TM MÓTIÐ Í EYJUM 13. – 15. JÚNÍ 2018
Unnar Hólm Ólafsson, formaður ÍBV
HVETJUM Á JÁKVÆÐAN OG UPPBYGGJANDI HÁTT
Velkomin til Vestmannaeyja á einn skemmtilegasta knattspyrnuviðburð sem ÍBV Íþróttafélag stendur fyrir ár hvert. TM Mótið og Orkumótið eru rótgróin knattspyrnumót og eftirvæntingin að taka þátt er mikil. Þetta er allt saman svo miklu meira en bara fótbolti – þetta er stórt ævintýri fyrir unga knattspyrnuiðkendur. Knattspyrna á Íslandi er á spennandi stað
þar sem landsliðin okkar eru á stórmótum og umfjöllun er glæsilegri en nokkru sinni fyrr. „Ísland á HM 2018“ er stórkostleg setning sem hljómar vel í eyrum allra landsmanna og það læðist að mér sá grunur að þetta sé ekki síðasta heimsmeistaramótið sem íslenskt knattspyrnulandslið tekur þátt í. Það er gaman að segja frá því að stór hluti leikmanna landsliðanna okkar
TM mótsblaðið 2018 Útgefandi: ÍBV Íþróttafélag Umsjón: Sigíður Inga Kristmannsdóttir Blaðamaður: Arnar Gauti Grettisson Ljósmyndir: Sigfús Gunnar Guðmundsson Umbrot: Lind Hrafnsdóttir Prentun: Stafræna Prentsmiðjan Ábyrgðarmaður: Sigríður Inga Kristmannsdóttir Mótsnefnd: Sigríður Inga Kristmannsdóttir, Mótsstjóri siggainga@ibv.is Dóra Björk Gunnarsdóttir, Framkvæmdastjóri ÍBV dora@ibv.is Sigfús Gunnar Guðmundsson, Gjaldkeri sigfus@ibv.is Arnar Gauti Grettisson, Starfsmaður arnar@ibv.is Sæþór Jóhannesson, Tölvumál tmmotid@tmmotid.is
2
eiga minningar frá knattspyrnumótum í Eyjum og það eru því miklar líkur á að framtíðarlandsliðsmenn verði einnig á meðal þátttakenda í ár. Knattspyrnumót okkar Eyjamanna einkennast af gríðarlegri vinnu sjálfboðaliða og starfsmanna ÍBV og í gegnum árin hefur þessi dugnaður, metnaður og framsýni gert mótin að því sem þau eru í dag. Stórmót eins og TM Mótið og Orkumótið eru ekki sjálfgefin. Stuðningsaðilar okkar, TM og Skeljungur hafa reynst félaginu virkilega vel og vil ég þakka þeim kærlega fyrir ómetanlegan stuðning við grasrót okkar allra. Hafa skal í huga að á mótum sem þessum eru margir að stíga sín fyrstu skref í fótbolta, þ.m.t. leikmenn, þjálfarar, dómarar, foreldrar og áhorfendur. Hér má gera mistök og það heppnast alls ekki allt! Það er því mikilvægt að við séum fyrirmyndir og hvetjum á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Vestmannaeyjar eru spennandi staður og það er okkar markmið að knattspyrnumótin verði að ógleymanlegri upplifun fyrir alla aðila. Njótið leiksins, umhverfisins og því sem Vestmannaeyjar hafa upp á að bjóða. Góða skemmtun í Eyjum! Fyrir hönd ÍBV Íþróttafélags, Unnar Hólm Ólafsson Formaður ÍBV
islandsbanki.is/frida
@islandsbanki
Fríðindakerfi Íslandsbanka
440 4000
Gerðu eitthvað skemmtilegt með peningunum þínum Fríða, fríðindakerfi Íslandsbanka, býður upp á sérsniðin tilboð sem þú getur nýtt þegar þér hentar. Þú færð svo afsláttinn endurgreiddan mánaðarlega. Náðu í Íslandsbankaappið
Virkjaðu tilboðið
Verslaðu
Fáðu endurgreitt
3
Hrafnhildur Tinna Elvarsdóttir
4
Ísabella Eir Thorbergsdóttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? já, á mótið í fyrra. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Hannes Þór og Sara Björk. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 5.sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Mark Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Nei, aldrei. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Sara Björk og Hannes. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Vonandi topp 10. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Mark. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United
Herdís Agla Víðisdóttir
Nadía Nótt Arnarsdóttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Ég hef tvisvar komið til Vestmannaeyja. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Sif Atladóttir og Aron Einar. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Vonandi 1.sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vörn. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Nei ég hef aldrei komið, en mig hefur alltaf langað að koma Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Sara Bjōrk, Gylfi og Hannes Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Vonandi topp 10-20. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vōrn, miðju eða mark. Eiginlega allt skemmtilegt. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Ég held með Liverpool.
Nýttu Aukakrónurnar þínar í Vestmannaeyjum Kynntu þér allt um Aukakrónur á landsbankinn.is
5% afsláttur
10% afsláttur
5% afsláttur
0,5% afsláttur
5% afsláttur 5% afsláttur
1,5% afsláttur
7% afsláttur 5% afsláttur
2% afsláttur
3% afsláttur 5% afsláttur
5% afsláttur 5% afsláttur
Póley gjafavöruverslun, sími 481-1155 Bárustíg 8, Vestmannaeyjum.
1% afsláttur
www.poley.is
5% afsláttur
5% afsláttur
5% afsláttur
5% afsláttur
2% afsláttur
5% afsláttur
5% afsláttur
5% afsláttur
5% afsláttur
5% afsláttur
2% afsláttur
5
6
GISTING & UMGENGNISREGLUR 1. 1.
Hvert félag fær stofu/stofur til umráða sem það skal sjá um að halda hreinum meðan á mótinu stendur (þar með talið salerni og handþurrkur). Verði einhverjar skemmdir ber félagið ábyrgðina. Muna einnig að henda öllu rusli eftir sig út í gáma.
2. 2.
Í hverri stofu verður að vera fararstjóri. Stelpurnar mega aldrei vera einar í stofunum, hvorki að nóttu né degi.
3. 3.
Borð, stólar og annar borðbúnaður sem er í stofum, ekki færa hann til.
4. 4.
Allt á að vera hljótt í skólum frá klukkan 23:00.
5. 5.
Öll hlaup á göngunum eru stranglega bönnuð og boltar eru bannaðir innan dyra.
6. 6.
Fararstjórum skal bent á það að útidyr eru opnanlegar innan frá, stelpurnar geta því hæglega læst sig úti eftir að skólanum hefur verið lokað á kvöldin. Athugið að hafa allar hliðarhurðar læstar, hurðin að framan er opin til klukkan 23:00. Það er verið að hugsa um öryggi ykkar með því að hafa lokað. Annars er það á ykkar ábyrgð ef eitthvað kemur fyrir.
7. 7.
Morgunmatur er framreiddur í Höllinni alla morgna milli kl. 7:00 – 8:30.
8. 8.
Öllum bílum skal lagt á bílastæði við skólana, ekki á skólalóð.
9. 9.
Alla skó skal geyma í anddyri skólanna. Stelpurnar geta haldið á skónum sínum í stofurnar. Það á enginn að ganga á útiskóm um ganga skólanna.
10.
Skólarnir eru aðeins ætlaðir þátttakendum á TM Mótinu í Eyjum.
11.
Meðferð áfengis er stranglega bönnuð í skólunum. Ef einhver er úti eftir klukkan 23:00 þarf hann að hringja í fararstjóra og láta hleypa sér inn ekki húsvörð eða annað gæslufólk. Athugið við brottför að sópa og ganga vel frá stofunum og henda rusli í gáma. Góða ferð heim!
Barnaskóli LIÐ: FH Fjarðabyggð Fylkir Haukar ÍA ÍR KA RKV Selfoss Sindri/Neisti Skallagrímur Snæfellsnes Stjarnan Valur Þróttur Karlastofa
STOFA: 14 & 15 3 36 & 36a 1&2 4 17 32 & 33 16 & 16a 37 27 Fundarherb. 9 8 & 8a 26 & 26a 34 & 35 Námsver
Hamarsskóli LIÐ: Álftanes Breiðablik Einherji Fram Grindavík Grótta HK Höttur KR Þór Ak. Karlastofa
STOFA: 9 1, 2 & salur 10 15 6 7 11 & 12 8 13 & 14 3&4 9a
Listaskóli STOFA: Stofur Salur
LIÐ: Afturelding Víkingur R.
Alþýðuhúsið LIÐ: Fjölnir
STOFA: Allt húsið
HÆFILEIKAKEPPNI MIÐVIKUDAGINN 13. JÚNÍ 18:30 - 20:00 Hvert félag sendir frá sér eitt atriði í Hæfileikakeppnina.
Hægt er að vera með 4 míkrafóna og 2 hljóðfæri.
Hámarkslengd á atriði er 90 sekúndur, má vera styttra.
Gólfplássið sem stelpurnar hafa fyrir atriðið er 7 metrar á breidd og 14 metrar á lengd.
Atriðið má vera hvað sem er t.d dans, söngur, töfrabrögð, knattfimi o.fl.
Dregið er í hvaða röð liðin sýna atriðin.
Þátttakendur í atriðinu mega vera frá einni stelpu upp í allan hópinn.
Úrslitin verða tilkynnt fimmtudagskvöldið 14. júní.
Ekki er leyfilegt að nota confetti sprengjur eða annað sem kallar á gólfþrif milli atriða.
Upplýsingar um atriði og undirspil þarf að senda á arnar@ibv.is fyrir 4.júní.
Niðurröðun atriða er eftirfarandi: 1. Fjölnir 2. Fylkir 3. HK 4. Breiðablik 5. Stjarnan 6. Haukar 7. Víkingur R. 8. Einherji 9. Selfoss 10. Grindavík
11. KR 12. FH 13. Höttur 14. ÍBV 15. Skallagrímur 16. Fram 17. RKV 18. KA 19. Snæfellsnes 20. Afturelding
21. Grótta 22. ÍA 23. Sindri/Neisti 24. ÍR 25. Álftanes 26. Þór Ak. 27. Fjarðabyggð 28. Þróttur R. 29. Valur
Hamborgarar - PIzzur Steikur - Fiskur
Sun - Fim: 11:00–22:00 Fös - Lau: 11:00–23:00 Vestmannabraut 23 Sími: 482 1000 900grillhus.is
MÓTSREGLUR 1. Keppt er á minivöllum. Leiktími á miðvikudegi og fimmtudegi er 2x15 mín. Leikhlé 3 mín. Leiktími á föstudegi er 2x12 mín. Leikhlé 2 mín.
2. Dæma skal eftir reglum KSÍ fyrir 5. flokk 7 manna bolta. 3. Allir leikir skulu hefjast á því að dómari leiði liðin frá marki við girðingu að miðju vallarins. Áður en að leikur hefst skulu lið, varamenn og þjálfarar safnast saman fyrir aftan markið fjær áhorfendum. Þegar Dómarinn gefur merki skulu liðin ganga í röð inn á völlinn að miðlínu. Fyrirliði fyrstur, þá leikmenn og síðast þjálfari. Á miðlínu skulu liðin raða sér í beina röð á móti áhorfendum og veifa. Fyrirliði næst dómara, leikmenn og þjálfari fjærst. Síðan taka fyrirliðar í höndina á hvor öðrum. Eftir að dómari hefur kastað hlutkesti og fyrirliðar valið, þjálfari sér um að kalla varamenn út af vellinum í skiptibox.
4. Dómari skal ekki hefja leik nema þjálfari og varamenn séu á sínum stað. Varamaður og aðstoðarmenn verða að vera á merktu svæði. Dómari hefur heimild til að stöðva leikinn og leiðrétta stöðuna. Aðeins þjálfari má vera á hliðarlínu leikvallar. Varamenn og liðsstjórar skulu vera á merktu svæði hægra megin fyrir aftan sitt mark.
5. Í leikjum er aldrei skráður meiri markamunur en 3 mörk. 6. Röðun liða eftir árangri í riðlum: 1. Stig // 2. Fleiri nettó mörk // 3. Færri mörk fengin á sig // 4. Innbyrðis viðureign // 5. Hlutkesti
7. Verði liðin jöfn 1. Markamismunur // 2. Ef markamunur er jafn, telst það lið ofar sem hefur fengið færri mörk á sig //3. Innbyrðis viðureignir // 4. Hlutkesti
8. Undanúrslitaleikir og úrslit um verðlaunasæti A. Verði lið jöfn að venjulegum leiktíma loknum (markajafntefli) vinnur það lið sem skoraði eftir stystan leiktíma í fyrri hálfleik eða seinni hálfleik. Dæmi: Lið A skorar í fyrri hálfleik eftir 3 mín og 45 sek. Lið B skorar í seinni hálfleik eftir 2 mín og 10 sek. Endi þessi leikur jafntefli, þá telst lið B sigurvegari. Aðstæður gætuverið óhagstæðar á annað markið því verður reglan að gilda fyrir hvorn hálfleik. B. Ef leikur endar með markalausu jafntefli fer fram framlenging 2x5 mín. Ef enn er jafnt skal vítakeppni ráða úrslitum, 5 spyrnur á hvort lið.
9. Neiti lið að mæta til leiks eða neiti að spila leik getur það átt á hættu að missa stig eða jafnvel vera dæmt úr leik. Mótanefnd hverju sinni ákveður viðurlög við broti sem þessu.
.¨UX IµWEROWDVWHOSXU VNXP \NNXU Jµ²V JHQJLV £ 70 PµWLQX 2NNXU KODNND WLO D² IDUD PH² \NNXU ¯ EDWV RJ U¼WXIHU²LU
viking tours: Tangagata 07, 900 Vestmannaeyjar 00354 – 488 4884; viking@vikingtours.is www.vikingtours.is; www.facebook.com/VikingToursHeimaey; www.instagram.com/vikingtoursheimaey/
11
Sigríður Lára Garðarsdóttir landsliðskona og leikmaður ÍBV í pepsídeildinni
Njóta þess að spila, setja fótboltann fremstan og æfa sig á hverjum degi
En það leiðinlegasta sem þú gerir á æfingum? Að labba í gegnum taktík er ekkert mjög spennandi en nauðsynlegur partur af fótbolta. Mestu vonbrigðin á ferlinum? Það var þegar ég sleit krossbönd. En ég lærði mikið á þeim tíma og hef komið enn sterkari og betri leikmaður til baka. Stærsta stund á þínum ferli? Spila á Evrópumótinu 2017 með landsliðinu var ógleymanlegt og svo að verða bikarmeistari með ÍBV sama ár. Eftirminnilegasta mark sem þú hefur skorað? Markið sem ég skoraði úr vítaspyrnu í framlengdum leik á móti Stjörnunni sem tryggði okkur bikarmeistaratitilinn. Fullt nafn, fæðingardagur og ár? Sigríður Lára Garðarsdóttir, fædd 11. mars 1994
Brasilíska landsliðið og þar er Marta klárlega einn besti leikmaður sem ég hef mætt.
Fjölskylduhagir? Foreldrar mínir heita Garðar og Rinda, ég á einn bróður sem heitir Sæþór Örn og yndislega mágkonu hana Söru Dís.
Hver eru markmið þín í fótboltanum? Markmið mín í fótboltanum eru að verða betri leikmaður og bæta mig á hverjum degi, spila fleiri A landsleiki, vinna stóra titla og svo stefni ég á að komast út í atvinnumennsku.
Staða á vellinum? Miðjumaður Ferill sem leikmaður? Ég byrjaði 5 ára gömul að æfa fótbolta með ÍBV og hef spilað 152 meistaraflokksleiki með því félagi. Hvaða titla hefur þú unnið? Íslandsmeistarar í 2. flokki kvenna árið 2008, 1. deildarmeistarar 2010, 2x Futsal meistarar og Bikarmeistarar 2017. Fjöldi landsleikja og mörk? Ég hef spilað 14 leiki með U-17 og skorað 1 mark, 15 leiki með U-19 og skorað 4 mörk, 1 leik með U-23 og loks spilað 12 A - landsleiki. Bestu leikmenn sem þú hefur spilað með? Sara Björk, Glódís og Sif eru frábærir leikmenn sem ég hef fengið að spila með í landsliðinu og svo Cloé liðsfélagi minn í ÍBV. Erfiðasti andstæðingur?
Besti þjálfari sem þú hefur haft og afhverju? Jón Óli og Ian Jeffs eru báðir frábærir þjálfarar og á ég þeim mikið að þakka. Þeir eru báðir metnaðarfullir, klárir og klókir þjálfarar sem gera allt fyrir félagið. Hver einasta æfing er góð og vel skipulögð. Þeir hafa hjálpað mér ótrúlega mikið að ná mínum markmiðum og sömuleiðis gert góða hluti með kvennalið ÍBV Hver var þín helsta fyrirmynd þegar þú varst yngri? Þegar ég var yngri þá leit ég mikið upp til Írisar Sæmund sem spilaði með ÍBV og landsliðinu, og geri það enn. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum? Mér finnst alltaf ótrúlega gaman á æfingum og gera það sem þjálfarinn hefur lagt upp með. En svona það allra skemmtilegasta eru sendingaræfingar, skot og fyrirgjafir.
Ertu hjátrúafull fyrir leiki? Nei ekkert mikið, en finnst mjög þæginlegt að vera með svipaða rútínu á leikdegi. Rútína fyrir leiki er að borða og sofa vel og að hugsa hvað ég ætla að gera í leiknum. Áttu þér áhugamál fyrir utan fótbolta? Já, helstu áhugamál mín fyrir utan fótbolta eru golf, en mér finnst ótrúlega gaman að spila golf á sumrin. Síðan er ég mikil
Uppáhalds: Bíómynd: She´s the man Matur: allt sem mamma mín eldar Drykkur: Vatn & kristall Knattspyrnukona: Carli Lloyd KnattspyrnumaÐur: Messi Leikari: Adam Sandler Sjónvarpsþáttur: Suits útiverumanneskja og finnst fátt annað eins skemmtilegt að hjóla og fara í fjallgöngur. Komst þú oft á TM-Mótið í Eyjum? Já, mig minnir að ég spilaði tvisvar sinnum, en þá hét það Pæjumótið. Þegar ég var í 6. flokki þá lentum við í 3. sæti og í 5. flokki var ég valin til að spila landsleikinn og spilaði ég í Pressuliðinu. Hvað þurfa krakkar sem eru að leggja leið sína á TM- og Orkumótið í Eyjum að gera til þess að ná langt í fótbolta?
Sjóvá
Halda áfram að æfa á fullu, æfa aukalega, leggja sig 100% fram á hverri einustu æfingu og lifa heilbrigðu líferni. Hafa trú á sjálfum sér, hugarfar skiptir miklu máli til þess að ná árangri og muna að njóta þess að spila fótbolta. Hver eru markmið ÍBV fyrir komandi sumar í Pepsi deild kvenna? Markmið okkar í ÍBV er að bæta árangur okkar frá því í fyrra. Síðan höfum við sett markmið sem við höfum innan liðsins.
Hvernig heldurðu að Pepsi deild kvenna muni spilast í ár? Ég held að deildin verði mjög jöfn, svipað og á síðasta tímabili. Spennandi topp- og botnbarátta. Nú eru aðeins þrír leikir eftir í undankeppni HM 2019, hvernig leggst framhaldið í þig? Það leggst bara mjög vel í mig og mikilvægir leikir framundan. Ég hef fulla trú á að liðið komist á HM.
440 2000
Ef þú skrifar skilaboð undir stýri lítur þú af veginum í allt að 5 sekúndur. Á 70 kílómetra hraða keyrir þú því blindandi næstum 100 metra meðan þú skrifar.
sjova.is
13
Herdís Halla Guðbjartsdóttir
Ásdís Helga Magnúsdóttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Nei. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Hannes því hann er markmaður eins og ég. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Vonandi komast þeir upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Ég er markmaður, finnst það lang skemmtilegast. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Já. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Sara Björk Gunnarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 2. sæti eða 4. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vinstri kant. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
m Veru
LJÚ FFENGU R FLJÓTLEGUR KO STUR
14
Verið hjartanlega velkomin til Vestmannaeyja Frítt í eldheima fyrir keppendur í fylgd með fullorðnum (fullorðnir borga inn)
Vestmannaeyjabær
Fjölskyldutilboð
3799 kr. Tveir 12 tommu bátar að eigin vali Tveir 6 tommu bátar að eigin vali 2 lítrar gos (Pepsi, Pepsi Max, Kristall eða Appelsín)
15
16
Ísey Heiðarsdóttir, leikmaður ÍBV, lék í myndinni Víti í Vestmannaeyjum:
TÖKUDAGAR LANGIR EN SKEMMMTILEGIR Uppáhalds:
Bíómynd: AuÐvitaÐ Víti í Vestmannaeyjum Matur: Blómkálssúpan hennar ömmu Gullu. Drykkur: Vatn Knattspyrnukona: Margrét Lára & Sísí KnattspyrnumaÐur: Gylfi sig. Hljómsveit: StuÐmenn Leikari: Siggi Sigurjóns en hann var ótrúlega skemmtilegur í Víti í Vestmannaeyjum Sjónvarpsþáttur: Jane the virgin Fullt nafn: Ísey Heiðarsdóttir Fæðingardagur og ár? 14. febrúar 2006. Fjölskylduhagir? Ég á mömmu sem heitir Lísa og pabba sem heitir Heiðar Þór, eina systur sem heitir Embla og einn bróðir sem heitir Ernir. Síðan á ég líka köttinn Þór og hundinn Elvis. Hvenær byrjaðir þú að æfa fótbolta? Ég byrjaði 5 ára að verða 6. Með hvaða liði spilar þú? Augljóslega besta liðinu, ÍBV :) Staða á vellinum? Aðalega kantur en spila líka frammi.
Getur þú sagt okkur aðeins frá ferlinu meðan þú varst að leika í myndinni? Ferlið var frekar langt en ótrúlega skemmtilegt. Tökurnar byrjuðu hér í Vestmannaeyjum í kringum Orkumótið og héldu síðan áfram í Reykjavík, mig minnir að ég hafi verið 26 daga á setti. Þannig að ég var bæði á TM mótinu og Orkumótinu í fyrra :) Dagarnir á tökustað voru oft langir, ég þurfti stundum að vakna og mæta fyrir klukkan 6 á morgnanna og kannski ekki komin heim fyrr en eftir kvöldmat. Ég kynntist strákunum vel og það var mjög gaman á setti, alltaf eitthvað skemmtilegt að gera. Við fengum alltaf mjög gott að borða og það var vel hugsað um okkur. Það eru þættir að koma út í haust þar sem að þú ert í aðalhlutverki, getur þú sagt okkur aðeins frá þeim þáttum? Já það er
rétt, í haust verða sýndir 6 sjónvarpsþættir sem snúast mikið um Rósu, sem er persónan sem ég leik í Víti í Vestmannaeyjum. Þeir voru teknir upp á sama tíma og myndin. Þeir fjalla meira um hvernig Rósa upplifir Orkumótið og hennar baráttu við að fá sömu tækifæri og strákarnir!! Stefnir þú á það að halda áfram í leiklist? Klárlega, þetta er ótrúlega skemmtilegt :) Ég var með Leikfélagi Vestmannaeyja í vetur. Ég stefni á að verða leikari þegar ég verð stór en langar líka að vera hundaræktandi. Ertu með einhver skilaboð til þeirra krakka sem eru að koma á Orku- og TM Mótið? Já fótbolti er skemmtilegur sama hvort þú vinnur eða tapar. Reynið að kynnast sem flestum nýjum vinum og búið til skemmtilegar minningar saman :)
Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum? Spila á stórum velli og skotæfingar. Hvernig kom það til að þú fékkst svona stórt hlutverk í Víti í Vestmannaeyjum? Held að ég hafi fengið hlutverkið af því að ég var bara ég sjálf, undirbjó mig vel undir prufurnar og það hjálpaði mér að vera góð í fótbolta. Fyrst fór ég í prufu hér í Vestmannaeyjum, komst áfram í framhaldsprufur sem voru í Reykjavík. Skemmtilegasta prufan var síðasta prufan en þá hittumst við í Kaplakrika og það var haldið lítið fótboltamót þar sem okkur var skipt í lið, fengum búninga og svo var verðlaunaafhending. Fljótlega eftir það fékk ég að vita að ég hafði fengið hlutverkið :)
17
Heba Lind Guðmundsdóttir
Edda Haraldsdóttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Já, nokkrum sinnum Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Gylfi Sig og Margrét Lára Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Í 7. sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju og sókn. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Já. Er að koma í fjórða sinn. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Sif Atladóttir og Ari Freyr Skúlason. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Þeir komast í 16 liða úrslit. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Hægri kant. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United
Herdís Eiríksdóttir
Hera Ròbertsdòttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já ég bý þar. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Margrét Lára Viðarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Þeir lenda í 12. sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Mér finnst skemmtilegast að spila vörn. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já kom á TM mótið í fyrra. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Gylfi Sigurðsson og Sif Atladóttir. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 8. sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Á miðjunni. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
Karen Þorgrímsdóttir
Inga
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já hef áður komið á Tm Mótið og einnig þrisvar á Þjóðhátíð. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Gylfi Sigurðsson og hjá stelpunum Sara Björk. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 3.sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Hægri eða vinstri kant. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já, en ekki á TM-mótið því að ég var í útlöndum þá. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Í karlalandsliðinu er það Hannes og í kvennalandsliðinu er það Guðbjörg. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Ég vona að þeir lendi í 1.sæti þó að það sé mjög ólíklegt. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Í marki. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool
Hrafnhildur Halla Sigurðardóttir
Bryndís Sigurjónsdóttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já, tvisvar. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Sara Björk Gunnarsdóttir Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 16. sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Nei. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Ragnar Sigurðsson. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 20. sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vinstri kant. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Tottenham Hotspur.
19
Velkomin
TIL VESTMANNAEYJA
Góð verslun í alfaraleið
20
37
TM mótið í Eyjum -mótssvæðið-
HE1 r lavegu
Da
HE2
T1
T3
T2
Helgafellsvöllur (nálægt flugvelli)
T4
Týsvöllur
Hamarsvegur
H1
H2
E1
Hásteinsvöllur
E2
Da
lve
gu
r
Eimskipshöll
Þór
Þ1
Vestmannaeyjavöllur
svö
Þ2
llur
Þ3 Týsvöllur T1 T2 T3 T4 Eimskipshöll
Þ4
Þórsvöllur Þ1 Þ2 Þ3 Þ4 Hásteinsvöllur
E1 Ársrit knattspyrnudeildar H1 ÍBV 2015 E2 H2
Ham
arsv
egu
r
Helgafellssvöllur
HE1 HE2
21
Hleyptu smá gleði í lífið! Baldurshaga | sími 481-3883 | facebook.is/joy
Áætlunarflug
Leiguflug
Skipulagðar ævintýraferðir
Bókaðu flugið á ernir.is alltaf ódýrara á netinu
Upplýsingar og bókanir sími: 562 2640 netfang: ernir@ernir.is vefur: www.ernir.is
22
Bíldudalur
Gjögur
Húsavík
Höfn
Reykjavík Vestmannaeyjar
MATSEÐILL TM MÓTSINS 2018
FÖSTUDAGUR
FIMMTUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MÁLTÍÐ
KVÖLDMATUR
AÐALRÉTTIR
PÖNNUSTEIKTAR KJÖTBOLLUR, kartöflur, sósa og sulta.
SÉRFÆÐI
GULRÓTARBUFF (Heilsuréttir fjölskyldunnar)
MORGUNMATUR
Hafragrautur, súrmjólk, morgunkorn, brauð, álegg, ávextir.
Sojamjólk o. s. frv.
HÁDEGISMATUR
GRÍMS FISKISTANGIR í raspi, kartöflur salat, og sósa.
INDVERSKAR GRÆNMETISBOLLUR (Heilsuréttir fjölskyldunnar)
KVÖLDMATUR
HAKK & SPAGHETTI heilhveitibrauðbollur, tómatsósa.
GRÆNMETISLASAGNE (Heilsuréttir fjölskyldunnar)
KVÖLDVAKA
Íspinni frá Kjörís
Frostpinni (ekki grænn)
MORGUNMATUR
Hafragrautur, súrmjólk, morgunkorn, brauð, álegg, ávextir.
Sojamjólk o. s. frv.
HÁDEGISMATUR
GRÍMS PLOKKFISKUR og rúgbrauð,
GULRÓTAR- OG LINSUBAUNABUFF
KVÖLDMATUR
KJÚKLINGABITAR franskar, sósa og salat. Kristall.
GRÆNMETISBUFF salat og grísk grænmetisdressing.
MORGUNMATUR
Hafragrautur, súrmjólk, morgunkorn, brauð, álegg, ávextir.
Sojamjólk o. s. frv.
HÁDEGISMATUR
TORTILLUHLAÐBORÐ m/ kjúkling, gúrku, káli, tómötum, hrístrjónum, osti, sýrðum rjóma & salsasósu.
TORTILLUHLAÐBORÐ
KVÖLDMATUR
GRILLAÐ við Týsheimili. SS Pylsur í brauði með tómat, sinnep og remolaði. Kristall.
GOÐA PYLSUR án mjólkurdufts.
*TM mótsnefnd áskilur sér rétt til að breyta matseðli.
Selfoss Hólmfríður Þrastardóttir
Elísa Hlynsdóttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Harpa Þ. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 16. sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Gylfi Sig og Dagný Brynjars. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 3. sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Hægri kant. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Karítas Hrönn Elfarsdóttir
Valborg Elva Bragadóttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já, á TM mótið í fyrra. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Aron Einar Gunnarsson. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Að sjálfsögðu 1. sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Frammi og vinstri kant. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Manchester United F.C.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Margrét Lára. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Þeir komast í 16 liða úrslit í mesta lagi. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju/kant. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool
Opnunartími á TM mótinu 12. júní - 15. júní 06:15 – 21:00 Fararstjórar athugið!
· Mikið álag myndast oftast á tímabilinu 14-17 á miðvikudegi. Gestir eru því hvattir til að nýta sér sundlaugina á öðrum tímum ef hægt er og dvelja ekki of lengi á sundsvæðinu svo allir geti notið þess að fara í sund. · Sundmiðar verða í gildi frá þriðjudegi til föstudags. Ef einhver félög eiga heimferð á laugardegi eru þau velkomin í sund og geta nýtt miðana sína. Ekki verður tekið við miðum frá stökum foreldrum. · Öll lið eiga að merkja sín börn með armböndum sem fást í afgreiðslu til að auðvelda þeim eftirlit. Gæslumaður hvers félags ber ábyrgð á því að koma böndum aftur í afgreiðslu eftir notkun. · A.m.k. einn forráðamaður (fararstjóri) skal vera á bakka að fylgjast með liði sínu í sundlauginni. Að
hámarki má einn aðili hafa 15 krakka í sinni umsjá en við hvetjum félögin til að hafa einn eftirlitsmann á bakka með hverju 7-10 manna liði. Hægt er að auka öryggi enn frekar með því að para börnin saman sem líta þá til með hvort öðru. · Öll lið geta fengið einn svartan ruslapoka til að geyma handklæðin í og skal setja límmiða á hann og merkja liðinu. Fylgdarmaður getur ýmist tekið hann með sér á bakkann eða geymt undir bekkjum í klefa. Fatapennar eru í afgreiðslu ef fólk vill merkja handklæðin. Óskum ykkur góðrar skemmtunar og hlökkum til að taka á móti ykkur! Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja
Sundlaug Vestmannaeyja // Sími: 488 2400
Gleðilegt sumar - áfram ÍBV! Vinnslustöðin sendir liðsmönnum ÍBV í fótbolta kvenna og karla baráttukveðjur með ósk um gæfu og gengi í sókn og vörn; mörg mörk og stig í leikjum sumarsins!
Vinnslustöðin hf. | Hafnargötu 2 | 900 Vestmannaeyjar | vsv.is
Ingunn María Brynjarsdóttir
Sandra María Valdimarsdóttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Já, nokkrum sinnum. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Sif Atladóttir. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 16.sæti Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Vinstri bakvörð. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já mjög oft því Mamma og Pabbi eru frá Vestmannaeyjum. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Margrét Lára og Gylfi Sig Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 4. sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Hægri kantur. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Arna Lind Kristinsdóttir
Lára Sigurðardóttir
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Ef já hvenær? Já, á TM mótið í fyrra. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Hjá stelpunum er það Sif Atla en karla er það Höddi. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? 11. sæti. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Miðju. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Arsenal.
Hefur þú komið áður til Vestmannaeyja? Já. Hverjir eru uppáhaldsleikmennirnir þínir í íslensku landsliðunum? Sif Atladóttir og Ragnar Sigurðsson. Í hvaða sæti lenda strákarnir á HM í sumar? Veit ekki, en vona að þeir komist upp úr riðlinum. Hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Hægri kant. Hvert er uppáhalds liðið þitt í enska boltanum? Liverpool.
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmaður og leikur í dönsku deildinni með liðinu Randers FC:
Halda áfram sama hvað og taka aldrei augun af markmiðinu sínu.
Fullt nafn, fæðingardagur og ár? Hannes Þór Halldórsson, 27. apríl 1984.
stærsta markmið í dag er að komast upp úr riðlinum á HM í sumar.
Fjölskylduhagir? Giftur Höllu Jónsdóttur og við eigum tvö börn, Katrínu Unu 5 ára og Berg Ara 2 ára.
Besti þjálfari sem þú hefur haft, og af hverju? Lars og Heimir. Markmannsþjálfarinn deilist á Birki Kristins og Gumma Hreiðars.
Staða á vellinum? Markmaður. Ferill sem leikmaður? Leiknir, Afturelding, Stjarnan, Fram, KR, Sandnes Ulf, NEC, Nijmegen, Bodö Glimt, Randers FC. Hvaða titla hefur þú unnið? Íslandsmeistari með KR 2011 og 2013 og bikarmeistari 2011 og 2012. Fjöldi landsleikja? 48 þegar þetta er skrifað. Bestu leikmenn sem þú hefur spilað með? Erfitt að nefna ekki Gylfa en ég ætla að velja mína nánustu samstarfsmenn Ragga Sig og Kára Árna. Erfiðasti andstæðingur? Zlatan. Hver eru markmið þín í fótboltanum? Búinn að hafa það að markmiði síðan 2011 að spila 50 landsleiki, 2 leikir í það. En mitt
28
Hver var þín helsta fyrirmynd þegar þú varst yngri? Á Íslandi voru það Óli Gott og Kristján Finnboga og svo var ég rosalegur Peter Schmeichel aðdáandi. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum? Skotæfingar. En það leiðinlegasta sem þú gerir á æfingum? Spila 11 á móti 11. Mestu vonbrigðin á ferlinum? Að komast ekki á HM 2014 Stærsta stund á þínum ferli? Nokkur ógleymanleg augnablik með landsliðinu en á toppnum trónir augnablikið þegar við skorum 2-1 markið á móti Austurríki og komumst áfram í 16 liða úrslit með síðasta sparki leiksins.
Hvernig er týpískur leikdagur hjá þér? Engin sérstök rútína. Ég reyni að sofa út og leggja mig einhvern tíma á deginum. Tek göngutúr ef leikurinn er snemma. Annars geri ég bara það sem mér dettur í hug þann daginn. Eftirminnilegasta markvarslan? Tók eina góða á móti Albaníu úti í grenjandi rigningu í leik sem við unnum 2-1. Held mikið uppá hana. Ertu hjátrúafullur fyrir leiki? Nei get ekki sagt það. Veldu einn markmann, einn varnarmann, einn miðjumann og einn sóknarmann sem þú værir til í að vera með í þínu liði? Gunnleifur Gunnleifsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Aron Einar Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, þá væri gaman á æfingum. Áttu þér áhugamál fyrir utan fótbolta? Mótorhjól og kvikmyndagerð. Komst þú oft á Orkumótið í Eyjum? Já ég kom tvisvar. Það var það skemmtilegasta sem ég gerði þegar ég var krakki. Hvað þurfa krakkar sem eru að leggja leið
Uppáhalds: Bíómynd: Jurassic Park Matur: Pizza Drykkur:Kaffi KnattspyrnumaÐur: Buffon Knattspyrnukona: Sara Björk Leikari: Leonardo DiCaprio stígur aldrei feilspor Sjónvarpsþáttur: 24, Seinfeld, Arrested Developement Hljómsveit: Daft Punk og Jón Jónsson sína á TM- og Orkumótið í Eyjum að gera til þess að ná langt í fótbolta? Það er ekki séns að stytta sér leið að velgengni. Hún næst eingöngu með því að vera heltekinn af og með brennandi ástríðu fyrir því sem maður er að gera, og leggja á sig vinnu, meiri vinnu og aftur vinnu. Það þarf að takast á við alls konar mótlæti og ekki láta stíga sér til höfuðs þegar gengur vel. Halda áfram sama hvað og taka aldrei augun af markmiðinu sínu. Hjá hvaða liði hafa verið þínir bestu tímar á ferlinum? Þó svo að það sé stærra að mörgu leyti að spil í atvinnumennsku en á
Íslandi, og ég er mjög ánægður með þau ár sem ég hef náð að spila í atvinnumennsku, þá þykir mér vænst um tímann í KR þar sem okkur gekk ótrúlega vel og ég eignaðist marga góða vini. Hver er sterkasta deild sem þú hefur spilað í? Hollenska deildin, ekki spurning. Þú ert núna á mála í Danmörku, verðurðu þar áfram eða ertu að hugsa þig til hreyfings? Ég er mjög ánægður hjá liðinu sem ég spila fyrir í dag og er ekki að leita að neinu öðru, spila glaður annað tímabil hér. En ef eitthvað kemur upp sem flokkast sem
betra þá er ég opinn fyrir því að sjálfsögðu. Karlalandsliðið er að fara á HM í Rússlandi í sumar í fyrsta skipti, er ekki komin tilhlökkun í hópinn? Jú auðvitað, mikil tilhlökkun. Hverjar eru væntingar þínar til Heimsmeistaramótsins, hversu langt getur Ísland farið? Markmið okkar er að fara uppúr riðlinum og þar dreymir mig um að mæta Dönum og vinna þá. Það getur allt gerst í sumar, við höfum sýnt það áður.
VIÐ ÓSKUM ÞÁTTTAKENDUM Í TM MÓTINU GÓÐS GENGIS:
ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR
PÓLEY 29
Frรก TM Mร TINU 2017
30
Eftirtaldir aðilar senda þátttakendum TM mótsins baráttukveðjur og bestu óskir um góða skemmtun: Þóra Hrönn og Daði Sigurjón og Ágústa Bára og Hjalli Rebekka Sigurjóns Goði Þorleifsson Adda og Eiríkur Herdís og Palli Sigurlaug og Sigurjón Elfa og Arnar Viðar og Eygló Gylfi og Erna Óliver Daðason Guðrún Gísladóttir Erna Þórarinsdóttir Guðni Þór og Breki Þór Inda Marý Friðþjófsdóttir Hrefna Guðjónsdóttir Katrín Sigmarsdóttir Jóhanna Inga Jónsdóttir Helga Björt Alfreðsdóttir Jarl Sigurgeirsson Þuríður Guðjónsdóttir Helgi Einarsson Lóa Baldvinsdóttir Andersen Aníta Jóhannsdóttir Már Jónsson Aðalheiður Kristinsdóttir
Bryndís Stefánsdóttir Petrína Sigurðardóttir Katrín Freysdóttir Sigurveig Andersen Selma Jóhannsdóttir Hanna og Jón Atli Margrét Karlsdóttir Aron Hrafnsson Þjóðhildur Stefán Dís Júlíusdóttir Sonja Andrésdóttir Ragnheiður Sísí Högna Unnur Sigmarsdóttir Tryggvi R. Sigurðsson Ragna Ragnarsdóttir Valdimar Guðmundsson Guðfinna Georgsdóttir Guðný Óskarsdóttir Oddfríður og Ágúst Kristín Gísladóttir Auðbjörg og Hjölli Kristjana og Ásta Björt Erna Sigurjónsdóttir Ester og Magnús Sigríður Erla Guðmundsdóttir
Gunnar Einarsson Jóhann Sigurbergsson Guðmundur Smári Gunnarsson Edda Hermann Long og fjölskylda Ragna Garðarsdóttir Gunnar Kristjánsson Þuríður og Valtýr Kristbjörg Sveinsdóttir Sirrý, Snorri og Sigurpáll Árni Þór Lóa Birgisdóttir Jóhanna Hjálmarsdóttir Ingibjörg Finnbogadóttir Mary Kolbeinsdóttir Magnús Steinarsson Engilbert Gauja Halldóra Björk Guðmundur Elíasson Magnea Richardsdóttir Rikki og Ásta Hrönn Birnir Andri og Hekla Hrönn Guðmann Magnússon Sigríður Ólafsdóttir Sigríður Hreinsdóttir Guðbjörg og Óskar
Maribo
Maribo
Hlaðborð fyrir hópa og allskonar fyrir alla
Opið sun-fim 11:30 - 23:00 · fös-lau 11:30 - 01:00 Sent og sótt um helgar til 05:00 Heiðarvegi 5 · Sími 481 1567
Sjáumst á Pizza67! 31
Karl Kristmanns Umboðs - og heildverslun ehf.
Velkomnar til Vestmannaeyja! Stelpur við óskum ykkur góðs gengis á TM mótinu Karl Kristmanns ehf // Ofanleitisvegi 15-19 // 900 Vestmannaeyjum Sími: 481 1971 // Gsm: 897 1172 // tölvupóstur: hkk@eyjar.is
MYNDAKEPPNI TM 2018
Myndakeppnin felur í sér að hvert lið sendir inn annað hvort:
Myndband af liðinu gera eitthvað spennandi og hvetjandi sem snýr að fótbolta, ekki lengra en 1 mínúta. Mynd af liðinu sem er frumleg og skemmtileg
Þessi keppni á að efla liðsandann og hrista alla saman fyrir mótið. Við mælum með því að gera mikið úr þessum leik á æfingu og leyfa stelpunum að koma með hugmyndir að því hvernig myndin á að líta út.
Nánari upplýsingar: 1. Hvert lið má senda eitt myndband sem er ekki lengra en 1 mínúta eða eina ljósmynd. 2. Senda á postur@tm.is 3. Skilafrestur er til 4. júní. 4. Myndbönd og ljósmyndir birtast á facebooksíðu TM. 5. TM velur tvö lið sem sigra og við val á besta myndbandinu eða ljósmynd er farið
eftir því annars vegar hversu mörg like hvert lið hefur fengið og hins vegar velur dómnefnd einn sigurvegara sem hefur lagt mikið upp úr útfærslu og frumlegheitum og þá skipta like ekki máli. 6. Tilkynnt verður sigurvegara í lok dags 12. júní á facebooksíðu TM og verðlaun veitt á mótinu.
Verðlaunin eru bíóferð fyrir alla liðsmenn og þjálfara!
STELPURNAR Í
FH
VORU SIGURVERARAR Í MYNDAKEPPNI TM
2017
33
HERJÓLFSFERÐIR Frá Landeyjum 12.júní Afturelding Álftanes Breiðablik Einherji FH Fjarðabyggð Fjölnir Fram Fylkir Grindavík Grótta Haukar HK Höttur ÍA ÍR KA KR RKV Selfoss Sindri/Neisti Skallagrímur Snæfellsnes Stjarnan Valur Víkingur Þór Ak. Þróttur Rvk.
14:45 12:45 12:45 17:10 14:45 17:10 14:45 12:45 12:45 17:10 14:45 14:45 14:45 19:45 12:45 14:45 12:45 17:10 17:10 17:10 17:10 12:45 17:10 14:45 17:10 17:10 12:45 17:10
Frá Eyjum 15.júní 23:00 21:00 19:00 19:00 21:00 08:30 (lau) 21:00 21:00 19:00 23:00 23:00 21:00 21:00 19:00 21:00 23:00 19:00 23:00 21:00 23:00 19:00 21:00 19:00 23:00 21:00 23:00 19:00 23:00
DAGSKRÁ TM MÓTSINS 2018 ÞRIÐJUDAGUR 12. júní 12:45 / 14:45 / 17:10 / 19:45 19:00 - 21:00 21:30
Brottför frá Landeyjarhöfn Matur í Höllinni Fararstjórafundur í Týsheimilinu
MIÐVIKUDAGUR 13. júní 07:00 - 08:30 11:30 - 13:00 08:20 - 17:00 16:30 - 18:00 18:30 - 20:00 20:00 22:00
Morgunmatur í Höllinni Matur í Höllinni Leikir hjá öllum liðum Matur í Höllinni Kvöldvaka / hæfileikakeppni í Íþróttamiðstöðinni
(hvert félag með eitt atriði sem erum leið keppni um það besta)
Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöðinni Fararstjóraóvissa, tveir frá hverju félagi fá frítt
FIMMTUDAGUR 14. júní 07:00 - 08:30 11:30 - 13:00 08:20 - 17:00 16:30 - 18:00 17:15 18:30 - 19:15
Morgunmatur í Höllinni Matur í Höllinni Leikir hjá öllum liðum Matur í Höllinni Kvennahlaup ÍSÍ - hlaupið hefst hjá íþróttamiðstöðinni Landsleikur á Hásteinsvelli Landslið og Pressulið
19:30 - 20:30 21:00
Úrslit í Hæfileikakeppninni og ball með Basic House Effect Fararstjórafundur í Eldheimum
(Einn leikmaður frá hverju félagi)
FÖSTUDAGUR 15. júní 07:00 - 08:30 08:00 - 13:00 12:15 - 13:45 14:00 - 15:30 15:30 16:00 16:30 - 17:00 17:00 - 17:30 17:30 - 18:00 19:00 / 21:00 / 23:00 *Birt með fyrirvara um breytingar
Morgunmatur í Höllinni Riðlakeppni Matur í Höllinni Jafningjaleikir Bikarúrslitaleikir Úrslitaleikur um TM mótsbikarinn Viðurkenningapeningar afhentir á Hásteinsvelli Grillveisla við Týsheimilið Lokahóf í Íþróttamiðstöðinni Brottför með Herjólfi 35
TM Mótskerfið - 88 lið
88 lið / JS 2018.03
Laugardagur
C20
C19
C18
C17
C16
C15
C14
C13
C12
C11
C10
C9
C8
C7
C6
C5
C4
C3
C2
C1
riðill
C21
B1 B2 B3 B4 B5 B6 B7 B8 B9 B10 B11 B12 B13 B14 B15 B16 B17
A5 A8 A9 A10 A11 A12 A13 A22
A21
A20
4. hlutkesti
röð næsti riðill 1 C1 2 C2 3 C3 4 C5 1 C1 2 C2 3 C4 4 C6 1 C2 2 C1 3 C4 4 C6 1 C2 2 C1 3 C3 4 C5 1 C3 2 C5 3 C8 4 C10 1 C4 2 C6 3 C7 4 C9 1 C4 2 C6 3 C7 4 C10 1 C3 2 C5 3 C8 4 C9 1 C8 2 C9 3 C12 4 C14 1 C7 2 C10 3 C11 4 C13 1 C7 2 C9 3 C11 4 C13 1 C8 2 C10 3 C12 4 C14 1 C11 2 C13 3 C15 4 C17 1 C12 2 C14 3 C16 4 C18 1 C12 2 C14 3 C16 4 C18 1 C11 2 C13 3 C15 4 C17 1 C15 2 C18 3 C20 4 C21 1 C16 2 C17 3 C19 4 C22 1 C16 2 C18 3 C20 4 C22 1 C15 2 C17 3 C19 4 C21 1 C19 2 C20 3 C21 4 C22 1 C20 2 C19 3 C22 4 C21
C22
3. ef enn er jafnt, þá er vítaspyrnukeppni, 5 spyrnur á lið
B18
2. ef leikur endar markalaus, þá er framlengt í 2 x 5 mín
B19
1. ef markajafntefli er, þá er fyrsta mark í hálfleik sigurmark.
B20
Ef úrslitaleikur um bikar endar með jafntefli, þá gilda þessar reglur :
Föstudagur riðill
B21
Jafningaleikir
A14
3. færri mörk fengin á sig 4. innbyrðis viðureign 5. hlutkesti
A15
Röðun liða eftir árangri : 1. Stig 2. Fleiri netto mörk
A16
Riðlakeppni á fimmtudegi og föstudegi er til að finna jafningahópa til að keppa um bikara á laugardegi
A17
A-riðlar á fimmtudegi B-riðlar á föstudegi C-riðlar á laugardegi J-jafningaleikir á laugard.
A18
Lið sem byrjar neðar en í 8unda riðli á fimmtudegi, getur ekki unnið sig upp í 1C/2Criðil á laugardegi.
A19
Liðin í fyrstu 8 riðlunum á fimmtudegi eiga möguleika að leika til sigurs í mótinu
A7
A6
Röðun liða í upphafi. Þjálfarar raða sínum liðum í 3 styrkleikaflokka eftir getu (huglægt mat). Þessi flokkun er höfð til hliðsjónar þegar dregið er í riðla. Reynt er að fara eftir mati þjálfara eins og hægt er.
A4
A3
TM mótskerfið - 88 lið
Næsti riðill segir í hvaða riðli liðið eigi að leika daginn eftir.
röð næsti riðill 1 B1 2 B3 3 B5 4 B9 1 B3 2 B1 3 B5 4 B9 1 B1 2 B3 3 B6 4 B10 1 B3 2 B1 3 B6 4 B10 1 B2 2 B4 3 B7 4 B11 1 B4 2 B2 3 B7 4 B11 1 B2 2 B4 3 B8 4 B12 1 B4 2 B2 3 B8 4 B12 1 B5 2 B9 3 B13 4 B17 1 B5 2 B9 3 B13 4 B17 1 B6 2 B10 3 B14 4 B18 1 B6 2 B10 3 B14 4 B18 1 B7 2 B11 3 B15 4 B19 1 B7 2 B11 3 B15 4 B19 1 B8 2 B12 3 B16 4 B20 1 B8 2 B12 3 B16 4 B20 1 B13 2 B16 3 B17 4 B22 1 B14 2 B15 3 B18 4 B21 1 B15 2 B17 3 B19 4 B21 1 B16 2 B18 3 B20 4 B22 1 B14 2 B19 3 B22 4 B21 1 B13 2 B20 3 B21 4 B22
B22
Röð er miðað við hvar liðið lendir í sínum riðli að leikjum loknum.
A1
Riðill = nafn riðils
Fimmtudagur riðill
A2
Skýringar
röð næsti leikur 1 J1 2 J2 3 J3 4 J4 1 J5 2 J6 3 J7 4 J8 1 J9 2 J10 3 J11 4 J12 1 J13 2 J14 3 J15 4 J16 1 J17 2 J18 3 J19 4 J20 1 J21 2 J22 3 J23 4 J24 1 J25 2 J26 3 J27 4 J28 1 J29 2 J30 3 J31 4 J32 1 J33 2 J34 3 J35 4 J36 1 J37 2 J38 3 J39 4 J40 1 J41 2 J42 3 J43 4 J44 1 J45 2 J46 3 J47 4 J48 1 J49 2 J50 3 J51 4 J52 1 J53 2 J54 3 J55 4 J56 1 J57 2 J58 3 J59 4 J60 1 J61 2 J62 3 J63 4 J64 1 J65 2 J66 3 J67 4 J68 1 J69 2 J70 3 J71 4 J72 1 J73 2 J74 3 J75 4 J76 1 J77 2 J78 3 J79 4 J80 1 J81 2 J82 3 J83 4 J84 1 J85 2 J86 3 J87 4 J88
Jafningaleikir Lið Lið
J1 J2 J3 J4
J5 bikarleikur J6 J7 J8
J9 J10 J11 J12
J13 bikarleikur J14 J15 J16
J17 J18 J19 J20
J21 bikarleikur J22 J23 J24
J25 J26 J27 J28
J29 bikarleikur J30 J31 J32
J33 J34 J35 J36
J37 bikarleikur J38 J39 J40
J41 J42 J43 J44
J45 bikarleikur J46 J47 J48
J49 J50 J51 J52
J53 bikarleikur J54 J55 J56
J57 J58 J59 J60
J61 bikarleikur J62 J63 J64
J65 J66 J67 J68
J69 bikarleikur J70 J71 J72
J73 J74 J75 J76
J77 bikarleikur J78 J79 J80
J81 J82 J83 J84
J85 bikarleikur J86 J87 J88
HLÝR ÚTIVISTAFATNAÐUR & FYLGIHLUTIR FYRIR ALLA
opið mánudag til laugardags 10:00 - 18:00 Heiðarvegur 9 - á móti Húsamsiðjunni // S: 481 2057
Eftirtaldir aðilar senda þátttakendum TM mótsins baráttukveðjur og bestu óskir um góða skemmtun: Hulda og Steini Inga Andersen Sigurður Þ. Jónsson Soffía Vald. Ólafur Bjarni Elimar Andri Jóhann Friðriksson Fríða Ingadóttir Erla Fanný og Yngvi Geir Elvar og Kristbjörg Matthías Sigurðsson Pizza 67 Jónas Þór Sigurbjörnsson Thelma Sól, Glódís Dúna og Ísak Máni Sólrún og Siggi Sirrý og Bragi Unnur Baldursdóttir Erlingur Guðbjörnsson Ingólfur Jóhannesson Björgvin og Óla Heiða Palli og Gunna Kristín Garðarsdóttir Ágúst Halldórsson Solla Þóra Tinna Tomm Dverghamar 41 Bjartur Sigurðsson Rannveig og Hjörtur Ingibjörg og Frikki Sæbi og Rikka Erna Dögg Sigurjónsdóttir Gunnhildur og Sigurjón Aníta og Garðar Lilja Rut og Jói Jóhanna og Friðrik Júlíana Silfá Georg Skæringsson Margrét Þorsteinsdóttir Óliver Magnússon Kolbrún Eva Valtýsdóttir Magnús og Lóa Birgitta Karen Guðjónsdóttir Sigþóra Guðmundsdóttir Jónína í Nýborg Jón Ólafur Daníelsson
Tanja Rut Jónsdóttir Daníel Freyr Jónsson Guðný Ósk Jónsdóttir Sigríður Lára Andrésdóttir Sigurður Smári Benonýsson Þóra H. Egilsdóttir Anna Margrét og Lilja Kristín Ingólfur Arnarsson Ingunn Ársælsdóttir Rósa Sveinsdóttir Sigursveinn Þórðarson Hulda Karen og Bergur Málarinn Þinn ehf Afi Bjarni Amma Ágústa Elliði Snær Arnór Ívar Bessi Guðbjörg Silla Emilíana Erla, Sveinn Jörundur og Rebekka Dagmar og Hjalti Anna Lilja, Siggi Inga og dætur Litla Skvísubúðin Ása Jenný Kristínardóttir Ragnhildur Ragnarsdóttir Guðmar W Stefánsson Magnea Magnúsdóttir Ágústa Högnadóttir Ása Hrönn Ásmundsdóttir Ingimar Ágúst Guðmarsson Einar Bjarnason Halldóra K. Ágústsdóttir Inga Hjálmarsdóttir Helgi Hjálmarson Birgir Guðjónsson Friðrik Sigurðsson Guðbjörg og Katla Svava Unnur Tómasdóttir Andrea Káradóttir Sævar Guðjónsson Erla Kristjánsdóttir Sunna Sigurjónsdóttir Muggur og Bogga Fríða Sigurðardóttir
Ögga og Óli Sólveig Rut Hildur Jóhannsdóttir Lilja Rut og Jói Baui og Dísa Ragnar Mich Sigurður Þór Símonarson Salome Ýr Rúnarsdóttir Halldór Sævarsson Guðni Sigurðsson Daníel Franz Davíðsson Agnes Guðlaugsdóttir Stefán Guðjónsson Sigurbjörn Aníta Óðinsdóttir Guðríður Jónsdóttir Viktoría Jónasdóttir Marta Sigurjónsdóttir Gunnar Páll Hálfdánsson Jóna Heiða Sigurlásdóttir Erna Jóhannesdóttir Sigurrós Sverrisdóttir Jónatan G. Jónsson Kristján Ingi og Sóldís Sif Selma Jóhannsdóttir Haraldur Guðbrandsson Sirrí Sæland og Breki Þór Hrafnhildur og Garðar Katla Arnarsdóttir Ásta og Jón Sighvatsson Kristjana Björnsdóttir Elli og Kolla Sigurrós og Tommi Gylfi Sigurjónsson Sigríður Inga Kristmannsdóttir Hrafnhildur Skúladóttir Linda Hrönn Gummi Þ.B. og Þura Stína Kristleifur og Hildur Ölli og Guðbjörg Arnar Jónmundsson Jóna Sigga og Viðar Sunna og Óli Guðný Geirs Kristjana Sif og Guðni Þór
EFTIRTALIN BÆJARFÉLÖG HVETJA STELPURNAR SÍNAR TIL DÁÐA: Grindavíkurbær
Fljótsdalshérað
Árborg
38
Garðabær
Hveragerðisbær
Hornafjörður
Seltjarnarnes
H = HÁSTEINSVÖLLUR T = TÝSVÖLLUR Þ = ÞÓRSVÖLLUR E = EIMSKIPSHÖLL HE = HELGAFELLSVÖLLUR
12.
5. 4. 1. Barnaskóli 2. Hamarsskóli 3. Framhaldsskóli 4. Listaskóli 5. Kiwanis 6. Alþýðuhúsið 7. Skátaheimili 8. Arnardrangur 9. Ásgarður 10. Líkn 11. Höllin 12. Kæligámur
7. 10. H
8. 9.
T 6.
E
Þ
1.
2.
3.
11.
HE
Ýmis símanúmer: Kæligámurinn er merktur með ÍBV merki. Hægt er að nálgast númerið á lásnum hjá mótsnefnd Gámurinn er merktur inná staðsetningarkortið nr. 12
Skrifstofa ÍBV 481-2060 Sjúkrahús/Heilsugæsla 432-2500 Apótekarinn 481-3900 Eyjataxi 698-2038 Sundlaug 488-2400 Herjólfur 481-2800 Flugfélagið Ernir 481-3300 Viking Tours 488-4884 Höllin 481-2665 39
HUGARRÓ MEÐ TM APPINU FERÐAKORTIÐ ER KOMIÐ Í TM APPIÐ
Viðskiptavinir TM geta nú staðfest gildandi ferðatryggingu á ferðalögum erlendis með TM appinu. Í appinu er einnig hægt að fá beint samband við neyðaraðstoð auk þess sem þar má finna allar upplýsingar um hvað ferðatryggingin innifelur.
HUGSAÐU Í FRAMTÍÐ OG NÁÐU Í APPIÐ Í APP STORE EÐA GOOGLE PLAY
tm.is/app