Danmörk

Page 1

Danmรถrk


Um Danmörk  Höfuðborg Danmerkur heitir Kaupmannahöfn. Danmörk er syðst Norðurlandanna en landið liggur við Norðursjó og Eystrasalt, með landamæri að Þýskalandi (Jótland); einnig tilheyra því tvær stórar eyjar (Sjáland og Fjón). Danmörk er láglend og flöt. Meðalhæð landsins yfir sjávarmál er 30 metrar en hæðsti staður 173 m yfir sjó.


Landakort


Landslag  Danmörk er mjög láglent land  þar er mjög gott að rækta  það er lítið af trjám en mikið af ökrum  stærsta fjallið heitir Yding Skovhoj


Skjaldarmerki Dana  Drottning Dana heitir MargrÊt


Litla hafmeyjan  Styttan af litlu hafmeyjunni var búin til árið 1813


Tívolíið í Kaupmannahöfn  Tívolíið í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1843


Danskar muffins          

125 g smjör 4½ dl hveiti 1 bolli sykur 2 tsk. lyftiduft 300 g vaniljekvark 8,5% 2 egg 75 g af dökku súkkulaði 2 epli ½ msk. kartöflu mjöl Þurrkuð kókos að stökkva


Þjóðbúningur Dana


Verkefni eftir

Birtu, Bjartey og テ《u takk fyrir okkur


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.