GRÆNLAND
SKJALDAMERKI þetta er skjaldamerki Grænlendinga
Um Grænland Grænland er stærsta eyja jarðar og er 2,166086 km2 sem ekki telst samt heimsálfa. Grænland er staðsett milli NorðurÍshafsins og Atlandshafsins. Höfuðborg Grænlands heitir Nuuk. Grænland er undir danskri stjórn
OG MEIRA UM GRÆNLAND
Grænlenska er aðal móðurmál Grænlendinga en margir Danir búa í Grænlandi og tala því dönsku og er þá 20% sem tala dönsku sem móðurmál. Eiríkur Rauði kom til Grænlands fyrir mörgum árum. Hann sá að allt landið var þakið jökli og varð þá mjög svekktur, en hann gafst ekki upp og ákvað að skíra það Grænland svo að fólk myndi halda að landið væri grasland.
LANDAKORT
ÞJÓÐBÚNINGURINN
Veiðihættir Grænlendinga Grænlendingar veiða fyrsta dýrið sitt u.þ.b. 6 ára á Grænlandi er almennt bara veiddur fiskur, selur, hreindýr, ísbirnir og hvalir.
GRÆNLENSKAR PÖNNUKÖKUR
2 egg 49 g bráðið smjör 205 g hveiti 1/2 líter mjólk 16 g hveiti 1/2 teskeið vanilludropar 88 g fiskisoð 17 g smjörlíki smávegis salt smávegis pipar
TAKK FYRIR OKKUR RAGNHEIÐUR OG RAKEL