1 minute read
Áburðargildi moltu fyrir sumarrýgresi sem skjólsáð í túnrækt ÞS
Áburðargildi moltu fyrir sumarrýgresi sem skjólsáning í túnrækt 2014 – eftiráhrif 2015. Þessari tilraun er lýst í ársskýrslu 2014 en í ár voru skoðuð eftiráhrif moltunnar, sem var borin á 2014, á sáðgresið 2015 í samanburði við tilbúinn áburð sem borinn var á 2014. Uppskera af 1. slætti var mæld 12. ágúst 2015.
Áburður* Uppskera 2015** Steinefni, g/kg þurrefni 2014 2015 t þe./ha P K Ca Mg Na S 0N-25P-75K 98N-20P-41K 6,5 a 2,1 17,1 2,5 1,5 0,6 1,3 135N-25P-75K 98N-20P-41K 5,9 ab 2,4 15,0 3,3 2,1 0,7 1,6 15M-90N-0P-75K 98N-0P-41K 5,9 ab 2,3 16,6 3,3 2,0 0,7 1,5 30M-60N-0P-75K 73N-0P-41K 5,1 b 2,5 16,9 3,7 2,2 0,6 1,5 45M-30N-0P-75K 49N-0P-41K 5,1 b 2,3 17,1 3,1 1,8 0,8 1,3 30M 0N-0P-0K 3,9 c 2,1 13,1 2,8 1,4 0,4 1,3 0N-0P-0K 0N-0P-0K 3,9 c 2,0 12,3 2,3 1,2 0,5 1,2 15M 0N-0P-0K 3,6 c 2,3 13,8 2,6 1,5 0,5 1,3 45M 0N-0P-0K 3,5 c 2,3 14,7 3,1 1,7 0,2 1,3 45N-25P-75K 0N-0P-0K 3,3 c 2,0 12,5 2,4 1,2 0,8 1,2 90N-25P-75K 0N-0P-0K 3,0 c 2,4 13,2 3,1 1,6 0,7 1,4 Meðaltal 4,5 2,3 14,8 2,9 1,7 0,6 1,4 * M=tonn molta ** marktækur munur milli meðaltala með ólíka bókstafi
Ekki voru marktækt meiri eftiráhrif af moltu en af tilbúnum áburði frá 2014.