Sjรกlfsmynd 6.-7. bekkur Kennari: ร shildur Sveinsdรณttir Kelduskรณli Korpa 2016
2. Ljósmyndinni er hlaðið í tölvu. Myndin prentuð út í stærðinni A-5. 1. Ljósmynd er tekin af nemandanum.
4. Myndvarpi notaður til að varpa myndinni á pappír. Blýantur notaður.
3. Glæra sett ofan á ljósmyndina og útlínur teknar upp með glærupenna.
Útlínur teknar upp.
Unnið með myndvarpann.
6. Farið ofan í útlínur með svörtum tússpenna áður en byrjað er að mála.
5. Myndin löguð til fyrir málningarvinnuna.
7. Myndin mรกluรฐ meรฐ fluor litum.
Duglegir nemendur aรฐ stรถrfum.
8. Málaðar tvær umferðir til að fá þéttari og fallegri áferð.
9. Að lokum er farið aftur ofan í útlínur með svörtu tússi.
Vinna viรฐ sjรกlfsmyndina.
HĂŠr er Ăştkoman.
Myndir Ă vinnslu.
Persónuleikinn skín í gegn.
Efni og áhöld: -Creall Fluor málning. Fæst í Ísey og ABC skólavörur -Glærur og glærupennar t.d Faber-Castell -Svart vatnshelt túss t.d. BIC marking 2000 permanent -Góðir penslar -Þykkur pappír eða karton -Blýantur og strokleður -Myndavél -Prentari -Myndvarpi
Bókin er unnin í Book creator