ú b Bú
Mim í
Sara & Andrea
Sumarið er búið og skólin að byrja. Alla og Anna fóru samferða í skólan. Þegar þær löbbuðu inní skólastofuna þá tóku þær eftir að þær voru fyrstar svo komu allir smátt og smátt og lætin jukust. Þennan dag komu tveir nýjir nemendur í bekkinn en þeir voru aðeins öðruvísi en hinir krakkarnir. Annar nemandinn var fjólubleikur með tvo gula fálmara sem lísa og það voru bláar slaufur á þeim. Hann var með einn hárlokk sem lafði niður ennið, eitt auga, tvær tennur og bleikan og bláan maga. Hinn nemandinn var blár með smá hár á toppnum á hausnum og rauða slaufu, eitt stórt auga, stórt höfuð, græna snuddu og í bleyju. Anna og Alla sátu saman og buðust til að setja tvö borð á móti sér og nýju nemendurnir mættu sitja þar, það var gert og tímin byrjaði. Nýju nemendurnir kynntu sig.
Það var komin matur og Búbú spurði hvað væri í matin og það var fiskur en Búbú og Mimí vildu ekki fisk. Þegar maturinn var búin fóru allir aftur uppí stofu. Þau fóru í stærðfræði en Mimí og Búbú kunnu ekki stærðfræði. Anna og Alla reyndu að kenna þeim en það gekk ekki vel. Skólinn kláraðist og Alla og Anna buðu Mimí og Búbú með sér á æfingu.
Alla æfir dans og Anna æfir skauta. Skautaæfingin byrjar klukkan 15:00 og dans æfingin byrjar beint á eftir. Þær labba allar samferða uppí Egilshöll. Búbú og Mimí eru mjög spenntar fyrir æfingunum. Þær eru komnar uppá skautasvell og klæða sig í skauta og fara inná svellið. Þær hafa aldrei farið á skauta eða heyrt um skauta eða dans þanning þetta er frekar nýtt fyrir þeim. Mimí og Búbú duttu rosalega oft og voru mjög blautar en þær voru með auka föt fyrir dansinn. Skautaæfingin kláraðist og þær hlupu niður í dans studio worldclass og dans tíminn byrjaði. Mimí og Búbú höfðu oft dansað en ekki svona dans en þeim fannst þessi dans skemmtilegri. Þær byrjuðu á því að hita upp en eftir upphitunina urðu þær svo þreyttar að þær þurftu að horfa á byrjunina á dansinum en náðu svo restinni.
Þegar dansæfingin var búin fóru þær heim til Önnu en eftir smá stund þurfti Mimí að fara heim til plánetu sinnar Míníbú en kemur aftur eftir viku.