Efnisyfirlit
Árbók 2016
Ávarp formanns
4
Skýrsla stjórnar
6
Ársreikningar - úrdráttur
18
Björgunarskólinn
20
Slysavarnaskóli sjómanna
26
Unglingastarfið
36
Nefndir og ráð
42
Slysavarnir ferðamanna
46
Málefni sjóbjörgunar
54
Slysavarnir
56
Aðgerðamál
76
Einingar Slysavarnafélagsins Landsbjargar
94
Skipsskaðar
102
Lög Slysavarnafélagsins Landsbjargar
108
Siðareglur Slysavarnafélagsins Landsbjargar
116
Útgefandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg Umsjón: Þorsteinn Gunnarsson Ábyrgðarmaður: Jón Svanberg Hjartarson Hönnun/umbrot: Birgir Ómarsson Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi - Umhverfisvottuð prentsmiðja
Þegar brúað var yfir sandana forðum var sambandi komið á milli Suður- og Austurlands og um leið gerður akfær vegur milli landshluta. Vegur sem væntanlega var hannaður eftir kröfum þess tíma.
Smári Sigurðsson, formaður
En hvað hefur breyst frá árinu 1974? Þjóðvegurinn stendur enn og hefur lítið sem ekkert breyst. Hins vegar
300%
Kem ég heill heim?
hefur umferðin um þjóðveg 1 austan Víkur 300 faldast og rúmlega það síðustu 15 árin. Stuðningur landsmanna við Slysavarnafélagið Landsbjörg er jafn mikilvægur og stuðningur
Fleiri þætti má til taka sem ekki hafa fylgt fjölgun ferðalanga og þeirra sem landið byggja.
félagsins við land og þjóð. Það væri í mörgu öðruvísi farið ef atbeina félagsins nyti ekki við
Mönnun sjúkraflutninga og bráðaliða hefur staðið í stað eða jafnvel verið dregið úr víðast
í íslensku samfélagi. Slysavarnafélagið Landsbjörg og forverar þess hafa staðið vaktina með
hvar á landsbyggðinni og sömu sögu má segja um löggæslu.
formlegum hætti frá árinu 1928 og enn er engan bilbug að finna á þeim öflugu og samheldu sjálfboðaliðum sem vaktina standa og gefa hugsjón sína í verkefnið. Það þurfa hins vegar ákveðnar ytri aðstæður að fylgja með sem gera þeim það kleift. Styrkur félagsins felst í þessum stóra og margbreytilega hópi, skipulagi félagsins og ekki síður stuðningi almennings, fyrirtækja og opinberra aðila. Bakverðir félagsins eru mikilvægasti stuðningurinn sem björgunarsveitirnar fá.
Í ljósi þessara staðreynda hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg beint í auknum mæli kastljósi sínu að slysavörnum ferðamanna í sinni víðustu mynd og verið óþreytandi við að benda á hvernig koma má í veg fyrir óhöpp og slys. Meðal annars með verkefninu Safetravel þar sem ýmsir aðilar hafa snúið bökum saman með það að markmiði að allir komi heilir heim. Á liðnu sumri héldu björgunarsveitirnar á hálendisvaktina í tíunda sinn. Það verkefni hefur skilað miklum árangri og er löngu orðið viðurkennt sem einn helsti öryggishlekkur
Á þeim tæplega 90 árum sem starfsemin hefur verið við lýði hefur samfélagið mikið
hálendisins. Verkefni hálendisvaktarinnar tekur mið af þeirri þróun sem orðið hefur í fjölda
breyst. Í upphafi beindist athyglin að slysavörnum á sjó og björgun úr sjávarháska en nú
þeirra sem hálendið sækja og ekki síður ytri aðstæðum hverju sinni eins og veðri og færð.
einnig að frítíma-slysavörnum og slysavörnum ferðalanga sem felast meðal annars í upplýsingagjöf og margvíslegri aðstoð auk leitar og björgunar.
Jafnframt hafa fjölmargar björgunarsveitir á að skipa vettvangsliðum sem bregðast við ef slys eða óhöpp verða í þeirra nærumhverfi. Vettvangsliðar eru einstaklingar björgunar-
Lengi var talið að náttúruöflin, þar með talin eldgos og eimyrja, væru helsta almannavar-
sveita sem sótt hafa sér aukna menntun og færni í skyndihjálp og eru kallaðir til þegar
navá landsins. Nú er hins vegar svo komið að ein helsta váin sem steðjar að almenningi er
langt er í frekari aðstoð. Verkefnið hefur skilað ríkulegum árangri og er öflugur stuðningur
áhættan í umferðinni á þjóðvegi 1.
við hefðbundna sjúkraþjónustu í byggð.
Vísindamenn og mælitæki sem vakta náttúruna eins og frekast er unnt, hafa mikla reynslu
Sjálfboðaliðar verða ekki eilífir frekar en aðrir, því er mikilvægt að hlúa vel að framtíðar
og færni til að upplýsa um yfirvofandi hættu. En þjóðvegur 1 hefur verið nánast óbreyttur
björgunar- og slysavarnafólki. Innan félagsins er rekið kraftmikið unglingastarf þar sem
til margra ára þrátt fyrir margföldun á umferð árið um kring. Spurningin er því: „Kem ég
unga fólkið undirbýr sig af kostgæfni með leik og starfi. Því má með sanni segja að framtíð
heill heim?“
Slysavarnafélagsins Landsbjargar sé björt.
4 | Árbók 2016
Ávarp formanns | 5
Skýrsla stjórnar 2015
Samstarf nýrra stjórnar var farsælt á árinu og tilhlökkun í hópnum fyrir komandi ári. Fórnfýsi og eljusemi félaga Landsbjargar, dyggur stuðningur velunnara og jákvætt hugarfar almennings í garð félagsins gerir félaginu kleyft að halda áfram að dafna, framtíðin er björt.
Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2014-15
Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar 2015-16
Eftirfarandi einstaklingar sátu í stjórn Slysavarnafélagasins Landsbjargar árið 2015 fram að landsþingi í maí:
Eftirtaldir voru kosnir í stjórn á landsþingi Slysavarnafélagsins Landsbjargar í maí 2015:
Hörður Már Harðarson - formaður
Smári Sigurðsson – formaður
Margrét L. Laxdal - varaformaður
Þorvaldur F. Hallsson – varaformaður
Páll Ágúst Ásgeirsson - gjaldkeri
Leonard Birgisson – gjaldkeri
Þorvaldur F. Hallsson - ritari
Andri Guðmundsson – ritari
Eiður Ragnarsson
Eiður Ragnarsson
Hannes Frímann Sigurðsson
Guðjón Guðmundsson
Guðjón Guðmundsson
Gísli Vigfús Sigurðsson
Gísli Vigfús Sigurðsson
Hallgrímur Óli Guðmundsson
Leonard Birgisson
Valur S. Valgeirsson
8 | Árbók 2016
Skýrsla stjórnar | 9
Nýrri stjórn fylgja alltaf ákveðnar áherslubreytingar. Meðal þess sem ný stjórn hefur komið í framkvæmd er að fjölga konum í nefndum félagsins og gera slysavarnamál skilvirkari með sameiningu nefnda um málaflokkinn. Stjórnin breytti einnig verklagi við gerð fjárhagsáætlunar með því að færa tillögugerð og ákvarðanir til hverrar nefndar og auka þannig áhrif nefndafólks og hins almenna félaga. Framsetningu og kynningu ársreikninga og fjárhagsáætlunar á fulltrúaráðsfundi hefur verið breytt og hún bætt. Þá var lögð áhersla á að bæta samskipti og samvinnu stjórnar og starfsfólks með því að þétta hópinn. Ný stjórn fékk utanaðkomandi sérfræðing til að gera úttekt á stjórnarháttum félagsins með það að markmiði að bæta og auka skilvirkni. Stjórnin hefur lagt áherslu á að bæta miðlun upplýsinga bæði utan félags sem innan. Komið hefur verið upp öflugum fjarfundabúnaði sem þegar hefur dregið úr ferðalögum auk þess sem fleirum er gefinn kostur á að taka þátt í störfum stjórnar, nefnda og svæðisstjórnum. Stefnt hefur verið að því að annar hver stjórnarfundur muni framvegis fara fram í gegnum fjarfundabúnaðinn. Ákveðið var að veita slysavarnarmálum aukið vægi í starfi félagsins og jafnframt samþykkt að auka við stöðugildi á skrifstofu félagsins til að sinna slysavörnum. Bakvarðasveitin Bakvarðaverkefnið varð enn mikilvægari hluti af starfi og fjáröflun félagsins á árinu en verkefnið hefur dafnað jafnt og þétt frá stofnun þess 2013. Undir lok árs voru bakverðir hátt í 14.000. Ef fram heldur sem horfir mun Bakvarðasveitin verða mikilvægasta fjáröflun félagsins innan fárra ára. Stjórnarheimsóknir Fráfarandi stjórn félagsins setti sér það markmið að heimsækja allar einingar félagsins. Það er er umfangsmikið verkefni sem ekki náðist að klára fyrir síðasta landsþing. Núverandi stjórn tók upp þráðinn þar sem frá var horfið og heimsótti á árinu einingar á svæðum 11 og 12. Vonir standa til að heimsóknum til allra eininga ljúki snemma árs 2016. Landsþing og Björgunarleikar Rúmlega 350 þingfulltrúar sátu Landsþing félagsins sem var haldið á Ísafirði dagana 29.-30. maí.
10 | Árbók 2016
Skýrsla stjórnar | 11
Föstudagskvöldið 29. maí grilluðu frambjóðendur til stjórnar mat fyrir þá rúmlega 600 félaga sem á svæðinu voru. Grillið tókst vel en hafa aldrei jafn margir gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins og nú, eða 15 talsins, auk þess sem í fyrsta skipti var kosið til embættis formanns þar sem tveir gáfu kost á sér til formannssetu. Björgunarleikarnir, sem hafa notið vaxandi vinsælda, fóru fram á laugardeginum en rúmlega 100 þátttakendur kepptu að þessu sinni. Á þinginu, sem gekk mjög vel, var boðið upp á þá nýbreytni að bjóða þingfulltrúum að kjósa í gegnum netið með farsímum sínum. Þessi aðferð þótti bæði einföld og skilvirk.
Erlend samskipti Formaður félagsins fór ásamt framkvæmdastjóra til Rússlands síðsumars og fylgdust þeir þar með alþjóðlegu unglingamóti björgunarsveita þar sem íslenskur hópur var meðal þátttakenda. Fulltrúar stjórnar og skrifstofu heimsóttu sænsku sjóbjörgunarsamtökin á haustdögum en vonir standa til að bæta samstarf milli okkar og þeirra sem og annara systursamtaka á meginlandi Evrópu í framtíðinni. Í sömu ferð voru höfuðstöðvar Taiga sóttar heim og framleiðsluferli björgunargalla félagsins skoðað.
Á Laugardagskvöldinu var haldin vegleg árshátíð þar sem 600 félagar komu saman og
Landsæfing á Akureyri
skemmtu sér fram eftir nóttu.
Á fjórða hundrað manns tóku þátt í landsæfingu björgunarsveita sem haldin var í Eyjafirði. Þar fengust 52 hópar frá 32 björgunarsveitum við að leysa ýmis verkefni til að æfa þau
Fulltrúaráðsfundur
handbrögð sem björgunarsveitafólk þarf að kunna skil á.
Fulltrúaráðsfundur SL var haldinn í Háskólanum í Reykjavík þann 21. nóvember. Ýmis mál voru tekin fyrir, m.a. var fjárhagsáætlun 2016 lögð fram til samþykktar sem og tekjuskiptakerfi slysavarnadeilda. Rætt var um stefnumótun félagsins, ökutækjaaðstoð björgunarsveita, slysavarnir, hálendisvakt og Safetravel verkefnið. Mjög góð mæting var á fundinn sem um 130 fulltrúar eininga félagsins sóttu. Á fundinum sköpuðust fjörugar umræður um málefni félagsins.
Umfang æfingarinnar var mikið en 60 manns mynduðu teymi umsjónarmanna verkefna, 80 leikarar léku „sjúklinga“ með margvíslega áverka til að gera æfingarnar sem raunverulegastar auk þess sem 12 manna æfingarstjórn sá um stjórnun æfingarinnar. Neyðarkallinn Enn sýna landsmenn í verki hversu hvel þeir kunna að
Landsbrauð Efnt var til samstarfs við Ölgerðina ehf. um söluátak
meta starf björgunarsveitanna með stuðningi sínum og velvilja í garð félagsins.
á efnisblöndu sem seld var í bakarí og verslanir um
Salan á Neyðarkalli björgunarsveita gekk vel. Mikil
allt land. Úr blöndunni var bakað „Landsbrauð“
aukning var á sölu stóra Neyðarkallsins sem ætlaður
en fyrir hvert selt brauð runnu 30 kr. til félagsins.
er fyrirtækjum frekar en einstaklingum og svo fór að
Ánægja var með verkefnið eftir gott gengi sams
hann seldist upp. Félagið brást við þessari miklu eftir-
konar verkefnis ári áður þar sem ákveðin upphæð
spurn með því að og panta aukasendingu af stórum
af sölu Maltöls rann til félagsins. Salan á blöndunni
köllum sem seldist nánast öll líka. Má segja að fyrir-
gekk því miður ekki eins vel og vonast var til en
tæki og stofnanir í landinu hafi tekið vel í að styrkja
brauðið var gott.
sveitir félagsins. Mörg fyrirtæki stilla stóra Neyðarkallinum upp á áberandi stað og vilja safna þeim.
12 | Árbók 2016
Skýrsla stjórnar | 13
Landsæfing 2015
350
Á fjórða hundrað manns tóku þátt í æfingunni, 52 hópar frá 32 björgunarsveitum fengust við að leysa ýmis verkefni til að æfa handbrögð sem björgunarsveitafólk þarf að kunna.
þátttakendur
52 32 hópar
björgunarsveitir
Flugeldasala Sala flugelda er mikilvægasta fjáröflun margra eininga félagsins en salan var með sæmilegasta móti. Því er þó ekki neitað að meira virtist bera á samkeppnisaðilum og þá sérstaklega sölu flugelda í netsölu sem veldur vissulega ákveðnum áhyggjum. Slysavarnaráðstefna Slysavarnaráðstefna var haldin í fyrsta skipti laugardaginn 31. október. Ráðstefnan fór fram í Háskólanum í Reykjavík en ákveðið var að efna til hennar í kjölfar umræðna á landsþingi um að auka vægi slysavarna innan félagsins. Á dagskrá voru margir fróðlegir og áhugaverðir fyrirlestrar er tengjast slysavörnum á einn eða annan hátt. Ætlunin er að ráðstefna af þessu tagi verði haldin annað hvert ár á móti ráðstefnunni Björgun. Mikil ánægja var meðal gesta ráðstefnunnar með þessa nýjung í starfi félagsins.
Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar fundaði 21 sinni á árinu 2015. Samstarf nýrrar stjórnar var farsælt á árinu og tilhlökkun í hópnum fyrir komandi ári. Fórnfýsi og eljusemi félaga Landsbjargar, dyggur stuðningur velunnara og jákvætt hugarfar almennings í garð félagsins gerir félaginu kleift að halda áfram að dafna, framtíðin er björt.
Andri Guðmundsson, ritari stjórnar
16 | Árbók 2016
Rekstrarreikningur Tekjur Sala á vörum og þjónustu ..................................................................................................................... Íslandsspil ............................................................................................................................................ Samningsbundnar tekjur, ráðuneyti ...................................................................................................... Ýmsar fjáraflanir ................................................................................................................................... Aðrar tekjur ..........................................................................................................................................
518.173.380 205.666.500 227.900.000 251.458.496 145.419.596 1.348.617.972
Gjöld Vörunotkun ........................................................................................................................................... Veittir styrkir ......................................................................................................................................... Aðkeypt þjónusta til endursölu ............................................................................................................. Laun og launatengd gjöld ..................................................................................................................... Kostnaður vegna starfsmanna, stjórnar og nefnda .............................................................................. Húsnæðiskostnaður ............................................................................................................................. Annar rekstrarkostnaður ....................................................................................................................... Afskriftir ...............................................................................................................................................
392.569.161 291.722.413 43.407.594 226.945.805 79.101.984 32.404.829 255.345.771 30.145.719 1.351.643.276
Rekstrarniðurstaða fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ..................................................................
(
3.025.304 )
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld Fjármunatekjur ..................................................................................................................................... Fjármagnsgjöld .....................................................................................................................................
(
14.855.007 9.843.960 ) 5.011.047
Tekjur umfram gjöld .....................................................................................................................
1.985.743
Efnahagsreikningur
Ársreikningur 2015 - úrdráttur
Eignir Fasteignir ............................................................................................................................................. Björgunarskip ....................................................................................................................................... Bifreiðar ................................................................................................................................................ Innréttingar, áhöld og tæki .................................................................................................................... Vörubirgðir ............................................................................................................................................ Viðskiptakröfur ..................................................................................................................................... Aðrar skammtímakröfur ....................................................................................................................... Verðbréf ............................................................................................................................................... Handbært fé ......................................................................................................................................... Eignir samtals
113.065.153 90.143.839 10.851.549 2.743.431 46.184.716 372.082.256 23.375.194 197.418.866 5.155.070 861.020.074
Eigið fé og skuldir Varasjóður ............................................................................................................................................ Óráðstafað eigið fé ............................................................................................................................... Langtímaskuldir .................................................................................................................................... Skammtímaskuldir við lánastofnanir ..................................................................................................... Næsta árs afborgun langtímaskulda ..................................................................................................... Aðrar skammtímaskuldir ...................................................................................................................... Eigið fé og skuldir samtals
196.500.000 241.134.805 42.516.490 30.492.997 6.073.784 344.301.998 861.020.074
Ársreikningur | 19
93%
85%
Fjölgun námskeiða á fimm árum
Fjölgun þátttakenda á fimm árum
Björgunarskólinn rekur rætur sínar til ársins 1977 þegar Landssamband hjálparsveita skáta stofnaði björgunarskóla og hefur skólinn starfað óslitið síðan. Mikið hefur breyst á þeim tíma og skólinn vaxið og dafnað á þeim árum. Skólinn leggur áfram megináherslu á námskeið fyrir allar einingar félagsins og leggur metnað sinn í að bjóða upp á vel menntaða og hæfa leiðbeinendur á hverju sviði. Með þeim hætti heldur skólinn áfram að vera í fremstu röð meðal þeirra sem þjálfa viðbragðsaðila í dag með námi sem er sambærilegt því besta
Björgunar skólinn 2015
sem gerist í heiminum. Það er gert með því að leita stanslaust að bestu leiðunum í námsefnisvali og uppfæra námsefni reglulega. Með því nær skólinn að viðalda frumkvæði og forystu á faglegum grunni. Starfsemi Björgunarskólans gekk vel árið 2015. Haldið var áfram með þá áherslu sem hafði verið í forgrunni hjá skólanum, sem var að með auknu framboði á námskeiðum náum við til fleiri þátttakenda. Með því hækkum við menntunarstig einstaklinga og eininga. Áfram var haldið á þeirri braut að halda kostnaði í lágmarki ásamt því að ákvörðun var tekin um að hækka ekki námskeiðsgjöld. Áætlun fyrir árið hljóðaði upp á tillag frá félaginu upp á tæplega 34 milljónir en í raun varð tillagið rúmar 31,3 milljónir. Sem verður að teljast nokkuð gott. Á meðfylgjandi skýringarmynd má skýrt sjá þá fjölgun sem hefur átt sér stað undanfarin ár. Þátttakendum hefur fjölgað um 85% síðastliðin fimm ár og námskeiðum hefur sömuleiðis fjölgað um 93% á sama tíma.
20 | Árbók 2016
Björgunarskólinn | 21
Námskeiðasókn Björgunarskólinn hefur lagt mestan þunga í að koma út námskeiði í Björgunarmanni 1 og 2. Endurspeglast það í því að stærsti hluti námskeiðasóknar er á þau námskeið eða rúmlega 67% allra þátttakenda á námskeiðum skólans. Nokkuð var um að starfsfólk í ferðaþjónustu sækti námskeið á vegum Björgunarskólans á árinu. Þátttakendur á námskeiðum til björgunarmanns 2 voru 1.667 sem er rétt rúmlega sá fjöldi sem tók björgunarmann 2 á árinu á undan en þá hafði verið 22% fjölgun á milli ára. Fjölmennustu námskeiðin innan björgunarmanns 2 eru: • Fyrsta hjálp 2 (141) • Óveður og björgun verðmæta (140) • Tetrafjarskipti (122) • Snjóflóð 2 (119) • GPS (108) • Slöngubátur 1 (91)
Í áætlunarvinnu fyrir 2015 var gert ráð fyrir að bæta við starfsmanni til Björgunarskólans í 100% starfshlutfall. Var staðan auglýst og voru þó nokkrir sem sóttu um stöðuna. Eftir ráðningarferli var ákveðið að ráða Andra Má Númason til skólans. Andri er menntaður grunnskólakennari og félagi í Björgunarsveitinni Björg Eyrarbakka ásamt því að starfa sem undanrenna á svæði 3 og vera með víðavangsleitarhund á útkallsskrá. Var það mikill fengur fyrir skólann að næla sér í starfskrafta Andra. Starfsmenn skólans á árinu 2015 voru því: Dagbjartur Kr. Brynjarsson – skólastjóri Arna Björg Arnarsdóttir Andri Már Númason
22 | Árbók 2016
Björgunarskólinn | 23
komulag á námskeiðum í aðgerðastjórnun sem Björgunarskólinn hefur verið með undanfarin ár. Lokahnykkur þeirra var svo á haustmánuðum þegar þau héldu sitt fagnámskeið. Óskuðu þau eftir því að yfirleiðbeinandi í aðgerðamálum yrði viðstaddur námskeiðið til ráðgjafar og stuðnings á meðan námskeiðið var haldið.
Námsskrá Fyrsta heildstæða námsskrá Björgunarskólans tók gildi 1. janúar 2013 eftir töluverðan undirbúning. Það var í raun mjög stórt en þarft verkefni þar sem ramminn í kringum Björgunarskólann er skilgreindur. Við gerð námsskrárinnar var horft til starfshátta sem hafa verið notaðir í grunn- og menntaskólum. Fyrir nýtt starfsár skólans á haustmánuðum var klárað að endurskoða námsskrána og sömuleiðis var bætt við töluverðu af námskeiðslýsingum í námsvísinn.
Töluverð fjölgun hefur orðið á undanförnum árum á þátttöku í fag- og leiðbeinendanámskeðum á vegum skólans. En fjöldi þátttakenda hefur nánast tvöfaldast frá 2013, eða farið úr 126 í 248.
Yfirleiðbeinendur Engar breytingar urðu á yfirleiðbeinendahópi skólans á árinu 2015.
Stærri námskeið
Eftirfarandi er listi yfir yfirleiðbeinendur í lok árs 2015 og svið þeirra: Aðgerðamál
Dagbjartur Kr. Brynjarsson
Bílamál
Elvar Jónsson
Ferðamennska og rötun
Einar Eysteinsson
Fjallabjörgun
Gunnar Agnar Vilhjálmsson
Fjallamennska
Freyr Ingi Björnsson
Fjarskipti
Daníel Eyþór Gunnlaugsson
Þá var í fyrsta sinn haldið leiðbeinendanámskeið í straumvatnsbjörgun. Var það námskeið
Fyrsta hjálp
Sigrún Guðný Pétursdóttir
haldið í samvinnu við Rescue 3 sem er alþjóðlega viðurkenndur námskeiðahaldari sem
Köfun
Guðjón S. Guðjónsson
gefur út viðurkennd réttindi í straumvatnsbjörgun. Á námskeiðið mættu sjö einstaklingar
Leitartækni
Edda Björk Gunnarsdóttir og Einar Eysteinsson
frá félaginu og skemmst er frá því að segja að allir útskrifuðust með sæmd með alþjóðleg
Rústabjörgun
Magnús Örn Hákonarson
leiðbeinendaréttindi í straumvatnsbjörgun. Þá gerði Björgunarskólinn samkomulag við
Sjóbjörgun
Kristinn Guðbrandsson
Rescue 3 um að vera viðurkenndur námskeiðahaldari á vegum Rescue 3.
Slysavarnir
Arna Björg Arnarsdóttir
Snjóflóð
Anton Berg Carrasco
Vélsleðar
Gísli Páll Hannesson
Mæting á fagnámskeið og hin ýmsu framhaldsnámskeið var nokkuð góð en oft myndaðist biðlisti á námskeiðum. Það er samt ljóst að Vettvangshjálp í óbyggðum er langvinsælasta fagnámskeiðið. Þá voru einnig haldin nokkur önnur fagnámskeið og má þar telja Fagnámskeið í snjóflóðum, fjallabjörgun, fjallamennsku, leitartækni og leiðbeinendanámskeiði í fyrstu hjálp.
Þá hélt samstarf við Norska rauða krossinn áfram þar sem þau ákváðu, í kjölfar námskeiða í stjórnun leitaraðgerða á landi sem þau sóttu hér heima 2013, að taka upp það fyrir24 | Árbók 2016
Björgunarskólinn | 25
Slysavarnaskóli sjómanna
30 ára
tímamót Á árinu 2015 voru liðin 30 ár frá stofnun skólans. Ánægjulegt var á þessu tímamótaári skólans að fyrsti nemandi sem fæddur er á nýrri öld sótti námskeið í skólanum. Árið var annasamt en þrátt fyrir færri nemendur en árið á undan var námskeiðafjöldi milli ára sá sami.
26 | Árbók 2016
Slysavarnaskóli sjómanna | 27
Á árinu voru haldin 179 námskeið sem 2.362 nemendur sóttu. Þrátt fyrir fækkun nemenda um rúm 2% milli ára var fjöldi námskeiða sá hinn sami og árið á undan. Samanlagðir námskeiðsdagar urðu 391 sem er rúmum 2% færri en árinu á undan. Námskeiðin sem skólinn stóð fyrir á árinu má sjá á meðfylgjandi töflu:
Námskeið
2015
2014
Nemendur Námskeið Dagar
Nemendur Námskeið Dagar
Grunnnámskeið STCW10 A-VI/1
340
20
100
298
20
100
Endurmenntun STCW10 A-VI/1
778
51
102
906
60
120
Framhaldseldvarnir STCW10 A-VI/3
72
7
28
128
12
48
Líf- og léttbátar STCW10 A-VI/2-1
79
7
14
151
13
26
Hraðskreiðir léttbátar STCW10 A-VI/2-2
3
1
3
Endurmenntun STCW10 A-VI/2-1 og 3
80
7
21
70
4
12
Framhaldsskyndihjálp STCW10 A-VI/4-1
30
6
18
57
6
18
Sjúkrahjálp í skipum STCW10 A-VI/4-2
78
8
24
95
9
27
Hóp- og neyðarstjórnun STCW10 A-V/2
146
8
16
160
10
20
Hóp- og neyðarst. STCW10 A-V/2 e.m.
45
4
4
Mannauðsstjórnun STCW10
51
8
24
29
4
12
Verndarskylda STCW10 A-VI/6
68
5
5
111
10
10
Öryggisfræðsla smábáta
76
7
7
75
7
7
27
5
2,5
52
5
2,5
Slöngufarþegabátar undir 6m.
5
1
1
7
2
2
1878
145
369,5
2139
162
389,5
skeiðum. Hins vegar fjölgaði sérnámskeiðum umtalsvert sem að mestu leyti er vegna unarnámskeið í hóp- og neyðarstjórnun en einnig var haldið námskeið í meðferð hraðskreiðra björgunarfara en slík námskeið hafa ekki verið haldin í rúman áratug sökum lítillar aðsóknar. Meðal sérstakra námskeiða á árinu má nefna að haldið var Verndarskyldunámskeið fyrir áhöfn erlendrar skemmtisnekkju í Reykjavíkurhöfn, námskeið fyrir slökkvilið Elkem á Grundartanga og námskeið fyrir starfsmenn Faxaflóahafna í áhættumati og gerð verklagsreglna og ferla.
Sérnámskeið
Fækkun varð á nemendum í sjómannanámskeiðum og þá mest í endurmenntunarnámnámskeiða fyrir flugliða í farþegaflugi. Byrjað var að bjóða upp á sérstök endurmennt-
Endurmenntun öryggisfræðslu smábáta Samtal skyldunámskeið
Nemendum fækkaði um 62 á milli ára en námskeiðin voru jafn mörg og árið á undan.
Lokuð rými
24
4
2
12
2
1
Föstudaginn 27. nóvember var haldið upp á 30 ára afmæli Slysavarnaskóla sjómanna
Öryggisnámskeið hafna
42
6
6
17
2
2
Öryggisfræðsla flugliða - Grunnnám
2
1
0,5
en skólinn hóf störf í lok maí 1985. Var tímamótanna minnst með því að hafa opið skip
Öryggisfræðsla flugliða - Triennial
14
3
1,5
21
3
1,5
fyrir almenning kl. 16-19 þar sem boðið var upp á kaffi og meðlæti. Slysavarnadeildin í Reykjavík annaðist veitingarnar af miklum myndarbrag. Töluverður gestagangur var og
Öryggisfræðsla flugliða - Wet drill
335
9
4,5
194
7
3,5
Sérnámskeið fyrirtækja
67
7
7
41
3
3
var ánægjulegt að meðal gesta voru fimm sjómenn sem sóttu fyrsta skipulagða námskeið
Samtals sérnámskeið
484
30
21,5
285
17
11
skólans 1985. Þrír þeirra stunda enn sjómennsku. Skólanum bárust margar góðar gjafir. Þá
2.362
179
391
2424
179
400,5
Samtals
bárust skólanum fjöldi góðra kveðja víða að, á samfélagsmiðlum, með tölvupóstum, símskeytum og símhringingum.
Frá stofnun Slysavarnaskóla sjómanna hafa verið haldin 2.731 námskeið sem 44.454
Skólaskipið Sæbjörg tók virkan þátt í hátíðarhöldum í tengslum við Hátíð hafsins og Sjó-
manns hafa sótt.
mannadaginn. Undanfarin ár hefur laugardagurinn verið meira helgaður unga fólkinu og hefur sjóræningjaþema ráðið þar ríkjum. Engin breyting var á því og í sex ferðum
28 | Árbók 2016
Slysavarnaskóli sjómanna | 29
30 ÁR | 1985-2015
44.454 nemendur
Mikil fækkun banaslysa sjómanna Með auknum slysavörnum og fræðslu hefur tekist að fækka banaslysum sjómanna verulega. Þar er þáttur Slysavarnaskóla sjómanna mjög stór enda mikið gæfuspor fyrir öryggismál sjómanna.
34 30
31
23 20 Meðaltal 1970-1983
21
18
21
20
23
20
19 16
Meðaltal 1984-1997
10 9
13
12
13
10 7
Meðaltal 1998-2015
16
14
7
8
10 7
12 9
10
7
1
6
5
4 2
1
2
2
2
1
2
1
2
5 0
1
1
0
4
1
0
1
Fjórir starfsmenn sóttu símenntun í sjúkraflutningum og fór námskeiðið fram um borð í Sæbjörgu. Auk þess fóru þeir á vaktir með sjúkrabifreiðum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Þá fóru starfsmenn skólans víða með kynningar á starfseminni eins og á Skrúfudegi Tækniskólans, hjá Rótarýklúbbum og Vinnueftirlitinu. Fjölmargir hópar komu einnig í heimsóknir til skólans til að kynnast starfseminni og má þar nefna leikskóla- og sem farnar voru með hátíðargesti út fyrir hafnargarða Reykjavíkurhafnar tóku sér samtals 2.649 manns far með skipinu. Í ellefta sinn var bikar Slysavarnafélagsins Landsbjargar veittur áhöfn sem þótti sýna öðrum fremur góða öryggisvitund við þátttöku í námskeiðum Slysavarnaskóla sjómanna. Áhöfn Gullvers NS, sem er undir stjórn Jónasar P. Jónssonar og Rúnars Laxdals Gunnarssonar, hlaut bikarinn að þessu sinni. Halldór Sverrisson vélstjóri á
grunnskólanemendur, nemendur Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna, ráðstefnugesti á vegum NIVA og Vinnueftirlitsins, nemendur danska skólaskipsins George Stage, Lionsklúbbar, ellefu sjómenn frá Írlandi, erlendir þingmenn og sendiherrar að ógleymdum slysavarnadeildum, björgunarsveitum og unglingadeildum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Þá komu björgunarsveitamenn á vegum IMRF í heimsókn til skólans en þeir voru
Gullver tók við bikarnum við hátíðlega athöfn um borð í Sæbjörgu.
hér í tengslum við mannaskiptaverkefni Evrópusambandsins.
Á undanförnum árum hefur Slysavarnaskóli sjómanna tekið þátt í verkefni sem kallast FISH
Slysavarnaskólinn hélt áfram samstarfi við tryggingafélögin VÍS, Sjóvá og TM við að
platform. Er þetta óformlegur hópur áhugasamra aðila um að efla fræðslu til fiskimanna. Tilgangur hópsins er að gera námskrá fyrir fræðslu til fiskimanna og freista þess að fá þjóðríki til að íhuga hana sem lágmarkskröfu um þjálfun sjómanna fiskiskipa. Tveir fundir voru haldnir á árinu og var annar þeirra haldinn í Sæbjörgu í marsmánuði en Þórarinn
aðstoða útgerðir og áhafnir í að koma á virkum forvörnum með atvikaskráningum og áhættumati. Skip og áhafnir voru heimsóttar og má sannarlega sjá miklar breytingar verða á þeim skipum þar sem sjómennirnir hafa náð að innleiða þetta verklag. Faxaflóahafnir voru einnig aðstoðaðar við slysavarnaverkefni þar sem áhersla var lögð á atvikaskráningar
Þórarinsson leiðbeinandi hefur tekið þátt í verkefninu fyrir hönd skólans.
og áhættumat.
Umsókn skólans um þátttöku í starfsmannaskiptaverkefnum á vegum Erasmus+ áætlunar
Á hverju ári berast skólanum fjöldi gjafa og var þetta starfsár engin undantekning.
Evrópusambandsins var samþykkt en verkefnið er til tveggja ára. Fóru tveir starfsmenn skólans í heimsókn til Maritime Institute Willem Barentsz í Terchellingen í Hollandi í júní og þrír starfsmenn til Centred D´Etude et de Pratique de la Survie í Lorient í Frakklandi í nóvember. Í þessum ferðum fylgdust starfsmennirnir með kennslu í sambærilegum skólum og Slysavarnaskólinn er auk þess að bera saman bækur sínar við kennara skólanna.
30 | Árbók 2016
Tryggingafélagið VÍS færði skólanum 10 björgunarbúninga að gjöf snemma á árinu og hafði þá félagið fært skólanum samtals 60 búninga á síðustu sex árum. Þá færði áhöfnin á Kleifaberginu skólanum sex björgunarbúninga. Einnig hefur Víking Björgunarbúnaður í Hafnarfirði fært skólanum búninga sem hafa verið teknir úr skipum í kjölfar endurnýjunar búnaðar. Þá hafa Faxaflóahafnir veitt skólanum dyggilegan stuðning með niðurfellingu hafnargjalda.
Slysavarnaskóli sjómanna | 31
Á Þorláksmessu var Slysavarnaskóla sjómanna færð hitamyndavél að gjöf frá Sjómanna-
34
sambandi Íslands, Félagi vélstjóra og málmtæknimanna og Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands í tilefni af 30 ára afmæli skólans. Hitamyndavélin, sem er handvirk, er frá Ísmar og mun m.a. nýtast við æfingar í reykköfun í slökkvigámnum til að fylgjast með framgangi nemenda í æfingum. Einnig að nota hana við leit á sjó við sértækar sjóæfingar. Þá fékk skólinn mikið af björgunar- og öryggisbúnaði frá ýmsum skipum og útgerðum. Skipholtsapótek gaf skólanum einnig mikið af sjúkravörum til nota við kennslu. Köfunarvörur ehf. gaf tvö sett af froskalöppum og Icelandair gaf skólanum gúmmíbjörgunarbát.
1
dauðaslys
dauðaslys
1973
2015
Slysavarnaskóli sjómanna og starfsmenn færa gefendum miklar þakkir fyrir þann hlýhug sem skólanum er sýndur með þessum gjöfum sem og mikilvægu framlagi til að efla enn frekar gæði í kennslu við skólann. Árlega hafa starfsmenn farið í skoðunarferðir í ýmis skip til að kynna sér aðstæður og búnað. Engin undantekning var á því þetta árið en til viðbótar fóru starfsmenn skólans
Ný skólanefnd var skipuð á árinu og hélt hún einn fund. Skólanefndina skipa Gunnar Tómason formaður, Lilja Magnúsdóttir, Jón Svanberg Hjartarson, Valmundur Valmundsson og Árni Bjarnason.
í heimsókn í safn Ásgeirs Hjálmarssonar skipstjóra í Garðinum og skoðuðu safnið undir
Í árslok voru níu starfsmenn í fullu starfi við skólann en þeir eru: Hilmar Snorrason skóla-
hans leiðsögn og einnig var farið um byggðasafnið í Garðinum. Þá var farið í heimsókn til
stjóri, Þráinn Skúlason aðstoðarskólastjóri, Bogi Þorsteinsson kennari, Þórarinn Þórarinsson
Björgunarsveitarinnar Sigurvonar í Sandgerði þar sem Veigar Þór Gunnarsson sagði okkur
leiðbeinandi, Sigrún Anna Stefánsdóttir skrifstofumaður/leiðbeinandi, Jóhann Eyvindsson
frá starfsemi þeirra ásamt því að sýna okkur húsakynni og fyrsta björgunarskip Slysavarna-
leiðbeinandi, Bjarni Þorbergsson kennari, Ingimundur Valgeirsson verkefnisstjóri og Vidas
félagsins, Þorstein, sem geymdur er í bátaskýli þar í bæ.
Kenzgaila við ræstingu. Pétur Ingjaldsson yfirvélstjóri var í hálfu starfi en á móti honum er
Skólastjóri sótti tvo fundi alþjóðasamtaka sjóbjörgunarskóla, IASST, þann fyrri í Palanga í Litháen og þann síðari í Cork á Írlandi. Á þeim fundi lét Hilmar Snorrason skólastjóri af formennsku samtakanna eftir 11 ár sem formaður. Var hann við það tækifæri heiðraður fyrir störf sín sem formaður og varaformaður fimm árum þar á undan, með því að gera hann að heiðursfélaga. Þá var hann sæmdur nýju heiðursmerki samtakanna. Þá sótti hann fund HTW undirnefndar Alþjóðasiglingamálastofnunar í London í febrúar þar sem fjallað var um menntunarkröfur til sjómanna. Einn kennara skólans sótti ráðstefnuna Rauða hanann sem haldin var í Hannover í júní. 32 | Árbók 2016
Ingjaldur S. Hafsteinsson. Einn starfsmaður lét af störfum á árinu, Kristinn Guðbrandsson, og eru honum þökkuð góð störf við skólann. Auk þeirra voru eftirtaldir stundakennarar sem komu að kennslu á námskeiðum skólans: Guðjón Sig. Guðjónsson, Benedikt Jón Þórðarson, Magnús Guðjónsson, og Sigvaldi Torfason. Rúnar Már Jóhannsson var ráðinn sem sumarstarfsmaður og annaðist hann einnig símavörslu meðan starfsmenn tóku sumarfrí. Þá komu læknar og hjúkrunarfólk frá LHS, starfsmenn LHG fluggæslu og slökkviliðsmenn SHS að kennslu við skólann. Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóli sjómanna | 33
30 ÁR | 1985-2015
1985
1986
1987
Slysavarnafélag Íslands gerist aðili að Alþjóðasamtökum sjóbjörgunarskóla IASST.
Slysavarnaskóli sjómanna hefur starfsemi. Þorvaldur Axelsson ráðinn skólastjóri.
Varðskipið Þór keypt og nefnt Sæbjörg
2005
2007
1991
1994
Lög um Slysavarnaskóla sjómanna sem tryggði rekstur skólans. Hilmar Snorrason ráðinn skólastjóri. Skólanefnd skipuð undir formennsku Gunnars Tómassonar.
2010
2011
Slysavarnaskóli sjómanna fær viðurkenningu LÍÚ fyrir mikilsvert framtak í öryggismálum. Lögskráningalögum sjómanna breytt og taka til allra skipa og báta í atvinnurekstri.
Slysavarnaskóli sjómanna gerir samstarfssamning við VÍS um eflingu öryggismála á sjó. Þátttakandi í Leonardo da Vinci áætlunninni 20092011 um mannaskipti.
1998
1999
Slysavarnaskóli sjómanna gerir samstarfssamning við Sjóvá á sviði forvarna sjómanna. Settir nýjir björgunarbátar til kennslu á skólaskipið Sæbjörgu. Nýtt aðsóknarmet við skólann þegar 3112 nemendur sóttu 206 námskeið ársins.
2000
2001
Slysavarnaskóli sjómanna og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sameinast um slökkviæfingasvæði við Leirvogstjörn.
Ákvæði sett í lögskráningalög um öryggisfræðslu sjómanna.
Samningur gerður við menntamálaráðuneytið um öryggisfræðslu fyrir sjómannaskólana.
2009
Fyrsta sinn haldið námskeið eingöngu fyrir erlenda sjómenn.
Slysavarnaskóli sjómanna hlýtur forvarnarverðlaun Sjóvá í flokki fyrirtækja. Þátttakandi í Leonardo da Vinci áætlunninni 20062008 um mannaskipti.
34 | Árbók 2016
1989
Samningur Slysavarnafélags Íslands og samgönguráðuneytis gerður um starfrækslu skólans. Þórir Gunnarsson ráðinn skólastjóri.
2006
Leiðbeinendur hljóta framhaldskólakennararéttindi. Slysavarnaskóli sjómanna tekur þátt í Evrópuverkefninu Securitas Mare II um þjálfun áhafna farþegaskipa.
1988
Slysavarnafélag Íslands eignast ferjuna Akraborg sem nefnd er Sæbjörg og breytt í skólaskip. Slysavarnafélagið Landsbjörg stofnað.
2012
2012
Fyrstur skóla á Íslandi að hljóta vottun samkv. ISO 9001:2000. Fyrstur skóla í heimi til að fara í heilu lagi og heimsækja annan skóla með siglingu til Klaksvíkur í Færeyjum.
2013
Þátttakandi í Leonardo da Vinci áætlunninni 2012-2014 um mannaskipti
Úttekt Siglingaöryggisstofnunar Evrópu á STCW námskeiðum Slysavarnaskóla sjómanna.
2005
Slysavarnaskóli sjómanna tekur þátt í Evrópuverkefninu Securitas Mare um þjálfun áhafna farþegaskipa.
Þjónustusamningur við samgönguráðuneytið um rekstur skólans. Ákvæði sett í lögskráningalögin um endurmenntun. Sett eru lög um áhafnir íslenskra farþegaog flutningaskipa – krafa um gæðastjórnun. Hafin vinna við gerð gæðastjórnunarkerfis fyrir Slysavarnaskóla sjómanna.
2012
Eldvarnasvæði Slysavarnaskóla sjómanna og SHS endurnýjað
2003
2014
2015
Slysavarnaskóli sjómanna þátttakandi í Erasmus+ mannaskiptaverkefni.
Slysavarnaskóli sjómanna tekur þátt í Norðurslóðaverkefninu Small Craft Emergency Response and Survival Training for Arctic Condition (SMACS).
Slysavarnaskóli sjómanna 30 ára.
Slysavarnaskóli sjómanna | 35
Unglingastarfið 2015
Unglingastarf félagsins er mjög öflugt og starfa nú 54 unglingadeildir á landinu með 932 unglinga og 158 umsjónarmenn í starfinu.
932 unglingar í starfi
Mikil gróska er í unglingastarfinu og voru verkefni ársins 2015 fjölbreytt og skemmtileg.
54 158
unglingadeildir
umsjónarmenn
Landsmót unglingadeilda Í sumar var landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar og var það haldið í Grindavík. Skipulagning mótsins þetta árið var í höndum umsjónarmanna unglingadeildarinnar Hafbjargar með dyggri aðstoð frá björgunarsveitinni Þorbirni og slysavarnadeildinni Þórkötlu. Þátttakan var mjög góð en samtals voru 349 þátttakendur frá 22 unglingadeildum víðsvegar að af landinu ásamt einni frá Þýskalandi. Mótið var með svipuðum hætti og þau mót sem haldin hafa verið en þó með einhverjum smávægisbreytingum. Þátttakendum var skipt í níu hópa og unnu þeir saman í þeim hópum yfir mótið í níu mismunandi póstum en hver hópur fór einu sinni í hvern póst. PóstUnglingastarf félagsins er mjög öflugt og starfa nú 54 unglingadeildir á landinu með 932 unglinga og 158 umsjónarmenn í starfinu. Mikil gróska er í unglingastarfinu og voru verkefni ársins 2015 fjölbreytt og skemmtileg.
arnir voru sig, klifur, landsþing unglinga, bátar, fyrsta hjálp, tveir björgunarleikapóstar og tveir sundpóstar. Annar björgunarleikapósturinn fólst í alls kyns hópefli og meðal annars var keppt í klósettpappírssölu til bæjarbúa. Sú keppni skilaði 174.000 kr. sem voru afhentar Barnaspítala Hringsins eftir landsmótið. Umsjónarmannaleikarnir voru á sínum stað en með breyttu sniði. Þetta árið voru settar upp „Minute to win it“ þrautir og einn umsjónarmaður frá hverri unglingadeild tók þátt. Þetta var mjög vel heppnað og allir skemmtu sér konunglega. Landsmót unglingadeilda er haldið á tveggja ára fresti og er það hefð að tilkynna á landsmótunum hvar næsta landsmót verður og mun það verða haldið á Ísafirði 2017.
Unglingastarfið | 37
Miðnæturíþróttamót Í nóvember var haldið Miðnæturíþróttamót unglingadeilda í Vatnaskógi og er þetta í fimmta sinn sem það er haldið. Skipulagning mótsins var nú eins og áður í höndum félaga úr Björgunarfélagi Akraness. Mótið er sífellt að verða vinsælla og metaðsókn var í ár. Dagskráin var þétt og keppnisgreinarnar fjölbreyttar, margar hverjar óvenjulegar og æðislega skemmtilegar. Var það unglingadeildin Hafstjarnan frá Ísafirði sem kom, sá og sigraði, en þau tóku sig til og allir meðlimir unglingadeildarinnar tóku þátt í öllum keppnisgreinum. Mótið hefur nú fest sig í sessi sem árlegur viðburður fyrir unglingadeildirnar. Samstarf við erlend björgunarsamtök Árið 2015 var gífurlega mikið um að vera í erlendu samstarfi. Þar má nefna samstarf SL við björgunarsamtökin THW í Þýskalandi og við björgunarsamtökin Norsk folke hjelp í Noregi. Hópur af unglingum ásamt umsjónarmönnum frá Norsk folke hjelp í Noregi komu til landsins í maí og heimsóttu nokkrar björgunarsveitir ásamt því að heimsækja unglingadeildina Vind á Flúðum og sú heimsókn heppnaðist gríðarlega vel. Samstarf félagsins við þýsku björgunarsamtökin THW eru sívaxandi og var 13 unglingum og tveimur umsjónarmönnum frá THW boðið að koma og taka þátt í Landsmóti unglingadeilda SL. Verkefnið fékk nafnið Partners in Play (PIP) og var verkefnið styrkt af Evrópu
Landsfundur umsjónarmanna
unga fólksins í gegnum Erasmus+. Slíkir styrkir eru mjög mikilvægir fyrir unglingastarfið því
Landsfundur umsjónarmanna var þetta árið haldinn í Björgunarsveitarhúsinu á Akureyri
það veitir verkefnum sem þessum meiri og stærri möguleika.
helgina 25.-27. september. Aðsóknin á fundinn var mjög góð eða um 60 umsjónarmenn
USAR er alþjóðleg rústarbjörgunaræfing fyrir unglinga sem haldin hefur verið þrisvar
víðsvegar að af landinu.
og var það í fjórða sinn sem hún var haldin þetta sumar. Æfingin er haldin með það að
Dagskrá fundarins var fjölbreytt, skemmtileg og á sama tíma fræðandi. Anna María Valdi-
markmiði að fá unglinga frá ólíkum þjóðum til að vinna saman og að læra ólíkar aðferðir
marsdóttir, sálfræðingur frá Sálstofunni, var með fyrirlesturinn Tilfinningavandi ungmenna
í björgun úr rústum og læra hvert af öðru. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur tekið
með áherslu á kvíða og einnig kom Kristján Bergmann Tómasson (Mummi), ráðgjafi frá
þátt í æfingunni frá upphafi og var hún þetta árið haldin 31. júlí – 10. ágúst í Noginsk í
ungmennahúsi og félagsmaður í Súlum – Björgunarsveitinni á Akureyri og hélt fyrirlestur
Rússlandi. Alls voru 15 sem fóru á æfinguna, 10 unglingar, þrír umsjónarmenn og tveir
um sjálfsmyndir og hversu mikilvægar fyrirmyndir eru fyrir ungt fólk á mótunarárunum.
fararstjórar. Farið var í tvær undirbúningsferðir áður en haldið var út í tíu daga ævintýri í Rússlandi. Í Rússlandi tókst hópurinn á við alls kyns áskoranir og var æfingasvæðið mjög
Fram fór kosning nýrra meðlima í Nefnd um unglingamál og voru þau Ingibjörg Elín
framandi fyrir hinn almenna ungling frá litla Íslandi. Íslenski hópurinn þótti skara fram úr á
Magnúsdóttir frá unglingadeildinni Hafstjörnunni Ísafirði og Erling Pétursson frá unglinga-
flestum sviðum og stóð sig mjög vel.
deildinni Pjakk Grundarfirði kjörin fyrir hönd umsjónarmanna.
38 | Árbók 2016
Unglingastarfið | 39
Æskulýðsvettvangurinn Slysavarnafélagið Landsbjörg gerðist aðili að Æskulýðsvettvanginum, sem er samstarfsvettvangur Skátanna, KFUM og K og UMFÍ, í lok ársins 2011 og hafði það í för með sér miklar framfarir í unglingastarfi Slysavarnafélagsins. Markmið Æskulýðsvettvangsins er að stuðla að samræðu og samstarfi aðildarfélaganna á sviði leiðtogaþjálfunar, fræðslumála, útbreiðslu og kynninga og á öðrum sviðum eftir því sem þurfa þykir. Til eru sameiginlegar áætlanir og verkferlar um hvernig bregðast eigi við ef grunur er um kynferðislega misnotkun eða einelti. Árið 2016 Ljóst er að mikið hefur verið að gera í unglingamálum félagsins síðastliðið starfsár og mun það næsta ekki verða minna. Tvö landshlutamót unglingadeilda SL verða á dagskránni, annað á Húsvík í maí og hitt í Þorlákshöfn í júní. Landsfundur umsjónarmanna verður svo eins og venjulega seinustu helgina í september eða 23.-25. september. Miðnæturíþróttamótið hefur fest sig í sessi og verður haldið 11.-12. nóvember, helgina eftir Neyðarkallssöluna. Erindrekstur til unglingadeilda fer á fullt þetta árið þar sem starfsmaður unglingamála ásamt nefndarfólki úr Nefnd um unglingamál heimsækja nokkrar unglingadeildir saman til að hvetja til meiri samvinnu á milli deilda. Samstarf við erlend björgunarsamtök verður gríðarlega mikið á komandi sumri, unglingar úr Unglingadeildinni Vindi á Flúðum munu fara til Noregs að hitta unglinga frá Norsk folke Crean Vetraráskorun Á árinu var Vetraráskorun Crean, sem er samstarfsverkefni Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Bandalag íslenskra skáta og Scouting Ireland. Þetta var fjórða árið sem þetta samstarfsverkefni fór fram. Vetraráskorun Crean er skipt niður í tvær undirbúningshelgar
hjelp og Unglingadeildirnar Klettur í Reykjanesbæ og Árný í Reykjavík munu heimsækja tvær unglingadeildir frá THW í Þýskalandi. Einnig mun þrír úr nefnd um unglingamál fara og skoða Landsmót unglingadeilda Hjá THW í Þýskalandi. Svo það er víst að nóg er framundan.
þar sem íslenski hópurinn kemur saman. Síðan er heil vika þar sem 20 unglingar frá Írlandi bætast í hópinn. Í ár voru íslensku þátttakendurnir 12 og komu tveir unglingar úr unglingadeildum Slysavarnafélagsins Landsbjargar víðsvegar af landinu. Í viðbót við það tóku þrír umsjónarmenn frá félaginu þátt sem leiðbeinendur. Þetta verkefni er algjört útivistarævintýri og áskorun fyrir ungt fólk á aldrinum 14-15 ára (fætt 2000-2001).
40 | Árbók 2016
Unglingastarfið | 41
Á síðasta landsþingi var kosið í milliþinganefndir félagsins. Nánar er kveðið á um hlutverk þeirra í 12 grein laganna: 12. gr. Milliþinganefndir Í laganefnd skal kjósa formann, auk tveggja fulltrúa; í nefnd um skiptingu fjármagns skal kjósa formann, auk þriggja fulltrúa; í uppstillingarnefnd skal kjósa formann, auk tveggja fulltrúa. Ef landsþing skipar aðrar milliþinganefndir en að framan greinir skal það vera ákvörðun landsþings hver fjöldi og hvernig uppbygging nefndarinnar skuli vera hverju sinni. Nefndirnar skulu skila tillögum sínum til stjórnar eigi síðar en 1. apríl það ár sem landsþing er haldið. Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar skipar í aðrar nefndir og ráð. Félagslegir skoðunarmenn
Borgþór Hjörvarsson
reikninga
Lilja Magnúsdóttir
Garðar Eiríksson
Þorsteinn G. Gunnarsson - starfsmaður
Margét Þóra Baldursdóttir Vilhjálmur Halldórsson - til vara
Nefndir og ráð
Almannavarna- og öryggisráð Smári Sigurðsson
Fjárveitinganefnd Ingimar Eydal - formaður
Fjarskiptaráð björgunarsveita
Guðlaugur Jónsson
Hörður Már Harðarson, formaður
Gunnar Örn Jakobsson
Bragi Reynisson
Kristbjörg Gunnarsdóttir
Daníel Eyþór Gunnlaugsson
Vigdís Pála Halldórsdóttir
Helgi Reynisson
Sigurður R. Viðarsson - starfsmaður
Jón Hermannsson Valur Sæþór Valgeirsson
Laganefnd
Guðbrandur Örn Arnarson, starfsmaður
Björn Guðmundsson - formaður Gerður Guðmundsdóttir
Flugeldanefnd
Jóhann Bæring Pálmason
Leonard Birgisson, formaður
Helga Björk Pálsdóttir - starfsmaður
Andri Guðmundsson Þorvaldur Friðrik Hallsson
Uppstillingarnefnd
Jón Ingi Sigvaldason, starfsmaður
Adolf Þórsson - formaður
Nefndir og ráð | 43
Framkvæmdastjórn
Landsstjórn björgunarsveita
Nefnd um fjáraflanir SL
Jóna Margrét Jónsdóttir
björgunarbátasjóðs SL
Anna Filbert
Leonard Birgisson, formaður
Margrét L. Laxdal
Guðjón Guðmundsson, formaður
Ásgeir Kristinsson
Andri Guðmundsson
Dagbjartur Kr. Brynjarsson, starfsmaður
Heiðar Hrafn Eiríksson
Bjarni Kristófer Kristjánsson
Magnús Viðar Sigurðsson
Oddur A. Halldórsson
Björk Guðnadóttir
Gunnar Stefánsson, starfsmaður
Elva Tryggvadóttir
Nefnd um unglingamál
sjómanna
Sigurður R. Viðarsson, starfsmaður
Friðfinnur Freyr Guðmundsson
Eiður Ragnarsson, formaður
Gunnar Tómasson
Skólanefnd Slysvarnaskóla
Friðrik Jónas Friðriksson
Arnór Arnórsson
Jón Svanberg Hjartarson
Faghópur um sjóbjörgun
Guðjón Guðmundsson
Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir
Lilja Magnúsdóttir
Valur Sæþór Valgeirsson, formaður
Hjálmar Örn Guðmarsson
Erling Pétursson
Eiríkur Aðalsteinsson
Jón Hermannsson
Halldóra Hjörleifsdóttir
Skyndihjálparráð
Elíza Lífdís Óskarsdóttir
Jón Sigurðarson
Ingibjörg Elín Magnúsdóttir
Sigrún Guðný Pétursdóttir
Guðjón Guðmundsson
Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir
Otti Rafn Sigmarsson
Guðni Grímsson
Pálmi Árnason
Helena Dögg Magnúsdóttir, starfsmaður
Hafþór B. Helgason
Rúnar Jónsson
Kristinn Guðbrandsson
Guðbrandur Örn Arnarson, starfsmaður
Ómar Örn Sigmundsson
Stjórn Íslandsspila Leonard Birgisson
Rannsóknarnefnd
Jón Svanberg Hjartarson
björgunarsveitaslysa
Andri Guðmundsson, varamaður
Skúli Berg, formaður
Eiður Ragnarsson, varamaður
Sigurður Guðmundsson
Nefnd um slysvarnamál
Sigurður R. Viðarsson, starfsmaður
Gísli Vigfús Sigurðsson, formaður
Kolbeinn Guðmundsson
Andri Guðmundsson
Magnús Viðar Arnarsson
Stjórn Æskulýðsvettvangsins
Framkvæmdastjórn Íslensku
Anna Kristjánsdóttir
Óskar Þór Guðmundsson
alþjóðabjörgunarsveitarinnar
Guðmundur Ögmundsson
Gunnar Stefánsson
Íris Marelsdóttir
Þorvaldur Friðrik Hallsson, formaður
Halldóra B. Skúladóttir
Vigdís Agnarsdóttir
Hildur Sigfúsdóttir
Stjórnendur Íslensku
Bragi Reynisson
Helena Dögg Magnúsdóttir, starfsmaður
Kristján Steingrímsson
alþjóðabjörgunarsveitarinnar
Friðfinnur F. Guðmundsson Hjálmar Örn Guðmarsson
Maria Jóhanna Van Dijk
Sólveig Þorvaldsdóttir
Ólafur Atli Sigurðsson
Gunnar Stefánsson, starfsmaður
Sigrún I. Sveinbjörnsdóttir Sólbjörg Gunnbjörnsdóttir
Fulltrúar SL í SST Gunnar Stefánsson Guðbrandur Örn Arnarson, varamaður
Sólrún Ólafsdóttir Svanfríður Anna Lárusdóttir Dagbjört H. Kristinsdóttir, starfsmaður Jónas Guðmundsson, starfsmaður
Samgöngustofa Dagbjört H. Kristinsdóttir
Bragi Reynisson Friðfinnur Freyr Guðmundsson Hjálmar Örn Guðmarsson Sólveig Þorvaldsóttir
Skólaráð Hallgrímur Óli Guðmundsson , formaður
Viðurkenninganefnd
Eiður Ragnarsson
Hörður Már Harðarson
Alma Guðnadóttir
Petrea Jónsdóttir
Edda Björk Gunnarsdóttir
Sigurgeir Guðmundsson
Haukur Ingi Jónasson
Gunnar Stefánsson, starfsmaður
Inga Birna Pálsdóttir 44 | Árbók 2016
Nefndir og ráð | 45
Slysavarnir ferðamanna eru sívaxandi málaflokkur hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Liðin er um tíu ár frá því að hálendisvakt björgunarsveita var sett á laggirnar og um fimm ár síðan Safetravel verkefnið hófst í samvinnu fjölmargra hagsmunaðila. Vöxtur málaflokksins má segja að sé beintengdur fjölgun ferðamanna en á innan við áratug hefur fjöldi þeirra tvöfaldast hér á landi. Á árinu 2015 er fjöldinn vel yfir eina milljón. Frá upphafi hefur verið skýr fókus á þá þætti sem sinnt er undir hatti Safetravel og hefur áherslan verið á fræðslu og upplýsingagjöf. Hafa verkefnin sem ráðist hefur verið í tekið mið af því. Í raun má segja að félagið verkefnastýri Safetravel en sé í eigu fjölmargra aðila sem að verkefninu koma á ýmsan hátt. Má þar nefna atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Ferðamálastofu, Íslandsstofu, Vegagerðina, Samtök ferðaþjónustunnar, Sjóvá, Neyðarlínuna, Vatnajökulsþjóðgarð, Umhverfisstofnun, Ferðafélag Íslands, Ferðafélagið Útivist, Lögregluna og fjölda annarra aðila. Verkefni sem þetta þarfnast góðs samstarfs og frá upphafi hefur það tekist varðandi slysavarnir ferðamanna. Mikilvægt er að halda áfram því starfi og þeim árangri sem hefur náðst í þessum málaflokki en skýrar vísbendingar eru um þann árangur. Slysavarnir eru langhlaup og þarf sífellt
Slysavarnir ferðamanna 2015
að sinna þeim og viðhalda og sé horft til vaxtar í ferðaþjónustu þarf að bæta í. Á sama tíma þarf að bæta innviði til að lágmarka atvik sem annars lenda á borðum viðbragðsaðila. Meðal atriða sem huga þarf að er vegakerfið og þá sérstaklega merkingar á vegum, lokanir og annað sem stýrir ferðamönnum til öruggari ferðalaga. Einnig þarf að bæta veðurspár á ferðamannastöðum og almennt til ferðamanna og margt fleira mætti telja til. Hér er stiklað á mjög stóru varðandi þau verkefni sem unnið hefur verið að undir hatti Safetravel. Farið er yfir helstu þætti en einnig má minnast á vinnu með vinnuhópi á vegum innanríkisráðuneytisins varðandi öryggismál ferðamanna, svo og allnokkurri vinnu með Stjórnstöð ferðamála varðandi hið sama en töluverð áhersla var lögð á málaflokkinn á síðustu mánuðum ársins. Slysavarnarnir ferðamanna | 47
Vefsíðan Safetravel.is Frá upphafi hefur vefsíðan verið eitt helsta líffærið í Safetravel verkefninu, hjartað í verkefninu, en þangað er reynt að beina sem flestum ferðamönnum. Á árinu var unnið að því að bæta síðuna enn meira og framundan er allsherjaruppfærsla á útliti þar sem fjöldi heimsókna er orðinn það mikill að núverandi síða hikstar af og til. Ferðaáætlunum fjölgar ár frá ári eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Á námskeiðum og í markaðsefni hefur verið lögð áhersla á að benda ferðamönnum á að skilja eftir ferðaáætlun sína. Í fyrst lagi getur það ýtt viðkomandi í að skipuleggja ferðalag sitt betur, hann fái aukna þekkingu á aðstæðum, en ekki síður getur góð ferðaáætlun auðveldað leit og björgun komi til þess. Á árinu 2015 hafa ferðaáætlanir verið nýttar nokkrum sinnum í leit og björgun en einnig til að koma í veg fyrir aðgerðir. Eitt af því sem mælst hefur vel fyrir á vefsíðunni eru þær viðvaranir sem þar eru settar inn og eru sérstaklega lagaðar að ferðamönnum. Umtalsverð vinna hefur farið í að finna hvað virkar best þar en til dæmis er nauðsynlegt að nota einfalda ensku svo sem flestir skilji þó enskukunnátta þeirra sé takmörkuð. Viðvaranir sem settar eru inn á vefsíðuna fara síðan sjálfkrafa inn á skjáupplýsingakerfið. Á vefsíðunni má finna spurningaform sem margir nýta til að fá frekari upplýsingar þegar ferðalag er skipulagt. Í flestum tilfellum er um að ræða gönguferðir, jeppaferðir á hálendið eða atriði tengd útivist. Er þeim svarað eins og hægt er eða viðkomandi komið í samband við aðila sem betur getur liðsinnt. Fyrirspurnum fjölgar jafnt og þétt, svolítið í takt við fjölgun heimsókna á vefsíðuna.
Vaktinni lauk á Sprengisandi og norðan Vatnajökuls um miðjan ágúst en var út ágúst að Fjallabaki. Sem fyrr var síðasta vikan þar svokölluð „blandvika“, þ.e. vaktina stóðu einstaklingar úr nokkrum einingum. Er það skemmtileg þróun en eitthvað er orðið um að einstaklingar sláist í lið með öðrum einingum en sinni á hálendisvakt. Alls tók 181 félagi þátt í verkefninu sem er 16 færri en sumarið áður. Munurinn er þó varla marktækur enda hópar misstórir á milli sumra. Alls voru eknir 41.517 km á móti 46.803 sumarið á undan. Mismunurinn skýrist líklega af því að vegir að Fjallabaki opnuðust mjög
Hálendisvakt björgunarsveita Sumarið 2015 var tíunda sumarið sem sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar stóðu hálendisvaktina. Eins og fyrra sumar voru miðstöðvar á þremur stöðum á hálendinu, þ.e. í Nýjadal á Sprengisandi, í Landmannalaugum að Fjallabaki og við Drekagil á hálendinu norðan Vatnajökuls. Vegna mikilla snjóalaga opnuðust margir hálendisvegir seint og að sögn þátttakenda sem mikla reynslu hafa af hálendisvakt var því umtalsvert minni umferð en oft áður. Kann það mögulega að skýra færri verkefni eins og sjá má á meðfylgjandi súluriti.
48 | Árbók 2016
seint og fyrstu hópar voru því mun minna á akstri um svæðið en í hefðbundnu árferði. Af þessum 1.716 verkefnum sem komu til kasta hálendisvaktar voru 326 sem flokkast sem F1, F2 og F3 útköll, þ.e. líklegast hefði björgunarsveit verið kölluð úr byggð væri hálendisvaktin ekki til staðar. Þegar horft er til af hvaða tegund verkefnin eru má skjótt sjá að bílatengd verkefni eru góður helmingur. Slíkt kemur ekki á óvart enda verið venjan frá upphafi. Fækkun er á slysum á milli ára sem er jákvæð þróun en erfitt að fullyrða hvort atvikum sé almennt að fækka nema að skoða fleiri ár og bera saman við tölfræði lögreglu og heilbrigðisþjónustu.
Slysavarnarnir ferðamanna | 49
Atvikum þar sem björgunarsveitir flytja fólk á tjaldsvæði eða í skála fjölgar mjög og eru nú orðin sér flokkur. Um er að ræða ferðamenn á biluðum bílaleigubílum sem ná ekki á leigurnar eða fá ekki þjónustu, ferðamenn sem gefast upp á göngu eða ferðalagi sínu og önnur álíka atvik. Er reynt í samvinnu við skálaverði og oft lögreglu að koma þessum aðilum í rútu eða annan flutning til byggða. Þegar horft er á tölfræði um tegundir ferðamanna sem koma að þeim verkefnum sem hálendisvaktin sinnir rímar hún eðlilega að einhverju leyti við tegund verkefna hér fyrr. Þó má sjá aðeins meiri niðurbrot og vekur til dæmis athygli að aftur eru fólksbílar í einkaeigu farnir að sjást á verkefnalistanum. Kann það að skýrast af aukningu á íbúða- og bílaskiptum. Einnig vekur athygli hversu margir ferðamenn á jepplingum frá bílaleigum koma við sögu. Velta þarf fyrir sér hvort þeir telji sig hæfari til aksturs á hálendi og yfir ár á þessum tegundum bíla og ætli sér og bílnum því um of. Annað sumarið í röð eru hópferðabifreiðar þó nokkrar og er það umhugsunarefni. Velta þarf fyrir sér hvernig bregðast skal við mjög alvarlegum atvikum sem upp geta komið, hvort sem það er slys eða festa í straumvatni. Um er að ræða stór tæki og ekki alltaf geta hjá björgunarsveitarhópum til að losa úr hættu sé hún til staðar svo og er oft langt í frekari bjargir. Ef til vill þarf að huga að því að koma fyrir búnaði, hópslysabúnaði á hálendinu á sama hátt og gert hefur verið hjá björgunarsveitum í byggð, nálægt flugvöllum svo dæmi sé tekið.
Skjáupplýsingakerfi ferðamanna Í júní 2014 var sett upp fyrsta sjónvarpið í verkefni sem við köllum skjáupplýsingakerfi ferðamanna. Hugmyndin var að vera með kerfi sem ýtir að ferðamanninum upplýsingum um veður, færð og annað sem skiptir þá máli. Ekki eingöngu að treysta á að viðkomandi sæki upplýsingarnar sjálfur. Skemmst er frá að segja að viðtökur hafa verið afbragðsgóðar og um fimmtíu skjáir hafa verið settir upp í lok árs 2015. Ekki eingöngu nýtast skjáirnir ferðamönnum því starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækja njóta góðs af þeim einnig, sjá á einum stað allar helstu upplýsingar varðandi færð, veður og aðstæður sem þeir þurfa að upplýsa sína viðskiptavini um. Helst hafa bílaleigur og upplýsingamiðstöðvar sóst eftir að fá skjáina til sín. Kerfið hefur verið í sífelldri þróun, þ.e. reynt er að sækja ábendingar til starfsfólks í ferða-
Slysavarnarnir ferðamanna | 51
þjónustu svo og ferðamannanna sjálfra og bæta framsetningu efnis í framhaldinu. Einnig er horft til tækniþróunar og reynt að nýta nýjustu tækni eins og hægt er. Helsta hindrunin hefur verið slakt netsamband á fjölsóttum áfangastöðum ferðamanna í byggð og ljóst að vinna þarf með farsímafyrirtækjum að því að bæta það. Kerfið hefur verið kostað af þeim aðilum sem sett hafa upp skjái hjá sér en einnig hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Ferðamálastofa og Íslandsstofa stutt vel við verkefnið auk annarra aðila. Afskaplega gott samstarf hefur verið við Vegagerðina sem hefur aðlagað margt af sínum upplýsingum svo þær passi betur á skjáina. Vinna þarf á sama hátt með Veðurstofu varðandi veðurspár en eins og gefur að skilja eru vegaupplýsingar og veðurspár afskaplega mikilvægar upplýsingar í skipulagningu ferðalaga hér á landi.
Aukin upplýsingagjöf Á árinu var ráðist í nýtt verkefni innan Safetravel verkefnisins en um er að ræða námskeið sem kölluð voru „Aukin upplýsingagjöf“. Um klukkustundarnámskeið er að ræða fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu og er þá helst horft til þeirra sem starfa í framlínu, s.s. starfsfólks á bílaleigum, ferðaskrifstofum, hótelum, upplýsingamiðstöðvum og fleiri stöðum. Áherslan er að bæta við þekkingu starfsmanna og er því á námskeiðinu farið yfir hvernig má nýta sér veðurspár best, hvaða bílar henta, hvernig á að þvera ár, helstu vindastaði, neyðarbúnað og fleira í þeim dúr. Námskeiðið er lagað að vetraraðstæðum annars vegar og sumaraðstæðum hins vegar. Námskeiðið mæltist vel fyrir og á árinu 2015 sóttu hátt í 300 þátttakendur það en boðið
til fjögur á daginn, en sá tími var valinn í samráði við stjórnendur upplýsingamiðstöðvar-
var upp á það á nokkrum stöðum á landinu. Er hugur til þess að námskeiðið verði áfram
innar. Hún sjálf var hins vegar opin fram á kvöld.
haldið á komandi árum.
Ráðnir voru nokkrir einstaklingar í verkefnið og komu þeir úr björgunarsveitum og slysavarnadeildum félagsins. Auk þess að veita upplýsingar á staðnum um allt sem tengist útivist, ferðalögum um hálendi og slíkt höfðu þeir það hlutverk að setja inn viðvaranir á
Starfsstöð í Höfuðborgarstofu Sumarið 2015 var farið í það tilraunverkefni að vera með starfsstöð í upplýsingamiðstöð ferðamanna sem rekin er af Höfuðborgarstofu og staðsett er í Aðalstræti. Um er að ræða þá upplýsingamiðstöð sem flestir ferðamenn heimsækja eða um 400.000 þetta árið
vefsíðuna Safetravel.is og sinna öðrum verkum tengdum slysavörnum. Til að bæta enn frekar upplýsingagjöf voru starfsmenn í sambandi við land- og skálaverði svo og fleiri aðila víðsvegar um landið, fyrst og fremst á hálendinu, til að hafa enn betri mynd af aðstæðum hverju sinni. Þannig gátu starfsmenn ferðaþjónustu verið í sambandi
Markmiðið var að auka enn frekar upplýsingagjöf til ferðamanna og styðja enn betur við
og fengið upplýsingar á einum stað um aðstæður til gönguferða og annarra ferða á
starfsfólk í ferðaþjónustu. Var opið á starfsstöðinni alla daga vikunnar frá átta á morgnana
hálendinu og á vinsælum gönguleiðum. Var mikil ánægja með þetta.
52 | Árbók 2016
Slysavarnarnir ferðamanna | 53
13 björgunarskip Alls voru Slysavarnafélagið Landsbjörg og björgunarbátasjóðirnir með 13 björgunarskip í rekstri á árinu. Rekstur þeirra gekk vel og munar þar mest um samning félagsins við innanríkisráðuneytið um aukið fjármagn til viðhalds og endurnýjunar. Stærstu kostnaðarliðir björgunarbátasjóðs SL voru upptekt véla, málningarvinna og ýmsar aðrar lagfæringar á b/s Björg á Rifi, önnur greiðsla af þremur vegna kaupa á b/s Hannesi Þ. Hafstein og seinni greiðsla til Björgunarfélags Vestmannaeyja vegna viðhaldsverkefnis á b/s Þór. Um mánaðarmótin maí/júní fór 10 manna hópur umsjónarmanna björgunarskipanna til Þýskalands og tók þátt í 150 afmælishátíð Þýska sjóbjörgunarfélagsins (DGzRS) sem haldin var í Bremerhaven. Mörg sjóbjörgunarfélög í Evrópu heiðruðu Þýska félagið með björgunarbátasamkomu og gafst gestum þar kjörið tækifæri á að skoða nánast alla flóru björgunarbáta. Í framhaldi af afmælishátíðinni var haldinn alheimsfundur Alþjóðlegu sjóbjörgunarsamtakanna (IMRF) en tveir fulltrúar félagsins sóttu þann fund og ráðstefnu sem haldin var samhliða. Þá sóttu tveir fulltrúar félagsins Evrópufund IMRF sem haldinn var á Álandseyjum í október. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur frá upphafi tekið þátt í áhafnaskiptaverkefni IMRF. Verkefnið var keyrt um mánaðamótin september/október líkt og gert hefur verið undan-
Málefni sjóbjörgunar 2015 54 | Árbók 2016
farin ár. Átta manna hópur frá átta löndum kom til landsins og kynnti sér hvernig sjóbjörgunarmálum er háttað á Íslandi ásamt því að haldnar voru æfingar með Slysavarnaskóla sjómanna og björgunarsveitum frá Suðurnesjum og austur á firði. Á sama tíma fóru sjö einstaklingar frá félaginu til sjö landa og tóku þátt í sams konar verkefnum. Áhafnaskiptaverkefnið var styrkt af starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins (Erasmus+) til tveggja ára. Verkefnið hefur heppnast einstaklega vel og nýtur mikils stuðnings innan IMRF. Vinnuhópur hefur verið að störfum með bátasmiðjunni Rafnari í Kópavogi sem komið hefur að þróun á björgunarbáti sem fyrirtækið hefur áhuga á að koma á markað. Báturinn hefur hlotið mikla athygli og binda menn miklar vonir um að hann muni reynast vel til björgunar á mannslífum. Hjálparsveit skáta í Kópavogi keypti einn slíkan bát á árinu og björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði staðfesti kaup á sams konar bát sem afhentur verður á árinu 2016. Málefni sjóbjörgunar | 55
Slysavarnir 2015
Endurskinsmerki Skrifstofa félagsins selur glæsileg endurskinsmerki til eininga félagsins. Í boði eru kringlótt merki með merki félagsins eða fígúrumerki. Staðreyndin er nefnilega sú að ökumenn sjá gangandi vegfarendur með endurskinsmerki fimm sinnum fyrr en ella og því getur notkun endurskinsmerkja skilið milli lífs og dauða. Glimmis
Fimm sinnum fyrr
endurskinsmerkin sem félagið selur eru framleidd í Svíþjóð og uppfylla staðla um persónuleg endurskinsmerki (EN 13356, SP-IDnúmer 04022, vottunarnúmer 424601) og eru CE-vottuð. Öllum endurskinsmerkjum fylgir skemmtilegt bókamerki með leiðbeiningum um notkun og gagnsemi endurskinsmerkja. Göngum í skólann Árlega átakið göngum í skólann var sett í níunda sinn í Lágafellskóla í Mosfellsbæ. Meginmarkmið Göngum í skólann er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða fara á annan virkan hátt til og frá skóla. Þeir sem að verkefninu standa hérlendis eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Lýðheilsustöð, Ríkislögreglustjóri, Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Umferðarstofa og Landssamtökin Heimili og skóli. Veggspjöld og skilti Nokkrar tegundir af veggspjöldum, sem flest tengjast ferðamennsku á einn eða annan hátt, hafa verið notuð í forvarnarstarfi sviðsins. Haldið verður áfram að bjóða upp á þessi veggspjöld en þau eru um trampólín, viðbrögð við drukknun og stillingu reiðhjólahjálma og skíðahjálma. Flugeldaforvarnir Öryggisakademían er staðsett við flugeldaverksmiðju björgunarsveitanna og í tilraunastofu hennar vinna færustu vísindamenn að alls kyns tilraunum um forvarnir. Vikurnar fyrir áramótin vinna þeir sleitulaust við prófanir á flugeldum til að auka öryggi við notkun þeirra. Niðurstöður tilraunanna koma fram í stuttum teiknimyndum öryggisakademíunnar. Þar koma fram 11 mikilvæg atriði sem hafa ber í huga þegar flugeldum er skotið upp. Öryggisakademían er samstarfsverkefni Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Sjóvár. Öryggisakademían framleiðir einnig veggspjöld um mikilvægi hlífðargleraugna þegar verið er að höndla með flugelda.
Slysavarnir | 57
Gjafabréf fyrir flugeldagleraugum var sent til allra barna 10 til 15 ára og gátu þau farið á
Hjálmaskoðun Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Sjóvár
sölustaði björgunarsveita til að sækja þau. Gjafabréfin voru send í samvinnu við Blindra-
Samkvæmt lögum eiga börn 15 ára og yngri að vera með hjálm þegar þau eru á reið-
félagið, Sjóvá, Odda og Póstinn.
hjólum. Margir foreldrar kaupa hjálm fyrir barnið sitt en huga síðan ekki að því að stilla
Bæklingur um örugga meðferð flugelda fylgir öllum fjölskyldupakkningum. Eldvarnabandalagið Að Eldvarnabandalaginu stendur öflugur hópur stofnana, félagasamtaka og tryggingafélaga sem hafa það sameiginlega markmið að auka eldvarnir til þess að draga úr tjóni á lífi, heilsu og eignum. Bandalagið var stofnað 2010 og gaf þá út vandað fræðsluefni um
hjálminn reglulega, en rangt stilltur hjálmur sem situr aftur á hnakka gerir ekki mikið gagn. Þetta er í fjórða sinn sem Slysavarnafélagið Landsbjörg og Sjóvá efna til forvarnardags þar sem slysavarnadeildir um allt land skoða og stilla hjálma barna, setja upp þrautabraut fyrir hjólin sem börnin spreyta sig á og svara spurningum um öryggisatriði sem tengjast hjólreiðum.
eldvarnir heimila sem síðan hefur fengið víðtæka dreifingu. Hópurinn stendur fyrir degi
Nýburagjafir
reykskynjarans sem er 1. desember ár hvert. Meðal áhersluatriða árið 2015 voru eldvarnir í
Nýburagjöf er frábær leið til að kynna foreldrum starfsemi slysavarnadeilda. Gjöfin
leiguhúsnæði, eigið eldvarnaeftirlit og logavinna. TM hf., VÍS hf. og Vörður tryggingar hf.
inniheldur bæklinginn „Er öryggi barna tryggt á þínu heimili“ og bréf frá deildinni með
112 dagurinn 112-dagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land þann 11. febrúar. Markmið dagsins er
hamingjuóskum og kynningu á slysavarnadeildinni. Öryggisbúnaður eins og fingravinur eða horn á borð og oft handprjónaðir sokkar, vettlingar eða smekkur fylgja með.
að kynna neyðarnúmerið og þá margvíslegu aðstoð sem almenningur hefur aðgang að í
Slysavarnir.is
gegnum það. Að þessu sinni var sjónum beint að öryggi og velferð barna og ungmenna.
Félagið heldur úti Facebook-síðu sem heitir slysavarnir.is stjórnendur síðunnar eru einstak-
Fagráð um umferðaröryggismál Fagráðið starfar í umboði innanríkisráðherra og hlutverk þess er að vera vettvangur
lingar í slysavarnanefnd félagsins. Þar koma reglulega fram ábendingar um hvað almenningur getur gert til að auka öryggi sitt og sinna.
samráðs og upplýsingaskipta, jafnframt skal fagráðið beita sér fyrir auknu umferðaröryggi
Félagar í slysavarnadeildum
og bættum umferðarháttum.
Á Facebook er einnig lokaður hópur einstaklinga í slysavarnadeildum um allt land. Þar geta
Í fagráðinu eiga eftirtaldir aðilar fulltrúa: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra, Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglarnir, Brautin-Bindindisfélag ökumanna, Bílgreinasambandið, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, velferðarráðuneytið, innanríkisráðuneytið, Landssamband íslenskra akstursíþrótta, Samtök verslunar og þjónustu, Landssamband vörubifreiðastjóra, Landssamtök hjólreiðamanna, Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, mennta- og menningarmálaráðuneyti, Ríkislögreglustjóri, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök fjármálafyrirtækja, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Umferðarstofa, Vegagerðin, Ökukennarafélag
einstaklingar í slysavarnadeildum komið fram með hugmyndir eða fyrirspurnir til annarra félagsmanna. Sérsniðin námskeið fyrir slysavarnadeildir Námskeiðin Slysavarnadeildir í aðgerðum, Fyrsta hjálp, Eldað fyrir stærri hópa og sálræn hjálp eru sérstaklega í boði hjá björgunarskólanum fyrir slysavarnadeildir. Björgunarskólinn er tilbúin að útbúa námskeið að óskum slysavarnadeilda.
Íslands, Öryrkjabandalag Íslands, Samtök um bíllausan lífsstíl, Samtök ferðaþjónustunnar,
Forvarnaráðstefna VÍS 11. febrúar
Heimili og skóli og Íþróttasamband Íslands.
Starfsmenn slysavarnasviðs sóttu forvarnaráðstefnu VÍS og þar var meðal annars fjallað um öryggi erlendra starfsmanna, öryggismál í ferðaþjónustu, öryggismál á sjúkrahúsum og Skeifubrunann.
58 | Árbók 2016
Slysavarnir | 59
Öflugar Slysavarnadeildir Um land allt starfa Slysavarnadeildir sem hafa það að meginmarkmiði að fækka slysum og óhöppum í sínu sveitarfélagi ásamt því að styðja við bakið á björgunarsveitunum, aðstoða þær við fjáraflanir og veita þeim margháttaðan stuðning vegna útkalla og aðgerða.
36
slysavarnadeildir
54 94
unglingadeildir
60 | Árbók 2016
björgunarsveitir
Slysavarnir | 61
Umferðar- og samgönguþing 19. febrúar var umferðar- og samgönguþing haldið í Hörpu í Reykjavík. Meðal annars var fjallað um fatlaða vegfarendur, áhrif umferðarslysa og eðli þeirra og slys á hjólandi vegfarendum. Slysavarnaráðstefna Í október var í fyrsta skipti haldin slysavarnaráðstefna. Ætlunin er að hún verði annað hvert ár. Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað um slys á reiðhjólum, notkun samfélagsmiðla, slys á ferðamönnum, slys á heimilum o.fl. Opnunarfyrirlesturinn kom frá systrunum Önnu Margréti og Láru Kristínu Óskarsdætrum. Þær lýstu því hvaða áhrif það hafði á líf þeirra, tveggja menntaskólastúlkna, þegar móðir þeirra slasaðist illa í reiðhjólaslysi árið 2010. Móðir þeirra hafði fyrir reglu að hjóla með hjálm en í þetta eina skipti sleppti hún honum, þar sem stutt var að fara. Afleiðingarnar urðu skelfilegar og umturnuðu m.a. lífi systranna sem urðu að taka mikla ábyrgð á umönnun móður sinnar eftir slysið. Þær sýndu myndir og myndbönd frá lífi móður sinnar fyrir og eftir slysið. Málþing á Akureyri Í tilefni 80 ára afmælis Slysavarnadeildarinnar á Akureyri voru þær með málþing þann 11. apríl. Þar var farið yfir slysavarnir þá og nú, banaslys í umferðinni, slys á gangandi og hjólandi vegfarendum, skíðaslys og í lokin voru veitt verðlaun til unglinga sem unnu samkeppni um flottasta myndbandið um endurskin. Öryggi barna í bíl 2015 Slysavarnafélagið Landsbjörg, Sjóvá, VÍS og Samgöngustofa gerðu haustið 2015 könnun á öryggi barna í bílum. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar undanfarin 30 ár. Á árunum 1985 til 2011 voru árlega gerðar kannanir, en eftir 2011 hafa þær verið gerðar annað hvert ár. Það er rétt að skipta þessu tímabili í tvennt. Annars vegar „umferðarkannanirnar“ sem gerðar voru á árunum 1985 til 1995 af Umferðarráði og lögreglunni en þær voru ekki framkvæmdar við leikskóla og hins vegar „leikskólakannanir“ sem hafa verið framkvæmdar frá 1996 til dagsins í dag. • • • • • • •
Meðaltal látinna barna í umferðinni fer úr 5,5 í 0,8 á 30 árum. Færri börn látast í umferðinni með aukinni notkun öryggisbúnaðar. Árið 1985 voru laus börn í bílum um 80% en árið 2015 eru þau 2%. Mikill árangur með lagasetningu og aukinni vitund um öryggisbúnað. Misjafn árangur milli sveitarfélaga. Þrátt fyrir jákvæða þróun er niðurstaðan ekki ásættanleg. Hástökk á Fáskrúðsfirði og Grindavík í auknu öryggi barna.
62 | Árbók 2016
Laus börn í bílum
80% 2%
fækkun úr 80% í 2% á 30 árum Slysavarnir | 63
Laus börn í bílum voru 80% en eru nú 2%
Á fyrstu árum þessara kannana voru niðurstöður vægast sagt óásættanlegar eins og sjá
Nú liggur fyrir niðurstaða könnunarinnar 2015 sem gerð var við 60 leikskóla í 25 bæjar-
má á myndinni hér að neðan.
félögum víða um land með 2.236 þátttakendum. Félagar í deildum Landsbjargar víða um land, starfsfólk tryggingafélaganna Sjóvár og VÍS og starfsfólk Samgöngustofu sáu að þessu sinni um framkvæmd könnunarinnar. Það vekur athygli að árið 1985 voru um 80% barna alveg laus í bílum en í dag er það hlutfall komið niður í 2%. Á þessum þremur áratugum hefur banaslysum meðal barna í umferðinni fækkað umtalsvert. Meðaltal látinna barna í umferðinni fer úr 5,5 í 0,8 Myndin hér að neðan sýnir fjölda banaslysa meðal barna á aldrinum 0 til 14 ára í umferðinni frá árinu 1985 til og með 2015. Um að ræða öll banaslys á börnum hvort sem þau voru vegfarendur í bíl, gangandi eða tilheyrðu annars konar vegfarendahópum. Á áratugnum 1964 til 1973 var létust að meðaltali 5,5 börn á ári, en áratuginn 2006 til 2015 er það komið niður í 0,8 börn. Það er því um umtalsverða fækkun slysa meðal barna í umferðinni
að ræða á þessum 30 árum.
1988 Ökumenn sektaðir fyrir að vera ekki í öryggisbeltum í framsætum.
1990 Beltaskylda fyrir öll sæti í bíl og skylt að nota sérstakan öryggis- og verndarbúnað fyrir börn.
1999 Sérstaklega skráð ef börn voru eingöngu í öryggisbeltum.
Myndin hér að ofan sýnir samanburð á árabilinu 1985-2015. Tímabilið 1985-1995 er fengið úr umferðarkönnunum Umferðarráðs og lögreglunnar um börn í bílum án öryggisbúnaðar. Frá og með 1996 til dagsins í dag er stuðst við niðurstöður úr fyrrnefndri leikskólakönnun sem unnin er af félögum í deildum Slysavarnafélagsins Landsbjargar víða um land, starfsfólki tryggingafélaganna Sjóvár og VÍS og starfsMikill árangur með lagasetningu og aukinni vitund um öryggisbúnað Lagasetning um notkun öryggisbúnaðar fyrir börn og aukin notkun þess búnaðar í kjölfar fræðslu og kynninga er stór áhrifavaldur í fækkun banaslysa meðal barna í bifreiðum. Fækkun slysa á börnum sem tilheyra öðrum vegfarendahópum má einnig, ásamt fleiri
fólki Samgöngustofu. RAUTT merkir laus börn, BLÁTT börn eingöngu í öryggisbeltum og GRÆNT börn í viðeigandi öryggisbúnaði.
þáttum, þakka almennri fræðslu og þá ekki síst í grunn- og leikskólum.
64 | Árbók 2016
Slysavarnir | 65
0-14 ára
Ef skoðað er tímabilið sem leikskólakönnunin hefur verið framkvæmd (sjá mynd hér að neðan),
32% 1997
2%
2015
þ.e. frá 1996, sést að tilfellum þar sem enginn búnaður er notaður hefur fækkað mikið, nánar tiltekið úr 32% árið 1997 í 2% árið 2015. Árið 1990 var sett í lög að skylt væri að nota sérstakan öryggis- og verndarbúnað fyrir börn í
Börnum sem láta lífið í umferðaslysum fækkar
5,5
börn sem létust á ári í umferðinni 1964-1973
0,8
börn sem létust á ári í umferðinni 2006-2015
bílum og jafnframt var komið á beltaskyldu fyrir öll sæti í bíl.
Öryggi barna í bílum 2015. Samanburður milli ára, 1996-2015. Myndin sýnir hversu mörg prósent barna notuðu einhvern öryggisbúnað við komu í leikskóla. RAUTT merkir börn laus í bifreið án öryggisbúnaðar. BLÁTT: Notuðu eingöngu bílbelti, en það er ekki fullnægjandi búnaður fyrir aldurshópinn. GRÆNT: notuðu öryggisbúnað.
Þrátt fyrir jákvæða þróun er niðurstaðan ekki ásættanleg Það er þó vitanlega ekki ásættanlegt að einhverjir skuli enn sleppa því að nota viðeigandi öryggisbúnað – búnað sem getur skilið milli lífs og dauða barns ef slys á sér stað. Að baki þessum 2% eru u.þ.b. 45 einstaklingar og það er því mikilvægt að niðurstöður þessarar könnunar séu kunngjörðar svo hægt sé að setja markið á enn betri og fullnægjandi árangur á komandi árum.
66 | Árbók 2016
Slysavarnir | 67
Deild Bær Slysavarnadeildin í Reykjavík
Fjöldi boðin heimsókn
Fjöldi sem þáði heimsókn
Höfuðborgarsvæðið
797
14
Reykjanesbær
48
19
Vogar
16
12
Selfoss
39
13
Akranes
59
23
Slysavarnadeildin Varðan Slysavarnadeildin Hraunprýði Slysavarnadeild Kópavogs Slysavarnadeildin Dagbjörg Slysavarnadeildin Una Slysavarnadeildin Tryggvi Slysavarnadeildin Líf Slysavarnadeildin Unnur
Patreksfjörður
2
2
Slysavarnadeild Skagfirðingasveitar
Sauðárkrókur
15
7
Slysavarnadeildin Dalvík
Dalvík
9
6
Slysavarnadeild kvenna Ólafsfirði
Ólafsfjörður
6
1
Slysavarnadeild kvenna Bolungarvík
Bolungarvík
7
5
Mývatn
1
1
Vopnafjörður
4
3
Höfn
5
4
Fáskrúðsfjörður
4
1
Hella
12
1
1024
112
Slysavarnadeildin Hringur
Boðin
82%
heimsókn Fyrirlestrar fyrir eldri borgara
Garður, Sandgerði,
Slysavarnadeildin Sjöfn Slysavarnadeildin Framtíðin Slysavarnadeildin Hafdís Flugbjörgunarsveitin Hellu
Samtals
Starfsmaður félagsins í slysavörnum hélt fyrirlestur fyrir Félag eldri borgara um hættur í heimahúsum í tengslum við verkefnið „Glöggt er gests augað“. Glöggt er gests augað
Í eftirfarandi bæjarfélögum óskaði enginn eftir heimsókn.
Í mars 2015 buðu slysavarnadeildir og björgunarsveitir um land allt eldri borgurum sem urðu 76 ára á árinu upp á heimsókn þar sem farið var yfir öryggi á heimilinu. Þetta var í þriðja skiptið sem boðið er upp á viðlíka heimsóknir í samvinnu við Öryggismiðstöðina.
Deild Bær Fjöldi boðin heimsókn
Fjöldi sem þáði heimsókn
Árið 2015 urðu 1.347 einstaklingar 76 ára. Af þessum 1.347 var 1.107 boðin heimsókn eða 82%. Af þessum 1.107 voru 112 einstaklingar sem þáðu heimsókn, það er 10%. Tuttugu og níu einingar tóku þátt í verkefninu. Það voru 27 slysavarnadeildir og tvær björgunarsveitir. Niðurstöður bárust frá 18 einingum; í þremur bæjarfélögum óskaði enginn eftir heimsókn en gögn bárust ekki frá átta einingum.
68 | Árbók 2016
Slysavarnadeild Dalasýslu Slysavarnadeildin Ársól Björgunarsveitin Dagrenning
Búðardalur
8
0
Reyðarfjörður
1
0
Hvolsvöllur
9
0
18
0
Samtals
Slysavarnir | 69
Auk þessa var 65 einstaklingum boðin heimsókn en ekki bárust gögn frá einingunum um
Samanburður milli ára
hvort einstaklingarnir hafi fengið heimsókn eða ekki. Alls voru heimsótt 112 heimili. Heimsótt voru 34 hjón, 34 konur, 41 karlmaður, og í þremur tilfellum vantaði upplýsingar um hvern var verið að heimsækja. Þeir sem fengu heimsókn bjuggu flestir í einbýlishúsi eða 50, 27 bjuggu í blokk, 17 í raðhúsi og 3 í þjónustuíbúð. Tíu bjuggu í öðruvísi húsnæði og í fimm tilfellum var ekki skráð hvernig húsnæðið væri.
2013
2014
2015
885 einstaklingum
1.155 einstaklingum
1.107 einstaklingum
boðin heimsókn
boðin heimsókn
boðin heimsókn
266 þáðu heimsókn
136 þáðu heimsókn
112 þáðu heimsókn
Af 112 einstaklingum sem voru heimsóttir hafa 15 dottið innan heimilisins, eða 13%. Af þessum 15 sem hafa dottið eru sjö sem hafa dottið einu sinni, tveir sem hafa dottið tvisvar,
28 einingar tóku
37 einingar tóku
29 einingar tóku
tveir sem hafa dottið þrisvar og tveir sem hafa dottið 4-5 sinnum.
þátt í verkefninu
þátt í verkefninu
þátt í verkefninu
Fjölda falla vantar hjá tveimur. Mismunandi er hvar og við hvaða aðstæður einstaklingarnir detta. Eftirfarandi athugasemdir voru skráðar um föllin.
Dottið
13% heima
Ástæða falls: • Rann í bleytu á gólfi í þvottahúsi
Aðkoma er svipuð öll árin og það sama má segja um ástand stiga innanhús. Áfram eru of fáir með eldvarnarteppi en þeim fjölgar sem kunna að nota það. Öryggisatriði í svefnherbergi eru svipuð öll árin. Á baðherbergi eru flestir með hitastilla á krönum. Færri eru með handföng, stamar mottur og sturtustóla og breytist það lítið milli ára. En aðeins fleiri eru með skriðvörn undir lausum mottum á baðherbergisgólfi árið 2014. Aðgengi í stofu er svipað öll árin.
• Datt úr rúmi í svefnherbergi • Datt úr rúmi þegar hann var að teygja sig eftir dóti á náttborði
Örlítið færri eru með reykskynjara árið 2015 en árið 2014 og færri eru með slökkvitæki á
• Rann á gólfi á baðherbergi
heimilinu árið 2015 en árin á undan. Einnig kunna færri á slökkvitækið en árin á undan.
• Datt úr stiga í stofu • Hrasaði í tröppum í anddyri • Datt um þröskuld í svefnherbergi • Féll um mottu í anddyri • Datt í stofu vegna svima • Datt úr tröppu í eldhúsi
Hjá fimm af þessum einstaklingum sem höfðu fallið heima hjá sér var ekki búið að gera úrbætur til að fyrirbyggja frekara fall.
70 | Árbók 2016
Slysavarnir | 71
Samanburður milli ára hjá þeim sem fengu heimsókn - allt landið
2015 Já %
Nei %
2014 Já %
Nei %
Verkefni slysavarnadeilda
2013 Já % Nei %
má sjá nokkur dæmi um þau verkefni.
Aðkoma Aðkoma að húsi er vel upplýst Stígar og stéttir eru í góðu ásigkomulagi miðað við árstíma Gott grip er á handriði við útidyratröppur
97
3
98
2
95
5
96 78
4 22
99 89
1 11
98 82
2 18
Stigar innanhúss Góð lýsing er í stiga Gólfefni eru heil Neðsta þrep er greinilegt Gott grip er á stigahandriði
97 99 92 93
Eldhús
59 82 87
5 2 4 4 41 18 13
96 99 96 95
4 1 4 5
Eldvarnarteppi er í eldhúsi eða nágrenni íbúar kunna að nota eldvarnarteppi Stöðug trappa nærtæk til að ná í efstu hillur
95 98 96 96
57 67 77
43 33 23
Svefnherbergi Rúm er í réttri hæð - auðvelt að fara í og úr rúmi Frír gangvegur milli svefn- og baðherbergis Næturljós á gangi milli bað- og svefnherbergis
99 96 74
1 4 26
98 100 76
2 0 24
Baðherbergi Hitastillir er á krönum við baðkar/sturtu Handfang er við baðkar/sturtu Stamar mottur eru í baðkari/sturtu Sturtustóll eða baðstóll er til staðar Handfang/armar eru við klósett Skriðvörn er undir lausum mottum á gólfi
94 43 54 32 23 62
6 57 46 68 77 38
89 43 55 25 28 67
11 57 45 75 72 33
Stofa Gott aðgengi milli húsgagna í stofu þannig að auðvelt er að fara um Skriðvörn er undir lausum mottum á gólfi Hæð sófa/stóla er þannig að auðvelt er að setjast og standa upp Reykskynjarar eru í mest notuðu herbergjum Slökkvitæki er á heimilinu íbúarnir kunna á slökkvitækið Flóttaleið er út úr húsinu Reglulega er skipt um rafhlöður í reykskynjara 112 límmiði er við síma Lyf og hreinsiefni geymd þar sem börn ná ekki til
72 | Árbók 2016
64 79 85
6 1 8 5 36 21 15
94 47 67 34 30 65
6 53 33 64 70 35
1 15
100 82
0 18
98
2
99
1
98
2
94 73 92 98 96 78 92
6 27 8 2 4 22 8
Gjafir
99 85
10 30 20 7 9 19 7
Fjáröflunarverkefni
3 1 28
2 21
90 70 80 93 91 81 93
Slysavarnaverkefni
97 99 72
98 79
Öryggisatriði
Slysavarnadeildir félagsins vinna mörg góð verkefni og í töflunni hér fyrir neðan
87 72 82 92 90 75 91
Skemmtanir
13 28 18 8 10 25 9
Slysavarnir | 73
Slysavarnaverkefni
Fjáröflunarverkefni
Umferðarkannanir bílbelti, ljós, GSM notkun o.fl.
Veisluþjónusta
Slysagildrur í bænum Númi Aðhald við unga ökumenn Öryggi barna í bíl við leikskóla Slysavarnir aldraðra, Glöggt er gests augað
Basar
Gjafir
Skemmtanir
Gefa 7. bekk fyrstu hjálpar námskeið
Kósíkvöld
Mærudagar
Myndavél í sundlaug
Föndur, handverksmarkaður, jólaföndur
Hraðahindrun í bæjarfélagið
Kaffihlaðborð, kökusala
Endurlífgunardúkka í sundlaugina
Sjómannadagurinn
Niðurgreiða námskeið fyrir verðandi barnapíur
Fiskidagurinn Sjómannadagsmerkið Vaktir og gæsla Erfidrykkjur
Matreiðslu-námskeið
Selja reykskynjara
Nýburagjafir
Heimsóknir á elliheimili, spila
Elda fyrir viðbragðsaðila t.d. á Menningarnótt
Angel Care teppi fyrir ungabörn
Safetravel.is
Selja Candyfloss
Greiða niður reiðhjólahjálma
Fræðsla af öllu tagi
Blómasala
Endurskinsvesti
Skoða leiktæki á leikskólanum
Skeyta- og kortaþjónusta
Björgunarvesti við hafnir
Flugeldaforvarnir Skíðaforvarnir Trampolín
Heimsóknir til deilda
Næturljós
Bingó
Eldvarnir á heimilum
Kvennaþing
Árshátíðir
Varnaðarskilti á höfnum
Endurskinsmerki
Köku-samkeppni
Endurskinsmerki
Gefa reiðhjólahjálma
Matreiðslubækur
Opið hús
Landshlutaþing
Happadrætti
Útseld vinna, þrif, talning, pakka vöru
Prjónakaffi
Reykskynjarar handa fermingarbörnum
Hjóladagar, hjálmaskoðun
Veggspjöld, bæklingar
Félagsvist
Hjartastuðtæki Styrktarsjóður
Glervörur Leiðisgreinar Félagsvist Pennasala Laufabrauð Flóamarkaður
Öryggi barna á heimilum
Sjúkrakassasala
Gátlistar
Passa týnd börn
Verkefni Slysavarnadeildanna eru yfirleitt unnin með bros á vör en þau eru bæði fjölbreytt og mikilvæg fyrir starfsemi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Endurskinsvesti
74 | Árbók 2016
Slysavarnir | 75
Árið 2015 var heilt yfir frekar í rólegri kantinum hjá flestum björgunarsveitum. Tíðarfarið hefur greinilega mest áhrif á þróun útkalla og er ljóst að forvarnaverkefni, t.d. lokanir fyrir Vegagerðina, draga mikið úr ófærðarútköllum. Taka ber fram að taka má tölum um útköll fyrir árið 2014 með einhverjum fyrirvara enda hefur verið sett mikil vinna í að bæta skráningu aðgerða. Nýr aðgerðagrunnur var tekinn í notkun við lok árs 2013. Þær tölur sem settar eru fram hér að ofan eiga eingöngu við um aðgerðir björgunarsveita sem
Aðgerðamál
boðað var til af Neyðarlínu. Verkefni á vegum hálendisvaktarverkefnisins eru ekki talin með í þessum tölum og ekki þjónustuverkefni fyrir Vegagerð og aðra enda sérstök grein gerð fyrir þeim verkefnum. Alls fóru björgunarsveitir Slysavarnafélagins í 1.435 F1, F2 og F3 aðgerðir á árinu. Á meðfylgjandi grafi má sjá mánaðarlegan samanburð við 2013, 2014, ár og meðaltal frá 2001.
1.435 aðgerðir 2015
Aðgerðamál | 77
okt
rólegasti mánuður ársins
júlí
annasamasti mánuður ársins
Eins og sjá má á ofangreindu grafi var fyrri hluti árs 2015 talsvert annasamur samanborið við árin á undan en seinni hluti ársins var frekar rólegur miðað við meðalárið. F4 aðgerðir
HeildarNafn Hraði Umfang Aðgerð byrjaði Klst. Svæði fjöldi Leit að Herði Björnssyni
F2
Gulur
14.10.15 - 20:00
Ekki lokið
1
301
Leit að flugvél á landi
F2
Rauður
09.08.15 - 17:42
26,7
11
271
Sv. 3 Maður í Ölfusá
F2
Rauður
26.12.15 - 03:11
Ekki lokið
3
243
Óveður á Höfuðborgarsvæðinu
F3
Rauður
07.12.15 - 11:59
19,8
1
236
Eftirgrennslan Reykjavík
F2
Rauður
26.02.15 - 18:47
6,6
1
191
Óveðurstaðstoð Hbsvæðið
F3
Gulur
13.03.15 - 16:16
22,9
1
181
Höfuðborgarsvæðið, óveðursviðbragð
F3
Gulur
30.11.15 - 16:00
28,5
1
168
Bláfjöll snjóflóð
F2
Gulur
17.03.15 - 19:41
0,7
1
164
Leit í Breiðholti
F2
Gulur
07.09.15 - 20:31
0,7
1
139
Leit að konu norðan Mýrdalsjökuls
F2
Gulur
21.02.15 - 22:29
31,5
16
138
Sjálfhelda í Blikdal
F2
Gulur
11.01.15 - 18:00
8
1
127
Vorhret á höfuðborgarsvæðinu
F3
Gulur
10.03.15 - 14:56
4,2
1
117
Sv. 3 Leit í Hveragerði
F2
Rauður
16.10.15 - 00:01
Ekki lokið
3
111
Leit að ungri stúlku í Reykjavík
F2
Gulur
04.02.15 - 18:49
14,5
1
109
Leit að manni á Steinadalsheiði
F2
Rauður
18.09.15 - 14:47
51,8
8
98
Sv. 3 Ofsaveður / Lokanir / Allar aðgerðir hér
F2
Rauður
07.12.15 - 10:33
25,2
3
94
Flugslys suður af Hafnarfirði
F1
Rauður
12.11.15 - 15:24
51,3
1
94
Týndur maður á Heydalsvegi
F2
Rauður
19.06.15 - 18:07
6,6
5
92
Leit við Kleifarvatn
F2
Gulur
12.08.15 - 18:15
3,7
1
87
Leit í Kópavogi
F2
Gulur
26.12.15 - 19:56
3,1
1
84
Hekla, sjálfhelda
F2
Gulur
27.08.15 - 17:11
13
16
81
Sv. 2 Óveður á Suðurnesjum
F3
Gulur
07.12.15 - 16:00
10,2
2
79
(þjónustuverkefni) eru flestar á hálendisvakt í júlí og ágúst en lokunarverkefni vegna
Tveir menn fram af hengju í Skálafelli
F1
Rauður
17.02.15 - 14:44
1,3
1
78
Vegagerðar og önnur þjónustuverkefni eru flest yfir vetrarmánuðina.
Spot tæki - sendir neyðarboð á Nýjabæjarfjalli
F2
Rauður
25.02.15 - 16:04
11,5
11
77
Leit við Þórisvatn Kjalvegi
F2
Rauður
20.07.15 - 23:47
42,8
9
76
Óveðursaðstoð á svæði 11
F3
Gulur
07.12.15 - 13:06
73,1
11
75
Þjónustuverkefni fyrir Vegagerðina Samstarf við Vegagerðina, sem var komið á árið 2014, hefur gengið mjög vel enda er ljóst að forvarnir með lokun vega þegar ljóst er að færð muni spillast draga verulega úr óþarfa útköllum. Lokunarverkefnum fækkaði þó talsvert enda tíðarfarið í skárra lagi. Aðgerðir ársins Á árinu 2015 voru skráðar 56 leitaraðgerðir miðað við 74 árið 2014. Algengustu leitarað-
Sv. 3 Leit að ferðamanni við Þingvelli
F2
Rauður
25.06.15 - 10:39
7,1
3
75
Bíll í Reykjavíkurhöfn
F1
Rauður
18.01.15 - 17:35
4,7
1
72
Týnd kona við Þyrilsnes
F2
Rauður
21.07.15 - 12:28
3,4
4
67
Sv. 3 Ófærð/lokanir - Óveður
F2
Rauður
04.12.15 - 19:09
43,1
3
64
Leit í Grímsnesi
F2
Rauður
27.09.15 - 04:04
7,9
3
61
Óveðursaðstoð RVK
F3
Gulur
05.12.15 - 07:20
12
1
60
Leit að einstaklingi á Seyðisfirði
F2
Gulur
12.09.15 - 14:24
6,1
13
60
Ferðamenn í vandræðum á Vatnajökli
F2
Gulur
06.03.15 - 09:23
17,4
13
60
Óveður
F3
Gulur
14.03.15 - 08:19
7,3
3
59
Leit á sjó, svæði 11
F1
Rauður
01.12.15 - 15:25
2,2
11
56
gerðirnar voru vegna ferðalanga og örvinglaðra. Stærsta aðgerð ársins var leitin að Herði
Sv. 3 Eldsvoði/Rýmingar Selfoss
F2
Gulur
23.11.15 - 22:28
3,1
3
56
Björnssyni sem týndist í Reykjavík. Fór leitin fram í Reykjavík auk þess sem leitað var í
Leit að Tékkum á Esjunni
F2
Gulur
01.07.15 - 06:47
2,7
1
56
Hveragerði og Básum í Goðalandi. Leit hefur ekki enn borið árangur en um 439 björgunar-
190 230 240 245 250 Óveður á Suðurnesjum
F2
Grænn
14.03.15 - 06:58
8,1
2
56
Slys í Esju
F1
Rauður
18.01.15 - 14:14
6
1
56
menn tóku þátt í leitinni. 26 aðgerðir voru vegna flugatvika þar af tvö vegna flugslysa. Leit að Beaver sjóflugvél sem lagði af stað frá Akureyri áleiðis til Reykjavíkur var umsvifamikil
Skipsstrand Álftanes
F1
Gulur
14.10.15 - 08:30
9,8
1
53
Vélsleðaslys Hlöðufell / Lyngdalsheiði
F1
Rauður
08.03.15 - 15:39
2
3
52 52
enda var stór hluti af landinu undir í leitinni. Fljótlega tókst að afmarka leitarsvæðið og
Slasaður vélsleðamaður - við Stórahnjúk
F2
Gulur
14.01.15 - 16:12
7,1
11
skipti upplýsingaöflun þar miklu máli. Þegar flugvélin fannst í Hörgárdal var 271 björg-
Óveður Sv. 10
F3
Grænn
07.12.15 - 12:34
44,1
10
50
Óveður á Suðurlandi svæði 15 og 16
F3
Rauður
07.12.15 - 09:19
34,1
16
50
unarsveitarmaður við leit.
78 | Árbók 2016
Aðgerðamál | 79
160 39 aðgerðir á sjó
vélarvana bátar
10 leitir á sjó
Aðgerðir á sjó Á árinu 2015 voru skráðar 160 aðgerðir á sjó. Skiptingu aðgerða eftir alvarleika má sjá á grafinu hér fyrir neðan. F4 verkefni eru ekki kölluð út af Neyðarlínu heldur er um að ræða þjónustuverkefni af ýmsu tagi. Talsvert var um vélarvana báta eða 39. Leitaraðgerðir á sjó voru 10, oft eftirgrennslan eftir bátum sem dottið höfðu úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu Slys
eða vegna tilkynninga um neyðarblys.
Við boðun eru aðgerðir flokkaðar eftir forgangi og eru óveðurs- og ófærðarverkefni oftast flokkuð í lægsta forgang F3. Alvarleg slys eru flokkuð í efsta forgang F1. Minni slys og önnur verkefni þar sem bregðast þarf hratt við liggja mitt á milli í F2 forgangi. Alls voru 143 slys á F1 forgangi á árinu 2015 sem er fjölgun frá 116 F1 útköllum á árinu 2014.
Neyðarblys og neyðarköll í fjarskiptum koma reglulega upp og leituðu björgunarsveitir í Eyjafirði t.d. að báti í nauð á árinu en síðar kom í ljós að fikt í fjarskiptum hafði valdið útkallinu. Einnig var tilkynnt um nokkrar neyðarsólir á lofti á árinu en ávallt tókst að staðsetja upprunann á landi eða útiloka að um sjófarendur í nauð væri að ræða.
Gerðir hafa verið samningar við nokkrar björgunarsveitir á Íslandi varðandi fyrsta viðbragð í slysum, bráðaveikindum og brunum. Má til dæmis nefna samning Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins við björgunarsveitina Kjöl á Kjalarnesi þar sem meðlimir björgunarsveitarinnar sinna fyrsta viðbragði á Kjalarnesi og í Kjósarhreppi. Á árinu 2015 sinnti Kjölur alls 26 aðgerðum, bæði slysum og bráðaveikindum, sem er fjölgun útkalla frá 22 aðgerðum árið 2014. Sambærilegur samningur er milli björgunarsveitarinnar Eyvindar á Flúðum og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þar sem meðlimir Eyvindar sinntu alls 45 aðgerðum, bæði slysum og bráðaveikindum á árinu 2015 miðað við 41 á árinu 2014. Þessar tvær björgunarsveitir sinntu um þriðjungi F1 aðgerða á landsvísu.
143 116
F1 forgangsslys 2015
80 | Árbók 2016
F1 forgangsslys 2014
Aðgerðamál | 81
Björgunarskip Slysavarnafélagsins voru 13 talsins á árinu 2015 og eru staðsett þar sem slysahætta er talin mest vegna sjósóknar. Sérstakir sjóðir sjá um rekstur skipanna, samvinnuverkefni félagseininga á stöðunum, en Björgunarbátasjóður greiðir laun vélstjóra og meiriháttar viðgerðir. Flestir þessara báta voru fengnir frá systurfélögum okkar í Evrópu en þar fer fram mikil þróun í gerð og búnaði slíkra báta. Þessir bátar eru frá 15 upp í 25 metra langir og allt að 85 tonn. Ganghraði bátanna er frá 12 upp í 30 sjómílur og í áhöfn eru frá fjórum og upp í átta menn.
82 | Árbók 2016
Aðgerðamál | 83
Slysavarnir | 85
Harðbotna slöngubátar eru 25 talsins með góða dreifingu umhverfis landið. Þeir eru á stærðarbilinu frá 5,5 upp í 9 metra langir, ýmist með utanborðsvélum eða föstum dieselvélum. Nokkrir þeirra eru með litlu stýrishúsi en flestir eru alveg opnir en með stjórnpúlti og hnakk fyrir áhöfnina sem er yfirleitt 3-4 menn. Ganghraði þessara báta er yfirleitt nálægt 30 sjómílum.
Tækjamót Í mars fjölmenntu björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar norður á Strandir þar sem þær komu saman á tækjamóti félagsins. Létu sveitir reyna á tæki og þekkingu í erfiðum vetraraðstæðum. Tjölduðu sveitir öllu sínu fínasta og mættu á yfir hundrað vélsleðum, hálfu hundraði jeppa og síðan handfylli fjórhjóla, snjóbíla og snjótroðara. Aðstæður voru með besta móti, hífandi rok og blanka logn, svarta þoka og heiðskírt til skiptis um helgina. Voru þetta því kjöraðstæður til að rifja upp þekkingu í rötun jafnt sem akstri og mátti sjá reynslubolta þjálfa allmarga nýliða í því að kljást við brekkur og snjó. Meðal annars var farið á Drangajökul og voru hópar vélsleðamanna sendir á Hornstrandir til að huga að neyðarskýlum. Það var að sjálfsögðu gert með leyfi Umhverfisstofnunar enda svæðið friðlýst. Í ljós kom að nokkrar skemmdir hafa orðið á neyðarskýlum á þessu svæði í því veðri sem verið hefur í vetur og að huga þarf að viðgerðum. Alls tóku rúmlega 300 manns þátt í atburðinum sem reyndi mjög á björgunarsveitina Strandasól í Árneshreppi sem hafði veg og vanda af skipulagningunni þetta árið. Hápunktur helgarinnar var síðan hefðbundin grillveisla sem Strandasól og í raun samfélagið allt í Árneshreppi höfðu veg og vanda af. Segja sögur að lambalæri fyrir þreytt björgunarsveitafólk hafi kraumað í öllum ofnum og á öllum grillum í hreppnum. Kann félagið samfélaginu á Ströndum miklar þakkir fyrir frábært Tækjamót.
86 | Árbók 2016
Aðgerðamál | 87
Landsæfing Landsæfing á landi er haldin annað hvert ár og er mikilvægur þáttur í að þjálfa björgunarsveitir í samhæfingu í stærri aðgerðum. Þetta árið var æfingin haldin á Akureyri laugardaginn 10. október og hafði Súlur – Björgunarsveitin á Akureyri ásamt björgunarsveitum í Eyjafirði og á Húsavík veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd æfingarinnar. Einnig var framlag unglingadeilda víða af landinu ómetanlegt því erfitt er að halda æfingar án þess að hafa þolinmóða sjálfboðaliða til að leika sjúklinga. Einnig ber að færa Eyjafjarðarsveit sérstakar þakkir fyrir liðsinni og lán á aðstöðu á meðan æfingin stóð yfir. Á fjórða hundrað manns tóku þátt í æfingunni, 52 hópar frá 32 björgunarsveitum fengust við að leysa ýmis verkefni til að æfa handbrögð sem björgunarsveitafólk þarf að kunna. Umfang æfingarinnar var gríðarmikið og voru til að mynda 60 sérfróðir umsjónarmenn verkefna sem keyrðu 72 verkefni allan daginn. 80 leikarar voru farðaðir sem „sjúklingar“ með alls konar áverka til að gera æfingarnar sem raunverulegastar. Æfingunni stjórnaði 12 manna æfingarstjórn. Björgunarsveitahópar leystu alls kyns verkefni, til dæmis að keyra þrautabrautir, bjarga fólki úr flugvélaflaki, hlúa að slösuðu fólki, æfa leitaraðferðir, bjarga fólki úr sjálfheldu og svo mætti lengi telja. Æfing af þessari stærðargráðu er mikið verk og mikilvægt að gefa nýliðum jafnt sem reyndu fólki tækifæri á að æfa við sem raunverulegastar aðstæður.
Aðgerðamál | 89
44% allra útkalla eru á milli kl. 13-18
1%
útkalla eru kl. 2 að nóttu
10% Árið 2014 voru flest útköll kl. 17
Hvenær eru björgunarsveitir kallaðar út?
38%
32%
Útköll voru um helgar 2014
Útköll voru um helgar 2015
Til gamans má skoða hvenær sólarhrings björgunarsveitir mega eiga von á því að vera kallaðar út. Almennt séð eru verkefni björgunarsveita nokkuð dreifð yfir daginn. Útköll að næturlagi eru ekki algeng en þó ekki óþekkt.
Dreifing á vikudaga er nokkuð jöfn, fimmtudagar sýnu minnstir en verkefnin flest um helgar.
Verkefnin byrja upp úr kl. 8 á morgnana, ná ákveðnum toppi upp úr kl. 14.00 og toppa síðan aftur milli kl. 17 og 18. Það virðist vera að hlé sé á verkefnum milli 18 og 19 en síðan aukast verkefnin aftur fram á kvöld og eru algengust milli 21 og 22 á kvöldin.
90 | Árbók 2016
Aðgerðamál | 91
Framlag sjálfboðaliðans Alls voru 4.100 björgunarmenn skráðir í aðgerðir á árinu 2015 miðað við 3931 á árinu 2014. Alls mættu sjálfboðaliðarnir 15.188 sinnum á árinu miðað við 12.044 sinnum á árinu 2014. Telja má líklegt að skráning hafi batnað milli ára, sérstaklega í ljósi þess að aðgerðir á árinu 2015 voru færri en á árinu 2014. Hér má sjá þróun á meðaltali útkalla á hvern virkan björgunarmann frá árinu 2014 til 2015. Hér er aðeins verið að skoða fjölda útkalla að meðaltali á hvern sjálfboðaliða. Hafa ber í huga að samanburður milli ára í meðaltali útkalla er einungis settur fram til gamans og þarf ekki mikið til að valda miklum breytingum á meðaltalstölum þegar t.d. stórar leitir kalla eldri félaga til starfa í fámennari byggðalögum. Guðbrandur Örn Arnarson Verkefnastjóri aðgerðamála
92 | Árbók 2016
3.931
björgunarmenn voru skráðir í aðgerðir 2014
4.100
björgunarmenn voru skráðir í aðgerðir 2015
Aðgerðamál | 93
Einingar Slysavarnafélagsins Landsbjargar Undir merkjum Slysavarnafélagsins Landsbjargar starfa þúsundir sjálfboðaliða, í 94 björgunarsveitum, 33 slysavarna- og kvennadeildum og 54 unglingadeildum. Þessir hópar mynda þéttriðið öryggisnet um land allt og eru tilbúnar að bregðast við þegar áföll dynja yfir og óhöpp gerast. Leitar- og björgunarstarf á Íslandi byggir á sjálfboðaliðum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Yfir 4.000 sjálfboðaliðar, konur og karlar eru á útkallslista félagsins, sérhæft björgunarfólk sem er reiðubúið til að leggja á sig mikla vinnu, oft við erfiðar aðstæður!
Einingar 2015 94 | Árbók 2016
Einingar SL | 95
Svæði 7 Björgunarfélag Ísafjarðar Svæði 6 Björgunarsveitin Blakkur Björgunarsveitin Bræðrabandið Björgunarsveitin Kópur
Björgunarsveit Mýrarhrepps
Svæði 11
Svæði 12
Björgunarsveitin Björg Suðureyri
Björgunarsveit Árskógsstrandar
Björgunarsveitin Garðar
Björgunarsveitin Dýri
Björgunarsveitin Ægir Grenivík
Björgunarsveitin Hafliði
Björgunarsveitin Ernir
Björgunarsveitin Dalvík
Björgunarsveitin Núpar
Björgunarsveitin Jörundur
Björgunarsveitin Pólstjarnan
Björgunarsveitin Sæþór
Björgunarsveitin Stefán
Björgunarsveitin Tindur
Björgunarsveitin Þingey
Björgunarsveitin Týr
Hjálparsveit skáta Aðaldal
Hjálparsveitin Dalbjörg
Hjálparsveit skáta Reykjadal
Björgunarsveitin Kofri
Björgunarsveitin Tálkni
Björgunarsveitin Sæbjörg Flateyri
Hjálparsveitin Lómfell
Björgunarsveitin Tindar
Svæði 9 Björgunarfélagið Blanda Björgunarsveitin Húnar Björgunarsveitin Strönd
Svæði 5
Súlur - Björgunarsveitin á Akureyri
Björgunarsveitin Berserkir
Svæði 8
Björgunarsveitin Elliði Björgunarsveitin Heimamenn Björgunarsveitin Klakkur Björgunarsveitin Lífsbjörg Snæfellsbæ
Björgunarsveitin Björg Drangsnesi
Svæði 10
Björgunarsveitin Dagrenning - Hólmavík
Björgunarsveitin Grettir
Björgunarsveitin Strandasól
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit
Björgunarsveitin Heiðar Björgunarsveitin Ok
Björgunarsveitin Brimrún Björgunarsveitin Eining Björgunarsveitin Geisli
Alþjóðabjörgunarsveit ICE-SAR
Björgunarsveitin Hérað
Björgunar sveitir 2015
Björgunarsveitin Ísólfur Björgunarsveitin Jökull
Björgunarsveitin Ársæll
Björgunarsveitin Sveinungi
Björgunarsveitin Kjölur
Björgunarsveitin Vopni
Björgunarsveitin Kyndill - Mosf. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík Hjálparsveit skáta Garðabæ Hjálparsveit skáta Kópavogi Hjálparsveit skáta Reykjavík
Hjálparsveit skáta á Fjöllum
Svæði 3 Björgunarfélag Árborgar Björgunarfélagið Eyvindur Björgunarsveit Biskupstungna
Svæði 15
Björgunarsveitin Björg Eyrarbakka
Svæði 16
Björgunarsveitin Ingunn
Björgunarsveit Landeyja
Björgunarsveitin Mannbjörg
Björgunarsveitin Bróðurhöndin
Björgunarsveitin Sigurgeir
Björgunarsveitin Dagrenning - Hvolsvöllur
Björgunarsveitin Ægir Garði
Hjálparsveit skáta Hveragerði
Björgunarsveitin Kyndill Kbkl.
Björgunarsveitin Sigurvon
Hjálparsveitin Tintron
Björgunarsveitin Lífgjöf
Leitarhundar SL Svæði 2
Björgunarsveitin Skyggnir Björgunarsveitin Suðurnes Björgunarsveitin Þorbjörn
Björgunarfélag Hornafjarðar Björgunarsveitin Kári
Björgunarsveitin Stjarnan Svæði 18 Björgunarfélag Vestmannaeyja
96 | Árbók 2016
Björgunarsveitin Bára
Svæði 1
Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Björgunarsveitin Brák
Björgunarsveitin Ársól
Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð
Björgunarhundasveit Íslands
Björgunarfélag Akraness
Björgunarsveitin Gerpir
Björgunarsveitin Strákar
Björgunarsveitin Ósk
Svæði 4
Svæði 13
Björgunarsveitin Víkverji Flugbjörgunarsveitin A-Eyjafjöllum Flugbjörgunarsveitin Hellu Einingar SL | 97
Svæði 7
Svæði 12
Slysavarnadeild kvenna Bolungarvík - Bolungarvík Slysavarnadeild Hnífsdals - Hnífsdal Slysavarnadeildin Hjálp - Bolungarvík Slysavarnadeildin Iðunn - Ísafjörður
Slysavarnadeild kvenna Húsavík - Húsavík Slysavarnadeildin Hringur - Mývatn
Svæði 10
Svæði 6 Slysavarnadeildin Gyða - Bíldudal Slysavarnadeildin Unnur - Patreksfjörður
Slysavarnadeild Skagfirðingasveitar - Sauðárkrókur Slysavarnadeildin Harpa - Hofsós Slysavarnadeildin Vörn - Siglufirði
Svæði 5 Slysavarnadeild Dalasýslu - Búðardalur Slysavarnadeildin Helga Bárðardóttir - Hellissandur Slysavarnadeildin Sumargjöf - Ólafsvík Slysavarnadeildin Snæbjörg - Grundarfjörður
Svæði 11 Slysavarnadeild kvenna Ólafsfirði - Ólafsfjörður Slysavarnadeildin á Akureyri - Akureyri Slysavarnadeildin Dalvík - Dalvík
Svæði 9
Svæði 13
Slysavarnadeildin Káraborg - Hvammstangi
Slysavarnadeildin Ársól - Reyðarfjörður Slysavarnadeildin Hafdís - Fáskrúðsfjörður Slysavarnadeildin Hafrún - Eskifjörður Slysavarnadeildin Rán - Seyðisfjörður Slysavarnadeildin Sjöfn - Vopnafjörður
Slysavarna deildir 2015
Svæði 4 Slysavarnadeildin Líf - Akranes Svæði 1 Slysavarnadeildin í Reykjavík - Reykjavík Slysavarnadeildin Hraunprýði - Hafnarfjörður Slysavarnadeildin Varðan - Seltjarnarnes Slysavarnadeild Kópavogs - Kópavogur
Svæði 15 Slysavarnadeildin Framtíðin - Höfn
Svæði 2 Slysavarnadeildin Dagbjörg - Reykjanesbær Slysavarnadeildin Þórkatla - Grindavík Slysavarnadeildin Una - Garði Svæði 3 Slysavarnadeildin Björg - Eyrarbakka Slysavarnadeildin Tryggvi Gunnarsson - Selfoss 98 | Árbók 2016
Svæði 18 Slysavarnadeildin Eykyndill - Vestmannaeyjar Einingar SL | 99
Svæði 7
Svæði 11
Svæði 12
Svæði 6
Unglingadeildin Björg
Unglingadeild Árskógsstrandar
Unglingadeildin Ernir
Unglingadeildin Goði
Unglingadeildin Bjarmi
Unglingadeildin Bangsar
Unglingadeildin Hafstjarnan
Unglingadeildin Mývargar
Unglingadeildin Kópur
Unglingadeildin Dasar
Unglingadeildin Kofri
Unglingadeildin Náttfari
Unglingadeildin Vestri
Unglingadeildin Djarfur
Unglingadeildin Núpar
Unglingadeildin Týr
Unglingadeildin Þór
Unglingadeildin Sæunn
Svæði 9
Unglingadeildin Tindar
Unglingadeildin Blanda Unglingadeildin Skjöldur Unglingadeildin Strönd
Svæði 5 Unglingadeildin Dreki
Svæði 8
Svæði 10
Unglingadeildin Heimalingar
Unglingadeildin Sigfús
Unglingadeildin Glaumur
Unglingadeildin Hólmverjar
Unglingadeildin Smástrákar
Unglingadeildin Óskar
Unglingadeildin Trölli
Unglingadeildin Pjakkur
Svæði 13 Unglingadeildin Ársól Unglingadeildin Efling Unglingadeildin Gerpir Unglingadeildin Helga Unglingadeildin Héraðsstubbar Unglingadeildin Jökull
Unglinga deildir 2015
Svæði 1 Unglingadeild HSG Unglingadeildin Árný Svæði 4
Unglingadeildin Björgúlfur
Unglingadeildin Arnes
Unglingadeildin Kyndill
Unglingadeildin Litla Brák
Unglingadeildin Stormur Unglingadeildin Ugla
Unglingadeildin Vopni
Unglingadeild Tintron Unglingadeildin Bruni Unglingadeildin Greipur Unglingadeildin Ingunn Unglingadeildin Strumpur
Unglingadeildin Hafbjörg
Unglingadeildin Særún
Svæði 3 Svæði 15
Unglingadeildin Bogga
Svæði 2
Unglingadeildin Logi
Unglingadeildin Ungar
Svæði 16
Unglingadeildin Brandur
Unglingadeild Landeyja Unglingadeildin Hellingur Unglingadeildin Ýmir
Unglingadeildin Vindur
Unglingadeildin Klettur Unglingadeildin Rán Unglingadeildin Tígull Unglingadeildin Von 100 | Árbók 2016
Svæði 18 Unglingadeildin Eyjar
Einingar SL | 101
Skipsskaรฐar 2015 Slysavarnir | 103
Skipsskaðar og slys á sjó Jón Hákon BA 60 Þann 7. júlí 2015 sökk Jón Hákon BA sem var á dragnótarveiðum um sex sjómílur út af Rit. Fjórir skipverjar voru á bátnum og tókst þremur þeirra að komast á kjöl eftir að bátnum hvolfdi skyndilega. Fjórði skipverjinn lenti undir bátnum og fórst. Næsti bátur við Jón Hákon var Mardís ÍS 400. Eftir að hafa fengið boð frá Vaktstöð siglinga, þar sem báturinn hafði farið úr ferilskráningu, hélt hún á staðinn og kom að Jóni Hákoni marandi á hvolfi og þrír skipverjar á kili hans. Lík fjórða skipverjans fannst einnig á floti við flakið. Fljótlega eftir að mönnunum hafði verið bjargað sökk Jón Hákon en Mardís hélt til Bolungarvíkur með skipbrotsmennina.
Skip sökkva Herkúles SH 147 Þann 19. maí 2015 kom leki að Herkúles SH sem var á strandveiðum á Breiðafirði. Björgunarskipið Jón Oddgeir var kallað út auk nærliggjandi skipa á svæðinu. Fyrstur á vettvang varð Ólafur Bjarnason SH 137 sem tilkynnti að Herkúles væri sokkinn og að þeir hefðu bjargað skipverja hans úr sjónum eftir að hann hafði verið í sjónum í u.þ.b. 10-15 mínútur og orðinn kaldur. Skipverjanum hafði ekki tekist að blása út gúmmíbjörgunarbát né koma sér í flotbjörgunarbúning þrátt fyrir tilraunir þar um. Perla Þann 2. nóvember 2015 sökk sanddæluskipið Perla við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn þegar
Eldur og sekkur Öngull BA 21
verið var að flytja það að bryggju með aðstoð dráttarbáts. Perla hafði verið í slipp og eftir
Þann 10. ágúst 2015 kom upp eldur í stýrishúsi Önguls BA 21 sem var á strandveiðum á
sjósetningu kom fljótlega halli á skipið til stjórnborða en þrátt fyrir það var það fært að
Vestfjarðamiðum um 16 sml vestur af Blakk. Skipstjórinn hringdi í 112 eftir aðstoð sem
austanverðum Ægisgarði og bundið þar. Fljótlega kom í ljós að mikill sjór flæddi upp úr
vísaði samtalinu til Vaktstöðvar siglinga en þá slitnaði samtalið. Kallað var á nærstödd skip
opnu mannopi í framskipi sem ekki tókst að loka þrátt fyrir tilraunir þar um. Óskað var
og báta um að halda þegar á staðinn og kom Sól BA 14 á vettvang og bjargaði skipstjór-
eftir aðstoð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem kom með dælur en þær höfðu ekki
anum af skut bátsins. Var farið með hann til Patreksfjarðar. Björgunarsveit gerði tilraun til
undan lekanum og sökk Perla við bryggjuna. Ekki urðu slys á fólki. Var Perlu náð á flot
að bjarga Öngli en hann sökk áður en það tækist.
aftur en skipið var dæmt ónýtt.
Gísli Mó SH 727
Finnbjörn ÍS 68
Þann 13. ágúst 2015 kom upp eldur í Gísla Mó SH 727 sem var á strandveiðum um 12
Þann 26. desember 2015 sökk Finnbjörn ÍS 68 við bryggju í Bolungarvík. Komið var að
sml norðvestur af Snæfellsnesi. Tókst skipverja að kalla eftir aðstoð og kom Rán SH 307
bátnum sokknum í höfninni þennan morgun, en einn skipverja hafði athugað með bátinn
skipverjanum til bjargar en hann var þá kominn í gúmmíbjörgunarbát. Var farið með hann
deginum áður og þá hafði allt verið í góðu lagi. Báturinn var mannlaus þegar atvikið átti
til Ólafsvíkur. Björgunarsveit gerði tilraun til að bjarga Gísla Mó en það tókst ekki og sökk
sér stað. Finnbjörn náðist á flot daginn eftir.
hann.
104 | Árbók 2016
Skipsskaðar | 105
Eldur um borð
Strand
Þrasi SH 375
Kári AK 33
Þann 25. janúar 2015 kom upp eldur í Þrasa SH 375 sem var við bryggju í Ólafsvík. Íbúi
Hvalfirði. Stormur og ofsaveður geisaði í firðinum þegar skipstjóri varð var við að báturinn
á staðnum varð eldsins var laust eftir miðnætti, en báturinn var mannlaus, og lét hann
væri farinn að draga legufærin og nálgaðist fjöruna. Óskaði hann eftir aðstoð björgunar-
neyðarlínuna þegar vita. Þegar slökkviliðið kom á hafnarbakkann var báturinn orðinn alelda
sveitar til að komast um borð en ekki var unnt að fjöru. Náðist hann á flot aftur eftir að
frá stýrishúsi aftur á skut en fljótlega tókst að slökkva eldinn. Báturinn skemmdist verulega.
veðri slotaði.
Æskan GK 506
Gottlieb GK 39
Þann 26. júlí 2015 kom upp eldur í vélarúmi Æskunnar GK 506 sem var á siglingu í Faxaflóa
Þann 13. maí 2015 strandaði Gottlieb GK í fjörunni austan megin við Hópsnes eftir
á leið frá Grindavík til Keflavíkur. Kölluðu skipverjar eftir aðstoð og kom nærstaddur bátur,
að báturinn hafði orðið vélavana á siglingu til hafnar í Grindavík. Þegar báturinn varð
Vonin, á vettvang og bjargaði skipverjunum. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sem var á
vélavana var óskað eftir aðstoð og áhöfninni á Gulltoppi GK 24, sem var þarna nálægur,
eftirlitsflugi hélt einnig á staðinn og tók hún skipverjana um borð og flutti þá til Reykjavíkur.
tókst að setja upp taug á milli skipanna en hún reyndist of stutt og grönn þannig að
Æskan var dregin af Voninni til hafnar í Garði þar sem síðustu glóðir voru slökktar.
hún slitnaði. Skipverjar Gottliebs komust af sjálfsdáðum í land en bátnum var bjargað úr
Sóley Sigurjóns GK 200
fjörunni tveimur dögum síðar.
Þann 22. september 2015 kom upp eldur í vélarúmi Sóleyjar Sigurjóns GK rækjuveiðum
Blíða SH 277
um 25 sml norðvestur af Sauðanesi. Óskuðu skipverjar eftir aðstoð en þeir höfðu þá lokað
Þann 1. október 2015 strandaði Blíða SH á skeri út af Stykkishólmi á leið sinni til hafnar.
vélarúminu og gangsett slökkvikerfi þess. staðinn auk þess sem þyrla LHG fór frá Reykjavík
Björgunarsveitir á Rifi og Snæfellsnesi voru kallaðar út auk þyrlu Landhelgisgæslunnar. Um
með reykkafara. Rúmri klukkustund síðar höfðu skipverjar náð að slökkva eldinn og með
klukkutíma eftir að skipið strandaði losnaði það og var siglt til hafnar í Stykkishólmi.
aðstoð gang en ekki reyndist hægt að ræsa aðalvél. Var því Tómas Þorvaldsson fenginn til að draga skipið til Siglufjarðar.
Fjóla GK 121 Þann 13. október 2015 strandaði Fjóla GK í fjörunni við Eyri á Álftanesi en báturinn var
Brandur VE 220
á leið frá Hvalfirði til Kópavogs til löndunar á krabba sem n aðstoðar en á næsta flóði
Þann 25. nóvember 2015 kom upp eldur í stýrishúsi Brands VE 220 sem var á krókaveiðum
flaut Fjóla upp og dró björgunarskipið Fiskaklettur r grynningunum. Fjóla sigldi fyrir eigin
skammt austur af Vestmannaeyjum. Einn skipverji var um borð og eftir að hafa sent út
vélarafli til Kópavogs.
neyðarkall tókst honum að komast í gúmmíbjörgunarbát. Var honum bjargað um borð í Frá VE en dráttarbáturinn Lóðsinn kom á staðinn og slökkti eldinn. Dró Lóðsinn Brand mikið skemmdan til hafnar í Vestmannaeyjum.
Maður fyrir borð Bergur VE 44
Árekstur
Þann 25. júlí 2015 féll skipverji af Berg VE fyrir borð þegar verið var að taka veiðarfæri um
Þröstur BA 48 og Gísli BA 571
una og náði strax hönd á vír og gat klifrað aftur upp rennuna. Honum varð ekki meint af
Þann 10. júní 2015 lentu Þröstur BA 48 og Gísli BA 571 í árekstri þar sem bátarnir voru
volkinu.
borð þar sem skipið var á togveiðum á Vestjarðamiðum. Féll hann í sjóinn við skutrenn-
staddir um 19 sml frá Kópanesi. Leki kom að Gísla en litlar skemmdir urðu á Þresti. Dælur höfðu illa undan lekanum og kom varðskipið Ægir með dælubúnað auk þess að draga Gísla til Tálknafjarðar. Þröstur hélt áfram veiðum. 106 | Árbók 2016
Skipsskaðar | 107
Lög Slysavarnafélagsins Landsbjargar 1. gr.
Heiti félagsins Félagið heitir Slysavarnafélagið Landsbjörg. Lögheimili og varnarþing þess er í Reykjavík. 2. gr.
Hlutverk Hlutverk félagsins er að reka öflugt björgunar- og slysavarnastarf. 3. gr.
Einkenni Merki félagsins er gulur kross og björgunarhringur umhverfis hann. Undir tákninu er nafn félagsins ritað. Stjórn setur reglur um nánari útfærslu og notkun á merki félagsins. 4. gr.
Skipulag Ákvörðunar- og framkvæmdavald Slysavarnafélagsins Landsbjargar er í höndum landsþings, fulltrúaráðsfundar og stjórnar, samkvæmt því sem nánar segir í lögum þessum. 5. gr.
Aðild Rétt til aðildar að Slysavarnafélaginu Landsbjörg eiga allar félagseiningar sem hafa björgunar- og/ eða slysavarnamál á stefnuskrá sinni. Hver félagseining Slysavarnafélagsins Landsbjargar er sjálfstæð gagnvart félaginu, bæði hvað varðar störf sín og fjármál. Unglingadeildir geta starfað innan félagseininga. Slysavarnafélagið Landsbjörg starfar í tengslum við Bandalag íslenskra skáta og önnur félög og stofnanir sem starfa að björgunar- og slysavarnamálum. Inntaka nýrrar félagseiningar er háð samþykki landsþings en lög hinnar nýju félagseiningar og félagatal skal þá liggja fyrir. Stjórn félagsins er heimilt að veita félagseiningu, sem uppfyllir nefnd skilyrði, inngöngu með fyrirvara um samþykki þings.
Lög
Gerist félagseining eða stjórn hennar sek um brot á lögum þessum er landsþingi Slysavarnafélagsins Landsbjargar heimilt að víkja henni úr félaginu, að því tilskyldu að 2/3 hlutar þingfulltrúa greiði því atkvæði. Úrsögn félagseiningar úr félaginu er því aðeins gild að hún hafi verið samþykkt á lögmætum aðalfundi hennar og að stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafi verið tilkynnt með tveggja mánaða fyrirvara að tillaga um úrsögn komi til afgreiðslu á fundinum. Úrsögn tekur gildi frá lokum þess reikningsárs félagsins er hún hlýtur samþykki. Félagseining, sem vikið hefur verið úr félaginu eða hefur sagt sig úr því, á ekki tilkall til sjóða þess eða annarra eigna, en veita má henni aðild að nýju. Allir geta gerst styrktaraðilar að Slysavarnafélaginu Landsbjörg.
Lög SL | 109
6. gr.
Réttindi og skyldur félagseininga Allar félagseiningar eiga jafnan rétt á þeirri þjónustu sem félagið getur látið í té. Félagseiningar skulu árlega halda aðalfund. Þar leggi stjórnir þeirra fram skýrslu um störf liðins árs og ársreikninga áritaða af stjórn. Félagseiningar skulu árlega senda starfsskýrslu og ársreikninga til skrifstofu félagsins. Að uppfylltum þessum skilyrðum öðlast félagseining rétt til úthlutunar úr sameiginlegum sjóðum félagsins og atkvæðisrétt á fulltrúaráðsfundi og landsþingi, ella teljast einingar óvirkar. Verði eining óvirk um lengri eða skemmri tíma skal stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar ráðstafa eigum hennar samkvæmt lögum félagseiningarinnar og í samráði við heimamenn. *Reglugerð nr. 1/2009 7. gr.
Fjármál Slysavarnafélagið Landsbjörg aflar fjár á þann hátt sem fulltrúaráðsfundur í nóvember ákveður. Fjárhagsáætlun félagsins fyrir næsta ár skal lögð fyrir fulltrúaráðsfund til afgreiðslu. Landsþing ákveður hlutfallsskiptingu þess fjár sem félagseiningar fá úr sameiginlegum fjáröflunarverkefnum. Breytingar á slíkri samþykkt taka gildi um næstu áramót þar á eftir. Sameinist félagseiningar, tvær eða fleiri, halda þær óbreyttri fjárúthlutun úr sameiginlegum fjáröflunarverkefnum í tvö almanaksár frá sameiningu. Reikningsár félagsins er almanaksárið. Fyrir lok apríl ár hvert sendir stjórnin félagseiningunum endurskoðaða reikninga félagsins. 8. gr.
Landsþing Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar fer með æðsta vald í málefnum félagsins og skal það haldið fyrir lok maímánaðar, annað hvert ár. Til landsþings skal boða bréflega með sjö vikna fyrirvara. Eigi síðar en þrem vikum fyrir landsþing skal stjórnin senda félagseiningunum dagskrá þingsins, tillögur um lagabreytingar, tillögur fjárveitinganefndar og tillögur uppstillingarnefndar. Stjórn félagsins getur boðað til aukaþings með sama hætti. Einnig skal boða til aukalandsþings ef 3/4 virkra félagseininga óska þess og skal stjórn félagsins boða til aukalandsþings eigi síðar en fjórum vikum frá því beiðnin um aukalandsþing kom fram. Á aukalandsþingi skal einungis taka fyrir mál samkvæmt útsendri dagskrá en að öðru leyti gilda almenn þingsköp.
Eftirfarandi mál skulu tekin fyrir á landsþingi: 1) Formaður setur þingið og stýrir kjöri þingforseta, varaþingforseta og regluvarðar. 2) Þingforseti skipar tvo fundarritara og stýrir kjöri kjörnefndar, sem skal skipuð þremur þingfulltrúum, og allsherjarnefndar, sem skal skipuð fimm þingfulltrúum. 3) Skýrslur stjórnar og reikningar. 4) Inntaka nýrra félagseininga. 5) Niðurstöður milliþinganefnda. 6) Ýmis þingmál. 7) Lagabreytingar. 8) Kosning: a) formanns, b) átta stjórnarmanna, c) tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara, d) fjárveitinganefndar, laganefndar og uppstillingarnefndar, e) annarra nefnda. 9) Önnur mál. Kjörnefnd skal hafa eftirlit með undirbúningi og framkvæmd kosninga, skera úr um kjörgengi og kosningarétt, hafa yfirumsjón með talningu atkvæða og skera úr um gildi vafaatkvæða. Allsherjarnefnd skal vinna úr og samræma álitamál sem upp kunna að koma á þinginu og fundarstjóri vísar málum til. Ef ágreiningur er innan þingnefndar við ákvarðanatöku ræður meirihluti nefndarmanna og er ákvörðun þingnefndar endanleg. Kosið er skv. 8. tölulið í þeirri röð sem þar er ákveðin. Kosning skal ávallt vera skrifleg/rafræn. Kjörseðill er því aðeins gildur að kosnir séu jafnmargir og kjósa skal hverju sinni. Falli atkvæði jafnt skal varpa hlutkesti til að skera úr um hver frambjóðenda hefur náð kjöri. Séu framboð jafnmörg og fjöldi þeirra sem kjósa skal telst sjálfkjörið og kosning fer ekki fram. Þeir sem ekki ná kjöri skv. a-lið 8. tl. 2. mgr. 8. gr. verða sjálfkrafa í kjöri skv. b-lið 8. tl. 2. mgr. 8. gr. 9. gr.
Réttindi á landsþingi Rétt til setu á landsþingi félagsins eiga allir fullgildir félagar félagseininga. Hver félagseining fer með tvö atkvæði á þingi. Enginn þingfulltrúa fer nema með eitt atkvæði. Þingfulltrúi skal vera lögráða. Ef félagseiningar, tvær eða fleiri, sameinast skulu þær á næsta landsþingi þar á eftir halda atkvæðisrétti eins og þær hefðu ekki sameinast en þar á eftir fara með tvö atkvæði á þingi. Kjörbréf, undirritað af formanni eða stjórnarmanni hverrar félagseiningar, skal hafa borist skrifstofu Slysavarnafélagsins Landsbjargar eigi síðar en viku fyrir landsþing. Kjörnefnd tekur afstöðu til breytinga á framkomnum kjörbréfum og úrskurðar um gildi þeirra. Allir fullgildir félagar félagseininga á landsþingi hafa kosningarétt samkvæmt 1. og 2. tl. 2. mgr. 8. gr.
110 | Árbók 2016
Lög SL | 111
10. gr.
Stjórn Landsþing kýs félaginu stjórn til tveggja ára í senn. Í stjórn félagsins sitja formaður, varaformaður, ritari og gjaldkeri, auk fimm meðstjórnenda. Kjörgengir í stjórn félagsins eru allir lögráða menn. Stjórn félagsins fylgir eftir samþykktum landsþings og fulltrúaráðs. Stjórnin er í fyrirsvari fyrir félagið og ber ábyrgð á fjárreiðum þess. Afl atkvæða ræður úrslitum á stjórnarfundum. Séu atkvæði jöfn ræður atkvæði formanns.
innan stjórnar og þeirra nefnda sem getið er í 8. tl 2. mgr. 8. gr. Komi fram tvö eða fleiri framboð til embættis skal uppstillingarnefnd raða frambjóðendum eftir stafrófsröð. Uppstillingarnefnd skal leitast við að stjórn endurspegli breidd félagsins og skal jafnræðis gætt við kynningu á frambjóðendum. 13. gr.
Varasjóður Slysavarnafélagið Landsbjörg skal eiga varasjóð. Varasjóði Slysavarnafélagsins Landsbjargar er ætlað:
Formaður boðar stjórn til fundar. Stjórnarfundur er löglegur ef meirihluti stjórnarmanna sækir fund. Stjórn kemur að jafnaði saman mánaðarlega. Fundargerðir skulu ritaðar. Stjórn boðar til landsþings og annarra funda, þar á meðal funda fulltrúaráðs og formanna. Hún undirbýr fundarmálefni, framfylgir fundaráætlunum og annast störf milli funda.
a) að mæta hugsanlegum samdrætti í tekjum;
Stjórn félagsins er í fyrirsvari fyrir félagið gagnvart einstaklingum, lögaðilum eða ríkisvaldi í sameiginlegum málefnum félagsins. Á fyrsta fundi stjórnar skal stjórn skipta með sér verkum og gera skipurit og starfslýsingu sem vera skal félagsmönnum aðgengileg. Stjórn er heimilt að skipa nefndir sér til aðstoðar og ákveður verksvið þeirra. Í upphafi starfstímabils stjórnar skal skipa samráðsnefnd um málefni unglingadeilda. Stjórnin ber ábyrgð á að starfsemi félagsins sé innan ramma fjárhagsáætlunar, samþykkta landsþings og fulltrúaráðsfunda.
Fé er lagt í varasjóð í samræmi við samþykktir fulltrúaráðsfunda og landsþinga. Varasjóð skal byggja upp að því marki að upphæð hans nemi um það bil heildarlaunagreiðslum félagsins í sex mánuði og beinum framlögum aðildareininga í 12 mánuði. Þar til því marki er náð skal ávöxtun varasjóðs bætt við höfuðstól hans. Ráðstöfun fjár úr varasjóði er aðeins heimil með samþykki fulltrúaráðsfunda eða landsþinga. Veðsetning varasjóðs, eða lántaka úr honum til skemmri eða lengri tíma, er óheimil nema með samþykki fulltrúaráðsfundar eða landsþings.
Stjórnin ræður framkvæmdastjóra félagsins.
Varasjóður skal varðveittur í banka eða hjá löggiltu verðbréfafyrirtæki. Meginstefna við vörslu hans skal vera öryggi frekar en há ávöxtun.
b) að vera tryggingarsjóður vegna áfalla sem félagið kann að verða fyrir; c) að fjármagna önnur verkefni sem fulltrúaráðsfundir eða landsþing ákveða.
11. gr.
Skýrsla stjórnar Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar skal á hverju ári gefa út ársskýrslu um starfsemi félagsins. 12. gr.
Milliþinganefndir Í fjárveitinganefnd skal kjósa formann, auk fjögurra fulltrúa; í laganefnd skal kjósa formann, auk tveggja fulltrúa; í uppstillingarnefnd skal kjósa formann, auk tveggja fulltrúa. Ef landsþing skipar aðrar milliþinganefndir en að framan greinir skal það vera ákvörðun landsþings hver fjöldi og hvernig uppbygging nefndarinnar skuli vera hverju sinni. Nefndirnar skulu skila tillögum sínum til stjórnar eigi síðar en fjórum vikum fyrir landsþing. Milliþinganefndir skulu taka til starfa að þingi loknu og starfa fram til loka þess næsta. Eftirfarandi skal vera hlutverk nefndanna: a) Fjárveitinganefnd skal sjá um endurskoðun á úthlutunarkerfi félagsins og leggja fram tillögu um skiptingu fjármagns til félagseininga á landsþingi. b) Laganefnd skal annast endurskoðun á lögum félagsins, hafa eftirlit með því að þau standist rétt íslenskt málfar og brjóti ekki í bága við landslög.
14. gr.
Fulltrúaráð Fulltrúaráðsfundir fara með æðsta vald Slysavarnafélagsins Landsbjargar milli landsþinga og þá sitja einn fulltrúi hverrar félagseiningar, ásamt stjórn félagsins. Hver félagseining fer með eitt atkvæði á fulltrúaráðsfundi og hver stjórnarmaður félagsins hefur eitt atkvæði. Fulltrúaráð kemur saman til fundar í nóvember ár hvert, svo og þegar tíu félagseiningar æskja þess eða stjórn félagsins ákveður. Ef tíu félagseiningar hafa óskað eftir fulltrúaráðsfundi skal stjórn félagsins boða til fundarins eigi síðar en fjórum vikum frá því fundarbeiðnin kom fram. Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar boðar fundi og skal það gert með minnst tíu daga fyrirvara. Fundarboð skulu send félagseiningum ásamt dagskrárgögnum. Formaður félagsins setur fundi fulltrúaráðs og stýrir kjöri fundarstjóra. Meirihluti atkvæða ræður úrslitum mála, nema annars sé getið í lögum félagsins. 15. gr.
Formannafundir Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar skal boða til fundar með formönnum félagseininga það ár sem landsþing er ekki haldið. Formannafundur er vettvangur umræðna um þau mál sem snerta starf félagseininga. Í stað eins sameiginlegs formannafundar allra félagseininga má boða til funda eftir starfsvettvangi þeirra. Formannafundir hafa ekki ákvörðunarvald í málefnum félagsins.
c) Uppstillingarnefnd skal tryggja að fram komi að minnsta kosti eitt framboð til hvers embættis 112 | Árbók 2016
Lög SL | 113
16. gr.
Endurskoðun Reikningar Slysavarnafélagsins Landsbjargar skulu skoðaðir ár hvert af löggiltum endurskoðanda. Félagsleg endurskoðun reikninga er í höndum tveggja manna sem landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar kýs til tveggja ára í senn. Skoðunarmenn reikninga mega ekki sinna öðrum störfum fyrir félagið sem snerta fjármál. Þeir bera ábyrgð fyrir landsþingi félagsins, þeir skulu eiga greiðan aðgang að öllu bókhaldi félagsins og er stjórninni skylt að veita þeim allar nauðsynlegar upplýsingar um fjármál og reikningshald þess. Felli landsþing reikninga félagsins fer fram yfirskoðun eftir reglum sem þingið setur. Að þeirri yfirskoðun lokinni skal boðað til framhaldsþings sem tekur nánari ákvörðun um reikninga. 17. gr.
Reglur – reglugerðir Stjórn setur reglur og reglugerðir er varða starfsemi félagsins og endurskoðar þær eftir því sem þurfa þykir. Hlutverk reglna og reglugerða er að kveða nánar á um skipulag einstakra þátta í starfsemi félagsins og þær verða ávallt að eiga sér stoð í lögum félagsins. 18. gr.
Lagabreytingar og framboðsfrestur Lögum þessum verður ekki breytt nema á landsþingi og þarf 2/3 hluta greiddra atkvæða til að breyting nái fram að ganga. Tillögur til lagabreytinga og yfirlýsing um framboð til embættis innan stjórnar eða nefnda sem greinir í 8. tl. 2. mgr. 8. gr. skal beint til skrifstofu félagsins eigi síðar en sex vikum fyrir landsþing. 19. gr.
Gildistaka Lög þessi öðlast þegar gildi.
Lög þessi voru samþykkt á landsþingi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Akureyri þann 25. maí 2013.
114 | Árbók 2016
Slysavarnir | 115
Siðareglur Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Sérhverju starfi og hlutverki innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar fylgja tilteknar skyldur og þá um leið tilteknar siðareglur. Siðareglur félagsins eru í samræmi við þær siðareglur sem almennt gilda í samfélaginu. Siðareglur félagsins eru leiðbeiningar um það hvernig starfsfólk og félagar bregðist við þegar siðferðileg álitamál koma upp í störfum þess. Í siðareglunum birtast þau gildi sem eiga að einkenna samskipti innan félagsins. Reglurnar ná til allra félags- og starfsmanna. Siðareglunum er ætlað að auðvelda einstaklingum að rækja störf sín vel. Þær leysa félaga þó ekki undan þeirri ábyrgð að reiða sig á eigin samvisku í siðferðilegum efnum. Mikilvægasta hlutverk siðareglnanna er að veita almennari viðmiðanir um breytni og faglega ábyrgð en lagareglum er ætlað, enda gilda þær áfram þegar hinum lögfestu reglum sleppir. Þessum siðareglum er einnig ætlað að varðveita gott orðspor félagsins, ímynd og trúverðugleika. Siðareglurnar koma m.a. að gagni á eftirfarandi hátt: • Gefa skýrt til kynna hvaða gildi eru mikilvæg fyrir menningu félagsins. • Hvetja til faglegra vinnubragða. • Auka samkennd og samheldni. • Upplýsa um þau atriði sem félagið leggur áherslu á í samskiptum við almenning. • Minnka líkurnar á áföllum og hneykslismálum. • Við félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg byggjum starf okkar á megingildum félagsins; fórnfýsi, forystu og fagmennsku.
Siðareglur
• Við sýnum góða hegðun í störfum og vanvirðum á engan hátt félagið, markmið þess eða merki. • Við virðum mikilvægi Slysavarnafélagsins Landsbjargar í samfélaginu og leggjum okkur fram um að félagið verði virt og metið í þjóðfélaginu. • Við virðum lög og reglugerðir. • Við virðum öryggi samborgara okkar og högum starfi okkar þannig að ekki skapist hætta af. • Við gætum þagmælsku um atriði sem við fáum vitneskju um í starfi okkar og leynt skulu fara. Þetta á einnig við um birtingu mynda af slysavettvangi. • Við virðum þann trúnað sem okkur er sýndur þegar okkur eru falin mikilvæg verkefni.
116 | Árbók 2016
Siðareglur | 117
• Við virðum tilfinningar, friðhelgi og einkalíf annarra þegar slík mál koma upp í störfum okkar. • Við beitum ekki aðra einelti eða áreitni af neinu tagi. • Við virðum félaga okkar, skjólstæðinga og samstarfsaðila og gerum ekkert það sem rýrir mannorð okkar og félagsins. • Við hlýðum stjórnendum aðgerða eða æfinga og fylgjum því skipulagi sem sett hefur verið upp af stjórnendum. • Við virðum þær vinnureglur sem settar eru svo samhæfing starfa verði góð. • Við virðum verkefni okkar og samstarfsmanna okkar og gerum það sem þarf til þess að verkefnin megi leysa á skilvirkan og fljótan hátt. • Við þekkjum skyldur okkar, viðhöldum þekkingu okkar og kynnum okkur nýjungar er varða starfið til að varðveita hæfni okkar. • Við virðum öryggi og heilsu okkar, samstarfsmanna okkar og skjólstæðinga með því að fara að reglum og þjálfa okkur til að geta aðstoðað aðra í neyð. • Við sýnum fyllstu aðgát og varkárni við stjórn farartækja og gætum þess að valda ekki slysahættu né skemmdum á verðmætum eða náttúru. • Við virðum eignir og verðmæti annarra, mannvirki og sögulegar minjar og forðumst að valda spjöllum á þeim. • Við munum í störfum okkar bera og virða skilgreindan einkennisfatnað Slysavarnafélagsins Landsbjargar. • Við virðum merki félagsins við notkun á tækjum okkar og búnaði. • Við neytum ekki áfengis og vímuefna í einkennisfatnaði félagsins. • Við leggjum okkur fram um að láta ekki félaga yngri en 18 ára lenda í aðstæðum sem þeir ráða ekki við. • Við virðum áhuga þeirra og atorku en gerum okkur grein fyrir minni reynslu þeirra. • Við gætum að því að félagar á útkallslista björgunarsveita skulu vera fullra 18 ára. • Við gerum okkur ljóst að ef félagar gerast brotlegir við reglur þessar má vísa þeim úr starfi á vegum félagsins, tímabundið eða að fullu.
Einstakar félagseiningar geta sett strangari reglur en verða að gæta þess að tryggt sé að framangreindar reglur séu hluti þeirra. Reglur þessar ná til félaga í björgunarsveitum, slysavarnadeildum og unglingadeildum og starfsmanna Slysavarnafélagsins Landsbjargar, þegar þeir starfa á vegum þess.
118 | Árbók 2016
Árbók 2016 | 119
Við styðjum Slysavarnafélagið Landsbjörg Afl starfsgreinafélag
Frár ehf.
Akureyrarbær
Freydís sf.
Alþýðusamband Íslands
Gjögur hf.
Baader Ísland ehf.
Grundarfjarðarbær
Hafbáran ehf.
Grundarfjarðarhöfn
Beitir ehf. Bolungavíkurhöfn Brunavarnir Suðurnesja Dalvíkurhafnir Dalvík - Árskógsströnd- Hauganes
Gullberg ehf Gúmmísteypa Þ. Lárussonar Hafnarfjarðarhöfn Hafnarsamlag Norðurlands Hafnarsjóður Skagafjarðar
Djúpavogshöfn Hafnarsjóður Þorlákshafnar Farmanna-og fiskimannasamband Íslands
Hafnir Ísafjarðarbæjar
Félag Skipstjórnarmanna
Hita-og vatnsveita Mosfellsbæjar
Fisk Seafood
Hjallasandur ehf. Snæfellsbæ
Fiskm. Bolungarvíkur og Suðureyrar
Hjálmar ehf.
Fiskmarkaður Hólmavíkur ehf.
Hlaðbær-Colas hf.
Fiskmarkaður Siglufjarðar ehf.
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf.
Fiskmarkaður Austurlands hf.
Húsavíkurhöfn
Fiskvinnslan Íslandssaga
Raufarhöfn, Kópasker
120 | Árbók 2016
Ísfélag Vestmannaeyja hf.
Stegla ehf. Tálknafirði
Klúka ehf.
Steinunn ehf.
Kristinn J. Friðþjófsson ehf.
Súðavíkurhöfn
Listmunasala Fold
Sveitarfélagið Garður
Löndun ehf.
Tækniþjónusta
Pétursey Reykjanesbær Reykjaneshöfn Samvinnufélag Útgerðarmanna Segull ehf. Seyðisfjarðarkaupstaður Sigurbjörn ehf. Sigurður Ólafsson ehf. Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur Sjómannafélagið Jötunn, Vestmannaeyjum Sjómannasamband Íslands Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins
Vestfjarða ehf. Valberg ehf. Verkalýðsfélagið Hlíf Verslunarmannafélag Suðurnesja Vestmannaeyjahöfn Vesturbyggð Vélsmiðjan Foss ehf. Vopnafjarðarhöfn Vörður tryggingar Þórsberg ehf. Fjallabyggðarhafnir Siglufjarðarhöfn og Ólafsfjarðarhöfn Kópavogshöfn
Árbók 2016 | 121
Við styðjum Slysavarnafélagið Landsbjörg Garmin CHIRP dýptarmælar og Quickdraw kortagerð í sama tækinu.
Hvalur hf.
• • • • • • •
SNERTISKJÁIR Í ÝMSUM STÆRÐUM QUICKDRAW SJÁLFVIRK SJÓKORTAGERÐ INNBYGGT 10HZ GPS LOFTNET INNBYGGÐUR 1KW CHIRP DÝPTARMÆLIR INNBYGGÐUR CHIRP DOWNVÜ OG SIDEVÜ BOTNMYNDASKANNI BOTNSTYKKI Í MÖRGUM STÆRÐUM OG GERÐUM TENGIST VIÐ GARMIN MARINE NETWORK OG NMEA® 2000
www.lvf.is Fullkomin samsetning af tækni, einfaldleika og fjölhæfni gera GPSmap 7400xsv seríuna að ákjósanlegum kosti fyrir hvern sem er, hvort sem er við fiskveiðar eða einfaldlega að njóta siglingarinnar. Í boði eru 7”, 8”, 10”, 12” eða 16”snertiskjáir með 1kW CHIRP dýptarmæli sem er einn sá fullkomnasti sinnar gerðar á markaði í dag. Einnig eru þeir með CHIRP DownVü og SideVü botnmyndaskanna sem gefur þér raunmynd af botninum þannig að ekkert fer fram hjá þér. Þá er innbyggður 10Hz GPS móttakari sem gefur nákvæmari stefnu. Með nýju Quickdraw tækninni kortleggur þú veiðisvæðin þín uppá nýtt. Hvort sem þú bætir þau kort sem fyrir eru eða kortleggur svæði sem ekki hafa verið kortlögð áður, þá gerir Quickdraw dýptarlínur á 30cm fresti á meðan þú siglir yfir svæðið. Enginn biðtími, kortið er tilbúið um leið. Einnig er hægt að merkja festur og sker auk þess sem þú getur deilt kortagögnunum með öðrum ef þú vilt. Garmin Quickdraw tæknin er byltingarkennd nýjung í smærri sem stærri báta.
Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi | S. 577-6000 | www.garmin.is 122 | Árbók 2016
GPSMAP® 7400xsv serían Árbók 2016 | 123