Er öryggi barnanna tryggt á þínu heimili?

Page 1

Gott að vita!

Er öryggi barnanna tryggt á þínu heimili?

Neyðarlínan Allir á heimilinu eiga að kunna að hringja í 112.

Eitrunarmiðstöðin Opin allan sólarhringinn! Síminn er 543 2222.

Heilsuvera.is Góðar upplýsingar um barnauppeldi, heilsu og slysavarnir.

Rauði krossinn Skyndihjálparapp Rauða krossins býður upp á kennslu í skyndihjálp á aðgenginlegan hátt. Appið er hægt að sækja frítt í snjallsímann.

Miðstöð slysavarna barna msb.is Frítt námskeið fyrir foreldra um hvernig hægt sé að tryggja öryggi barna á heimilum.

Flest slys á ungum börnum verða í heimahúsum. Í þessum bæklingi er gátlisti sem aðstoðar forráðamenn við að gera heimilið öruggara fyrir börn.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.