ferillinn „Ég byrjaði 5 ára með Tý sem var langur og löndin nokkur. En alveg frábært. Ég á mjög góðar aðspurð um tíma sinn í Eyjum minningar úr yngri flokkum Týs hafði hún þetta að segja: og seinna ÍBV, bæði í fótbolta og handbolta. Ég var í mjög sig- „Erna Þorleifsdóttir gerði mjög ursælum liðum í báðum íþróttum mikið fyrir mig í yngri flokkum enda urðum við Íslandsmeistarar í og Heimir Hallgríms hjálpaði mér öllum flokkum og unnum nánast mikið þegar ég kom í Meistaraallt. Það eru forréttindi að alast upp flokk.“ sem barn í íþróttum í Eyjum. Mig minnir að ég hafi verið 13-14 ára En hvað ætlar Margrét Lára að taka þegar ég lék minn fyrsta Meistara- sér fyrir hendur nú þegar ferlinum flokksleik og það með ÍBV að sjálf- er lokið? sögðu.“ „Ég ætla að byrja á því að verja Landsliðsferill Margrétar Láru er meiri tíma með fjölskyldu og einstakur. Þegar hún var 15 ára vinum. Svo er ég menntaður lék hún bæði fyrir U-17 og U-19 sálfræðingur og ætla að leggja ára landsliðið og 17 ára byrjaði meiri stund á það til að byrja með. hún í U-21 landsliðinu. Það varð Framtíðin er björt og full af spennsnemma ljóst að unglingalandsliðs- andi verkefnum.“ ferill hennar yrði ekki ýkja margir leikir, gæðin voru slík, og var hún Við hjá ÍBV viljum óska Margréti aðeins 16 ára þegar hún lék sinn Láru til hamingju með glæstan fyrsta A-landsleik gegn Ungverja- feril! landi á Laugardalsvelli.
25
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
26
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV:
„Yrði heiður að klæðast aftur ÍBV treyjunni” frábær staður til að koma ferli mínum sem atvinnumaður í Evrópu af stað.
opnar og sýndu mér mikla hlýju þegar ég vissi ekkert um Vestmannaeyjar eða Ísland í fyrstu.
Hvernig myndirðu lýsa tíma þínum hjá ÍBV? Ég trúi því að þjálfaralið ÍBV hafi hjálpað mér mjög mikið að þróa með mér tæknilega eiginleika. Ég kom frá Bandaríkjunum og þegar þú leikur þar er mikið meira horft á hlaupagetu og hraða en tækni. Svo, að leika fyrir ÍBV leyfði mér að þroskast sem leikmaður og þróa góða tækni.
Hvað ertu að gera núna og hvernig sérðu framtíðina hjá þér? Akkúrat núna spila ég fyrir Benfica. Það er virkilega stórt félag og hefur skapað mér mörg tækifæri. Við erum sem stendur í efsta sæti. Vonandi vinnum við sem mest og komumst í Meistaradeildina á næsta ári og náum að sýna gæði okkar þar.
Hverjar voru þínir bestu liðsCloé Lacasse hefur undanfarin ár félagar í ÍBV? verið einn besti leikmaður ÍBV. Þetta er erfið spurning, haha! Ég Þessi öfluga Kanadakona hélt svo naut þess að spila með hverri sem til Benfica á miðju sumri eftir góð er sem klæddist ÍBV treyjunni. ár í ÍBV. Þeir leikmenn sem ég var eflaust mest með utan vallar voru Natasha, Hvað varð til þess að þú komst til Sóley, Sísí, Sessó, Shaneka og ÍBV í fyrstu? Caroline, eða eiginlega allt Á þeim tíma fékk ég tilboð frá ÍBV liðið, haha! Ég var lengst í samsem ég gat ekki hafnað. Þetta var skiptum við þessar og voru þær mjög
27
Gæti endurkoma til ÍBV verið möguleiki áður en ferlinum lýkur? Áður en ég hætti er það mögulegt og útiloka ég ekki neitt. Ég naut þess virkilega að vera í Eyjum og að sjálfsögðu yrði það mér heiður að klæðast ÍBV treyjunni aftur.
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
28
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Yfirlit yfir starf yngri flokka ÍBV árið 2019 - Guðmundur Tómas Sigfússon, þjálfari yngri flokka tók saman ásamt þjálfurum ÍBV
2. FLOKKUR KARLA
Strákarnir í 2. flokki karla unnu sér inn þátttökurétt í B-deild Íslandsmótsins eftir að hafa lent í 2. sæti C-deildar árið 2018. Í 2. flokki í ár voru leikmenn fæddir á árunum 2000-2002, auk þess lék einn leikmaður fæddur 2003 með liðinu og fjórir leikmenn fæddir 2004 léku samtals 15 leiki í deildinni. Fjórir leikmenn á 2. flokks aldri léku leiki í Pepsi Max deildinni með meistaraflokki karla, þar af þrír sinn fyrsta leik, þeir Tómas Bent Magnússon, Eyþór Daði Kjartansson og Nökkvi Már Nökkvason. Allir þessir leikmenn hófu meistaraflokksferil sinn hjá KFS og spiluðu vel þar. Þá var Eyþór Orri Ómarsson einnig í eldlínunni með meistaraflokki í nokkrum leikjum en hann lék einnig nokkra leiki árið 2018. Leiktímabilið hjá 2. flokki hófst snemma í maí fyrir alvöru en þá voru Faxaflóamótsleikir liðsins búnir og Íslandsmótið hafið. Liðið lék fyrstu tvo leikina á útivelli gegn Fram og Val og töpuðust báðir, gegn Val var liðið óheppið og misnotaði urmul færa. Næsti leikur liðsins var einnig gegn Val, en sá leikur var í bikarnum og það á Týsvellinum.
ur var gegn Gróttu á Týsvellinum, tvö stig til viðbótar fengust fyrir að gera jafntefli við HK á útivelli og Val á heimavelli. Töp gegn Þrótti í tvígang, Leikni, HK, Grindavík, Eftir tapið gegn Val í bikarnum átti Stjörnunni og Þór í tvígang, gerðu liðið ágætis kafla, þar sem Leiknis- það að verkum að 2. flokkur féll úr menn voru lagðir að velli, þá næst B deildinni í lokaumferðinni. Einvoru Seltirningar sigraðir og loks ungis munaði einu stigi á ÍBV og Grindvíkingar. Í leiknum gegn Grindavík og því sveið tapið á TýsGrindavík fóru einungis 11 leik- vellinum gegn Grindavík mest. menn í rútunni til Grindavíkur. Án varamanna tókst liðinu þó að Liðið lenti í miklum skakkaföllum skora sigurmarkið í uppbótartíma á tímabilinu og náði einungis einn og komu sér því í ágætis stöðu í leikmaður að spila alla leiki liðsins í deildinni. Næsti leikur var gegn deildinni, Daníel Már Sigmarsson. Stjörnunni sem hafði unnið alla Tveir til viðbótar léku 17 leiki og sína leiki þegar þeir heimsóttu tveir 16 leiki. Borgþór Eydal Arneyjuna fögru. Lengi vel leit út fyrir steinsson og Leó Viðarsson, sem að ÍBV myndi vinna eins marks léku vel framan af sumri, meiddust sigur en jöfnunarmark úr víta- og léku ekkert með eftir júlímánuð. spyrnu á 93. mínútu kom í veg fyrir Þá var Arnar Breki Gunnarsson mikið frá á tímabilinu, auk það. Guðlaugs Gísla Guðmundssonar. Viku eftir leikinn gegn Stjörnunni var komið að öðru liði sem hafði Eyþór Daði Kjartansson skoraði spilað vel og útlit fyrir að ÍBV flest mörk í deildinni, níu í 17 myndi berjast við um eitt af ef- leikjum, þar af eitt úr vítaspyrnu. stu 3 sætunum. Framarar komust Á eftir honum kom Eyþór Orri þremur mörkum yfir í fyrri hálf- Ómarsson með sex mörk í 14 leik og leiddu 0:3 á Þórsvellinum leikjum og Leó Viðarsson með allt fram að 60. mínútu. Þá áttu fjögur mörk í 11 leikjum. Nökkvi strákarnir okkar frábæran kafla Már Nökkvason var valinn besti þar sem liðið lék glæsilegan fót- leikmaður 2. flokks, Jón Kristinn bolta. Mörk á 61., 71. og 77. mínútu Elíasson var ÍBV-ari, Eyþór Daði jöfnuðu leikinn og það var síðan Kjartansson fékk verðlaun fyrir Leó Viðarsson sem skoraði sigur- mestar framfarir og Eyþór Orri markið þegar lítið var eftir af leik- Ómarsson skoraði flest mörk ef num. litið var á tímabilið í heild, með Faxaflóamóti. Mick White var þjálÞarna voru 11 leikir eftir af tíma- fari flokksins á tímabilinu. bilinu en strákunum tókst einungis að vinna einn af þeim, sá leikLiðið leiddi 2:0 í hálfleik en í upphafi seinni hálfleiks skoruðu Valsarar tvö mörk og kláruðu síðan leikinn, lokatölur 2:4.
29
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
2. & 3. FLOKKUR KVENNA Pepsi Max deildinni og stóðu sig Þar sem 2003 árgangurinn er sá fávirkilega vel þar, eflaust framtíðar stelpur þar á ferð sem lögðu mikið á sig og hafa verið að uppskera upp á síðkastið.
mennasti hjá félaginu þá var fjöldi leikmanna í flokknum ekki mikill. Einungis tveir leikmenn fæddir 2003 spiluðu leiki á tímabilinu og annar þeirra spilaði einungis tvo sökum verkefna með 2. flokki og meistaraflokki. 10 leikmenn á 4. flokks aldri spiluðu með 3. flokki, margir hverjir mikið af leikjunum. Erfið staða sem flokkurinn var í, þar sem það að vera með fámennt eldra ár í yngri flokkum er yfirleitt slæm staða.
KSÍ valdi margar ÍBV stelpur til úrtaksæfinga, enda stelpurnar að standa sig vel á vellinum. Til að mynda fóru þrjár úr hópnum í landsliðsferðir með sínum landsFlokkarnir voru ekki fjölmennustu liðum, U-15, U-16 og U-17, sem flokkarnir okkar og þess vegna var er ekkert smáræði fyrir jafn fáákveðið að þriðji flokkur tæki þátt mennan hóp. í Faxaflóamótinu, Bikarkeppni KSÍ Liðið lék 14 leiki á tímabilinu en það og Rey Cup og að ÍBV myndi skrá byrjaði illa með stóru tapi gegn Val, 2. flokk í Íslandsmótið. eftir það fór liðið á Hvammstanga og lék við Tindastól/Hvöt/Kormák/ Stelpurnar stóðu sig vel í verkKF, sá leikur vannst 2:3. Strákarnir efnunum sem félagið lagði fyrir voru virkilega flottir í þeim leik og þær, duttu til að mynda út úr eiga mikið hrós skilið fyrir góða bikarkeppninni gegn Stjörnunni, frammistöðu eftir langt ferðalag. sem urðu bikarmeistarar mánuði Töp gegn Snæfellsnesi og Þrótti R. seinna og töpuðu einum leik naumfylgdu í kjölfarið. Gegn Þrótti lék lega á Rey Cup, gegn ÍA, sem unnu liðið vel á Týsvellinum en þegar mótið. Það mót gekk vel fyrir sig og leið á leikinn náðu Þróttarar að Á lokahófi flokksins voru veitt stóðu stelpurnar sig virkilega vel, sterka leikmenn vantaði í nokkra þrenn verðlaun fyrir 3. flokk kven- skora nokkur góð mörk. na – Ragna Sara Magnúsdóttir var ÍBV féll úr bikarnum gegn Gróttu leiki og stigu aðrir vel upp. valin best, Sunna Einarsdóttir fékk á Týsvellinum en Grótta var með Faxaflóamótið kallaði á aðstoð frá verðlaun fyrir mestar framfarir og gríðarlega sterkt lið í 3. flokki á nokkrum stelpum úr fjórða flokki, Selma Björt Sigursveinsdóttir var liðnu tímabili, Grótta vann til að mynda Stjörnuna í næstu umferð sem fengu dýrmæta reynslu, þar valin ÍBV-ari. bikarsins, sem enduðu í 2. sæti A sem átta leikir voru spilaðir; fimm Sigþóra Guðmundsdóttir var þjál- deildar. sigrar, eitt jafntefli og tvö töp. fari flokkanna á tímabilinu. Liðið lék næst gegn Val og síðan Í Íslandsmótinu spiluðum við í Btvo leiki gegn Breiðabliki. Tveir af deild, enda kjarni liðsins blanda þeim leikjum töpuðust stórt en góð af 2. 3. og 4. flokks leikmönnum. 3. FLOKKUR KARLA frammistaða hjá liðinu gegn BliÞá voru nokkrar sem að spiluðu kum á Týsvellinum var ánægjuleg. einnig leiki með meistaraflokksTindastólsmenn heimsóttu síðan liðinu okkar og því ekki alltaf leikTýsvöllinn með sitt samsetta lið af færar með liðinu. Árangurinn var Norðurlandinu. Þeim leik lauk með nokkuð góður, enduðum um miðja jafntefli 1:1, sem var stórskemmtideild, með markatöluna 42 skoruð legt. og 24 fengin á okkur. Aðeins 5 af 7 mótherjum okkar mættu til leiks Næst var haldið í ferð stuttu fyrir í Vestmannaeyjum, sem verður að Þjóðhátíð í Mosfellsbæinn og þar teljast verulega lélegt og fátt sem spilaðir tveir leikir gegn Vestra. Sá afsakar þessa framkomu. fyrri, sem skráður var sem heimaÍ 2. flokks hópnum voru mar- Í 3. flokki karla á tímabilinu voru leikur okkar peyja, var nokkuð gar stelpur sem léku með ÍBV í leikmenn fæddir 2003 og 2004. skemmtilegur og lauk honum með 30
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
3:3 jafntefli, þar sem okkar peyjar voru óheppnir að stela ekki sigrinum. Degi seinna léku liðin aftur, nú í skráðum heimaleik Vestramanna. Þar tókst ÍBV að vinna góðan sigur, þar sem sigurmarkið kom skömmu fyrir leikslok. Strákarnir skemmtu sér vel í þeirri ferð og var sigurinn sanngjarn. Síðustu fjórir leikirnir töpuðust allir, gegn Snæfellsnesi, Þrótti og tveir gegn Fjölni.
Það er alltaf mikil áskorun að koma upp í 4. flokk en þar tvöfaldast vallarstærðin frá því í 5. flokki og einungis þremur leikmönnum er bætt við í hvort lið. Það er sérstaklega erfitt fyrir leikmenn sem hafa ekki enn tekið afgerandi vaxtarkipp og voru nokkrir slíkir í 4. flokki en það kom eftir því sem leið á tímabilið. Það var þó helst í taktíkinni sem strákarnir áttu í erfiðleikum í Íslandsmótinu; leikmennirnir á eldra árinu gerðu vel í því að Á lokahófi flokksins voru veitt leiðbeina þeim yngri og hjálpa þrenn verðlaun – besti leik- þeim að komast inn í hlutina. maðurinn var valinn Elmar Erlingsson, Dagur Einarsson fékk Í Íslandsmótinu söfnuðust 13 stig verðlaun fyrir mestar framfarir í 9 leikjum, liðið sigraði Gróttu, og Haukur Helgason var valinn Snæfellsnes, Reyni/Víði og Vestra ÍBV-ari. Mick White var þjálfari 3. en auk þess gerði liðið jafntefli flokks á tímabilinu. við Grindavík. Liðið sýndi að það gat vel spilað skemmtilegan fótbolta og var oft gaman að fylgjast með leikjum liðsins þar sem flott 4. FLOKKUR KARLA mörk voru skoruð á Týsvellinum. Útileikirnir gegn Snæfellsnesi og Sindra voru gott tækifæri fyrir strákana til að njóta samveru í keppnisferðum og góður undirbúningur fyrir Rey Cup.
Í 4. flokki karla voru strákar fæddir 2005 og 2006. Margir hverjir fengu að spila með 3. flokki sökum stærðar þess flokks en hann er mjög fámennur. 4. flokkurinn var samt ekki fámennur og voru yfir 20 manns að æfa þegar allir mættu. Faxaflóamótið var fyrsta mót tímabilsins hjá flokknum en þar lék liðið með liðum af Suðurlandinu og tókst að safna 10 stigum í 9 leikjum, með sigrum gegn Grindavík, Gróttu og Njarðvík. Auk þess gerði liðið jafntefli við Njarðvík. Leikin var tvöföld umferð.
Gunnarsson var valinn efnilegastur, Skírnir Freyr Birkisson fékk verðlaun fyrir mestar framfarir og þeir Birkir Björnsson og Matthías Björgvin Ásgrímsson voru valdir ÍBV-arar.
4. FLOKKUR KVENNA
Sumarið og tímabilið í heild var virkilega skemmtilegt hjá 4. flokki kvenna en í flokknum voru stelpur fæddar á árunum 2005 og 2006. Þar sem 2005 árgangurinn var fámennur var einungis eitt lið og lék það með A-liðum í B-riðli Íslandsmótsins. Stelpurnar fæddar 2005 voru einungis þrjár en 14 stelpur fæddTalandi um góðan undirbúning ar 2006 æfðu á tímabilinu. Æfingafyrir Rey Cup þá spilaði liðið við sóknin var virkilega góð og tóku Verslo, lið frá Afríku, sem var í allar stelpurnar framförum, bæði heimsókn hérlendis, en fyrr um hvað varðar getu inni á knattdaginn höfðu kokkar bæjarins spyrnuvellinum og síðan sem gert vel við gestina í mat og drykk. karakterar. Leikurinn var spilaður á Hásteinsvelli og skemmtilegur fyrir bæði Liðið spilaði í Faxaflóamótinu í lið. Verslo tók einnig þátt á Rey nóvember og fram til febrúar og Cup. lék liðið sex leiki, gegn ÍA/Skallagrími, Gróttu/KR 2 og Þrótti R, Strákarnir í 4. flokki stóðu sig vel á tvívegis gegn hverju liði. Liðið náði Rey Cup og bættu sig verulega og að æfa mörg leikkerfi og fengu leikþá öðluðust þeir skilning á því að í menn að prófa sig áfram í mörgum liði eru allir mikilvægir. Strákarnir ólíkum stöðum. Það var mikilvægt komust í úrslitaleikinn en töpuðu að stelpurnar gætu prófað sig áfram þar naumlega í hörkuleik. í nokkrum stöðum en fyrir flestar þeirra voru þetta fyrstu leikirnir á Þjálfarar flokksins voru þeir stórum velli og það er mikið stökk Richard Goffe og Mick White, að fara úr 5. flokki upp í þann en á lokahófi flokksins voru fjórða. fern verðlaun veitt. Þórður Örn 31
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
32
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Íslandsmótið hófst í maí og voru margar af stelpunum þá að klára Íslandsmótið sitt í handboltanum, þar sem frábær árangur náðist í 5. og 4. flokki. Stelpurnar eru miklar íþróttastelpur og duglegar í því sem þær taka sér fyrir hendur. Fyrstu þrír leikirnir voru allir á útivelli, gegn Fylki, Fjölni og Gróttu/ KR en fyrri tveir leikirnir unnust. Leikurinn gegn Gróttu/KR tapaðist en Grótta vann alla leiki sína í riðlinum með miklum mun.
Við fengum í heimsókn lið Hallam Rangers frá Englandi á leiktíðinni og spiluðum æfingaleik við þær á Þórsvellinum, leikurinn vannst örugglega en stelpurnar fengu þar að kynnast jafnöldrum sínum frá Englandi og voru mjög leiðar þegar pizzaveislan með gestunum tók enda. Enska liðið hreifst mjög af eyjunni okkar og vildu endilega fá okkur í heimsókn til Englands á næsta ári.
Þjálfarar flokksins á tímabilinu voru Guðmundur Tómas Sigfússon og Sigríður Lára Garðarsdóttir.
5. FLOKKUR KARLA
Liðið fór einnig á Rey Cup á leiktíðinni en þar vantaði tvo af þremur leikmönnum eldra ársins og veikti það liðið töluvert, þá aðallega þar sem fjöldi leikmanna í hópnum var ekki mikill. Á Rey Cup gekk liðinu virkilega vel.
Næstu tveir leikir voru heimaleikir. Sá fyrri var gegn Selfossi sem var liðinu virkilega erfiður sökum meiðsla og ferðalaga hjá leikmönnum og fengum við lánaða leikmenn úr 5. flokki til að hjálpa okkur þar. Sá leikur tapaðist illa en næsti leikur var gegn Aftureldingu Liðið lék í riðli með Selfossi, og þar vann liðið mikinn vinnu- Breiðabliki og sameiginlegu liði sigur. Fjarðarbyggðar og Hattar. Fyrsti leikurinn var gegn Breiðabliki og Aftur var komið að því að keppa þeim leik lauk með jafntefli í stórvið Fjölni og Fylki og unnust þeir skemmtilegum leik þar sem bæði leikir á heimavelli 3:1 og 3:0, sá liðin gátu stolið sigrinum. Sigrar fyrri á Hásteinsvelli, sem var virki- unnust gegn Selfossi og Fjarðalega skemmtilegt fyrir stelpurn- byggð sem kom liðinu áfram. Þar ar. Þegar þarna var komið við lék liðið gegn Val og HK en sigur sögu hafði liðið sigrað sex leiki af vannst gegn Val í fyrri leiknum og fyrstu átta, en það sem var skemmti- síðan naumur sigur í þeim seinni. legast fyrir okkur þjálfarana var að Þetta gerði það að verkum að liðið sjá hversu vel stelpurnar spiluðu. var í 1. sæti milliriðilsins og HK í Leikmenn lögðu sig alltaf alla í 2. sæti. Liðin spiluðu úrslitaleik á verkefnið og var virkilega gaman aðalvellinum á gervigrasinu í Lauað fylgjast með baráttunni. gardalnum og vannst leikurinn 2:0. Í þeim leikjum sem voru eftir á tímabilinu töpuðust leikirnir gegn Selfossi og Gróttu/KR en síðustu tveir leikirnir á tímabilinu unnust á móti Haukum og Aftureldingu. Það var mikill stígandi í leik liðsins og tóku stelpurnar framförum á meðan á tímabilinu stóð. Það var mín tilfinning að ef að mótið hefði verið örlítið lengra hefðum við haldið áfram þessum stíganda og vel getað staðið í Selfossi og Gróttu sem voru efstu tvö liðin.
verðlaun fyrir mestar framfarir og voru þær Rakel Perla Gústafsdóttir og Margrét Helgadóttir valdir ÍBVarar.
Stelpurnar stóðu sig virkilega vel heilt yfir á mótinu og sýndu mikla samheldni innan vallar sem utan, í leikjunum voru stelpurnar virkilega duglegar og klókar en þær fengu að leika í allskyns stöðum, sem þær leystu vel. Heilt yfir var leiktíðin virkilega skemmtileg og nutum við Sísí þess að þjálfa stelpurnar. Á lokahófinu voru veitt fern verðlaun en Berta Sigursteinsdóttir var valin efnilegust, Ísey Heiðarsdóttir fékk 33
Ég og Richard vorum með flokkinn en við vorum með rúmlega 30 stráka sem æfðu reglulega á árinu. Æfingar voru flottar og tóku leikmennirnir miklum framförum á leiktíðinni. Framlag leikmanna var gott að mestu leyti og skilaði það sér vel fyrir þá sem lögðu mikið á sig. Flokkurinn tók þátt í Faxaflóamótinu frá janúar til apríl og spilaði liðið við KFR, Ægi/Hamar, Gróttu, Reyni/Víði, Njarðvík og Álftanes í A, B og D-liðum. Leikirnir unnust flestir en spilamennskan var mjög góð, ýmist var spilað innanhús eða á snæviþöktum gervigrasvöllum. Að Faxaflóamótinu loknu tók við Íslandsmótið sem spilað var yfir sumarið, þá vorum við með ABC og D-lið. Úrslitin létu á sér standa en oftar en ekki var spilamennskan virkilega góð, fyrir þetta fengu leikmennirnir mikið hrós og munaði oftar en ekki mjóu þegar leikjunum lauk. Tvö mót voru þó hápunktur tímabilsins en við héldum á N1mótið á Akureyri og Olís-mótið á Selfossi í júlí og ágúst.
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
34
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Á N1-mótinu gekk öllum liðum tefli. Í 8-liða úrslitunum vann frábærlega og fylgdu úrslitin með í liðið Selfoss 2:1 en í undanúrslitkjölfarið. unum tapaði liðið gegn Stjörnunni á síðustu sekúndunni eftir að hafa Lið 1 lék í forkeppni AB og endaði verið nálægt því að tryggja sér í brasilísku deild-inni, liðið fór sigurinn. Leikurinn um 3. sætið alla leið í undanúrslit eftir að hafa tapaðist líka og það gegnHaukum. fengið 13 stig af 15 mögulegum í riðlinum. Þá lagði liðið Njarðvík að Samanlagður árangur liðanna var velli í 8-liða úrslit-um en tapaði 1:0 frábær en 3 af 4 liðum komust í gegn Stjörnunni í undanúrslitum undanúrslit en tvö þeirra enduðu í og 1:0 gegn HK í leik um 3. sætið. 4. sæti og lið 2 lenti í 2. sæti. Lið 2 lék í Chile deildinni og fékk liðið 13 stig af 18 mögulegum, liðið spilaði virkilega flottan bolta og náði einnig að klára leiki á lokamínútunum. Liðið lagði síðan Þór í 8-liða úrslitum, þá tók við undanúrslitaleikur gegn Keflavík og vannst sá leikur í vítakeppni þar sem leikmenn allra ÍBV-liðanna fögnuðu saman og var það eflaust ógleymanlegt augnablik fyrir alla peyjana. Í úrslitaleiknum tapaði liðið gegn Snæfellsnesi 1 í vítakeppni, eins skemmtilegt og það var að vinna vítakeppnina á undan þá var mjög erfitt fyrir strákana að sætta sig við tap í einni slíkri í úrslitaleiknum. Strákarnir fengu mikið hrós fyrir sína frammistöðu og stóðu sig heilt yfir vel á mótinu. Lið 3 lék í dönsku deildinni og þar var svipað uppi á teningnum eins og í Íslandsmótinu, þar var liðið ekki að spila illa en það gekk ekki að ná úrslitum, það settist aðeins á sálina hjá strákunum sem reyndu þó alltaf sitt besta. Leikirnir töpuðust flestir naumlega í riðlinum en liðið náði tveimur jafnteflum. Liðið lék síðan tvo leiki um sæti á síðasta deginum en þeir unnust báðir, gegn Njarðvík og Magna og vakti það upp mikla kátínu hjá leikmönnum. Lið 4 lék í grísku deildinni og stóðu sig virkilega vel líkt og hin liðin hjá ÍBV en liði 4 gekk vel að ná í sigra. Fjórir af fimm leikjum riðilsins unnust en einum lauk með jafn-
Á Olísmótinu á Selfossi skemmtu allir strákarnir sér virkilega vel, mótið svipar mikið til N1-mótsins en er degi styttra og einnig er ferðalagið fyrir og eftir mót styttra. Lið 1 spilaði í A-liða keppninni og varð í 5. sæti af 10 liðum, liðið vann sér sæti í efri helmingnum á fyrsta deginum þar sem liðið vann Þrótt, KA og KFR, en tapaði fyrir Keflavík. Lið 2 spilaði í B-liða keppninni og vann riðil 2. Liðið tapaði fyrir Val og Þór fyrsta daginn og spilaði því í riðli 2. Liðið vann þar Þrótt og Selfoss 2, gerði jafntefli við Selfoss 1 og spilaði síðan úrslitaleik við Þór 2. Sá leikur vannst 3:1 og braust mikil gleði út hjá strákunum.
Valur Sigursveinsson fengu viðurkenningu fyrir besta ástundun. Þjálfarar flokksins á tímabilinu voru Guðmundur Tómas Sigfússon, Richard Goffe og Eyþór Daði Kjartansson.
5. FLOKKUR KVENNA
Í 5. flokki kvenna voru 19 stelpur að æfa og æfðu þær vel allt frá upphafi til enda tímabils. 5. flokkur tók þátt í Faxaflóamótinu á vetrarmánuðum og alveg fram á vorið. Liðið tefldi fram A og B-liði á því móti og unnust leikir gegn Aftureldingu, Álftanesi, Selfossi og ÍR, auk þess sem að B-liðinu tókst Lið 3 spilaði í D-liða keppninni. einnig að vinna Snæfellsnes en BFyrsta daginn tapaði liðið öllum liðið vann alla sína leiki. sínum leikjum og lék í riðli 2. Þar vann liðið Reyni/Víði, Selfoss 2 og Liðið lék í A riðli Íslandsmótsins en Keflavík, sem stóð uppi sem sigur- það var verðugt verkefni, 5. flokkur vegari riðilsins. Strákarnir urðu hefur leikið í A riðli undanfarin ár betri og betri eftir því sem leið á með ágætis árangri. A-liðinu tókst mótið og enduðu í 3. sæti. að gera jafntefli við Stjörnuna sem vann síðar riðilinn, þá tókst AOkkur langar að koma þökkum liðinu einnig að sigra Þrótt á Þórstil strákanna sem stóðu sig vel á vellinum í virkilega skemmtilegum árinu og megi 2020 verða ennþá leik þar sem góð tilþrif litu dagsins skemmtilegra íþróttaár hjá strák- ljós á sólríkum föstudegi í maí. unum. Sex verðlaun voru veitt á lokahófi flokksins en þeir Andri A-liðið gerði síðan jafntefli við Magnússon og Gabríel Snær Gunn- Þór, KR og KA í síðustu þremur arsson fengu verðlaun fyrir mest- leikjunum og endaði í 11. sæti af 12 ar framfarir, ÍBV-arar voru þeir liðum, mjótt var á munum og einÓlafur Már Haraldsson og Heið- ungis tvö stig upp í 8. sætið. C-liðið mar Þór Magnússon, en þeir Alex- endaði í 5. sæti af 8 liðum, með ander Örn Friðriksson og Sigurður 8 stig úr 7 leikjum. C-liðið gerði 35
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
36
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
jafntefli við Víking, vann Breiða- á meðan Signý Geirsdóttir fékk blik og Breiðablik 3 og gerðu síðan viðurkenningu fyrir besta ástundjafntefli við FH. un. Að sögn þjálfara flokksins unnu stelpurnar vel inni á æfingum, 6. FLOKKUR KARLA mættu vel og voru ákveðnar í því að standa sig vel. Hópurinn tók miklum framförum á árinu og var mikil ánægja með það. Símamótið og TM-mótið í Eyjum voru hápunktar sumarsins en liðin áttu marga góða leiki á báðum mótum. Bernódía Sif Sigurðardóttir var valin í lið mótsins á TM-mótinu en hún stóð sig frábærlega í markinu á mótinu og var ÍBV t.a.m eina liðið sem náði að halda hreinu á móti Haukum sem fóru í úrslitaleik mótsins. ÍBV-1 endaði í 5. sæti í keppni um Ísleifsbikarinn á TM-mótinu, eftir stóran sigur á Breiðabliki. ÍBV-2 endaði í 7.-8. sæti í keppni um Dala-Rafnsbikarinn en ÍBV var með tvö lið úr 5. flokki á mótinu, stelpurnar sýndu góð tilþrif og mikla leikgleði á mótinu þar sem þær voru gestgjafar á einu flottasta móti landsins. Jonathan Glenn og Sigþóra Guðmundsdóttir voru þjálfarar flokksins á tímabilinu en að sögn Jonathans voru hápunktarnir að B-liðinu hafi tekist að vinna bikar á Símamótinu og að enda í efsta sætinu í riðlinum í Faxaflóamótinu. Þá nefndi hann einnig að A-liðið endaði í 2. sæti á Faxaflóamótinu og í sínum riðli á Símamótinu. Þá vildu þjálfararnir þakka foreldrum fyrir stuðninginn á árinu. Fimm verðlaun voru veitt á lokahófi flokksins en Bernódía Sif Sigurðardóttir og Magdalena Jónasdóttir fengu verðlaun fyrir mestar framfarir, Birna María Unnarsdóttir og Agnes Lilja Styrmisdóttir voru valdar ÍBV-arar
Strákarnir fóru í ferð á TM-mótið sem Stjarnan heldur árlega á sínum gervigrasvöllum í apríl. Mótið var mjög skemmtilegt og sýndu strákarnir flotta takta. Í maí sóttum við VÍS-mótið í Laugardalnum og var það mikil skemmtun, líkt og TM-mótið en þetta eru dagsmót og iðulega spiluð í þriggja klukkutíma hollum, sem er hentugt fyrir lið sem þurfa að ferðast á þau.
Strákarnir lærðu mikið á árinu og bættu þeir sig í fótbolta en ekki síður í hegðun þar sem við sáum miklar framfarir hjá peyjunum, Eins og vanalega var tímabilið sem þeir munu eflaust taka með hjá 6. flokki karla skrautlegt og sér fram veginn. Við sóttum einnig skemmtilegt. Flokkurinn var skipExtra-mót Fjölnis í dagsferð sem aður strákum fæddum árið 2009 og var nokkuð skemmtileg ferð. 2010. Hápunktur hvers árs hjá 9 og 10 ára strákum í Vestmannaeyjum Hápunkturinn var eins og áður seer Orkumótið þar sem peyjarnir gir Orkumótið, sem var haldið í lok eru gestgjafar á mestu skemmtun júní líkt og vanalega. ÍBV var með ársins. fjögur lið á mótinu og var gengið nokkuð gott. Strákarnir reyndu Margir strákar æfðu hjá 6. ávallt að spila frá marki og var gaflokki á tímabilinu, oftast um 30man að sjá spilkafla peyjanna sem 34 á æfingum og voru nokkur mót náðu að tengja vel saman innan sótt þó svo að ekkert þeirra hafi sem utan vallar. komist nálægt þeim hæðum sem Orkumótið bauð upp á. Þrjú lið Lið 4 lenti í erfiðum riðli fyrstu komust áfram í Pollamóti KSÍ, sem tvo dagana en fundu sinn fyrsta er Íslandsmótið fyrir 6. flokk karla, sigur á laugardeginum fyrir hádegi, frábær árangur hjá peyjunum. Aþar sem þeir sigruðu FH-inga 4:2. liðið fór alla leið í úrslitaleikinn Liðið gerði síðan jafntefli í leik um þar sem strákarnir spiluðu sinn sæti og enduðu því í 5. - 6. sæti í slakasta leik á árinu og töpuðu fyrir keppni um Brandsbikarinn. Njarðvík. 2. sætið í Íslandsmótinu var því staðreynd þar, sem er þó Lið 3 spilaði helling af skemmásættanlegur árangur. tilegum leikjum og voru iðulega skoruð 7-10 mörk í leikjum liðsins, B-liðið fór í leik um þriðja sætið skemmtilegur fótbolti spilaður. og sigruðu þar Hamarsmenn með Liðið vann Selfoss fyrsta daginn sex mörkum gegn þremur, þar sem og síðan FH og Njarðvík á laugarstrákarnir stóðu sig virkilega vel, deginum áður en að liðið spilaði líkt og allt mótið. Leikirnir hjá A leik um sæti gegn Keflavík, sem og B-liðum voru spilaðir í Hveraendaði með jafntefli. Liðið endaði gerði og voru þó nokkuð margir því í 3.-4. sæti í keppni um Ystaáhorfendur sem fylgdust með. Dklettsbikarinn. liðið lék á Ásvöllum og enduðu í 4. sæti eftir að hafa sýnt flotta takta í Lið 2 byrjaði rólega en spilaði þó nokkrum leikjum. skemmtilega leiki líkt og lið 3. 37
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
38
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Liðinu tókst að skora mörk í öllum leikjunum fyrsta daginn og gerðu sér lítið fyrir og vann tvo leiki, bæði á föstudeginum og fyrir hádegi á laugardeginum, gegn Gróttu, Breiðabliki, Einherja og Stjörnunni. Jafningjaleikurinn um sæti var gegn FH-ingum og tapaðist, liðið endaði því í 4. sæti í keppni um Surtseyjarbikarinn.
Í 6. flokki kvenna voru þó nokkuð margar stelpur en það voru þau Sigþóra Guðmundsdóttir og Richard Goffe sem þjálfuðu þær á leiktíðinni. Í 6. flokki er iðulega tekið þátt í nokkrum mótum, þar sem hápunkturinn er Símamótið í Kópavogi. Á þessu ári fengu hins vegar stelpurnar að taka þátt á TM-mótinu í Eyjum þar sem vantaði upp á liðafjölda á mótinu hér. Lið 1 keppti við nokkur flott lið á Þar lærðu stelpurnar helling og fyrsta deginum, leikur gegn Val öðluðust óvænta reynslu, þar sem vannst en töp gegn Stjörnunni og þær duttu í lukkupottinn. KR gerðu það að verkum að liðið færðist niður töfluna fyrir föstudaginn. Þar vann liðið Keflavík og Sindra en tapaði gegn Víkingi. Liðið spilaði virkilega vel í leikjunum og skoraði mörk í öllum regnbogans litum. Á laugardeginum náðu strákarnir sér vel á skrið, gerðu jafntefli við Stjörnuna, vann Selfoss og FH og þá var komið að leik um Bjarnareyjarbikarinn, gegn Þrótti, sem vannst 2:0 og mikil gleði braust út hjá strákunum. Allir strákarnir voru þó virkilega duglegir og stóðu sig vel á mótinu og eins og áður segir þá tóku þeir stórstígum framförum utan vallar og var virkilega ánægjulegt að sjá það, auk þeirra framfara sem peyjarnir sýndu innan vallar. Þjálfarar flokksins voru Guðmundur Tómas Sigfússon og Mick White.
6. FLOKKUR KVENNA
Stelpurnar bættu sig mikið á árinu að sögn þjálfara og þá helst í knattstjórnun, þar sem stelpurnar víkkuðu sjóndeildarhringinn sinn með gabbhreyfingum og var mikil áhersla lögð á það hvernig skuli vinna stöðuna einn á móti einum sóknarlega. Þá bættu stelpurnar sig mikið í því að þekkja stöðuna sem þær spila í og urðu öruggari inni í leikjunum í kjölfarið af því.
í A-liða keppninni. Liðið spilaði virkilega vel út allt mótið, eins og raunar öll lið ÍBV í mótinu. Ásamt því að taka þátt í Símamótinu og vera gestalið á TMmótinu í Eyjum tóku stelpurnar þátt í TM-móti Stjörnunnar og VÍS-móti Þróttar á vormánuðum. Stelpurnar öðluðust einnig örlitla enskukennslu á æfingu,m þar sem þær voru duglegar að tala ensku við Richard þjálfara og hjálpa honum við það að læra íslenskuna, með því að kenna honum ný orð á hverri æfingu. Að sögn þjálfaranna lærðu stelpurnar mikið á árinu og fannst þjálfurum virkilega gaman að vinna með stelpunum.
7. FLOKKUR KARLA
Í 7. flokki karla eru leikmenn algjörir byrjendur á sviði fótboltakappleikja og oftast er leikgleðin ótrúlega tær, inni á æfingum og í leikjum hjá iðkendum, sem eru strákar í 1. og 2. bekk. Í sumar vorum við með marga byrjendur og einnig marga sem hafa æft í þó nokkurn tíma hjá Nataliyu í 8. flokki (boltaskólanum). Strákarnir Öllum liðunum gekk vel í sínum voru oftast nálægt 30 á æfingum riðlum á tímabilinu og þrátt fyrir og því mikið um að vera á hverri að hafa verið að etja kappi við æfingu. bestu liðin í 6. flokki, gekk liðunum virkilega vel. Í Íslandsmótinu, sem Það er virkilega gefandi en á sama kallast Hnátumótið kvenna megin, tíma krefjandi að vera treyst fyrir gerði C-liðið sér lítið fyrir og varð því að móta fótboltastráka á þessÍslandsmeistari í sínum flokki. A- um mikilvægu fyrstu árum þeirra liðið komst einnig í undanúrslit í íþróttinni en við Sigþóra, sem 39
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
40
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
vorum með flokkinn, lögðum ríka áherslu á það að upplifunin væri sem skemmtilegust. Auðvitað fylgja reglur því að vera í fótbolta og á fótboltaæfingum en strákarnir fengu að njóta sín vel inni á æfingum og í leikjum. Við sóttum þó nokkur mót líkt og 6. flokkur en fyrstu mótin okkar voru þau sömu, TM-mótið, sem Stjarnan heldur utan um og VÍSmótið, sem Þróttarar standa fyrir. Mótin voru líka góð reynsla fyrir peyjana og fylgdi gisting með á mótunum, sem var nýtt sem æfing fyrir Norðurálsmótið, þar sem gist var í nokkra daga. Á mótunum var leikgleðin allsráðandi eins og mátti búast við og lítið verið að spá í úrslitunum. Bæði þessi stuttu mót gengu vel fyrir sig og var gaman að sjá hve vel foreldrarnir fylgdu sínum peyjum eftir og studdu við okkur þjálfarana á meðan mótunum stóð, hvort sem það var með því að fararstýra eða hvetja frá hliðarlínunni. Skemmtilegt var að sjá hvernig strákarnir þroskuðust með hverjum leiknum og fóru að bera sig betur að. Munurinn frá fyrsta leik á fyrsta móti, til síðasta leik á síðasta mótinu var mjög mikill. Stóra mótið var síðan Norðurálsmótið sem haldið var í júní, það var taumlaus skemmtun eins og búast mátti við en veður var nokkuð gott á mótinu, sem skilaði sér í nokkrum rauðum nefjum hjá þeim sem ekki settu á sig sterkustu sólarvörnina. Samveran á svona mótum er mikil og vaktaplan mikilvægt til að foreldrarnir skipti á sig verkum á meðan móti stendur. Strákarnir upplifa svona mót eins og Heimsmeistaramótið og eru að allan daginn, hverju marki fagnað eins og sigurmarki og leikgleðin skín úr hverju andliti.
Á tímabilinu komum við þjálfarar með nýjung þar sem í hverri viku var veittur liðsfélagabikar, þann bikar fékk sá sem hafði verið besti liðsfélaginn í liðinni viku. Strákarnir bættu sig mjög Það var virkilega gaman að fylgjast mikið sem liðsfélagar og sýndu með peyjunum í sumar og sjá allar góðan liðsanda inni á æfingum í þær framfarir sem þeir tóku, sama kjölfarið á þessari nýjung, sem gekk hvort það var innan vallar eða fyrir frábærlega. utan. Þjálfarar flokksins á tímabilinu voru Guðmundur Tómas Stelpurnar kepptu einnig nokSigfússon og Sigþóra Guðmunds- krum sinnum leiki gegn 8. flokki karla og 7. flokki karla í Eimskipdóttir. shöllinni, þar sem sett var upp lítið mót og allir í keppnisgallanum. Það heppnaðist virkilega vel og eitt7. FLOKKUR KVENNA hvað sem foreldrar og stelpur höfðu virkilega gaman af. Weetos-mótið var einnig sótt á haustmánuðum og komu strákarnir virkilega vel út úr því verkefni og það var gaman að sjá hve mikið þeir höfðu lært á tímabilinu.
Stóra mótið var síðan í júlí, sjálft Símamótið, sem Breiðablik hefur haldið undanfarna áratugi, með góðum árangri. Að sögn Nataliyu Ginzhul þjálfara stelpnanna gekk það mót mjög vel og mega stelpurnar vera stoltar af því hvernig það fór. Nokkur frábær mörk og 7. flokkur kvenna innihélt 18 skemmtileg fögn spruttu upp á yfirstelpur á tímabilinu og voru flestar borðið á því móti. þeirra á eldra árinu, 2011 en 2012 árgangur er frekar fámennur. Líkt Selfyssingar komu með 7. flokog hjá strákunum á sama aldri er kinn sinn stelpnamegin til Vestalltaf mikið líf og fjör á æfingum mannaeyja í ágúst og var dagurinn en leikgleðin er allsráðandi. tekinn snemma á Týsvellinum með Stelpurnar læra mikið á því að trompi. Stelpurnar fóru fyrst allar æfa og keppa og fengu þær að saman í leiki og eftir það var keppa gegn strákum á sama aldri spilað mót og eftir mót fengu allar reglulega, sem hjálpaði þeim mikið stelpurnar sér góðgæti. Virkilega skemmtilegur dagur þar sem stelpað okkar mati. urnar fengu að kynnast jafnöldrum Stelpurnar sóttu TM-mót Stjörn- sínum frá vínrauða hluta Suðurunnar í Garðabæinn í maí og landsins. Þjálfari flokksins á tímahöfðu virkilega gaman af, foreldrar bilinu var Nataliya Ginzhul. fylgdu stelpunum vel á mótið og skemmtu stelpurnar sér konunglega á mótinu, samveran var góð og þótti þeim gaman að hitta aðrar fótboltastelpur. Stelpurnar fóru líka á VÍS-mót Þróttar í Laugardalnum og þar var það sama uppi á teningnum, þar sem leikgleðin skein úr hverju andliti. 41
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
Guðmundur Þórarinsson, eða Gummi Tóta, fyrrverandi leikmaður ÍBV:
„Hafði aldrei kynnst neinu sem líktist þessu!“ Ólafsson tók mig að sér í þessari vinnu og leiddi mig í gegnum helstu atriðin sem skiptu máli og hjálpaði mér að aðlagast. Aðlögun gekk mjög vel og var ég fljótur að komast upp á lag með að gera þetta allt á réttan hátt.
Ég, sveitamaðurinn frá Selfossi, mætti til Eyja til að fara að spila knattspyrnu í byrjun árs 2011. Það sem tók við hjá mér var ræs eldsnemma að morgni því nú skyldi farið í löndun. Þegar þangað var komið fór ég að velta fyrir mér hvað ég væri kominn út í, því þó ég ætti ættir að rekja til Eyja (amma og afi búa í Eyjum sem og mikið af frændfólki) hafði ég aldrei kynnst neinu sem líktist þessu. Óskar Örn
að fara nánar út í það) og féllu þeir vel inn í þann metnað og sigurhugarfar sem mér finnst einkenna lið sem koma frá Eyjum. Aðstaða til æfinga var góð og vel haldið utan um allt sem tengdist liðinu. Við vorum á auka hádegisæfingum á þessum tíma og var Eimskips„Hóllinn“ var íverustaður minn á höllin þá notuð til æfinga. Mikilfyrra árinu sem og stærsta hluta vægt var að hafa inniaðstöðu til seinna ársins sem ég spilaði með æfinga og reyndist höllin okkur vel. ÍBV. Við bjuggum þar saman ég, Rasmus og Brynjar Gauti. Við Tíminn í Eyjum var mjög þrosktókum síðan að okkur Englend- andi fyrir mig sem einstakling en ingana George, Kelvin og Aaron. ég yfirgaf Eyjarnar eftir tvö góð Þetta var góður hópur sem náði vel tímabil og fór í atvinnumennsku til saman og var ýmislegt brallað. Ég Noregs. Það sem ég tók með mér var á þessum tíma að byrja að spila var það að hafa kynnst öllu þessu eitthvað af viti á gítarinn og var góða fólki sem leggur ómælda baðherbergið á „Hólnum“ notað vinnu á sig til þess að knattspyrnan sem stúdíó þegar verið var að taka geti blómstrað í Eyjum. Viðmót upp „cover“ lög. Matargerð var fólks í Eyjum var alltaf gott og var aðallega í höndum Rasmusar og ávallt jákvæðni í minn garð. Ég kenndi hann okkur ýmislegt sem get því sagt að ég horfi þakklátur til þess tíma sem ég fékk að vera í við búum að enn þann dag í dag. Eyjum og spila knattspyrnu með Liðsfélagarnir í ÍBV voru hver góðum félögum. öðrum skrautlegri (stuttur pistill sem þessi gefur ekki möguleika á Takk fyrir mig og ÁFRAM ÍBV
42
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019
43
JÓNSSON & LE’MACKS
•
jl.is
•
SÍA
Gleðilega hátíð
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000