Undarlegi dagurinn

Page 1

Undarlegi dagurinn Eftir Mareni og Bryndísi Kelduskóli-Vík 7.N

Bryndís og Maren


Kumuquats Magga

Það var sólríkur dagur í grafarholtinu og Sóley var að vakna. sóley er 14 ára. Á leiðinni í skólann heyrir hún að bekkjarbræður hennar eru að tala um að það sé kominn nýir nemendur í bekkinn. Hún er komin í skólann þá sér hún nýju nemenduna.

Bryndís og Maren


Þegar skólinn byrjaði kynnti kennarinn mjög undarlega nemendur, allir horfðu mjög skringilega á þau, einn af nýju nemendunum var grænn og hinn var gulur, græni nemandinn sagðist heita Magga og guli nemandinn sagðist heita Kumuquats. þau fara og finna sér sæti en þegar Magga ætlar að setjast segir Lilja "þetta sæti er frátekið" En kennarinn segir " enga stæla Lilja, sestu bara Magga" Magga sest en Kumuquats sest á gólfið. kennarinn segir að það eru komnar frímínótur. þá fór Magga út og spurði nokkrar stelpur hvort hún mætti vera með í þessum skrítna leik sem kallast sem kallast snú snú.

Bryndís og Maren


Ása svarar, og segir ojj nei ógeðið þitt. Magga táraðist þannig að Sóley labbar til hennar og spyr hvað er að, Magga svarar hinar stelpurnar eru leiðinlegar við við mig þær kölluðu mig ógeð þá segir Sóley talaðu bara við þær Magga fer og segir við þær þótt ég sé öðruvísi þá hef ég tilfiningar! allir horfa skringilega á hana. Skólastjórinn kom út og spyr hvað væri í gangi allir segja það er eithvað að nýja nemandanum. Á skrifstofu skólastjórans sér Magga að kumuquats situr situr þar líka. Kumuquats hvíslar einhverju að Möggu og skólastjórinn heyrði það ekki en vildi ólmur vita það, þegar skólastjórinn var búin að tala við Möggu, hlupu þessar skrítnu verur inn í stofu og þau tóku alla krakkana og kennarana, svo héldu áfram og tóku alla fanga nema sóleyju og köru. Magga og kumuquats settu alla upp á háaloft en Sóley og Kara eltu þau án þess að láta sjá sig þegar þau voru komin upp á háaloft öskraði Kara af hræðslu þannig að geimverurnar snúa sér við og taka Köru, Sóley öskrar og lætur þau elta sig það virkar og allir flýja nema Kara. Geimverurnar hlaupa á vegg og hverfa

Bryndís og Maren


Eftir skóla labbaði ég og Maren á píanóæfingu því Maren ætlaði að prófa að vera með mér a leiðinni sjáum við geimverurnar sem voru í skólanum okkar. Við ákváðum að gefa þeim annan séns þannig að við buðum þeim með okkur og þau komu með. Á píanóæfingunni gekk allt bara vel við spiluðum mörg lög höfðum gaman og svo þegar píanóæfingin var búin fórum við heim og fengum okkur heitt kakó og ristað brauð, þegar allir voru búnir að borða fóru allir heim. Daginn eftir var fórum við á fimleikaæfingu með Mareni, við gerðum alskonar æfingar en sem betur fer meiddist engin og geimverunum fannst bara gaman en því miður þurftu þær að fara aftur til síns heima.

Bryndís og Maren


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.