Snorri

Page 1


Árið 1179 fæddist barn í Hvammi í Dölum á vestanverðu Íslandi. Við vitum ekki á hvaða árstíma þetta var, en skulum ímynda okkur að það hafi verið snemma vors.


Þetta var Snorri Sturluson sem var hér fæddur. Pabbi hans var Sturla í Hvammi og réð yfir Snorrungagoðorði og var mikill höfðingi. Mamma hans hét Guðný og eldri bræður Snorra voru Þórður og Sighvatur sem voru tíu og fjórtán ára þegar Snorri fæðist. Guðný hún raulaði og fór með vísur eftir forföður sinn Egil Skallagrímsson og tók þá eftir því að Snorri litli róaðist við það. Hún var viss um að hann yrði goði og skáld.


Goðarnir voru samtals 39 á landinu en um þessar mundir, þegar aldamótin 1200 voru farin að nálgast.

Var svo komið að sex voldugar höfðingjaættir höfðu náð flestum goðorðunum undir sig, hver á sínu svæði


Höfðingjaættirnar eru: Ásbirningar Haukdælir Oddaverjar Svínfellingar Vatnsfirðingar Sturlungar


Hérna sjáið þið æ


ættartré Snorra


Snorri skrifaรฐi b Heimskringlu o


bĂŚkurnar og Snorra Eddu


Árið 1218 fór Snorri til Noregs á fund Skúla Jarls Bárðarsonar, bróðir Hákonar galins.Snorri hafði mikinn sóma af þessari fyrstu utanför sinni. Skúli og Snorri urðu góðir vinir.



Snorri var hrifinn af áhugasemi Sturlu frænda síns á skáldskap.

Snorri giftist Hallveigu Ormsdóttir.


Snorri hélt áfram að efla veldi sitt með því að gifta dætur sínar höfðingjum og vænlegum höfðingjaefnum.


Sighvatur bróðir Snorra hafði fengið Sturlu syni sínum Snorrungagoðorðið í Dölunum til yfirráða þegar hann sjálfur fluttist að Grund í Eyjafirði. Þetta mislíkaði bræðrum Sighvats einnkum Snorra, hann taldi að Sighvatur gæti ekki ráðskast þannig með sameiginlegar eignir þeirra bræðra.


Sturla hafði nóg á sinni könnu varðandi erjur og illdeilur. Hann átti í rimmu við Vatnsfirðinga sem gerðu aðför að Sauðafelli um miðja nótt. Óðu þeir um allt í myrkri og stungu spjótum og sverðum í rúm og rekkjur. Sturla sjálfur var ekki heima þessa nótt, en í einni rekkjunni var Sólveig kona hans og barn, en þau lifðu af.


Höfðingjarnir flæmdu Guðmund biskup á Hólum burt og beittu hann ýmsu harðræði en Guðmundur beitti bannfæringarvopninu óspart á móti. Loks var hann hrakinn út í Grímsey, síðan handtekinn og sendur til Noregs, en þar fór hann strax og gerði erkibiskupi grein fyrir yfirgangi höfðingjanna.


Í Noregi stefndi konungur þeim feðgum utan. Sturla bjóst til farar, kom fyrst við í Noregi og Danmörku og gekk fyrir konunga, en lét svo ekki staðar numið fyrr en í Rómaborg þar sem hann var leiddur berfættur fyrir dyr allra kirkna.


Gissur taldi sig auðvitað óbundinn að því sem hann hafði verið þvingaður til að lofa við Apavatn og hann fór beint og gerði bandalag við Kolbein unga forsprakka Ásbirninga. Þeir ákvaðu að standa saman gegn yfirgangi Sturlunga og byrjuðu að safna liði. En Sighvatur og synir hans með Sturlu í fararbroti létu sér ekki bregða við þetta. Síðla sumars stefndu þeir ótrauðir með mikið lið til Skagafjarðar. Þar laust þeim saman fylkingum Gissurar og Kolbeins unga í miklum og frægum bardaga nærri Örlygsstöðum 21. ágúst 1238.



Snorri var staddur í Noregi þegar hann fékk þær sorglegu fréttir frá Íslandi að Sighvatur bróðir hans hefði fallið í Örlygsstaðabardaga og fjórir af sonum hans með honum, þeir Sturla, Kolbeinn, Þórður krókur og Markús, en Tumi slapp.


Sagt var að í bardaganum hafi Sighvatur örmagnaðist og féll von bráðar utan við garðinn þar sem unnið var á honum. Þeim fannst ekki duga minna en sautján stungur á sextíu og átta ára gamlan manninn, þessum hetjum, sagði tíðindamaðurinn. Og flestir þeirra veittu þeir honum þau reyndar eftir að hann var steindauður.


Snorri var áfram hjá Skúla jarli um veturinn. Skúli talaði illa um Hákon konung. Hann sagði: "hann er orðinn ómögulegur, strákfjandinn, og þykist geta gert hvað sem er án þess að tala við mig.,, Skúli ætlaði síðan að gera Snorra að jarli sínum yfir öllu Íslandi.

En þegar Snorri ætlaði heim til Íslands kom babb í bátinn. Hákon konungur bannaði öllum landsettum mönnum að sigla til Íslands.


Þegar Snorri heyrði af banninu ypti hann bara öxlum og sagði : ÚT VIL EG


Sumarið 1240 bárust tíðindi frá Noregi. Ófriður kom uppá milli Hákonar konungs og Skúla hertoga sem hafði lokið að hann Skúli vinur Snorra féll. Árið 1241 veiktist Hallveig kona Snorra og lést seint í júní Þegar Hallveig dó ætluð synir hennar að fá Bessastaði varð Snorri ósangjarn og sagðist vera búinn að taka þá jörð fyrir sjálfann sig. Þá fóru synir Hallveigu að leita til Gissurar og Kolbeins. Og þá ætlaði Gissur að hjálpa þeim með óréttlæti Snorra


Gissur fékk bréf frá Hákoni konungi í Noregi að hann ætti annað hvort að víkja Snorra úr landi eða drepa hann. Gissur hélt svo heimleiðis og safnaði fullt af fólki með sér í lið en margir vildu ekki drepa Snorra og þá sagði Gissur "við sendum hann bara úr landi,, en Gissur hafði með sér tvo glæpamenn því hann ætlaði að drepa Snorra. Seinna um kvöldið lagði Gissur af stað með lið sitt að leita að Snorra í Reykholti.


Snorri vaknaði um kvöldið þegar hann heyrði í hestum og hrópum.Hann vissi að það væri að leita honum svo hann fór upp í næsta bæ og sagði við prestinn Arnbjörn "hvar á ég að fela mig?,, Arnbjörn sagði Snorra að fela sig í kjallaranum hjá sér. Gissur bankaði á dyrnar hjá Arnbirni. Þegar Arnbjörn opnaði dyrnar spurði Gissur hvort hann vissi hvar Snorri væri. Arnbjörn sagðist ekkert vita en Gissur vissi að hann væri að ljúga. Þá sagði Gissur "en leiðinlegt ég sem ætlaði að semja um frið,, þá sagði Arnbjörn "ef þið skaðið hann ekki þá gætuð þið mögulega fundið hann í kjallaranum,, þegar gissur heyrði þetta sendi hann strax glæpamennina niður í kjallarann að leita að Snorra. Þegar Símon knútur og Árni Beiski glæpamennirnir fundu Snorra kom Árni með öxina og Símon skipaði honum að höggva en Árni vorkendi Snorra svolítið -höggðu maður EIGI SKAL HÖGGVA Sagði Snorri.


Þá reiddi Árni upp öxina og hjó henni af afefli í höfuðið á Snorra og veitti honum banasárið

Og þannig dó Snorri um dimma haustnótt 23.september 1241


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.