Danmรถrk
Um Danmörk Höfuðborg Danmerkur heitir Kaupmannahöfn. Danmörk er syðst Norðurlandanna en landið liggur við Norðursjó og Eystrasalt, með landamæri að Þýskalandi (Jótland); einnig tilheyra því tvær stórar eyjar (Sjáland og Fjón). Danmörk er láglend og flöt. Meðalhæð landsins yfir sjávarmál er 30 metrar en hæðsti staður 173 m yfir sjó.
Landakort
Landslag Danmörk er mjög láglent land þar er mjög gott að rækta það er lítið af trjám en mikið af ökrum stærsta fjallið heitir Yding Skovhoj
Skjaldarmerki Dana  Drottning Dana heitir MargrÊt
Litla hafmeyjan Styttan af litlu hafmeyjunni var búin til árið 1813
Tívolíið í Kaupmannahöfn Tívolíið í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1843
Danskar muffins
125 g smjör 4½ dl hveiti 1 bolli sykur 2 tsk. lyftiduft 300 g vaniljekvark 8,5% 2 egg 75 g af dökku súkkulaði 2 epli ½ msk. kartöflu mjöl Þurrkuð kókos að stökkva
Þjóðbúningur Dana
Verkefni eftir
Birtu, Bjartey og テ《u takk fyrir okkur