1 minute read

3.6. Jarðfræði og jarðvegsrof

Next Article
1. Bakgrunnur

1. Bakgrunnur

3.6. Jarðfræði og jarðvegsrof

Auk þeirra gagna sem hér hafa verið nefnd eru til ýmis gögn um yfirborðsgerð, t.a.m. jarðfræðikort, í mælikvarða 1:250 000 (Náttúrufræðistofnun Íslands, 2014 a) og yfirlitskort í mælikvarða 1.600 000 (Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson, 2009). Rannsóknastofnun landbúnaðarins (Rala) og Landgræðsla ríkisins (L.r.) stóðu sameiginlega að myndun gagnagrunns um jarðvegsrof á Íslandi, þar sem eru upplýsingar um rof og yfirborðsgerðir auðna í mælikvarðanum 1:100 000 (Ólafur Arnalds o.fl.,1997).

This article is from: