1 minute read
Bygg til grænfóðurs JH
Bygg til grænfóðurs – Samanburður yrkja, Korpu. Gerð var tilraun með þrjú kanadísk yrki af grænfóðurbyggi. Önnur þrjú vel þekkt voru tekin til samanburðar. Sáð var 29. apríl í mólendi. Reitir voru 10 m2 að stærð. Áburður var sem svarar 78N-30P-45K í kg/ha. Tveir mismunandi sláttutímar. Sá fyrri miðaður við að fljótþroska yrki væru nýskriðinn. Sá síðari hálfum mánuði síðar. Samreitir voru 2.
Yrki Uppskera Þurrefni., Hæð undir ax Skrið t þe./ha v/skurð, % við skurð dagar í júlí Slegið 16. júlí Ponoka 5,30 13 85 − Kría 4,95 15 70 10 Seebe 4,67 14 85 − Chigwell 4,65 12 85 − Judit 4,58 14 88 12 Aukusti 4,57 15 88 12 Meðaltal 4,79 13,9 83,3 − Slegið 30. júlí Ponoka 7,56 22 98 23 Kría 7,44 27 73 11 Seebe 7,65 22 105 24 Chigwell 7,13 19 110 19 Judit 7,10 23 93 12 Aukusti 6,59 26 100 13 Meðaltal 7,24 23,1 96,3 17,1 Meðaltal sláttutíma Ponoka 6,43 18 92 − Kría 6,20 21 71 11 Seebe 6,16 18 95 − Chigwell 5,89 15 88 − Judit 5,84 19 91 12 Aukusti 5,58 20 94 13 Meðaltal alls 6,02 18,5 89,8 −
Sýni eru varðveitt, ef ástæða þætti til að mæla meltanleika.